Heimskringla - 20.09.1906, Síða 1

Heimskringla - 20.09.1906, Síða 1
XX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA. 20. SEPTEMBER 1906 Nr. 49 Arni Eggertsson Skrifst'-fa: Room 210 Mclutyre Block. Telephooe 3804 Nú er tíminn að kaupa lot og halda þeim til vors og græöa pen- inga. — Eftirfylgjandi er vist meö að gefa eiganda góðan ágóða: Furby st., 33 fet, á $33 fetið. Maryland st., 30 f., á $37 fetið. Agn«s st., 26 fet eða meira, á $26 fetið. Victor st., nálægt Sargent, á $25 fetið. Toronto st., 75 f., á $23 fetið. Reverly st., 50 f., á $20 fetið. Hottte st., 50 f., á $19 fetið. Og lot alstaðar í bænum með lægsta verði. Peningar lánaðir móti fasteign- arveði. Lif og eignir trygðar. Heimili: 671 Ross Avenue Telephone 3033 Freg;nsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Blaðið Bo'issevain Recorder skýr- ir frá því, að herra William Wil- son, bóndi rétt norðan við Boisse- vain bæ, hafi í haust fengið 691 bushel af hvei'ti af 16 ekrum, eða rúmlega 46 bushel af ekrunni að jafnaði. Útsæðis hveitið keypti hann í vor frá fvrirmyndarbúinu í Brandon og borgaði einn dollar fyrir hvert bushel. þetta man era mesta uppskera, sem fengist ltefir í þessu fylki, og er mest þakk.ið útsæðinti. — General Trepoff, foringi ktts- aralega herliðsins við keisarahóll- ina, andaðist i Pétutsborg á sunnu daginn var. Hjartveiki varð hon- um að bana. Maðttr þessi var einna mest ha'taður af öllum em- bættismönnum á Rússlandi, og margar tilraunir hafa verið gerðar til þess að ráða hann af dögttm, enda hefir hann verið harðstjóri mesti og þjóðarböðull, en mikil- menni samt og einlæglega trúr þjón húsbónda sínttm keisarannm. — Tifratin var nvlega gerð til þess. að ráða þýzkafandskeisara af dágttm, en misbepnaðist af þvi að lögreglan komst að samsærinu og handtók í ba-nttm Breslau 3 anark- ista, sem. valdir höfðtt verið af flokksbræðrum sínttm til að fram- kvæma morðið. þessir menn voru: Ita'li að nafni Matacci, Pólverji að nafni Landesberg og Aiusturríkis- maðttr að nafni Fleegner. ólatacci var fvrir tveimur árttm gerðttr út- lægttr frá ítaliu fyrir anarkistiskar moröæsingar, og hefir siðan hafst við á Póllandi. Skjöl fundust i húsi þeirra, sem svndtt ttmboð þeirra til að drepa keisarann með sprengikúlu. — Fimm menn vortt skotnir til bana og 14 særðir íyrir að gera til- raun til þess, að strjúka úr fang- elsi Rússa í Harbin í Mar.churíu þann 11. þ.m. — Sti frétt kemttr frá Tyrklandi, að soldáninn haíi krabbamcinsemd. Attk hans eigin Jækna, sem hafa skoðað hann, mjög vandlega, beftr og verið sent til þý'zkalands eftir prófessor Bergmann, sem á að skoða sjúklinginn og segja álit sitt iim sjúkdóm hrtns. — Niðursuðtt verkstæði þevrra Citdahy brseðra, í bænnm Cudahy, Wis., brann til ösku þ. 13. þ. m. Kitt hundrað nautgripir, 5 millión- ir p'ttnda af svínafeiti og mikið af öðrttm vörttm ónýttust. Skaðinn er metinn 400 þús. dollarar. — Bandaríkja stjórnm hefir um nokkurn undanfarinn tírna veriö að látíi revna nýja riffilkúlu, sent aet'luð 'er til nota fvrir hermenn þjóðarinnar. Kúla þessi er lítil, að eins þumlungur á lengd og þriðj- ungi iéttari en kúlur þær, sem nokkttr önnur þjóð brúkar i hern- aði. Kn svo er kúlan ferðmikil, að á 500 yards skotmáli fer hún í gegn um 32 þttmltinga af grentvið, og á eitt þúsund yards færi 1 \l/2 