Heimskringla - 14.02.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.02.1907, Blaðsíða 3
HEIMSKRlNGLA Winnipeg, 14. fcbr. 1907. £»ra hvern anoan, þá er steggjan á löfti, Vér leggjmn hvern annan til akaftis á steándrm, og temjum of UUn aflL E n 'þ v í m i ð u r, — 'þorsfcurmn gerir lön'dum símtm til mánfcnnar. Hann tnatnar viS bar- smíttiS og veröur lungamjúkur. Kn vér, landarnir, veröum þeiro mun ve-rri og óþjáUi, sem vér eig- ton fleiri liögg í annars garöi”, lig fæ ekki botur séð, en ef 'ð viö landarndr yröum eins og lisk- urimi, og lofuðwm hverjum, sem vseri, að berja oss miskunarlaust, teyfönm vissnm mötmum átölu- laust, að l/regða okkur um ftest e0á ak það, setn ljótast er tii í fari eáns manns eða. eitmar þjóðar, þá vaeri okkur eimnitt að bera að >ví marki, sem höf. er að bregöa •fckur um, að við séum komniir að, — sem sé: að vera kjarklitHr, í- stöðnlausir og ósjálfstseðir ; — el þvi höf, m e i n a r það, að þorskurrnn geri okkur skömm til með því, að verða mjúktir við tar- vmiftíð, — þá er hann ennþá eínu itnm kominn í ntótsögn við sjáif- 4fi sigl Yfirtedtt er þessi fyrirtestur mjög snnduTtausar hugsanir, og setning- asmar kotna eigi ósjaJdan beánt í mótsÖgn hver við aðro. (Meira). -------♦_-----— SPYRJIÐ HANN SJÁLFAN. — JJinu sinrn átti ítm tán ára gaimall drengur að bera vitni í máli. Hann rar spurður spunringa þeirra, sem Lér éara á eftir : Dómjarinn: Hvaið gerirðu ? Drengur : Ekki nokkurn skapað- an hlut. Dóm.: Með öðrum orðum, þú SÍæpist allan guðslanigan daginn. Dreng.: Já, svona hér um bil. Dóm.: Hvað gerir fa-Gir þinn ? Dneng.: það er nú lítið. Haun jjerir smásnirninga við og við. Dóm.: Og getur hann fra'tnfteytt fjGlskyidu með því háttalagi ? Dneng.: Utn þaö getáö jjér spurt hann sjáltan, j>vi hanu er oitm dótn arinn og situr á dótnarahökknum bjá yöur. Dónarfregn. þanti 3. janúíyr sl. andaðist að beímáli dóttur sinnar Kristbjargar, aftir langvarandi bailsulasleik, kott- an Ingveldur Jóhannesdóttir, koua Antoníusar Eiríkssonar. Ilún vt.r jarðsungin 30. s. m. af séra Run- cdfi Marteinssyni. Ingvwldttr ltwitin var fcedd að Seljarmýri í Loðmundarfiröi á ís- landá í marz 1826. Hún var dóttir Jóbanraesar Arnasonar Jónssoraar, Byjafjarðarskálds. Móðir hennar var Kristbjörg Jónsdóttir. Níu ára aö aldri tók séra Pétur Jóns- son og kona hans Anna, aö Deru- firöi í Snöurmúlasýsht, Lrjna til fósturs. Hjá jseám var hún jxtr tdl 1849, aö hún giftist oftirliíaudi niarmi sínum Antotvíusi Eiríkssyni. Iljuggu Jxm að Stamborg ú Beru- fjaröarströnd í SuÖurmúlasýshi j>ar tál árið 1879, að j>au fluttust til Ameríku og settust að á þy-kk- vaibæ við Icelandic River PjO. í bjóraabndi lifðu j>au í 58 ár ; jteitn varö 5 dætra auöiö, þrjár dótt í æsku, en tvær li£a: kona Ólafs Oddssonar, aö Icedattdic River, er Ingveldur sál. dvaldi hjá fimm síð- ustu ár ævi sitmar, og Jóhamtia, koraa Björns Sigurðssonar, að Westfold P.O., Man. Itigveldur sál. var hin mestn geðprýöis kona og vel skynsÖm, kurand aö mæta sorg og gteði með hiógværö og stillingu. Hún var sér- tega trúrækin kona og