Heimskringla - 30.05.1907, Blaðsíða 4
Winnipeg, 30. tnaí 1907.
HEIMSKRIN GLA
Nú
er liðið að j>eim
tfma að allir, —
sem e k k i vilja
verða langt á
eftir,—etu farn-
ir að brúka reið-
hjól.
Og þeir, sem ekki eiga hjól ættu
að finna okkur að máli. Vér selj-
um hin nafnfrægu
Brantford
reiðhjól, með einkar viðeiganc^i
skilmálum. “ Öll viðskifti keijprétt
og þráðbein ” Finnið oss NU !!
West End 'Bicycle Shop
477 Portage Ave.
.TÓN THORSTEIN8SON, eigandi.
Arni Eggertsson
Skrifst<'fa: Room 210 Mclntyre
Block. Telephone 3364
Nú er tíminn!
að kaupa lot í norðurbænum. —
iLandar góðir, verðið nú ekki of
seinir!1 Munið eftir, að framför er
undir því komin, að verða ekki á
eftir í samkepninni við hérlenda
menn.
Lot rétt fyrir vestan St. John’s
College fyrir $300.00 ; góðir skil-
tnálar. Einnig eru nokkur kjör-
kanp nú sem stendur í vesturbæn-
um.
Komið og sjáiðll
Komið og reyniðll
Komið og sannfaeristll
Heimili: 671 Ross Avenue
Telephone 3033
Korlh Wwt Kmplojment
Aeency
640 Main St., Winnipee.
C. Démeeter ) • , Maj Mainp,
P. Buisseret ) 0 * • Manag.r.
VANTAR
50 Skógarhöggsmenn — 400 imlur vestur.
5Cf “ austur af Banning; $30
til $40 á mánuöi og ffleöi.
30 “Tie makers“ aö Mine Centre
50 Lögirsmenn aö Ka.shib ims. Og 100
eldiviöarhöggsmeou, $1.25 á dag.
Finnið oss strax.
ck8»»»»»»»»»»»»»»»»»cœ8ö
Tlic Hanitoba Realty Comp'y
Ef ykkur vantar góð kaup á
húsum eða lóðum, þá komið og
talið við okkur.
Ef þið viljið selja eða skifta á
húsum yðar eða löndum, þá finnið
okkur að máli.
Ef einf.vern vantar góðan ‘busi-
ness’ stað í borginm, þá höfum
vér hann til sölu, tneð ófyrirgeían-
lega lágu verði.
ELDSÁBYRGÐ og LÍFSA-
BYRGÐ tekin. LAN útveg^ð út
á fasteignir.
THE MiNITOBA REILTY CO.
6«li iiiain át., seatttanlej BIK.
OtficeJPhone 7032, HásPhoue 324. .
K B. Skawford, B. Pétursson,
Agent. Ráðsmaöur.
Winnipe^.
BLaðið Minneota Mascot,' dags.
24. maí, getur þess, að ungfrú Jó-
hanna Högnason, dóttir herra
Snorra Högnasonar, fasteignasala
í Minneota, og Vilborgar konu
hans (Jónatansdóttur frá Eyðum)
hafi útskrifast frá Gustavus Ad-
olphus háskólanum í vor, með á
gæbis einkimn. þessari stúlku var
veittur sá heiður, að vera valiu
tiil að flytja skilnaðarræðu, þegar
skólanum var sagt upp, og- það er
sá mesti heiður, sem nokkur skóli
veitir nokkrum nemanda sínum.
BLaðið flytur mynd af konu þess-
ari, er sýnir hana að vera fríða,
fjörlega og g.áfulega, og sagt er
oss af kunnugfttn, að hún sé hin
duglegasta og vaensta koua.
Jt>eir hierrar S. J. Sigurðsson
með konu og Jóel Sigurðsson, frá
Gardar, voru hér í kynniaferð um
síðustu hielgi. þeir Láta vel af líð-
an landa syðra,- segja akra víðast
orðna græna. FLestir hafa haft
nægar heybyrgðir og skepnur þvi
í góðu útliti undatt vetrimim ; alt
fé nú kotnið af heygjöf. þeir telja
víst, að mælt vierði vegastæði á
þessu vori eða snernma sumars
fvrir hina fyrirhugufcu járnbraut
frá Ediuborg gegnum Gardar og
Mountain vestur til McLean. Síð-
ar er áfortnað, að Leggja ttrautina
norður að landamærum Manitoba.
og tengja hana við C.P. brautina.
