Heimskringla - 20.02.1908, Side 2
Winnipeg, 20. íebr. 1908.
1 RiUbKKlNbi.
HEIMSKRINGU
Published every Thursday b>
Tht Heiin.vkrmgla NíwkA PuWim iii. 1»
Verö biaOsms 1 i Huuh H. i •
C.OU um AriO ifyrir fram borgaO).
SeDt tjJ JslsDds $2.i0 tl>i i Inn
borgaCaf kaupendum blaOsin?- hér)$!.:><•
B. L. BALDWINSON
Editor 4 Mauager
Office:
729 Sherbrooke Streel, Uinmpes
F.O »OX 11«. ’Phone 3512.
PORTUGAL.
|>acS er nú viðurkent, að Anark-
jstnni sé á t'tigan hátt ,aö kenna
flráp Carlos konungs í I’ortúgal og
sonar hans, heldur sé þaS bein af-
k'iSrng af iiinbyrðis óánægju meS
sjáifan konunginn, fyrir að hafa
svift þjýðina þingbundinni stjórn.
Carlos konungi er vol borin sag-
an yíirleitt. Hann er sagSur aS
hafa verið drengur góður og gle-Si-
tnaður mikiil, en tialsvert eySslu-
•samari en laun hans og eftli LeyfSu.
Jlann var með vinsælustu þjóS-
höfSingjnm út á við, en á síðari
árutn illa þokkaður aí sinni eigin
-þjóð, og eru til þess fjárhagslegar
ástæður mesttnagnis. I/autt hans
5,'oru lítil — minni ntiklu en flestra
(tnnara þjóðhöfðingja f Evrópu —
•að ciins 600 þús. dollarar á ári.
Kn maðttrinn var sælkeri og eyddi
árlt-ga roiklu meira en nam laun-
um hans. Ilann bað hvað cftir
annað um launahækkun, en þingið
u. tntaði því jafnoft og tun var beð-
áð, kvað útgjöldin ærið næg 4 hin-
utn fá'tækti landsbúum, <>g taldi,
að konungur tnætiti vcl við una
kjör sín, þar setn hann heíði 50
þúsmnd dollara á máttuði, eða
jafnt þvi, sem Bandaríkja forsetinn
hefcVi yfir lteila árið.
íhaldsmenn voru við völdin fyr-
jr nokkruin árum, en á þá stjórn
«önnuðu3t fjárdráttarbrögð í sam-
"bandi við tóbakswr7.1un landsins.
Hmbótaífokkurinn komst til valda
og hann gróf það upp úr skjölutn
TÍkisins, að fráfarna stjórnin he.fði
í kyrþey lánað Carlos konungi
bálfa þriðjtt ntilíón dollara af rík-
ísfé, umfram það, sem hanit þáði
að launttm, og að konungur hefði
rnga 'tryggingu gelið, né gut gefið,
,4yrir endurborgun þeirrar skuldar.
*]x-gar þetta komst upp, urðu róst-
jtr miklar víða í rík-i konungs, og
m.argir voru handtcknir og hneptir
i fangelsi. Meðan á þessu stóð,
Jirðu ttppgjafa ráðgjaifarnir þess
varir, að þávcrandi stjórn haföi
gext sig seka í ýmsum fjárglæfra-
brögðum, ennþá stórko.vtlegri en
þpeim, setn hinum h-afði vcrið vikið
irá fyrir. Svo mikil brögð urðu að
■þessu, að konungur uppkysti þing-
»ð og vék ráðgjöfunum úr völdmni,
■— ekki svo mjög fyrir sviksetnt
þeirra eins og vegnu hins, að
.stjórn og þing neituði, að sam-
þykkja nokkurt fjárlaga frumvarp
-ttieðan rcikningar konungs við rík-
ið stæðu ókláraðir. þessi eina á-
stæð-a gaf konuitgi sljórnarskrár-
Jegt vald til þess, að upplevsa
}úng og stjórn, og hanu greip það
tækifæri tveim höndum. Kvaddi
bann þá lterra Kranco, ungan og
fettmgjarnan hæfikúka mann, til að
mynda nýtt ráðaneyti, og það
gsrði Franco. Kn með því fiæði
Itonungur og Franco vissit, í.ð
þessi nýja stjórn gæti enga \«n
ábt um, að hafa meiri hluta þing-
tnanna tncð sér aö tnálum,. þá á-
kvað konungur, aö ekkert þing
skyldi satnan kalla ttm tveggja ára
tima, og jafnframt lét hann það
•boð út ganga, að næstur sér
skvldi Franco vera einvaldur og
B-lráður stjórnari ríkLsins.
