Heimskringla - 21.11.1907, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA
Wtcnipeg. 21. nóv. 1907.
Til Kjósenda
i Winni peg
8
ö
Samkvæmt óskum kjósendanna kefi ég ákveðið að
sækja nm endurkosningu í “ BOARD OF CONTROL ”
fyrir komandi ár.
Ég hefi á meðvitund minni ábyrgð þi, sem fylgir f>ví
að ræða fram úr þessum vandamálum sem “ Board of
Control” verður að ræða til lykta á komandi ári.
Eg finn mér skylt að þakka þeim kjósendum sem hafa
heiðrað mig með tiltrú sinni í þvf, að kjósa mig f bæjar-
stjórnina á hverju ári í s. 1.!' ár, og á þessu ári í “Oontrol”
nefndina.
Ef só þekking á málufn borgarinnar, þöríum hennar
og fjárhags ástandi, sem ég hefi náð í st'iðu minni á liðn-
um árum, er að nokkru takandi til greina, þá gefur það
mér djörfung til þess að biðja kjósendurnar, enn á ný, að
veita mér tiltrú sína með þvf að kjósa mig í “Controller”
stöðuna fyrir komandi ár. • .
Ég er meðmæltur þvi : að bærinn haldi áfram að
koma upp aflstöðinni eins fljótt og fjárhagur hans leyíir
það, og réttlætir. Einnig er ég því meðmæltur : að bær-
inn tryggi sér öruggt framtíðar vatnsból. En fyrsta skylda
“Control”-nefndarinnar verður að vera sú, a.ð liafa útvegi
til að mæta borgunum áfallinna skulda, til þess að vernda
lánstraust borgarinnar, og að sjá um fjárútvegi til þess að
lialda áfram þeim umbótum, sem bráð framför borgarinnar
gerir óumflýjanlegar, og til þess að tryggja þeim borgurum
atvinpu sem eiga lífs-uppeidi undir henni komið.
verði ég kosin, þá mun ég framvegis — eins og að
undanförnu — sinna ÖHum málum sein snei'ta borg vora og
íbúa hennar, eftir því sem þekking mfn og hæfiíeikar frek-
ast leyfa.
YTðar með virðingn,
JAS. C. HARVEY
ö^*æmeceC8C6Cemem8»»»»*
ÍSLAND
Stntt Yfirlit Yfir Framfarir Þess
í Hvívetna á Siðustu Árum.
Eftir Á. J. JOHNSON.
II. FISKIVEIÐAR.
Fiskiveiðar vaxa ár írá ári á ís-
landi, og eru stööugt aS taka
lyreyitingmn í frainfiaraiáttina. Eins
og menn rekur miuni til, voru
fiskiveiðar stundaðar lengi fram
eátir ein.göngu á opnum bátum, en
jneð vaxandi meötun og menn-
ingu, sáu mieim að sú aðterð edm-
göngu var á eitir tímanum, og aö
á banui voru ýmsir stórir ann-
markar, svo sietni það, að eigi var
liaegrt að ná í fisk á optmm bátum,
neina hann V.tmi fast upp imdir
land, — og hættan enn þá meiri á
þeim en stærri skipum. Fyrsta
sporið í framfaraáttina voru þ,Ll
skipin. Á tveimur síðustu árun-
um hafa þó án eía verið stigin
stœrstu spor'in í íramfaraáttina í
fiskiveiðum á íslandi, með mótor-
bátuhum, setn þjóta nú mcð véla-
krafti umhverfis allt landið, og
botnvörpu gufuskipunum, sem á
yfirstandandi ári hafa verið keypt
og hafa oft aflað svo t^gum þús-
unda skifti af íiski á vika. AuS-
vitað eru þessi skip mikils til of
fá, eflti sem komið er ; en með
reynslu, vaxandi þekkingu og liag-
sýnd, má vænta, a-ð þau ryðji sér
brát't til rúms, og verði eftir
nokkur ár aðal íiskiveiðaskip ís-
lendinga.