Bændur hafa þegar kevpt 50 þús-
und dollara viirði af hlutum í
brautarféLaginu.
Herra HaLLdór tYrnason, bóndi í
Argyie nýlendu, var hér á ferð i
síðustu viku. Með honum voru :
Skúli bróðir hans og 3 synir
Skúia. þeir feðgar fóru í Land-
skoðttn vestur til Edmonton. Með
þaim feðgum fór og Guðni, sonur
herra þorsteins Jónssonar að Brú
P.O. Halldór fór vestur aftur
beim til sin eítir nokkurra daga
dvöl hiér. Hann sagði sáningu að
mestu lokið í Afgyle bygð, þegar
þeir bræður fóru að hedman. AL-
ment hefir og vterið nóg fóður fyr-
ir skepnur þar vestra, þó einstöku
bændur hafi orðið tæpt fyrir að
síðustu döguni. Annars ertt allir
gripir, að undanteknum mjólkur-
kúm, komnir af gjöf.
Hierra BaLdveitt Anderson á
Gimli hefir iá sl. vetri reist heil-
mikið og vandað hótei, setn 11 ú er
næstum fttllger t. 1 því cru 22
svefnhierbergi, attk skrif U"!u og
geymslu herhergja fyrir g-stt ; rrn-
fremitr stór og rúmgóð’.tr T itðf.al-
ur, sem 60 manns geta setið 1 til
borðs í einu, setustofa og ‘ Bar
Room". Húsið er smekklega bvgt
og vandað, enda befir það kost^ð
nálega $10,000. Betiir færi, að iyc-
irtæki þetta borgaði sig hjá hr.
Anderson, án þess að þttrfa afc
selja áfengi. — ís er á öllu Winni-
pegvatni ennþá, að eins auðnr
vakir við landið, og Leggttr því ail-
tnikinn kuldagjóst af vatninu þar
niður frá, ainkttm ef nokkur vdnd-
ttr er. — Herra SteJán Sigttrðsson,
kattpmaður að Hnausa, heiir ný-
lega keypt byggingarlóðina á
Centre og Main st. í Gimli bæ.
Verðið var talsvert á þriðja þús-
ttnd dollara, og er það sú lang-
dýrasta Iqö, sem seld hefir veriö
þar í bænum.
Goodtetnplara stúku fvrir börn
ætia nokkrar konur að stofna
undir umsjón stúknanna Hekla,
Skttld og ísland í fundarsal Good-
templara á iaugardaginn 1. júni
næstk., ki. 354 e. h. — tsienzkir
forieldrar eru beðnir að hiynna að
stofnun þessarar barnastúku, oj
að koma með setty flest af börn-
um sínutn í Goodbemplarahúsið á
laugardaginn kemur, ki. 35^ «• h.
— Kiennið þevm itngu þann veg,
sem Iþeir eiga að ganga fram til
dygða og .ráðviendni!
Leikfimisfélagið “Týr” heldur
Líkamsæfinga og skemtis^mkomu
í kvieid (fimtudag) í Goodtempi-
arasalnum. ísLendingar eru vin-
sgmlega beðnir, að hlynna að fé-
Lagi þessu með ’því að sækja sant-
komur þess.
Herra Árni Thordarson, hár-
skerari og rakari, flutbi í vikunni
aLfarintt Itéðan úr bænttm tii Gimii
þar sem bann ætiar að stunda iðn
sína framvegis. Gimli búar fá þar
góðan og gildan borgara, og ættu
að sjá unt, að ltann hafi nóg að
gera þar neðra.
þeir herra Jósef Helgason og
Jóhann sonttr haits, frá Wild Oak.,
Man., voru hér á ferð um síðustu
helgi. Jósef á hér 4 börn fullorðin,
og kom til að finna þau. þeir
feðgar segja bændur þar v,estra al-
mienb mjög heytæpa á þessu vort,
en hyggja þó að þedr haldi skepn-
utn sínttm. Sáningu segja þeir hafi
staðið sem hæst þegar þeir fóru
að heiman . þeir feðgar héldu
heimleiðis í þessari viku.
