Heimskringla - 08.08.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.08.1907, Blaðsíða 4
r Wititúpeg 8. ájjúst 1907.; % HEIISKRINCtA ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ SETJA UPP ti þess að sjá gæðin { BRANTFORD REIDHJOLINU, öðrum hiólum fremur. Hrergi bet- ur gert við reiðhjól, hvergi sann- gjarnara verð. hvergi fijótara af hendi leyst en hjá — West End Bicycle Shop J6n Thorsteinsson, eiffandi 477 PORTAGE AVENUE 477 WINNIPEG Jtorsteinn [>. Jjorst'ainsson skáld, Betn í mörg undattíartn ár hefir dvaliö hér í borg, fiutti héöan á sunnudagskveildiö var vestur á Kyrrahafsströnd, til þess aÖ at- huga ástandið þar vestra og sjá þar gamla kunningja. Hann bjóst við aö verða þar vetrarlangt að minsta kosti. Samsæti var honum haJdið liér áður en hann fór, að tilhlutun meðlima Únítarasainað- arins og annara kunuingja skáilds- dns, og þar gefin snotur ferðaitaska og fluttar margar heillaóskir. Svo er nú hveitivöxtur orðinn mikill umhverfis Braudon, að hveitistangir eru orðnar 57 þuml. háar á þúsundum ekra norðan við bæinn. Uppskera verður þar mikil. Tapast heíir í River Park á íslendingadaginn k ven-br jós tnál úr gulli, mierkt öðru megin “L. C.”, en hinumegin ártail. Finnandi skili |jessu til und- irritaðrar giegn sanngjörnum fund- arlaunum. ■ Mss. P. M. Clemens, 445 Maryland st. Séra Bjarni þórarinsson og Gísli Jónsson frá Wild Oak, Mrs. Erlendsson frá Pembina, Mrs. ólaísson frá Reston, Jóseiph Da- víðsson og nokkrir aðrir úr Ar- gyle nýlendu, — voru hér á ís- len dingia d aginn. “Nörður í Nóatúni” f.efir sent Heimskringlu J29.55, sem eiga að skifitast jafnt milfi Almienna spít- ■alans í Winnipeg (S14.75) og Heilsu- hælisins á íslandi (J14.80). Sömu- kiðis hefir Mrs. Pálína Johnson sent j2.oo til Heilsuhælisdns. Dr. Mclnnis hefir verið gerður að mentamála ráðgjafa í þessu fylki, frá þessum tima. Herra Sigurbjörn Jónsson, frá Selkirk, var hér í bæ í þessari viku, og með honum herra Gísli Einarsson, frá Muskoka í Ontario. Hann hefir verið þar ,30 áe og kom nú tii að sjá frændur sína og kunningja i Manitoba. Ilann fór austur aftur í gærdag. Fylkisstjórnin hefir satnið utn að selja Wilson Smith félaginu í Montreal hálfa miillíón dollara j virði af talþráða skitldabréfum j fvlkisins, gogn 4.43% árl'agu'm vö'xt J um, leinnig að byria tafarlaust á talþrá'ðalagningu í Winnipeg og Braudon bæjum. Sömuleiðis er ráðgjöfunum Agnew og Kowden falið að giera satnninga við Wal- lace og Virden sveitir utn lagningu talþráöa um þær. J>jóðliátíð íslendinga í Winnipeg-. íslendiugada.gurinn er liðinni. Nokkuð á þriðja þúsund íslemding- ar sótitu hann í River Park í Win- nipeg. Veður var gott, skemtanór miiklar og fóru vel fram og á- nœgja skeiu úr hverju andliti. Nokkrir nýkotnnir íslendingar só'ttu hí'tíðina, þar á meðal Einar Hjörleifsson, J ón Runólfssoh og | Grímur I.axdal, sem allir töluðu nokkur orð á ræðupailinum. jiar var og hr,. Lárus Sigurjónsson, guðfræðiskandídat. Hann kom hingað frá Jótlandi til þess að finna foreldra sína, setn búa hér í j Winnipeg. En ekki ávarpaði h-ann áheyreadur að þessu sinni. I.