treysta drotrai fram í dauðatm. Btessuð sé mimring hennar! Wimripeg, 12. febr. 1907. P. o. o. Bíöðiaa Dagfari og Arastri eru vin saímtegta boðin að taka dánartrogn }»essa upp. þakkarorð Við undirrituð getum ekki ké'tt hijá okkur, áð minnast með fám orötrm 4 lækmsbjálp þá, sem herra Jóhamn Strajttmfjörð hefir látiö okkur í tó viövikjandi Kristjánd okkaT 6 ára gömlum. Hann var búin'n að Hggja meira og minn'a vedkur á annaö ár, oft svo þungt haldinn að hann sýndist vera fyrir dauöains dyrum. A j>essii ttmabiH var sóttur enskur læknir, frá Teu- lon tól Jóns Straumtjörðs, setn lá veákur af fótarmeind. Fengum við þá þann lækni til að skoða drcng- inn. Hann sagöi, aö ekkert væri hægt fyrir hann að gera, }>ví jieSsd veiki væri bér utn bil ólæknandi. Fórum við þá traeð drengdmt tól Wiu-mpeg, til að kita homtm hjálp- ar, Var hann sýndttr þcim læknun- um Björttson og Brandson. Sögðtt þeir veikina vera beintæringit, og alt of seirat komiö tneö battra og gætu jxrir því enga von gefið, að hanra yröi lækraaðttr. Skyldu j>edr til reynslu koma honttin á hospí- taltð tíl nppskurðar, en óvist væri að drengtirinn bœri það aif. þetta er engian vegdnn sagt þerim til hnjóðs, eða til að gera lítið úr lækningum J>oírra, því -báðir eru j>eit að góðu kunttir fyrir lækning- ar og góðvild ; sá fyrraeíndi hefir oft fljótt og vel hjálpað okkur j>eg- ar við höfutn leitað hans, — hdd- ur er Jjetta sagt til að sýna, á hve háu stógi veikin var. Af þvi uð við Semgum ettga von um, að dreugur- inra mumli íá Lata, vildum við beldur, að lvanra dæi í faömi okkar, rn að láta haran tíl allra óknnn- ttgra, fórtim vdð nteö hanra bofm aátur. Tók jxi herra Straumfjörð airgcrlega að sér, aö reyna aö læknci sjúklingiiun. Moö einstakri ástrandl tm og fyrirhöfn vitjaöi baran bans á hverjtmt degi, oft téisvar á dag, í fleiri vikur, ^g Laföi j>ó fast að miltt vegar að fara. Hefir horaum hepraast læktringin svo vel, aö drerag ttrinn er að mestu heill meritta sinraa, er foitur og rjóður og sýnist úr allri hættn. það er hrósvert, hvað óherðum lækni hefir vel tiek- ist. Fyrir þessa hjálp herra -Strattm- fjörðs — sem ekki veröur matiu til verös — erttm við sA hríeðrum hjöntuim þakklát, og einraig konu haras, sean reyradist okkttr hjálpteg í raumtm okkar. Við óskutn, að gjaftyrmn allra gæöa umbttrai j>eim {wð af ríkd-ómi náðar sinnar. Qtjto P.Ó., í jamúar 1907. Jón Mýrdal, Ingveldur Mýrdal. Lestu þetta! Alskonar viðgerðir á tré- og járnílátuui. Sðmuleiðis við- gerð & rafmagnsljósum, og öllu er að rafmagni lýtur. Fæst hvergi eins vel gert og ódýrt eins og hjá S. EYMUNDSSON 5iI7 Ellice Ave. Almanak --1907- 25 «*ent (liaf r S. Tho'greirssíín, 678 Sherbrookc st., Whtrarpeg, Man KENNARA vanfcar viið Hálarad skóla, nr. 1327 Keraslutámi 5 mánraöir, frá 22. apríl fcil 20. júlí, og frá 2. seiptem- ber tól októbermán-aöar loka. 