Tala þilskipa, sem gengiö hafa
til fiskiveiöa síðustu ár, hefir ver-
ið þessi :
1897 Jtril.sk íp
7902 144 ( 4
1904 160 ( (
1905 ...... i (
Síðásta árið (1905) hefir þilskip-
unum fjölgað um 9 skip, og útveg-
urinn veix síðustu árin, einkum að
stærri skipum. þrjú af fiskiskipun-
utn síöasta áriö (1905) voru gufu-
skdp. Ú tgerðarmenn þilSki]>anna
voru alls 82 manns árið 1904, en
94 mantis árið 1905. Við þessa
tölu er þaö að athuga, að félög,
setn gera út, eru í skýrslunum tal-
in sem einn maður. En þau eru
niiörg, því iélagsskapur í þessari
aitviinnugrein er nij >g tíður og
eðlilegur. þilskipafloti landsmaniia
var árið 1905 vártur á nálega eina
Iniljón og tvö hundruð þúsund kr.
Opnir bátar, sein haldið hefir
verið út til fiskdveiða, voru árið
1897 eit't þúsund níu hundruð og
átta, en 1905 eitt þúsund niu
hundruð níutiu og þrír. Bátunum
hefir því á þessmn átta áffum að
eins fjölgað um 85, og er það ekki
mikið, og lítur því út fyrir, að
]x;ssi ár liafi legið í loftinu sú
Cagngerða breyting, sem nú er
orðin á báta útveginum um land
alt (mótorbátarnir), og því Hafi
menn ekki fjölgað opnum róðrar-
bátum meir en þe.tta. lí'tgierðar-
menn opnu bátanna voru að tolu
árið 1905 eitt þúsund sjö hundruð
fjöruitín og seix manins. tltgerðar-
menn um alt land (að fiskiskipum
meðtöldum) eru það ár eitt þús-
und, átta hundruð og fjörutíu
manna. Langflestir opitir bátar
eru gerðir út úr ísafjarðarsýslu
(266), þar næst úr Suðurmúla-
sýslu (2I7), Norðurmúlasýslu
(186), Guilbringu og Kjósarsýslu
(160), þingeyjarsýslu (149), Eyja-
fjarðarsýslu-(116), Snæiellsnes og
Hniappadalssýslu (108) og Barða-
strandarsýslu (105). l'r öðrum
sýslum fyrir meðan hundrað úr
hverri. í öllum sýslum á landitm
er gcrt út eitthvað af bátum til
fiskiveiða. Fæstir eru þeir úr Dala-
sýslu (3) og Mýrasýslu (10). Virð-
ingiarverð allra opnu bá.tanna var
1905: tvö hundruð og fjörutíu þús-
unid krónur. þilskipin og opnu bát
arndr til samans virt á eina mil-
jón, fjögnr lmndruð og fjörutíu
þúsund kr., næstum miljón kr.
Nú j^qgar þetta er ritað (sept.
1907), eru bátar og fiskiveiðaskip
mriklu meira virði, vcgna mótor-
bátannia og botnvörpu gufuskip-
anma, semi k-eypt hafa vierið á síð-
astliðnum árum eins og áður er
sajgrti. Tölu opnu bátanna (mótor-
báitarnir eru svo nefndir), hefir
víst mjög lítið fækkað, j»ó mórtor-
bátar hafi verið teknir upp í stað
\
róðrarbátaniia ] en mótoribátar
kosta sexfalt meira fé (5000 kr.
hvier að meðaltali), en opnir róðr-
aribátar. Líkt er að segjíl um botn
vörpu fiskiskipin. þau kosta tí-
falt' m'airi ]>eniflga hvert en þilskip-
in (joo—120 ]>ús. kr. hvert).
það er því eigi óseaindlegt, að
virðingarverð stærri og smærri
fiskisk'ipa á Islandi hafi tvöfaldast
á árumim 1906 og 1907, og sé nú
nál. þrjár miljónir króna.