Að þessu gazt landslýð ölluin af-
arilla og undi hag sínuin hið
v. iTsta, því að m;ð þessn var haf-
ið miðalda einvcldi, og fíkk þá
«ngmn um frjáfst höfttð strokið.
Og við þetta bættist, að Franco
fceitti stöðu sinni með mikilli
barðnieskju, og notaði herinn ó-
spart til þess að bæla niður allan
■ntótþróa, ltvar sctn á honuni ból-
aði í ríki konuugs. V'arð hann af
þessu næsta óvinsæll. Alþýðan
skoðaði hann setn Ivarðstjórasvipu
í hendi kcfnungs til að ræna sig
frclsi og eftvum. Avvkaskattar voru
fagðir á allan landslýð. Kn þjóð-
inni var engin grein gerð fyrir þvf,
bvernig féntt var varið, og það
var mál mntina, aö þeir konttngur
og Franco mundu skifta ríkisbekj-
'tmitm bróðttrlegu með sé-r. Kn ó-
ánægjan nvagnaðist með þjóðinni
dag frá degi, ]>ar til einhvcrjir —
af sjá.lfsdáðum — ttrðu til þess að
varpa konttngi vir viegi.
Nú er komin ný stjórn aö ölltt
leyti, og lofar hún og hinn nýi
konungur, sem enn er barn að
aldri, að heita tná, að hér eftir
skuH ríkinu stjórnað stranglega
eftir grundvallarlögum 'þess. 1
þessari nýjti stjórn eru taldir ltinir
völdustu meim, sem hafi fult
traust þjóðarinnar, og enginn
v rðist efa, að þeir efni það sem
þeir loía.
Mæl't .er, að hinn nýi konungur
sé vel látinn og að þjóðin beri
fult traust til hans, enda hafi
þatta bróður og föðumiorð orðiS
honum til þedrra viðvörunar, að
hann mttni forðast að þræða
stjórnarferil föður síns.
Uppreistarandinn í hernutn og
þjóðinni, er sagður að mestu ltorí-
inn, þó vitanlegt sé, að mikill
fjöldi íbúanna sé einhuga um, að
fá lvðveldisstjórn í stað konungs-
stjórnar cins fljótt og því verður
við komiö mieð þjóðlegum saitt-
tökum.
Óskírlífi
. Um það Iveftr margt og mikið
verið skrifað sl. ár, og sumt af
hastark-gri þröngsýní og rudda-
skap við kvenþjóöina. Alt sattvan
hefir það spunnist út af finvbnl-
fambi Guðtnundar Friðjónssonar á
Sandi, að önmirhve-r stúlka isletr/k
væri flckuö af útletidinguin. þcdtn
oröum er ekki bót m-ækvndi, þótt
mik'ilsvirður laltdi í Winnipeg hafi
vcrið aö því. þatt eru blátt áfram
ltcimska og svívirða. Knginn hcfir
þó vogað að bí-ra kvenfólkið ber-
lega undan illina-linu, og umræS-
urnar hafa jafnaöarlega komið í
þann staö niður, að betur ína-tti,
ef duga skyldi innræta kvenfólkimt
skírHfnaðinn, og • full nauðsyn
•n»y-ndi ti-1 að lverða á eftirliti nveð
þeim.
