Heimskringla - 03.01.1907, Page 4
HEIMSKKINGLA
—
Winnipag, 3. jatiúar 1907
W I N NIPEG
A'tkvasSagneiíúrian í telcfóti mál-
inu, ehis ojj fré/.t hefir nm hana
frain að þessuin tíma, sýnir, aö
14,072 atkv. hafa verið jíruidd meö
talþráðasign sveita, en 10,302 at-
kyæöi á móti ; 67 sveítir ha£a gaS-
ið fleirtölu atkv. með 'þjóðeign,
þar af 54 sveivtir yfir 60 prósent en
13 svei'tir milli 55 og 60 prósent.
En 56 sví-itir íná ætla að hali ver-
ið á móti, þó enn séu vkki komnar
nákvœniar frótitir trá 9 svcitum.
þ-aö er og eftirtektavert, að þar
sem tnienii haia haift rnesta reynslv
af Bell fél. og haía helzt kynst t.d
þráðum og 'nauðsyn þeirra, J'ar
var atkva-öaigne'iðslau ákveönuyt
tn©ð sveitaeigTi, eins og -bezt sýn-di
sig í W innipeg, I’ortage la Prairie,
Brandon. Hamiota, Victoröa, Sel-
kirk, Wlut.v.vatt-r, Sitton, Pipe-
stonc, Morton, Miniota, I/orne,
Frar.klin, Edward, Catneron, Breii-
da, Birtk' og víðar.
1 {æiin sveitinn, setn greiddu at-
grekklu atkv. á móti, hafði félagið
laigið 36 skiftistöðvar og nreð 9
þúsund telefómnn, en í hinum, sem
kvæði inóti þjóðeign, l.afði Bcill ié-
aö ©ins 9 skiftfstöðvar með 500
tefefónmn. þe-tta saunar, að þoð
fólk, sem hazt þakkir hagsinunúia
af því, að hafa tafþráða sambatid,
og mt-st hefir fundið til einokunar
Boil félagsins, var ákveðnast í, að ,
losast v*ð þá leinokun.
Köstudagskveldið kemur 4. janú-
ar er vtnjuL-gur spilaí'undur (IVd-
ro Tournament") i íslenzka Con-
serva'tive Klúhbiium. Félagsmiemn
eru beðnir að fjölmenna þotta
kveld, einkum vegna þess, að {>á
vcrður auglýst prógram fyrir hinn
árfegia ‘‘Sinoker’’ klúbbsins, sem
stjólrniariief'iidiu lKrfir ákveðið að
haída mánu d;egsk leldið þatwi 7.
janiúiar. Ráðgjafi oj>inl>erra verka,
Hón. Robert Rogier.s, verður aðal-
ræðumaöur á )>eiiii fuiidi, atlk B.
I/. Bafdwinsouar og flefri. þessi
aðaA-árssainkoma kiúbl>sins hefir
ætið tekist mjög invttdarlega hing-
að tií, og væntir forstöðunefndin,
að svo verði enn. — Mundð eftir
að fjölminna iKtsta föstndags-
kveld og hjálpa nefndinni til að
írt>býta aðgöngtiniiðuin f\-rir sam-
komtuia þann 7. jaiuiar næstk.
Herra tíeo. A. I.ister, hinu ný-
kosni skóianefndarinaður fyrir 4.
kjördeild, biður Heimskringlu að
færa íslenzkum kjósendum í þ.irri
deild sit't alúðk'gasta þakkla-ti fvr-
ir stuðning þanUj er þeir veittu
houm. Hann kveður nppeklismál
og mentun barna vera sitt hjart-
fólgnasta áhugatnál og Jífsgfeði,
og hann kveðst muni .gera alt, sem
í hans valdi steltdur, til þess að
rækja skykhivork sín i skólanefnd-
innd svo vcl, að kjósendur þnrfi ei
að iðrast eftiir að haía kosið sig.
Mrs. Rosa Thordarson, með
dóttur sinni og ungurti manrvi, frá
Foam I/ake, var hér á íerð í sið-
ustu viku til þess að heimsækja
aettingja sina og vini. þau sögðu
ahnenna vc-llíðati i sínu 'bygöarlagi
og lögiðu af stað heiinleiið's aftur
á inántidaginn var.
