Heimskringla - 01.01.1908, Síða 4

Heimskringla - 01.01.1908, Síða 4
AVitmipeg, i. janiiar 1908. BEIUSKRINGLA Úarsælt nýtt ár Innilegt þakklæti fjTrir iramla iirið, — vér óskum yður als góðs á þessii ný-byrjaða ári. mr Þér vitiö að vér solj- [ j um ága'ta Skanta og Skauta-skó. Hugsið yður, hvað áuægt það untra fólk yrði moð jóla- eða nýárs-gjófina, sem fougi par af nýj- um skautum frá osö. WEST END BICYCLE SHOP 477 Portago Ave. Jóu Thorsteiussou, eigandi. WINNIPEG Sextíu útlend'ingar há5ii bæjar- stjórnina um jótataytiið um hjálp eða atvinnu. Fjórtán af þeim var vísaö til að fara í eldiviðarsögun fyrir bæinn, og verkiæri, voru keypt handa þekn, svo þeir gætu byrjaö á verkinu taJarlaust. Eu enginn þeirra vildi þiggja þá vinnu. þeim var og gefin kostur á að fara í skógarhögg, en því var einnig neitað. þetta bendir á, að miennirnir hafa svo fyrir sig að Leggja, að þeir vilja beldur vera iðjulausir yfir veturinn, heldur en að þiggja nokkuð atinað en valda vinnu. Eítt allsherjar félag, sem nefnt er “Community Club” hefir verið myudað hér í borginni með afar- fjölmennnm fundi, sem haldinn var í Walker leikhúsinu á föstudags- kveldið var. Um 20 menn, ,borgar- ráðsmenn og stórkaupmenn hér í borg, töluðu á fundinum. Til- gangur þessa félagsskapar er, 'að íesta í nugum borgarbúa óbilandi trú á framtíð og hagsmuna tæki- íærum þessa ba jar, og að bcrja niður barlómsanda þann, sem gert hefir vart við sig á sl. 12 mánuð- nm, síðan tilfinnanlegnr aftdrkipp- ur kom i iönaðar og verzlunarlifið hér og atvinnuskorturinn varð til- finnanlegur, og með hækkandi verði margra lífsnauðsynja og hækkandi skattaálögum. Ha-nn er (fundurinn) tilrann / til þess, að byggja upp fagrar fratntíðarvonir í hugum borgatbúa, örfa þá til starfslegra framkvæmda og aftra J»eim frá að tnissa móðinn. Fólk er beðið að telja f»í-r >trú utn, að ekkiert óvanafegt sé að athuga við cfnalegt eöa framfaralegt ástand íbúanna, að í raun réttri baði þeir í rósum, og að framtíÖ þeirra hér sé svo trygg og örugg, ef þeir að eins fáist til að leggja fram eig in, krafta sína til þaee að koma borgihtri áfram. * ISLEHZKI CDHSERVATIVE i CLU6BURINN > > > ► > > Meðlimir klúbbsins eru beðnir að hafa hugfast, að* næsta kapp- tafi (“Tournamient”) verðttr hald- ið annað miðvikudagskveld, þann 8. janúar. Taflmenn eru sérstak- lega ámintir um að koma. En annars ættu allir tneðlimir að koma taflkveldin ekki síður cn önnur kveld, því þeir sem ekki tefla, geta skemt sér við Pedro eða Whist. Einnig hefir nefndin í hyggju, að koma á “Whist Tourna mie-nt” tindir eins og því verður við komið. Bólusýkin hefir gert vart við sig hér í borg og í St. Boniface. Ein fjölskylda, faðir, dóttir og dóttur- sonur, hafa tekið sýkina, en lækn- ar segja hana létitvæga og því ekk- crt að óttast. Bé)NORD. — Vildi ernhvcr frá Siglufirði, eða seni þar er kunnug- ur, gsra svo vaf og finna mig á skrifstofu HoÍTnskri'itglu við allra fyrstu hentugleika.