það er nvi samt trúa mín, að
þaö sé ekki ráðið v ið mcini því,
svnv hc-r er unt aö ræða. því hvorkj
vnun valdíL' eftirlitsskortur eða sið-
krðissljók'iki kvvnna. Kg fæ ekki
•bsitur séð, «1 aö skírlífið sé i hæst-
um métum með kvcnfólkintt. AI-
mcnnttr áfelHsdómur Iviður stúfku
hverrar, sem lætur sætnd síita, og
þótit ekki sé neana grunur á, að
ekki sé eiins vönd og skyldi um
111111 sinn í'þeitn cfnum, og sá
dótnur er óvægur og miskunar-
laus jafnt aí hálfu kvenfólksins og
karla. Mér hefir jahtan hnátið viö
lijarta, þá er ég hefi lesiö um fund
barnalíka i mógröftitn eða í hir/.l-
um niðri, eða kontt vahfæra á floti
örenda í vötnuni eða sjó, eða hel-
brenda af earbolsýru. þær hafa
þrifið til þessara úrræða til aö
reyna að komast undan altnienn-1
itigsámalimi, eða þá kosið heldur
dauða, en l fa vfö skötnm þá, setn
aime-nningur teJur }x-nn hafa á
orðið. Djúpar rætur á hann sér
með þeint dómttrintt sá. Hann fær
rýmt burtu móðurástinni, j.tfnvel
slöfct Hfslöngunina.
Kngin uítökusynd er þaö þó, að
f.i lk-rast. Kn það k-r ekki eítir
því, alt fv-r eftir því, sertv það er
virt til, og körfuirr og komnn kem-
ur satnan um það, að þaö sé eitt
hið ske*mn ilegasta, sem fyrir
stúlku g>ati stáffiS.
Almenniingsálitdð girðir ve-l fyrir
tíðkan þeirra hluta, setn það á-
follir, og þvi viröist aðhaldið nóg
í þe.ssttm cfnutn fyrir konur, og
heldur um of cn van. Fyrir hrös-
un ví-rður aldrei tekið, stundar-
veiklun eiki afstýrt, augnabliks á-
stríðu ekki hatnlaS, hvvrsu nvikiö
sem hert er á böndunum. Og hvaö
vobtar Ijósara skírlífisiivnræti kon-
unnar en eimnrtt þetta, að brot
g’gn því fær hentvi á stundvun svo
mikillar sturlunar, að hún tor-
t'fmi sjálfrt sl’t í staðinti ?
Aldrei hefi ég hv-yrt þess
gotrð, að nokkur karl-
maðttr h-afi nokkurru sinni fvrir-
farið sér af þeirri sök, að hann
haíi látið — ja, íorláttu góður,
það er víst nýyrði — látið svcin-
dótn sinn, eða hontvm fcent faðerni.
Mér er som heyri ég hláturhryn-
urnar í karhnönnum að jafn rtn-
kanak-gvtm dauðd-aga og endemis-
liegum, en sá hlátur segir greini-
lega til, hvaðan hneyxlið kotni.
Karfþjóðin hedmtar skírlifnað af
kvcmíólkinu. þeir hafa lamið það
inn í vibund þeirra með afráðs-
hörku og kreddtik'sbi, og sveipað
hann slíkumi reginljóma hreink-iks
og dygöa, að fátt eða ekkert bek-
ur konu sárara en fara tnis þeirr-
ar gloríu. Ku þcir hafa gætit þess
vandlsga, að rtöa sjálfum sér ekki
sama htvútiiin og kvvnfólkitttt.
]>eim er það vanviröulaust, þó
ekki geymi þeir skirlvftvaðar. ]x-im
er ekki nauðsynleg sálargöfgin og
sakkysið, sem hann ljær mönnum,
og komtm er hið dýrasita hnoss.
þeir geta verið án Ivans að minsta
kostii.
Jafnskjótt og þeir hafa “vaknað
ti.l lífsins”, að ég noti orðtæki eins
af vorttm eftirlætis skáldum, þá
kæra þeir sig rækalinn um hrein-
leik 'og kviendygöir, og það er
þeinv fátið ámælisJaust. Kins og
þeir, sefji vakna, rtsa til vinnunn-
ar, eins fara þoir til þess að njóta
lífsins, sem vaknaS hafa til þcss,
og feima sér ekki að neinu.