Kaupinaöur Björn Austfjörð, í
ILensel, N. I)., var hér á íerð með
konu sinni og barni í sl. viku. Er-
írtdi þeirra var að láta séra.Rögu-
vaJd Pétursson skíra barndð, og
si'ðan að ferðast í kyiinisför til
ætitingja og vina i bygðuni ÍsL-nd-
inga í Haskaitehewan fylki.
RoWin stjórnin lieiVr auglýst eft-
ir 30 þúsund talþráða staurum,
sem oiga að aíhendast 10 þús. á
tnánuð'i frá 1. april næstk. Fimm
þnsund af staurunum eiga að
vera 30 feta fangtir og 6 þumlung-
ar að þvermáli í mjórri endaam.
Kn hm 45 þús. af staurunum eiga
að vera 25 feta langir og 6 þuml.
í mjórri endan«. það er 't.lgattgur
stjórniarinnar, að láta 'byggja á
komandi sumri frá þúsund til fim-
•tán bundruð mílnr af telefón iín-
um bér i frylkmu.
Si>urnitigunni i síðasta blaðd er
svarað ']>aimig: Máii'udaguriiin í tí-
ttndu viku sumars árið 1891 var
29. júní. Saimii vikudiagur árið 1900
var 30. þVni og árið 1902 27. júní.
Fjórir \''arttis 1 eiðs 1 ubn 1 twvar í W'-
peg geáa borginni nú 5^ miillíón
gaJhVtva af valni á sólarhring. það
er baJinti níegilegiir for'ði fyrst um
sinn, tiueðati v-kki fjölgar því tneira
í lxirgitini.
þaiin 22. des. sl. gaf séra Fr. J.
Bergimaun satnatt í hjónaband þan
hr. Jón J. Berg og tingfrú þor-
björgu Árnadót'tir, — 'bæði til
lnefmrlfs hér i bænum. — Heitns-
kríngla óskar þeim allra heilla
G. Th 'inas, gullsmiður, anglýsir
, nýja íslenzka stofnun hér í borg-
inni i þeíssu 'blaði. Hann lueflr fagt
niðnr verzlnti sína á Main st., sem
liann befir haft }>ar í sl. 15 ár, og
ér mV að byrja guil og silfur stáss
verksmiðju i ltúsi sínu að 659 Wif-
lfam ave. Ilaun er því fyrsri ís-
lendinigurintt, sem i svo stórt í>TÍr-
tæki hefir ráöist í því bandverki,
að sotja upp verkstæði. Hann býst
vfð að haia innan tveggja máttia'ða
allar nauösynlegar vélar tiil að
reka þessa nýjti iðu sína. Vélarnar
ei'ga að ganga með rafafli. — Is-
lendingar geta ]>\~í hér eftir áitt
kost á, að fá hverja þá skraU't-
gripi, er þoir óska, gerða í þeirri
lögun. sem {>eir viJja. Og oss skilst
á herra Thomas, að hann tnuni
Iá/ta þá njóta blóðbatidauna og
sefja aft slíkt nx-ð _ »11 jög satin-
gjörim verði.
Nokkrar tingar stúlkur haia tek-
ið sig saman utn, að hafa sam-
kotnn á Xorth West Hall þ. 9. þ.
m. til arðs í>Tir vt-ika stúlku, seiu
kom Iteiman af íslandi fvrir fáum
ánnn síöan, og sem á hér engiti
skyldmienni eða vattdaáólk, er geti
rébt lienni bjáfparhönd i veikind-
ttm fjennar. þetta ttianaúðarwrk
æfctu sem flestir að styrkja með
{>ví að sa'kja’ sem bez/t samkotnu
s'túlknanna þ. 9. þ. 111. þeir geta
ukki byrjað árið betur tneð öðru
niiátá en þvf. að hjáfpa veákutn og
bágstöddum.
Arritun Friðriks Sveinssonar,
máfaxa, hTrum að 630 Shorbrooke
st., er nú að 775 Toronto st.
