Heimskringla - 08.10.1908, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.10.1908, Blaðsíða 3
HEIMSKEINGLA' WINNIPEG, 8. OKTu 1908. S bls Gcorgc G. LENNOX Selnr f heildsfllu SKÓ. STÍGVÉL og YFIRSKÓ 150 Portage Ave. East, Winnipeg. ’é MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEQ Beztu tegundir af vícföneum og vind um, aðhlynning góð húsið endurbsett JOHN DUFF PLUMBER, OAS ANDSTEAM FITTER Alt verk vel vandaÖ, og voröiö rétt 662 Notre Dame Ave. Phone 8815 Winnipeg Strathcona Hotel Horni Main og Rupert Str. Nýbygt ogágætt. gistihfisjGest um veittöll þægindi með sann- gjarnasta verði. Frí keyrsla til og frá öllum járnbr. stöðv- um. Beztu vfn og vindlar; og herbergi og máltíðar ágætar. McLaren Brothers EIGENDUR Hotel Pacilic 219 Murket | H.M.Hieks S treet Eigandi Winnipeo - - - Monitoha Telophone 13 3 8 Ný-endurbætt og Ný-tfzku hús f allu staði. V i ðsk i fta yðar öskast virð- ingarfylst. í $1,25 a D a g brunswick hotel Horni Main St. og Rupert Ave. Besta borðhald; lírein og lijört Her- beryi; Fíuutstu Drykkir og Uestu Vind- lar. ókeypis Vagn mcetir Öltum Train- leetum. Heynið oss þegarþú ert d ferð. Laurier “trítar” “Liberölum” á löndum og lausum aurum r í k i s i n s. 1. Jnaiir Ji. R. Hienidierson og B. F. Pearson kieyptu kwid í Haliifo.ix., s«m 'þeir .vissu, aS stjórniin þiurfti aö £á fyrir I.n'teTcol'Oniiiil jáirnybr,auitina. Jneir borguöu fyr- ir þaiS $18,588, cn seddu stjórn- inini fyr.ir $45,400. Landsjóðsrán: $26,812. 2. Maithiew Lodgie keyipti land i MojKton, sem hann vissi, a‘S stjórnin þurfti að £á fyrir In- tiercol'oni'jal braiivtinai. Hntm bongiaöii $13,375, en seldi stjórn- inni þaö aftur fyrir $24,370. Landsjóðsrán: $10,995. 3. Johm Henry Kiern, frá Moose Jaw, keypti land í St. Bonii- face, seim bann vissi, að stjórn- in mundi kaupa fyrir Grand Trnnk Piacific járnibrautina. — Hiann borgaði $99,000, en seldi stijórndnini það fyrir $222,800. Landsjóðsrán: $123,800 4. Stjórnin k-ey-pit«i 208 skotvélar af J. H. Jewell i Torontoiborg fvrir $250.00 hverja vcl, scm kostuðu bamn að ein.s $64 hver. Vélamar kostuðu Jewcll að ieins $12,800.00, en s'tjórnin biorgtaði honum fyrir þær — $50,000.00. Landsjóðsrán: $37,200 5. W. F. Wilson, í BrandoTi, fékk hjá Laiurkr stjórninnii 29,301 ekrur Ivi'nds fyrir 34 cents bverja ekru. Hann borgaöi íyrdr landið $9,987-75, en seldi það fyrir $101,830.00. Landsjóðsr.: $91,842.25 Kjósendur! — Hreinsið ræningjabælið í Ottawa þann 26. þessa mánaðar ♦---------------------------- | Genginn af trúnni. j ♦-------------------------- ♦ Mikfa eftirtekt hefir það vakiö, að Tboimias Murray, í P'e'in.brooke, Onitario, eiiinn af þeim luönnum, sean alla æfi hefir fylgt “Liiberal”- flokknu'm, og sjálfur verið “Lib- al” þingim'aður fyrir 3 kjördæmi, som só North Reinifrew og Pem- hroke kjördæmi í Ontario og Pon- tiac kjördæmiið í Qneibee, — hefir algerleigia snú.ist móti Ixiurier stjómimni fynir svdksemi ' benmar, fjánbruðlun og þjóðeiginarán. Mur- ray