Heimskringla - 16.07.1908, Síða 3

Heimskringla - 16.07.1908, Síða 3
heihskeingex WINNIPEG, 16. JÚGÍ 1908 3 bls Hlaupa-drengir fást á svip- stundu ef kallað er á Phone 4862 WESTERH MESSENCER SERVICE, 224NotreDame - Winnipeg Virðingarfylat óaka Viðakifta yðar. Auglýsinga-Skiltum Dreyft uy Feat Upp• A. J. Huckell, ráðsmaður. JOHN DUFF PLUMBER, QAS AND STEAM FITTER Alt y«rk vel vaDdeö, og veröiö rétt 662 Notre Dame Ave. PJioue 3815 Winnipeg Strathcona Hotel Horni Main oe; Rupert Str. Nýbygtogágaett gistiliúsjGest um veitt 011 þsegindi með sann- gjarnasta verði. Frí keyrsla til og frá öllum járnbr. stöðv- um. Beztu vfn og vindlar; og herbergi og máltíðar ágætar. McLaren Brothers EIGENDUR Hotel Pacilic 219 Market 1 H.M.IIicka Street ' Kigandi Winnipeg - - - Manitoba T«lephone 1338 Ný-endurbætt og Ný-tfzku hús f alla etaði. V i ðskifta yðar öskast virð- iugarfylst. $1.25 a D a g BRUNSWiCK HOTEL Horui Muin st. og Ruport Ave. Besta borðhald; llrein og Bjðrt Her- bergi; Fínuatu Drykkirvg tíentu Vind- lar. Okeypu Vagn mcetir Ötlurn Train- leatum, Reynið us» þegarþú ert d ferð. FERHENDUR. (Eítir aö haifa lesið Kirkjuþin.gs- írét'tiir). Hieilög sálna hii'römig'iin hjörö utn vilta tajla. Fjamdi er mieinilieig íátæktin., — fáum emgan smala. Kreddu bund'im kristin mál korma munu þaöan. Hiér éig held að sérhver sál syr.gr lítið skaöann. Alt að tala umd.ir rós oít lá nærri táli. J>að V'ill heldur litað ljós leggja a.f Fr.iðriks máli. Fr.ið mun veita framtíðin, — fríð er blessuö Ströndi.n. Bíðið ívrst með boðskapinm, — •baeitið hsknialöndim. Sigurður Jóhaniusson. — ' ' Fréttabréf. NOME, ALASKA' 16. júní 1908. Heiðraiðia Heimiskrinigla!] þ-aö er nú komiö á ,amma'ö ár síð an' a.ð ég sendi þér fáoröa fréttar grieiim, og er þvi síst úr viegi aö senda þér fáar límur af söm.u teg- umd mú, vitandi, að þú tekur vólj- a.mn fyrir verkið, og með því gefur leseimduim þínuim dálitla hugmymd um lif og starf'semd þessa' hluta veraildarimmar, í þe-im hezta búmimgi setm þú átt kost á. Vorið 1907 kom ímeð vaanalegum máttúru viðbur.ðmni., þeiim siem smjór og ís uröu aö víkja fyrir. vorsólin: sendi sæluríkar von.ir og nýtt líf í aillar átitir tal aillrai og alls. SumariS va.r hagstaatt yfir- kiiitit aö tíöarfari til, en haustveiör- átita byrjaöi snemma, byrjaiöi raeS kuldum með ok'tóber byrjun, sem hédduat úrtakalítið..* Að öðru kyti góð veiörá.tta, því ekki ga.t heitiö að Sin.jór sæ.ist, f.yr en með byrjun deseimber. Úr því var óstööug tið, þar til frarm um miöjan raarz, að hún fór aö jafma sig. Kn engin verukg' vorhlýimdi bafa emn gent vairt við sig. Um mið'jan maí voru hel/.t dálitil náttúru hlýdndi ívrir nokkra daiga. þann 6. þ.m. (júimi) snijóaði' og að morgmi þess 7. v.ar hv it’t fraim að sjó'. Yfirleiitit var veturinn þó góður, frostavægur og snjóléttur. tsirnn losniaðii fr.