þcár TL. Oddson & Co., iand og
fasttítgnasalur, segja fítið Hða Ijúft
núna um hátíðarnar. A sl. 2 vik-
utn, síðan þeir augiýstu Goldeti
tíabe Park lóðir í HeiinskringJu,'
hafa þeir selt Iwejarlóðir þar fyrir
rúm S33,ooo, og pöntunum rignir
dagk-ga að þeóm. Verðfð á lóðtmi
i tíolden Cr.vtie Park hct'kkar tals-
vert eftir 1. febr. u«-stk., og ætftti
þvi 'þeiT, setn ætla sér að ná i þæi,
eða vifja njó4a hagnaðarins tneðau
láiga verðið stendur, stð festa sér
|>ar lóðir sem allra fyrst. áður en •
verðið hækkar.
Guðjón Thomas er
FLTJTTTJR
Hér tneð læt ég landa mína vita, að ég hefi hú alger-
lega flutt verzlun mína af Maán straoti og hedm í ítiúðarhús
rnitt að
659 WILLIAM AVENUE,
rétt vestan við Nena stroet.
Ég befi enn á hend'i tniklar byrgðir af ýmis konar
jiiill Oþ' silfurvarningi, svo sem úr,
klukkur, o^ alskyns kvenskrant.
Tilgangur ininn ec að stunda íramvegis mesfcmegnós til-
hiVning nýrra gull og siJtur skrautgnipa (“Manufacturing Jew
elry") og aðgerðir. En moðan vörur þær, sem ég nú heft,
endast, læt é-g þær fara til l.vers sem vill með hvierju því
verði, sem kaupeiKlur vdlja l>orga, alt hvað {>að er ekki undir
ónnkaupsvcrði.
Uni leiö og ég því þakka ísfemdingupi ínnilega fýrir vel-
vildarfull V'iðskiftd þoirra að undanförnu, moðati ég hélt
Main s-t. búðina, vona óg þoir haldi framvegis áfram að
skrfta við mig í húsi tnínu og færa mér {>angað alt það gull
og silfur sbáss og úr, og hvað annað, sem að bandverkitwi
lítur, sem aðgerða þarf, og skal það alt leyst fljótlega og
trúlega aí hendi. Ég kvfi mér að biðja lesendur .þessa
blaðs, að fiafa fTatnvogiis augastað á auglýsingnm mín'Utn
og {>oim breytingum, sem á {x-itn vcrða. {>að ætlast ég til
að verði {>oim til hagnaðar.
Með þakklæti fyrir umliðin viðskifti og i von um fratn-
tíðar viðkynnángn yðar aflra óska ég yður
GLEÐILEGS oíí HaGSŒLS NÝÁRS.
G. Thomas,
MANUFAOTURING JEWELER
650 William Ave. Telephonf* 2878
-^mm^mmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Concert og Danz
verðttr hafditwt á North West HaJl
miðvikudajjinn 9 ]) m.
tiudir utnsjón nokkurra stúJkna.
PRÓGRAM.
Skrautsaum.s kensla
Ég tindirrrtuð bek að naér að
i kenna alls konar skrautsaum —
i “Fancy work".
1 Sömukiðis tek ég að mér að
gera aJls konar skrautsaum fyrir
hvern st-m hafa vill fyrir sann-
gjarna borgun.
i. Samsiní — AixL-r.son’s Strintr
Band.
.2. Uppkstur — Miss SaralrVopttt
3. Sóló — Miss Sigurvieág Hin-
rikson.
4- SamtaJ.
5. Samsjiil — Anderson’s String
Band.
6. Upplestur — Miss Itigibjörg
Björnson.
7. Sóló — J. A. Johnson.
8. UppJestur — OnvftKhir.
9. Satnsöugur — Tvær stúlkur. $
10. Skrautganga og tJans.
Agóðamtm verðtir varið tál að
styrkja veika stúJku. Komi nú
sem fk-xt'ir og hjáJpi.
Aðgangur 250. B3Tj.iT á slaginu
kltikkítn 8.
Viuna óHkast.