þumlung. Kf 15 manns stæðu í röð hver aftan við annan', fjórðttng úr mílti frá skotmanni, þá gæti kúlan farið í gegn um þá alla. kúlu þessa tvöfalt áhrifameiri, tn Hermáladeild Bandaríkjanna telur þá tegund, sem nú er iiotuð. hn jafnvel núverandii rifflar llvtja 3 mílur vegar og hitta tiltcliun pttnkt, en svo er mælt, að nvja kúl an sé ekki eins viss, að tiittu á st o löngu færi, eins og núverandi kúl- ur, þót't báðtim sé skotið úr sama rif'fii. Kn þetta segja sérfræðingar, ar, að létt mttni vera að lagfæra. — Nti er veriö að byggja stór- hýsi mikið á horninu á I/ibertv st. og Broadwav í New York borg. Hús þettta á að verða hæsta í- veruhús í beimi, 41 tasía, og hæð þess frá þakintt upp á efsta turn hússins 612 fet, en það er meira en 4 sinnum hærra en Union bankinn í Winnipeg, sem er að eius 149 fet á hæð frá strætisgangtröð ttpp að þaki. það er Singer félagið, sem er að láta reisa þetta mikla hús t New York. Byggmgafræðingar seffía grind hússins vera svo trausta, að hún muni litið sveigj- ast jafnvel í sterkustu ofveðrttm. — Ottawa stjórnin heftr sett til síðu öil lönd, báðtt megin við Churchhill ána, frá sjó, og tíu mílur upp með ánni beggja megin, og tvær mílttr út frá ánni. þessi ráðstöfun er gerð í tiiefni af því, að það er búist við, að járnbraut verði lögð þar um á leið til Hud- sons flóans. Kinnig hefir stjórnin sett til síðtt ailar evjar í flóanum innan þriggja mílna frá land'i. — Stjórnar formönntim I.inna ýmsu fylkja hefir verið boðið að mæta Ottawa stjórninni í höfuð- staðmi'm þ. 8. október næstkom- andi, til þess að ræða ttm attkið tillag úr ríkissjóði til hin'na ýmsu fylkja. Líklegt er og, að þar verði rætt um sta-kktin Manitoba fykis, um yfirráð fiskimála i hinum ýmstt fvlkjtim og ttm þaö, að strandfvlk- in fái að balda sömu þingmanna- tölu í ríkisþingintt, þrátt fvrir fólksfækkun í þeim. — Harðkola námamenn i Penn- sylvania hafa fengið I prósent kauphækkun. —» Kóróntt stolið: Arið 1875 söfnuðu katólskir menn fé til þess, að l'áta gera gullkórónu setta gim- steinum til að setja á höfuðið á myndastyttu af St. Mikael, sem sett var upp á Frakklandi nálægt Brit'tany. Kn kóróna þessi var i þess stað sett á myndastyttu af Marítt mey, sem gevtnd var í einni skrautlegustu kirkjtt Frakklands. Kóróna þessi kostaði alls ttm 30 þústtndir dollara. Kn nú hefir henni ásamt 4 dýrmætum ljósastjökum verið stolið úr kirkjunni. þann 9. þ.m. var Galicíu kona ein, sem vinnúr í C.P.R. þvotta- hitsinu í Winnipeg, handtekin fyrir þjófnað. það komst upp, að hún í sl. 6 ár hnuplað frá féiaginu ölltt sern hönd á festi, og að hún befir sent þýfið beim til vina sinna á gamla iandinu. Kona þessi er efn- uð, og sagt að húu eigi húseignir í Winnipeg, sem metnar ertt á 30 þús. dollara. — Stríð befir uin nokkurn ttnd- anfarinn tínia staðið yfir milli Tyrkja og Araba í Yemen hérað- inu í Arabíu. Flokkur sá, sem hér- að jx'tta byggir, liefir aldrei feng- ist til, að viðurkenna þegnhollustu við Tvrkland eða soldán þess, en soldán hugðist að kúga þá til hlýðni og sendi ber á bendur þeim, en hinir tóku snarplega á móti. Sagt er, aö 50 þúsundir af mö:i.i- um soldáns hafi failið fvrir llokki þessum á sl. 15 mántiðnm, og að her soldáns bafi oröið frá að hverfa við svo búið. Loftslagið i héraöi þessu kvað vera svo óheil- næ-mt, aö Tyrkir þola það ekki