árus býst ekki við að stað- næmast 'her vestra. — það mun óhætt að fullyrða, að gestum þess- um le.ist vel á útlit og framkomu Vestur-íslendinga, og svo sag&i einn þeirra í privat samtali, að íslendingar heilna hefðu ekki neina ljósa hugmynd um, hve vel löndum vorum liði hér vestra. — Auk hinna auglýstu ræðumannra og skálda las hr. Maguús Markús- son upp kvæði, sem hann hafði ort sérstaklega fyrir þetta hátíöahald, og var að því ger góður rómur. þessd unnu verðlaun fyrir hlaup: Stúlkur itinan 6 ára—1. Lovísa Thordarson, 2. Edilja Goodman- son, 3. Guðný Björnsdóttir, 4. L'ilja Breckman. Drengir, innan 6 ára—1. Jón Ei- ríksson, 2. Haraldur Strang, 3- Leó Jolinson, 4. Clarence Oliver. Stúlkur, 6 ára — Matthildur Magnúsdóttir, 2. Sigurlaug Sae- miindsdóttir, 3. Guðný Johtison, 4. Hólmfríður Byron. Drengir, 6—9 ára—1. þorstoinn Anderson, 2. William Dínuson, 3. John Hall, 4. Jóhannes Magnús- son. Stúikur, 9—12 ára—1. Magda- lena Johnson, 2. Bekka Johnson, 3. Emilia Halldórsson, 4. Alfa Brown. Drengir, Byron, 2. 3. Victor Sölvason. Stúlkur, 12—16 ára—Lína Hann- esson, 2. Louisa Gíslason, 3. C'lafia Thorgeirsson, 4. Bella Thordarson. Drengir, 12—16 ára.—1- Jakob Gíslason, 2. Jón Jónasson, 3. Leil- ur Eiríksson, 4. Stefán Thorsoti. ógiftar stúlkur—1. Svafa Hend- erson, /. Herdís Einarsson, 3. Lára Halldórsson, 4. Carolina Thorgeirsson. Ókv-æntir menn—I. Steíán A. Bjarnason, 2. Björn Stefánsson, 3. S. Anderson, 4. Páll S. Pálsstín. Giítar konur—1. A. E. Good- rick, 2. Mrs. Sin'ith, 3. Mrs. Good- all, 4. Mrs. A. West. Kvæntir menn—I. Fred Bjarna- son, 2. Páll Revkdal, 3. Hjörtur Daníelsson, 4. Guðni Runólfsson. Konur yfir 50 ára—1. Ragnhcið- ur Johnson, 2. Anna Eiríksson, 3. Margrét Byron. Karlmenn yfir 50 ára—I. Krist- ján Vopnfjörð, 2. Bjarni Jónsson, 3. Bergþór Kjartansson. 9—12 ára—1. Valdimar Valdiniar Eggertsson, Georgeson, 4. Leiíur Ungbarna sýtiing—Börn innan 6 mánaða : 1. Margrét Scheving, 2. Sv. Brynjóisson, 3. Skúli Frímann og 4. Harry Eyles. Börn 6—12 mánaða : 1. Halldóra Bjarnason, 2. Rnth Johnson, 3. Emil Staley, 4. Elworth Sigvaldason. Kappsund—1. Jóhanues Sveins- son, 2. þorsteinn Goodman, 3. Ilelgi Sigurðsson. Knattleikur—‘ ‘ Víkingar’ ’ unnu. Hástökk—1. Páll Reykdal, 2. Vdctor Anderson, 3. Skift milli Björns Stefánssonar og Björns Jó- liannessonar, sein’ reyndust jafnir. Hjóireið nr. 1—1. þorsteinn Goodtnan, 2. Emil Goodman, 3. Wm. Haildórsson. Hjólreið nr. 2—1. H. Goodman, 2. H. Hinriksson. Aflraun* á kaðli—Unnin af gift- um mönmim. Glímur—1. Halldór Mathúsal- emsson, 2. Ketill Kyford (frá Ar- gyle, Glenboro), 3. Sveinn Björns- son. F’jögra mílna kapphlaup—1. Stef- án A. Bjarnason, 2. Jón E, Halls- son, 3. Kristján Rasmusson. Sérstök hjólreið (opin fvrir alla) —T. þorsteinn Goodman, 2. E. Goodmann, 3. Óli Júlíus. Dans (Waltz)—1. Miss Bína Odd- son, 2. Mrs. Bowry, 3. Mrs. S. K. Hall. *------•!