Heimskringla


Heimskringla - 19.07.1906, Qupperneq 4

Heimskringla - 19.07.1906, Qupperneq 4
19- júlí i9o6j HEIMSKRINGLA fyrir því hve vel i>aö bor#a *i* aÐ kanpa reiðhjólin sem seld eru hjá West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 4 Fyrsta á-twða : þau eru rétt og traustlega búiu tihðnDnr: þau eru seld með eins þægilegum skilméhim ok auðiðer; þriöja : þau endast: og hinar96getég sýnt yöur; þær eru í BRANT- FORD roiðhjóiinu. — Allar aðgerðir á hjólum fljótt og vel geröar. Brúkuð hjól keypt og seld. Jóq Tliorsteinsson, 477 Portagft Ave. stöðu í bæjarstjórninni hér í bæn- um fyrir 3. kjördeild, þegar kosn- •ing'ar fara fram á næsta' hausti. Umsókn hans er jterö samkvæmt áskorun fjölmargra enskunvælandi manna og einnig lslendinga. Htrra Vilhelm Jensen, frá Nar- rows P.O., setn verið hefir bér í landi rúm 6 ár, íer béðan heim til íslands á sunnudaginn ketntir. Hann er faeddur og uppalinn á Kski íirði, e-n kom frá Olafsvtk. Homim helir farnast vel hér í landi t-n kona hans kattn ekki við sig hér, og því fer hann nú heim með hana og 4 hörn þeirra hjóna. Kkk- ert segir Jensen um, hvort hann , mttni koma vestur aftur, kveður það vera komið uitdir hvilstt sinni og vilja konu sinnar. Kn ferð-inni er beitið til Revkjarfjarðar til að vintva þar við ver/.lun, sem bróðir Jensens á þar. Heimskringla óskar hjóniun þesstim heillrar heimfarar og hverskottar framtíðar velgengni WINNIPEG í slett < 1 i nga d agsttt* fndi n biður af- sökunar á því, að prógram dags- ins og verðlatinalisti gat ekki orð- ið fullgert til að auglýsast í þess- arar viku blöðum, en verður á- reiðanlega prentaö í næstu viku. þeir landar, st-nl vildu hjálpa á- fram málefni dagsins og ekkna- sjóðsins, geri svo vel að gefa sig fram með anglýsingar 4 prógr.tm það, sem sérstaklega verður prent- að til ntbýtingar að deginum, til Heimskringlu, telefón 3512, — ekki síðar en 25. þ. m. Herra B. M. Dong, timbursmið- ur hér í.bænmn, varð fyrir því slysi að morgni þess 16, þ.m., að det'ta 10—12 fet ofan af byggingu, er hann var að smiða, og meidd- ist svo fyrir brjóstinu, að hann liggur rúmfastur, en þó ekki tal- intt í neinni hættu. þær systur, Mrs. J/thnson (kona Jónasar Jónssonar ; þau hjótt liafa bú'ið í Chicago um mörg ár, eins og flestum íslendmgum er þangæð hafa komið muti ktitinugt mrt, en flut'tu nýlega til Omaha, Nebr.) — og Mrs. Holm, frá Chicago, komu til bæjarins í sl. viku. þær hafa undanfarnar vikur verið.að sjá sig ttm meðítl landa vorra í N. Dak- ota, og ætla máske að ferðast eitthvað ttm íslen/.ku bygðirnar hér tnegin línunnar. þær eru til heimilis hjá svsttir sinni Mrs. Jón Th. Clemens meðan þær dvelja hér i bænttm. Kalsaveðttr allan síðari hluta sl. viktt með þungiim daglegum regn- skúrttm og >ólskini á milli. Næstkomandi laugardagskveld verður gott tækifæri til að fá sér ICE CREAM 1 sunnudagaskóla salnum f Tjaldbúðinni. eftir kl. 6. — Munið eftir staðnum. Herra Fr. Vatnsdal, frá Wadena, Sask., kotn til bæjarins á föstu- daginn var, til þess að taka konu sína út af sjtikrahúsinti hér, sem þar hefir verið í sl. 2 mánuði og þolað uppskurÖ við innvortis veiki Konan er talin á hægum batavegi. Herra I/oftur Jörttndsson