og devja því hrönnum satiiitn úr sjúk- dómiim. Ófriöurinn befir kostað Tyrkland ærna peninga, en hititn befir sannfært Tyrki um, að þj >ð- flokkur þessi sé óvinnandi og bezt að láta hann í friðd. — þjóðeignarmálið fékk slætna útrei'ð hjá Seattle btium fvrir fá- tttn dögutn, þegar lagt var ttndir atkvæði þeirra, hvort þeir vildtt láta borgina eiga og stjórna stræt- isbrautunitm þar. Um 13 þúsutid gjalderí'dttr greiddtt atkvæði. Nið- urstaðan var sú, að einokiainr- tnenn tinnu með bátt á 4. httadrað a'tkvæöum umfram. — Vonaudi tr, að Seattle búar láti ekki svona fregnir berast af sér í annað sinn, þegar þeim veitist kostur á, að velja um þjóðeign móti einökun. — Kldur kom upp í hóteli í Ot- tawa þ. 14. þ.tn., og lagði það í ösku ; 280 gestir voru i húsinu, og töpuðu þeir öllum eiguum sínum er þeir höfðu þar. þeir, sem voru ttpp á efri loftunum, köstuðtt sér út um gluggana og stórmeiddust margir, sttmir brotnuðu á báðum fótiim og aðrir meiddust innvortis. þeir meiddu voru strax fluttir á sjúkrahtts. Tvær stúlkur brunntt til bana, og menn eru hræddir tttn, að 6 manna hafi þar að atiki farist þar, þó enn sé það óvíst. — Rússast'jórn hefir sýnt það í embættavei'tingum þeim, sem hún hefir gert í sl. nokkra daga, að bún ætlar sér, að ktiga þjóðina til und- irgefni með vopnavaldi eingöngu. Herforingjar hafa verið skipaðir í hvcrt stjórnarembættið á fætur öðru. Og á tveimur dögum í þess- um mánuði lét stjórnin handtaka að eins í St. IY-tursborg 268 manna. þar að auki hefir hivn lát- ið gera fevt eftir sakamönnum í 46 fjölskvlduhúsum og 68 menn hafa verið gerðir landrækir úr Péturs- borg og eiga þangað ekki aftur- kvæmt og 32 menn hafa verið send ir til Síberíu. Einndg befir stjórnin lát'ið loka ttpp 8 verkamanna vnat- söluhúsum, 4 atvinnu skrifstofum og 4 prentsmiðjuim. Alla þessa staði 'taid'i stjórnin svo hættuiega, að hún eyðilagði þá. Svo hefir stjórnin ákveðið, að höfða mál móti 230 af þjóðkjörnum þing- mönnttm á siðasta þingi, fyrir það að þeir bafi ttndirritað bænarskrá ti'l stjórnarinnar um stjórnarfars umbætur. — Enn hefir eldttr eyðilagt 38 íbúðarhits í bænttm Hull í Qttebec á. 10. þ. m. þó bærinn standi á bakkanum á Ottawa ánni, þá var ekki nægiiegt vatnsm'egn til stað- ar til að slökkva eldinn fyrr en hann hafði eyðilagt húsin. Allur skaðinn metinn að eins $40,000. — Svo er að sjá, setn uppreist- artnenn á Cttba hafi beöið nHgti.-at ósi'gur í bardögum við stjórnar- liðið þ. 15. þ.m., en all-ískyggilegt er samt útlitið þar á eyjunni, og hefir því Bandaríkjastjórn sent her deild þíingað til að vernda líf og eignir þegna sinna þar. I5LAND. “Lándar í Vesturheimi taka drengilegan og stórmannlegan þátt í peningahjálp handa ekkjttm og munaðarlevsingjum eftir inann- skaðann mikla hér í vor. þeir vortt búnir að skjóta santan í öndverð- um þessutn mánuði 8000 krónvtm. Aðal frumkvöðull þess mun hafu verið ágætismaðurinn séra Fr. J. Bergmann”.------Barn brann t.:l bana á Ölvaldsstöðum i Borgar- hreppi 13. þ.m., mttn Iiafi \erið á þriðja ári ; hafði kviknað í f.itum þess frá eldavél, en enginn ímti, og var brunnið til ösku, l.ér ttm I.il, er að var komið. —— Jórftbrautar sta-ði austiir ittn HelHsheiði ætlar þorvaidur Krabbi, verkfræðingur, að rannsaka ttm þessar mundir, að fyrirlagi landsstjórnarinnar. — — Baðstofa brantt á Vífilsstiíðum i Hróarstun'gu í fvrra mánttði, mun- nm flestum bjargað.