•---«« Hcrra .Tón J. Vopni, störkaup- maður, brá sér suður til Bandarfkja í fyrrakveld. Sfðan var ferðinni heitið til ýmsra staða í Austur Canada; mun hann vera í innkaups erindmn fyrir Vopni-Sigurdson verzlunina. Hann tók með sör hr. Andrés F. Reykdal, ráðsmann yfir skósöludeild verzlunarinnar. Þeir félagar verða rúman mánuð í þessu ferðalagi. Hr. Kr. Kristjánsson, ráðsmaður Palace Clothing Store hér í bæ, skrapp 1 pessari viku f skemtiferð vestur að Kyrrahafi og verður mán- uð að heiman. Safnaðarfundi Únítara, sem auglýstur var í síð- asta blaði, var frestað til næsta sunmudaigs (11. þ. m.) eftir miessu. Mieðiimir safnaðarins eru beðnir að hafa þetta hugfast og íjöl- mienna. Hefir þú borgað Heimskringlu. Á síðasta fundi stúkunnar Is- land, nr. 15, Ó.R.G.T., sem hald- inn var fimtudagskveldið I. ágúst í Úmtarasalnum, setti umboðs- maður stúkunnar H. Skaftfeld eft- irfvlgjandi embættismenn í em- bætti fyrir komandi ársfijórðung : Æ.T., Mrs. Sigríður Swanson. V.T.', Mrs. M. Peterson, F.E.T., Miss þóra Johnson. F. R., Skaipti B. Brynjólfsson. G. , Magnús Skaftfeld. R., Guðm. Johnson. A.R., Hjálmar Gíslason. K., Mrs. þorbjörg Vigfússon. D., Miss Guðný Stefánsson, A.D., Miss Inga Bjarniason. V., Miss K. Henrv. Ú.V., Miss V. Gíslason. Stúkan er á góðum framíara- v«gi. Á ársfjórðungmim hafa hientiii bæst 18 meðfimir. Utan/áskrift til ritara er: G. Johnson, 259 Fountain st. T'eitur Thomas & Son gera við klukkur, gullstáss og vasaúr, bæði fliótt or vei, að Sts Ellice ave. íslenzkir vesturfarar. Isknzkir vestúrfarar, rúmlaga 50 taisins, komu til Winnipeg að kveldi 31. júlí sl. Meðal þeirra, sem voru i þessum hóp, voru : Hr. Einar Hjörleifsson, í fyrir- lestra erindum um by.gðir íslend- inga vestanhafs, hr. Jón Runólfs- son, sem fyrrum dvaldi í Gimli sveit, Winnipeg og sí&ar í Miuue- sota, Grímur Laxdal, kaupmaður af Akureyri, Jakob Espólín, sem áður bjó í Norðtir Dakota og Sig- tryggur Kristjánsson frá Kast- hvammi í þingeyjarsýslu, með íjöl- skvldy sína alia. Annars var fólk þetta samtíningur víðsviegar að á landinu. það fór frá Akureyri 9. jú’fi og síðast frá Islandi 11. s. m., með “Vestu”, kom til GlasgoW 15. og fór þaðan 20. s. m. 1 Que- bec lenti það þann 28. eftir góða sjóferð', þó nokkuð rigninga og kuldasama. það kom með Allan- línu skipinu “Ionian”. það mun flest eða alt eiga ættingja og vini hér vestra. Væntanlegur er annar hóipur, þm. 30 manns, síðar í þess- um mánuði. t fréttum sagði fólk- ið tiðarfar á Norður og Austur- lamdi afarstirt í vor, nálega dag- legt snjófall í mai og júní á Norð- urlandi, svo snjó lagði niður undir bæi. Lambadauði varð talsverður. Afli var yfirleitt mjög lítiill utn alt land, og helzt ehginn í sumutn ver- stöðum — á smábáta, tlictna l.elzt á fsafjarðardjúpi. A