Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 2
Winnipeg, 6. júní 1907 'SUjIARMALABLAÐ HEniSKRINGLTJ Aðsjálir menn. Eftir KARL SAJO, h&skólakennara. |>aS er Lald manna, og það «iiinílegt, aS hugsun dýra g.e,ti eigi ,v*ri5 útsjál. Taugalíf þeirra sýnist vera algeriega aSsjált, þaS er aS skilja, þau mæla hvern hlut meS því eigiugirtiinnar alinmáli, hvort hann er þeim og þsirra hagfeldur *5a ekkii. þaS mætti kveöa svo eS orSi, aö dýr séu yfir höfuö aS tala “oddborgarar”. A5 ekki sé nein útsjál hugsun til i dýrahteiminum má ráöa af því einu, aö meird hluta mannanna er ófaert aS hafa annan hugsunarhátt en þann, sem er háöur aSsjálninni einnd. Fáeinum er ásköpuö sú gáfa aS gieta veriö útsjáldr, en oft eiga þedr þó ekki þessu aS fagna nema örfá ár. þiegar hallar af hádegi lík- emsþroskans, þá síga þair aftur niöur á sviS dýrssálarinnar. þó er ekki saigt meS þessu, aS þeir veröi vondir — eftir vanalegum skiln- ingd. því aS allir vita, aS dýrin «ru ekki heldur vond og aö meSal þeirra eru mörg geSgóS og væn skinn, sem eiga íáa jafningja tii a í mannhópnum. Kn dýrynum er þó aldrei iiugar- haldiS um aöra hluti eSa ver.ir, en þá, sem geita oröiS þeitn til gagns eöa tjóns. Dýrinu er alveg sama um þaö, sem stendur í eltgu sambandi viö velferS þess eöa þeirra, sem eru því nákomnastdr. því þvkir einkis um vert þótt þaÖ sjái fögur og ilmandi blóm, ef þau eru ekki í neénu orsakar sambandi viö lífsuppeldi þeirra. Dýrum er og sama um mennina, jadmvel hin mestu mikilmennd, ef þair eiga ekki lieima þar sem þan fá viernd og íæSu. En þau dýr óttast mennina og telja þá fjandsamlega, sem ó- tamin eru og lifa á tnörkum úti. Slenn kynnu því aö vilja telja einkenni tnannkynsins : þá útsjálni íiS maSurinn geti athugaö viS- bttröi í umheimi, án þess aS breiiÖa þar yfir feld sinna eigin hagsmuna. Kn rangt yröi þaö. þetta er ekki alment einkenni þeirrar tegundar, *em nefnist “homo sapiens”. ESa vér yröunt að draga 8 eSa 9 ti- tiralu hluta mannkynsins frá tag- tindinni “homo sapiens”, og gera úr nýjan flokk og — mín viegna! ■*— kalla þá “manndýr” eSa “dýr- menn”, og fá þeim vísindanafnið t.d. “homo subjectivus”, til aS- jjreiningar írá hærri mannbegttnd- ttm, hinum útsjálu, “homo sa-pi- ens”. Vera má, aö sumum komi þetta ókunnuglega fyrir sjónir. En út- sjálir menn þurfa eigi annaS en veita fjöldanum athygfi. þá munu þeir kotnast að rattn utn, aö mest- itr hluti hans berst undir hags- mtmamerkinu. Hann virSir engan viSIits, sem hann getur ekki haft tiedttn hag af, hvort sem þaS ertt vísindi, listir, iönaöur, jurtir, dýr eöa — menn. Hann bugsar ekki nm aðrar jurtir en þœr, sem geta verið verzlunarvara ; alt annaö er gagnslaust illgresi í þeirra augttm. Og oröið “illgresi” einkenmr ein- Jnitt aðsjála manninn eöa réttara ®agt “manndýriö”. Illgresi er það, ®em hvorki veröur étið né selt. Á sama hátt er skipaö í fiokk: kúm, svímvm, ösnunt, hestum, hérttm og gæsum. Aösjála fólkiS segir : aetijurtir og sölujurtir verSur aö meta mik- ils — en hinu illgresinu ætti að út- rvtna. Sömu attgum lita menn og á dýraríkið. þc-ir skilja ekkert í því, aS mönnum þvki nokkuð til