þú ert svo björt, svo ung og blíð
og góð,
önd þm er'gljúp sem mjúk er
höndin ljúfa.
En etg á dökt og óróbt ólgublóð
og ungur sló eg sigg í tnlna hnúa
Yfir lífsins hörsl og hjarn
hljóp hann áyalt glaður.
8. þannig sína lagði hann lcið
lífsins eftir vegi.
Kins og hetja hann ei kveið
hinum næsta degi.
— kveður hið satiia eftirfætisskáld.
Honum er svo sem ekkc-rt angur-
samt af sigginu, og vér þokkum
það vel á honum bæöi karlar og
konur. lvn hug.sutn oss, að konan
hefði svo kv-eðið, íið hún hefði
•glatað gljúpleik sálar' og siðgæði
fyrir ríkar fýstir og ástriður á
ungum aldri. Hvilíkur viðbjóður!
Kinnroðafaust gæti enginn kven-
rtKiður borið það í munn ser.
þcgar siðíerðiskröfunum cr skift
svo misjafnt milfi kynjanna, og nú
■er sýnl, þá er ekki von að vel fari.
þegar körlunr er vansafaust, að
seilast á dvgð kvenna, aö seitja sig
út til að verða hienni að falli, þá
er viðbúið, að hröstitt komi. Kn 1
ærið' ranglátt er það, að hiella I
skáhnn vandjætingar sinnar yiir j
kvén'fólkið. fyrir þaö. það væri j
nær að geía kiirliuit brýnsiuna. |
Hcfði Guðinttftdur á Sand æpt j
kvvinstöfum af því, aö annarhver i
Dani, og vcl það, sein til íslands I
kæmi, væri fúllifismaöur og kauði j
svo káimtgur, að ekki væri hæfur íj
samnpeyti neiua sinna líka og I
va'ndiskvenna, þá hcfði þaö verið
nœr vibi og sannfeika, lneldur en
hibt, að kvenþjóðin íslenzka væri
gerspilt.
iMieð enskutnælandi mönnum er
siðga'öi í þessttm vfmnn lcugst á
veg kontin, að því ég hygg talið.
Sömu kröfurnar eru gerðar ]>ar til
kvculólksins og til ískmzka kvcn- j
fólksins, og efbirlitið t-r ckki rík-
ara með þeim, m-tna miður sé, aö
minsta kosbi iitundi þykja gapa-
k-gt mcð oss og víðar frjálsræoið,
sem kveufólki c-r k-yft í Handaríkj-
ttnum að sögu. Kn sá er skilsmun-
urittn, að kroftir eru og gerðar til
karla. það vr a-tlast tál, að þéir
hafi hetnil á sjúlfim* sér. jþað er
Hbið svo á, að þeir ed-gi sætnd eáns
og kvenfólkið, og þeir gatá tmsfar-
ið henni. Mörg eru dæmi og sum
all-nafnkunn mvð enskutnælandi
mönuuin til þess, að íniiklir virð-
ingaim-nn í írábær.is-ta geu'gi bafa
vel/.t í gkytnsku og vcsaldóm fyr-
ir þá sök, að þeir gáðu ekki þess-
arar sæmdar.
Með oss cru mi.sferli í kveuna-
sökum ekki til stórrra fýta lagin.
Yi'tívsktild þykir |y.ið skömtn, að
taka muni náungans, en að taka
konu hans eða hafa viðlíka flag-
arahátt í fraimni, hnekkir ekki
virðingu nokkurs manns. Sá, sem
það gerir, gatur verið löggjafi, ár-
tnaður ahnennings og siðameistari
eins eítir sem áður.
Augljós er tnissmíðin á þessunt
hugsunarhætti, aö viröa dalinn
Itiefgari en konuna, og ráð væri
það, að reyna að laga hann, og
sjá svo hvaö setur um skírlifnað-
inn. Mcrkikgl er jxiö, að ckki
skuli bafa verið gripið á þessu
kýli, fyrst skírlifisskrafið var bck-
ið upp hcr vestan hafs á annað
borð, og það af tnanni, st-iti hrós-
ar víðsýn-i sinni.
