Heimskringla - 19.07.1906, Síða 3

Heimskringla - 19.07.1906, Síða 3
HEIMSKRINGLA 19. júlí 1906. Páskd giöíin Kæra Heimskringla! Viltu gera svo vel og flytja írá mér kæra þökk til þess vinar míns er sendi inér aö gjö-f ljóöa'bók lir. Sigfúsar Benedictssonar, sem ég meötók á páskadaginn. þó sum- um kunni nú aö finnast þetta ekki sem heppilegust páskagjöf, þá meðtók ég huuu meö ánægju og þakklæti til gefanduus, AuðvitaÖ las ég ekki annað þennan páska- dug. Skyldi mér verða íyrirgefiö aö eilííu ? Já, ég skelii bara skuld- ínní á gefandann og þvæ hendur minar eins og Píalatus. Eg opnaöi fiókjna meö álergi og las þana meö áflíPgjni og fianst ekki háskinn eins mikill og fólk hefir verjÖ varaö viö bók þenHari, eins og fifi'i þnn í tiér pæmgtíttt sóttkveykjueífli. Mér éf ælínlegá forvitni á að sjá og heyra það, sem mikiö er af látiö og aö ein- hverju leyti skarar fram úr, að hverju leyti sem þaö er. En kring- umstæöurnar réöu þvi, aö ég ckki var fiúin aö kanpa bók Sigfúsar. Ivesi maöur Sigfús í gagn meö réttum augum, finnur maöur sál og hjrata, sem getur hvndiö til, — ekki bara fvrir sig sjálfan, heldur fyrir aöra, bæöi menn og málleys- ingja. Sigiús heiir þúsund sinnum meiri og betri tilfinningar, en margur, sem grýtir hann. Já, trii eða kirkjuíólkiö sumt, hve má þaö ekki bera kinnroöú fyrir van- trúarmanninum eöa trúleysing'jan- ym ? Hvaö þessum guölöstunarljóö- um hans viðvíkur, þá em þau að eins gáleysis hjal. í tilefni af Jveitn mundi Kristur hafa sagt: Fyrir- gefiö honum, þvi hann veit ekki, hvaö hann gerir. Auövitaö er Sigfús ekki jafn- gæt’inn sem hann er gáfaður, — hann gleymir því stnndum, aö íwst orö hafa minsta ábyrgö. Já, við erum nú miirg sek i þeirri gleymsku. Sigfús, vinur, þú sýnir ekki gaénagy öj'u nni þinni þann heiöur, sem vera a-tti. þú skeytir ■því lítiö, hvernig hún er til fara, stundum birtist hún í slobrokk eöa duggrapeisu, í rosabullum og meö baröastórau, sköröóttan hatt á höföinu. Svona lætur þú hana h'laupa út á meðal fólksins. þetta rýrir jvig i áliti meöal fólksins aö vonnm, þar sem þaö líka veit, aö þú átt næga gimsteina, ef þú aö eins gadir þér t’ma til að kanna kisturnar. Auövitaö á ekki við, aö hún sé ætiö jafnfagurlega og fint búin, hvert sem þú sendir hana, eða i hvaöa erindagerðum: hvort hún er heldur aö kveöa nið- ur varmenskuna eða hún er að syngja lof því sælasta og be/ta í lifinu. Adeiluljóöin eru nauösynleg og eölileg hverju skáldi, jafnyel þó líf þeirra sjálfra væri einn óslitinn sólskinsdagur, þá samt gæti jieim ekki dulist þaö voða hráunklung- ur og myrkur, sem þúsundir og jafnvel milliónir karla og kvenna veröa aö brjótast í gegn um í heinii þessum, oft meö veikum buröum og án stuönings af nokk- uri hendi. Sumir segja, aö þeir hafi valiö sér þessa þrautaleiö sjálfir. Getur veriö stundum ; en flestir munu geta rakiö þessi þrautaspor sín til orsaka, er aör- ir eru valdir aö. En hvernig sem þaö er, þá hafa skáldin, tilfinn- ingaskáldin, þarna sorglegt og gremjulegt vrkisefni. En blessaður heimurinn, hann vill láta iivenn syngja sér lof og dýrð, þótt