- B. I/. BÁT/DWINSON. Goodtemplara stúkan býður öllum íslenzkum Goodtem- pluruni' í Win’nipeg heim til sín á Nýársdagskveld. Að afloknu fttnd- arstarfi byrjar prógramið kl. 9. Vierður þá reynt eftir föngum að skomta sér og fagtia nýb\rrjaða ár- inu með gleði og glaum (og að endingu drukkið “dús”). Um síðustu hielgi voru hér á íerð álieiðis í skiemitiferð til kunningja í Norður Dakota þeir Ketill S. Ey- ford og B. Johnson, báðir úr Ar- gyle bygð. þeir hugðu að dvcéja nokkra daga svðra. þeir sögðu vellíðan í Argylc bvgð. Herra Sigurður S. Reykjalín varð fyrir þeirri miklu sorg, að missa seinui konu sína á laugar- daginn var, 28. des. Hún andaöist á Almenna spítalanum, eftir viku legu þar. Dauði heitnar var af- Leiðing af lioldsskurði, sem gerður var á lienni við innvortisfsjúk- dómi. Studentafélagið helriur fund 4. jan. á venjulegum stað og tíma. Nýjitm niieðlimum, sem e-ni á hæfi- legu mientastigi, verður þá gefinn kostur á, að ganga í félagið. Twttugu ára afmiclis samkotna stúkunnar Heklu á föstudags- kveJdið var, er talin trieð þcim' betri satnkomuni. sem hafdnar hafa verið af Islemdingum bér í bæ á þessu ári. Efri Goodtemþl- ara salurinu var sem na-st þétt- skipaðiir álnrtTendum, sem allir létu vel af skémtuninni. Herra Aðalsteinn Kristján.sson, timbursmiður, var nvliega fluttur á Almcnua spítafann hér í bænnm til holdsskurðar viö botnlanga nioinsemd. Uppskurðtirinn tókst veJ. Aðalstieénn er á góðum' btita- viegi og búist við, að hann komist út af spítalanum innan skams t nta. KŒRU LANDAR! ^ £'ú ieru ljóðmæli tnín fullprentuð og verða þuu send út i hinar ýtnsu bvgðir tslendinga í lok þcss- arar viku. Vdrðið er 5<K cintakið. Ú'tsölutnenn þessara ljóðmæla verða auglýstir í vestur-íslcnzku vikublöðunum í þessari viku. M Morkússon. Winnipeg, 30. des. 1907. ATHUGIÐ! — Sunnudagaskóla kensla f Ú'nítarakirkjunni byrjar næstkomandi sunnudag, kl. 3 eftir miðdag. ISLANDS FRETTIR. Templarar bæjarins (Akureyri) haía gefið Templarahúsinu hér í bænuni' stóra brjóstmynd af F'rið- birni Stainssyni bóksala, stofnanda Goodtemplar reglunnar hér í landi Er svo fyrirmælt, að myndin skuli fylgja húsinu. Var hún afhent fyr- ir skömmu á .hátíðLegan hátt- Bæj arfógoti flutti ræðu, en Páll Jóns- son haíði orkt kvæði. ------- Nem- cndur Gagnfræðaskólans verða í vetur 52.------Hneyxiisgreinin i blaðinu Reykjavík úm dvöi Dana- konungs á þingvöilum hefir verið’ þýdd á dönsku og prentuð í “Extrabladet” og máske fleiri dönskum blöðuin. þykir það móð- gun við Dani, að Jóni skuli hafa verrð vaiittur landssjóðsstyrkur >til að semja íslenzk-íslenzka orða- bók) og að hann skuli í hávegum haíður eftir sem áður.----Bjarni bóndi Bjartmarsson í Borgargerði í Norðurárdal í Skagafjarðarsýslu druknaði af hesti sínum i Héraðs- vatna ósnum 12. okt. sl. Bjarni þessi hafði verið ferjaður yfir ós- inn á dragferjuuni. lin hann var mjög ölvaður og í fylliriisæði reið hann til baka út í ósinn og beið bana af. Sonur hans var einnig ölvaðttr, en hafði sofnað í sandin- um viestan við ósinn.----Misling- ar eru í fjölda mörgum húsum hér í bænum, og hafa þegar borist á nokkra bæi í héraðinu.------3700 fjár hefir slátrað veri-5 á Akureyri í haust, hesfð’i orðið 5,000, ef ekki hefði ill veðutátta hindrað.