kvieiðst um undainifarandi lamigam itéma hafa tiekið inikinn þáitit í miálu'm “Liberal” flokksins, ag verið le'irðtogi í héruðum sínum, eiins O'g sést bezt á því, að hiann v.ar kosinn hvað eftir anmað fyrir fýims kjörd'æ'mii í tveitnur fylkjum. Hanm kve'ðst hafa ferðast um Austur-Canadia og prédikað ágæti “I.iberal” stefnunnar. En þegar flokkur hans komst til v.alda árið 1896, og hann fór að fiara fram á það, aö flokkurmn uppfylti loforð sin tiil kjósen'danna, þá var hlegið að honum fyr'ir einfeldni lians og 'eánlægni. Hierra Murray vildi láta geria endunbót á Senatinu, eins og lof- að hefði' verið. En Senartor Ed- monds, forseti flokksins á “Cau- cus” fundinium, ha'fði þau svör, að íorsjónin mundi sjá um allar end- urhœitur á Senatinu fyrir hönd “I.iihierafa”, — með þvi, að drepa göimlu Conserva'tive Sematorana smátit og smiátit, O'g þá gætu “Eib- eriálar” fylt skörðin nne'ð sínum flokksmönnum. Önnur 'endurbót væri ekki nauðsynkg á þedrri mád- stofu. Murray kva.ðst eiminiig hafa farið fraim á', að frámlyndis loforöin um ráðviandleiga me&ferð þjóðie'ignainna væru efnd. F.n ráðgjafar Laurier- stjórnarinnar svöruðu því, að Mc- Kenzie stjórnin hefði fallið fyrir of- mikla ráðviendná, og af því hún heföi verið alt of stirð við váni síma og stuðningsmemm flokksins. þ;að væri því nauðsynilegt fyrir Lauriier sitjómdna, að forðasi. öll þau sker, sem orð'ið hefðu Mc- Keni/i'e stjórninni að fialli. Á þcmna hátt kvað Murray T.aur ier stjórmina hafa svikið öll sín lcforð við kjósendurnia, og tál- dregdð sina edgdn stuðmiingsmiemn meið því, að láta þá lofa ýntsum umihótum, sem leiStogar flokksins ætluðu sér aldrei að efna. Af þess'uim ástæðum segist herra Murray ekki vdlja vansæma ell'iár sín með því að styrkja lemgur þamin flokk að miálum, som að engu sé trúiamdi, og sem yfirgnæfandi hlutái kjósendanna sé orðinm mót- faillinn. þessi framkoma berra Murrays, ef'tiir æfilanga fylgd viö “'Libsral” flokkdnm, hcfir vakið hima rrnestu efitdrtekt um alt Austur-Camada, og 'hefir þegar hiaft. þau álirif í Nip- piss'ing og Riemfrew kjördæmUUum, að Conservativar cdga þar vísam sigur. Hiarra Murray lofar að snúia flaini kjördæmnm um þessar kosn- ingar. J>að er bragð aö, þegar barnið fininur! íslenzki Lúðraílokkurinn. Um síðustu mánaðamót (se.pt. og okt.) hélt Isknzki lúðraflokkur- inn "Wiest Winnipeg Band” hálfs- árs aöalfund sinn. A skýrslum þeim, sem lægðar voru fram, sást, að nú eru í flokkn utn 30 starfandi mieðlimir, sem spila. á : 9 Clarianet, 6 Cornet, 4 Altos, 2 Baritonies, 1 Ténor, 3 Tronnihoncs, 3 Bases, 2 Drums. A þessu 6 mánaða timahdli hafa verið 52 æfingar og hafa þær vcrið allviel sóttar. Fjórum sinmum hefir flokkurinn spilað opiniberloga. Kosnir voru emibættismieinn fyrir næstu 6 máinuði : Forastn H. Miatúsalemsson, Viaraforseti St. Björnsson, Gjaldkeri þ.. Hallgrímsson, Ritari B. E. Björnsson, Aðstoðarritari G. Páilsson, TJmsjónarmaður hljóðfæra og annara etigna flokksinis