Heimskringla


Heimskringla - 22.10.1908, Qupperneq 2

Heimskringla - 22.10.1908, Qupperneq 2
%]« 2 WINNIPEG, 22. OKT. 1908 HEIHSKRINGEA- Heimskringla Published every Thursday by The Heimskringla News & Publisbing Co. Ltð Verft blaösins f Canada og Bandar $2.00 nm áriö (fyrir fram borgaö). Sent til islands $2.t0 (fyrir fram borgaöaf kaupendnm blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Oöice: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O. BOX 3083. Talslml 3521, Almenningsálitið I>a5 <8T orödn £ö-st sanníærin.g og obiÆajnlag trú Canada þjóöariiwiiar, að hiúji' á yfirstandiandii tíma sé í raíneíldum járn'greipmn ránigjarnir- ar stjórniar, — að í stað þess, að -húm hafi í Otitawa ráðaneyti beiS- arL'gra stjórnm álaimaima, þá sá þar í raumninii ráðaneyti eigm- .gjarnra og ærusneiddra þjóðeigna raoninigja.. — Sá I.iberiail finst nú hver.gd, sem ekki játar, — af því harm má til að játa við ljós ó- yggjandi sajnnana, sieim. fram hafa kotnið, oig eikki er með nokkru jnóiti möguleigt að hrekja — að I/aiur’ier stjórniin sé stórsek um ým- isfegt, sietn hún hafi hvorki átt að leyÉa nié líðai. En þeir halda marg- ir hvierjir því fraim, að Laurier sé saJdaus, — hiann viti ekki um, •hvað verið sí að gera, og þe«s veigna sé sjálfsagt að styrkja .stjórn hians. Aumari o.g ra.ngsleitn- ari afsökun. er ekki hægrt að finna. þessir náungar virðasit ekkert vnta ■uim, að hiinir tíðu flokksfumddr, sem daigleiga eru haldnir meðan á þin.gi stendur, eru einmitt til þess gerð- ir, að mynda stefnu flokksi/ns í hvierju eiinstöku máli, og að alls ekAtert mál kcmur á dagskrá, nomia það sé fyriríram ákveðið 4 slikuro llokksfundum og skoðanir hviers e.nasta flokksfylgjanda séu anglýstar og aithuigaðar. A öllum slíkmn fundum er ílokksioringttnn sjáMsa'gður að viera. og nokkrir ráð gjafir, til.þess að styðja hann að •málutn, og engin föst ákvörðun er <tekiiin í nokkru máli neina með fullu samiþykki hains, eða sam- kvæint tillögu hans og samþykki flokksfvlgenda, og þar er uim það «aimiið og þaið fastmælum bundið, hverniig verja skuli í opnu þingi hverja sérstaika gerð stjórtuarininar Jwers séfstaks ráðgjafa benn- ar, að því er sncntir ráðgjaíaletgam embættisriekstur þeirra. það er þvi ám'iðanlagia víst, að I/aurier ekki að eins hefir hafit fulla vitneskju wn, hieldur einnig verið hjartan- lega saimiþykkur öllu því, seim fram hefir farið í stjórn hans á síðast- liðnum 12 árum, og hlýtur því að hera fulla ábyrgð á því. En auk flokksfundanna, se-m áð- • ur er getið, eru pxívait-seitur ráða- meyitisins, svo að segja dagkgiar, 'þair sem ráiðg.ji.farniir aU'ir eða meári hlnti þairra bera sig saman um öll mál og hverja einustu stjórnaraitihöfn, sem fyiirhuguð er. — það er þvi svo langt írá því sasuiua, sem frekast getur veri&, •þegiar sag't er, að Laurkr viti ekk- -ert um og sé saklaus af öllum hneykslum, sem fram fara í stijórn lians. Enda er afstaða hans ljós- lega sýnd, bæði á opnum fundum og á nefndarfundum, þegar harun heiitiir valdi sínu til þess, að koma í vog fyrir það, að þjóðin gefá feogið fulla vitneskju um glæpi þá, sem fraimdir eru, og til þess, að hlífet glæpamiönuunu.m, svo sem frekast er unt. þessu valdi hefir hamn þráfaldloga teitt, og þar m©ð sýmt, að hainn veít um