á laandi 20. maí, en er þó emn 4 þvælinigi talsvert mikill. Heilsufar hiefir verið fremur slænnt í vetur, ýmiiskonar stná.- kvijlar, heiliniargir botmlamga sjúk- dómar og aörair uppskuröa mein- se'mdiir. Nokkrar smáslysa bilvddj- anir afi námaivöldu.m, og fáieini slvs stœrri moö þreimur til fijórAim) lff- láitmtn. K5i mörg brjádsemis tdd- fedli. Nokkuö margir dá.iö og þrír orðiið' úiti, eitiin af þeitn grískur kaii'pimaðnr, sie'mí ásatnt bróöur sírnum áibti kolaoáma iwn 38 milur hóðtnn, og höfðu miein.n þar í vintiu. H;tnn a-tla.ö'i þangað til a.ð hafa •afitiirliit með verkinu í fáa dag.a, og meið honnim var ánn.ar grisknr miaðiiir. þaið sk.all á þá vpnskuveð- ur, og þrjár vikiiT liiðn, svo það hevröist ekkert f'rá þeiim, etii þá var fariö nö gremslast eítir þeim, og fundust þeir báðiir frosnir tid dauös, aiivmair við hmndasd'e.ðonn, sam þeiir höfð.u, og bumdarnir þar lika og höfðu éiti'ð stóran hlu'ta af líkimu. En kaupimaöurinin var um tva*r mílur kngra hurtu, og því óskaddaður af humdutn þedrra fé- laiga. Norme baer er tadimn að ha<fa lia.ft í veitur um þrjú þiiisund íbúa, með fáa 'þunfalinga, og félagsdíf og skeniitaniir í betra Xa.gii. Einm skódi er þar með tvö hundruð netwend- ur á mismunandi addursskei'ði og miism<uima<ndi námsstigi, frá A, B, C. u.pp í háskóla m.t-nitu.n. Krtsbim trú ier prédikuð af fjórum mi'smun- andi kork judeikfnim, og þreim aið aiukii, se.m eftir a'ösókn að dærna, eru hara' maifnið. þá eru og tvö dagblöð gefim úit og fjögur viku- bdöð. Á veitrum berst okkur póstur venjudeiga eftir að hann hefir ihyrj- að komu sííla, setn er vanakga seiimt' í deiseimber, en svo er það ekki mema fyrstu tegundar póstur, og hrafl af annari sort, svo sem bdööum, seim berast tneð mikdum Vianskilum. Suraair og vetur elja menn hér og erfiða, og þó að á fjöldamuro sjáist ekki mikil fraimför efmalega, þá er þó í fæstum tiffe'llum leti eðu ómeimsku um að kiemma. • það befir mikið verið aöhafst og. til- kostað liér síð'astliöiimm veitur í því aiuigmamiði, að fimma mýja gull- náimia', eim fiáiir haifa fundist, og emigiir, seitn geta kallast veruktga “ r í k i r Fraim'tðin hefir þvi að voninui til verið lömuð hjá æði mörgum, ef diæmia rmá eítir þeiim íijölda írús-i., sem í Vor liafa verið og eru auglýst til sölu. Á hiinn bó'gimn sýmast auðié-lög og efm'airnemm vara órög á ceintunum. þau ráðast í eitt og ammað., sem berndir á fraimsýni urn endurgjalds- voniir í íjarlaegri frainitið, og er það ám efa svo. það er og nýskeið, að nokkuð til tnuma hafi verið simt “Quarts” ('gullgr.jóiti) náma.