Heimskringla - 26.09.1907, Síða 4

Heimskringla - 26.09.1907, Síða 4
W'ianipeg, 26. aept. 1907. HEIMSKRINGLA Einmitt NÚ!! Þ*ð er ekki of seint að kaupa reiðhjól. Það er margfaidur haenaður i þvi, að kaupa nú. M'ikið upplap hðfum vér af rjýjuni ug Kömlum hjólum, er vér þurfum að koma í peninga Þetta er þessvegna ffnaeta ttbkifteri fyrir hvern þaan. er reiðhjól þarf að eijjnast. Ekki verða harðir skilmálar að fiá- eangssök. örenslisteftir þessu Munið eftir, að koma meðhjól- in yðar hingað til aðgerdar. AUireru áne^ðir með verkvort ttfist Knd Kieycle Shop 477 Foptage áve. J6n Thor«teinsson. eigandi. WINNIPEG i ---- GuöfræSis nemendurnir Guöm. 'Aruason og Sigurjón Johnson íóru suöur til Meadviilie, Pa., í vikunni til að halda áfriam námi sinu viö prestaskóla Únítara þar. þeim var haidið kveöju-samsæti .á sunnu- dagskveldiö var, hjá M. Péturs- syni, og var þar fjöldi kunningja þeirra saman kominn tii aö óska þeiim allra fararbeilla. íslendingar erti aö smátínast héðan úr hænum vestur að Kyrra- haíi. þessir uröum vér varir viö aö færu í gær, miðvikudag: Kyj- ólfur Oddson, ásamt tveimur dætr um sínum, Mrs. Th. Thorsfaeinsson og Mrs. S. Johnson ; Mrs. J. P. í'sdal, með tvö börn, og Miss Kristrún Jönsdótt'ir. — þetta fólk íór alfariö fcil Vancouver að und- anteknum Kyjólfi, s»m íór til að skoöa sig um þar vestra og kemur aitur ef honum líst ekki á sig þar. Hann skilur fjöl.skyidu sína eftir hér í bænum. Herra Albert K. Kristjánsson, frá Gimli, Man„ lagðii af stað í sl. viku suöur til MeadvHle, Pa., til að stunda þar guöfræöisniám & lotnandi vetri. Hann fór með konu sína og börn. t síðiistn viku fóru alfarnar héð- an úr bænum vestur að hafi þær Miss Björg Jackson og Miss G. 'Johnson. Nýjn söngbókina getur fóik út nm land fengið með þvf að senda $1.00 til -Iðnasar Pálssonar, 729 Sherbrooke St., Winnipeg, Manitoba. Tombólu samkoma Skuldar veröur haldin 14. okttrber, en ekki •þann 16. Á fostuidagskveldið 4. október ætla nokkrir ungir menn úr stúk- unni Heklu að halda samkomu, til arðs fyrir byggingarsjóð Templ- ara. Nánara auglýst næst. B. L. Baldwinson og S. B. Brynjólfsson ætla að kappræöa á samkomu stúkunnar tSLAND í kveld (fimtudag 26. þ. m.). þar veröur einnig “BOX SOCIAL” og fleira skemtilegt og nytsamt (sjá auglýsmgu á öörum staö). For-- stööunefndin lofar góöri samkomu og býst við húsfylli. Hefir þú borgað Heimskringlu ? Ljósmyndararnir Burgess & James, 602 Main st., auglýsa í þessu blaöi. þeir táka myndir bæði fljótt og vel. TAPAST HEFÍK fyrir viku síðan, ljósrauð kýr, hvít á krúnunni og kviönum, inn-hvrnt og hrenn'imerkt “W. N.”. — Sann- g'jörn fundarlaun hjá Fred Thom- sen, ‘Kxpress’-manni, 480 Mary- land street. Kappræða og uBox Social” Goodtemlar stíikan ísland held- ur samkomu næsta fimtudags- kveld (í kveld, 26. þ.m.) í sam- kamusal Únítara, — til arÖs fyrir stúkuna. þar verður KAPPRÆJÐA um eéniÖ : “þola tslendingar saman- bttrð við aörar siöaöar þjóöir?” B. L. Baldwinson tekur játandi og S. B. B-rynjólfsson netfcandi hliö spursmálsins. Mesti urinull af haglegta geröum kössum, sem fjöldi af falleigtmi stúlkum kotna með, verða síðan seldir hæstbjóöendum. Margt fleira skemtilegt og nyt- sajmlegt verður þar um liönd halt og að endingu verður fanið í leiki, ef timi Leyfir. Aðgangur 25C. Skemtisamkoma að tilhlutun nandalags Tjaldf.iúðar safnaöar föstudagskveldið 27. September kl. 8 að kveldi í k'irkjunni. Prngram 1. Piano Duett—Herdís Kinarsson og Laura Píalldórsson. 