Kvjafjörð kom að vísu íiskihlaup í júní, en varð ekki notað vegna bei'tniieysiis. Annars höfðu inótorbátar, einkum sunnanlands, aflað mæta vel í vor. I Vestmannaieyjutn er mælt, _ að hlutir hafi orðið um eða yfir 70 kr. á dag um langan tíma, og mun það mestur arður af atvinnu, setn þekst hefir á Islandi. — Hr. Einar Hjörleifsson, í skemtilegri viðræðu hér á skrifstofunni. kvaðst mnndi í fyrirlestrum þeim, sem hann hygst að halda hér viestra, benda á lifsfjör það og framfarar anda, sem nú befir gagn'tiekið ís- lenzku þjáðdna, setn lýsir sér í vierklegum framförum og andleg- um hreyfinigutn í landinu. Jafn- framt kvaðst hann mundi lesa itpp kafia úr nýrri skáldsögu, sem hann hefir samfð, en sem er enniþá ekki prentuð/ Einnig kvaðst hann ætla sér, að tala um pólitiska ástandið og frelsiskröfur ískndinga. Ennþá gat hann ekki sagt,. hveawer hann mundi flytja fyrirlestra sína, en 3 þeirra, alla um mismunandi efni, ætlar hann að halda hér í bcetnmt — og ætti hann að fá — og fær ef- laust — góða aðsókn. — 1 sam- tald voru við hr. Magmis Markits- son lét hann þess getið, að stjórn Islands hefði alls engar tálmanir lagt á leið hans á íslandi, eins og frézt hefði í vetur að gert hefði verið. — f samtali við hr. Sigtr. Kristjánsson kvaðst hann ekki muna jafnilla vortíð á Islandi og nú befði verið á þessu sl. vori, og væri hann þó 56 ára gamall. Hann kvað m.enn hafa orðið að gefa kúm inni í sinni sveit fram að þedtn tíma er hann fór að heiman, 5. júií, þó þær hefðu verið látnar út á daginn. C. N. R. félagið hefir tekið út hyiggingaleytfi bér í bænum til þess ^tð byggja verkstæði í Fort Rouge, sem efga að kosta 200 þús. doll- ara. Aðalbyggingin verður 163X 572 fet, og 3 aðrar bvggiingar 31X 44 fet utnmáls. Seffið til raannsins. Hver setn veit hvar herra lækna- skóla kandídat Jóhannes Jóhann- esson, snikkara frá Reykjavík, er niiður komdnn, geri svo vel að senda Heimskringlu réitta áriitan hans. Jóhannes kom vestur hingað fyrir fáum árum og flutti straix vestur í land, til Kfettaf'jalla eða Kyrrahafsstrandar. H'eimskringla þarf að vita, hvar hann er. Nýiu söngbókina getur fóik út um land fengið með þvf að senda $1.00 til Jónasar Pálssonar, 729 Sherbrooke St., Winnipeg, Manitoba. i>iNS^^«vvvnsvwvvsi<wvv> Winnipeg Selkirk k Lake W‘peg Ry. LESTAQANQCR:— Fer frá Selkirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h„ og 4:15 e. h. Kemur til W'pejj — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W’peg — kl. 9:15 f. h. osr 1:30 og 5:45 e. h. Kwm- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:3.Tpg 6:50 eftir hádegi. Vörur teknar meö vöguunum aöeins á máuudögum og föstudögum. Norlli West Kmplo.yment Agency 604 Main St., Winnipez. C. Demeeter ) • , Max Mains, P. Buisseret )° * # Manag<»r. VANTAR 50 Skógarhöggsmenn— 400 milur vestur. 