- vinnu, og 't-r það, sem þeigar hefir veriö að því ger>t, m.jög áiitlegt. það er og lamgt frá, að þessi svo- kaldaöa “Plaeer” námav’inma sé á förum. það, sem þeg.ar hefir fumd- ist, er nokkurra ára áditdegur foröi, og svo öll sú víöátta, sein enn> er ósnert og ókönnuð, en sem tíminn einn og erfiöi gHur ki'tt í ljós. það er o.g mikið af námum, sem haía lítið veröma-ti (“low grade”) eu seim auðtnenm og auðfiélög geta með S'tórumi ágóða lagit út í að vimma með véla úitibúnaði. Sá vinmu sparmaður, st-m því er sam- fara, sést ef tal vill hvergii tetur en í nárna vinnu. — Gull afurðir veitaarins eru áætlaðar með lang- rmesta móti. Giillhreinsuin (Sduic- ing) heifir mti staðið yfir síðam um og fvrir mi'ð'jan maí, og er þó ekki nániidiarniærri kláruð emn. “Uncki Sam” h'eifir byrjað á tveimur eigin húsa tiindirsitöðmm. Annað er dómaradiús (Cour.t Housie), em hiitt er stöð fyrir þráð- laus skeivti (WireJess Staitiom). Dómhaisið, sem nO'tað Jiefir verið í naerfeít ártta ár, er nai álitiö of lít- ið og lóJegt til þess komar aifnota lemgiiir, enn í þess stað befir vierið farið fram á’, að fiá. það fiyrir bæj- arráðhús (City Hall), og befir rík- isstijórinm (The Governor of Al- aska) lofað sínu liðsiumi, að veffa millimaður fvrir bæinn við ‘Umcle Sam’. Fyrsta skip (Corwiiim) kom 3. þ. m., em í g«>r þaain 15. kotn Vic- tor’ia og Olvmipia, og tvö önnur sjást mú. þessi tvö baía leignið föst í ísmium um vikutíma og mosttu aeðá mikildi hættu, em kláruðu sig þó mað liblum skeimdum. Af okkur löndunum er það »ð segja, aið við erum “'fáir og smá- ir”. Öllum líður okkur þó bæri- kgai. Við erum að freiista gæíunn- ar -af og, til, og svo aö vaiuua á milii hjá öðrum'. NæstTiðið haust réðisit ég og Ed’. F. Edwards i að kaupa- gaifuvél með tilheyrandd úitibúnaiði, og fórum að þíða og grafa fyrir gudli, fyrst í nárna se.m ég 'áitti', Oig svo fórum vdð í félag með sviomskum og tókum máima á leiigu. Á 'báðnm stöðuinum varð kituu erfið og áraugurslaus, ekk- ert gudl fon'St, og viið hæittum eftir að hafa sefit miikimn part veitrar í cpitn Abi.K t*r “í-trHerula t’ion”. Krist Goodmanson, í félagi með landa Krist Thordakssyni (se.m vcr ið tefir ter í þrjú ár, on viö eií um vitað fyrr eum í haust) voru meiri part vetrar með úbbúnaðd að grafa og leiita gulls, á.n þess aö fimna nokkuð. Asgeir Fimmbogason vann um fjóra máimuöi fyrdr kaupi, og svo í vor um mámaöartima,' en varö að hœ'tta af Va slieika í baki. John S. Bergmann fór fyrir nokkru síðan til Kougarok, mn 100 mílur liéðan. Hamn æblar að vinna þar í máma, sem hann hefir tekið á leiigu. Frá Hallgrími Öla'fis'sym hefi ég ekkefft frétt, sföan síöastl. haust, hamn heJdur til í sama sta ö. Krist Goodmanscn vann sem verkstjóri síöastdiðiið sumar við niámaV'innn, og vinnur við sanva og fyrir þann sama iþetta sptmar. Eg verð í téJagd með þýi/kum manni í sutnar við máimastarf í SaJomon héraöi. Viö vorum þar síöastliöið sumar, höfum þar máima 4 kágu. Asgeir Fimmbogason hefir, í fé- lagi með þremur