2. Ávarp forseta. 3. Vocal Duet—Louise Thorlaks- son, Sigurveig Vopni. 4. Upplestur—Chr. Vopnfjörð. 5. Vocal Duet—May & Olive Thorlaksson. 6. KINAR HJÖRLKIFSSON. 7. Vocal Solo—Lotti.se Thorlaks- son. 8. Ræða—Sóra F. J. Bergmann. 9. Reeitation—Minnie Johnson. 10. dornet Solo—Carl Auderson. Inngangttr 25 cents. Aðal-atriðið á þessari samkomu verður það, að Kinar Hjörleifsson hefir lofað að skemta með upp- lestri, og vita þeir, sem hann þekkja, að þar má eága von á ein- h v e r j u g ó ð u. Ivnda verð- ur þetta að likindum eina opin- bera samkoman, sam hann skemtir á meðan hann dvelur hér, að þeim undanfaaknum, sem hann sjálfnr heJdur. EINAR HJÖRLEIFSSON les upp kafla úr sögunni “Ofur- efli” í samkomusal Goodtemiplara mánudaginn 30. sept., þriðjudaginn I. okt. og fimtudaginn 3. okt. All- ar samkomurnar byrja kl. 8 e. h. Aðgöngumiöar að þessttm þremur samkamum fást hjá H. S. Bardal, Jóhantti Svemssyni (Sargent og McGiee strætum) og CIemens,Árna- son & Pálmason (Cor. Sargent og Victor) fyrir 75C. Inngangseyrir að einstökum samkomum 35 ceut. Stórkostlegur Afsfáttur Síðustu da«(u þessa mánaðar, 27., 28. og 30.. bjóðum vér yður vörur vorar með stórkostlegum afslœtti, svo sem: ÍOJ pund af beísta Rio kaffi fyrir............jSl.OO 20 pund raspaður sykur fyrir ................. 1.00 NýegK' tylftin, áður25c, nú ...................22Jc Gott smjör, áður 25c, nú....................... 0.21 2 pd.-pakkar hreinsaðar rúsínur, áður l5c hver 0.25 2 kðnnur Pears. áður 25c ..................... 0 15 Sliced Pine Apples, áður’25c, nú ..............17 Jc 3 pund af kaffibrauði, áður I5c pundið.......0.25 24 punds könnur En^lish Breakfast Coffee, áð- ur 35c, nú.... ...................,... 0.20 1 pd. pakki Lion and Kolona te (fáein pund eft- ir). áður 40c pundið, nú ............. 0.25 Golden West þvottasápa, áður 6 st. 25c. nú.. .. 0.20 Kitclierer Sfewberries, áður 25c. seld á l74c A'eins 15 kassar eftir, pantið því strax . .174c 20 prósent afsláttur Vér höfum nýtega femgið beint frá V'erk.smiðjutium tvö vagnhlöss ai nýtí/.ku SKÖFATNAÐI, sem vér seJjnm nú um tíma- trteÖ 20 prósettt afelae.tti. Nákvæ-nnar verður auglýst um hann stðar. Hafið hugfast, aö vér aeJjum LEIRVÖRU 33H prósent bnlkgar enn aðrir, og Lvergi tást betri kaup á GRANITE VÖRU enn hjá oss. Vér höfum einnig REYKJARPfPUR af öllum hugsanlegum tegundunr, og seljum þær þannrig, að 25C pípur fást á FIMTÁN (15) CENTS, o.s.tr. KT.RU LANDAR! SLÁIÐ JÁRNIÐ A MEÐAN þAD F.R HEITT, OG HEIMSKKIÐ OSS þKSSA DAGANA, OG SKNDIÐ PANTANIR YÐAR TÍMANLEGA. THE VOPNI-SIGURDSON ■Ptirknpm* Hroceries 768 r'nones. Meats... 2898 LTD Cor. Ellice & Langside SV-iTKOUIM lle Household Guide Heimilis fræðibók fyrir Winnipeg búendur, sem imitheldur: 1. TJpplýsingar um allar húsnauðsynjar. 2. Lista yfir þá mienn og félög, sent verzla meö vöruruar. 