lætur þess getið, að hann ætli sér fast- kga að sækja um meðráðanda- Herra Kymundur Jónsson, frá Pine Valley byg'ð í Manitoba, komtt ti. bæjarins þ. 12. þ.m. í kynnisför til þriggja sona sinna og einnar dóttur hért Hann scgir meðal annara frétta, að járnbraut sé nú lögð itm nýlendnna þvtra atistur og vesttir, tneð vagnst-'ð vestan til í miðri bygð, sem nú er langt til ftillsmíöuð. Búið er og að setja ttpp alla telegraf stólpa meðfram braittinnt og nú þcgar strengdtir einn vir á þeim. Braut þessi liggur frá Kmerson atistur sttnnan við Vassar Station og sameinast þar a'ðalbraut C.N.R. félagsins. Uppskeruhorfur segir hami afbragðsgóðar í Pine Valley bygð. A einum stað í bvgðinni segir hann bygg nú þegar svo þroskað, að fært muni að slá það með byrjun næsta tnánaðar. Yfir- lei'tt segir hann engi og akra þar í bygð í be/.ta blóma, og fram'tiðar- horfur aliar hinar æskilegtistu. Hann kveðttr hraiitarbyggingu þessa hafa haft þau áhrif, að þurka talsvert land það, er liggi rneðfram brautinni, en telur þó natiðsynlegt, að fa væri lagt til framræ/.ltt í bvgðinni, svo lönd þau sem nú' er ait of vot, geti þornað, svo þatt verði hæf til hveitira-ktar. Stúika- etn fanst örend á hótelii hér t bænttm í sl. viku. Ovíst þyk- ir, hvort hér er tim morð eða sjáffsmorð að ræða, en líklegra þvkir þó hið f\-rra, því stúlkan fanst t herbergi, er leigt hafði ver- ið manni frá Brandon, sem síðan hefir horfið. Knginn vissi af konu þessari í húsintt fvrri en ht'tn fanst þar örend. þann 10. þ.m. fóru í skemtiferð vestur að Kvrrahafi þa-r ungfrúrn- ar Th. Thordarson og Helga Berg- þórsdóttir, báðar til heimilis í Fort Rouge. þær bjtiggust \ið að verða í ferð þessari ttm þriggja vikna tíma. Samferða þeim vatð Mrs. þórdís Rldon, er fór til að stunda bónda sinn, hr. Jón K. KI- don, sem sagt er að liggi hætcu- fega veikttr. Hennar er ekki aflttr von fvtT en útséð er vm endaivkt þeirrar veiki. “Circus” þeiira Ringling Bros. var hér í bænttm í sl. viktt og hélt 4 sýningar. það tnttn láta nærrj, að 40 þús. ttianna hafi kevpt að- gang að svningu þeirra hér. — Betur hefðtt fátæklingar getað var- ið þeim $20,000 ; það mun margur fá skiiið, þegar fram yfir nýár kemttr og eldiviðar og yfirfrakka- þörfin kallar að. Hy^gin húsmóðir segir: “Ég heimta ætíð að fá Blue Ribbon BAKING POWDER « Þegar ég notá það, bregst bökunin aldrei, það er ætíð eins. — Hinar aðrar tegundir af Baking Powder reyn- ast mér ekki eins áreiðanlegar.” Það bezta aem þú g tur tekið é undau hverri mélttö, til að skerpa listina og hæta meltinguna, er hið alkunna DREWRY’S Búiö til af Edward L. Drewry Mauufacturer &. Importer Winnipee .... Canada TAKIÐ EFTIR. þeir herrar, Jónas Jónasson, svaladrykkja og sætindasali á horninu á Corydon ave. og Pesn- bina st., Fort Rottge, og Keily Johnson hafa í félagi feigt sér sölttbúð í sýningargarðinitm. Búð sú er No. 10 meðfram gangtröð- inni, sem Hggttr frá aðaiinngangi garðsins ttpp að “C»ríind Stand’’. þeir félagar verða í búð sinni yfir allan sýningartímann og hafa þar ti’l söltt alt það, er hressa má unga og gamla. þeir vona, að ís- lendingar, sem á sýninguna 'koma, muni eftir því, að kottta við í búð No. 10. Gróðavœnlegt