skordýra koma, söngfugla (aS nndanbeknu því, hvernig þedr ertt átu) og hinna mörgu þúsuada af smáum og stórum dýrum, sem ekkert er á að græöa. ASsjáli maSurinn mælir ntcun- ina með sama alinmáli. Hanu \ ill umgangast þá, ef hann væntir sér nokkurs hagnaðar fyrir budduna, fyrir borShaldið, íýsnirnar eöa liá- gómagirnina. Annars snýr haun hann baki viS þeim. Ef hann hitt- ir lisitamann, t.d. málara, þá hugs ar hann ekkt um málvierk hans, heldur um veröiö á því. Hann tai- ar ekki um innihald ibókarininar viS rithöfund vísindaverks, en hann spyr : “Hversu mikil ritlaun fenguö þér fyrir hana?” þótt þessir menn kunni aö tala, skrifa, reikna og lesa, þá ieru þedr þó greinileg dýr í öllu andarfari sími. Og þeir eru jafa* einfaldir sem dýrin, því aS þeir halda, aS beim- urinn séi til orðinn fyrir sig eina, alveg eins og menn héldu fyrr, aS jörðin væri heimsmiðja. Hdn ýmsu tímabdl einstaklings- ævdnnar ertt eftirtekbaverS í þessa stefnu. Er þar athtigunaref'ni fyrir hvern þann mann, setn lifir ofar aSsjálninni og býr í útsjálninnar landi. Jafnvel aösjálir rnenn edga þau ár ævd sinnar, er þeir leggja hug á lilutd, sem standa ekki í nednu sýnilegu sambandi viö þedrra edgdn hag. það er eldmóöstími æskuninar, þegar hugurinn hiefsf. á ílttg og þekkingar-þrá hans lifnar viö sannindi vísindanna, eðlislögdn, sambandið milli alhedmsviöburS- antta, þróutiarsögu fjarlægra him- inhnaitta, heim dýra og jurta, sögu jarðarinnar, sögu liíandi og líf- rætina lvluita og þar á nteSal mann kytisins. Á því tima/bili ævinnar gieta jafnvel hversdagsmenn ldtdS á ttmheiiminn ofan af sjónarhól Iveim- spekinnar, þ. e. af sjónarhæð út- sjálninnar. A þessum ævikafla fogr ar stundum andi óeigingjarnrar lífsskoStinar þ.á menn, er síöar verÖa síngirndsseggir. En því er miður, að þessi andar- göfgi hverfur flestum eátit skamma .stund. — Innan örskamms tíma ketniir oddborgarastígið. þá stööva þe.ir sitt æskuglaða háflttg o-g lifa síöan eins og sattöir á bedt. Eg befi .þekt æðimargia metin, sern gátu sökt sér niS'ur í umræS- ur mn van'dráömistu gátur and- legs lífs. En eftir 10—20 ár var liugarfar þeirra svo umbreytt, aö' eivg'iiin mundi trúa, að þaö væru söinu mennirnir. þá 'töluðu þeir eiiningis um búskap si-nn, tekjur og nia'tvotiir. En þegar ég vék talinu að þeim andlegu framförum, sem orðið höfött á þsssttm tima — þá gliáptti þedr á mig etins og, tröll ,i heiöríkju — það var annarhg t'Uiiga, sem þedr skildu ekki. Og þó vortt þeir úr hópi svo nefndra “menitaöra manna”, En svo var mál meö vexti, að líf þe/irra var sokkiö í aSsjálnina, ni'Sur í tauga- lif.shedim dýranua, þaöan sem eng- itin rís upp. H.ér verönr þó þess aö geta, aö eigi mega allir raenn líta yfir svo Ijósa æsktt, því tnargir erti og suieyddir eldmóöi æsktinnar. Efna- hagurdnn ræötir þó eigi mestu hér uin : ríkra manna synir lifa oft snauðti drattl.alalifi, en snauðir tnenn eiga oft auötigan oa sólsæl- an anda. þaö sýnir þróunarfar mannlík- ainans, að heilinn vex íyrri hluta ævdnnar, en þó er vaxbartíminn 'edyi jaifn langtir hjá ölltwn einstakl- ingum. S'íöan sbendur hann í staö utn langan eöa skamman