Fjöldi j>eiirra manna, sem má á-
lita fiskimefln yfir alt árið, voru :
1S97 ........... 3,897 manns
1901 ........... 4,45ú
1905 ...... 4,864
Fdjskiinönnum hefir fjölgað um
tæpt þúsund á átrta árum. Sú
fjölgun er tiltölulega lág við það,
sem sjávarútvegurinn hefir auVist
á jje-ssmn árum, og kernur það til
af því, að mótorbátarnir jjurfa
miklu meiira en helmitigi færr'i liá-
s' tu, en gömlu bátarnir. .Yenjn-
lega eru fjórir til finvm manns á
hverjnm mótorbát, sem gengur til
fiskiveiða. Mótorbátaniir eru af.u
hentugir fiskibátar : Ómamifi'okir,
sem kemur sér vel, þegar iólks-
ekla er, 0|g miklu lengra hægt að
sækja á þeim fisk, en á róðrarbát-
unum, og alli j>eirra miklu mcdri.
Sjötíu mótorbátar gengu til fiski-
veiiða árið 1905. Sú tala er marg-
failt hærri nú (1907). Árin 1900—
1905 hafðd veiðst (af jiorski, smá.
fiski og ýsu) á þilskip og opna
Árin 1881—1885 fengu lands-
menn fvrir útfluttan fisk (þorsk,
smáfisk, ísu, harðfisk, löpgu, upsa
og keilu) rúmar tvær miljónir kr.,
að meðaltali á ári. Kn árið 1905
fieugu þeir h rir sömu vöru nœrri
sex m'iljónir kr. Mism'unurinn, sem
landsmenn fá fyrir Jiessar vörur,
liielir því hækkað á tuttugu árum
11111 nálega fjórar miljónir króna,
eða með öðrum orðrnn um 50 kr.
á livert einasta maniisbarn í land-
inu.
Síldveiðar íara einnig stöðugt
vaxandi. Veiðiaðferðin cr að
breytast þannig, að nú er síldin
miest vei’dd á þilskipum með rek-
netum ,út á bafi, í staðdnn fyrir,
að veriða liana í net við land eða
inni á fjörðum. A’ð vísu er hún adl
mikið veidd mcð þeirri aðferð enn,
en hin aðferðin liefir medra rutt
sér tri'l rúms. Nýja aðferðin gerir
síld miinna stojmla og ára muninn
minnÍT Mjög mikið af þeirri síld,
sem veiðist, er brúkuð tiil beitu.
Arið 1905 voru fluttar til útlanda
fjörutíu þúsund rtunnur af síld, öll
úr Eyjfjarðarsýslu. þessar fjörutíu
þúsund tunnur kostuðu eina mil-
jón, 'jirjú hundruð og sjötíu þús-
und krónur. En af þessari upphæð
átitu land.smenti ekki nema j>rjú
hundruð og sjötíu þúsund krónur.
Miljón/ina áttu útlendingar. Á
tveimur síðusrtu árunum (1905 til
1907) lvefir síldveiðin mjög vaxið
hjá landsmönu'um, og auðvitað
hjá útlemidinigutn líka. Óhætrt er að
gan.ga ut frá því, aö mikið af síld
þairri sem útlendingar (mest Norð
mienn) veiða, sé beimlíms ræurt eða
stolið frá landsmönnum (ved'tt í
landhel'g'i), og væri }>ví ekki van-
þörf á, að hafa strangari strand-
gæslu um vefðitímann. Kn af vedð-
uiii útlendinga liafa landsmenn
sjálfir lært, að gera sildveriðina að
atviiinugrein, og henni mjög arð-
berandi, sem vex og blómgast ár
frá ári, svo það má segja, að lán
hafi fylgt óláni. Aldrei haía vvt-
tendir síldveiðamenn verið eins
nærgöiigulir við ■ landhelgnna oins
og í svvmar, efitir jjví sem íslenzk
blöð hafa skýrt frá. En aldrei hafa
þair heldur fengið jafnslæma skelli,
aldrei jafnvel verið luniibrað á
þeiin, því ]>eir lvafa verið sektaöir
alls um fliále.ga fjörutíu þúsuud kr.
og mikið af veiöi og veiðarfæruin
gert u]>prtækt. EÍtir því serni lands-
menn vakúa betur til umhugsunar
um, að gera sér jiessa vedði arö-
berandi, eftir því liafa þeir betra
eftirlirt með því, að þeir séu ekki
ræntir henni, og gera jvví ,aliar ráð-
sbafandr, sem frekast er unt, til að
fá landhelgina var'ða, og á allan
hát't trvggja sér veiðina.