ísknzk koua ósk-ar eRir vimiu,
helzt við að kenna börntmt ís-
L-ir/.ku og fleija, tiða algenga
sainnavinnu. Nánari uppiýsingar
tást hjá Mrs. Fjeldsted, 689 Tor-
ónito st., Winnipeg.
Kenslirtímii: — frá kl. 2—3 e.h.,
og frá kl. 7—9 e. h.
Miss I/ma Johnson
644 Toromto street.
GLÁPIÐ Á LETTA
Ég befi nýlega keypt á þRIÐJA
þÚSUND DOLLARA virðd ai
ýmsum nauðsynja og jóJavarningi,
sem ég fékk með kjörkaupsverði.
þessíir vörur sel cg nú aftur tneð
lægra verði, en kostur er á að fá
slikar vörur annarstaðar. Komið
og skoðið vörtinmr og sannfærist
um gæði þeirra og kjörkaupsverð.
Ilúspláss fyrir hesta yðar — {>og
ar þér komið i vcTZlunarermdum
— er yður velkomið ókeypis.
Ég kaupi gott sin.jör við hærra
verði, en nokkur önntir verzlun á
Oak Point.
Svo óska ég öllum gleðilegra
jóla, og þakka fyrir ttmJiðin við-
skifti, og vona að sjá sem flesta
viðskiftavini ínína í búð minni
fyrir jólin.
G. THORKÉLSON.
Lslcuzkur Plumher
vStephenson & Staniforth
Rétt uoi^un vif Fyrsfcu lút. kirkju.
I IH \eiia Ht. Tel. 5730
iiúðin þæirilecra
Vér óskum, að vorir
mörgu viðski'ftavinjir sæki
vora sérstöku sölu á
Ný Búð
“Miltons4- ijrnuö or brnuötOKimdic
oinniff “Perf«ctiou“ brauö. Jíodmn
bfikuö pw. Mjólk osr rjómi. Allar tog,
af brjóstsykri, hnctuin, aldini, uýtt o«
í kftnnum. Kartcpli or aörir jEfaröárext.
Svo opr niöursuöu opii; fcptk 0«« o«
«mjör. Royk og inuun tóbak; skóla
l»ækur 04? fi. I>ér vcröur tckið v<tl hór.
C. VV. Vi VIAHí
1195 SAUtiKNT AVK . cor. McGKKST.
♦ jUcjMl JU. jtfc A'fc Sfa. jfti. Mic. Sb ♦
^ Pa’ace kestaurant £
%} Cor. Sar*?enfc & YoungSt. f
MAL riOAK 'IIL 8 LU A Ol.LUM ^
^ 2í I mNltld fyrii- $3.50 ®
(| Gco. R. Gollins, ci<andi. p
Gotden Guie Park
JÓLA-VARNIIGI
tíerið oss {>á ánægju,
að Roma og þiggja vorar
inmlegusfu jólaóskirl
Búð vor verður opiti á
hverjit kveJdi til jóla.
Ölfum óskost;
GT/EÐILEGT NÝÁR!
P E
Verð það á bæjarlóðuin í Goldien
tíabe Park. sem í Heimskringlu
var auglýst I2.50 til J15.00 fotið,
stendur óbreyfct tdi 1. n. m. (fabrú-
ar 1907). Kftir þann tma verður
verðið fært uj>p i frá $3.50 til
$20.00 fatiið. — Islendingar, sem
vildu ná í húslóöir með lægra verð
inu, ættu að kaupa í tíma, því
efbir 15. þ.m. gildir hærra verðið
að ©ins. það er aðgætandi, að vér
stöndum ævinnlega við það sein
vér auglýsum.
TH. ODDSON & CO.
Eftirmenn ODDSON HANSSON
A.vD VOPNI.
55 Tribune Block. Telefótt: 2312
fEftirm.G. R. MANN{
548 Ellice Ave.
I>r. K. J. KiNltiMoii
Mceala or (lpijckurttar lasknir.
.Sénsitakt athyf<li vcitt a Mirníi
eyrna, n jf og kvcrka sjúkdónuím.