Walter Halmann. Flokkurinn er nú að keppast við að æfa fyrir nýtt prógram, sem hann hýst við aö koma tnieð innan skamms tíma. Pólitískir punktar. Burrows fékk íyrir $6,000 viðar- .tökuleyfi hjá Laurier stjórn'inni. sem bann scldi til herra Cowans í Prinee Alfcert hæ fyrir Á'TTATlU ($80,000) þÚSUNDIR DOLLARA. Ríkiseignunum var þannig kast- að á glæ til þess að herra Bur- rows, mágur Siftons, gæti grætt fvrirhaíniarlaust $74,000.00. Fraser í Ottawa fékk váiðartöku- leyfi hjá Laur.ier stjórninni fyrir $1,650, sem bann svo seldd til hr. Roberts í Minnea.polis íyrir $100,- 000, — HUNDRAÐ “ þÚSUND DOLLARA. virði af þokulúðrum. Lúðrarnir kostuðu hann $400 til $500 hver, em stjórniin gaf hioniuim $4,000.00 t’il $5,000.00 fyrir stykkið. Hálfri milíón dollara 'þannig stolið úr landssjóði! Síðasta I/ögberg gatur þess, að Laurier stjórnin hafi haft tals- verða tekjuafgamga á sl. 12 árum. Satt. En einnig er þaö saitt, aö þeir hafa kreist út úr þjóðinmi háitit á þriðja hundrað milíónir dollara í auknum aðflutnings og innanlands tollum á þessu tíma- foili, og þó aukið þjóðskuldána um margiar milíóinir dollara á sama 'tímaibi’i. — Allur gróöi stjórnar- innar kemur úr vösnm íólksins. Rík.iseignunum þanniig kastað á glæ til þess að Frazer ga-ti grætt $98,350 — fyrir ekkert nema ein- drogiÖ flokksfvlgi. Hundrað vierkamanma fjölskyld- ur gætu lifað góðu lífi í beilt ár á þeiim 'pemingum, swn Laurierstjórn- in lét. Jxmnan v'in sinn hafa af rík- lssjóðnum í þessu eina tilfelli. Hvemig líst ykkur á þeitta ráð- lag, kjósemdur góðir, sem flesitdr vierðið að vinna haki hrotnn í heilt ár fyrir minna en þúsund dolluruimi ? Hrerra Willscn seldi stijórndmmi dufol og anmað dót fvrir hundruð þúsunda dollara, og mútiaði einum ráðgjafcin'umi í Laurkr stjórniinni $10,000.00, t:l þes'S a'ð geta miað tillijálp hans rúið landssjóðinn urn féikna fjárupphæð. Samnaniher hans eigin vituisburð í skýrslum þingnofnidiaxinnar. Herra Soutbey seldi I.attrier- stijórndnni á aðra milión dollara ----F. Deluca— Verzlar með matvörn, aldiui, smé-kökur. allskonar sætindi, mjólk ok rjóma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viðskifta íslend. Hoitt kafli eöa teá öllum tlmum. Fón 7756 Tvoer búöir: 587 Notre Da?ne og 714 Maryland 8t. r Til fullkomnustu tryggingar Vátryggiö fasteignir yðar hjé The St.Paul Fire & Marine Ins.Co. Eignir félags. eru yfir 5 millíón dollars. Skaöabætur boraraöar af San Francisco eldinum úiill. SKULI HANSSON <k CO . 55Tri- bune Bldg., Phone 6476, eru sér- stakir umboðsinenn. E. S. .WUIar I.lmited Aöal umDoÖsmenn Pjion’e2083 219 McIntyre blk. Ík/K FÉKK FYRSTD VERÐLAUN X SAINT LOUIS SÝNINGUNNI. Cor. Portage Ave aud FoJt St. NöTRE DAME Ave. RKANCH Cor. Neca St. Vér seljum peniuKaévisanir borií- aniegai á íslandi og öðrum lönd. T/eitið upplýsinga um kenslu- greinar vorar. — Kveldk.enslt byrj- ar 2. se'ptemher. — það borgar sig ab nota kveldin til að menta sig. «4. W. IMLMALD, ráðsmaður. Allskonar