------ Eitt til tvö hundruð hrossa hafði drepist í sumar á lcið frá íslandi til Englands. Skiptð hafði hrept afskaplegt veður. E11 ekki nógu vel um hestana búið.-----Hálfdán Ilalldórsson írá Fáskrúðsfirði datt út úr skipi við, bryggju á Oddeyri — liafði verið við drykkju. (Norð- urland). H Ei nnio itio tvær skemtileear sögur fá nýir kaup endurfvrb aðein« *«Si.OO Hagsælt Nýtt Ár Heimskringla þarf að fá 300 nýja kaupenduV á Komandi ftri. Hön óskar bessvegna að allir góðir mennogkonur vildu gerast kaupendur þess nö utn nýárið. Nýjir kaupendursem borga fyj irfrarn. fá 2 sögur geti' 8, og I sögur ör að velja. Hvað sýnist ' yður? Hkr. þakkar kanpendum | sfnum innilega fyrir liðin við- | skifti, og vonar að geta þóknast f þeim 1 framtfðinni eins og á lið 't inni tfð — otf betur. »1 II Til allra lesenda H e i m s - kringlu. Lií matit*iðhlnl>ók. það er áríðandi, að hver hús- móðir og aðrar konur, sem vildu eiga góða matreSðslubók, lesi ná- kvæmlega auglýsingu BLUE RIB- BON félagsins á f\rrstu síðu þessa blaðs. Sú auglýsing skýrir sig sjálf. — Allar þær konur, scm vildu eága þessa bók, ættu því að skrifa félaginu tafarlaust, og fá bók þessa ókevpis. Áritun féJags- ins ætti að vera nákvæmlega eins og til er visað í auglýsingu þess. H KIMSKRINGLA er VINSŒLASTA fSL FKÉTTABLAD 1 AMERÍKU. KaupiO Hkr GTtinjraleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson. 477 Rpv»»» U>y S' Winri'pfF, The Hon Ton BfKF.RS & CONFF.CTIONERS Cor. öherbr<K>ke ASarfont Avenue. Verzlar meö allslconar branft otf pæ, ald- ini, vindla o^tóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counte*. Allskonar ‘(’andies.* Reykpipur af öilum sortum. Tel. 6298. - • # > J FÓLK. j i f f X Koh og -1 v •»« ef • 9 ♦ >»é« heti hy.'t:j mó' ♦ 9 $ J k« pH hú*». Vé hofmii J $ a ♦ hú*< é óskið ♦ a 9 ♦ efti eA. Ú»n beZ' skil J 9 f J ii»Hiui! F» yið ^ f a + viLjn d pe » • a 9 ♦ eld'i b\» * •> He»< ♦ 9 A I III. lllUISOt .v 00. ; : ^ 55 Tribune Blk. 4 * f ♦ Telefóu 2312. ♦ f A ♦ Eftirmenn Otidson, Hansson * A r • ilnrl Vn»nl ▼ ’ and Vopni. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ • ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ PANTIÐ YÐAR FÖSTUDAGS FISK ibi'< vo' ri A [>h— ii fi.nn ai * ar fiakii' o Hnimð SjAÍ.n t. ' bessta aataiidi — Vér Ver höí uu vhIh vo ii-rii.i i eð Kietiii ok hðfu n hIIht teK nd r KoiiiiA i dair Oií velj A njá'fir fisk fy jr föstmÍHL'i ii — THE King COMPArstY Þh' Sem Gieöin eru Efst a Prjúiiu i. NOTRK DAME Ave uæst viA Queon's Hotel J R. A. Jones ráösmaöur. Phone 2 *:iH ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ADALHEIDUR. iii “Hverg'i í graiíadæimiinu finnast eins fallcg blóin og hér á Brookland”, sagði hatin, “og aldrei hafa. iimsjónamivnnirnir rækt cins vei skyldur sínar eins og nú. Eg er viss urm, að það er þét' að þakka”. Hún s-at í uppáhaldssæiti sínu, nálægt stórum, purpurarauðum “lnefiotrop”. Hún stóð ekki upp, og hai n gekk beint tnl hennar. Blóðið hjjóp fram í kinnar lteiini, og hjarta hcnnar sló