alt, sem frami fer og ber ábyrgð á því, eins og iíka í því, að hlífa þaim seku við uppljósti og verðskuldaðri heigninigu. Meira að segja, hefir bainn samþykt embœtta vei'tin.gar nuoð háum lannum til þedrra tnaou, sem höfðu orðið opinberir að glæpum, og orðið að þola dómi.u og fangavistir. Og dóms- máladeiild rikisins hefir hanin kyft að láita nota til þsss fyrir rétti að verjai opinbera og sjálf-sakfelda glæpaseiggi, og flokksfiénu hefir varið varið til þess að borga sekt- ir þeirra.. það þarf því enigum blöðum um það að flet'ta, að Laurier ekki að eiius veit um akt, sem fram íer, beldur einni'g tosr hann fulla ó- •byrgð á því gagnvart þjóðinnL. — Og sú megna sviksenni og þjóð- eágnarán, sem setot hefir óafmáan- logan bfeitt á stjórnarfar hans og á ráðigja'fa. hans, «r or&in svo al- kunii og illræmd, að það er orðin fösrt; san.nfæritug þjóðarinnar, að stjórmarsk ifiti séu algerfega nauð- synleg, nú strax við þessar kosn- ingar. þegar aðrar röksemdir eru ekki Jvamdhœgar, þá toiðja stjómarliðar kjó.sendurna að gera það fyrir Laurkr, að gneiSa honum atkvæði í þeitta skifiti, — af því hann sé oröinm svo gatnall. — Við þessari toón er það sviar, að í öllu algen.gu starfi er það venjan, að gefa þedm hvíld, settn gamlir eru, og þar sem það hiefir þráfaldfega sýnt vexiið, að Laurier hefir hvorki haft v.ilja- þrek né lnnd til þess að vierja eágn- ir ríkisins fyrir rángjömum fylgj- endum sínum, þá er emgin von til þess, að hann með vaixaindi aldr.i og likamshrörnun fiái ráðið nokkra •bát á stjórnarfari sínu. Miklu fneimur er full ástæða til aS æitla, að ait fari sf-versnandd í höndum hans framvegis, — þar sem hann h'jfir nú líka tafKið fleistum af þeimi ráðgjöfum, sem hann byrjaði stjórn sína með, og vierður bráð- lega að taipa öðrum tveámur, — öðrum fyrir óskirlífi o>g hinum fyr- ir þjóðfijárrán og mútukröfur frá mönnum, »jm vimna stórvirki fyrir hið oipinberai. það virðrst í sannlieika vera á- lög á 1/aurier stjóriuina, að hún eigi ekki kost á að íá hreinferðuga stjórnmálamenn í íylgd með sér. — Að vísu gæiti Sir Wiifrkl Laurier varið það, þó hann héldi þöim Sir Frederick Borden og Pugsfey á- frarn í ráðameytdnu, ef hann og þeir ná kosningu í kjördæmun sín- um. En þaið væri mesta hnayksli ef kjósandur yrðu svo blindaöir af flokksfylgi, að leyfa þsssum herr- utn að ná kosningu þann 26- þessa mánaðar. Yfirleitt haida “feiberalar'’ þvi fram., að I/aurisx stjórnin muni vinna sigur við þessar kosningar, en jaánframit viðurkcnna þeir, að þatta verði hiennar síðasta kjor- timabiil, því að ekki sé viðlit tii þess, að hiun fád hald.ið völdum eftár næsitu 4 ár. Heimskringla hefir hinsvegar þá skoðum, að stjórnin muni nú falfe, og að það væri Canada hið mesta tjón, tf hún kæiiiiist að í þei'.a sinm, — þagar litið er yfir stj-'rn arfarilinn á sí&astliðnum 12 arum, 'þá geta kjósendnrnir imynað sér, hviernig hún muni fiara að ráði sínu á næsrtu 4 ár.um, sem hún fyr- irfraim veirt að verða muni sín síð- ustu stjórnarár. Vér sjáum ekki betur, en að tull ástæða sé lil nð ætla, að þá íyrst veröi fvrir a!