WelHniíton Block
e/iJA7l FOtlKS, N. DAK.
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofa:
121 Sfanbrookt Slreet. Tel. '1512
(í Hcimskriogiu bygfftngruuni)
-Stundir: f.m., 1 U13.30ok 7 tU 8.S0e.m.
I Hcimili:
615 Uannntyne Ave. Tel. 1498
♦----------------------------------------
C.
Gorir viö úr, klukkur og alt gullstáss.
Urklukkur hrinRÍr og allskonar
vara til aöln. Alt verk ttjótt og vel xert. ,
147 IN 4 IIKI, HT,
Fáoimir dyr noröur frá William Ave. !
---------------------------------------*
JÖNAS PÁLSSON
PlANO 02 SÖVOKENNARI
’Ég b> ncoioudur nndir próf
viö Toronto University.
Colonial Coilo4?eof Muhíc,
5H2MainSt. Tc]ei»hono
Giftingaleyfisbrjef
selnr Kr. Ásg. Benediktssou,
477 Bevwley St. Winnipeg.
BILDFELL & PAULSON
Union Bank 5th Floor, No. 5180
selja hús o#r lóöir og annast þar aö lút*
andi störf: ótvognr poninfralén o. fi.
Tol.: 2685
PALL M. CLEMENS-
»1VGGINGAM KlSTAKl.
2H> JlclJerniot Ave.
Telephone 4887
Woodbine Hotel
Btwrsta Ðilliard Halll Norövestarlandit u
Tlo Pool-borð. —Alskt>uar vín offvindlar.
l.onnoB & Hebb.
Eieendur
P. TH. JOHHSOK
—- teacher —
PIANO ANI) TIIKOKY
V.
Gtudio: - Sundison Block. 304
Main t., and 701 VictorSt.
(tradiiato from Gustavus Ad.
School of Music.
i
HANNE3S0N & WHITE
LÖGFRÆÐINGAR
Room: 12 Bank of Hamilton
Telefón: 4715
Gísli Jón.sson
cr madnrinn. seni prentor 6)6tt
rm rétt alt, hvaö holzt aem þér
þarfpist. fyrir Maungiarpft hwryun
Sout/i Kaut Coruttf Shcrbroote á
Saratnt #<*.
31 SVIPURINN HKNNAR.
*
Gtlbert. “þú ininnir «14; á lávarð Dingsda, scm
giftist fallegr; bóiKladóttur( <en þegar hann kom með
hana beitc í höjlina sina. mrsti liún vitið af nndrun
og ánægju '
‘■‘Samlíkingm er ekki rétt, títfbert", sagði Roy :
þungbrýnn í meira lagi. J/afði Clynord er tngin i
falleg ’bóndíistúika ; htm er sannark-g hvfðarmey, svo :
tíg-ukg sein nokkur a'ðaJborin meyja".
‘Anðvitaö, það leiðir af sjá'lfu sér", svaraði tíil- j
bert strax. “þannig tala allir ungir, nýgiftir menn, j
og í þínuin aiigttm -að mún-sta kosti er lafði CKnord
svo fullkomiu, sem im-st má vx-rða, og þannig á það ,
að vera, góði kunningi," og um Ieið klappaði hnmt á
öx! lávarðariiis.
Lávarðunoti vék sér urtdan.
“Heyrðu. Roy, þú mátt ekki Játa þér þykja
þetta, þi» segir sjáifur í bréíimi, að hún sé kjiirbarn
prcstsins á St. Kilda, og hvað er þá lík'L-gra i-n að
hún fc dótfcir einJivers fi.skfmanttsrns þar?"
I/ávaíðurimt lét fcrún síga og for að ganga um
gólfið, svo snvii hann sér að Gilbert og sagði:
“'þú hefir misskiJið bréfið mitt, OflbeTt, en ég
skal kiðrétta það áðiir en ég fer tneð þig til komt
minnar. Húo er ekki eyjíirbam, húu er af góðri a-tt,
en hitti Jiekkir t-kki föðttr sinn ; Leðin-g hemvar, ttaftt
hennar —"
“Htitt veit ekkí h%x-r hún er, þaö er ótrúkgt, }xtð
er eius og í leikrtti. þaft eiita góða við það er, að
eugir ættingjaT lientxtr g-.-ta ollað þ.’r óþeginda eða
keftnaðar"
. “Ef ég vtissi ekki, a'ð þú aldrr'n særir nokkurn
mann af áscl.tu rtVfti, þá gæ-fci ég tekift 'þeitta fvrir
móðgun. I.afoi Clynord var setu barn flti'tt tiil St.