3. Sýnishorn af húsreikningatöflu. “The Houshold Guide“ Verdlauna-keppni Fimmtíu dollarar í peningum 1. verðlaun $20 00, 2. verðlaun $15.00 3. verðlaun $10.00, 4. verðlaun $5.00 Til Jness aö komia f sem flest hús i Winnipeg bókiniti “THE HOUSKHOI.D GUIDIC” ætla útgefendur að verja $50.00 í 4 verölaunum til Jteirra, scm næst geta tii um áskrifenda töluu.a að The Household Guidie frá 10. sept. 1907 til 9. okt. 1907, eins og hún verður á 30 dögum. KKPPENDUR ATHUGI þETTA': X. A8 5,000 ei'ntök af “The Household Guide” verða prent- uð, 500 ætluð til auglýsinga, en 4,500 hinsvegar útbýtt. 2. Að hver .setn fær eintak af Jtessum 4,500 eintökum af “The Household Guide”, riti nafn sitt fyrir þvi. 3. Allar ágiskanir verða númeraðar af útgiefendum, o,g ef 2 eða fleiri scnda sömu tölu, v erður sú fyrst meðtekna tajin. þKSSIR SKILMÁLAR RÁ ÐA SAMKEPNINNI : 1. Ágiskendur séu búsettir í Winnipeg eða grendinni. 2. þeir séu kaupendur að “The Household Guide, sem kostar Fimtíu Cents (50C) á ári. 3. Ágiskanir séu gerðar á formið í blaðinu og sendist til The Excelsior Publisfjing Co. fyrir 30. sept. 1907. Síðari ágisk- unum ekki veitt móttaka. Útkoman verður auglýst í blöðunum 10. okt. '07, og verð- launum útbýtt þann dag á skrifstoíu útgefenda. Eintak af “THE HOUSE HOI.D GUIDlí” fæst hjá sendiboð um sem heimsækja Winnipegbúia á þriðjudag og {>ar eftir o.g frá THE EXCELSIOR PUBLISHING CO. útgefendur “The Household Guide”. Conklin’M I.and Office 190 iH«'Oernt«t Ave. Dr. 0. Stephensen Skrlfstofa: 72.9 Sherbrooke Street. Tel, 3512 (í Heimskringlu bygglnKnnni) Stundir: 9 f.m,, 1 til3.30og 7 til 8.30e.m. Heimili: 615 llannalyne Ave. Tel. 1498 RKYNlö . Burgess & James STUDIO FYRIR NÆSTU MYND YÐ- AR. VÍÍH fBYROUMST AI.T VKRK HIÖ BKZTA. MikilJ afsláttur á (Tabinet-ljósmyndum alla þessa viku <>« næstu. Myndastofa er aö ffOiniainSt. - Winnipec ARNI ANDERSON íslenzkur Jögmaðr í félttífi með •— Hudson, Howell, Ormond & Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Winniposr, Man. 1.V18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622 S. K. Hall, R.X. PIANO KENNARI Vift Winnipeflr Collesre of Music Sandison Block, Main 9t , Winnipog Branch Stndio: 701 Victor St. Peter Johnson, PIANO KENNARI Viö Winnipes: Colleffe of Music Sandison BLock Main8treet Wiunipeg BRAUÐ. Það er árfðandi að brauð- ið sem þér étJð, sé létt, hreint, saðsamt og hæglega melt Vor brauð liafa alla þessa eiginleika. Og það er flutt heim til allra kaupenda, hvar sem f>eir eru í bænum. Bakery Cor Spence & Portage Aye Phone 1030. V. I\<riA l.l>Ht>N (Jerirviö ár, klukkur o<< alt gullstáss. Urklukkur hrinffir og allskonar ruII* vara til sðlu. Alt verk fijótt og vol gert. 147 INAKKL ST, Fáeinar dyr noröur frá William Ave. HANNESSON & WHITE LÖGFRÆÐINGAR Room: 12 Bank of Hamilto* Telefón: 4715 Sannfœrist. Sannfærist um hve ágæta Kjíit-róst þú getur fengið hér, með þvi að kaupa eina fyrir miðdagsverð Dæsta sunnudag. “ Ef það kemur frá Johnson, þá er þaö gott’*. C. G. JOHNSON Telefún £631 .< horninn á Kllice osr Lan«side St. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ FÓLK. í { ‘ $ Komið or talið við ose ef þér hafið i hyggju að kaupa hús. Vér höfum þau hús sem þér óskið eftir, meðallra beztuskil málum. Finnið oss við- vikjandi peningaláni, eldsábyrgð og tieiru. TH. OHDSÖil & CO. 55 Tribuue Blk. Telefdn 2 312. Kftirmenn Oildson. Hausaon and Vopní. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ í The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND 8TEAM FITTERS Alt verk vel vandað, og verðið rétt 773 Portaife Ave. og 662 Notre Dama Ave. Phone 4644 Winuipeff Phone 3815 BILDFELL & PAULSON Union Bank .5th Floor, No. 5JSO selja hús og lóðir og annast þar að lát- audi stðrf; átveifar penin^aiáu o. fl. Tel.: 2685 BONNAR, HAHTLEY i MANAHAN Lðgfræðmgar o* Land skjala Sernjamr Suite 7, 'Nairtou. Rlook, Winuipeg 336 SÖGUSAFN HKIMSKRINGLU vera gift í nokkur ár, þegar Ten'tamoor hetim.sókfci mig, og ég sá hann í fyrsta sinni cftir giftingu mína. Viö þaö aö sjá hann, Itóaniaöi barnsástin aítur. Hann fann aö þtTi, að ég heföi brugðrist sér og gifs't Sir Rupert, al því hann væri ríkari, og ég hieföi selt nug. I emhverju tilfininringaæöi, játaöi ég aö elska hauii enn, en heföi giifet peningum Sir Ruperts af því ég þv idi ekki fáiækt. Eg veit ekki, hvaö hann sagöi og heldur ekki hvaö ég sagöi í örvænting minni, en loks vaknaöi sky-Jdutilfinin,mg mín, og ég bað hann að fara og koma aldreri aJtur, kvaðst vilja vera þeim manni trú, sem ág heföi selt mig. Hann grát- bændi m'ig aÖ flýja rrueö ssr, en ég aftók þaÖ meö o-llu. Svo fór hann, og óg fór til herbergiis míns — þá korrisc cg aft því, aö maÖurinn minn haföi veriÖ heima og I.eyfct alt — og aö hann hafÖi faekið einka- barmð okk:,r og fariö með þaö. þetta var hegning- •in, og hún var óttateg! Btessaö harntð mriifct, sem ég hefi syrgt til þessa dags, og etiga huggun þegið”. “Og manninn yöar hafiö þi-r líka syr.gt?" “Nei, ég elskaði hann ekki, en éig kendi í hrjósti nm hann. Hann dó Iíka skömmu siöar, að því er frú Wafton, systir hans, sagöi mér, og nú er hútt líka dáin. Vcsalings barniið mitt er líka dáið, og ég veit einu stnni ekki, hvar það er jarösett. Mig vant- aöi viljaþrek í þá daga, því þaö er ranglátt, að gift- ast heiöarkgum miatini vegnia peninga hans. Eina afsökttiiin mín er aö éig hlýddi vilja móöur tninnar í bliodni. Ttntamoor sá ég ári síðar, og svo fór liann að heámsækja mig viö og viÖ, en ekkd trúlofað- ist ég honnm fyr en ég frétti um dauða Sir Ruperts. Tentamoor var afbrýöissamur, svo ég varð köld og ttótor, en nú rr ég oröin saanifærð um, að éig hefi ald- rei elskaö hann, og þar eð ég ekki elska hami', vil ég engin vouibrigöi getra honum. Auk þess ear ást hans SVIPURINN HKNNAR 337 ekki laus við sérplægnii, því væri ég fátæk, myndi hann ekki skeyta um mig”. “Ég held iþér álífciö rétt, laföi Díana. þaö er í öllu falli betra, að auka honum sorg nú, en giittast honuia án ásiar. þér eruð nú ekki lengur bundnar, og giefcið gifst iþe.im, sem þér viljiði. það, sem ég ætla að segja yiöur, hefir tnáskie verið sagt yður hundrað sinnum áður. Ég er einmana og sorgbúínn maðtir, en ég ciska yöur af öllu hjarta. — Viljiö þér veröa konan rmn?” Laföi Diana leiit ui>p undran'di, henni kom þetta svo óvænt. Fyrst roðniaðri hún, svo fölnaöi hún og leit fieimiislega undan um leiið og hún sagði : “Já. Basd". Eins var og sólargeisla hrygði fyrir á andliti Tempests. Hann dró hana aö brjósti sér og spurði: “Diana, elskar þú mig?" “Já’1’, svaraöi Díatía, “ég eJska þig meira en mitt eigiö lif”. “ Elskar þú mig meira en þú eískaöir Tenta- n,oor ?" “Já, það \ ar að eins