hann hneppi menn i járngrindur meö ó- tal eiturgöddum reiöubúnum til að stinga mann, ef maönr hreyfði sig eöa möglaði. Allir þeir, sein hreinskilni unna, viröa þig að veröleikum, Sigfús. þú befir haft djörfung til aö af- neita hræsnisgyðjunni, sem allur þorri manna álítur nauösyivlega til fylgdar. Hreinskilnin er svo óvana leg, aö fólk er í efa um, að maö- ur sé' með fullu viti, ef maÖur þor- ir að segja sannleikann, hvernig sem á stendur. Hugmyndin í er- indunum ‘Ekkert hálft, fellur mér vel, eins og auðvitað fleira eftir þig. En ef við viljum ekkert hálft, þá inegum #iö ekki fijóöa öörum neit't hálft, jiema jveim einum, sem ætíö sjálfir eru hálfir. þaö er ásta dísin ein, ,sem gerir þig aö lítil- mentíi, Sigfú«. Já, þaö má nni maðtiF Trtfvntri Séfr.ja* . Hin svikula ástadís, eymdanua . móöir, einatt á seiöhjalli hörpuna ‘sl-ær, viö hlustum á söng hennar hrifu- ir og hljóðir, huga vorn dregur húu ósjálfrátt nær. Húu hættir ei söngnum un/ svaeft oss hún hefir, sigri þá hrósandi læöist oss frá. Vér vöknum, því skálm heunar skoriö oss hefir, ó, það skelfingar sár, sem að læknast ei má. Sd'gfús, ég von-a að þér endist aldur og heilsia til að yrkja i'aðra bók. En þá er bezt aö láta sögu Gyðinganna eiga sig, það er verk- efni trúfnanna aö eins. Jieir, sem leitast við að sjvilla fyrir sölu ljóöa Sigfúsar, þar sem höfunduriun er bæöi fátækur og heilsutæpiir, “finna ekki sál sinni svíöa sár þau er aðrir menu líð'a” Fagurlega sagt eins og fleira af ]>ér S. vinur. R. J. DAVÍDSON. Gísli Jónsson er mnöurinn, sem prontar fljótt au rétt alt, hvaö helrt sem |*ér l*arfnist. fyrir sanngjarna horgnn South Kant Oorner Sherbrooke ám Sarqent xtn. ------------------------- Bezta Kjöt og ódýrasta, scm til er f bænum fæst ætíð hjá mér. — Nú heti ég itindælis hangikjöt að bjóða ykkur. — C. Q. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. i Tel.: 2681. I ♦------------------------ ^Doniinion Rank XOTRE DAME Ave. BHANCH Cor. Keni St Vér seljarr penincaé vísanir borc- anlezar á íslandi ok ödrum lönd. Allskouar bankastörf af hendi leyst SPARIS.TÓDS-DEILDIN tekur $1.00 inDlaR og yflr ok pefnr bœztu gildandi vexti, sem le*rgjast viö mn- stæöuféö tvisvar é éri, 1 lok jnnl og desember. / Islenzkur Plumber I 1S Nena St ísleudingar, sem þurfa að leiða vatn í hús sín eöa fá viögerö á vatnsleiöslu pípum, eiga nú kost á, aö f'á þaö gert af Islendingi, sem vel kann að }>ví verki, eftir 8 ára stöðuga æfingu. Aft verk því mjög vandlega af hendi leyst og svo ódýrt, sem frekast er unt. — Hanu hefir gengiö í félag meö öðr- um æfðum verkamanni og vonast eftir viöskiftum íslendinga. STEPHENSON & STANIFORTH 118 Nena st., Winnipeg NÝ GREIÐASALA Ég hefi byrjað greiöasölu, aö 576 Agnes st. hér í Winnipeg. Húsiö er rúmgott og þægilegt og ábyrgst aö veita gott fæði mót sanngjarnri borgnti. Miss E. JOEL, BILDFELL i PtULSON Union Bank ith Floor, No. 520 selja hás og lóöir og annnst bar aö lát- andi stArf; átvegar peningalén o. fl. Tel.: 2685 ADAMS MAIIV VLUMKINá <(• HEÁTING Sméuögeröir fljátt og vol af hendi leystar 555 Narc-^rt Ave. + + Phone 8H8b Duff & PLUMBERS Flett tías & Steani 304 NOTRE DAME AVE. ‘ Fitters Telephnne 8815 KONMKA HARTI.KY Légfrfeöingar og Land- skjnla Semiarar Room 617 Uuion Rank, Winnipeg. R. A. BONNAU T. L. HARTLKV E1 d i viðu r af öllum og Cement Build- beztu teg- ing Blocks $}„ undum. J. G. HARGRAVE & CO. Phones: 437, 432 og 2431. 