Heimskringla - 21.05.1908, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.05.1908, Blaðsíða 4
< * 4 bls. WINNIPEG, 21. MAl 1908. heihskeingex Ýmsar ástæður eru fyrir því að vér höf- um eins gott kjöt og' riok kur annar kjötsali f bæn- um Reynið hvort ekki er C. Q. JOHNSON Telefón 2631 Á hnrninu á Ellice og Langside St FÉKK FYRSTU VERÐLAUN Á SAXNT LOUXS SÝNINGUNNI. Cor. Portage Ave aud FoJt St. K<3nnir Bókhald. Vélritun, Símritun. Býr undir Stjómhjónuatu o. tl. Kveld ok da^ kensla. Sérstðk tilsögn veitt eiustaklega, Starfshögunar skrá frí. DR. A. E K E R Sérfræðingur f Augna-, Nef-, Eyrna- og Holdssjékdómum. Qrand Forks, N. Dak. Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi. Cancer Cure. R. D. EVANS, semfannupp hið víðfræga lyf til lækninga krabbameinnin óskar að allir sem nú þjást af krabbameinum, skrifi sér. 2. daga notkun meðalsins, lækn- ar útvortis eða innvortis krab- bamein. Skrifiðstraxtil R. D Evans, Brandon,Man. 27-8-8 A. S. IIAKDAb Selur ltkkistur og annast um ótfarir. Allur ntbúnaður sA bezti. Enfremur selur hauu aliskouar miuuisvarða og legsteina. 'w 121 Nena St. Phone 306 ■þráöur gK.ign um mest alla greiu- inia. þaö eru oa'Utniaist líkur til þess, aS hægt verSii aS koma alm«un- ingi til aS tallast á svona lagaSar kenuiingar «ú á tímum'. þaS k ekki aS vera hægt aS krefjast þess af ielagsskiaip, seim er þess eSlis, sem é'g beíi sýnt fratn á, aS meSlimir hians séu á neinn hátt ábyrgSar- fullir fyrir báttalagi sinu og hegS- un til orSia og verka, nemíi aS eius þá stundina, setn þedr sitja á fundum baus. Ef aS nú þessi miklu og góSu áihrif t'il si'SgæS'is og mati'nmgar, sem fiélagsskapurinn á ^L'S bafa, en seim þó aS.nieSlimir bains á engain hátt eru siSferSis- lega skvldir til aS bera vitni um, þiegar lit til íil'nnonnings kemur. þá veit óg ekki, bVaöa þýSiitgu sliknr félagsskapur gieitur haft. þcgar koiniS er út fyrir húsdyr haus. j>á •eru félagsmenn lausir allra mála r þeir mega þá liéa o.g láta plveg eins og þeim sýnist, án þess aS þeir séu á nokkurti bátt háSir nokkrum skilyrSiim eSa ákvæSuin frá hans hálfu. Enda virSist svo, setn þeim hafi fyHi'legai veriS gefiS Jætita í skyn á íundunum, eftir framkomu Jæirra margra aö dæma stnnidum utan þefrra. AnuaS máJ er Jra.S, aS óg hafi meS orSunum : “aS sjúga þær lægstu og au5virSikigustu nautnir úit lir lífinu, sem þaS liefir fram aS bjóða”, gengiS of lamgt, ef aS fé- lagsska/purinn og málsvarar hans vilja endilega látæ- þaö heita svo, aS óg heiinlín'is meS þeiim OrSum eigi viS Good teni.plíira fiélagssKap- inn. En óg held því fram, aS orS þessi megi öllu heidur á'l’tast sem viSvörunar orS tdl hanis, heldnr en sem áburSur eSa aSdróttun til hans aS harnm geri sig sekan í slíku frajmferSi. En þá kemur til gneiiinia, hverjar “þær lægstu og iauðvir5ilogustu nautmir, setn lífiS befir fram aS 'bjóða”, séu. S.etjum einnfriemur svo, að óg heíSi meS þessum orSum átt viS JyaS, aS ó- siSsem.i milli karla og kventia ætti sér staS innan funda félagsskapar- ins, }>á væri hieiSnr og miannorS félagsmanna alveg ’óskaddað af Jneim áhurSi, því