Tækifæri Verzlunarbúð og ágætt pláss iýrir fjölskyldu, ait í einni bygg- ingu, hefi ég til sölu á góðttm stað í Winnipeg borg, ásamt öllmn vör- um, sem í búðinni væru þá kaup færtt fram. Alt nteð mjög sann- gjörnu verði og a'fbragðs skiltnál- um. Kauptnaðurinn, setn er ís- fend'ingur, verzlar mátvaðarlega uppá $3000.00 til jafnaðar, og um- setmngin evkst eftir því sem hann er letigttr og bærinn bvggist upp í krtngum hann. þetta er mjög gróðavæniegt tækifæri fyrir hvern sem getttr náð i það. Allar upplýsingar þessu viövikj- andi, sem óskað er eftir, verða gefnar fljótt og gretnilega. Skrifið eð a finn ið Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 727 Sherbrooke Street, Tel. 3512 (t Heimskriuglu byggingunui) Stnudir: 9f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30e.m. Heimili: 6'43 Jioss Ave. Tel. 1498 Dr. G. J.Gislason Meðala og uppakurðar læknir Wellínfjton Block GRANl) FOUKS N.DAK. Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Sjftkdómum. Glenwright Bros 5H7 !Solre Kaiue Ave., Cor. Lydia St. að heimsækja C. B. Julius (í46 Notre Datne Ave., næst við Dominion bankann við Sherbrooke St., — þegar þér þurfið að kaupa góða matvöru, eða skótau af nýjustu og beztu gerð. Vörur allar með svo lágu verði, að hvergi fæst ód/rara f þessum bæ. Komið og talið við oss. C. B. J u / i u s, 646 Notre Dame Avenue $ Þurfa fötin yðar aðgerðar? $ G. J. Qoodmundsson, 702 Simcoe St. Winniiieg 4* 4> 4> 4» 4» 4» 4» I 4* 4» 4» 4» Ef svo er, þ& komið með þau til okkar og við skulum gera á- gætlega við þau. Hreinsa, pressa og bæta þau, og gera sem ný. A1fat n að i r gerðir eftir máli með nýasta sniði og njeð vægu verði. Eða ef þór hafið dúkin og þá gerum vér yður föt úr hon- um,— með vægo verði. — Tate & Gough SKRADDARAR FÓLKSINS 516 Notre Dame — og — 155 leabel Mt. 'PHONE 5S5& K o m i ð o g skoðið fataefnin hjá oss. Einnig höf- um vér æfða skósmiði f Notre Dame Ave. búð vorri. — Komið með skóna yðar til aðgerðar. Vér sækjum og sendum aft nr allar aðgerðir Finnið oss eða kallið í telefón 5 3 5 8 B0YD‘S Lunch Rooms Þar fæst gott og hress- andi kaffi með margskonar brauði, og einnig te og cocoa, fs-rjómi og margt fieira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. Boyd’s 422 Main St., ’Phone 177 338 Hvanunverjarnir sem Harry Barkstead sat f þegar hann, forð- um daga beið eftir þeim Davíð og Elmiru er þau fórn f róðrartúrin og bundust ástum, og Davíð sagði henni að hann ætlaði til Nýfundnalands. Blóm og jurtir voru að taka á sig sinn fegursta sumarskrúða. Einn dag um sumarið sá gamli Webb fram á sjónum fagurlega skreytt skip skrlða upp sð ströndum hjá Caister og kasta akkeri á höfninni. Þvílfkt skip hafði hann eða ráðskohan aldrei áður séð, og vel leizt þeim á það, þó hvorugt vissi hvað koma þess boðaði. Bráðlega sán þau bát leggja frá skipinu, f honnm vorn 2 hásetar og kons ein sat f skut og'stfrði, Webb gamli tók ekki augun af bátnum og ráðskonan tók ekki augun af Webb. “Það er eins og þú sért að horfa inn 1 eilífðina”, mælti hún. Hann svaraði með einu orði : — “Elmira!” “Guð gefi að svo sé”, sagði hún. “Ég hefi beðið”, sagði Webb’ og Jyfti nú höfðiuu til á koddanum, svo hann gæti þvl betur