Heimskringla - 11.10.1906, Blaðsíða 1
Burt med kuldann
Ekkert er jafn óviö <unnanlegt og kalt háí
Hitunar- $■ g» $0 e co
Ofnar frá ■•75 ^*Í)U
Og svo hinar margreyndu Eldastór frá
#9-50 uppi $55*oo
Engin vandi að fá þaö sem þér líkar hér.
H. R. Wyatt
497 Xotre Oimie Ave.
Til kaup. Hkr. adeins
Nœstu 14 daga gofum vér $1.00 1 pen-
ingum hverjum kaupanda að okkar ágætu
hitunar ofnum eða stóm, — þrátt fyrir þaÖ
að verðið er þar fyrir utan. eins lágt 0g
mógulegt er; en eins og allir aðrir. þurfum
vér dálítinn ágóöa til þess: aö geta lifað.
H. R. Wyatt
497 Siotre Diime Ave.
XX. ÁR.
WINNIPEGr, MANITOBA, 11. OKTÓBER 1906
Nr. 52
Hin vanalega
lífsábyrgð
sem Refin er út af (ii ent - \Ve*t l.ife félaginu veitir vernd
með lægsta verði — með hluttöku í gróða félagsins.
Að gróði verði talsTerður er sjáanlegt á því, að á s. 1. ári
varð gróðin 7% á höfuðstól félagsins, — ómótmælanleg trycging.
Areiðanlegar upplýsingar veittar ef um er beðið.
THE CREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY
Aðal skrifstofa, Winnipeg.
Arni Eggertsson
Skrifst^fa: Room 210 Mclntyre
Block. Telephone 8304
Nú er tímirm!
aö kaupa lot í noröurbœnum. —
I.andar góðir, veröið nú ekki of
seinir! Muniö eftir, að framför er
undir þvi komin, aö verða ekki á
leftir í samkepninni viö hérlenda
menn.
Lot rétt fyrir vestan St. John’s
College fyrir S300.00 ; góöir skil-
málar. Rinnig eru nokkur kjör-
kaup nú sem stendur í vesturbæn-
um.
Komið og sjáið!
Komi'ð og reynið!
Komið og sannfoerist!
Heimili: 671 Ross Avenue
Telephone 3038
Fregnsafn
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Vábrestur í náma í Wyoming
í Bandaríkjunum þann 3. þ.m.
varð 16 mönnum aö bana og 73
menn, sem í námanum voru þegar
slysið vildi til, Lafa flestir látist
s’öan af meiðslum. Eldurinn er
enn óslöktur í námanum.
— 1 svo nefndutn Bruoe Mines í
Algoma héraðinu f Ontario fanst
7. ágúst sl. kop'arnámi. Og svo
auöugur er málmbletidingurinm, aö
okki befir áður 'betri fundist þar i
béraöinu. Mest'i íjöldi af ríkis-
inönnum og þeiin sem þekkingu
hafa á. málmlöndum, hafa feröast
til náma þessa til að skoöa hann,
og það 'er þeirra samróm'a álit, að
hann sé með auöugustu kopar-
námum í heimi.
— Prófessor Frederick G. Novi i
Ann Harbor, Miyh., lætur þess
getið, aö hann hafi, eftdr þriggja
mánaða rannsókn, furvd'ið orsökina
til svefnsýki þeirrar, sem árfega
largi þúsundum manna á Indlandi.
þessi sýki bvrjar þanntg, að svefn-
höfgi færist yfir sjúklinginn, svo
hann getur ekki haldið sér vak-
andi, en fellur í fastan svefn og
vaknar aldrei aftur til þessa lífs.
Tvö slík 't'ilfelli haía komið fvrir í
Bandaríkjunum; annað þeirra i
San Francisco, en hitt nú í sumar
á Governor’s Islaiid, N. Y. Próf.