hann væri svo heim.skulegur og hlægilegur,* að eti'gánn mundd annaS viS hann ger a en hlægja að honum og ekki álíta þann mann me.S öHum mjalla, sem slemgdi fram Jjamnig löguSum staSha’fiin'gumi. því iiúni í fundar- sal, þar sem oft og tíSivm er sam- ankomiS hátt á annaS hundraS ul tvö hundruS manm'S, þá v«eri ósiS- semis athafnir þar milli pdl'ts og stúlku algerl. ómögule'.gar, eins og öllum gefur aS skilja, hve mikla löngun, sem einhverjir kynnu til þess aS hafa. Reyndar lítur það svo út, sem íóLagsmenn viti sig aS eiiin.hverju leyti seka i J>e.ssu efni, þar sem þeir undir eins skilja þessi orS mín á þeniuan veg, og að þeir meS því gefa almonuiugi á- tyllu til aS ímynda sér, aS máls- hátturinn forni, “sök bítur sek- an”, megi aS einhverju lej’.ti heim- lærast til þeirra í því efni. Eg æt'La mér ekki aS fara aS þrátta um það, við þá soximcnn- iugana, hverjar sóu }>ær “lægstu og auSviröiLegustu nautnir lifsins” því um þaS geta orSið mjög svo • skiítar skoSanir og þaS mál svo yfirgripstmkiS, að hér er alls ekk- ert rúm til aö ræöa þaS, svo maS ur veröi nokkru nær. En eitt er þaS sainvt í þessu samibandi, sem ég vildi fara fáum orðum um. það eru kuattleíkir (‘Pool play- ing’) og sLæpiU'gsskapur Gooditem- plara á knaittíeikaibúsivnU'm (‘Pool- roomsj, þa.S er öllum kunnugt, aS Goodtemplarar og auSvitaS margir fleiri, eySa þar, ekki ein- ungis ölLum frítíma sínum, heLdur slæpast J>ar dag eftir dag tímun- utn saman, þegar aHir sjá og vita, a.S þeir hefðu geitaS notaS tíma sinn á annan bátt og á betri og heiiSarLeigri stöSum. Samt haía þeir hanigiS }>ar og sóaS hverju oenti, sem }>eir haifa eiiginast, og J>aS gengiS svo langt um marga Goodtemplara, sem ég þekki, aS þedr bafa þar aí LeiSandi orSiS aS draga fram LífiS á einn Jyann ó- hedSarlagasta hátt sem hægt er. Einnig munu }>e.ss dæmi, aS Good- tiemplarar, . sem eru fjölskyldu- inenu haifa slæpst }>ar tímunum samian, en fjölskylda þeirra liSið talsvert sakir bjairgarskorts og klæSLeysis. þaö er alls ekkert út á þaS setjandi, þó inenn aö af- loknu dagsverki skjótist inn á hús Jk\ssí og spili }>ar einn eöa tvo Jaiiki ; þaS getur jafnvel haíit góð og upplífgandi áhrif á mann. En þegar það er orðdS aö svo sterk- nm og rótgrónium vana, aS tnenn ekki geta annarsta'Sar veriS en á húsum J>essum aban J>a«,n tíma, sem þau eru opin, þá er þessi vani orð'inn sá löstur, sem drotnar svo yfir manimium, aS hann ekki Leng- ur geitivr heitiS a-S ediga sjáLfan sig. Allur viljakraiftur hans og sdðgæS- ásmeSvi'tund eru þá oröin svo lötn- , 11S og nautnasjúk, aS hann ekki leng’ur hefir neitt siSJerSislegt þrek tiil að standa á móti ástríðum J>eLm, sem þetta befir í <för með sér. þaS er heldur ekkert ofhermi aS segja, aS knatt'leika stofurnar séu nokkurs konar anddyri aS vín- söluhúsunum, sem meinn svo, rnargir liverjir, þar á eftir geri' aS avfþreyingar og skemitama heim- kynni sínu, og svo jaín^el leiSizt þar á eftir inn á önnur enn þá andstygg'ilegri óþverra heimkynni. Til }>essa munu, því miSur, eigi svo allfá dæmi hér í bæ. þfiS er .ekki til neins, aS vera aS reyna