öðru'm, tekið á leigiu niá'tma ter i Nome béraði, og vimmutr þar í sumar. Kriist Thorlaksson o.g Ed. F. Ed'Wards hafa enn, ekki ráöið vdð sig, hvað þeir ætla að haíast að yfir sumarmánuöin.aj. Sá síöar- nefndi er og hefir ver.ið að vimna fi-mm tid sex síðastdiönar vikur. Mér er sagt, að hér sé landi, bróðir Chr. kichters í St. Paul, en ég hefi ekki séð hann tiil þess að þeikkja hann, og veit því ekk- ert h.vað bann starLar. Með þökk fyrir það umliðna og bezitm óskum um fram tið þóuai og Heimskringlu. S. F. BJÖRN.SSON. 4- ÁstVæra, langþjáða íslenzka þjóð, Aitlants þar íyrir haindan sæinn, mieð deivfi að senda þér línu eða ljóð, ég lyftii þá hatt: Góðan daginn! Austan uffl haf kom mér atkvæða -fréttv er ákaddar vitið og þorið : Að lagit sé til bardaga Bakkusi gegm, — editt tjJessumar langstiærsta sporið. ö, hjar'ta mitt slær mú svo hedtt, það ég finn, fyr’ heidl þinni velferð og sóma, æðstan því tel ég það ávinning minn, mIIIV"I r ....... ——— ef ednihverjnm losnaði’ úr dróma. Eg kveð vkkur að þessti, konur og mann, ég kvieð ykkur, piltar og stúlkur ; vel'ferðin barma’ ykkar, sóminn í seran og samvizkan, guðs-rödd, mimn túlkur. Fylkiið þér liði og fvlgist að nú, fraim langt í títnana sjáið! Ef til vidJ verður þá orustau sú hin acðmesta sein að þér háiið. Sigur er a'uðfengimn. Sýmist mér rétt? Sækiið um beiöurimn þjó5a. Hierfaimgið verðmikið, vopnin svp lébt, en valda þó eilífum gróða. 0, sýndu mú, þjóð mín, að sér- málum þín sé þínum borgið í höndum, íra.mar en þar, sem að fávizkan gím, í frekustu villimniar löndum. Ei fátur þér skriSmi eða steyti við siUiin’, af ste'fnjunná dram’ má ed víkja. Heil/'t tir það vörn fyrir hættukg medn, að heilbrigðýstjórn mái að ríkjai. « Hámark þér settu og hæfðu svo réitti, telz/t í þeim stórvægu tnálum, — þvoðu nú hrein't af þér Bakkusar- •blett, banivæn er hálfv'elgjan sáluro. Líbtu! það vært sefur vö.ggunnd í, velferðair greiddu því sporvn. * Týmirðu strikinu, tærdrðu því límans og andlega 'horimn. Sýndu nai engin svik cða preibt í sjálfrar þín trúskaipar máJum! Hi.ignvittn vitlega heiiLigaim rétt, því hinsviegar sbend.urð'u’ á mádtim. Sint'u’ ei um Molhúa sjóndeildar- liring., e5a svíviirtan áfengis tollinn. Auðvirtu, jairðsettil þess kornar þing, í þjónustu með þeim er skolUnjti. Víst tel éig teimurimn teimbi sirnn rétt, helzb eftar atkvæða þingiu, og nnniaöhvort einkenjmið aetU þér sett : “aðdáiin” — ‘‘f'vrirlibmingin”, Kom nokkur t'il þín svo knvjandi skálD Mig kynjar ei, þó ykkur hitn.i!? Eg afhendi þér þebta allsterjar mád * og admætt'iö bek fyrir vitni. O'LAFUR ÖLAFSSON, frá Vatnsenda. Addmghiam P.O., Mam., 1. júlí ’08. — Nöfnd hcfir ver’ið sebt áFrakk- landi tid að ákveðá um það, hvort beppiiogt mumi vieffia að taka u.pp í iögg.jöf iandsims líflátsdióma fyrir morðglæpi, og hefir mefimd sú lokifi starfi símu, og ráðiagt mieð 6 atkv. geign 2, að löglaiöa á ný lífláts- dóma. Ástæöain er sú, að morð- glæipum hafi svo nijög fjölgað í rik inu sí5ajn slík.ir dótnar voru þar úr lögmm numdir, að þeir eru nú orðimir daiglegir viöbur.