bankastörf af hendi leyst f-PARTSJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yflir og gefur hæztu gildandi vexti. sem leggjast viö mu- stæöuféö 4 siunum á Ari. 30. júnl, 30. sept. 31. d^sembr og 31. march. Styrkið taugarnar með f>vf að drekka eitt staup af öðruui hvortim þess- um ágæta heimilis bjór, 4 undan hverri máltfð. — Reynið !! Manufacturer & Impr-ler W’innipeg, Cauada. inir áreiðanlegustu — og þar með hinir vinsælustu — verzlunarmenn auglýsa J Heimskringlu. —The— Criterion Hotel McDermott Ave. Nýtt, vandað gistiliús með Agæt herbergi, vðnduðustu drykkjir og ffnustu vindlar. Vinsælt meðal Islendinga. Er beint á móti Tribune bygging- unni á McDermott Avenue. MORICE NOKES EIGANDl Woodbine Hotel Stœrsta Billiard Hall 1 Norövestnrlandinn Tln Pool-borö.—Alskonar vlnog viudlar. l.ennou ét llebb, Eigendur. 8PÖNNÝTT HÓTEL ALGERLEGiA NÝTÍZKU Hotel Majestic John flcDonald, eigandi. James St. West, Rétt vestan viö MaÍD St. Winnipeg Telefóu 4 9 7 9 §1.50 á dag og þar yíir Bandaríkja-snið Alt sem hcr erum hðnd haft er af beztu tegund. Reynið oss. MIDLAND HÖTEt 285 Market 8t. Phone 3491 Alýtt hfis, nýr húsbúnaður ** Fullar byrgðir af alls- konar vfinduðustu drykkj- um og vindlum f hressing- ar stofunni. Gisting eitin dollar á dag og þar yfir. W. G. fxOELl) :: FRED. D. PETEHS, Eigeudur winnipeg ::: ::: canada Jimmy’s HOTEL Rétt á bak við Pöstlu'sið Islendingar ættu að reyi.a þetta gistihís í h ressinga istofu n u i er sá eini í-lenzki vínveitinga- maður f Winn’peg. JaineN Tliorpe, eigHndi Fyrrum eigandi Janiny's Restaurant <§§> oooooooooooooooooo<^ LEYNDARMÁL CORDULU FRENKU 67 “það ldða niú að mdnsta kosti íknm ár, Jjangað tiil anmarhvor þrirra ketmiur laiftur”. sagði hanni á- uægijuliegia viiið Friöriku, seirni mjög skyldurækndsk’iga nuddaiðd auigun mc-ð svumtuhorniin'U sínu. “O'g þér þykir vænit um það, aulabárðuri.nin þdnn! ” gireip hún fraon í. “það er þakklætið, sem ungi húsbónidiinin' feer fyrir alla skilddn.'gama, < sem liann gaif iþtr í mongun”. “'Farðu úit í eldbúsið, þeir liggja þar eminiþá, éig ætla mér ekki aö snerta þá. þú má'tit niinina vegtia kanpa fyrdr þá rautit 'pdls og gula skó, sem þú svo geLur brúka'ð vdð skoitleikdna, ef “0, 'guðleysingiinin þinin', — rau'tt pdls ag gula skó, alveg edmis ag fólk, sem dansar á línm .brúkar! ” hróp- aði Friðrika erigdlieigai. “Nm, maður fer líkloga mærri um, hvers veigma þú ent í svona slæmu ska.pi. Ungd húsfoóm'd'imm frammi dugleiga að við þig í morgun". Mi'kd'ð veiizitm”, sagðá Hinrik róleiga, og stakk höndmmum í frakkævasai sínai, ypti axlum ag bneiddii sig yfir þmeipskjöldinm. En þeissar stiellingar Himriks set'tu eldiakaniuma ávak í 114: ska.p, því það var fyrir- litmiimigarmierkd fyrir því, sean hún saigði. ‘‘Amnar eins maður og haiuni, seim' þarna stendur, sern heific 20 dali í Laun. oig imeista lagd 50 dafi í spairi- sjóðnmim/”,, mœltó Friðrdkia emmíiretmur, hamm stie'nd- ur fnaimmi fyrir hinmim ríku hú'sbændum sínmm