Ilákiarlaveiðar farq rénandi, af
því sú veiði gefur ekki eins mikið
í aðra hönd eins og aðrar fiski-
viai'ðar. Eiivs og ínenn vita, er lvá-
íí't skip til að afla lifrar. 'Að vísu
eru nokkur smá þilskip, sein tæp-
ast eru brúkandi til fiskiveiða,
gerð úit til hákarlaveiða stuttan
tíma af árdnu, einkum af Vestur-
og Norðurlandi (ekkert frá Rvík
eða Faxaílóa), en þedm fer alt af
fækkandi. Arið 1905 fengust 6,295
tunnur af hákarlalifvir, en 7,384
tunnvir aj þorskalifnr, og eru það
tvö þvisund tunmim meira en
næsta ár á vmdan (1904). Siiungs-
veriðar standa næstum í stað á
síðustu 10 árum, en laxveiðar hafa
vaxið nærri um helming.
Selveiði hefir dálítið vaxið sið-
ustu fimm ár, j>ó ekki að mdklum
mun. Árin 1897—1900 voru vedddir
að meðaltali á ári 6,049 seiir, eu.
árin 1901 —1905 6,828 selir að með-
al'tali á ári.
Æðardúns tekja liefir lítið eitt
nvinkað síðustu ár, og veldnr því
líklega, að æðarfugl er nú friðað-
ur með lögum.
Fugiatekja hefir hækkað nokkuð'
á árunutn 1901—1905. Árið 1897
voru veiddir þrjú hundruð þrjátíu
°g sjö þúsund og sjö hundruð fugl
ar á öllu landinu (lundi, svartfugl,
f'ýltmgi, súla og rita). En árið
1905 þrjú hundrnð sjötíu og átta
þvvsundir og sex liundruð íuglar,
og voru J>eir samrtals þrjárttu og
fjögur Jnúsund o|g sex hundruð kr.
viirði.
Eins ng sjá má af framaijtöldu
kepvst engin veiöi á tslandi í neinn
samjöfnuð við fiskriveiðaxnar. Aðr-
ar viedðar geta tæplega vaxið, t d.
fugiavei’ðar, selveá<5ar. lax og sii-
ungsveáðar o. 11., því fjöldi lugla,
seia silunigs og Ia.x er lakmarkáð-
ur, og væri því Ivægt að eyðileggja
hverja Jiessa teguud, ef of mikið
væri veitt. En fiskurinn í sjónum
í kring um strendur íisland's sýnist
að vera ójirjótandi. Prófessor þor,
vafdnr Thoroddsen segir, að út-
lendiing.ar muni fiska við strendur
íslaivds fisk fvrir 40—50 miljón kr.
árlega, og landsmenn fiska sjálfir
fj’xir að likindum 10 miljónir kr.,
því eins og áður saigt selja )>eir
fisk fyrir sex miljónir kr„ og eigi
ólíklegt, að J>eiii sjálfir brúkri fisk
til martar m.fl. fyrir 4 milj. kr. ár-
liega. En ekkert þverrar fyrir allan
Jjienn'an austur lir gullk'istunni, —
'þvert á inóti sýtvist hvin vera þess
aivðugri, sem iríenn auðgast meira
af þekki'iigu til að hagnýta sér
hana.
Sjáifsagt er það innileg ósk
allra ísletvdiiigai að landið og
landsmeivn sjálfir njóti auðlegiðar
hafsins við strendur íslands. Og
það er trúa min, að eftir tíu til
þretitán ár hér frá, eða nálægt
1920, J»á taki íslendinigar sjálfir
þrjáitiu miljónir króna árlega úr
l þessari guHkistu sinni, með áfram-
haldandi áhuga, Jiekkirvgu og fé-
laigsskap til að færa sér í nyt
auðsuppsprettur hafslns við strend
ur æt'tjarðar siimnr.