öir. inir árciðanlcgustu — og þar með liinir vinsælustu — verzlunarmenn auglýsa í Heimskringlu. —The— Criterion Hotel McDermott Ave. Nýtt, vandað gistihús með ágæt herbergi, vönduðustu drykkjir og ffmistu vindlar. Vinsælt meðal íslendinga. Er beint á móti Tribune bygging- unni á McDermott Avenue. MORICE NOKES EIOANDI Woodbine Hotel ðteersta Billiard Hall 1 NorövasturlandÍLu Tíu Pool-borö.—Alskonar vlu og vindlar. LeuBon A Hebb, Kigendur. SPÖNNÝTT HÓTEL ALOERLEGA NÝTÍZKU Hotel Majestic John HcDonald, eigandi. James St. West, Rétt vestan viö Main St. Winnipeg Telefóu 4 9 7 9 $1.50 á dag og þar yfir Bandaríkja-snið Alt sem hér er nni hönd haft er af beztu teguud. Reyuið oss. MIDLAND HOTEL 2.rt5 Market St, Phone 3491 é — hjýtt hús, nýr húsbúnaður ” Fullar byrgðir af alls- konar vönduðustu drykkj- um- og vindlum í hressing- ar stofunni. Gisting einn dollar á dag og þar yfir. W. 0. GDULD :: FRED. D. PETEHS, Eigendur winnipeg ::: ::: canada Jiinmy’s 1 HOTEL | S Rétt á bak við Pósthúsið \ S íslendingar ættu að | c reyna þetta gistihús. í Ö hressingarstofunni er sá ð eini lslenzki vinveitinga- | S maður f MTinnipeg. JanieN Thorpe, g* eigandi 8 Fyrrum eigaudi Jimmy's Restaurant ADALHEIÐUR En 'ásetnimgur hans varð að etigu. Hann hafði ekki búisit við táruni tennaff, ekki ibúis't við liinni miklu sorg og örvænti'ng hemnar. Hún vitmaði til réittlætii.s hains oig meðaumkvnn.ar. Hún hajfði ruglað svo sajnsa hans, að liaimn vissi varla sítt rjúkandi ráð, og aldred haiföi hann þakkað guði eins innil'ega fyriir imokkurn hlut, eins og það, er koma hans kom og JijáLpaði honum. Aldrei hafði hann dáðst eins að benimi, eims og þái, er hann tevrði ha.ma taJa. Hanu skiJdi þá 'tiil diulls hima, hriimi og göfu.gu sáil hennar, og hainin hugsa.öi þá mieð sér, að addrei yrði bann ró- legur fyr en hann teföi unjnið ást henimar, — fyr en hanim teföi bæbt ad'lan þaain kulda, er híinn fyr meir sýmdi hiemnd. Láitið han;i gdieyma öllum þeim bitru orðu'in, sierm hanm haiði sagt viö hana. lla.n.n faatn, suð ásít hemmar imymdi var.pa gleöi og ánægju yfir lít hanis. Að haimn ga.t ekki öðla®t meitii sælu í lífinu en þá, aið Lifa mieð henimi í ást og einlægmi. Hamn iþekbi svo vel hið iblíða lumdarLaig tenmar, tið ihainín þóbbist viita, að hún mumdi fúslega fyrirgiefa sér. Hamm var í emgum eia. um, iað Uippfrá þeirri stundu yrðu þa.u bæði gdöð og haroingjusöm. En það var samit iemnþá ieártit, sieni skildd þau að, •kkert nýitit, beldur gamila, LeiðinLegia spursmádiö : 'Hveffsvieigma' ábti hún hajiiin á