50 “ austur af Banning; $30 til $40 á mánuöi og f*öi. 30 “Tie makers“ að Mine Centre 50 Löggsmenn aö Kashib~ims. Og 100 eldiviðarhöggsmeun. $1.25 á dag. Finnið oss strax. eldiviður ÍSLENDINGAR! Kaupifl eldivið ydar af PAVID LYON horni Sargent or Agnes St. Bezti yiður; lægsta verð. og fult mál. Fljót afsrteiðsla. Tele- fón 7342. Vér hðfum einnig ‘ Baggaye os Exp-ess ’ keyrslu Kallið í telefón 5658. ARNi ANDERSON ísleuzkur lögmaör í félagi meö Hudson, Howell, Ormond & Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Winnipeg, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622 Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 Sherbrooke Street, Tel. 3512 (í Heimskriuglu byggiugunui) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30 e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave, Tel, 1498 Hannes Lindal Selur h”s og lóölr; útvegar peningalán, byggiuga viö og fleira. Room 205 McINTYRE BLK. Tei. 4159 The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke & Sargent Avenue. Verzlar meö allskonar brauö og pee, ald. iui, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar ‘Candies.’ Reykplpur af öilum sortum. Tel. 6298. Boyd’s brauð Boyd’s brauð eru þau beztu fúanleg. Brauð vor fullnægja smekk hinna mestu sælkera. Smekk gæði og saðsemdar-eiginleik- ar hafa gert þau víðfræg. Reynið þau um tfma. Bakery Cor Spence& Portage Ave Phoue 1030. C. I\(é\M)SO\ Qerir vi^ úr. klukkur og alt gullstiss. Urklukkur hringir og allskonar gull- vara til sölu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 ISAHKL ST, Fáeiuar dyr norður frá William Ave. HANNESSON & WHITE LÖGFRKÐINGAR Room: 12 Bank of Hamilto* Telefón: 4715 Sannfœrist. Sannfærist um hve ágæta Kjöt-róst þú getur fengið hér, með þvi að kaupa eina fyrir ntiðdagsverð næsta sunnudag. “ Ef þaö kemur frá Johnson, l>á er þaö gott”. C. G. JOHNSON Telefón 2631 horninu á Ellice og Langside Stfr Ada! stadurinn fyrir fveruhús með ný tísku sniði, bygginga- lóðir, peningalán og eldsábyrgð, er h j á TH. ODDSON & CO. Eftirmena ODDSON. HANSSON A.vD VOPNI. 55 Tribune Biock, Telefón: 231* The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandað, og veröið rétt 773 Portage Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Wiuuipeg Phone 3815 BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5!4Ö selja hús og lóöir og auuast þar aö lút- audi störf; útvegar peuingaláu o. fl. Tel.: 2685 280 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU SVIPURlNN HENNAR 281 2S2 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU SVIPURINN HENNAR 283 “Við skulöm víta”, sagði Bisset rók-gur, “en nú cr ég líka búinu, við skiilum halda áfram”. þsir héldu áfram að ramisaka loftin, og’ komu loks að lausa stiganum, sem Verenjka hafði gleymt oð íela. Undir eins og Bisset sá stigan.n, h'ljóp hann i.p.p eftir honum, léttfættur sem köttur, og hinir flýttu sér á eftir. þeir sáu straix, að klefi þessi hafði verið notaður til íbúðar, því i einu horninu fundu þeir hálmidýniu, kodda og