Einn af póstþjónum Laurier
stjórnarinnar hér í bænum var ný-
Lega dæmdur í 3. ára betranarhús-
vinnu fyrir að stela ábyrgðarbréf-
ttm. Hann meðgekk ibrot sitt.
Næsta föstudagskveld verður
systra kveld í stúkunni Heklu, og
vanda þær vel til prógrammsins.
þar ættu því allir nærverandi
meðlimir stúkunnar að vera.
Kvenfélag Únítara auglýsir í
þessu blaði Bazar,« sem þær hafa í
fund'&rsal kirkju sinnar miðvikii-
dag og fimtudag (29. og 30. maí)
í þessari viku. þar verður hægt að
kamast að góðum kaupum, þvi
margir þarflegir og góðir mttnir
verða á boðstólum. Kaffi verður
einnig selt þar.
þess er beðið getið, að á kapp-
söng og kappLestrar samkomu
barna undir 12 ára aidurs, sem
haldin var fyrra þriðjudags-
kvield, hiutu silítirinedalíu óskar
B. Sæmundsson (íyrir söng) og
SigurLeif B. Sæmundsson (fyrir
Lestur), bæði börn Benediots Sæ-
mundssonar að 672 Agnes st.
Nýju söngbókina getur fóik
út um larid fengið með þvf að
senda $1.00 til .iónasar Pálssonar,
72'J Sherbrooke St., Winnipeg,
Manitoba.
ALLir þeir söfnuðir, sem ti'Iheyra
KirkjuféLaginu og ætla að senda
enitiidsreka á kirkjttþingið, sem
haldið verður í kirkjtt Tjaldbúðar-
saifnaðar í Winnipeg í næstkom-
andi júmtnánuði, eru vinsamlega
beðnir að Láta nvig vita eins fljótt
og hægt er, hve marga erindsreka
hver söfnu'ður ætlar að send£.,,og
enní'retnur nöfn þeirra.
Fyrir hönd Tjaldhúðarsafnaðar,
C. J. Wopnford, skrifari.
629 EUiee ave., Winttipeg.
Bakarar hér í bænum hafa á
fundi þ. 22. þ.m. samþykt að
hækka Vierð á brauðum ; segja, að
hvtaiti sé nú aS komast í svo hátt
verð, að ekki sé Lengur mögulegt,
að selja þau með gamla verðinu.
Átján brauð munu nú fyrst um
sinn fást fyrir $1.00, í staðinn fyr-
ir tuttugu áður.
Stúkan ísland heldur 'fund sinn
í kveld (30. þ.m.) í Úmtara kirkj-
unni, en ekki í fundarsalnttm.
Undirritaðir óska eftir íslenzk-
um kvennmanni til að hreinsa or
pressa föt, — helzt að hún hafi
h'afi unnið að því áðttr.
The stm amm coM
533 ELl'ice ave. Tel>afón7o78.
J^YENNFELAG Unf-
tara hefir ákveðið að
halda BAZAAR í þessari
viku — þann
m i ð vi kuda gsk veld
fi m tudagsk veld
KAFFI VERÐUR TIL SÖLU
Góðir munir!
PIANQ
REGITAL
verður haldið af lærisvein-
um herrat Jónasar Pálsson-
ar, í Good Templars bygg(-
ingunni, á fimtudagskveld-
ið 6. júní n. k. Mrs. S. K.
Hall syngur þar 2 sólós
Inngangur ókeyp:s
Allir velkomnir
1 kveld.
Qleymið ekki að sækja
8amkomu Leik-
fimisfélagsins “ TÝR ”
sem haldin verður í
Good Templar bygging-
unni f kveld, (fimtudag)
80. J> m. líæða, Söng-
ur, Pianospil, Glfmur
og Danz.
imywn—!■ ii Mwnin
Woodbine Hotel
Stœrsta Billiard Hall 1 Norðvestarlandina
Tiu Pool-borð.—Alskonar vínog vindlar.