'Til- boðum serai táltaki mentastig og karap, er óskað eftir, verður veifct mótfcaka of undirrituðum til I. marz 1907. Vestfold, 10. jara. 1907. S1* Eyjólfoson, Scc’y Treas. KENNARA varatar við Diana S. D. No. 1355, frá 1. maí nœstk. til I. raóvember. Umsækjt-ndtvr verða að bafa “3rd Class Professiona1 kennara leiyfi. Skrifið uiKlirrituum, sem tekur á mótd tilboöum til 15. apríl, og greinið frá æfingtt sem benraars og hvaöa kaup óskað er eftír. Magnus Tarit, Sec’y Treas Antter P.O., Sask. KENNARA vantar við Akra skóia (No. 1267), Sask'atchewan) fyrir 8 mánraði. Byrjar 1 apríl. Umsækjandi verð- ttr að bafa gildandi próf pappíra fyrir Saskatcbewan, undirskrifaða aí k enslumáladedl di rtitd 1 Regiraa. —• Umsœkjandi tólfcakii latmaupphæö, reyusltt við kienslu o. s. frv. T'ilboðti'm veröur veitt mótttka af undirrituöiim til 28. tebrúar 1907. Kristnes P.O., Snsk., 18. jan. \>7 G. NARFASON. KENNARA vantair til Laufás skóla, no. 1211. 3JÍ mámtð, frá 15. ntarz næstk. Tilboö, sem tiltaki mentasbig og æfingu sem kieunari, ásamt kaupi, serai óskað er eftir, verða meötek- in tól 28. íebr. af undirritraðum. Geysir, Man., 9. jara. 1907. Bjarni J óhannssora. A. 8. BARIIAVi 8 Selur llkkistur annast rnn útfarir. 19 Allur úO>dnndur sA bezti. Knfremur ■ sclur hauD allskonur minnisvart'u off 1 )egstAÍna. I 121 NenaSt. Phone 30ti 1 1 ElGctrical CocstrcctiOB Co. I AUskona" RafmagnH verk 1 af hendi leyst. ■ 9ti Kinir St. Tel. 2422. Bezta kjöt og ódýrasta, som til or í Ixonum fæst ætfð hjá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjöt að bjóða ykkur. — C. 0. JOHNSON Cor. Ellice og Langside *St. Tel.: 2631. ------------------------ The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke & Sar*ent Avenue. Verelar meö allskonar branö og pæ, ald. ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. All^konar ‘CandieB.' Reykplpur af öxlum sortum. Tel. 6298. LAx\D til sÖLU Larad til söht nálægt Church- bridge með vægum aíborgun- ar skilmálum. 8-herbergja hús 4 Agraes st., með vatrasteriöslu. Verö $2,500. Með vægram afborgunarsk ’.tu ál- um. Lóðir á Agraes, Victor, Tor- onto, Beverly og Æverstone strætram með mjög vœgttm af- borgunarskihn-álum. Hús og lóð á McPhdllips st., náteegt Logan ave. Verð $1100 með vægum borgunarskihnál- um. Hús með öllttm umbótum á Beverly st., 8 herbergi, til leigra fyrir $35 á mánraði,— má flytja inn strax. Peningar lánaðir. Lífs- og eldsábyrgðdr seldar. Skúli Hansson A nd C<». Fastedgna og ábyrgða salar •S« Trtbn «» Bl«>rl* Skrifstofu tetefón: 6476 HeiroiKs fcetefón: 2274 HKIMNKKIátiiLlJ oft TVÆR skemtileftar sögur fi nýir kaup- eudrar fvrir að eins «2.00 RlKISMAÐURINN á ekkert betra f eiffu sinni en góda heilsu, og með öllum sínum peningum getur hann ekkert- keypt betra til að viðhalda henni en Boyd’s Brauð Það er samansett af ðllum þeim efnum, — á þann auðmelt- astan hátt. — sem oykur, styrkir og nærir blóðið, h«ilanD og vöðv* ana. Þúsundir borða það. BOYD’S Bakery, Spence St. Cor. Portage Ave. Phone 1080 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦ t _ FRANK BELUCA | ; + sem heftr búö aö 5 89 Notrc Damc heflr + + iiú ojpnað uýja búð 714 Murylund • 4 St. lliiiiD voraJar mt-i allskonar aldini 4 ! + og wetimli, tóbak oe vindla. Heitttcog 4 j Ý kafti favst á ðUuœ tlmum. ♦ !♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ li’Öoniinioii Hiink ’ NOÍBE DAME Aie. BRANCH Cor. Nea» St Vér seljum peningaivísanir borg- anlegar á Islandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst 8PARI8JÓDS-DEILDIN tenr fil.00 innlaar og yíir og gvfur hæztn gildandi vexti, sem lcfffíjast vlO mu* HtaióuféÖ tvisvar á ári, i lo júnl ogdosember. “ Gróði vor Hvernig þú átt að leggja til peninga fyrir koraandi &r, og gera árei*anlegar ráðstafanir fyrir skylduliði t'fnu ef dauða skyldi bera að höudam, er alvarlegt spursmáí fyrir alla daglaunamenn. ’ Rit vort • Gródi Vor" gefið út af GREAT-WEST LIFE,-ör sannfærandi svar uppá þessa mikilsv. spurniugu. Þaðsýnirhvcrn- ig samnirigar geta verið gerðir, með lftlum tilkostnaði, sem ekki aðeins vernda skyldulið þitt, heldur hjálpar þér um laið til þess, að tryggja þína eigin framtið. Eintök af bæklingnnm verða send öllum sem þess óska, Segið aldur yðar næsta fæðingardag. THE CREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Aðal skrifstofa, Winnipeg. Biðjið um GREAT-WEST LIFE Almanak,—sent ókeypis. Mmú Lapr nExtra Porter Heitir sá oezti bjór som búin er til i Canada. Hann er alveg eins góð- nr og hann sýnist. Ef þér viljið f& það sem bezt er og hollast þ& er það þessi bjór. Ætti að vera á hvers manns heimili. EDWARD l. DREWRY, Mant?írÆ:»:Ur Commercial Centre [ Við8kiíta Miðja J Rannsakaöu kortiO, og þú munt sannfœrast um, aö þú heflr tœkifœri til nO eifrnast auöfjár. Staönrinn er rétt norftur af C. P. R verksUeöunum, otf Jim Hill »kiftisporinu,og ciuuig þessum verKstœö- um, sem nú eru í þessu nágreDni, (og fleiri vœntanleg); The Dominion Brid^o Co., SherwÍQ WiIIiams Paiut Co., McGregor Wire Fenco Co., Northwostorn Fonndry CoM Wostern Cannerios Co., o»? þeprar C. P. R. stækkar verkstœði sin, muuu aö tniusta kosti 20,000 raanns hafa þar atvinuu. 1 þæKÍloprri fjarliegö frá “Commercial Contre.“ Er þ.'i^ ekki makalaust! aö eftir 19 mánuöi hoflr þú oitruarbréf fyrir oign (>inni, möú því aö borga aöoins 82.00 á mánuöi, og sem aö minsta kosti veröur helmiugi moira viröi en þú I>orgaöir fyrir hana. FARMERS’ COLONIZATIGH ARO SUPPLY CD. 6KI YIhíh Mt. Kooin 8, Scanley BU. 1‘liiinp <>lL>2 »eo9C8oecec»»«ecec8cece»c8oeceo0oeoRoece><^o8ciEoeoeoeoeoeoeoececeo0c«eoM3eoeoeceo< CORN. EPP 3 C0„ 846 Main 8t. Winnipog. Gufuskipa-farbréf fást hér, til og frá Evrópu. Útleudar i>eningavfxli. Nót- ——■— ur og poningaávfflanir seldar, som borg- ■ anlegar eru hvar sem er á hnettinum. Allar [XJst-pantnnir og bréfaviðskifti afgreitt fljótt. Reynið viðskifti við oss. P. 0. BOX 19. PHONE Ö246 T.L. Hoitir sá vindil! scm allir -eykjn. ttHvcrsvegua?,\ af því hann er þaO birsta m»‘tm gota r»\vkt. íslondingarl muniö eftir aö biðja um HP. I,. Wi'Htcrn i’ltcar Favtory Thomas Lee, eigandi Wiunuipeg 75 SVIPURINN HENNAR. 76 SVIPURINN HENNAR. 77 SVIPURINN HENNAR. 