tíma, þar til hann tekur aö þverra aiftur Andans æska stendur meöan hann er að vaxa og tneðan hann sbend- ur í stað, en þá færist elldn yfir andann, þegar* heilinn tiekur aö Jiverrai. Eigi eru þaö nema fáir mi&nn, sem svo eru vsl gerðir, að útsjálni sé einkenni þeirra andar- lí'ís um langan eöa skamman tíma. Eu þetta verSur ætiS öndveröa ævi manneskjunnar. Hér er þaS e'íalaiist, aö útsjáliiin er bunddn or- sakahlekkjum við stærS hedlans. Öiiiviir hlið sama máls er þá sú, aö smæS heilans veldtir aðsjáln- iuni. Dýr ltafa minni hedla e.n mann irnir. Fyrir því geta þau eigi losn- að úr lilekkjum liagsmunanna og hafiö sig til æSra andarlífs, upp í lvedm útsjálninnar. Goetlie segir, að andagift sé ekki itnnaö eti' útsjálnin, og að flestir inenn liafi neista hennar í æsku ; öchopenhíviver farast orð á líkan liá't't. En a'iiðvi'tað má dedla um þíið, livort andagift er rébtnefni á útsjálni, setn stendur skamma stund. Síi kenning hefir komdð fram ný- fcga, aö atvdríkir menn vdnni jafn- íin sín beztu verk um þrítugt, en tnintiia sé í það varið, sem þetir geri síðar. ef þeir hafi edgi hugsað sér efmi þess áunga aldri. Ævdsaga margra andríkra manna mælir raunar mjög á móti þessu. La- 1 pJaoe var á 50. árinu, þegar hann 1 lauk viö fyrra bdndiö af sinmi írægu bók utn uppruna heimsins. Aö siöara bindinu vann hann í mestu 20 ár, og er sá hlutinn engu ótnierkari. Hann lattk við þaö á 70. árintt. Fyrjrrennari hans, Im- inanú'eil ICant, ritaðd og íratn á sjö tUigsaWur, og liann var yfir fimt- ugt, þegar liann samdi “Kritik der reiinen Vermnift”. Spencer var nær áttræöur, þegar iiann lauk við sitt j hoims'fræga heimspekisverk. Dar win gaf ekki út helztu verk sín fvr en hann var kominn yfir fimtugt, j o,g hann var kominn yfir saxtugt, þegar ltann skrifaöi bók sína um ætterni mannkynsins. l’asteur er ; entiifremur ágætt dæmi. Aö lokuin skal 'ésg mefna Goethe meS sinn mikla lveila, sem lauk viS seinni lilutann af “Faust” í hárri elli. — Áfratnhald þessa lista mætti fylla margar llaSsíSur. Kenning sú, er fyr var nsifavd, meitar því, aS mikifsverS andleg i vinna sé uninin eftir 35 ára aldur. Eu þó getur hún ekki neitaS | þedrri reymslu, sem mæiir á móti liiemmi og vér höfum driepiö á. þó reynir hún að draga úr mótmælun 11 m m&S þeirri skýring, aS þessir afbra/gSsmenn liafi búiS yíir fræ- korntim er þeir voru 25—30 ára, swm af l.afi sprottdö þau ágætis- verk, sent þair uniut síöar (jafnvel 60—70 ártt). Hafi þebta a;sku»t«rf þoirra orSið undirstaðan að meist- araverkttm þeirra. þetta verður ekki hrakið með rökum. — MáltækiS segir : “HvaS ungttr nemur gamall íneimiir”. — Mienn verða aö starfa í æskunni ef bedlinn' á ekkd aS sljófgast af aS-1 gerSaleysi. Oft vierSur aS laita til skólaáramma til þess aS finna ræt- ur sniildarverkanna, eöa jafnvel til barmdómsáranna. því aö fullur og hollur þroski bailans og taugakerf- isins- og yfir höfuð alls likamans, er aS mörgu leyti tvndir því kom- inn, hverja ævi barnið hefir átt. j þrítngskienningin getur átt við' marga vísindamienn og listamenn. j því aS hiS æöra andarlíf nær hjá fæstum yfir meira en fá æsktvár. j En þar á eítir liefst dýrslíf þairra í aösjá'lni og varnar hugamttm aS baina fltiginu upp á viS. Hjá mörg ttm valda þessu sjúkdómar í tauga kerfi %e5a öSrum líffærimi. En mestu, skýrustu og afkastamestu afbragSsmomi hulda dásamlega htiigsmíSaafli til elli, svo aS eigi vierður á betra kosiS. þetta hakl- góða afl, þessi þolni hugsmiSa- máttur, þessi þrautseiga útsjálni, ' greinir þá frá smærri gáfumönn- tim.