Novi frétti um þetta síðara tilfelli
og gerði sér ferð á hendur til eyj-
arinnar til þéss að rannsaka sjivk-
dóminn. Hann fiutti heim með sér
nokkuð af blóði sjúklingsins, og
gerði vísindalegar rannsóknir tneð
þa'ð. Hann kveðst hafa fundiö, að
frumagnir þær, sem í blóðinu
voru, gá'tu þroskast í að eins einu
efni af þeim 200 t'egundum, sem
bann gerði tilrannir með. J>etta
efni er samsetningur af “blóði
agar og Glucose”. Með þessu seg-
ist hann hafa fundi'ð orsök til sýk-
innar, en ekki lækningu við henni
ennþá. Kn hann kveðst ætla að
halda áfram rannsóknum sínum,
þar ti'l hann hafi fnndið það efni,
sem dre'pið geti frumögnina er or-
sakar sjúkdóminn.
— Lík Ca’pt. Hawes, skipherra á
skipinu Prinoess, sem fórst fyrir
skömmu á Winnipeg vatni, hefir
fundist við Swampy Island, og
var flutt til Selkirk til greftrunar.
þrjú lík þeirra er druknuðu af
sama skipi eru ennþá ófundin.
— Leiðtogi Mormóna, Joseph
SmitL, hefir verið hand'tekinn í
Salt Lake City, kærður um að
bú'a ólöglega tneð 5 eiginkonutn
sínum.
— Stjórnarformaðurinn á Spáni
hefir 2. þ.m. kunngert, að stjórnin
ætli að taka 10 millíón dollara lán
til þess að byggja 3 þús. al'þýðu-
skóla i ríkinu á næstu 5 árum.
— Fréfct frá New Orleans 2. þ.
m. segir, að vindar hafi eyðilagt
44 vjtahú'S þar með ströndum
fratn og að nokkrir vi'taverðir hafi
týnt lífi.
— Byskup Charfes D. Wilfiams
vfir byskupsumdæmi Rpiscopal
kirkjunnar í Michigan ríki, sagði í
ræðu', sem hann flutti fyrir Ungra
manna kristilega féla'ginu í Detroit
borg, þ. 30. sept. sl., “Um biblí-
una og guðsorð”, að biblían væri
ekki guðsorð, og að kenningar
hennar væru í raun réttri sú mesta
vantrúar - uppsprct'ta, sem kirkjan
lvefði við að stríða. Hann stað-
liæfði, að biblían tæki það hvergi
fratn, aö hún væri guðsorð, og þó
væri f'ólki sagt, að það yrði að
triva henni algerlega. A hinn bóg-
inn þyrfti tók sú engrar varnar,
ef sanngirni væri beitt við lestur
hennar. En hann kvaðst aldrei
skyldi segjá, að biblian væri guðs-
orð. Margir sagði hann að læsu
hók þessa með kostgæfni og guð-
rækilegu hugarfari, og tryðu benni
bókstaflega. Til allra þeirra vildi
hann segja, að bókin væri ekki
guðsorð, og það findist hvergi i
henni, að hún hefði meðferöi'S sann
arlegt guðsorð. Kristur hefði rifið
jllóseslögin í sundur, sem þá voru
talin guðsorð, og framsett aðrar
kenningar í þeirra stað. Gömlu
lögin hefðu kent mönnum að Lata
óvini sina, en Kristur hef'ði snúið
áví þveröfugt og boðið fvlgendum
sínum að elska óvini sína. Bysk-
upinn kvað menn verða að læra
það af sjálfri bihlíunni', hvernig
hún ætti að lesast og skiljast. Rn
sumir li'tu á bók þessa eins og
beiðingjar litu á skurðgoð sín.
— Dómsmálastjóri Moody í
Washington og fjármálarjtari
Shaw hafa báðir sagt af sér ein-
bættum í Roosevelt ráöaneytkvu,
með fyrirvara. Annar fer frá í
desember en hinn i febrúar næstk.
Enn erit ekki fast'ákveðnir menn i
þeirra stað, þó búist sé við, að
Geo. V. L. Myer, sendiLerra Banda
ríkjanna á Rússlandi verði tekinn
inn í stjórnarráðið.