78 SVIPURINN HENNAR. komist inn í grafhv'elfing'ttraa, eins og bann ætlaöi sér, — hvcr jtöu þá Sorlög lættnar ? XIII. Dttlarftillur leiðangiir. Ivirkji.n í Clynord þorpdratt var götnttl, gotniesk bygging, meö háivm turni. Einbvet ttf Clyraord'un- tim hafði látið byggja baraa, og í graíhvelfingu aettar- innar höföu hinar jarðraesku teyfar suntra j>edrra legið ö’.dttrat sp.nian, AÖ gl afhvelfingttnrai vortt til tveir lyklar. Anraar jæirr.-i var geymdur í skríni í skrúöhirsirara, ásamt kirkjnbókumttn og kaleikurHim ; Iykilinn að skríni jiesstt geymdi prestrarinra. Hditti lykillinn var geymd- ttr í járnskáp, sein stóð í bókMöðu hallariinraar, j>ar voru og yeyind gömul og ný ættarskjöl, gi’msteiiiiar og silfitrmunir. Til þess að konra áformi sínu í framkvæmd, varð Gilbert aö ná í araraanhvorn hvelfingarlykilinra, og einnig aö komast inra í kirkjuna. Gilbert kom hieini frá jaröarförinnd á undan lá- varöinum. Haran fór strax til herbergis síns og lét fatnað og annað oíara í ferðíiitösku sína, lagði svo fyrir hestageymshwnianrainn þá skipttn, að Lafa tíl- búna hesta og vagn haradia sér á ákveðttum títna fcil að flvtja sig til Osbome. Að jrvi búnu gekk hann til herbergja systur siraraar. Svlvia sat þai irarai sorgarklædd, liéit á spegli og var aÖ athuga, hvcr áhrif eyrnahrinigirnir heíðu á út- li t sitt. wLik sjálfii þét enraþá”, sagði Gilbert, teát í kring um sig, hvort Roggy væri injii, og jxigar liann sá hana ekki, b.vtti hann viö: ‘‘Ég æt-hi nú tól I/tind- úna aftur, ef j)ít vflit skrifa mér, þá er árituu nrin: 'bicot & Iveman’. En hvað ætlar jrii fyrir þér?” “það sent ég baíði að gera er framkvætnt, og Rtetra er ekki natiðsynlegt”. “Jæ -ja, j)ú ætlar j>ér að vera hér á Clynord ?" "Auðvitað", sagði Sylvia. “Keippdsystir min er nti daiti og jarösett, t>g ég cr likleg til að’ verða kven- diotnarj liér a Clynord yfir ölltnn ■uuðmtni og skrarat- ímt. I morgun leitaöi frú Sewer samþykkis lá- varÖarins til ýmsra framkvæmda, og hann v'ísaði til niíra. I>aÖ t.ægir tnér í bráð, og jjess vegna verð ég auðvitaÖ lutt”. “þú hefir lánið með þér, kæra systir, og ég álít einnig senirilegt, að þú verðir lafði Clynord önraur”. “Um j>nð er engirara efi”, svaraði Syivia. “Roy var lteifclirandittn tnér, samkviemt loforði haras til tnóð ur sinnar, og r,ú krafðist Veremika i undarsMtrrammi, að hann uppfylti þetita loforð’ sibt að ári Hðnu”. “þetta er liarla ótrúlogtl " “Ég lte-fði hka álitið það, ef j>ú Ju-fðir sagt mér frá jjessti, tit Verenika var í tíestutn tiifc-llnm ólik öðrum mannvskjum", svaraiöi Sylvia'. "Húii var bart' aö ahlri, cit hrán teit út fyrir að vcrða fögtir og tigraarteg korajt”, sagði Gilbert. “Kn nú er hitit dáin, og tnttn aldrei kotna aftur til að vetða jtér þröskuldttr á þinni teið, Sylvia. þú geitur reynt að vinna ást tnarkgredfans og komast í sæti hettnar, hitn verður ekki lettgur neíit óþægileg hitxlr- tm". Sylvia hriikk við og fölna-ðt. “Auð’vitað' getur hún ékki komið aftrar, tté hindr- að tnig, ltvers vegna ættó Iiúra líka að vitja það ? Hvn veit ekki — En, af hverju ketnitr j)ér tii httgat að mimiast á }>etta?” “6g ósk.i þér allrar mögmlegrar haimngju, syst- ir, og nú tr kominu títm tól fyrir mig að fara. Flyttra lávar&iinrm kveðjtt mina, og jtar með, að ég sara>- htyggist