Heimskringla


Heimskringla - 19.03.1908, Qupperneq 4

Heimskringla - 19.03.1908, Qupperneq 4
Winmipeg, 19. tnarz 1908. HEIMSKRINGLA Kennnru íslenzkan vantar viö I)iana S. D. No,- 1355 (Manitoba), frá 15. apríl næstk., eöa aö minsta kosti frá 1. tnaí, í 6 eÖa ý mánuði. Lmsaekj endur veröa aö hafa 3- ,eö;i 2. stigs “Professional Teacliier’s Ccrtificate' og eru beðnir að greina frá æfingu sem kennari, og hvað mikiö kaup óskað er eftir. Antler, Sask., P.O. Box 145. MAGNTJS TAIT, Sec'v-Tneas. S v a r Gott kjöt. Allir þurfa nð óoröa “gott” kjöt um þennnn tlma árs. Og ef þrt vilt vera viss um að fá “gott” kjöt þá pantuðu |>að frá C. Q. JOIiNSON Telefún 263 1 . X hornÍDU á Ellice ðg Langside St w/,v/v//'£6/^ KÍKK FYRSTU VKRBLALN í SAIXT LOt lS SÝNIXGUNNJ. Cor. Portage Ave aud FoJt St. Kennir Bókhald. Vélritun, Simritcn, Býr uiid.r Sfjórnlijónustu o. fi. Kv*ld ou dag kensla. Sérstök tiisösrn ve tt einstaklega. Starfshögunar skrá frí. ^VWWW^«V»WllSVi^l»>^A Winuipeg Selkirk 4 Lake W'peg Ry. LESTAGANGL'R: — Fer frá ielkirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h.. og 4:15 e. h. Kemur til W'peg — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W’peg — kl. 9:15 f. h. og 1:80 «g 5:45e. h. Kem- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og C: 50 eftir hádegi. Vöriirteknar meö vOgnnnnm aðeins á unánudögum og föstndOgum. Cancer Cure. R. D. EYANH.sem fannupp liið vfðfræKa lyf til lækninga kriibbameÍDiim ðskaraðallir scm nrt þjástaf krabbameinum, skrifi sér. 2. <laga notknn meðalsins, lækn- ar rttvortis eða innvortis krab- bamein. Skrifiðstrnx til R. D Evans, Brandon, Man. 27-8-8 BRANDONS VINSŒLASTA CISTIHUS mriiuimrEi, K. J. PELTIKR, eigundi liefir öll nútffiur þiegindi. IfcynlO þetta gistl ■ hú.s. Á be/ta staO í horginni. I.iing - vegu telefón 155. Sumplc roonis. 72Y—741 Rossick Ave. ItKAMMtA. JI A V Woodbine Hotel Stwrsta Billiard Hall 1 Norövesturlandinn Ttn Pool-borö.—Alskonar vlnog vindlar. Leunon A Hebb, Eigendur. í 23. tbl. Hkr. sé ég, aö einhver : nic-r alls óþcktur náungi — Sig- j try-ggur Agústsson að nafni, — bsftr sett sig í dómarasætiö og felt allharöau dóm yfir kvæöi mitt er sungiö var á hinni síðustu þorræblóts samkomu Helga tnagra fólagsins hér í bænum. Jafnval þótt grein hans sé ta-past svara- verð, söknm þess, aö dómsástæö- ur hans cru mestmegnis ómerkar hártoganir og útúrsnúningar,— og sem ég veit, aö öllum skviibærum mönnum hlýtur aö veröa ljóst er hana lesa, — get cg ekki algerfega leitt hjá tnér, aö svara fáeinum oröum. Hann byrjíir á þ\í, að tielja mig ekkert skáld og tæpast hagyrðing. Slíkt læt ég mér nú liggja í léttu rúrni, því “þaö veröur a-tíö hver nð koina til dyrvirma setn hann er klæddur'1. Kg hefi aldrei gengið á skóla eða verið til mcnta settur, og hefi því ekki búist við, «ð ljóö min mnndu þykja berá á sér neinn sérstakan listabla', allra sist í aug- um hinna sprenglæTÖu stórspek- inga, í hverra fiokki greinarhöfund- urinn mun vilja láta telja sig. Hg hefi sjáMnr aldrei talist vera stór- skáld eöa hrokast upp a’f kvteðskap mínum ; alþýða hiefir tekið honum vel, og það er mér fyrir mestu. þe.'ta