Heimskringla - 01.08.1906, Blaðsíða 4

Heimskringla - 01.08.1906, Blaðsíða 4
I. ágaist 1906. HEIMSKRINGLA ástæð- fyrir þvi hve vel þaö bori'a si« að kaupa reiðhjóliu sem seld eru hjá West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. 477 Fyrsta ástwða : þau eru rétt 0« tr»ustle*ra búin til;ónuur: þau eru seld með eins þæ«il6íf«m skilmftlum otf auðiðer; þriðja: þau endast; og *hinar 96 get ég sýnt yöur; þœr eru í BRANT- FORD reiöhjólinu. — Aílar aö»?eröir ft hjólum fijótt ott vel «eröar. Brúkuö hjól koypt og seld. Jón Thorsteinsson, 477 PortaRe Ave. WINNIPEG varöhakli þangað til í jún-i, aö 4 daga rannsókn sýndi, að engar sakir yrðu sannaðar á piltana, og voru þeir þá samkvæmt því látnir lausir. H'eimskringla telur sér ekki að eins sk\dtt að geta þessa, beldur einnig að láta ánægju sína í ijósi ylir sýknu piltanna. Orsökin til þess, að þeir voru tekuir virðtst að véra sii, að þeir vroru úti á götu þar um miðnætti án þess að geta gert grein íyrir þvi, að þeir hefðu þar erindi um þanm titna nætur. þetta mætti verða öðrum pi4ttim aðvörun til þess að lialda sig vift foreldrahúsán á kveldin, því ha-fti er þafi Ijótur siöur, að vera að ráfa úti fram á nætur, og svo getur það komið fyrir, að ó- höpp hljótist af því. í þessu til- felli heíir útivera þessara pilta þetta kveld kostað þá báða nokk- urra vikna fangelsi og foreldra þeirra tilíinnanleg peninga útlát til þess að borga kostnaftinn vift aft fá þá fríkenda. Hvorugt þetta hefði komið fyrir, ef þeir hefftu gætt þess að koma heim að kveldi eins snemma og átt heffti aft vera. Til allra IslendiDfía! Munið eftir íslendinga- deginum á morgun (fimtu- dag). Hátíðiu sett kl. 9 að morgni, og ættu þá sem flestir aft vera komnir út í garftinn. Frítt far fyrir alla •unga og gamla, er verfta til taks kl. 8J^ afi morgni á þesstim strætum: Sher- brooke, Ne-na, No'tre Dame og William strætum. Iyátinn er á Winnipeg spitalan- um Wm. Braden, aðstoftarmaftur póstmeistarans bi-f'. Hanti var drvngur góftur og skyldttrækinn. Um 42 þús. tnanns sóttu Winni- jteg sýninguna á fimtudaginn var. það voru mestmegnis borgarbúar. En misjafnt er látift af sýningii þessari. Ht'm þótti léleg í fyrra og var þaft sannarlega í samanburSi vift það, sem var á fyrri árum, — en langt um verri var hún þó að þessu sinni. Garfturinn var skamm arlega forugur viftast, sýningar- mttnir fœrri en á fyrri árum og lé- legri yfirleitt. Grand Stand skemt- anirnar undantekningarlaust þær lang-lélegustu, sem hér hafa nokk- urn tíma verift, og — að undan- teknum hjólreiftunum — hreintekki þess virfti, aft horfa á þær þótt ó- keypis heffti verið. Kn hjó'lreiftarn- ar voru ágætar. Og svo má segja, afi gripir J>eir og önttttr dvr alls- konar hafi verift fullkomkga ígildi þeirra heztu, setn áftur hafa verið sýndar hér á sýningunni. Hinar ýmstt aukaskemtanir, sem þöktu hei'Istóraii hlttra af garðdn- um, koma sýningttnm sjálfri ekk- ert við og ertt þar eingöngu til þess, aft hafa fé út úr fáráftli'ngum og tæpast nokkur þeirra þess virði aft Ittift sé vift henni. Sýningarnefndin þarf afi gera betur framvegis, ef vel á aft fara. Dr, Stephensen er fluttur f ný- bygt hús sitt á Bannatyne ave.; húsnúmerift er <115. Telefftn nr sama og áður: 1 49H. í síftustu Heimskringlii var þess gftift, að 2 íslenzkir piltar héftan úr bæ hefftn verift handteknir í St. Paul kærftir ttm innbrotsþjófnaft. Nú hafa foreldrar annars piltsins fært blaftinti rök aft þvi, aft piltarj þessir , voru fyrir dórrti þar syftra dæmdir sýknir saka. þeir vortt handteknir í apríl sl. og haldift í J ón bóndi Sigfússon, frá Maty Hill