edns ag hanm' værd sjálfur stiór-miógiúlinin., og seigir : 'Dáitr ið þiS imér eftiir litlu stúlkuniai. í)g skal koma hemmd fyrir hjá systur miimmi, ag þið skuluð emgu þurfa að kosta tiil uppeldis hemniar, ag-------”• “Og þá sagðl húsbómddinm”, groip Hirurik fr-am í fyrir 'hiemiiui og fedit róleiga fraimiam í r.eiða andliitiö ejdakanjummiar : “ ‘BarH'in'U líður vel þar sem það er, Hincik. Urndir öllum krinigumstæðum verður það hér á heiimdliin'U þar til það er 18 ár.a, — og þú miaitt al'drei taka svari þieiss, ®£ það ohlyön:t st móður 68 SÖGUSAFN HEIMSKRlNGLU minnii. — En ei þú sérð, að 'gamla eldakerl'ingdn hérna stcndiur á hleri, — þá máttu, ef þú vilt, miegla eyrna- smetpilana á benmd fasta við dyrnar’. — Hvernig líst •þér nú á, Friðrikai, ef éig nú. — Hamn lyfiti hemdiinind upp, — og gaimila, eildaibiuskam flýtti sér 'bölvamdii og riaignainidd inn í hiúsið. X. DÚFU AUGU. Nú eru li'ðin ndu ár frá því síöast var skýrt frá. Stóra húsið á torgimu stóð emmþá alveg óbreytt, að hedta móitti. Sama var að segja um frú Heilwig, sinn í fraimihúsimi. Ef húsið 'hefir eitthvað breyzt | að ytra útliíi, þá heáðu það helzt ver.ið direkahöfuðiu U'ppi 4 Jxak'imu. Riegnvaitiniið raiim alt af eftir Jieim, og svo kom. sólin og þurkaiði þau aftur, og þantiiig l’óguð umiskiiifti breyititu þedm æði mikið,. Öðru máli var að gcgma með húsm'áðurina niðri í húsinu, skoð- anir hem,nar stáðu á föstum' grundvelld, í- hinni ó- bceyta,nleigu, ísköldu itrú á einginn efi, eingri.n innrd bar- átta sér stað. Og liþaið er líka ástæða.n fyrir því, að þær 'imiuinieskjur, sem lifa í þessari trú, eru líkari stednilíkmieskjum en ■nioiiisku.m mönnumi. Sairit sem áður beir 'mön,nuim samain um það, að þær hinar sömu mianneiskjur gæiti v e I réfttimda simina. 1 edmiu 'tdllditd bafði þó orðdð breytiing á í gamla hús'mu. Blœjurmar í stóra herhergdmu á öðru lofti, er snéru að veiggsvölunumi, höfðu nú í nokkrar vikur verið dreigmar upp, ag jurtapotaar stóðu í gluggam- LEYNDARMAL CORDULU KR.KNKU 69 um. Jiedr, sem gengu fram hjá húsimu, litu fyrst eiims og vaint var inn í gluggiamim, þar sem Askfeipi- Ll'ómiið stóð, og hedlsuðu mieð hinni mestu virðingu frú Heiilwdig. En svo litu allir í laumi upp í lofts- glmiggann,. í honmm sást vanaleiga skimiandd falfeigt 1 kveminmannisamdliit, irueð ljósgula lokka og blá dúfu- 1 a.ugu, er litu svo •sakleysiiskga út.. Jiaö var ekki að eárns andlitið, er laðáðd hngd mamima, heldur vöxtur- imm ag r.maiburðiurinin, senu var jafn yndisfegmr. Oft- ast nær sást þessi kona í hvitum, einföldum kjól. Stundum — reyndar kom J>að ekki oft fyrir — sá&t 1 Grnsiandli't við hldð heninair, afskræm't al kirtlavitíki. Hiár 'barnsims var vanalegia liðaið í lokka, og alt gert tál þess æð fegra útlit þess. Em rþað var sem þess meira bæri á hinu föla' og bledka útliti þess, og þó tarnrið væri alt aí m jög skrautfeiga búið, þá huldii það sam>t enigan vegdinm hdð ólögufega va*tarlag brant'sin's. J>ó konan og barndö væru í öllu svoma ó- lík, voru þetita þó mœðgur og bjuggu í T'hyringen vegmta heilsu ibarnisimis. Á þessu náu ára tínnaibáld hafði mcfmife'.ga mamn- virkj.ufræSingnr nokkur kammað lamd'ið kring um smá- hiæ'inm! X...'