Kilda af henttar t-igitt föður, á hans eigiit sk-t-mti- .
skipi. F.tðir htattutr var tíginn maður, sem nefndi
sig Sales, har.ii kont barntmi fvrir hjá prcstimtm og j
a'tlaði ftð sækjíi það aftur að 3 árum liðnttm, en
32 SVIPURINN HKNNAR.
haun kot t aídrei og hefir h'klega dáið innan þess
tíma".
‘Ég cr á gagnstæðri skoðnn, Clynord, það er
eitthvað 'bogið við þessa sögu, en ég skal meta
U itist þitt á mér, og geyma leyndarmál þetta, því |
é, vil fieJdur ekki, að m-inn bJottur faili á nafn þ>tt". ;
Hvett eit t ;v( þtssttm orðum særði lávaTðitvn tif-
fittnenkga, elns og Giibert ædfaðisrt fcil. Um L-ið og
hann L>r að g;;r:ga hröðtwn fatnm utn gólfið, s-tokk-1
roðnaði l.íwttt.
“Jnetta efni tölutn vtið ekki oít-ar nm, GiJbert", 1
sstgfti liruu. ‘'.Markgreif:ninnan á Ctyuord fær þá :
stöðu 1 íriannfélaginm, stmi Itenni Jyer, og þú munt,
komast að tattn um, aft cngimt L-vfir sér að kastu i
skugga á mifct nafn. þeám, senr forvitnast um ætt
henuar, segi tg, að hún sé af Gwx-Han ættinni á St.j
Kilda’'
“AttÖvitaó, auðv-itaift! " samsimti Gilbert. Ver- •
eaika (.wellan frá St. Kflda! FalL-gt nafa í r-.utn
réltri"
Láv arðurinn Je;t á háðfuglinn, se*n grunaði ttodir 1
eins, að rétrtara mundi að tala ekki fleita í þessa átt. I
“J>ti segir satt, Roy," sagði hann mjúkmáll.
“það hlýtitr að gera 11101111 ánægða. En mt w ég
orðitnt óþoliumóftttr oftir aft sjá lafðá Clynord, setn i
hafði svo mikil áhrif á þig, að þú lagðir stra/x nafn
ostöðn fvrir fætur betmaT".
i/ávarftttrinn gekk að gluggamitn og sneri bakinu
aö sl júpbtóður símttn. Effcir stutta þögn sagði ,
hiir.n kttldak-ga:
’ {>;',') er míttmálstími nú; laifði Clvnord er lik-
kga búiti að k!a-fta sig fyrir 'borðh'aJdið. Afsakaðu
tuig lrtla stund, ég fer aft vita, hvað henni líður”.
lí'áii'i lineigði sig kuldakga og fór.
GiJbert horfði á offcir homatn með ógeðskgu brosi.
''Ná hefi ég gróðiirott fyrsta þj-rnirian muaa um t
33 SVIPURINN HENNARl
rósirnr.r haus. Ég hélt hann va-ri búitrn að gJeyma
ölfu ættárdrambi, en þið er þó ekki".
1/ávarðurir.n kom nú og leiddi kontt sina.
Gilbel t bjóst viö að sjá fyrirmyndar-f'agra kontt,
eu það v-arft nú ekki. Hánn sá granna Vontt tneð
úfcifcekið andlit, hreina andlitsdrættiv 'breitt entti og
tnikift, svart hár. I{n {>egar hún leit á hann og
hattu sá t augii hennar, s:-m blikuftu eitvs og stjörnur,
þá skildi l.ann hvert töframagti kona þessi átfci, og
hverja sál likami herntar geytndi.