P.O., sem í vor slasaSist í handlegnum, kom inn hingað til lækninga ttm síftustu helgi. Hann fer heim aftttr ttm næstu helgi. þrjátíu íslendingar eru væntan legir til bæjarins méft herra Jóni Hlöndal á morgun, — fimtudag. Herra Benedikt Bárdal, frá Red Deer nýlendunni í Alberta, var hér á sýningunni ásamt Páli svni ■in- um. þeir feftgar létu vel yfir 4- standi manna í þeirri nýlendu. Benedikt er einn af elztu Islend ingmn í þessti landi, er land hafa nttmift. Hann er nú nær 70 ár gamall, en svo ttnglegur og kvik legur á fæti, sem væri hann fimt ttgttr aft eins. þaft hefir auftsjáan lega átt vift hann lífið í Alberta. Herru Sigfús Bjarnason, frá Wild Oak, Man., sem hér var á sýning unni, vill fá aft vita hvar svstir hans, Guftleif Árnadóttir, fráGörft- um í Mjóafirfti eystra, er niþur komin. Hver, sem veit um heimili hennar, geri svo vef aft tilkvnna honum þaft. Ef þér vissuð hve ^ætilefja vér sjáum um að eingöngu bezcu efni séu höfð í Blue Ribbon BAKING POWDER þá munduð þér bið.ja um það en enga aðra tegund. Þó þér sjáið þaB ekki búið til, þá ^etið þér hæglega reynt hve léttar og ljúffengar kökur og brauð það gerir. Farið eftir leiðbeiningunum. Fasteignasölubud mín er nú að 613 Ashdown Block, á horninn á Main St- r Til Islenzkra Cy ningargesta Við opinbert upphoð sel ég nú (laglega, frá kl. 2 til 10 sfðdegis, alllar vörur f btið minni eð 604 MainSt. Hver sá hlutur sem óskað er eftir að sé boðinn upp, verður sam- stundis seldnr fyrjr það sem f hann er boðið. Alt verður selt, hvort heldur vasa úr, klukknr, hringir eða aðrir skraut- gripir. Alt beztu vörur. Eg óska að mega njóta þeirrar ánægju, að fá að sjá í búð minni, sem allra ttesta Sýningar- og Islendingadags- gesti. Inngangur ókeypis, — og vöruverðið aðeins það sem hvor vill góðfúslega borga fyrir góða muni. oa Bannatyne Ave Gerið svo vel, að hafa þetta f huga. Isak Johnson 474 Toronto Nt. Winnipeg Óffice Telephone: 4061 Q. THOMAS 604 Main St. 604 Main St. Eirikur Vigfússon, timbursmift- ur, timtugur aö aldri, varft undir strætisvagni á Dufferin ave. hér í bæu'um og meidddst svo aft hann bt-ift bana af. Hann eftirskilur 5 börn. Herra Bjöm Halldórsson kom til bæjarins í sl. viku, eftir 6 vikna dvöl hjá Birni syrni sínum, hótells- haldara í Cypress, Man. 1 þeirri ferfi h'eimsótti hann einnig kunn- ingja sína í Argyle bvgft. Iyátmn er í Argvlebygft, Man., fyrir skömmu Jón j. Wagen. Hann. að hlann við allí’r,V5an kost aÖ varft 'bráftkvaddur. Einnig er látinn nýlega í Glen- boro bæ Björn Finnsson, nær 70 ára gamall. Hatin einnig varö bráftkvaddur. Tveir íslenzkir skóladrengir unnu verftlaun á sýningunni fvrir tré- smífti. Fred þórftarson smíðafti stól, sem talinn er svo vel gerftur, aft hann ætti ekki heima í neinum flokki drengja smiftisgriparina, og Edwin G. Baldwinson hlaut önnur verftlatini fyrir stofuborft cr hann smíftafti. Fjórir vasaþjófar voru hneptir í fangelsi hér í bænum á laugardag- inn var. þeir tilheyra þjófafélagi, sem hefir aftalstöftvar sinar i New York. Mesti fjöldi fé-lagsmanna hef- ir unnift aft iftn sinni í Austur- Canadai á sl. 12 mánuftum og hafa 185 þeirra lent í klóm Toronto lög- reg’hmnar á þessu tímabili. Dr. G. J. Gíslason, frá Grand Forks, N. Dak., var hér í bœnum um síftustu helgi. Hann var hér meft hóp af “Kmghts of Phytias’’, sem héldu hér stórstúku fund. Dr. Gíslason er herlæknir (“Surgeon Major”) þeirrar deildar, sem ttær natr yfir Manitoba og North Dak- Ota. þaft var aft sjá á lækainum, búa þar syftra* Piano og: söngkensla Fólk geri svo vel aft muna eftir því, aft ég byrja aftur fyrir alvöru aft kenua í kenslustofu minni, Tri- bune Block, Room 56, 6. ágúst nk. efta næsta tnánudag. Fimiift mig annafthvqrt í kenslustofunná efta 727 Sherbrooke st., Winnipeg. Vinsamlegast, JONAS PÁbSSON. John Sannes, dýralæknir, (rá I/undar P. O., var hér á sýmng- uitni og hlaut verftlaun fyrir vcft- reift í sýningargarftinum. Iferra Sannes talar mjög vel íslenzku þegar þess er gætt, aft móftir hans var norsk en faöirmn skozkur. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 121 fiherbrooke Street. Tel. 3512 (í HttimskrÍDfflu byggÍDffmmi) Stjmdir: 9 f.m., 1 til3.30og 7 til 8.30e.m. Heimili: 6‘43 llo*s Ave. Tel. 1498 Dr. G.J.Gislason Meðala og uppakurðar læknir Wellington Block • ORANI) FORKS N. DAK. Sér.stakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka Sjúkdómum. ^Doiiiiiiioii Dank N’OTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Nena St. Vér seljum peuingaávisanir borg- anlegar á ísland: og öðrum lönd. AUskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yfir og gefur hwztn gildandi vexti, sem leggjast viö nm- stwöuféð tvisvar á ári, 1 lok júnl og desember. y PALL M. CLEMENSi BYGGINGA.MEISTAKI. 470 ^ain St. Winnipeg. Phone 4887 BAKER BLOCK. H. M. HANNESSON, Lógfræftingur Room : 412 Mclntyre Block Telefón : 4414 Strætisnúmer Heimskringlu er 729 Sherbrooke st., en ekki 727. á skófatnaði fyrir konur menn og börn bara þessa viku. Mat- vara af bezta tægi er hér á boðstólum, og óhætt að fullyrða, að hvergi fást betri kaup. Eg heti ánægju af, að fólk komi til að skoða vörumar, hvort sem nokkuð er keypt eða ekki. Munið eftir staðnum: Næstu rlyr við Dom.bankann, rétt við Nena St. C. B. J u /iu s, 646 Notre Dame Avenue t Þurfa fötin yðar aðgerðar? % 4* 1 ' : " as.. ': S=.. T 4 Gott fæöi og húsnæfti geta 3—4 karlmenn fengið aft 593 Victor st. I Ef svo er, þá komið með þau til okkar og við skulum gera á- gætlega við þau. Hreinsa, pressa og bæta þau, og gera sem ný. Alf atnaðir gerðir eftir máli með nýasta sniði og með vægu verði. Eða*ef þér hafið dúkin og þá gerum vér yður föt úr hon- um,— með vægu verði. — Tate & Qough skraddarar FÓLKSINS 51« Notre Uanie — O* — 155 leabel St. ’PHONE 5558 Komið og skoðið fataefnin hjá oss. Einnig höf- um vér æfða skósmiði f Notre Darne Ave. búð vorri. — Komið með skóna yðar til aðgerðar. Vér sækjum og sendum aft ur allar aðgerðir Finnið oss eða kallið i telefón 5 3 5 8 Enn sá munur á BRAUÐI. Sumt brauö munduröu ekki kaupa hvaö billegt sem þaö væri eu sumt kaupir þú, og keyptir þó ekki ef þú vissir hvar þú fen«cvr betra brauö. I>ú þarft aöeins aö bragda BOYD.S BRAUÐ svo aö þú kaupir ekkert aunaö. I>aö heflr 1 sér hiö bezta hveiti, og tilbúniniarsaöferöin er hin fullkomnasta, og kostar samt ekki meira en hiö 6- fullkomna. 20 brauð á $1.00 BOYD’S Bakery: ó’petice st.. Cor. Portage Phone 1030 354 Hvammver]armr fé. Bankastjórinn var hinn viðfeldnasti og kvað sér það mikið gleðiefni, að vita afkomendur gamla Plymptons koma aftúr til St. John. Alan Kvað son sinn ætla að leggja fé til umbóta á eynni; bæði til járnbrauta- bygginga og iðnaðarstofnanna, svo og til líknarstarfa og þarfa. Þar næst samdi harm um að láta byggja laglegan minnis- varða yfir leiði konunnar sinnai sálugu í Friðardal, og annann yfir hundinn Samp- son. (Jg þó annar þessi steinn sé nú brot- inn, þá eru þó enn sjáan'eg mintiismerki þeirra tveggja, — Onnu og hundsins. Að öðru leyti virtist Alan enga sérlega eftir- tekt veita sínu fyrra heimkynui í Unaðs- hvammi. Þar voru éngin merki stóra hússins, og fiskihjallarnir voru aliir nýjir og húsin sem þar höfðu verið bygð voru gerð úr steini og múrgrjóti. Hafnarbryggja