umra'ddíi kvæði gerði ég fyrk tón kunningja Tivinna, tim til- tekið efni, undir tilteknu lagi ; þeim líkaði jxið vel og létu ánægju sína í ljósi við mig yfir því ; og get ég þó ekki — með allri virð- ingu fyrir hinuni lieiðraða dómara — annað en álitið dóm’grednd j>eirra engu síðri en hans og snma jxiirra larvgt um fremri. þá koma hártO’ganirnar : Hann segir : “Báran á sæ breytist ekk- ert, hún er alt af söm og jöin og rís alt af á ný, í henni er alt af hið sama efni og hún er nlt af framknúð af sama afli”. Menn mættu halda, að maður jvcssi hefði aldrei séð ‘■‘•báru á sæ”, en slíkt getur þó v.-irt átt sér stað því hann mun hafa komiö hingað til lands aiistan m» Atlantshaf, og líkiega farið sjólaiöina, neldur en svo hátt upp í lofti, að hann liafi ekki gvtað eygt sjóinn. enda þótt hann kunni aö vera hálleyg- ur. Jvg heli marga báruna litið utn dagana, en enga séö, sein ekki hef- it tekiÖ sifeldum breytingum, ým- ist íalliö eða risið og breyzt alla voga að litliti, og vita þó allir, að hún breytir ekki efnum. Getur nokkur sá sagt, er séð hefir sjóinn blæ'lygnan og sléttan, og einnig í hinum mestu hatnförum upp æst- van af stortni, að hatin hafi enga kreyting tekiö? Og vita þó allir, að frimie.fni bans erit ætíö hin 1 söinu. þaniug mætti ncína ótal margt fleira, sem bneytist alla- \hega aö útliti, þó í því sé ávait hið sama efni. þá kemur næst sem hann finnur mír til foráttu, að ég nefni þór alþýðugoð. Ivn ég lield fast viö þá staöhæfmg, aö allir Asa guðirnir æðstu hafi verið alþýöugoð, jvar sem Ása dýrkun átti sér stað, því alþýðain tilbað þá alla og trúði á þá, og ekki hvað sist á þór, enda voru honum helguö fleiri hof en nokkrum liinna Asanna, bæði á íslandi og víðar á Noröurlöndum, meðan Ásatrú var í h.-iðri liöfö, sem varaði utn langan aldur. Og á hann hcitu jaínt konur sein karl- ar, ríkir og snauðir. Kitt er með- al annars, sem má marka af tivaö haun var alþýðu kær, aö við ekk- crt goðannvi voru tengd jafmnörg nöfn, karla og kvenna, eins og við þórs naifniö, bæði að fornu og nýju. þet’ta hélt ég hver hoilvita íslendingur ætti aö vita. Til frek- ari sönnunar þessu atriði skal ég tilfœra þær setningar. úr ritgerð háskófakennara Dr. Aj Olrik, sem mér 'barst í bendur nú samstnndis þær hljóða þmnig : “þór er vemdargoð gegn tröll- skap, sjúkdómum og allskoaar hættnm, að nokkru leyti líka ak- uryrkjugoð”. Og ennfremur : “þór hefir fengið mjög skýra mynd, ekki að eins sein hiivn þrúðgi Ás í trúsögniinum m?ö gleðibragðitiu, h ldur og þýðitig hans fyrir trúarlífið. Hann var verndargoð gc-gn ölhv illu. f tni- sögntinum cr hann sá, sem eyöir tröllutn og jötnum, og í trúarlff- inu heita íneiiin á hann gegn sótt og hungrj, og með hvamarsmerki hans vígja monn sig frá vöggu til grafar, og sctja Jiað svo á sjálfa gröfma til vernar grafarhioLginni. Hann verndar og pinghclgina, og þegar v ik u skjfit ingin kotnst á, varð þórsdagurinn htnn altnenni þinigdagur. ILár við bætist, að hann, frá því að vera þrurmiguð, er orðinn veðurgtið, og að á hanu er beitið til afls, svo hann verður líka hergnð og garpa, sem hafa inætur á kröftmn í köglum. Yfir öllu