áS 'breiSa Lengur yfir þaS, því JxvS er Opinbert leyndarmál, sem miargir vita.. HieJdur aetti hver sá félags- skapur, sem hefir JxiS grundvallar- ma.rkmiS, aS stySjy siSgæöi og siðmeinningu, að beita áhrifnm sín- ivm og kröftum til aS stemma sti'gu fyrir öllu þessu. Hér í vestunbæmwtt er eitt al- íslenzkt kna'ttLeikahús, örskamt frá fundiahúsi Goodteimplara, og v'irSist miikiH hluti þeirra, einkivm yngri manna, hafa þar bœkistöSu sína öllum þeim stundum, sem 'Jyeir geta, og sóa þac út pendnigum símvm og tíma á þa.mn hátt, sem ég bér aS framain hefi lýst. Eig- aindi og forstöSumaSur lvúss þessa er einnig GoodtempLar. Sorglegur vottur er þaS um steifnuleysi, skort á velsæmistil- finningu, hringland.aska'p og hugs- unarjLaj'si yngri KynsLóSarinnar af ísLeinidingum hér í bæ, aS oft og tíSum, einkum á kveldin, verSur ekki þverfótaS fyrir mönnum þess- um á gangsitéittiinin'i fraimtni fyrir hús<i þessu, og ber }>aS ekki ósjald- arn viS, aS þeir kasta þá ýmsum keskini.sorS'ivm aS möninum, sem fram hjá ganga'. Eftir því hefi ég tekiS, að íslenzkir Goodtemplarar eru J>ar í talsvert miklum meiri hluta, Heribert Speneier, hie.imsipekin'gur- inn frægi, sem margir Iislendingar munu kamnast við aS nafni, þó færri en skyldu hafi LesiS verk hans, kom eitt sinn vnn á eitt af 'búsum þessum, o.g sá þar pilt, sem sýndi þá fraim.úrskaraindi kunn áttu í spili þessu, aS hann um stund horfSi undrand'i á.haan, en sagSi síðan, að hæfileg kunnátta í J>essari grein væri aUs ekkert at- hugaverS, en svona frábær kunn- áitta í hieinni, bæri sa'nnarLeiga vott um burtsóaða æsku. AS félagsskapur, sem hefir jafn- góöan tilgang eins og G-oodtempl- ar.a Jil.ska.p.urinn raunar befir,skuli ekki gieta haft sterkari og dýipri á- hrif á meölimi sína, Iveldur en íramanriituð dæmi sýna, er mjiig svo hörmulegt, og skal ég kannast viö 'það, aS af félagsska.parins hálfu, þá er þar viö ramiman reip að draga, «S geta breytt og LagaS •hugsunarhát't fólksins í þassu eifni. En þó vík ég ekki frá þeirri skoS- un minni, að tialsvert mætti i }>essu efni gera tíl um.bóta, em til þess verSur íélagsskaipuriinn, eins og óg áSur hefi bent á, aS breyt- ast frá því sem bann nú er, Eg ætía nú ekki aS svo komnu, að útskýra frekar við hvaS ég neti átt, þá er ég viöhafSi orSin, ‘‘aö sjiiigia þær lægstu og auSvirðileg- ustíi nautnir” o.s.frv., því ég kyn- oka mér við, áS dr.aga fleiri og gleggri dæmi íram í dagsLjósiö lir starfslifi •félagsskaparins og fé.Lags- manna hans sumra hverra, innan og utan funda, em ef mál þetta verSur frekar rætt, og á þan® hátt að ég finni mig knúðan til J>ess, þá skal ekki stamda á góSum og giildtvm sönnunargögmvm í þvi mál’i. Sigtryggur Agúatsgon. /N, ,«*** Ef þér **' vjljið styrkja þárflegt Nv íslenzkt fyrirtæki, þá kaupið og borgið Heimskringlu -F. Deluca- Verzlar meö matvöro, aldiui, smá-kökur, allskouar sœtiudi, mjóik og rjóma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viðskifta ísleud. Heitt kaffi eða te á öllum tímum. Fón 7756 Tvœr búðir: 587 Notre Dameog 714 Maryland St. MIoiiiíiiídii liank NOTHE DAMEAve. RKANCH