(Frambald).
FRÉTTABRÉF.
VPHAM, N. D.
11. nóv. 1907.
Rftstjóri Ilkr. — Héöan er lielzt
að frértta inndælt tiðariar alt
Jietta haust, srtöðugir þurkar að
heita má, þar til í fyrradag, aö
vi'tíitð fór að verða iskviggilegra.
]nái byrjaði að snjóa, saint rneö
hægð, ög síðan hefir verið lireyt-
ings snjófail með norðan kulda-
stormi. Nvi er Hka þi'esking að
heita iivá biiin víðast hvar. það
hefir gengið alt seinna en vant er,
vegna J>ess að öll vfnna byrjaði
serinna en vant er, og af því ledddd
að allur kornvöxtur var undirorp-
inn illgTesi og varð því kornvaran
léleg að öllu kyti, svo að vart
varð nokkuð af hcnni i>eztu teg-
undar. En sú var bót í málipað á
J>essu bausti lvefir hveátiverð verið
með langbezta móti. Bezta hvedrti
kornst upp í 15C eða hærra, og
hör í J1.13 hvert bushel. En Jxjö
verð fengu að eins örfáir bændur,
J>eir sem bezt hveriti höíðu. Bar-
ley fór í 85C og hafrar í 70C.
Bankar allir hafa verið lokaðir
nú um hríð, þnr lil um }>essa lieigi
að ]>eir taka aftur til starfa, svo
! að menn eiga ivú kost á, að fá
paninga fyrir ijijrur sínar. En nú
er lika öll koiyivara fallin í verði
nriöur úr öllu veltb, en mjölið kom-
ið upp í Í5.25 liver jix) punda
sekkur.
Almenn heilbrigði er hér í þessu
bygóarlagi. Enginn látrist utau
amn maður Guðsteinn þorsteins-
son að nafni, sem andaðist
snemma í október úr krabbameini
í maganum. Hann hafði legið rúm
fastur í alt sumar. Hann eitirskil-
ur héiisutæpa ckkju og 4 börn,-
Tvö J>eirra nokku'ð stálpuð.
Að síðustii vil ég geta Jjess, sð
hér í bygö er lítið um andlegt fjor
eðíi félagsskap að taia.
Með vinsemid. G.T.
Matur er mannsins megin.
Eg sel fæði og húsnæði, “Me.il
Tickets” og “Furnished Rooms",
Öll þægindi eru í húsinu.
SW’AIN SWAINSSON,
438 Agnes st.
báta rúnitega seytján miljónir
fiska að meðaltali á ári. Mest
veiddist árið 1902. þá varð veiðin
tuttu'gu og eiiu mfljóii og sextíu
þúsund fiskar.
i karlinn veiddur' að eiins verna lifr-
j arinnar. Kn síðan þilskipiu fóru
j áð birða 'þorskailffriiva, hefir rnönn-
j iiin ]>ótt Ixitra, að liafa það tvent
j í takimi í einu, en gera sérstaklerga
AÐALHEIÐUR 51
hmis Jne^'ax hann kom tdi Jx-irra, og svo gengu J>au
öll satnan inn í gestasalinn.
________
IX. K APÍTULI.
Hversu hræðiiegrt var það ekki fyrir Aðalheiði,
að ciga ekki ást manns síns ? Aldreri hafðj Lady
Aöalbeiður f;indið sáxara rtil Jjess, en eítir að Lady
I)ie og maður henniar komiu rtil Brooklands. Sir
Guv l'að konu síma að syng]ja, liann fann nótiirn-
ar fyrir liana og srtóð við hlið hennar meðan hún
söng, og á öllu sást, að hann dáiðist að henni.
Aftiír á móti sat húsmóðirini iái Brookland ein!
sér, og hlýddi 'á. IIÚ11 bók sér mjöig nærri, að miað-
ur l.enuar hafði ekki eimu sinni' Lit'ið á búning hennar.