--------Bæjar- stjórn Reykjavíkur befir keypt Goodtetnplara húsið þar í ba-mtm fvrir 20 þús. kr.---Nikulás Arna son, Akurnesingttr, kvæntur og miöaldra maðttr, druknaði af fiski- skútu norður á Húnaflóa í fyrra mánuði.------Hei'ðursmedaliu úr gttlii hefir frú ]>óra Melsted fengið. (Isafold til 23. ágúst). Að morgni 10. þ.m. borið elds- nevti að httrð varðbússins á Skaga vita, en að var komið áðttr en kveykt var í.-------Telefón ætla Seyðfirðingar að leggja nm katti>- staðinn í sumar.-------Sláttuvél, sem keypt var og notuö i Fljóts- dalsbéraði i stttnar, kvað hafa zevnst ágætlega. (Revkjavík til 23. ágústj. þýkst skemtiferðaskip Oeeana kom með 200 farþegja til Reykja- víktir í ágúst, en dvaldi þar að eins einn dag. þetta skip hafði áð- ttr í sttmar flutt annan hóp skemti ferðafólks til landsins.------Frá- ræzla er að komast á í Reykjavík, pípuræsi neðanjarðar \->erða i stttn- ar lögð tttn 6 stræti bæjarins, og liggja öll ræsin í lækinn. þá hefir og pípttræsi verið lagt i hina nýju I.afnarbryggju við endann á Póst- hússtræti. það á að taka við af- rensli frá húsum í miðbænum. ---- Skipið Ceres strandaði við Færeyj- ar í svartri þoku 3. ágúst. Far- þegjar fluttir á bátum í land, og svo samstundis símað til Hafnar og Laura send þaðan strax næsta næst-a dag til hjálpar. Nokkttð at vörum á Ceres skemt af sjó, en skipið annars ekkt meira skemt en svo, að það er talið fært að kom- ast ferða sinna með líttlli aðgerð. (Fjallk. til 23. ágúst). V. Mansön^ur ÚR BRÁVALLARRÍMUM Kveðnum af K. Asg. Benediktssyni 1. Ljóðagyðjan magn og móð Mér nú Ijá að vonum, Vísttrnar svo vekji þjóð A vetrar kvöldstundonum. 2. Haukur leiki Lóðsins sér Ljóða fratn um strætin. þar ttm heim, sem hróður íer Hýrni’ og dafni kætin! 3. Beini þeir flug um Bragamið Býleygs fram til þinga, þér að telja ljóðalið Lofnin góins bynga. 4. Si'gurður Bárðarson um kvöld Síðst við Ijóðin tefur, “Veiðiför” og vísna fjöld Vafið i bragi hefur. 5. Ita sneyðir ama og sorg, Kðstur í kvæða sessi, ,þá brýnir rödd um bragartorg Bóka-Njörður þessi. 6. Eiríkur á Fjalars-far Föngum ljóða hleður, Vi'gfús arfinn vísurnar Vel og liðugt kveður. 7. Ljóðar hljóður lífs um veg, List á flugi hendir ; En ævikjörin ýmissleg Auðnan manni sendir. 8. Vilhjálmur tneð vísur fer, Vafinn skálda lofi. “Pattlson” sá I.ér sagður er Sonur Páls á Hofi. 9. Leikttr sér i ljóðahatn, Lýtm ekki baga. Hjaltadalnttm hingað kvam Hann ttr firði- Skaga. 10. Gust'ur þenur Vestravoð, Vígahnettir toga, — þá Ásgeir I/índal ljóðagnoð Leggur á Klivoga. 11. Kynnist fvrr í kvæðalund Korða stæltttr hlvnttr, Ramtir að afli, ramttr í lund, Ramttr íslands vinur. 12. Við Chicagóar sæld og kur, Svínadráp og glingttr, Guömtindtir þar Bjarna bttr Bragi lipra svttgur. 13. Mentagyðjan mttnaðs hýr Miðlar Óðins teigi, þá góðttr drengur gáfna skýr Gengttr lærdómsvegi. 14. Furuda'ls * á frjórri slóð, Fleittatýrinn slvngttr, Sigurðttr Jónas syngur IjófS, Sagður Hiinvetn'ingur. 15. Eiiitt sér gerir um pað f.cr Oft um kaldan vetur Skáldskapinn og skriftirnar Skilja öðrttm betur. 16. Bjarnar arfinn Bragarregn A bragna lætur flæða, þorbjörn slingttr, garpur gegn, Gígju hantpar kvæða. 17- “Vals” á sviði verjttr rauf, Vopna grentist friður. — Með Angttrvaðli öfnnd klattf Ofan í h'eröar niiðttr. 