Cor.NenaSt. Vér seljum peuinfcaévísaDÍr borjf- anlegar á íslaudi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst ÖPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yfir og gefur hæztn gildaudi vexti, sera leggjast við inu- stM*ðuféð 4 sinuum á ári, 30. júuí, 30. sept. 31. desembr o g 31. m a r c h. Til fullkomnustu tryggingar Vátryggiö fasteignir yðar hjá The St.PauI Fire & Marine Ins.Co. Eignir félags. eru yílr 5 milllóu dollars. Skaðabætnr borgaðar af Sau Francisco eldinum W\ mill. SKULI HANSSON & CO., 55Tri- bune Hlig., Phone 6476, eru sér- stakir umboðsmenn. 'KI.YINKKINUI.IT oK TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kaup- endur fvrir að eius S5Í.OO. Department of Agriculture and Immigration. MANIT0BA þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur Lands, 6,019,200 ekrur eru vötn, sem vevta landimi raka til akuryrkju'þarfa. J>ess vegna höfum vér jafna.n nægau raka til uppskeru try'ggingar. Ennþá eru 25 mdlíóndr ekrur óteknar, sem fá tná muS heim- ilisréitt'i eöa kaupum. '£!$| ||>p| j 1.; , j) Ibúataja áriS 1901 var 255,211, ivú er hún orSin 400,000 tnanns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árurn. IbúataLa WnMiipeg borgar áriS 1901 var 42,240, en nú um 115 þúsundir, hefir misir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 milur járn- brauta eru í fylkiuu, sem allar liggja út frá Winuipeg. þrjár þverLandsbrauta lestiir fara daglega frá Wmuiipeg, og innan fárra mánaöa veröa J>ær 5 talsins, þegar Graud Trunk Pacific og Ganadian Northiern bætast viö. Framför fylkisins er sjáanLeg livar sem litiS er. þér ættuS 4S taka þar bólfestu. Ekkert anltað land getur sýmt sama vöxt á sanva tímaibili. TIL FF.IIDAlflANNA : Stjörnarformaður og Akuryrkjumála Ráðgjafi. Skriíið eftir upplýsiugum til Josepli Knrke. Jnw Hartnrv 178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YOJiK S'l\; TORONTO. T.L. Heitir sá vipdill sem allir "eykjp.. “Hversvegna?”, af þvl liann er þaö besta sem inenn geta reykt. ísleixlingarI muuið eftir að biöja um r|' (LNION MADK) AVestern 4’igar Fartory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg FariS ekki f.ramhjá Winnipeg, án J>ess aS grenslast vvm stjórn ar og járnhrautarlönd til sölu, og ivtvega ySur f'ullkomnar upp- lýsingar um heiinilisróttarlönd og fjárgróöa möguJeika. AÐALHEIÐUR 271 hjarta, ftða deyja að öðrum kosti. Henni fanst hún verða að segja homirn, hve heitt hún elskaSi hann, hve ó'bæritegt lifiS væri beinni, og aS hún vildi ytir- gefa alt sifct fcil }>es's að geta notið hans. Hún var niáföl og skalf aá geSshrærkiign. Hún kvuJdust meira en unt er aS lýsa. “þfi'S er svo hiaitt hér. Mig langar út til 'bl'ótnianna. ViljiS þér komia með mér, Allan ?” Út mieöal 'blómia.mia! Hún þótfcist viba, aS hann myndi ekki geba neifcað því. Hans innri og beitri mu’Sur sefcfci sig upp á móti því, en hvernig áfctd haum atð niuifca henn'i um }>essa litlu bón ? Honum fanst, sem frefsandi engflill koma til sín, er I.ady AðVi'Lheiiöur a.Jt í einu stóS hjá þedm og sagði : ‘‘Hertogainnian fcaia'Si um í tnorgun, að bana Langaöi