Lennon A Hebb,
Eigendur.
Tœkifæri!!
1 œkifæri!!
Múrsteinseerðar - verkstæði —
[Brick.yardj—í vinnandi ástandi
við aðalbraut Can.North. félags.,
ojt skamt frá Winnipeg borg.
5 þtísund dalir kaupa ei^n þessa
Hús á Agnes St. með öllum ný-
ustu umbótúin; 3. svefnherberp-i
ok baðherb»rei, rafljós og fl.; $25-
00, aðeins $300 niður.
Skuli Hansson & Co.
5« Tribnne Block
Skrifstofu telefón: 6476
Heimilis telefón: 2274
Hannes Linial
Selur h«’s og lóðír; útvegar peningalán,
bygginga við og fleira.
Room 205 McINTYRE BLK. Tei. 4159
4t>
«r
4i
4t>
♦>
«5
i
40
♦
4c
I
4-
4-
<o
<
4
41
«
4c
1
4o
t
4
«0
♦
<
4
4
t
4
4t>
«
4 .
4o'
t
4
4
4
4>
4
4
4
“ Hvar fékkstu þessa
fallegu treyju? ” “ Hjá
Armstrong, Ellica Ave.”
Þannig e r talað u m
kvenn “blouses“ vorar.
Vér höfum J>að bezta
úrval f Winnipeg og
verðið er rétt. Oss er
ánægja að þér komið að
skoða þessar vörur.
P. S. — Vér höfum als-
kyns sirs og léreft og
þurkutau með góðu verði
“ Fáið vanann—að koma
til Armstrong's. ”
♦
♦
»
r>
*•
Búðin
þægileg
a
548 Ellice Ave.
Percy E. Armstrong, $
4^ Eigaudi.
Giftingaleyfisbrjef
selur Kr. Ásg. Benediktsson,
477 Beverley St. Winnipeg.
The Bon Ton
BAKERS & CONFECTIONERS
Cor. Sherbrooke & Sargent Avenue.
Verzlar með allskonar brauð og pæ, ald.
ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma.
Lunch Counter. Allskonar‘Candies.’
Reykpípur af öilum sortum. Tel. 6298.
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofa:
729 Sherbrooke Street. Yel. 3512
(1 Heimskringlu byggiugunni)
Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30 e.m.
Heimili:
615 Bannatyne Ave. Tel, 1498
HEILNÆMT BRADD
Tegunein sem neytendur njóta.
Btauð vor etu gerð úr hreinustu
ofnum. og tilbúin á þann hátt
sem hefir víðfrægt Boyd’s brauð.
Telefónið oss ein pöntun til
reynslu. Vagnar vorir flytja
daglega brauð i hvert hús hér í bæ
BakeryCor Spence& Portage Ave
Pbone 1030.
Lrklukkur hringir og allskonar gull-
vara til sðlu. Alt verk fljótt og vel gert.
147 IS A KKI. ST,
Fáeinar dyr norður frS William Ave.
Bezta Kjöt
og ódýrasta, sem til
er f bænum fæst ætfð
hjá mér. — :
Nú hefi ég inndælis
hangikjöt að bjóða
ykkur. —
C. G. JOHNSON
Cor Ellice og Langside St. ;
Tel.: 2631. I
Adat stadurinn
fyrir fveruhús með ný
tísku sniði, bygginga-
lóðir, peningalán og
eldsábyrgð, er li j á
TH. ODDSON & CO.
Eftirmenn ODDSON, HANSSON
A.mD VOPNI.
55 Tribune Block, Telefón: 2313
TheDuff & PLUMBERS
Flett Co. Gas & Steam
662 NOTRE Fitters
DAME AVE. Telephone 3815
BILDFELL & PAULSON
UnioD Bank 5th Floor, No. 520
selja hds og lóðir og annast þar að ldt-
andi störf; útvegar peuiugalán o. fl.
Tel.: 2685
BOXXAR, HARTLEY & MAXAHAN
LögfræOingar og Land-
skjala Semjarar
Suite 7, Nanton Block, Winnipeg
HANNESSON & WHITE
LÖGFREÐINGAR
Room: 12 Bank of Hamiltom
Telefón: 4715
SÖGUSAFN HEIMSKRIXGLU
XXXIV.