—(1 Tngó'lfur ” ). 0, HOTEL MAJESTIC NÝTT HÓTEL - FRAMÚRSKARANDI SKRAUTLEGT 00 ÞÆGILEGT í ALLA STAÐI — GESTUM AUÐSÝND ÖLL MÖGULEG NÁKVÆMNI FŒÐI OG HEEBERGI $1.50 Á DAG OG ÞAR YFIR TEii. 4979 John McDonald\ eigandi James St., nálægt Main St. WINNIPEG, MAN. tr. \"ínsölulögin í Xore«i HiS svo nefnda “Samlag” fyrir- komu.lag á vínsölu í Noregi veitir hvierju sérstöku sveitarfílagi leyfi til þess, að selja vínsöluna innar sinna takmarka í hendur ©inhvers félags, sern skuli annast um hana á iþanij hátt, að árlegur gróöi stigd lekki yfir 5 prósent af ttpp- borguðum höfuöstóli félagsins. Á- stæöan fyrir þessu fyrirkomulagi er sú, að stjórnin vill koma í v r. J fvrir, að nokkur einstaklingiir fái rekiS vínverzlun til eigdn hagnaöar heldur aö almenndngur njóti haitc í lágu v.erði vínsins. MeS þessr. telur hún þaS tvent unniS, aS vin- sölustöðum landsins fækki að tnikl um mun, og aS vín'tegundirnar, er seldar eru, séu svo ómengaöar. sem hægt er aö hafa þær. Eins og nú stendnr, ier gróSanum af vín- sölunnti í Noreg.i skift þiannig, aS ríkiö fær 65 prósent, svieitasjóöiru- ir 'fá 15 prósent., 10 prósent ganga til itærliggjand'i héraða og 10 pró- sent til almennra timbóta. Samanlagður höfuðstóll allru vínsölufélaga í Noregi er sagötir að vera að lein-s 150 þúsund doll- ara, en þó er gróöinn af verzlan- inni, síðan þetta nýja fyrirkomu- lag var Laibt í lög, talinn að vera yfir 7 millíónir dollara, sem geng- ið liefir til opiniberra þarfa. Stjórn in hefir á sl. 8 árum lagt 2% mill- íón dollara af vínsölugróöa í sjóö, sem ætlaSur er tdl elHstyrks og sem hún vonar aS byrja aS veáta eítdr áriö 1910. þaS þykir eftdr- tektavert í Noregi, aö þó fólkstat- an hafi aukist um 60 prósent á sl. 55 áriim, eða siöan um miöja nítj- ándu öldina, og innfluttar vörur hafi aukist um 300 prósent, og út- fluttar vörur um 200 prós.ent, — þá hefir vínnantndn mdnkaS þar ; lr.ndd um 45 prósent, og mest hefir vínnautndn minkaS s’San farið var aS heita hinu svone'fnda ‘Sain- lag’ fyrirkomulagi, eða síSan árið 1871. ViðbúiDn litstjórl Hann var eins grimdarlegur á að líta og nokkurt villidýr getur verið þegar hann kom þjótandi inn á skrifstofu ritstjórf.ns. þaÖ var undiir tedns auSséð, livað hann ætl- aÖi sér. “Ég heiti Sellers! ” kallaöi hann hárri röddu. “SeLlers — nú! ” svaraSi ritstjór inn kurteislega, en mjög fast hugs- andi um þaö sem hann var aö skrdfa. “Gerðu svo vel, aö fá þér sætd”. “Niei, herra minn, ég vil ekki sitja. Ég er kominn til að elta grátt silfur viö þdg”. Og svo smokkaöi hann henddnnii ofan í aft- urvasann á buxunum. “]>á þaS”, svaraöi ritstjórinn ró legur. “En viljiö þér ekki fyrst færa ySúr ögn til hldöar, þár skygg ið neíniLega á mig, en ég á eiftir u.