til aS skoöa hlómin í kvald. “Allan, mig''Langar svo t.iil, aS sýna henivi bJómin mín”. Hann játfci því stTiaix. “þaS er þaS be/.ba, sem viS geitum gert”, saigði hann, ‘‘kv'eldið er svo fagurt og JxiS er svo skemtilagt, að sjá gosbrutvnana Jxtyta yaitninu í loft upp í kve'ldkyrSinnd”. , En heirtogaiinn.an sagði revgingstega : “Mér þykir aldrei gaman aö neinii innan um bailan hóp af fófkii”. Lady AÖa'lheiiÖur hló góðlátlega. Caren lá- varSur og ég, myndtvm engan hóp, og ég skal ekki bi'ðja fleirá að fvLgjast með. Ef yður þykir gaman að 'bJómiivm., er ég viss um, að yöur mund þykja fall- egar frauskar rósir, sem óg á. þær eru ljómandi fallegnt”. Hiertoigaiiuníiin }>orðd ekki að hegöa sér dónalega í nærveru lávarðarins. En ef hatur gæfci dreipið, pá hef'ði Lady ASaiheiður dádð á sömu stundu. Hún var töl og fcitr'aði af reJði, en það var ekki hægt fyrir hana, að gera anniað em samþykkja Jvetta. Hún gckk út meö þeim, og }>egar mesta reiSin 272 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU hafði runnaS af hen.nii, talaði hún við Jxtu. En alt tal hemniar bar vofct um hæðni og kulda. Caren lá- varður skdldi það ekki, og fainst það skemtiLegt. fín Lady AðaJbeiiður óskaði í hjarta sínu, að kveldið væri l'iðið. Hertogainnan leit hirðuLeysisLega á hlótrvin, hún dáðíst ekkert að þeiin eða .þóttí neitt tif þeirria koma. þeigar þau höfðu verið úbi hér utn bii hálfan klukkutímia, saigði hún, að iblómin væru alt öðrtt vísi, en hún hiefði btiist við, og fór svo til henbergja sinnai. Hún hataði nú Lady Aðalheiöi meirai iem nokkru sinnii áSur, og áseitfci sér á ný, aö vitvna þann mann', sem hún elskaSi, hvaö svo sem }>að mynd'i kosta. LIV. KAP'IiTUIJ. þrjár rósir hafði laady ASalh^iötir slLtið upp og sett í vaifcn. Sú fyrsta var vistniS, önnttr byrjuð aS Jölna, en sú þriðja stóð í blóma. Að eins þrjá daga, — og svo var vonandi, að hið föla, .þreytulega andlit Aðallieiðtir, myndi fá sinn faigra roða aftur. Að eins þrir clagar! þá yrði alltir kvíði og öll sorg horfin. Hún herfci svg upp. Hún htvgsaði tneð sjálfri sér, að hræðsla sín væri ó- þÖT'f, og ekki nærri eins mikif bæfcfca á ferðivm eins og hún væri að gera sér í hugarlund. “Eg elska hann svo boi'fct”, sagði hniin við sjálfa sig, “aö ég 'fcel hvetrt augtiiaráð, sem hann geíur henni og hverit orð, sem haran talar við híteai. En það getur skeð, að é.g hafi rangt fyr’ir mér, og óð mér með guðs hjá'lp fcakist enn þá að vitwva bann”.‘ H'enni varS gengiö inn • í búnm.gs herbergi her- AÐALHEIDUR 273 togaininuunar, og benni léfctd ósegja.nfcga mikið, er hún sá fecðakistunia standa J>ar tiLbá'tiia fyrir ferðina. Her'boigaiinnan hafðd 'hlegiS aS þedm og sagt viS sjáJJa- sig, að 'það mæbfci gjarnan fylJa þær fyrir sét, en aldred skyldi hún nota þær framar. Aðafiheá'S'Ur sá, að bertogainna.n sófcfcL miklu meira efifcir AlLan, en hann eftir henn't. Hún' las í hjarfca hertoga'innunnar, og skildi til fulls öll áfortti hemmar. Hún sá, að maöur henn.ar var algierleiga óvi'bandi um }>e:fcta alt saman.. V’æri Caren LávarS- ur látinn ©inráSnr, mumdi hann aldrei gera