— Verkfall vöruflutmngs mann-
anna í Fort W'illiam, sem staðið
hefir yfir í nokkra daga, hefir lykt-
að með því, að óeyrðir hafa orðið
þar og nokkrir menn hafa i’erið
skotnir til bana. Aðalfega eru það
Italir, sem vopnum beita. Annars
hafa nú mennirnir byrjað að vinna
aftur og verkfall'ið þannig endað.
— Ranusóknin í kosniagamáli
herra Hymans, frá London, Ont.,
eins af ráðgjöfum Iyauner stjórn-
arinnar, sem getið \ ar um í síð-
asta blaði, er um þessar mundir
fyrir dómstólunum i Toronto borg
3Iörg vi'tni hafa þegar komið fram
og svariö, að þau lvafi íengið Sio
hvert til þess að greiða atkvæði
með Iviberöluin. Sum vi'tnin fengu
jafnvel S20, af þ\ í þau höfðu sam-
ið við tvo af leigutóluin stjórnar-
innar um borgun fyrir atkvæði
si'tt, sem hvorugt vissi tnn samn-
ing hins. Súm vitnin kváðust hafa
neiðst af því, að verkamenn stjórn
arinnar, sem atkvæðin keyptu og
borguðu fyrir þau, drógu í sinn
vasa einn dollar af hverjum tíu,
sem lofað hafði vcrið, og sem þeir
kváðu vera ómakslaun sín. þessi
fjárdráttur ttmboðsmanna Liberal
stjórnarinnar æsti svo skap þeirra,
sem keyptir voru, að þeir ljóstuðu
ttpp glæpntt'm, sem þó átti að hald
ast leyndur, eins og nærri má
geta.
— Steyliregn á Spáni hafa ttm
síðust'tt mánaðamót gert voðafegt
eignatjón á sumum stöðum. í
bæmtm Santa María drukntvðu 60
manns. Bærinn stemlur i djúpu
daiverpi, og flóöin urðtt þar svo
ntiki'l, að h'úsunum skolaði btirtti
og fólkið fórst. Hrísgrjóna upp-
skeran er sögð algerlega eyðilögð
í stimum héruðum landsins.
— Blaðið Loml-on Times, eitt hið
nierkasta hlað Leimsins, kveðst
ekki skilja í ríkisst'jóra útneíningu
Ifemókrata í New York ríki. Hr.
W. R. Hearst, sem þeir hpfi kosið
sem ríkisstjóra efni, sé alþek't'U'r
sem pólitiskur bragðarefttr, setxl
ýms merk blöð Demókrata í land-
inu segi um, aö enginn heiðarlegttr
Demókrat geti \-eri8 þektur fvrir
að greiða atkvæði með. Og mörg
af hlöðttm þess flokks haii þogar
snúist móti honttm.
— þann 29. sept. setti herra W.
H. Taft, bermálaráðgjafi Banda-
rikjanna, á stofn bráðabvrgðar-
herstjórn á eyjunni Cuba sain-
kvæm't skipun Roosevelts forseta.
Palma stjórnin hafði lagt niðttr
völdin og eyjarskeggjar enga stj.
kosið í hennar stað. Al't var í upp-
nárni og engri regltt varð komiö á
að neintt leyti. Hermönmim Banda-
rtkjanna var skotið á land í þeitn
tilgangi, að bæla niður óeyrðirnar
svo sem framast mætti verða, en
sérfáni Cubamanna var látinn
blakta yfir stjórnarbyggingunuin
þar eins og áöur, og Taft lét þess
getið í yfirlýsingu sinni, að forseti
Bandaríkjanua ætiaðist ekki til að
bráðatyrgðarstjórn þessi héldist
lengur en þangað til Cuba'memi
sjálfir væru búnir að koma á hjá
sér varanlegri stjórn. Síðustu frétt
ir segja, að uppreistar herinn hafi
ráðist á Bandaríkjamenn, er þeir
voru að leitda og skotið nokkra af
þeiiti. Blöðum Band'amanna i>er
saman um, aÖ það muni verða ó-
hjákvæmilegt, að þjóðin innlimi
Cuba í fylkjas«mbandið til þess-áð
tryggja varantega stjórn þar á eyj
unni í framtíðinni, og telja víst,
að sú stefna muni geðfe'ldust öll-
um þorra eyjarskeggja.