móti v'ifja lians? Hann fann mú, að þessi spurming' heimtaði advarlegt svar, iþví dianm þóttds't fudlviss um, að hún befði alvairlega og 'gilda ástæðu fiyrir því. Hiamm varð að komast efbir þessu. það var ekki að eims af bómri forviitn'i, og sárlangaði hann þó að fá vitme'skju í þe«su atriði, lieldur f.iimn hamn til þess, aö á mieðan hanm þeiktji ekkert ino í þetta levn da r- ■mál, mymdi ekkert immilegt samihand tengja.st á milli þeirra. Nú datt honum í hug, að þe.tta myndi að eitus vera leyndajrm'ál konu hans, em móðir hans og 332 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU her.sdiöfðiingiinn myndn ekkert Vi.ta um það, eims og hanm hrafðd halddð í fyrsitu. En hvað gait það veffdð ? Hooiium kotni ekki til hngar, að eíasb um, að hún | miyndi segija honnm' það, hvemær sem hamm spyrði hama utn þaö. Hiawn hafði gefiö henmi mmhmgisuaar- títna, og hamn hedð þoiLinmóður eftir svari hemmar. Hann' bæöi undraðisit og dáðdsrt aö, hversn konu hans haföi farist ved við he.rt'Ogainmiina, og satntimis óx ásb haoiis tiif hemmar, og hojnmi Langaði til þess, að alt yrðii setni fyrsrt kLa.pip;ið og klárt á milli þeiirra. ‘ ‘ Húm er miklu fremur engill em kona”, sagði hamm eiinm morguni vdð sjáJfan sig. “Mér finst ég alls ekk’i vera tenmi samboðdnn. Aldrei heföi bún breytrt e.ijis og é.g geirði. Hún er mdklu betri en ég er’V Hanm déit það bíða, að nefna þetba við hana, þatugað tid hertoigainman var farin þaðam, en harnn veititd konn sintii nákvætna eftirtekti, og hann gat ekki skddið í þeJrri sorg, sem sýndist að hvíla yfir henmi. Hi® var bæði orðin föl og mögur, öll fram- kotna hönmar bar vortb um þrev-tn og sorg. Hún var næstum magnlaus eftir alla þá ibaráttu, sem hún hafði ártt í. Hann skildi ekkert í þessu. Hann hiafði vonað, að nú, þeg-ar hún vissi að hanm elskaði hatia, mivndi hun veröa glöð og ánægð, en honaim famsb hún addrei liafa verið eins þreyitrt og áhygigju- fudl eins og nú. Hamn itók eimjnig eftdr því, að hún forðaðdst hamn. Ofitar en ein.u sdmmi hafði hamn ærtdað að ná rtali af hemnd, em húm hafði þá alb af baxiö ednhverju við. 1 fyrsrtunmi hafði hann brosað og halddð það sbafa af f‘-jtnmi, em svo sá hanti að húm hafði þjáðsrt af tnegnri sorg. Nú var jnjeira em vika síðam hertogaimnam fór þaðam, og einu sin.ni' sieinni part dags, er Carem lá- AÐALHFJÐUR 333 varöur giekk í hægðuim sínium skanirt frá Brooklamds, sá hanm konu sína gangia imn í skógimm. Nú gait hiaiim tafað við hana. Nú gat hún ekki Siajgiti, að Lady Carem biði aftir sér, eöa hún væri búin að lofa Atísu að gaimga' með heinni. Hann hugsaði | sér, að Láita þebta tækii'Sær.i ekki ónotað og gekk hsegt 1 á 'eiStir hienti’i. Hún sart á mosavö'xmum' sbein við læk, er ramm þaff. “Mimin faigri, hræddri fnigl, nú skaltu ekki fljúga frá mér”, hugsaði