334 Main St. AYTAPll er á Notre Ðame IfArVMI Ave., fyrstu dyr fré Portage Ave að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- asta f þessum bæ. Eigandinn. Frank T. Lindsay, er mörgnm íslendingum .tð góðn kunnur. — Lítið þar inn! Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall 1 Norftvestnrlandin Tln Pool-borö.—Alskonar vln ogvindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. 5000 TVO KENNARA vanta viö Gimli skólann, nr. 585, frá 1. september 1906 til 30. júní 1907 (10 mán.). Annar meö fyrsta og hinn me'Ö annars stigs kennara- prófi. Lvsthafendur tilkynni kaup- upphæö og æfingu er þeir hafa sem kennarar. Oll tilboð verða aö vera komin til undirritaðs fyrir 28. júli næstkomandi. Gimli, Man., 2. júli 1906. B. B. OLSON, skrif. og fébiröir. Kennara vaivtar (karlmann hel/.t) til Geys- irskóla, nr. 776, sem hafi annars eða þriöja stigs kensluleyfi (pro- fessional certificate) fyrir Mani- toba. Kenslutími níu og hálfur mánuður, frá 15. septemfier næst- komandi. Kaup $40.00 um mán- uðinn. Tilboöum verður veitt mót- taka til 15. ágúst næstk. Geysir, Man., 27. júni 1906. Bjarni Jóbannsson, skrif. og féh. Kennari sem tekið hefir annaö eöa þriöja kennarapróf, getur fengiö kennara- stööu við Kjarnaskóla, nr. 647, fyrir átta mánuöi, byrjar 1. sept- ember 1906 til apríl loka 1907- Umsækjendur tilgreind kauphæö og men'tastig. Tilboönm veitt mót- taka t'il 15. apríl 19Ó6 af T h. Sveinsson, Husawick P. O. Man. 9- ág KENNARA 1 vantar viö Framnes skóla, nr. 1293. Kenslan byrjar i. september næstk., og stendur yfir í sjö mán- uöi, eða til 31. marz 1907. Um- sækjendur tilgreini mentastig og hvaöa kaup þeir óska eftir. Und- irritaöur veitir tilbof^im móttöku til 1. á'gúst næstk. 21. m aí 1905. -TON JÓNSSON, jr., Framnes P.O., Maii. Kennara vantar til Laufásskóla, nr. 1211, fyrir þrjá mánuöi, frá 13. septem- ber næstk. Tilboö, sem tiltaki mentastig ásamt kaupi, sem ósk- aö er eftir og æfingu sem kennari, veröa meötekin af umlirrituðum til 30. ágúst na'stk. Bjarni J óhannsson, skrif. og h'h. Geysir, Man., júlí 4., 1906. Gáið að þessu : Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlóðunt hér f borg- inni; einnig heti ég til sölu lönd, hesta, nautgripi og Jandbúnaðar vinnnvélar og ýmislegt fieira. Ef einhverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim vélkomið að finna mig að máli eða skrifa mér. Eg hefi vanalega á hendi vfsa kaupendur. Svo útvega eg peningalán, tek menn f lífs- ábyrgð og hús f eldsábyrgð. C. J. COODMUNDSSON 702 Simcoe St.. Winnipee. Man MARKET HOTEL 14ti PRINCESS ST. é rnéti markat’uuua P. O’CONNELL, eigandi. WINMPEQ Beztu teRundir a? virfðnKum op ntid um, afbfyncinK KÓð og hús;ð eudur hætt oe uppbú’ð sð nýio PALL M. CLEMENS BYGGINGAMEISTARI. 