hans athæfi er ennfremur kát- ínu og lagsmcnskubragiir. Ilann er öflugiir og hjálpsamur vinur og verndari mannkyrrsins’ ’. ]>etta held ég nægi til að sýna, að fleiri en ég hafi þá skoöun, að þór hafi vi-rið tignaður og tilbeð- inn af alþýöu inatvna, á Norður- löndum og víðar, í beiöni. þá kenmr trúar vandlæ tarinn frani' á sjónarsviðið og bregður iTtér tvin “goðgá", aem hann þyk- ist byggja á því, að ég ttndan- skilji ekki guð almáttugan, j>ar scm ég segi, að guðirnir vcrði ganiiir og gtti, senv nvennimir, orðið fyrir áhrifimv ellinnar. Satt að segja kom mér ekki til hugar, að nokkur inaður væri svo ein- faldur, að lvann misskildi orð mín •jvessi, enda þckti ég ekki greinar- höfundinn þá, og verö ég því að biöja velvirðingar á því, að ég lét enga skýring fyfgja. Kg hefi nldrei h.-yrt j>aim alinát'tuga guð, Siem vér trúum að til sé og stjórni al- heiminum, taLínn meðal hinna mörgu goða eða guða, sem. menu uf ýmsum þjóðum, á ýinsum tím- um, hafa tignað og tilbeðið um fengri eða skieimri tímabil, og sem bæði að fornu og nýju eiu ýrnist kölluð goðin eða guðirnir i fleir- •tölu. Kg hefi ætíð álitið Jximi ei- lífa sanna guö ekkert eiga skvlt við þá guði, enda aldrei heyrt það naftv nefnit í fleirtölu. Iiti fík- loga álítur groiiuirstniðtiriiu 1 j>að iniður vísindalega rétt. Kg ætla svo ekki að fjölj-rða uiti þeitta meir. Kg vona, að ég hafi með línum þessum leitt rök að því, hvor réttast hefir fyrir sér í J>essuin áminstu artriðuni. Að ciivd- ingu læt cg grriniar s nti ð inn vita, að þó aldrei niema hann kunni að byrja á nýrri áreitni við mig, býst 6g ekkí, við, að svara honuin fram- ar. Kg álít að J>etta frumhlaup hans sé nveir sprottið af fram- hleypni og fávizku, en öðrum verri hvötum, og get því vorkicnt hon- um. S. J. Jóhanneson. Úr bréfi frá Alberta nýfendn, 2. marz 1908 : “Fréttir skrifa ég eng- ar í blaöið. Tíðarfar hefir verið líkara vorveðráttu en vetrar nú um undanfariiin tíma, ber angur og hörsi «1120 va/gna, og sem sagt eiginlega ekkcrt leiði með vagn eða s-leða, — og er ekki alt fengið meö VTeðursæfdinni. Útigangs peningur «r akspikaður, enda fóöurtegundir 1 fágu verði, $4—5 markaðsverð á hey ’tonninu. Sláturgripir seljast fyrir y/^c pundið (lifaivdi vigt), og svín 4C. Meiri framfeiðsLa auðsjá- anleg en eftirspurn. Iíngir nafn- kiendir dánir ný’lega, — fólk flest við vanalega heilsu. Kg sendi þér fátvr línur um norðurland Canada, ef þér þættu þær jvess virði, að prenta ei’tthvaö úr þeim (áður prentað i “Kdmonton Bulfetiu”). Kg man sem í drautni sumt er }>ú síigðir í Heámskrýnglu um Kdmon- ton og uorðurlandið, er þú varst innflytjenda agent fyrir 14—16 ár- um síðan. ]>á auðvitað sintu því engir landar, og liklega ekki írekar nú. Með þökk fyrir hið liðna, í von nm þol bg þrött á tiinu ö- komna”. SPURNING. — Eru ekki allir btiendur í löggiltu skólahéraði í Mani’toba skyldir að gjalda “Spec- ial School rate”, ef natvðsyn kpcf- ur ? — Hvcr er núverandi ínenta- niálaráðgjafi í jManitoba ? S v a r : 1) Allir þeir, sein eru á skattskrá sk«1 ahéraðsins, eru skylddr að greiða “Special Rat.e”, ef nauðsvn krehir. 