það virðist svo sem Yiestur-
íslendtngar scu ekki enn snortnir
af cnska hugsunarhættinum í þess-
inn gix'inutn, e.kki svo ntikið sem
úrvafsfólkiö — hm —.
Ivn hvað selt’. ttm það er, þá
hlægir mig ti-1 að hugsa, að kven-
fólkið ntuni orka lagfæringar á
þassum aldarhæt'ti. jafnskjótt og
það fær tök á almeimingsálitinu á
borö við karki, eða að öðrum
kostd kasla öllu skírlífis “hum-
búgi” þi.irra í ívasir þeim og haga
sé-r að dæini þeirra, svo sem þvi
þykir bezt henla. Hrólfur.
9. þó að lítinn ætti attð
ávált gjöfull þótti ;
lífs til enda brast ei brattð,
björg til éngra sóbtá.
10. ]>ó hans inni opiö stóð
öllum, sc'iit að vildtt,
beztu vistum borðið hlóð,
búinn sintti tnildu.
11. Otal vini átiti hann,
aklrei nokkurn grætti ;
sögur smellnar segja vann,
sem að marga kætti.
12. Skili vel til ljóssins lands
lista Hreiðfirðingi.
Fagni kongttr kærleikans
kátnm Geiteyingi J.J.I).
JÓSAFAT H.TARNASON
J\I iuníngarljóð.
Yið kyntumst stutt,. cu kyntumst
vul,
að kynnast þér var gróði,
því gáfiir, íestu og göfgi' eg tel,
sein gttll í andans sjóði ;
þá leiginleika áttir þú,
á öllu sönnu festir trú.
Og nie'irp.' en ljúft því tnér cr nú,
að minnast þín í Ijóði.
]>ú lagðir út a lifsins mar,
að kiba ga'fu þinnar.
þibt flcyið viljíi byrinn bar
ii bylgjum vonarinnar.
Kn gk'ðin stóð i stafni fríð,
við stýrið hjartans löngun blið,
er beint af atigtnn beitti titn hrið.
það barst svo leiðar sinnar.
fín liættur stórar ertt á
því ógnasæja djúpi.
Og ill-dýr mörg, sem enginn sá,
þess ttndir spvgillijúpi,
er latna rætur lífs og mábt.
það l.til furöa sýnist þrátt —
þó dauöur margur krjúpi.
Og þú varst mtgur þeim að bráð
— ei þyrmir dattöinn neinum, —
þvi fyr en tnarki fékstti náð
þú félst í sjúkdóms meinum.
Hvar getnr talið þrautir þær,
er þola hlaust og getiö nær ;
í sjúkrakleía sítutm fjær,
“því sc-gir fábt af einum”.
Kn þitt er virtist þrotið skeið,
og þjáning aliið. hrjáði,
tiJ móðurhúsa bcdnt á kið
að lt-alda viljinn þráði.
þú vildir kæra vini sjá,
og vonin hugrökk sagði já,
þó dauðanoriiin dómspjöld á
sitt dularfetur skráöi.
Og heímfýsninnar hjartans þrá
loks hafði íitk'ira’ að segja.
Und tnóður vemd þig fýsti að fá
þitt fcigðar s-tríð að beyja.
Sem helsár fuglinn flttgi á
vill fc'ginn æskustöðvum ná,
því ásivinunttm lieinta hjá
er hugkbtara að deyja.
]yú náöir heim. þegar hugttr bar
bil háffs, og krafta léöi,
þá liressing fékst og hjúkrun þar,
s<e»n hugljúíast er geði.
Hve sœft að hitta hópiun sinn,
að heyra orðiö — vielkominn ;
að rnega hvila í s’ðsta sinn
á sínum eigin beöi.
]>itr bernsku minning mild í rö
um mnnarheiima líður,
er vciktnn httga færir fr<j,
sein friðar andblær þýður.
Og móSuraiigað ástar ríkt
tn-eð yl fa-r hrylling dauSans mýkt,
og viðkvætnit tnálið vakir líkt
og va-rðar hreimur blíður.