., og fumdið J>ar uppsprettu, sem þegar loftið komst að hennd — harna'ði. Að vísu varð húm hvorki að gulli né sil'fri, heldur að mijög verð- maatu krystaills-salti. íibúarmir í bænum X.u.. álitu þetta sem bemdingu frá forsjómdnnd, og seittu á fót hjá sé'T baðstað, og mierð því að loftið var mjö'g hreint og heáilma’mit í Thyringemi, þá sótiti þangað fólk úr öllum átitum tdl að £á bót meima simma. Hdm um'ga kona, er áðnr var nefnd, hafði líka komið í þeim til’ganigi, að láta bttrn sitt brúka salt- böðin. PrófessoT Jóhannes Heilwig á Botim hafðd ráðlagt hemmii J>a:ð. Frú Heilwig hafði töluvert lagt í sölumar fyrir son sdmn. — Hún bafði ráðið því, að 'honum á unga aldri vor komdið á hedmdli hins rétt- 70 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU trúaiða frændia hams, er hjó vdið Rín. Húm haföi lagt blátt banm. fj-rir, að hianm í öll þessd 7 ár, er bann haíðd vierið fjarveirandii, hieámsækitd sig í frítímum sín- um. Húm haíðd á .hverjitm imorgni nedmit naín hans í 'bæ.naig£rð sinmd, oig þó htttin væri svotm fjarlægur htmmri, hafði hún aldreii þneyzt á, að telja np'p., hve miargor skyrtur hann fcrngi, og hvaðan húin hieffti fenigdð þiær. — — — En svo var hann mú líka orðinti frægur nuaftur. Uniga prófessGrmi'in heiði þó tæpast tekdst, að koirua sjúikldnigum sínum fyrir í eanhverju hinti bezta hieribcrgd m'óftur sdnniar, þrátt fyrir írægö og hlýðni hans viiö hatua, ef mæð'gur þessar heíftu ekki verið dótitiir og dótturdót'tir hims réttitrúa&a ættingja vift Rin, scm viar í svo niiiklum metum hjá frú Heilwig. Svo spilti það nn ekki tdl, aft umgtt komain var ekkja eftir ríkisstjórann í Bommi, og haffti því nafnbæ'tuT. — Frú Hedlwdg hélt, aft hcdimiurdmii myndd hafa sdg í emrni- þá meira hieiiSri, ef ýu.'ngöfng ■' kona dveldd hjá sér. Hedlwig sálu'gd haföi æfimJega verið sá þverhaus, aö þiggija ekki najfnibæitur þær, &;m honunv buftust. Frú Hieiilwig sait í sínm vanafega sæ-tr viö glugg- amn.. Kliæftnaftur hiennar var sá samd og hún bafði borift fyrir níu árum siöam.. Meura aft seigja, hún nældd hiálskraigiann. sinn tneö sömu litlu brjóstmálitm'd. Engdm breiytdmg var sjáauleg á henni, nema hvaið hún var diálítd'S holdmgr'ii, og það ge'tur skeft, að satrtnia- kcna hemnar hafi haft kjólimn ofurlítdð víðari tdl þess oft mititift kæmi því síður í ljós. Ermactiar voru þrönigvar og féllu þétt að hdn.um sterklegu hamdleggjum. Húm. haföi nú lagt pr jóma sina í feel'tu sér, — 'því nú haíðd húmi'amnað að hugsa um en þá,. Vift dyrnar stóft maiður uokkur. Hamn var í gömlum, sfiitnu'm frakka, og liftnd hans, er hamn réttri upp, bar votit um erfifta vinmu. það var auftséft, aft hann bar mdkla vtrðingu fyrir frú Heilwig. Hanu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.