Iáf efca daufci.
Vertnika var ekki búin aö vera margar mínútttr
etU'íömitl, Jjegar hún heyrfci þrusk vifc dyrnar, seni
Gilbert fór út um. Hún var vúss um, a5 þa5 var
Rojfgy, sfm útt var.
■ ÍComi húir', hugsaöi Verenika, “ég hefi skamm-
byssttna og a tti aö halda út umsátrið þangað til
Gid;>rt ketntir".
1 t.im.i bili var tekiS í skráarhúninn, og þá mundi
Vetenika, að Roggy haíði kyk.il,. hún sbendur því upp,
gengttr að dyrunum og tvílæsir, tiekur síðan lurk frá
ofnittum dg smokkar öðrum enda hans í lykilhöld-
una, en hinn endinn rnam við gólfið, svo Roggy. gat
ekki vtt .yklir.um úr skránni.
Vcrettika heyrði bölvað á indversku úti fyrir dyr-
ttnttm. Svo var þögn litla stund. þar næst heyrði
Vercnika þriirk við glttggahlerann, en honum var
læst að innan, svo þaðanVar engrar hæbtu von.
Aítur var þógn stundarkorn. Svo heyrir V:ren-
ika, cð gengið er upp á veggsvalirnar, og inn í hitsið
uppi, og þaðatt oian stigann að horndyrunttm. þær
vorirlæstar, eu enginm lykill í skránni að innanverðti.
Vereniiku giunaði, að Roggy hefði lykil að dyr-
tttn Jjessutn, dró því legubekkinn, stólana og það
annað, s«'m bún réði við, fyrir hurðina. Einn af
hægdndastólunum var of þungur fyrir han& og sömu-
ltifc.s borðið, því hún gat ekkert notað vinstri bend-
ina, húu settist því í þenma þunga stól og bjóst til
varnuij
SVIPURINN HENNAR. 201
Roggy lteftr eflaust hevrt bávaðann inni, en sjálf
la ddist lititt eit,s og kötrtitir, hún tók í skráarhúninn,
en dyrtt.ir vortt læstar.
Veremka heyrði, að lykli var stungið í skrána,
og h.in opnufc. Ógeðslegur gleðiskrækur gall við
utn lMft'
'iftir fáar sekúndur var hurðin opnuð utn tvo
þutnlunga og þrýst að víggirðingiimtm, og sá Veren-
ika J>egar, að Roggy mundi komast inn, þrátt fyrir
húsmjtta girðinguna.
•'Vertu kyr, seigi ég — vertu kvr, hver sem þú
ert”, kalla'ði Ltún og hélt skammbyssunni á lofti.
“Nú, það ert þú, Roggy”, bætti hún við, þegar hún
sá göm'.it ket I.ngttna í gegmtm gættina'. "Mig grun-
aði Jiað! Kkki fati lengra, segi ég, ekki einn þuml-
ung áf' .irr.! þú sérð að 'ég hefi vopn, og ég kattn
líka að beita því! Vertu kyr þar sem þú ert!. Ég
Lefi aldrei gtrt neinum óskunda, og ég vil eittkis dýrs
Móði úthellí', og því síður mannlegrar veru, en nú
iteri ív ætlað mér að verja mig, hvað sem það kost-
ar. Ef ] ú kemur hingað inn, kostar það líf þitt”.
Nú varð augnabliks þöign, hvorug þeárra sagði
neitt. það var eins og Roggy yrði hrædd eitt attgn-
ablik, en lengur ekki, Itún ýtti nú & hurðina af öllunt
mætti, svo hún þokaðist enn inn um þumlttng.
“Ekki teti lengra", kallaði Verenika, “ég aðvara
þig' ”
Roggy urraði eins og grimmur hundur, og ýtti
enn á hurðina. svo einn stóllinn datt.
Verenika beit saman tönnunum og skaut.
Kú'.an ienti í þilinu, þrjá Jntmlunga fyrir ofan
höfuðið á R oggy, sem orgaði af heifit og veifafci kreft-
titn h.i'V'inttm.