18. Símons kundtir Símon kann Söngva renna á svelli, þó “Ljótitr bleiki” lvti bíinn, Hann ljóða beldttr velli. 19- Flesta daga kraminn kvöl Karar geymir beðinn. I/jóðin sttm sem dœgradvöl Dável eru kveöin. 20. Haraldur í hýrum móð Hróðrar prýðir salinn, Semttr lög og syngttr ljóð, Sigurgeiri alinn. 21. Lí'fs- að morgtti á listum bar Lánið með ef yrði ; Gttðsmanninum getinn var Að Grttnd i Kyjafirði. 22. Harastaða Einar er Óðs að blómttm hlúa, Að ljóðaiðjit leikur sér I/æknir Gitnli-búa. 23. Stýra hjali í stuðla má Stefja þultir góður ; Mér er talinn tnaður sá tn-arglesinn og fróðttr. 24. Stefáns niður stef fratn ber Stilt, sem þjóðin torgar, Við skáldaölið skemtir sér Skáldið Gitnli-borgar. _________ l * Pine Valley — Furttdalur. Höf, NEW Y0RK LIFE Insuranee Co. Árið 1905 kom beiðni um $400.000,080 af lífsábyrgð- um; þar af veitti fél. $290.640,854 og innheimti fyrsta ársgjald; $50,000,000 meira en nokkurt annað lífsáb,- félag hefir selt á einu ári.— $20.000.000 var borgað fyr- ir b.300 dánarkr'ifur. — $20,000,000 borgað til lifandi skýrteinahafa fél. — $17,000.000 var lánað gegn ö prð- sent rentu tit á skýrteini þeirra. — Tekjur fél. hækk- uðu um $5,739,592, og sjðður þess um $45,160,099, svo sjóður þess er nú $435,820.359. — Lffsábyrgðir i gildi hækkuðu um $132.984.578; öll lffsábyrgð í gildi I. janúar 1906 var $2,061,598,886. CHR. ÓLAFSSON, J 6, MOR Gr AN, AGENT. WlNNIPEG MANAGER 25. I/ék sér oft við lífið glatt Lagar út á fróni, það befir margur fiskur flatt Farið undan Jóni. 26. Jóhannsson af tnakt og móð Mærðar býtir sopnm, Gestur befir glatt oft þjóð Gunnlaðar á dropum. 27. Mál ósjúkt á myndum er, Mærðar finst ei fárið. Útgaf ljóða- lítið kver I/agiegt bérna um árið. 28. Mun é-g ekki meira um sinn Mærðar hreyfa spjalli, Etfgum græðist auðurinn Uppá skáldafjalli. 29. Gli'tri ljósin, gleðin skín, Gleggi sér í minni Marar roða mörkin fín; Mann í útlegðinni, 1-----+------- UPPRISA FRÁ DAUÐ- UM OG KVONGUN. Frétt frá Denver, Colorado, dag- sett 14. þ.m., segir: Kftirfylgjandi dábarfregn stóð í Kansas City blöðunum, dags. ?o. janúar, 1906: I/á't'inn að I.eitnili foreldra sinna, No. 2829 Euclid ave., Frederick J. Harvey, kl. 2 í gærdag e.h.. Hann dó af tæringarsýki, sem um sl. 3 ára tíma hafði þjáð hann. Hann hafði fyrir vikutíma komið heim úr ferðalagi til New Mexico, þar sem hann vonaði að fá bót meina sinna. Hann hafði fulla ræntt frattt að síðasta attgnabliki. Hann var 20 ára og 3 mánaða gamall, og eftirskildi sorgmædda móður, föð- ttr, föðttr, ' systir og unnustu, ung- frú Lultt Godfrey, sem nti syrgja hann. Greftrunar athöfnin fór fram kl. 3 á föstudaginn. Eftir að hafa verið jarðsettur í grafhvelíingtt fjölskyldu sinnar og legi'ð þar frá 9. janúar frarn í miðj- an tmiimánuð, kont Frederick J. Harvey, einn af auðugustu mönn- um í Kansas, aftur til lífsins á þriðjudaginn 4. september og gift- ist næsta dag unnustu siivni, ttng- frti Godfrev, sem mestan þátt átti í því, að' endttrvekja I.atvn til lífs- ins, og hélt svo af stað með benni í skemtiferð. þait eru væntanleg hingað í na-stit viou til að finna skyldfólk sitt. Frederick J. Harvev er sonur Bernard Harvey og sonar sonur hins látna miljóna eiganda Freder- ick Harvey, sem var eigandi allra greiðasölu húsanna meðfram Santa Fe járnbratitinni og flestra slikra liúsa í San Fransisco. Dauði ttnga Harvey orsakaðist þannig, að hanti hafði fengið ákaft kvef, sem snerist upp í lungna- bólgtt, og setn læknarnir sögðu, að hefði orsakað dauða hans. Kn þó að andardrátturinn hefði hætt, og alt líf virtist vera l.orfið, þá hélt unnusta hans því stöðtigt fratn, að hann væri ekki dattöur, og hún grét og andvarpaði yfir þessum örlögutn. 