- vöru látið greipar sópa um þjóð- eigndrnar, — svo að það, sem nú er eftir af þeim, verði algei-fga horfið eftir að kjörtímab'ilið cr á enda'. . það er því sýnikigt, að það væri h.in mesta fávizka, að láta lyaurier stjórnitua konuast að nú, svo lram- arleiga sem kijó&^pd'Unum sé nokkur •þægð í, að þjóöjignir og ríkisté sé heiðarkiga verndað til framrtiðar- hagnaðar öllum ibú imi ríkisins. Um 'þertta ætrtu kjósendurnir al- varleiga að hugsa, og greiða svo a.tkvæð'i.n eftir því, sum samvizka iþedrra býður þeim. Ef þörf væri á því nú þegar, eins og allur þorri vitrustu og bezitu manna þjóðarinnar heldur fram, að rannsaka allan feril stijór.narininar, og að beimrta endur- gijald frá þcim mönnumi, sem mieð undirfierli og svikum haÆa dregið undir sig þjóðeignirnar, — hversn miklu fremur mnn ekki verða þörf á þvf, að fjórum árum liðnum, e.f vainihygni kjósendanna skyldi blinda þá til, að halda Laurier- stjórninni við völdin nm næsta kjörtímaibil. Vér efum ekki, að kjósendurniir sjái hættuna, sem þjó&iiuni staiiar a£ sliku óhaippi, ef það kemur fyr- ir, og þsss vegna trcystum vér því, að þeir mieð atkvæðum sínum þanin 26. þessa m.ánaðar — á máíiudaginu bemur — velti Laur- ier S'tjórndíini frá völdumi. ■-------------—— Hin sanna stefna t<Liberala,,. Enginn hlutur sannar betur stefnu eitus flokks f þiniginu, heldur en artkvæ&atgr.eiðsla hans í mikils- verðum þjóðmálum.. Auglýst stefna flokks eru loforð hans til þjóöarin.riiar. En aitkvæ&agrcd&slain eru hinar sönnu framkvæmdir. þær votita það, .hvað flokkurinn v'ill ver.a lá'ta og hvernig hann hyggur að stjórnarfiarið eigi J/rarn að farai. Af þcssum ástæðum er firó&fegt að arthuga, hvernig Laur- ier stjórnarflokkurinn í þángiiniu hefir greirtt a'tkvæ&i í ýrnsum mál- um. Á þdnginu 1906 groiddi stjórnar- flokkurinn eindregið aitkvæði á MÓTI því : 1. Að ríkisstjárnin sýnd þeám her- miininum nokkra viðurkienndngu sam or&ið ha.fa fyrir óbætan- fegum miaiðsJum í Suður-Aif- ríku strí&inu. 2. AS ríkissrtjórnin ve-iti þaim mönn.unT nokkra viðurkenningu sem vör&u Canada ríkd í Fen- iam u.ppr jistinini árin 1866 og 1870. 3. Aö samningurinn við North Artla.ntic Traddng félagið sé ó- toollur og ærtti að upphefjaist. 4. Að það ss ekki vi&sigandii, að rá&gjatar eða a&sto&ar ráð- ■gijaiíiar starfi að miálfiærslu fyrir nértti, niema það sé í þarfir rík- isins. 5. Að þingið andmæli úrtborgun petiinga úr ríki&sjóði fyrir nokkuð það, ssm. ekki hafi af iþiiirugimi vierið fyrirhugað og fé vieirtt til, og sérstakletga að það fié, sem viaitrt hefir ver.ið rtdl op- Muberra verka sé noitaö til fyrir tækja, sam ekki voru fyrirhug- uð eða fé ve.irtt t’il. 6. Að Filip Waigtuer sé strax nek-; inn úr stjórnar þjónustnnnd, og J •að etf hano nedrtar þeiim sakar- j •giiftnm, sem á hann eru toorn- . ar, sá þaö skylda srtjórnarinmar að nammsaka það mál. 7. H. B. Anues bar fnam í þinginu rtillögu utn, að þingiið andmæli Moneton landsölunni. Stjórn- airílokkurinn gneiddi edndnegið atkvæ&i móti því. 8. Stjómarflokkurinn. greiddi ein- dregið aitkvæðd móti því, að nokkuð væri aðfwislu vert við tilkostnað.inn við “Arotic”- 4erð þá, sam stsórnin lét gera eða rtilkositoaðinin í samtoandi v ið ha na. 9. Herra Monk bar fnani tiillöigu um, að herra W. T. R. Preston ærttii að rekast úr ríkisþjónust- j unni, í t'ileíni af því, sem á hanm hafðd samnasrt fyrir ríkis- neikminga og akuryrkjumiála- dieilda ranmsóknar neÆndunum. Stjómiarflokkurinm gredddi eiin- dnegdð atkvæðd móti þessu. Á þdmginu 1906—7 gneiiddu “I/ib- eralar atkvæði á MÓTI þessum j málum : 1. Stjórnarílokkurinm greiddi ei.n- dreigið a'tkvæði mórti því, að I engiin kolanáimalömd væru lát'i.n úr eigiu ríkisims, nenua salan e&a feigam væri bundin iþeim skilmálum, að stumdaður væri náitmaigröftur á þeátm, og þjóð- in.ni veittar kolabyrgðir tmeð sammg.jörniu verði. 