“þú sérð, að það er alvara”, sagði Verenika, “ef
Jui ert kyr, þar sem þú ert, þá skal ég ekki gera J>ér
202 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
neitt ilt, en ef þú brýst hingað inn, þá skýt ég þig
átt \ agðar''.
‘ Eg liefi a’ls ekkert ilt í huga, lafði mín”, sagði
nú Roggy í grátróm. “'Ég kom bara til að full-
Vissa yðtir um, að það var tilviljun og ekkert attnað,
að þér duttuð ofan af svölunum. Ég ætlaði ekki a5
flejgja yður í vatnið — það datt mér ekki í httg, og
ég t-r er kottnn til að biðja um fyrirgiefningu, ef ég
lieíi gert mig seka í nokkrum klaufaskap”.
"Kæt'tu þi'ssu rugld og farðu burtu”, skipaði Ver-
enika.
■'Fyrst vcrfcið þér að segja, að þér fyrirgiefið
mér”, sagði Roggy kjökrandi. ‘‘Látið þér mig kont-
ast ittn, svo ég geti kasbað mér fyrir fætur yðar og
beð’ð um fyrirgitfningu, ástkæra lafði mín! ”
“Etin einu sinni sagi ég, farðu! ” sagði Vierenika
mcð hárri roddtt”.
Kerlingin hélt áfratn að biðja.
I þriSj.i sir.ui skipaði Verenika henni að fara.
“Nei, ég vil ekki fara”, grenjaði Roggy, serrt
skifli nú um róm. “Ég held að þú sért ekki lafð.
Ciynord : J'.'t ert svikari, sem ætlar að nota þer
Jtafc, að þú ert lík henni”.
Hún ýtti enn einot sinni á hurðina, og gat nu
komið höfðtmt inn, froðufellandi aí heift. þá kotn
önnur kúla í vegginn, og í þetta sinn nær en aður.
Organdi. af’vonsku dró hún höfuðið út aiftur.
“Krtu nú viss um, að tnér sé> alvara?” sagði
Verenika. Ég á enn 4 skot, mundu þaö
Roggy fór nú að skilja, að hún átti ekki við
barn eð t hræðslngjarna konu. þessi uppgötvun var
hemti jafn cj'ægileg sem óvænt.
Skjálfancli af vonsku settist Roggy í stigann, án
J>ess að vita, hvað hún átti tiil bragðs að taka. Nú
var nærrt iiðin ltálf stuud síðan Gilbert fór, og við
SVIPURINN, HENNAR. 203
haun vildi hún ekki eiga, og viloi' heldur ekki yfir-
gefa Vcreniku liiandi. Hvað á'tti hún að gera ?
I.oksint -ast'tti hún sér að ryðjast inn í herbergið
með valdi <’g eiga á hættu að verða særð, og það
g.-rði htín.
J>egar hún var kominn inn, skreið hún bak við
legubskkintt og stólana, en eikkert skot kom, svo
ltit hún uppy ímyndaiði sér að Venenika befði fallið í
clá, en sá hana ekki.
“Afca, liún 'er hrædd við mig’’, hugsaði Roggy,
si'ttt hélt sig itaia unnið sigur, og stökk æpandi inn á
niitt gólf til RÖ finna fylgsni Vereniku og hana í því.
Si'r til óscgjanLegrar undrunar sá hún að Veren-
ika var faritt ttr henherginu.
Ilyrn >r voru opnar, og rétt fyrir utan J>ær stóð
Vercniha í tungisljósimt, og við hlið hennar Gilbert
tneð skammlvssuna í hendinni.
XXXV.
Samtök geign samtökum.
Roggy starfci á Vereniku og Gilbert með haturs-
fullu atignaráðt.
‘ AS þc-ssti sinnd hefi ég tapað ledknum”, tautaði
h'in imivtrskit, “en ég skal Líða etftir tækifæri, og
þeg.ir það kemur, J>á skal ég nota það”.
Svo læddist hún upp á loft ogiþar. út, og baið þar
tækifærð; til af komast burt, siem bauðst undir eins
og þau voru komin af'tur inn niðri.