— Frá New York kemur sú frétt
að ílest hlöð þar í borginni fylgi
hr. Hughes, ríkistjóra'efni Repú-
blíka að má'lum, og að mikill
hluti Demókrata sé einnig líklegur
til þess að fylgja honum.
— Gullnámar þeir, sem fundust
nálægt Wabigon í Ontario í sl.
des. hafa reynst málmauðugri, 1 en
áður finuast dsemi til í nokkrtt
landi. í sl. mámiði fengu eigendur
námanna 300 þús. dollara af gtilli
úr einu tonni af grjóti.
— Lord Stratlicona bélt kunn-
ingjum sínum rausnarlega vei/.lu
fyrir nokkrutn dögum síðan í nýju
háskóla'byggingiinni í Aterdeen,
sem.að mikltt feyti befir verið bygð
fvrir fé, sem hann hefir gefið. Tittt-
ugu og fjögttr hundruð manus satu
veizlu þessa. þar á meöal Edward
konitngur og drotning hans. þtssi
veizla er talin tneð þeim allra stór
fenglegustu, seitt nokkru sinni hef-
ir haldin verið á Englandi, og
kostaði 40 þús. dollara. Meðal
annars undirbúnings ttndir vetzlti
þessa var það, aö menn vðru
sendir til Indlands til þess að fá
þar 200 stórar skjaldbökur, er síð-
an voru fluttar lifandi til <4*>t-
lands. þær vortt hafðar í stipu
handa gestunum. Svipaður þessu
var allttr annar viðbúnaður.
— Svertimgjar í Atlanta, Ga.,
hafa ttm nokkttrn tima verið að
hervæðast og í smáhópu'm ráðist
á lögreglulið bæjarins og drepiö
marga mettn. Nú helir ríkisstjór-
inn sent 6 herdeildir tii aö afvopna
svertingjaiia, og hafa þær náð 10
vagnhlössum af rifflum og öðrum
skotfærum frá þeim. Ríkdsstjórinn
befir skipað fyrir um, að ltver ein-
asti svertingi i ríkintt verði að af-
vopnast, þó það kosti líf þeirra og
aninara. Jieim er fyrirboðið að
bera nokkttr vopn og öðrttm að
selja þau til þeirra.
— Tvö hundruð manns drukmiðtt
nýlega af skipi, sem sökk af einni
af stórám Indlands ; að eins 30
tnanns varð bjargað.
— Ófsaveður gekk nýlega yfir
nokkurn hluta af Alabama ríkittu
og gerði stórskemdir, sem alls ertt
metnar nær 3 millíónitm dolhtra.
1 bamnm Mobiie er talið að 7 þtis.
hús séu moira og minna skeind og
mörg algerlega eyöilögð af völd-
um þessa óveðurs. Mikill hópur
mamra týndu lili i þessu ofsaveðri,
bæði á sjó og landi. Tvær kirkjur
í Mobile skemdust svo, að skaðinu
á þeim er metinn 30 þús. dollarar.
Ti’ltöliifc'ga ttrðu þó mestar 81061110-
ir á skipastól ríkisins, því afar
mörg skip strönduðu og 'brotmiðu,
en strm stikku algerlega.