ð skrifa fátedn orö”. Gesturinn varð svo hissa á ró- seimi ri'tstjórans, aö hann þokaði sér ögn til hliðar. “þökk fyrir, þetta er gott”, sagöi ritstjórinn. “Stattu þarna — einmitt þarna. þaöan geturSu gróöurseitt kúlu í skrokknum á mér, hvar sent þíi vdlt. En, hefirðu nokkuð á móti því, aö ég kalli á fréttaritarann minn?” “Ef þú' hreyfir þdg úr staö, þá sendi ég kúlu í hausinn á þér”. “það er ekki til aS kalla á hjálp”, sagði ritstjórinn. “En ég vedt þér .skiljiö þaö, aö þessi viö- búrður vekur athygli, og hana ekki litia, og ég sé alt af um þaö, aö hafa fréttaribara tdl staöar þar, sem eitthvaS eftdrtektavert fer fram. það er bezt fyrir allar hliS- ar málefnanna. Og því — með yð- ar leyfi! ” Hann tók upp litla bjöllu, sem lá á skrijborðimi, og hringdii henni. Undir eins kom ungur maSur inn. “Herra Brown”, sagði ritstjór- inn. “þessi maður er hr. Sellers, sem ég skammaöi í morgun núm- erinu og káJlaöi þjóf, apakött og algerðan heimskjingýa — og nú er hann kominh til aö jafna þann reikndng. SkrifiS þér nú nákvæma og f'jörnga skýrslu um þaö, sem nú skieSur hér, og látiö þaö koma á fyrstu síSu imeS fedtu leitri. ]>aS mun hafa spennandi áhrif á les- endiirna”. “Nú það er óhætt aS segja”, sagðd giestiirinn og lét skammbyss- una síga, “aS þór hafiö framúr- skarandi góöar taugar”. “Hreint ekkii”, svaraöi ritstjór- ínn, “ég er að eins ma&ur, ssm skil stööu mína”. Gesturinn leit aSdáunaraugum á ritstjórann, smokkaöi skammbyss- iinni í vasann og sagöi : “þér eruS of góður maöur til þess, aS ég skjóti yður eins og hund. Ég hætti við málefniö. Ver- iS þér sælir! ” Hann hljóp út úr dyrunum og ofan riöiS. Ritstjórdnn varS hýr á sviip og snieri sér að friéttaritaran- um. “StóS hann á plötunni?” spuröi hann. “Já, á henni miSri”. “Ég bélt það. Og ra'fmagnsvirk-i iS vann in'eö fullu afli ?” “Með öllu afli! ” “pér höföuð hendina á húninium’ “J á”. “þér beföuS getaS gefiS honura hrinding ?” “Á sama augnabliki og hann heföi spent l.óginu á byssunni, skyldi hann hafa legiS flatur eins og hann væri snortinn af eldingu”. “þessi rafmagnsáhöld eru ágæt uppfundning”, sagði ritstjórinn, og Lallaöist aftur'iá bak í stóltium. “Mér varS í íyrstumid nokkuð bylt viö, en ég læt stækka plötuna og flytja húninn meö Ledöaramim yfir á skrifbor&iö mitt”. T^o-oooooooooooooooooc;^. I. P. Bowrey Pool Rooin á horninu á Main og Supeiior Strætjm. Ágæt spilaborð Siemtilegur salur Ö § 0 ö 0 0 o o § § o o Ö o 0 0 0 o 3 SELKIRK - MAN. ö ^ >000000000000000000 ^ % ooooooooo-oooooooooc » Tlie Cosy Kest Selkirk, Man. GÓÐAR MÁLTÍDIR SANNGJARNT VERð W. H. BUISH EIGANDI loooooooooooooooooool 0 0 0 o 0 o o ó 0 0 0 o o o 0 DICKINSON & CO. SELKIRK, MANITOBA Livery, Feed and Sale Stable ^>00000000 OOOOOOOOOOOOOOOO OOOO OOg^ 0 Agætir keyrsluhestar æfinlega á reiðum höndum til útlúns og sömuleiðis vagnar og kerrur. Prýðilega vel farið með alla hesta sem komið er fyrir hjá oss til geymslu 0 0 ö 0 Ö ö ^oooooooo 0000000-000000000000000 ^ Dagleg keyrsla Diilli Seltírt og fmm Beacli KEYRSLUVAGNAR ÆTÍD Á JÁRNBRAUTARSTÖÐVUNUM Telefan 14 MIDLAKD HOTEL

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.