hratt. Hvers vegno skvldi hann koma til hennar, og hvað vildi hanti hcnni ? Gat það skeð, þrátt fyrir öll von- brigðin. að ennþá tækist henni að vinna hann ? “Aðalheiöur”, -sagði hann alvarlega og rólega, “cg heli tckið eftiir, að þú borð aldrei gimsteina”. “Eg á bæði perlur og rúbína, sietn I.ady Caren hefir gefiö mér”. <‘A n'orguti ketmir alt götugasta fólkið í öllu gicúidæminu hingað. það hefir þekt föður minn og niig í nvörg ár Ég kann ekki við, að þú þá berir ekki gimsteina”. <<Eg get liaft peclurnar minar, þær eru mjög fall- egar”, sagði hún. Ilann varö hálf vandræðalegur. Svo sagði hann: “I>egar móðir mín flutiti héðan, sktJdi hún náttúrlega eítir alla ættar-gitnstoina'na. þair tilheyra ávalt þcirri, sem er húsmóðir á Brooklattd, og ég get ekki hugsað mig þig án gimstoitia". “Mig langar ekkert til að bera þá’\ sagði ltún lágt. “þú trisskilut trnig”, sagði h-ann nokkuð ákaft. “þvcrt á móti, ég fnð,þig um aþ bera þá”. Hanr. setti öskjurnar frá sér og opnaðí þær.hverja eit.ir aðra. Cims'beinarmr glitruðu á flaueHnu, svo maður þoldi varla tifí horfa á þá. “þeir eru tujög éagrir”, mælti hún með hinni mcstu rósemi. •T'>t það hefir c*ga þýðingu f}-rir n. SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU aijalheiður Hagsælt nýtt ár ósk\mi vór öllum voruni viö- skifravin ni, vouu u aö fa all Besta I»l. til að bo d/t b auð voi d kotiiaiidi ári. Vór seljuru nú 20 biauð h $1 00 502 /W tryland Street [ milli Sargout og Ellice 1 Fundarboð Hluthafa ársfundur í prenttélagi Hiaimskringlu verður haldinn á skrifstofu blaðsins fimtudagskveld- ið þann 9. jamiar 1908, kl. 8. Skýrslur síðasta árs lagðar fram og stjórnarncfnd kosin fyrir næsta ár. Winipeg, 12. des. 1907. B. L. Baldwinson, ráðsmaður. [Ml Ml ÞORRABLÓT er gleðiefni mikið. En nærri því meira gleðiefni er það, að vár seljum yður alla jafnan alskonar got,t kjöt með sann- gjiirnu verði. C. G. JOHNSON, 1 KSÖTSALI |g| Horni Ellice o« LanBSÍdo. Tel.: 2631. MjMlMlMLMjM[M s □□□□□□□□ □□□□□ Peter Johnson, PIANO KEN NARI Viö Winnipefj Collego of Music Sandison Block Main Street W'innipeg FF.KK FVRSTU VERÐLAUN A ST. LOUIS SÝNINGUNNI Cor Fort Street & Portaue Ayenue. Keimir Bókhnld, Vélr tun, Sinreifnn. Býr undi' Stjó iihiónustu o fl Kveld ul dui; kei Hln Séistök tilsöitn veitt ei nstHkieuH. Sihi l.hiiirmar ekrá f > í. TELEFÓN 45 SÉRSTAKT TILROÐ Lista “Cabinet” myndir geróar á Ijósum eöa dökkum grunn, fyrir $3.00 hvert dús. Eiunig stœk um vér myndir og gei■- um upp eftir gömlum inyndum- Burgess & James Myndastofa er aö fitlii Ilaiii Kt Wiiinipei' Boyd’s Brauð Brauðið sem lieldur fjíil- skyldunni við lieilsu,er brauð sem engin fær án verið. Vér búum |>að til. Þoir sem neyta þess, fn ekki meltingarsjök- dómaeða m ittleysi. Reynið Boyd’s brauð. BakeryCor Spence& PortageAve Phone 1030. ARNI ANDERSON íslenzkur löemaör í félaffi moð Hudson, HoweiJ. Orniond & Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Winnipejr, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622 €. i \<;ai bso> Oorir vié úr. klukkur og alt gullstáss. Ur klukkur hringir