KRISTJÁN JÓNSSON
Geitey ngur.
1. Fyrir hraustri heljarmund
hnígur margur slingur.
Kvaddi heim meö kála lund
K ristján Gciteyingur.
2. þó ei bæri hjör né hjálm
Hreysti skorti miötir.
Átti hann tíðum margt viö
málm,
iniesti listasmiður.
3. Veifaði hamri hreysti-stór,
höggin þungu greiddi,
Kins og þegar Ása-þór
ákaft Mjölni reiddi.
4. Grenjaöi stál, cn steSji hreán,
slundu veggir smiöjti.
Beygði, sveigði og ti/ygði tein,
bamitr listaiðjn.
5. Kvað ltann ljóð utn geiragttý
gömltt vikinganna,
nær þcir blóðt óðtt í
yfir valköst tnanna.
6. Hamaðist svo og harnri brá,
heldttr krafta strangur,
eins og kæmá 4 hann þá
eánhver berscrksgangnr.
7. Mörgttm þót'ti hann gleSigjarn
og gamansamur maður.
Nú eru lokuð atigun ]>ín,
svo enda sérhvað tekur.
Af frostum ofið fanna-lín
þitt flelið mvrka þekur.
}yg vc-i.t þú séfur vært og róti,
hvaö vitrast þér í draumi hljótt,
ég gct ei sagt, — en góöa nóbt!
þig glaumttr eiiginn vekttr.
Th'or. Bjarnason.
LEIDRÉTTING.
í Hioimskrjnglu 6. febrúar, þar
setn viuur blaðsins rckur ætt Mcs.
^Halldóru Olson í Dulutli, segir
I hann um Guðmtind prófast Jótis-
son á Staðarstað í Staðarsveit í
Snœfe-llsnessýslu, að sá Jótt inuni
hafa verið Fálsson. En það er
raugt. Espólín rekur frá Gnð-
mundi prófasti þannig : Guðmttnd-
ur prófastur Jónsson fékk Staðar-
stiað 1797, hann var á Ófafsvöllum
fyrri. Faðir hans hét Jón éi Sól-
hieiimnn íiusLtir, Stephánsson,
Gunnarssonar, fréi Hvænimi, Jóns-
souar, Stephéin.ss-onar, í Oddgeirs-
hólutn, Giinnarssonar, á Víðiviill-
um, Gtslasonar. (Sjá Arbækur
Espólfns ii. deilil, bls. 87. Kinnig
Biskupasögur, 2. bindi, bls. 632).
Faðir G sla var Hákon' á Haf-
grímsstöðuin í Skagaíirði og Vind-
hdtmirn á þielamörk, uppi um og
t
H alldór Brynjóljfssson.
þiess var getdð í íslenzku blöðun-
um í haust sem leið, að látinn
I
væri Halldór Brynjólfsson, að
Birkinesi, Gimli, Man. Kn af því
ég hefi ekki séð hans getið nema
lítillega, vildi ég — þó nokkuö sé
langt síðan — minnast hans nokk-
uru nánar.
Halldór sál. var fæddur í okt.
1855 á Kárastöðum á Vatnsniesi í
Hijnavalnssýslu. Vortt foreldrar
Jians þau BrynjóLfur Halldórsson
og Kristjana Guðmundsdóttdr, —
bæði af góðu bændafólki komin og
norðlcnzkum ættum. A tinga aldri
misti hann fööur sinn og ólst því
upp með móður sitini févtœkri og
hcdlswtæpri, til fullorðins ára. V.ir
hann ifauinast af barnsaldri kom-
inn, er hann gerðist fyrirvinna
hiennar, og kom það brábt í ljós,
HALLDÓR RRYNJÚLFSJON.
að bann var gæddttr þeim ötulleik
og framkvæmdarhug, setn fáum
ungmennum év þeim árutn cr lagið.
Bráðger var hann fretmtr og all-
viel hirilsiihraustur, jafnan glað-
Lyndur mjög, en þó stáltur vri og
g'óðgjarn í hvívetna, og var þvi ná
grönnum hlýtt til hans og ljúft að
sýna honum greiövikná, þegar
ttauðsyn bar til.