diamn. Hann kom hægt við hand- legg hiemiwar og mefnidi rnafn tennar. “AöaJ'heiiður, elskan mím, ‘‘loksins te.fi,ég náð þér, — mú skaLt'U ekki sleppa' frá mér”. Hainm diafði hmgsað, að húm mundi roðna og líta brosamdi fraiman í svg, en það brá'St. Hamm varð I tiæsbumi hræddur, því þetgar hún sá hann, varð húm náföl af hræðslu, og rak upp Lágt hdjóð. “Ég vona, að ég hafi -ekki gert þér bilt við, Að- alheiður ?” saigði hanm hlíðlega. “Nei, — þjið er að segja, ekki nrikið”, svaraði húm. “þiað tíitur út fyrir, að þér þyki ekki væmt iwn »ð sjá mig”, sagði hann bæði forviða og graniur yfir því, hveraégi hún rtók á móibi honum. ‘H'ún svaffaði ewgu og banm kemdli í brjósti urn hama, er hanin sá, hversu hún skalf. Hamn settist við hlið tenni.ir og dagða band'legginn utan mn hama. “AöaiLteiðtir, el-sku koniaii mín. Eg er kominn hingað -tiil að fá svar. Eg kem til að bjóða þéff .alda þá 'ást og U'mdvyggjusami', ar maður getur boöið konu simvi, en í staðimn vil ég £á að vita leymdarmiál þitt. þú neitar mér ekki uin það. Eg gaf þár umdiugsun- artdmia, og þú hlýtur að vera búdn að hugsa þig um. þú <ert of góð kona tdd að v'idja halda nokkru leyndu fyrir tnér’ HÚO’ lerat tdl himims, ednis og hún bæði uan hjálp 334 SÖGUSAFN HEIMSKRiNGLU þaðaim. Hún þrýstii höndunum að brjósti sér og leit því næst djaffflega framan í hamni. “ Allaíi), þú máitit halda um mdg hv.að sem þú vilb, heigitva tnér edns og þú vilrt', — ég gert ekki borið hiind fyrir höfuð mér. Eg geit ekki opimberað le'vmd- armál mibt, jafnved' þó að hegtungtn fyr'ir það yrðí dauðiuti eða skilnaður við þig”. Hiann stóð upprétitur fyrir framati haija. “Er þetba nneiiíiing þin Aðadhieiður ? Neditarðu »ð segja mér leyndarm álið ? ” “Já, það geri ég og verð að gera það, þó é-g gæu íredsmð lífið mieð því. Ég gert ekko. getiigið á bak orða mimna”. LXVIl. KAP1.TULI. Caren Lávaröur var alveig. forviða. • það var ekki að eins þaið, að hann fékk ekki svalað forvitmi sinni, held'ur sá hanti', að hér var iro tn'ikilsvarðandi leymd- arinád að ræða, sem hatin máttd ekki fá að vita um. Hvað g.ut iþað verið úr því kaman ha,ns, sem elskaði hamn. svo iniiiiiLega, vaddi heldur skidja við hann, en se.gija 'honum það. það gait ekki verið neitrt viðvíkj- an.di honumi. Lif hans var eins og opán bók, sem allir gáitn lesið. það hlaut þvi að vera eitrt'hvað hiímtid sjálfri vdövíkjandd, etitrthvað er sneirti foreldra eöa f.i>ðiingai henniar. Nú fór baTun alt í einu að hugsa um, hve lítið haiwn vdssd um ærtt hetiimar. Hanti h-afðd þeigar hann V'air drengur, hevrt að húai, væri dóttir eimhvers .bezta vinar föður hans, og hann hafði trúað þyí, og svo ekkert tn.eira um það hmgsað. þessi vinur foður hatus hafðt dáið utamlands og á banasæiigin.ná beöið

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.