og allskonar gull- vara til sölu. Alt verk fljótl og vel gert. 147 INlHKa, mv Fáeinar dyr noröur frá William Ave. The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandaÐ, og verðið rétt 773 Portaffe Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phono 4644 Winnipeg Phone3815 BILDFELL t P&ULSON UnionBankóth Floor, No 5220 selja hús o>? lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útveKar peninKalán o. fl. Tel.: 2685 BONNAR, HARTLKV & MANAHAN LöRfræöingar og Land- skjaJ.a Semjarar Suite 7, Nauton Block, Winnipe? :♦•♦♦>•♦♦♦«♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦ Hreint Hals og hand Lin. Sparið alt ómak vid Knþvott VaKtiar vorir peta koinið við hjá yður or tekið óhreina lín-tauið oe því verður skilað aftúr til yðar hreinu ok falleKU — gvo, að þór hatið ekkert uni að kvarta Saunajxrnt verð ok verk tijótt af hendi leyst Reynið oss. ♦ TheKorth-lV st bnndry Co. ♦ ♦ L I M I T E D. J ♦ Cor Main & York ST PiIONE 5178 ♦ §$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦£$ Vörumorki. • BEZTA SVENSKA NEFTOBAK <» Selt í heild- og stnAsölu í Svensku Nef- tóbHksbúðinni, horni Locan ok Kine St. ok hjá H.S.Bárdal. 172 Nena St. Sent til kaupei da fyiir$l.25 put dið. Reyniðþað t’A>\l>\ SMJIT’ €«>.. Winnipes 113 tn.ig að taka vífi þeim. En ©f þú vilt, skal cg bera þá á ínorgun". “Ilvers vtgna hefir þaÖ enga þýöingtt, að þú tak- ir viö jx'iin?" Hún leit framan í hann, og hiö blíða augnaráð hennar snerti strengi hjarta hans. “þú inanst víst ekki ef'tir, að vera mín hér verð- ur ekki langvinn. þessir gimsteinar verða aldrei míi: eigiV”. í íyrsta skifti á æfi sinni fanst honum sem hann langaði til að faðma hana að sér og kyssa hana, — •biðja hana að yfirgiefa hann aldrei. En þá datt honum i httg hin gamla, bitra hugsun : Hún átti hann á móti vilja hans. “Ikrðii þá á morgun, cf þú vilt gera svo veJ", sagði hann. En ttm laið og hann gekk í burtu, hugs- aði liann incC sér, aö hann vildi ekki vera án bennar, að hedmilið áu hcnnar var autt og tómt. XXII. KAPÍTULI. “Brookland ætti að skifita um nafn í dag og kall- ast Paradís”, sagði Lady Di*e. “Aðalheiður, þér haíið m'eiri fegurðarsmekk cn nokkur annar”. — “Hvers vcgna haldið þér það?” “Af því þér raðið svo vel satnan blómum, rósum og málvcrkum. Ivg hefi verið vdðstödd hinar skraut- kgttstu vcizhir i London og París, en ekkert heli ég séð, cr jafnist á við Brookland í dag”. I.ady I)ie sagði þetta því fremur, sem Lord Car- cn heyrði til, þvi fyrst, þegar talað var um sainsæt- ið, hntði hann sagt í hugsunarkysi við Lady Piie. “Ilíana, þér hafið svo gott vit á öllu, er snertir yeizlur, viljið þér ekki hjálpa til og sjá um, að alt líti sem bezt út”. En Lady Die, sem sá hve mjög Aðalhtiður roðnaði, svaraði strax : “Aðalheiður hefir mdklu meira. vit á þessu en ég. Hún er af ná'tt- úrunni listakoua og liefir tndklu mcdri fegurðarsmekk til að bera lieldtu en ég". þá sneri lávarðuninn sér að konu sinni og hneigði sig hálf khmnakga. “Náttúrkga meinti ég, að I/ady Die ætti bara að hjálpa yður”. þotta átti að v-era