SncJiutna lagði hann flest á
gerfa hönd, en hneigðist rnest til
vieiðiskapar. Gg iingtir var hann,
þegar haitn tók að fcira rmeö byssu
og var því viðbrugðið, hve fim-
Lega hoitum f.erist að hæfa flest
það, er hanu fýsti. Var það ekki
ósjaldan, að liann færði móður
sinnd málsverð með hyssu sinnd,
og sýndi það ljósU-ga. hve ant
hann Lét sér um, að styðju hag
hennar og þriggja Systra sinna,
sem alLar voru honum yngri. —
Greindur var hann vel og hafði
sttemtna skarpan skiLning og eftir-
tckt á því, er fratn fór í kringum
hann. Kn eins og á stóö ehiahag
móður hans, voru engar kringum-
stæður.til að geta veibt honum til-
sögn í öðru en Lestri og barna-
kristindmiisfræöum. Af sjálfs-dáð-
Utn lærði hann þó að skrifa góða
hönd, og talsvert í reikningi, og
einnig aflaði hann sér nokkurrar
þekkin-gar í söngfræði, sc-m hugur
hans hneigðist til, enda var háfln
söngmaður góðttr á yngri áruin.
þvgar leið að fúlltíða ártmum,
lagði hann stund á sjóróðra, fyrst
víð Miðf.jörð og síðar á Suður-
landi, og þótti hann brátt hitttt
röskasti liðsmaðttr við það sbarf,
og ckki leið éi löngn áður hann
geröist lormaður. Var það við orð
haft, hve alorkusatnttr hann væri
t'il sjávar og vel íallitm til forráða
eins og visa þcssi bendir til, scm
eiibt sinn var um hann kveöin ;
“þótt að aldan ærist há,
oft itt'eö valda drettgi
sækjr Halldórs höndin kttá
höpp á Mjaldurs engi”.
Hagur var hantt vri á járn og
tré, en lítið mun hann hafa lagt
fyrir sig þá iðn, nema til eigin
hrimilisþarfa, þó munu til vera
eítir hann nokkrir smábátar, sem
hann gerði eftir að hann kom til
þessa lands.
Sumarið 1887 fltitti hann vestur
ttm haf og settist að í Winnipeg
imeð móður sína, unnustu og
yngstu systur sína, Sæunni, scm
gift er Brynjólfi Teitssyni, og býr
að Fort Rouge Ilotel í Winnipeg.
Sama ár giftist hann unnustu
sinni Hólmfriði Rggertsdóttur, frá
HcLguhvammi á Valnsniesi. Tveim
árum síðar flutti hantt til Gimli,
að Bírkimesi, sem hann keypti og
bjó þar til dánardægttrs. það
sama ár andaöist móðir hans lt.já
hontitn ; hafði hann jafnan alið
önn fyrir henni mieð nákvæmri
utnhyggju um mörg étr.
Landbúnað hafði hann ekki í
stórum stíl, cti lagði mieiri stund
ét fiskiútvog, settt hann stnndaði
rnieð miklum dugnaði unt allmörg
ár og farnaðist vel.
Umbætur á kituli sinu gerði hann
niiklar. Reisbi íbúðarhús myndar-
Iegt <>g íshús alLmikið, enda var
hann starfsmaður hitin mesti og
nafnkunnur fyrir ártiðanleg við-
skiíti, réttsýni og drenglyndi í hví-
vetna. t féla'gsmálum tók hann
j ifiian sjálfstæöan þátt, en sýndi
þó ávalt li]turð og varkétrtti, þar
scm svo sbóð á, að l.it't gæti til
sttndurþykkis. ()g sérst'aklega í trú
má'lum fór hann varLega, og tnun
hafa fremttr lineigst til hinna
frjéilsti skoðana í þá ábt.