sig sekan i niein.u svo óbeiðarfcgu, hvað svo miikið, setn hann liði við það. Kn þegar frábærlega fögttr, kæn og ilsktvfull kona freistaði hans, eftir þvi seitn hún gat, kona, sem hamm hafði fyrir ekki löngu siöam eJskaS, — þá var ómögulegt að sagja um, hver endirintt yrðv. Hún var ekkd viss utn, hvort AlLan var reiður við hana eða ekki fyrir fr.amkomu ben.nia'r kveldið áð- ur. Hún bafði að vísu ekki komið öðrtivísi frant, en gestrisinni húsmóður bar, en hún vdssi elki, hvort hann hafði skiijð hina réfctu orsök tdl breytni hennar. Hann ha.fði veríð rnjög þegjanidítlegur eí'tir að liertogainnan yfirgaí þrau. Hann sökti sef algerlcga niðiir í hugsanir síniar, og oftar ern eitvu sioMli varö hún vör við, að hann horfði á haoa ,• oiins og haun vild'i reyma að geta sér tU utn luigstinfr hennar. Sky’ldi hanin redðast benni og fca.pa þolinmæSi s.'mui, áður en htvn hefði lokið æ'tliinarveTki sínu ? 31 h,ik!i ihann seg.ja benni, að bún mætti ekki ergja her togainnutia með nœrverti sinni, sem bennii augsýni- Leiga væn á mótii skapi ? Ef hann gsrSd það, þá var'aJt fcapað, því hún þorði ekki að óhlýðiniast hon um. þá var öll viSleitni hienniar til að frelsa hann 274 vSÖGUSAFN HEIMSKRiNGLU til einskisi Attgu hennar fyltust bárum við þessa hugsun'. “Guö hjálpi mé-r, því óg á svo erfift”, sa.göi hún. Hún reyndii að ifcaka öHu tnieð ró, giekk svo úit og red.f upp fjórðu rósiniai, og settd hana hjá hdnum, sem fyrir voru. ► þó hertogainnan helði ekki ráðið sér fyrir reiði kveJdið áður, var bún búin að jaifna sig ma’sfca dag við morgunverðintt. Hún var vLngjarnleg við I,.adv ASralh.'iSi, iþófct hl!,n saei, aS í lienni hafSi hún fundiS tnótfcsitiuðumiawn, . er jafnaðist á við hana sjálfa. Henni fan'st satmt hiún geta veriS hlýfcg og vingjartt- leg viS hama, því þetfcta. kveld a-tlaði hún sér að spila út sínu .síðas'ta háspili, — og viona. ög ef 'þa-5 hepn- a.ðivst henn't., vissi hún að hún tnttnd'i leiða sorg og stnián yfir höfðuð Lady A'ðalheiðar, — en Jwð var |>að, serni1 hún óskaði svo hoifct eftir að geta gert. Á meðan á má'ltíðin'ni sfcóð, sfcakk einhver gest- annia tipp á því, að gestirnir skyldu skemifca sér við aS skoðít gróðrarstíurnar, og allir féllust á það. ‘•‘Yður mun þykja gantan aS því”, saigöi kaifteiun Randolph viö I.ady Aðailheiiði, “jaínmikið ganiian og þér hafið af blómumi, itg •trúi varkt', að þér hafið j séð öll hin fögru hlóm, sem finnast þ#r”. Lady Aðalheiiður leit fra'tnan í Jtafitianmnn og brosfci svo rautiiafciga, að ltio liarða'Sfca hjarfca hefði hlofcið að kenna í hrjóstii um hana, Hvernig gat húm ba.ft ánægju af nokkrum hhtt, •þeigar hún varð alt af að vera á^ vier.fii, sem henuii féll svo friámuniaJega 'ilLa1 ? Skyldí hún nokktvrntíma hafia ánægjti af nokkrtt ? Æjbli ■ hún yrði nokkru sinn.i hamiimigjusömi ? Myndi hún n'okku'rnit'ima Losna \ ið sorgir og áihyggjur, og mega baða sdg í sólskitti og 'gfci&i eins og aðrir gerðu ? Kaiffcefrm RaindoLph stumdii þuinigan. “Ef hún heifSi verið kouan rnín, skyldi ég bafa gert han.a á- V --

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.