Markgieifciinnaii var í skrautlegum samkvæmis-
bún:ngi, og bar framkoma hennar vott tnn góða
metitun og ættartigri.
“VeTerdka", sagði lávnrftnrinn, “Jeyfðtt mér nö
kynna þér »l júpbróðttr mnm. Gilbert, þí-tta er kon-
an mtn. laffi; Cfyirord".
Frtiiin réfcti honuin hendi sina viingjarakga, Sl'n'
Monk greip og þrýsfci innikga trni Jeiö og hann ósk-
aði hettni hamir.gju.
Mouk reyndi aft koma sér í tnjúkiim hjá Veteniku,
enda tókst honutn það fyllifaga. Hann var kátítt'an
sjálf alt kvöldiö og spjallaði fratn og aftur tttn hitt
og þefcta. þegar kl. sló tíu, gekk hann fcil fterbergis
sfns.
“'Byrjuitin var g<>ð", sagði batin vift sjálfatt sig.
"Ef að ga'fit okkar Sylviu væri engin hætta búin, þá
gæti ég boriö beiöarfaga vináttu fcfl Jafftt Clvttiord, en
eins og sakir standa, v-erð ég v-inur hemtar að svo
tniklu fcvti, setn míttiir eigin hagsmunir krefjast. þaft
sem Syle a gerir í okkar þágu, skal ég ekki hindra.
Fyrst erttm v ið, svo koma aðrir".
Meðatt Gillx-rt var aft tauta við sjáJfan sig, sat
Veretiika við hlift manns síns og var að tala um, hve
sktn.tifagur Gilbert væri.
“Ef Svjvia er etins sbemtik-g og hann, þá ætti
sanibúð okkar allra að verða ánægjufag", sagði frún.
•'Ég vildi Jtelzt, 'Jtö vfð tvö gætmn lifaft út af fyr-
34 SVIPURINN HENNAR.
ir okkttr ’, sagði lávarðunnn hro-inskilnislega. “Ett
eg tná ekki vvl'a efginK'.T'arn, góða mín. {>ú hefir alt
af verift svo eu.mana, svo 'þaft «r eftliifagt þó aft hug-
ut þimt htu.igtst aö skemtunum og samkvæmisHfi. A
morgutt föruiu 'úð af staft hoftn, svo {>ú fa-rð bráft-
Ltu að sjá Sylvju".
Morguuátiti eftir fóru þau af staft tneð eimlestmn'i
td Lundúna, og komu þar árla dags dagmn eftir.
þar cá ClynordshöBin' var ekki aJbúiin tíl að taka á
móli gestutn, settust þau fjTst um sinn að á hóteí'i.
5>í.r dvöldu þati eina viku, sem var v-arið til þess aft
skoða borgina, kattpa ýmisfagt, taka á tnóti gestum
og fara í heindtoð.
Meftvr þaU dvöldu í Lundúuum, skrffcifti Gitbert
tvö bróí til Syivitt, tn hún skrifafti honum eftt t*réí
sruldarfega skriíað og fuft af lofsorðutn um Vereuiiku.
þetta brél sýudi GiJbert lafðinrvi, eins og Sylvtfa haifði
ætl.’ist ti!.
I/oksins kom sú sttind, að þau yfirgáfu heiins-
borgiaa og Itéfdu áleiiftis ti. Clynord.
“Nú érunt við bráðutn komin heitn", sagöi 14-
varðurinn, þegar h'ann sá konu sina horfa með vaöt-
attdi forvitt i út um vagtigluggan'n.
“Iietm! " sagði Vercnika með skjálfandi röddu,
ett gk-ðigeishtín í augtmum. Rov, Roy, nú liggur
alt mitt nýja líf fram uudan -mér — hvernig skyJdi
það VM'ða?"
VI.
Hefma á CK-nord.
Meftan Gilbert var í ferðalaginu að beimsækja
ungtt hjónin, L-t Sylvia ekki tímann líða óttotaöan ;
hún ga-. hagað orðum síttum og framkotmt þannig,
aft ah J jónustufólkið v-ar mótfallið hfnrn vænt'aii-