Hann var tíu barn.i faðir, og
eru nnt á lííi og mciri hluti þrirra
i ómegð. líu efttalcgttm hag hans
mun hafa verið svo varið, að
nægja tnttn Jie'tn til ttppc-ldis, því
attk kmtk-ignariunar haföi hann
kcypt lífsábyrgö í þrLnntr félögum,
Stooo í hverjit'. Kn jafnframt því
sem étstf'inum hans er miissirinn
sár. tmnt rittnig mannfélaginu til-
fi'itnatil.-gt frévfall þessa göfuglynda
]>ú inæltir það eitt sinn, er áttum
við loiö
á un-gdæmis tímanum saman :
“Hvort reyndist oss vegferðin
grýtt eða grrið
við gætuni saint átt okkur gaman,
því of út á miðiS cr sannleikans
sótt
og siglt eflir mannkærleik.s ráðum,
þá hcffti þó alveldið gleöinnar
gnótt
og gjafmildi hauda' okkttr báðum”
Já, þú varst svo bjartsýnn og
htndin þín lé-tt,
sem lifskjörin umbæta fýsti,
því þú vild'ir hafa alt heflað og
slétt,
si'in hrnkkum og misftilum lv.síi.
því fagra og göfuga lagðir bú lið
111*00 lipurð og hygginda ráöi,
<>g t’rtbrriða vilduröu ánægju’ < g
frið
vfir aft sem aö mábtur ]>inn néiði.
f)g sist cr aö undra, þó svíði um
brár
og seint muni tárunum linna,
og hljólt sé og dapurt og harinur-
inn sár
á hrimili barnanna þinna.
En þó þú sért íluttur — að for-
sjónar dóm —
og fegurri bústöðum liáðttr,
í hjörtunum lifa þau heilræðis-
blóm,
sem hafðir þú gróöursott áður.
Og lwilnæm er ástvinum hugsunin
sú,
þá harm'arttir ganga þcim nærti,
að vi-ta aö Lifir í ljósinu þú,
som ljómar frá sólgeislum bærri.
Og sjá muniu vinur, þó sofirðu
rótt
éi sa-ngimti hinst'U í náðunt,
að drottinn á meira af gæzkunnar
gnótt
og gleöi, en handa’ okkur báöum.
Fornvlnur hins látna.
eftir 1500. Faðir hans vnr Hallur
Fiitttbogason, gamla, í Asi í
Kriduhver(i, á lífi i44»- Hans fað-
ir: Jón langur, UPP' 11 '4- öld,
Sveinsson, þórissonar. Sjéi Sýslu-
mannaæfir I. bindi, bls. 353, og
Arstíðaskréi XXIII., I.aivgætt.
River Park,
, N. Obtenson.
Ilerra ritstj. Heimskringlu!
Viltu gera svo vel, að ljá eítir-
fylgjandi Hnum rúm í blaði þínu.
“Af ávöxtunum skuluð þér
þckkja þá”. — þcssi heilræðiskenn-
ing hefir á ný'ryfjast upp fyrir mér
við hlutlekning nágranna — inn'-
lendra og landa minna — og kven-
íriaganna í Blaino, í mínum erfiöu
sorgar kringumsrtæðum, við sjúk-
dóm og andlát konti miinnar GuÖ-
bjargar I’álsson, scm andaðist þ.
21. þ. m.
íég var af flestum löndum mín-
um hér alveg ókunuugur, þar sem
é-g vár fyrir skömmum tíma hing,
að kotninn. En þcir lilu samt ef'tir
krin'gumstæðuin mínum og vrittu
mcr alla þá hjéelp, scm að nottim
gat komið mcðan að sjúkdómur-
inn stóð yfir, og hlttt'bckningu við
jarðarförina. Attk þess vortt mér
afhientir rúmir sextíu dollarar í
pejiingtiin, setn voru samskot frá
ofan'neftidu fólki.
það er vissuLega ánægjulegt, að
hi'tba fyrir stóran hóp af fólki, setn
lætur þekkja sig af ofangreindnm
ávöx'tum. — Um fcið og tg birti
þesisa kynniingu mína af fólkinu
hér fyrir lesendum Hrimskringlu,
sendi ég ttefndii fólki mínar.beztu
óskir og minar innilegustu þakkir.
Blaitte, Wash., 7. febr. 1908.
Árni Pálsson.