— Svo er að sjá á síðustu fregn-
um frá Cuba, að uppreisUtrmenn
séu sem óðast að afhenda vopn
SÍU' í hendttr mnboSsmann’a Banda-
ríkja stjórnar, í jæirri fttllu tiltrú,
að Roosevtlt forseti sé alperlega
einlægur í því, að hafa engan ann-
an tilgang með afskifti sín af mál-
um eyjardnnar, en að kama þar á
sáttum og samlyndd. Enda er upp-
reistarmönmtm það lika fulHjóst,
að mótspyrna þeirra móti Banda-
ríkja stjóriiinni gæti að eins haft
þann eina árangttr, að Cuba yrði
innlimuð í Bandaríkiii, og þá yrði
uppreistar flokkttrinn kúgaðttr til
hlýðni með valdi.
— Hveitiverð er ínælt að hafi
stigdð ttm 2oc tunnan eða loc sekk-
urinn á sl. nokkrum dögum, all-
staðar í Austurfylkjunium. Má
ætla, að það stigi einnig í verði
hér vestra. En lindartegt er það
samt, aö verðhækkttnin skttli verða
samfara vissunni uin það, að upp-
skera hvei’tis hér í landi á þessu
hausti verði sú bezta og hveiti-
magnið það mesta, sem áður hefir
fengist úr canadiskri mold á nokk-
urtt einu ári.
— Nýtega lögðti 16 nienn upp
frá Frakklandi í jafn mörgum loft-
förum. Sumir J>eirra konmst til
Englands. Bandaríkja lokfarið
vann verðlattnin.
------+-------'
ISLAND.
þjóðminningar hátíð Léldu Yest-
manneyingar }). 11. ágúst sl. i inn-
dælu veðri, og var hún að öllu
leyti skemtiteg, segir Isafold. Er
þar og tekið frarn, að þessar þjóð-
minningar samkomur hafi góð á-
hrif á fé-lagslífið.--þann 27. á-
gúst strandaði norskt gufuskip við
Langanes strendur, á heimleið frá
Sdgltifirði, með 1950 tunniir af sild
skipshöfnin komst af.-------þann 2.
september réð sér bana í Hainar-
lirði Krdstján bóndi Jónsson. frá
Hli'ðnesi á Alftanesi, gekk i sjóinn.
líánu hafði bvrjað verzlun þar í
firðinutn, en tapað fé á því, og
setti það svo fyrir sig, aö hann
varð ekki mönnum sinnandi. Hanu
var 62. ára gamaU.--------í septem-
ber druknuðu 5 menn af báti á
Steingrímsfirði. Kinn þeirra var
Pétur þórðarson. fyrrutn nætur-
vörðttr í Reykjavík.------þ. . sept
andaðist í Reykjavík Hallgrímur
Xlelsted, landsbókavörður, varð
bráðkvaiddur, 53. ára gamall.--------
þilskipaflotinn var kominn til R.-
víkttr 1. sept., höfðu flest skipin
fiskað illa í síðustu útgerðinni. —
Afskaplegt rok á Skagafirði þ. 12.
sept.; miklar skemdir á heyjum.
Heldur ójnirkasamt þar og hrak-
viörattð. — (ísafold).
Blaðið Reykjavík keiniir út sem
dagblað frá 1. okt. þ. á. (það \*ar
Jóni Ólafssyni líkt, að verðt fyrst
ttr íslenzkra blaðamanna til þess
aS gefa út dagHað 4 tslandi).
Blaðið á að vera 12-dálkað, í
stóru 4-hlaða broti, og flytja út-
lendar og inntendar fréttir. Verð
6 kr. ttm árið, eða 50 attra á mán-
uði. Auk ]>ess verðttr gefin út
vikuútgáfa af blaöinii, og verður í
henni alt sama iesmál, sem í dag-
blaðinu, en engar auglýsingar. Sú
ú'tgáfa á að kosta 2 kr. um áriö.
Sumarleysi er að frétta af Norð-
urlandi. 1 Reykjafirði hafði taða
verið borin- í sjóinn um miðjan ág.
A sumum bæjum }>ar þá ekki far-
ið að bera ljá á úteugi.------Svo
gengur símalagningunni á íslandi,
að 30. ágúst var taiað við menn í
Sveinatungu frá Reykjavík, 1. sept
við Borðeyri, 3. sept. við Sauðár-
krók. Að tala í 3 mínútur milli
Reykjavíkttr og þýeyðisí'jarðar kost-
ar 1 kr. 23 au. — (Reykjavík).