'Hún hafði þó voniaið fastiie)ga, að hanri' myndi segja
nokkur orö \"ið hania því viðvíkjandi, sérstaktega úr
því homim þótti gimsbeinar faltegir. En þaö var
öfíru nær en lu.nn gierði }>að, og þafí var ekki að sjá
afí honuj’i ]>æ.tti neibt tdl Jveirra koma. Hann hafði
rétt lienn.i stól, spurt hana livort liún vildi hafa
gluggann opinn eða ekki, sagt að veðrið væri gott,
og svo fanst homim, að hann væri lyúinn að gera vel
og hún gœbi ekki ætlast til meira af sér.
A mt-.ðan I.ady Die söng tók lvún nákvæmlega
eftir honum. ílann greip hverja bókina eftir aðra,
leit á þær, en lagði þær svo frá sér aítur. Svo
skoðaði baiui nokkrar myndir, scin voru nýkonmar
fiá Iyondon, en alls enigja ánægju var hægit að sjá á
honum. Svo gekk hann að eimim gluggamim og
.sýndist vera í ]>ungn skapij Hvað myndi ekki Lady
52 SOGUSAFN HEIMSKRINGLU
Aðalheiður vilja gefa fvrir að geta lesið hugsanir
hans ?
l'hi"það v'.ss! hiin vel, afí henni var ekki unt aö I
skapa homiin neána gte'fíi.
Ladv I)'te söng mjög vej og mefí mikilli tilfinn-
ingu talleigt kva-fíi um ást, er skyldi vera ódauðleg.
J)afí var eins og tónarnir Jjrengdu sér inu i hjarta
Aðalhei'ðar, og móti vilja herniar runnu tár niður
kinnar bemni. Húti laut yfir bók, sem hún hélt á,
svo engir.n rta’ki eftir Jteitn.
Alt i einu hæ.tti Lady Die að syngja. “Við
verfíum öll s\n hljóð yfir að heyra Jxssi, sorgarlög”,
mælti hun. Ka'ra Lady Aðaibeiður, þér eruð með
tarin í augunum. Aldrei skal ég syngja oftar, ef
[jé.r hryggist aí því”.
Lord Caren sneri ser sniögglqga vrið, þegar hann
heyrfíi nefnil tar, og þajð|Var hieigit að sjá, að honmm j
likafíi miður. Lady Aðaihoiðnr sá það Hka og liark-
aði af sér eins vel og húti g.art. “Söugnr gerir mrig
ávalt hrygga sagði hún, “ég gert ekki hlustað á al-
vörugefiu iög, án þess mér vökui 11 m augu”.
“Eg iieíi oft hmgsað um, hvernrig á þvi staudi”,
sagði nú Lady Di©, “að óg, se-m er sú glaðasrta og
létrtlyndasta manneskja, sem til er, skuli verða mest
hrifiu af sorgarlöguon. Mér þykir miklu meira var-
ið í alvarleg stykki en fjörug lög. Sama er að
segja með sögur. En hvernig skyldi standa á
■þt'ssu ? ”
“þér sækist eftir því, sem er í fullri mótsetning
' ið íjálf.i yfíur”, sagði Lord Allan.
“þafí' getur vel verið. Kn hvað Jjér eruð vænn
að utskýra iþetba, Allan. Hiefði ég spurt Sir Guy
að þessu, hefði hanu bara komið meið langa heim-
spekisræðu.
Sir Guy svaraði með einhverju spaugsj-rði, og
Lord Caren hló hjartaiLtega aö Jyví. það var i fvTsta
ADAI.HEIÐUR 53
siuni eftir brúfíkaup Jxirra, scm kona hans hafði
hcyrt hann hhegja. Hún lerit til hans me'ð undrun,
og hanu sá J>aö, og strax varð hann erins aivörujgQÍ-
inn og vant vai.
Ladv Die var kát og skemtileg, hún talaði svo
fjöríigt og Llá'it á.fram rnn alt sem hún haföd séð í
Lotdon í veiziunum við hirðina. Aldrei liafði liún
séð annað eins skrant, og ein^ mikið af g'imstoinuin.
1 Mér þykja gitnsteinar svo fallegir og allir ekta
skrautgrripir”, bætti hún við.