2) Hon. R.G. Coldwell. Ritstj. C. O. F. Court Harrj' No. 2 Stúkan Court Garry No. 2, Can- adian Order of Foresters, heldur fundi sína í Unity IíaJl, horni r.om- bard og Main st., 2. og 4. hveriv föstudag í mánuði hverjutn. Allir meölirnir eru ámintir utu, að sækja þar fnndi. W. H.OZAIiD, REC.-SEC. Fre« Press Ofticíf. í'lNmiinioii ImiiiIy XOTRF. DAME Ave. BKANCH Cor. NeniSt. Vér seljurr peDÍnKaávísanir borg:- anle^ar á í.slaudi örtrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst PPARISJ ÓU.S-DEILDIN tekar $1.00 innlaK og yíir og flrefnr hwztu ífildftndi vexti. sem lo*gjHst viö mn- stieöuleð 4 sinumn A Ari. :-M). júní, .‘J0. sept. 31. d#*sembr oif 3 1. iii a r c h. * átryggiö A. S. BAKKAL Selur likkistur ow annast um útfarir. Ailur útbúnaöur s& bezti. Eníromiir selur hauu al .skouar miunisvaröa og leKSt^i UH. 12lNena St. PliOtm MARKET H0TEL A móti markaöuum 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, eÍKandi, WINNIPEG Beztu tegundir af vÍDföngum og vind um, adhlynning góð húsid endurbætt The Hotel Sutherlanc/ (’.or. Maln og Sutherlund zlve. (’.. F. BUNNELL, eigamli. Winnipeg. Kostar $1.00 og $1.50 fi dag TKLEPHONE V í S Allir skemti- og ‘Business’ sta^ir í bœn- um nálægir meö HtrætisvOffnum sem hjé dyrunum renna. Department of Agriculture and Tmmigraiion. MANIT0BA Land mfiguleikanna fyrir bæmlur og liamlverksmenn, verka menn. Auðnuböl landleitenda. þar sem kornrækt, griparækt smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. AEID 1906 1. H,141,537 ekrur gáfu 61,"250,413 bnshels hveitis. Að jafna^i yllr 10 bushel af ekrunni. 2. Bændur lögöu yflr $1,515,085 f nýjar byggingar f Manitoba. 3. I Winnipeg-borg var $13,000,000 varið til nýrra bygging. 4. Brtnaðarsköli var bygður í Manitoba. 5. Jjand hækkaði í verði alstaöar f fylkinu. Það er urt frá $6 til $50 hver ekra. I Manitoba eru 45.000 framfara bændur. í Manxtoba eru enþá 20 millfón ekrur af byggiíegu óteknu Abrtöarlandi. sem er f vali fyrir innflytjendnr. TIL IIST TAdsT L. L^dNT komandi til Yestur-landsins: — Þið ættuð að stansa f Winniþeg og fá fullar npplýsingar um heimilisréttarlönd, og einnig um önnur lönd sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni, júrnbrautafélög- um og landfélögum. 6 Stjórnarformaður og Akuryrkjumála Ráðgjnti. Skrifiö eftir upplýsiugiini til .fosepli Knike. Jn« Harfnev fii7 MAIN S L1., WINNIPEG. 77 YORK 8T„ TORONTO. T.L. H^itir sé Yindill sem allir -^ykja. 4iH vcrsvetrna?*\ af jþvi hann cr þaö iæsta sem irtonn gcta reykt. íslendintfarj mnniö eftir aö biöju um rJ^ # (VXIO.N MAf)E) Weitern Cígar Factory Thomas Lee, eÍRandi Wiunnipeg Reáwoofl Lager ^Exira Porter Heitir sá Deztí bjór som búin er tíl i Canada. Hann er alvep; eins ,óð- ur ok hann sýnist. Ef bér viljið fá það sem bezt er og; hollast þá er það þessi bjór. Ætti að vera á hvers manns heimili. EDWARD l. DREWRY Wannfactorer & Importer Wmniiæif, Canada. AÐAUIEIÐUR 199 hann heimsó’t’ti hana á hverjmn degi til að vita nær hún óskaði sa*nfyl’gdar hans. Herbogann gTuniaði ekkert. Hontim hit-fði eins vel giebað dottdð í hiig, að lávarður Caren stæli silf- urmunaim hans, eins og hann léki á.staræfintýri