séð bátinn. “Þú ert sá hugprúðasti og þolbezti mað. ur sem ég hefi þekt”, mælti hún um leið rivatitn verjaruir 343 lát hér uin slóðir á fyrri tfmum”, svaraði Davíð. • “Það eru manna leiði, öll nema þrjú, sem standa í miðjunni. Þrjátfu ára vindar og veðurbarningur hefir gert þau torkenni- leg, en þau hafa geymst vel”. “Hvernig getur þú þekt mannaleiðin frá hinum?” spurði Davfð. Hann hafði jafnan verið efablandinn um auðsafn það, sem Alnn hafði sk/rt honum frá, að þar væri falið 1 jörðu. og nú vildi hann reyna á þekkingu föður sfns. “Hvernig þekti ég álinn, sem við si^ldum gegnum hér inn á höfnina? Mig hefij lengi dreymt um þá stund, er ég gæti stigið hér á land og grafið upp það sem ég áður gróf hér til Öruggrar geymslu til elli- áranna. En nú skulum við fara upp þang- að og taka til starfa”. Davfð tók saman verkfærin, sem með þnrfti að hafa, og þeir feðgar gengu upp að leiðunum. Þeir lögðu niður verkfærin. “Nú verðum við að fara til baka og sækja kistuna”, mælti Alan. Þeir sóttu kistuna og fóru sfðan að grafa. Þegar þeir höfðu gratið um stund, spurði Alan. “Hvað mundir þú segja, ef Bentz eða 342 Hvammvorjarnir Þeir vorn kotnnir á skipinu “Nanti- lus” alla leið inn á áðurnefnda höfn, og höfðu bundið skipið_við staura nokkra, sem Alan kvaðst muna, að John Preedie hefði rekið þar niður fyrir 30 árum slðan. Veðnr var hið inndælasta. “Það er afarheitt hér í dag”, mælti Alan. “Finst þér það?” spurði Davfð. “Já, það er eins heitt og hæelátt hér eins og á útkjálkahéruðum ripánar að næt- urlagi”. “Já, hér er kyrlátur staður og fagur, og hér fær maður sannarleya notið hvíldar og friðar”, svaraði Davíð. “Gefðu mér glas af vatni með dropa af whiskey í”, bað Alan, “mér er svo heitt. Hér hefi ög notið friðar og kyrðar fyr á döguni, en einnig lfka hins mótsetta, og nú sækja á mig endurminningar alla þess, sem fyrir mig hefir komið hér um slóðir, os þær endurminningar hita mér um hjnrtarætur. Gefðu mér að drekka”. Davfð gaf honum drykkinn, en drakk sjálfur að eins tært vatn. “Sérðu leiðin þarna upp f hálsinum fyrir ofán sandinn?” spurði Alan. “Já, þau eru þögull vottur um manna- Hvammverjarnir 339 og hún lijálpaðj honutn að laga sig til, og setti kodda undir herðar haus. “Ég vissi hún mundi koma”, mælti hann um leið og hann sá kouuna stíga úr báinum og stefna beiut að kúsi sínu. Ráðskonan gat ekki fengið sig til að yfirgefa sjúklinginn og sat þvf kyrr í stof- unni þegar hurðin var opnuð og tnn gekk Elmira. Hún var föl og grátbólgin, en samt fögur. Hún féll á kné vid rúmstokk- inn og mælti: — “ Faðir! ”, “Elmira”, sagði faðir hennar og reyndi að rétta henni hönd sína, “Elmira”. Hún greip um hönd hans en grúfði andlit sitt f sænginni og grét. Hann reyndi að draga hana nær sér. En var nú of mátt farinn til að geta það. ‘Stattu á fætur”, sagði ráðslconau og greip f Jiandlegg Klmiru. “Guð hjálpi mér”, mælti Elmiraer hún leit upp, “ég hetí orsakað bana hans”. “Elmira”, mælti gamli Webb, “ég vissi að þú mundir koms. Elmira, kysstu mig”. Hún gerði aem Jienui var sagt; kyssti föður sinn og strauk kinnar hans með sfnurn silki-mjúku Jtöndum. Hvo féll hún á kné I 4

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.