2. Srtjómarflokkurimin greiddii art- ^ kvæði mióiti því, að mokkur ramnsókn væri hafin til þess að komirist efrtir hvarfi ýmsra á- rí&aindi skjila, sem átrtu að vera í vörzlutm st'jórmaritunar og lu'tu að Grand Trunk Paei- fic 'braurtar toyiggimgarmálinu. 3. Að rannsakaðar væru kærur, sem bornar hefðu verið á ý'tnsa þingm'emn í Ottawa þimig- inu. Suirnar þessar kærur voru 'glæipsamlegs eðlis, svo að ímenmiirnir hefðu orðið að tapa þiimlg^ætunum, ef samnast heíðu. 4. Að tollur á akuryrkju verkfær- um tenda verði færður niður í 17M prósemrt. 5. Að það hefði verið rangt af stjórninmi, að leyfa þjónum sínum að vitina í kosnimiguin í öllu Canada ríki. 6. Að stjórn;n æ.tti að seinja lög rtil þess, að fyrirtoyiggja svik og mútu'gjafir við kosningar. 7. Að járnbrautarnoifnd ríkisjnis sá falið að ramnsaka, hvort ekki sé tiltæki'iegt, að færa farþeg'ja g.jöld í Canada niður í 2 oemt á nr'lutua. 8. Herra Fosrter bar fram tillögu mm, að þingið lýsti óánæigju yfir fjárbruðli, óst’.órn og sv.ik- sanui í sainbandi við byigginigu Gramd Trunk Paeific 'braurtar- imnar. En stjó'rnarflokkurimn grei<Idi tiiindragið artkvæ&i móti þessu, eiin® og öilum frajimam- töldum atóSum. Á þimginu 1907—8 greiddd srtjórn- arflokkurinn eimdreigið artkvæði móti efrtirifylgjandii atriðum : 1. Að stjórnarfarið hafi verið edn- kient með skortd á hygni og ráðviendmi. 2. Að stjórnin ærtti að sertja á stofn frían póstflutmiing á beim- ili bænda út umi sveitár laind.s- inis. 3. A8 stjórn'im sé ámælisverð íyr- dr vanhygmi og kærul'eysi í samtoamdi við Qiuobiec brúar- sammimgama og smíöið. 4. Að Camada stjórn ætti emiga satnimnga að gera, sem ekki vei'ti h'emni fulla umsjón m©8 því, hverjir ininflyrtijendur eru flurttir tiil Canadia. 5. Að nefnd sú, sem yfirskoðar alla ríkisreikni,ngana hafi frían a&gang að öllum skýrslum og neiknimguim', svo að hún gert'L komósit að sannri niðurstöðu um ásrtand ríkisiius. 6. A8 stjórmin ætti aldrai að verja því fé til sérsrtakra af- mota fyrir prívart nuenm, sem 'þingið toefir veirt't til opanberr.a verka. 7. A8 stjórniin ærttii að auglýsa eftir tilbioðum um sölu allra íiauðsynja, sem keyprtar eru í þarfir ríkisins. 8. Að stjórnin ærtrti að kotna í veg fyrir, að ríkið sé látið borga aniklu h-ærra verð fyrir nauð- synijar, hTdur em hægt er að fá þær fyrir í verzlunum almemrt. 9. A8 hagsmunir þjc'flSaritifiar krefjist þess, að Cassels dióm- flri luafi óibundnar bemdur til iþess að komast að öllum nauð syn.fegum gögmuim í rammsókn- arrekstri sínum á gexöum stjórniarimniar. 10. A8 samningur stjórnarimmar við “Ross Rdffe” framteiðiemd- urna sié óhygigile.gur og óf.jár- hagslegur. 11. A8 rannsóknarmiefnd sú, sem sott var til þ.’ss að arthuga fijárhaig.smálin í sa'intoamdi við Grand Trunk Pacific .braurtina, og óhóflieigar yfirborgamir til akkordsm.amna sé látim halda á frflm starfi sinu þar til því er lokið og hún hefir komist fyrir það sanna í þe'itn nuáluim. 