var þar ný og rambyggilega stníðuð úr grjóti og steinsteypu. Alt var nú orðið ^vo um- breytt að hann þekkti varla staðinu, og elztu fbúarnir miimlii ekki eftir neinu er drifið hafði á dagana á dögum tiskiadmfrái,, en kunnu margir aögur frá þeim tfmum. Þar með söguna um dauða Sampsons og Hvaaamverjarnir 353 daga og um fegurð Þessa nýja heimkynnis, og framtfðar möguleíka. Sumarið er að draga tillykta og Davfð er að hugsa um að æfikveld föður sfns og stjúpu sinttar ætti að verða eins friðsælt og fagurt og þessi líðandi stund. “Oft hefi ég staðið og horft á undra myndir rísa upp úr sjónum”, mælti Alan, “og nú sé ég eina slíka myud rfsa upp hér á höfninni. Sjáið þið nokkuð óvanalegt? Hvað skyldir þú nú sjá, Davíð minn?“ “Má ég ekki svara fyrir Davfð?“, mælti Mildred. ‘,‘Víst máttu það kona“, mælti Alan, “Máttu migheyra hvað þér berfyrir auga”. “Ég sé", Bvaraði liún, “stórfenglegt sjúkrahús, og hjúkrunarkonur líða rúm frá rúmi milli sjúklingaima, Eg sö mannvin rétta ekkjum og |munaðarlausum börnum hjálparhönd, og ég sé fitæklmgana hús- næðislattsa tekna f hreinleg og hlý hetmili og fædd þar og klædd og kend helg fræði. Eg heyri indælann söng f nýrri s'-crautlegri kirkju, og ég sé leiðaugra gerða til þess að hjálpa nauðstödduui sjómönnum f Norður- höfum, og bræðrum þeirra f Nýfundualandi. Ég sé fátækt og alsleysi snúið upp 1 als- t 35S Hvammvet jarnir Sally hafði hús fyrir sig og vinnufólkið setn hún, aem aðal bústýran, hafði tekið með sér á skipið. Staðurinn hafði að nokkru leyti verið undirbúinn af þetm feðgum; hrfsiviðurinn á meðal trjánna hafði verið hreiii3aður svo að nú lfktÍ3t bletturinn meira aldiugarði en óbygð. Ýmsar berjategundir uxn þar, og af því nefndi Alan staðinn “Aldinagarð- inn”, þar sem húsin voru reist. Ilmur blóinanna sameinaðist sjávarloftinu og gerðu staðinn svo uuaðsrfkan. Allur jarð- argróði þar stóð I blóma og fuglar sungu og hoppuðu lim af lim millli trjánna. Náttúran <>11 var í sfnu fegursta skrauti og áuægja fólksins yfir að vera þar komið var einlæg og átakanleg, ogþarna bjó það f ró og næði. Þar sltja úti fyrir dyrunum á húsi Alans, þær 4 manneslyur sem binda enda á sögu þessa. Það er komið kveld og sólin er að ganga undir, logu er á sjómnn og stjörnur himinsins speglast f honum. Alan reykir plpu sfria; en Saliy situr við prjóna sína, og þau Davíð, og Mildred kona hans, sátu þar lfka. 011 voru þan að hugsa um liðna Hvaram''er jirDir 355 fló.ta íbúanna úr Unaðshvammi og Friðar- dal, Nú höfðu fbúarnir notað Dalinn fyr- ir útidyra-skemtanir á sumrutn; sérstak- legu á haustin þegar fiskivertfðinni var lokið. Alan lét byggja alþ/ðuskóla og kirkju í Friðardal, og gaf bæuum hvortveggja. Þ í að útlit Friðardals væri að ýmsu leyti voubrygði fyrir A.lau Keith, þá var þar þó komið all vænlegt fiskiþorp og skipahöfn, eins og honnm oggamla Plymp- ton hafði komið saman nm að einhveru- tíma mundi verða þar. Þeir höföu f huga sfnum séð framtfð staðarins, og -nú sá Alan að vonir þeirrra f þessu efni höfðu verið uppfyltar, að nokkru leyti. Það var houum hálfgerð hugarfró. Þeir Alagt og Davfð höfðu samið það með sér, að gera enga tilrauu til að kauna laudið umhverfis Viltalæk, fyrr en þeir höfðu gratið upp alt það er þeir vissu fé- m ett vera þar f jörð grafið, og svo uuibúið, að engin hætta væri að þeir utistu það eð a að örðugt yrði að koma þvf f löglegan gang- eyri, hvar sem það yrði boðið til sölu. Engin liftndi vera ónáðaði þá feðga í starfi sfnu þar fóbygðinui; aðeins siu |>eir sjófugla og tvær arnir sein höfðu hreiður

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.