470 Ylain St. Winnipeg Phone 4887 BAKEB BLOCK. H. M. HANNESSON, Lögfræðingur Room : 412 Mclntyre Block Telefón : 4414 Hinn ágœti “T.L.”CIGAR er langt á undan hinum ýmsu tegundum með ágæti sitt. Menn ættn ekki að reykja aðra vindla en þá beztu, sem heita “ T. L. ” og eru búnir til hjá Thos. Lee eigandi WESTKRN €IGARKACT0RY WINNIPEG FREDERICK A. BCRNHAM. forseti. GEORGE D. ELDKIÍK4E, varaforseti og tálineCingnr. j Mutual Reserve Life InsuranceCo OF NEW YORK. Nrjar, borgaðar ábyrgðir veittar 1905 .........$ 14,426,325.00 Aukin tekju afgangur, 1905 .................... 53.204.29 Vextir og rentur (að frádregnum öllum skölt- um og “investinent” kostnaði) 4.15 prósent Lækkun f tilkostnaði ytir 1904................. 84,300.00 Borgun til ábyrgðarhafa og erfingja á árinu 1905 3,388,707.00 Allar lxtrganir til ábyrgðarhafa og erfingja.... 64,400,000.00 Sfðan félagið myndaðist. Hætii memi. vanir eða óvauir, Keta fengið umboðsstöður með beztu kjöruni. Ritiðtil , “AGLNCY DEPARTMENT”, Mutual Keserve Bldg., 307—309 Broadway, New York t Alex Jamieson M«niufbaf,rir 411 Mclntyre Jilk. W’pe^. Department of Agriculture and Immigration. MANITOBA Land möguleikanna fyrir bændur og handverkstnenn, verka menn. Auðnuból landleitenda. þar sem kornrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðtiíra. ÁBIÐ 19 0 5. 1. 2643,588 ekrur gáfti af sér 55,761,416 busliel Iiveitis, að jafnaði yfir 21 bushel af ekrunni. 2. — Bændur bygðu hús og aðrar byggingar fyrir yfir 4 millíónir dolllars. — 3. Hús voru bfgð i Winnipeg fyrir meira en 10 nnllíóu dollars. 4. — P.ún- aðarskóli fyrir Manitobafylki var bygður á }>essu > ri. 5. Land er að hækka í verði alstaðar f fylkinu, og selst nú fyrir $6 til 50 hver ekra, eftir aftöðu og gæðnin. 6. — 40 þúgund velmegandi . bændnr eru nú f Manitoba. 7. — Enrtþá eru 20 nii!l?éu > krur af landi í Jlanitoba sem má rækta, og fæst sem heimilisréttarl. TIL VÆNTANLEÖRA LANDNEMA komandi til Vestur-Iandsins: — Þið ættuð að st'-insa f Winni|>eg og fá fullar upplýsingar um heimilisréttaTlönd. og einniu trm önnur lönd sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni, járnbrautafélög- um og landfélögum. R F» ROBLIIV Stjórnarformaður ög Aknryrkjumáia Ráðgjati. Eftir upt lýsinaum. má leú« ti!: I. .1. Goltlen. Jkh. HMCtm'j 617 Main st., 77 Fort Street Winnipeg, Man. Toronto, Ont. 340 Hvammverjaruir og grét, og ráðskonan, sem á þetta horfði, grét sömuleiðis. •‘Faðir minn! ég hetí enga vörn að færa og ekkert annað að segja enað ég elska þig. En ég var vitstola! ég var-----”. “Elskan mfn; ég vissi að þú mnndir k’oma”, svaraði gamli niaðurinn. “Faðir; ég hefi eitt að segja þér; það að ég er nú gift kona. og á eiun sou, sem, ef hann lifir, verður lávarður og-----”, “Zaecheus gamli iét sig engu skifta um giftinguna eðasoninn néhefðar nafnið, sem þessi grunnhygna kona liélt hún gæti huggað hann með á sfðnstu augnablikum ævi h«ns. Hann sá ekki steinsettu fingur gullin sem hún bar, né tók neitt ekki eftir klæðnaði hennar. Hann mundi aðeins efíir benni sem sínu eina lífs yndi