1 fjóra mánuði lá lík Harveys í heimkynni for- feðra sinna, þar til nngfrú God- frey, sem næst vitstola yfir um- hu'gsuninni og tilfinningunni, setn ávalt varð sterkari í meðvitund hennar, að itnntisti sinn væri vissu lega ekki dauðttr, — gerði sér ferð til Kansas Citv, og bað fjölskyldii hans að fylgja sér í graflrvelfing- ttna. Móðir piitsins lét fúslega til- leiðast, að fylgja henni þangað, og fóru þær tvær af sta*ð út í kirkjugarðinn og gengu inn í graf- hvellinguna, — þær fyrstu er þang- að höfðu komið síðan sá látni var lagður þar. þær undruðust mjög, er þær komtt þar inn og sáu að kistulokið lá á gólfinu, og ótti mikill kom yfir þær. Báðutn datt það sama í hug, að einhver hefði haft afskifti af líkama hins látna, og þær spurðu sjálfa sig, hver hefði opnað kistuna. Skjálfandi af ótta leit ungfrú Godfrey ofan i kistuna. þar lá hinn látni Harvey alveg óumbreyttnr frá því haun var kistulagður, varir hans og neglur voeu jafn rauðar, líkaminn mjúkur og engin rotnunarmörk fundust neinstaðar á likinti. Síðar varð það ljóst, að útfararstjórinn hafði ætlast til þess, að likrrtenn- irnir settu lokiö á kistuna, en lik- mennirnir héldti, að útfararstjór- inn mundi gera það eftir að þeir væru farnir og búttir að koma kist unni á sinn stað. Komtr þessar fettgu líkið flutt lteim í htts for- eldra hins látna, og þar var ung- frú Godfrey hjá því frá því í maí og þangað til 4. september, — þá lifnaði Harvey úr dáinu, og brúð- kaupið fór fram eins og að fram- an er sagt. Nokkrar lodir f vestur bænum verð: $150-$I75, $25 uið ur og $5 á mánuði. Lððij þessar eru skamt frá Portage Ave. og á næsta braut James á að liggja A v e., o g háu verði inn Karlar og sem gamlir þ æ r m e ð skil ui á 1 u m. Isl. sitji fyrir Þesssir skil- aðeins stutt- Þeir. s e m þ e s s u m geta fundið Beverley St. 7—8 á hverju 10 daga. borgað sig og tala við K. A. Tl o‘> O. c -t O o o. s t r æ t i vii J. Hill, seu austur Ros verða því an lítils tfma konur. ungi geta k e y p svona vægun og vil ég a< þeim. málar stanii an tfma. sinua viljj kjðr-kaupnm mig að 4 7 ’ k 1 u k k a 1 kveldi næsti Það getu vel að koun m ig. Benediktsson, Olíice : n«int.yro Klock Telei'houe 4.59 Skínandi Veggja -Pappír levft niér aö tilkynaa yður aö ég hefi uú fengrið inn meiri byrfföir af ve»rgja pappir, en nokkru sinni áður, og sel é? haun á svo láu veröi, aö sllkt er ekki dæmi til 1 söífunni. T. d. hefi ó« ljómaudi grtöan, sterkan aS fallegan pappír, á IVAc. rúlluha og af öllum tegundum uppi 80c. rúlluna. Allir prísar hjá mér 1 ár eru 25 — 30 prósent lægri en nokkru sinni áður Enfremur hefi ég svo miklu úr aö velja. aö ekki er mér annar kunnur 1 borginni er meira hefir. Komiö og skoð- ið papptriuu — jafuvel þó þiö kaupið ekkert. fig or sá eini íslendingur I öllu land- inu sem verzla meö þessa vörutegund. S. Anderson 651 Bnnnittyoe Ave. 103 Nena St.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.