við korni hans. Hann hafði of göíugan hugsunarhátt til að gata látið sér detta slikt í hug. Kf hiertogai'iinan var í leikhú.vimi, var J>aö ckki nema náttúrk'gt, að kunrsingi hcinvar ka-iii'i til lienn- ar og taiaði við hana. Kf maðnr g-ætir sín og he-fir augun opin tyrir öll- ym fneistingum, sem fyrir kuinm að korna, þá cr alt gott. Kn gte\-mi hann þessu, og láti svæfa árvekni og skyn.se-mi stna, er vegurinn fvrir óvLninn opinn. Hiertogainnan hugsaði með s'r : “þegar ég hefi náð honum á mitt vald, þá veit cg hvað ég skal gera : Kg hiefl auð og völd, en hvað stoðar mig 'það ? HieÍTmirinn beygir sig fj-rir mér, memi liggja fyrir fótum mír, en hjarta mitt er dautt og kaft. Kg vil lifa og elska, og sjá að hverjti mér verö'ur þaö”. Hún reyndi að koma sér inn undir við Ixidy Caren, nióðir lávaröarins. Iícnni þótti ekki ráð- legt, að hafei hana á móti sér. Ilvenær, sem hún h’i't’ti I/ady AðaJboiði, taiaði hún við hana, eii mieð hverjtim diegi óx hatur ht-nnar til hiennar. Hún sá, eins og allir aðrir, að láv-aröurimi var orðiun seni annar maður við konu sína. Hann var nú ætíð hlýlegnr við hatta, ráðiærði sig í öllu með b.-nni, og spnrði hana oft, hvort hún óskaði ekki einhvers, sem bann ga-ti veii’tt henni. I>ady Aðalbaiður var mjög vinsæl. Fólki þót-ti miklu meira til bennar kotna t-n bertogainnunnar,- sem var mjög drambsöm, og ciigu likara en hún fvr- irliti si’tt eigið kyn. Sérstaklega dáðist bertoginn «ð Aðalheiði, og talaði oft um hana, og kona hans 200 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU samjiykti það irteö honum. Hún var of kæn til að l’áita sér mn nninn fára, að henni geðjaðist ekki að I.ady Aðal’heiöi. Hún talaði alt af um Aðalhpeiði, sietn faltego. og jtidisteg-a kouu. “Hún er róleg og falteg”, saigði him, ‘fen alls ekki fjörug, og saint er hún sketnitáteg”. Kaftjeiiiii Randolph lieyrði einu sinni til og spurði bertogaimiuna, liverja meiningu hún feigöi í orðiö fjör. Ihcrtogainnan feit brosandi til hans. “Menn leggja mi mirgvístega meinijigu í þaö orö, en mein- dng inín cr, aö geta skeml, ftillu luisi af gestuin”, og hún hló góðlátk'ga. “Kg Ivefl aldrei beyrt komi tala af jafnniikilli fyndnd og þnekking-u sem Iaady AÖaJheiði”, sagði kaf- j te’inn Randolph, ”og ég Jx’kki enga konu betri liæfi- j kitkum bnina og jafnviðfefdna í frainkomti sinni, sem , haiia”. “Jxr takið svari vina yðar, kafteinu Randolph. J pér yröuð víst mjög ánœgður, ef ég segði Lady AÖ- I alfiiejöi fullkomna í alla staði, og ég vil gera það yð- j ar vcgtiav. “Nei, ekki miín vegna, heldur vegna rétttetisins ! og sannleikans”, sagöi hann. Hertogainnan reidd- j ist ckki, icn upp frá þessari srtiindn varaöist hún, aö ! tala unv I/ady Aöalheiði, þiegar kafHteinninn be<yrði til | Ivoks var hiertogiiin orðinn sárleiður af aö vera í ' I/ondon, og kona hans sá, að hún varð að láta und- , an hotium. “Mér geðjast eikki að liflmi í London", sagði j hann. “Við verðum ná't'túrlega vegtva stöðu okkar að dvelja þar vissan títnia, en ég uni mér miklu bct- ut í svertaloítinn”. \ Hertogainnunni íanst nú rcyndar J>að vera sama. . Kn þá varð hún að fvaéa Jxvnn