barnsást. þig, Basil, elska ég meir en ég gtt mieð Orðum lýst. Og þú, Basil?” “þú ert tnín, mriitt líf, alt er.t þú mér”, svaraði hann og þrýs'ti henni aö sér. “En ertu nn viss um, að þú elskir mig min vegma ? Ég er —” “Basil, orð þín hryggja m’ig. Álíturðu mig á- gjarna af því ég g.i'ftist Sir Rupert vegna peninga hans. Ég hefi nóg fyrir okkur — og mér þykir enda vænt tim, að þú crt ekkri ríkur”. “SegÖit tttér aítur aö þú elskir mig”. “Ég elska þrig, Basil, umfram alt”. “þú hefir sagt mér htna fyrri æfi þína, nú skal ég segja þér um mírna æfi. Forlög okkar eru lík. Ég hefi lika vierið giftur”. 338 SÓC.USAFN HEIMSKRINGLU “þú, Basil. Já, það er saitt, ég hefi heyrt aö þú værir ekkjumaður”. “Koitan mín tók mér líka vegna peninganna. Ég l.eyrði samt.J hennar og elskhuga hennar, alveg eins og samtal þifat og Tentamoors. Ég heyröi kon- mu mínt segja, aö hún hataði tnig, og aö hún heföi gífst tnér vegn^i peninga' minna, ég heyröi elskhuga hsímar biðja haua að flýja með sér. — Ég held, að á þvi augnalliki hafi ég verið nær því vítstola! Ég þaiit til hctbergis míns, skriiaöi henni bréf og kvaiöst hafa heyrt alt. Svo hljóp óg inn í. barnaherbergiiö, tók barn’ið okkar, dáJitla stúlku, • og flúði burt tneð þaö”. “Guö minn góður! ” “Ég flnttii barniö burtu úr landinu, og fékk því vcrustaÖ hjá ókunnugu fólki — að ég breytti þannig, er sönnuu þess, aö ég vissi naumiast hvað ég gerði — svo fór ég fcil Tartaranna, og hefi verið þar síð- an. Fyrir ifáum mánuöum síÖan snéri ég attur heim til aö sjá dóttur mína — en hún var dárin. Ég sá þig, varð ástfanghin í þér og eignaöisit ást þína. Díana, ég I.eiiti ekki Temipest — nafn mitt er Sir Ru- pert Nortliwíck”. Nú varö dauöaþögn. Díana féll á kné, og byrgöi andlit sitt með höttd- um sínum. Nú þekti hún hattn aftur, og hélt aö hann befði náö ást sinni til þess aö hæöast að sér og hefna sin, með þvi aö lui-kja sig í hoirtu, eins og hún í blindni stnni hafði gert viö hann. Hún laut enn meira nrið- ur og tra ttmyrkur var t huga hennar. Loksins leit hún upp, en augun sem horföiu á l.ani vor,i nlvarleg og ströng eins og dómarans. Meö örvæti'tmgarópi fól Díana höfuð sitt affaur í höndutn sinutn. ‘‘Diana”, sagði hann í blíöum ró*t. ' SVIPURINN IIKNNAR 339 Hún ledt upp aJtur. Alvaran va.r horfin, sem ís fyrir sólu. Með hrosá, sem fól í sér ósígjanlega ást og blíöu, leit hann til hcunar. “Komdu tíl mín Díana! ” sagði hann með inmi- legri ibJíöu. “Komdu, eJskulega konan mín, setx* mér nú lokftns hefir auðnast aö sigra! " Han 11 'oreiddi út faðminn. Með háu gleðiópi stökk Díana á fætur og fleygð* sér t faötn hans Maöur og kona voru loks samaimið. LX. Endir. Hálfri sturdu síðar — Sir Rupert Northwick og laföi Díana sátu hlið viö hlið, og spjölluöu um liðna æfi og ráögierðu ýmislegt fyrir ókomna timann — vaf sögð gestkoma : lávarðiir Tentatnoor. Lávaröurinn gekk eins óhikaö inm erins og hann ætti þar heima. Hann var kominn í þeirri von., að finna Díötui eirsamla, em lét brún síga, er hann sá leinpest, og glaðnaði H'tiö við það, að hann sá hann haJda um mi'tti Díöntt. Með etgílegu og ásakand'i augnaráði lertt hann til Díotiti. Húr. reyndi aÖ losa aig, en Sir Rupert hélt henni kyrrú

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.