einskonar afsökun. En hún sneri sér kuldakga að honum og svaraði stolt : “Mér stendur alveg á sama”. Og hann sá, að hann hafði gert sig sekan í ókurteisi gagnvart henni. það gat h-afa koinið til af þessu, at> hún útbjó alt sem skrautlcgast fyrir veizliina, til þess að sýna honum hvað hún gætd, en alt af fann hún sárt tdl þess, hvc mikill ónéttur henni var sýndur. Iiún gkymdi aldred því hræðdlega leyndanmili, sein ætlaði að gera hana gamla strax a æskuárunum. Fyr ■mieir kom það þó fyrir, að hun glej'itidi því, og söng og hló og ském'ti sér, en nu var alt þetta horíið. Síðan hún fann myndina, kdð henni ver cn nokkru sinni áður. Hún hafði fært henni ennþá medri sörg, öfund, — já, næstum aflirýð- issemi. og þó var alt þatta svo fjarstartt luhdarlagi hennar. þegar Lord Catien beyrði lofsyrði Lady Die, varö liaii'i að játa, að þau væru sönn. Enginn stóð bcnni einu sinni jafnfætis í því, sem að fegurðar til- fiuningu laut. Hann fór a'ð hugsa um, að með hverjum degi leist liontit.i a' betur og betur á lvana og fanst alt af meira og tncira til hennar korna. A'ðalheiður varð alveg forviða, er liún leiit upp og sá, að maður henn- ar horfði a hana miklu hlýlegar en vani hans var. Yciz.lukv eldiCi kotn ' og kvenfólkið gekk til her- 114 SÖGÚSAFN HEIMSKRINGLU bergja sinna til að klæða sig. Lady Dfc gckk inn til Aðalhttðar, og sá hina nafnfrægu gimstoina Carens ættarinnar liggja þar. Frá sér nutnin hrópaði hún : “Aðalheiður, þér vierðið enis og drotning! Á öllu Er.glandi finnast ekki gimstemar, cr getd jafnast á við þessa”. það leit ckki út fyrir, að AÖalhciði þætti nieátit í þetta'lirós varið. Vanalega þvkir þó ungum og fögrum konuin mikið tii þess kotna. “Eg veit ekkt, hvor-t mig langar svo mikið til að líkjast drotningu”, sagði hún. “l5g man ekki tdl, aö cg hafi les.ð utn neitia þeirra, sem var liamingjusöm. Eða mvRÍð þér eítdr því?" “N'Ci, það held ég ekki. Konur í hárri stöðu eru sjaldan ánægðar. Há staða hcfir marga þunga ábyrgð í fór rnieö sór. Eg ítnynda mér, Aðalheið- ttr, að þéi' hafið ftindið, að það er sannleikur". Þ.u Aðalheiður cyddi þcssu. Hún ætlaði ekki- að láta neinn licyra það írá sínum vörum, að hjónaband hentiar var óhamingjusamt. Hún gat ekki annað en glaöst yfir ftgurð sitntii, er hún sá sig í spcgliniun klædd.i i hinu skrautiiegasta búning. Enginn málari hefði getað mélað eins fagra konu edns og hún var. Ilúr. vat í hvitum silkikjól bryddum með vatnslilj- um, cti í hverri lilju lá giniisteinn á stærð vdð vatns- dropa Httn hafði einnig giinsteina utn háls og haudl-cggí. þjónustustúlkan tót á hana og vonaði, að hún myndi láta í Ijós ánægjtt sina, en það var sið- ur en svo. Húr, stundi þungan, cr hún hafði horft á <?:g tliu stnnd. “Ég skit ekkert í þessu", hugsaði stúlkan tncð sér. “Hvi skyldi húsmóðir mdn stynja, þegar hún ser sjálfa sig ? Engin Vierður þó hálft svo fögur sem hún af ölbini fjöldanum, sem kemur í kveld". Ladv Aðalheiðttr gekk niður í gestasalinn. það kotn síundum fyrir, að licnni fanst húu varla geta

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.