“það geitir vel verið, vifí þvíMk tækifæri”, sagöi
Lotd Caren. “afí Jtierir eiigi vel við, en annars þykja
miér bl'óm miklu ffvliejgri”, og haiin leit með ánægýu á
kjól Lady Die. Ilann var iir hvítu silki, alveg skraut-
l vus, og hun bítr etiga skrautgripi, þrátt fyrir það
Jiótt henui þætti jafnmikið i þá varið sem hún hafði
sagt. ! ,
þannig bar I/ady Aðalheiður ekkert ur býtum i
^rir alt J,aö ómak, er liún haföi gert sér maö bún-
ing sinti, og iiúu hugsaði með sér, að honum gaðjað-
ist að öilu i'í-mn Jjví, er henni kæmd við. “Bara að
hann vissi, hvað mig langar til að geðjast honum”,
hugsaði hún.
“Alkvn! ” sagði Lady Die alt i einu. “þér sögð-
uö áðan, að Beaurty Randolph kæmi hingaö bráðum”.
“Já, ég hefi boðAð honumi að koma hingað, og ég
vona að liann komri. Mér þykir hann svo skemti-
legiii”.
Ladv Die sá á svip Aðariheriðar, að hana langia'ði
að vit'fi, liver Jxssi kafteinn Randolph væri, og hún
sagfíi lienni, afí það væri ekkert á móti því, að hún
spyrði nm það, og þá J>oröi l.ún loks að spyrja um i
þaft *
“Hver er þessi 'Beauty’?" sagði hún hikandi.
“Hann er “Household” uppáhald. Hann er fall-
egut og hreinskiKnn, en feiminn sem ung stúlka.
54 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
II.Liin rofínar, ef eiuhv'er talar tii hatts, en samt er
hann l.ugrakhur sem' Ijón, og alt af er liann ástfang-
inn. Ilauii er það undarlqgasta samibiatud, setn ég
Jjckki af manni til. Hanin lieitir kafteinn Beri Ran-
dolph, og verður Jarl af Shrirley, J*egar frænidi hans
deyr. Hann verfíur ástiangrinn í hverri ungri, fall-
egri stúiku, sein hann sér. Hann geitur ekkr að því
gert. Og í London þykir ekkert i þá stúdku varið,-
sem kafteimi Rafldolph heíir ekti oríirið ástfafl(ginn í”,
“Hversvegna er bann kaiiaður ‘Beauty’ ?”
“Af því andlit hans er hvítt' sem snijór og rautt
sem lilf ð, og haaim hefir miikið gult bár. En, Allan,
i hverri á ‘Beauty’ að verða ástfangrinn hér ?"
“það veit ég ekki, é,g ltefi ekkert htLgisað utrt
J>að og eugri hefi ég bo'ðlið liingað. Jter verbið lik-
'ega að hafa hann, Die”.
“Nei. J>akka yður fyrir. Haun var ástfianginn í
mér fyrir tvedimir árumi síðan. Er }>að ekki satt,
Guy ?”
“Sir Guy hló, og sagði, að bamn gæti orðið ást-
•fan'ginú í henni aftur. ‘•‘Á'stia'nlgitvn í Jtér, elsku kon-
an mín”, bætti haim við.
Eady Aðalheiður virtri 'Jxs.si lijón fyrir sér, sem
höfðu jafnmdkla tiltxú hvort tril annars, að J>au gátu
gert J>annig að gamni sínu. liwmi vrirtist það alveg
ómcgnlegt.
“Aðalhviður”, sagði Lady Dfe, “bafið Jtér gaman
af að. láta piltum iítast viel á yiður?”.
Aðalheifíur varð eldrauð í framan og leit tnjög
vandra-ðalega út.
“Önei”, svaraðri hiin.
En Lord Caren grerip frannuí fyrir henni og
s.ngði : “Lady Aðalheiiði Jyykir meira varið í það,
sem einhvers er vert, ijeldur en amtan cins liégóma”.
Ekki vissri Aðalnciður, hvort maður hermar sagði
}>etta til að hrosa henni eða þvert á móti, En hún