Nýlátnir ertt: Jón Jónsson bóndi
á Litlu Brekku í Grímsstaðaholti
við Reykjavík; Grímur Magnússon
ættaður úr Olfttsi ; Gtiðmtinditr
þorsteinsson, katipmaðtir á EHiða-
va'tni ; Margrét þorláksd'óttir,
kona Jóns kattpm. Helgasonar í
Reykjavík. ---- Simastöðvar eru
ákveðnar á þessum stöðum: —
Reykjavík, K'alastaðakoti viöHval
fjörð, Grund í Skorradal, Norð-
tungu, Sveinatungu, Stað í Hrúta-
firði, L'ækja’móti, Blönduósi, Sattð-
árkrók, Urðum i Svarfaðardal,
Akureyri, Hálsi í Fnjóskadai,
Breiðumýri i Reykjadal, Reykja-
hlíö, Grímsstöðum 4 FjöHutn,
Hofi í Vopnafirði, Bgilsstöðum á
Völlum, Sevðisfirði, Kskifirði.----
Vestanlands hefir hvarvetna verið
góð tíð síðari hiu'ta sttma'rsins.
Mikli'r þurkar víða síðustu vikurn-
ar. Lítið um aflabrögð frameftir á
sumum fjörðttm, en von að auk-
ast inuni með september byrjun,
þvi þá var kominn mokafli í Arn-
arfiröi og er þar þó ennþá engum
vélabát haldið úti til róðrar.-----
Öli blöð Islands geta nú í hverri
ú'tgáfu flwtt' þær fregnir úr hverri
svei't landsins, setn þar gerast alt
fram að útkomudegi 'blaðanna,^ —
það er talsimanum að þakka.--------
ístenzkt smjör nú kotnið í eina kr.
ptindið á Englandi, og eftirspurn
mik-il eftir því.
A laugardagskveldið var brann
sögunar \og heflttnar mylna þeirra
John Arbuthn'ot <Sc Co. í Fort
Ronge, ásamt með tveimur eða
þremur járnbratitarvögnu'm, hlöðn-
um timbri. Skaðinn metinn 25
þtisund dollara.
Eftir lestur bóka
(E.Hachels hoimspekings: “Veraid-
arundrin” og “Ráðgáta
heimsins”.
þú fullyrðir trú vor sé “Illusion”
sem ekkert sé mark á að taka,
og sjálfa oss ætlarðu fííl og flón,
þér finst við svo langt enn til baka
Og er ég samþykkur þér um það
flest,
er þú méc í “vísunni” kennir,
og fiim að þér jafnan byrjar lang-
bezt,
er bogann þinn harðást þú spennir
Ég lærdóm þinn virði og verkin
þín vel,
og veit að af alhug er spunnið,
en þegar að vantar í voðina þel,
er verkið að gagnslitlu unnið.
það eina oss skilur, að' ei viltu
hann
í alvisi þinni sé ftnna,
er trú’ ég að skapaði maðk jafnt
sem mann,
er mát'tur hans aldrei kann linna.
Eg veit, að þti hárrétt þar hefur
þitt mál,
að heilinn sé bústaður andans ;
en þegar svo afræðir öllum oss
“sál”
ég illa fier kenna til vandans.
Ég \-eit, að á lágstigi lífið var
fyrst,
en lifandi hjó þar í andi,
er áfram það þróaði, unz það er
birzt
í æðsta og fvlsta oss- standi.
Ég veit, að af framþróun mynd er
öll matíns,
pg máttur í efni er falinn.
En því má ei slíkt vera hítndaverk
hans,
sem himnanna sjóli er talinn ?
Mér dyl.st ei þér teynist að httla sé
hér,
og hyldýpi vfir að brúa ;
og meðan þú ekki það afsannar
mér,
þá æt'la’ ég á guð minn að trúa.