síðan hann varð ekkill. Mundi hve sætt hún hafði sungið f húsi hans á vetrarkveldunum og f skraut- garðinnm á sumrin. Hann vissi aðeins að hún var komin, að hann heyrði málróm hennar og hélt um hönd hennar, dóttur sinnar, einka barnsins sfns og eina lffs gleðin sem hann hafði þekt nm m»rgra ára tfma. Alt sem hann gat sagt við hana var : — Hvammverjarnir 341 “Elmira, elskan mín! ég vissi að þú mundir koma”. Sólin skein bjart á sjóinn og á hús hans og skrautgarðinn, en hartn sá það ekki. Hann svaf. tíeislar sólarinnar skinu svo bjart irtn um gluggann. að ráðskonan dró gluggatjöldin niður. Svo sátu þær báðar lengi hjá rúminu og horfðn þöguiar á hann, sem hafði lengi lifað og liðið hér í heimi, en var nú kominn inn f annan og betri heini. Hp.nn hafði sofnað í friði og í handabandi dóttur sinnar, — hinnar löngu týndu.- 43. KAPÍTULI. Sama daginn, sem Zacelieus Webb létti akkeri þessa heims og sigldi út á haf eilffðarinnar, lf'gðu þeir Alan Keitfi og Davið sortur haris út á haf til Viltalækjar. Veður var hið sama og dag þann endur fyrir löngu, sem Alan fyrst hafði fundið leynivoginn, sem lesandarium er fyrir löngu kunnur orðinn. * 314 Hvammvorjurnir einhver annar óþokki væri nú búinn að grafa upp og flytja burt með sér öll auðæfi okkar?” “Eg hélt enginn vissi um þetta nema þú einn”, mælti Dnvið, og efaði nú mjug að nokkur auður hefði þar nokknrntíma fólgin verið. “Ég 8é þú dregur efa á, að hér sé nokk- uð undir, og ég lái þér það ekki, fyrst mér kont efasemi f hng. En stattu nú hjá og láttu mig einann grafa, og hafðu exina til takB þvf ég mun sfðar þurfa hennar með ef ég man rétt hvernig alt er umbúið”,— mælti Alan. Davíð stóð hjá og horfði á föður sinn vinna með miklum ákafa. Eftir stundar mokstnr mælti Alan : — “Færðu þig fjær Eavíð; það kunnu að lirjóta agnir undan exi minni. Ég hygg að hér hafi engin lagt hönd á síðan ég skildi við gröf þessa”. Og svo rak hann exina niður i holuna 6em hann hafði gert, og fann að hún kom við eitthvað hart. ■‘tíérna er það, drengur minn, hérna er það, alt ósnert”, sagði Alan. “Komdu nú með spaðann”. ‘ Láttu mig lijálpa þér”, bað Davíð, en Alan heyrði þuð ekki, svo var ákafinn mik- Hvamttiverjariiir 337 húu, “þau eru f>rin niður að sjó; þau ætla aó gefa hásetum þínum nýtt skip sem á að heita ei'tir þér, Zaccheus Wtbb”. “Svo er nú það”, mælti hann. 42. KAPÍTULI Það var liðiðfram á enmnr og rúmstæði gamla Wehbs hafði verið fært út að glugg- anum, svo að hann gæti séð út f garðinn og fram að sjóarströndinni. Hann var nú svo mátt farin að hann gat aðeins tslað f hálfum hljóðnm. Hend- ur hans voru otðnar hvffar og holdlausar og allnr llkaminn var að mestu leyti skinin beinin. Hrukkurnar af andliti hans voru að mestu horfnar, en skpggið hnldi vang- ana og hökuna. Augun voru sokkinn inn í augnatdttirnar, en þrátt fyrir það, lýstu þan nú meiri rósemi en þau áttu vanda til á fyrri dögum. Alt útlit bar vott nm að sjúklingur þessi ætti skamt eftir ólifað. Undir glugg- anum úti-fyrir, var gamli setubekkurinn t

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.