með sér, sem henni , þótti rneira tdl koma en manns síus. Alt í einu j AÐALHKIÐUR 201 doitt hemvi ráð í hug. Hiertoganutn geðjaðist svo vel að Carens hjónunnm, því þá ekki að fiara með þaim til Brookland ? ” Saitna dag kom Cartn lávarður að hnna. Hertogjim var ekki heima, en kotva hans var cir í herbergi stnu. Honutn var vísað Jvangað inn. Hún þótitnst vita, að hann myndi komá og hafði lniið sig undir, að taka 4 nvótá honiun. Rauðíeirtimv ljósbjarma sló yfir herf>ergið. Hvít ’blóm stóðu hér og hvar og tóku sig út som stjörn- nr. Sjálf var hún í hvitum kjól, bryddum með rauðum böndum og nieð blóin í hárinu. Hún- hull- aði sér upp í hæ-gin<fastól og hafðá rauðan flauels- kod<la undiir höfði'nu. Hún hrcyfði sig ekki, er lá- í, en brosti glaðtega framan í k 0111118 Fiinduð fyrst þár hcnnsóttuð t vill ríða eitthuað varðurinn giekk inti hann. “Mér þvkir vænit uni, að þér þcr á yður, að tnér léiddist, tnig?” ‘’‘Kg hélt, að Jxér vtlduð ef til vit. Veðrið er svo gott í dag". Kún stundi þungan. “Nei, ég verð nu að sjá á bak hinni inestti ántegjvi bis njíns”. “Hvcrs vegna?” “Kg hteifi saigt yður, að liertoginn er svo sér- sinna, að hattn vill ekki lofa nin-r aö riða út með iKÍmim mma yöur, og tiú líður óðum að þ&ian tima. setn við verðum að skál ja”. “Við förutn ekki strax í bnrtti úr Londou”, sagði ha nn. “En við förum”, sagði liún. “Hertoginn vill ttieð engn móti dvelja liér leivgur, og ég vv-rð að gera eins og hanu óskar. ó, hvað ég niun sakna sam- veru okkar! ” Láva'töurinn leit út, eins og hatxn hef#i or#i# fvr- 202 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU ir vonbrigðtim. “Kg hafði ekki hugmynd um, að Jváð feeruð svotva fljó'tt. Við mumttn sakna ykkar mjög. Ilvenær fardð þið?” “Hertoginn ræður því. Við geturo ekki íarið til heiim.ilis bans, 'því Jxið er verið að breyta höllinni, og a meðun gvt ég ekk’i lagt á mig að vera þar, — hnyndu inír J>vi, að hiatni fari til búgarðs síns uppí í landd. I’að verður siem fatvgelsi fyrdr mig, en nátt- úrtega verð ég að fara að viJja hans". Ilonvwn fanst hún’ vera svo góð og auðsveipúl. Hann sá tár læðast ndð’iir kinnar lnemiar. “Kg vildi, að ég gæti eitthvað hjálpað vöiir, Nita, tnér tiekur svo sárt, að sjá yður svotia hrv’ggu” “Kg kvarta ekki. Hvernig líka gæti ég það? Kg li’i’fi alt til alls". Afitur kotn homini í hug, hve þolimnóð hún var. “Get ég nokktið hjálpað yður, Nita?” spurði hánn. Hún ’tedt brosandi framan i hann. “MuiiJiiö þér reáðast, ef ég segði yður, hvað mér detittr i hug ?” •‘Rcdöast? Ned. Hvernig get ég þ.ið ? “Mdg laivgar svo mikið til að sjá Brooklaiid, r.ig langar svo til að dvelja Jxar nokkrar vikur. Mig befi alt aif langað svo tal að koma þangvö. þar gæitum við riðið trt og skiam't okkur vel". Lá'Varöurinn sitóö ttpp og roðnaði út undir C’iru. *’‘Kn tnyndi hertogiim vilja þiggja bedtnboð aö Brookland?” “Ef 'þér bjóðið honum, skal ég sjá um, aÖ larn Jiággi Jsaö". |>egar Caren var tarinn, sagöi hún brosandj v'ð sjá'lfa sig : “Kænska, fastvir ásetningur og góð hailibrigð skynseotni, gct n r niiklu tál leiðar komáö'.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.