hoiiuin Haran var Hkari dattðum mararai en lifandi í gær við jarðf.rförina. Gæfctit þess, að hin Iramliðnu Yertnika vvröi ltomtm ekki kæ'rari en hin lif.tndi Sylvia Monk. Mér skal vera ánægja að því, að’ sjá jtig setn lafði Clynord, enda ætti }>að aö vera Ilagur fyrir m:g í peningaiegtt tillfti. þú máfct reiða þtg a, að ég skal ekkert gera, sem hiiM.lra'ð gefcnr fratukvæmd áifmtna þinna”. Sylvia hrökk viö og leit upp. "Fratnkvæmd áforma tninna?” spttrði hún, ‘‘og hvernig a-ttir þú aö geta jxtð, þó þú vilthr ? þú talar óskiljanlegu, Gilbert". "Geri ég það?” svaraði Gilbert, laut að' systur sinni og sagði ofttr lágt : “Eg veit hvernig lafðd Clynord dó! " Sylviw íölnaði, reyndi að' tal& en gat ekki. Var- irmtr skttlfu og angistin á svip heranar var svo auð- sjáaraleg, að !íún ein var uæg söunttn sekbar. Gilbert þófcti gainran að sjá systur síraa þrannig á sig komtta, og brosti háðslega- Spegi'Hinn datt á gólfið úr kjöltunrai &■ Sylviu, sjálf hallaði hán höfðinu aiftur og átfci erfitt með að draga atidaim. “Sko, sko, svotna óhulta hcfirðu álitið þig. þú j’arft sa-mt ekki, að lába orö mín hræöa jrig þamiig. Eg veit, .lö þi; Lefir drepsð Vereraiku — jxssi hræðsla jtiti er raieg sönraun — en þar með er ekki sc.gt, að aðrir viti það. Mér ketmir ekki til hugar, að segja neintttn frá grun nrinttm". "Grttn ?” grutiaðar”. “j>að er þá að eiits grunrar — og ég — ég hélt — Réttu tttér vatiisglasiið þrarna, Gilbert. Kn hvað j>ú gerðir mig hrædda. Agizkun, grumir! Nei, ég eu alveg saklaus. Hún sýktist af j>ví, að hennsækja kotui Marteins garnla, eins og lækn'amir sögðu”. Sranti'færð tim, að jtefcta væri að eins ágizkun hjá Gillært, ja'.naði hún sig strax, og áleit sig fiera um, aö' fara t oröa'-e.'invíg við bróður sinn. Gilliert Ltosií sjálfl>yrgingslega. h.in.', og eg sagði þér”, sagði Sylvta, “á ég eng- rau patt i dauða Vereniku, ég get svarið ]>rað. Kf þú ekkt trnir tttér, þá máttu ákæra mig. Láttra lækn- ana sketa haiva ttpp ; ef j>eir finna eitur, þá er ég sek”. B.itur nnna }>eir ekki, það er ég saiurfærður um< jiessi indversktt lyf láta engitv nierki eftir sig — ég tx.‘kki þau. Mér k^mur ekki til hngar, að kæra j>ig. hí tnig skortir pendraga, vona ég að þú minnist nrin. það et raðal tiígangur orða tninna. Eg Iueli nú öðl- ast eir.s konar vald yfir þér — þú veist, að það er satt, ivvort sem þii viöiirkenttir það eða ekki — og þú verðttr að byrgja nuig tvpp með peningum, þangail til fyrirtæki þrað, setn ég hefi nú með höndirm, og sem gerir mig vedl-aiuðugan, er kotrrið í framkvæmd. Taktti eiftir því, að ég segi: þú verðttr. Kf ég seradi ’pér bréf og bið utrt ákveðna rapphæð, verðttrðu taíar- laust að senda mér haraa. Svo nú held ég, að það setu tnest á ríðttr sé um sararið. Vertu sæl, systir”s ‘ ‘FarC-t’ vel, Gilbert”. Sylvia horfði hnttggira á eftir horatrm. “Hve tnikið ætli hanra viti?" hugsaði hútv. “J>að er líklega eintóm ágizkun, vissu getrar bann ekki hait, En ég má ekki raeiba norautn tun petninga, þvi ég er á' hans valdi”, A

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.