St. S.
-------*--------;
Minni Noregs
Islttnd, sjá hve austrið ljóntar
yfir Noregs strönd ;
heyr, hve Austmanns-orðstír
vfir fjarlæg lönd: (hljómar
nú, er frjálsir frændur draga
fána sinn á htm,
U'ú, er morgunn nýrra daga
nemur Dofra hrtm.
Glæsifold, með latifgum lundum,l
lögð af jökla ís
yfir þúsund evja sundum
etmið djarflegt rís.
Kfst til fjalla, vzt til strandar
ómar hvatamál ;
svipur landsins eggjan andar
inni í hverja sál.
Snildaland, með ljóð á tungu,
lif og hetjumóð,
heifl þeim öllum, er þér sungu
endttrreisnarljóð ;
■þeitn, sem hóftt þjóðarframann,
þorðtt að líta hátt,
þeim, er sögðu: “þokið saman,
}>á á fjöldmn mátt! ”
Lan-d, sem ótal gæða gjöfum
guðs þíns miðl'ar hönd ;
segl á öllttm heimsins höfum
heiðra þina strönd ;
dáð í fjörðum, fretnd í dölutn,
frelsi studd og treyst, —
og nú loks i eigin sölum
efsta sætið reist.
Aldna ríki, endurborið,
oki þínu svift,
'þi't’t er frelsið, þitt ©r vorið,
}>ér til \’egs er lyft.
— J>að er einnig ögn að skíma
yfir lands vors hag ;
auðnan sendir einhverntíma
okkttr slíkan dag.
Löngtnn var vor svipuð saga
síðan hófst vor öld ;
marga ramtna raunadaga
réttn oss erlend völd.
þú varst fyrri að höggva helsið,
heimta frjáls þín lönd ;
þigg af oss, sem þráum frelsið,
þýða bróðurhönd.
(G.M. í “Ingólfi”).
VLRÐUR | Að Seljast |
3 hús á Toronto Street fyrir minna en þau kostuðu. 64 lóðir I vestnrhluta borgar- innar á $5.00 fram fetið. 10 lóðir á Notre Dame Ave. á $10.00 fram fetið. 5 lóðir á Portage Ave. á $3<1 fram fetið. Eignir þessar verða að seljast innan viss tíma. án tillits til vetðmæti þeirra. Nánari upplÝsingar fást á skrifstofu Oddson, Hansson og Vopna.
Oddson, Ilansson & V o p n i I 55 Tribune Blk. Tel. 2812 1
Hannes Lindal
Fasteigna«ali,
útv'egar peningalán, lífs- og elds-
ábyrgðir, einnig byggingarvúð og
annað byggingaefni á mjög þægi-
lega skilmála.
þessa viku hefi ég til sölu:
Agnes st., 26 fet á $24 fetið.
Beverly st., nálægt Portage ave.,
$22 fetið.
Simcoe st., nálægt Notre Datne
ave., $22 fetið.
Room 203 Mclntyre Block, W’peg.
Telefón 4159
Skínandi
Veggja-Pappír
Ég leyfl mér aO tilkynna yöur aö ég
hefl nu fengiö inn meiri byrgöir af vetfgja
papplr, en nokkru sinni áöur, og sel éi?
haun á svo láu veröi, aö slfkt er ekki
dœmi til t sögunoi.
T. d. hefl ég ljómandi góöan, sterkan
og fallegan papplr, á SHc. rálluna og af
öllum tegundam uppl 80c. ráiluna.
Allir prlsar hjá mér 1 ár eru 25 — 30
prósent liegri en nokkru sinni áöur
Enfremur hofi ég svo miklu ár aö
velja, aö ekki er mér anuar kunnur 1
borginni er meira heflr. Komiö og skoö-
iö papplrinn — jafnvel þó þiö kaupiö
ekkert.
Ég er sá eini ísloudingur f öllu land-
inu sem verxla meö þessa vörutegund.
S. Anderson
651 Bnnnstyne Ave. 103 Nena St.