ullarteppi. Við gluggakarminn var reist upp spcgilbrot og þar var eintiig vatnsskál og v-aitns- kanna. “það tr litlum efa und-irorpið, að hér hefir búið kvennniaður’’, sagði Tempest. ;‘Já, og hún hefir verið hér lengi”, sagði Bisset, “sko liérna”, bætti hann við og benti á brattðkassa og nokkrar flöskur í einu borniinu. “Og þér haldið að það sé sama sttilkan og leikið hefir enda lafðinaar ?” spnrði Tempest. Bisset hneigði sigt. ‘dlún hlýtur að vera brjáluð, sem hér er um að ræða”, sagði láv arðurmin. það er ólíklegt, að kona, sem lítur ut etjis og Verenika, skuli hafa getað dval- ið hér án þess að við hana yrði vart. Ég hefi sv-o mikl.t maniiþekkingu, að ég þori óhikað að halda þvt fratn, &ð jafu saklatts augu og Vereniku, eiga sér að eins stað í sambandi við fiekklaust httgarfar”. Bisset svaraði engu, en héit áfram að lýsa og 1-ita i hverjum kitna og holu. Undir sj'crrmini sá hann eitthvað hvítt, greip það og rakti í sundur. það var hvítur silkikjóll — líkkjóll lafði Civnord. Nú varð stundarþögu. f ‘‘þetta er kjóllinn, sem konan mín var grafin í”, sagði Clyttord skjálfraddaður, “á því er engdnn efi, og það er fami kjóllinn, sem svipurinn hefir klæðst sko crniina’’. Bisset hélt ermtnni að ljósinu, og sást þá greini- fega, að knipliEgsræmu vantaði- Hann tók nú ræmu þá úr vasa sínum, sein lávarðurinn hafði feng- ið honum, og sást þegar að hún átti lteima á kjól- enrinni. Fyrst horföti þeir þegjandi hver á annan, og svo á kjólinn. I.oks sagði Tempes't : “Við hoíum nú óræka sönnun fyrir því, að svip- urinn er iifandi verá, sömuleiðis fyrir því, að hún hefir dvalið hér fengi. Einhver af heimilisfólkinu hefir óefað staðið í sambandi við hana og útvegað henni viðurværi, svo er og líktegt, að þessi tnann- eskja haíi eitti.vert ákveðið takmark, en hvaða tak- tnark getur {>að verið?” A'því er ekki hægt að svara nú”, sagði Bisset. “En hvernig vitið þér, lávarður, að þetta er satni kjóilinn og kona yðar var jörðuð í?” “Hann líktiist honum í einu og öllu, éig þekki hann svo vei, en þó getur það naumast verið sami kjollinn”. “Kjóilinn er saumaður af franskri stúlku”. “Já, ég get lullyrt, að þeir eru alveg eins, og það cr unumast tilviljun”. “þtr eruð þó ekki alveg viss um, að það sé lík- kjóllinu ?” “]>að «etur naumast verið Lann, og þó er hann alvcg eins” ‘‘Hafið þér nokkra sönnun fyrir því, að það sé ekki líkkjólLun ?" “Ntii, hvernig ætti ég að hafa hana. En þiaÖ er næstum ómögnlegt, að það sé hann”. “Var ekkert annað auðkenni en kniplingsræman, setn gætí verið sönnun eöa gagnsönnun?” “Nei, ég held ekki — og þó. Kvöld nokkurt eftir míðdagsverð, 'þegar lafði Clynord og ég stóð- innt í L'útvii.gsklefa hennar festist rnyndarnisti á ur- fastinui minni i fóðrinu á kjólermi hettnar, og þegur viÖ vcrutn að loáa það, rifnaði dálítil glufa í fóðrið, setn Fitina saumaði saman daginn eftir. Ég var nærri búrh að gleyma þesstt, en spurnitiig yðar vakti minni tiiitt”. “það er gott, þá getum við strax fengið vissu fyrir því, hvort þaö er líkkjóllinn eða ekkt”, sagöi Bisset. “Við skuhim skoða ermiina”.’ Hann stteri ermunum við. Lávarðurinn laut niður að kjólnum, en hrökk aftur frá honum og hljóðaði utn le'ið — á annari erminni var samansattm- ttð rifa. Bisset og Tempest lit'U einnig á erinina. ‘Itn það er mjög ólíkleigt, að þetta s.é líkkjóll lafði Clynord ’, sagði Tempest. • “það er að eins sannað, að þetta sé kjóllinn, setn lafði Ciynord var í fyrsta kvöldið, sein hún var her", sagði Bisset ; “aö það sé líkkjóllinn er ienn ó- santiað . j ' “Jú, þaf' r hann, areiðanfega hann , sagði lá- vaiðurinn. “Hún var jarðsett í þessum kjól, það get ég svarið. Hún átti ekki néma þetina eina af þessu tagi, þér getið spurt ungfrú Monk, hún veit það”. “Ég vil ekki að ungfrú Monk viti neitt um okkar atha'fnir”, sagði Bisset. “Er enginn annar, sem þekkir kjólinpr” “Jú, Fifiiia, sem var þerna lafði Clynord. Hún á heiilla í Lundúnum, ég hefi áritan hennar einhver- staðar”. “Gott, við skulumi síðar finna Fifinu. En nú ætla ég að segja yður áform mitt : ‘‘Ég vil í við- urvist yðar og hr. Tempests, opna kfstu lafiði Cly- nords”4 LávarÖurinn hrökk við, hattn áleit þetta eitiskott- ar glæp. Tempest varð líka bil't við þetta áform. “þetta cr tnjög einkennifegt áfortn,, hr. Bisset”, sagÖi hattu. “Hvers vegna viljið þér trufla frið hinna framliðuu ? Mig skyldi ekkert undra þó lá- vavðurinn bannaði það”. , “Einkenntit'gai ástæður krefjast éinkennilegra at- liugana", sagði Bisset. “Lávarður Clvnord segir að þet-ia sé Hkkjó|llinn, og þá verður tnaður að komast eftir í hverju skyni honum er rænt úr kistunni. Og á hvtrn hátt”. “Nei. nei, sagði lávarðurinn, “mér hlý-tur að haía skjátlað, það segir sig sjálft, að það getur ekki vertö líkkjóll konu minnar”. f “Hvernig segir það sig sjálft, lávarður?" sagði Bisset. “Ég má segja fyrir víst, að við stöndum fast við leyudarmálið, setn getur verið svo marg- brotið, að ég þori ekki um það að tala. Hvernig á ég nú að koinast að orði, án þess að segja of rnikið ?! þér haftð sjáifsagt heyrt gétið tttn menn, sein hafa fallið í c’auðaJá, og verið jarðsettir þannig. Nú, jæja, getur það ekki hafa ábt sér stað með lafði Cly- ncud ? Við skulum nú lá-ta hana vera jarðsetta t þessu ásigkomulagi — Iátum svo ennfremur emhvern tnanu brjóta upp kistuna, í því skvni að ná í gull og gersetnar, og að síðustu látum við hana vakna al dauðadáaiiu og sn-úa aftur til lifsins —” “Guð miun góður hvaða gagn er yður í”, sagðt lávarðurinn. ‘ að kvielja mig þannig með draumórum yðar. Kona mín dó í Saðmi mínum”. “Kn haíi þaft nú ekki verið”, sagði Bisset. “það hefir fyr heyrst. að tnenn Legðust í dauðadá”. “Vitaskuld, en konan mín var dáin, húti lá 6 daga á líkpalli ; læknarnir vottuðu líka, að hún væri dáin leðlilegum dauða. Eu hvers vegna eruð þér aíí /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.