12. Að þingið lárti í ljósi óánægju y.fir óhófsamri fjáreiyðslu srtjórn arinnar, e:ns og hiiuar ýttnsu rannsók.narnc'fndir hai'a sýnt hana að vera. STJÓRNAR . FI/OKKURINN GREIDDI EINDREGIÐ AT- KVÆDI A MÓTI ÖI/I/UM þESS- UM ATRIDUM, OG SÍNIR þAÐ IIINA SÖNNU STEFNU “LIB- ERAL” FLOKKSINS. Pólitískir punktar. P u g s 1 e y, r á&gjafi opintoerra verka í Laurier stjórninni, hefir 'viðiurkemit, aö hamrn hafi fengið 2 þútsumd dollara frá Contracrtor Mayes í St. Jolin, icins og skýrt var frá' í siöasta to'laðd. Einndg viö- urkiemnir hamm, að hafa sent Mayes til McAvirty, íorseta “Léberal” fé" lagsiiis í St. John, ien kveðst að öðru feyiti ekki vita um viðskiíti þeirra Mayes. Á hinm bóginn hefir herra Mayies sýnt ávísamir .þær, 10 að tölu, sem samitals nemia þpim náleigia $36,000.00 (þRJÁTÍU OG SEN þÚSUNDUM DOLLARA), SEM HANN HEFIR ORÐID AÐ BORGA McAVITY í MÚTUR TIL iþESS AÐ FÁ STJÓRNAR- | VINNU. Herra Ma.vies heldur jvví og fast- ' lega fram, að þau 2 þúsitnd dollar- ar, seim hann hafi orðið að bor.ga j Puigsley, hafi verið BEIN MÚTA ■ tdl iþess að riáögjafiiiun yrði sér hjálpJieig'Ur i að ræna ríkissjó&inn. Og þó »-'g;r h.amn þessa lupplueð, seim hann hafi borgað, haifa verið miinni em rá&gijafinm hJkíi heimitia&, sem hafi verið frá $2,500 til $3,- 000 00. ' Liberal” blöðin þar ey-stra segja tolátt áfram, aö iþossi a.triöi séu svo þýðÍTUgarmdkil, að “Ldtoer- al” stjórmin geti ekki komist hjá að lúta rannsaka þau. Herra George H. Goodorham i Toro.nrto, ga.t þess á fundi þar í borginni fyrdr fáimu dögum', í saim- bamdi við landsölumál I/aurier- stijórínarinnar, að hainin heifði sjálf- ur í félagi trueð öðrum möiunum keyipt af I/auriier stjóriuinmi fyrir 6 árum 120 þúsu.nd ekrur af landi í Sask.aitehc'wan fylki, og borgað $6 fyrir hvierja ekru. En 4 árium siöar luefðd srtjórnin solt vinum sínuim lamid fy.r.ir $1 ekruma, sean lægd sam hliða laindi því, s«m herra Goodior- ham hefð.i bey.pt fyrir $6 ekruna. Herra Gocxterham óskaði að fá að v.irta, hvernig á því stæði, að stjórnarlöndim þar vestra hief&u lækkað í veröi $5.00 hver ekra á j/essum 4 árum, — jyar sem öll önm.ur lönd hefðu hækkað í verði. J-aíiwc'l Torom.to Globe hefir ekki reynt, að svara þessu, em allir v.iita að þessi stjórnarsala er ekkert) annað ern þjóðeigna þjófmiaður, — t'il þess aCT auðga srtjórnarvini og fá pemttnga í inútusjóð. Nú er það nýtega komið upp, við ranmisókTi í Otrtawa, að Hom. Clii.iford Sifiton á $830,000 00 vir&i í hlurtatunéifum í Initernartíonal Mar'ne Signal félaiginu, sem .gert hefir mjöig arðsama verzlun við Latirier stjórniina á síðairi ártwn. — þarf þá emigam lengur að furða, þótt félag það hafi hafrt þÚSUND PRÓSENT GRÓDA á verzlun sinmd við I/aurjer stjórnina.. KJiÓSENDUR! LATIÐ KKKI BREGDAST, AD GREIÐA AT- KVÆDI A MÁNUDAGINN KEM- UR, þANN 26. þ.M., OG KOMID TÍMANLEGA A KJÖ'RSTAÐINA. Conservative Þingmanna-efni í kjöri í MANITOBA, SASKATCHEWAN og ALBERTA MANITOBA KJÖRDÆMl Branclon ri) rJL Portage la Prairie.... rfi Í Macdonald Q> Selkirk Jtí: tí Proveneher __ tí Marquette ® Souns Já 'ts 'd Lisgar tí 2 ö Dauphin Winnipeg - TÍU SÆTI. ÞINGMANNAEFNI T. M. Daly Arthur Meighen .... W. Staples Geo. H. Bradbury.... A. C LaRiviere Dr. W. J. Roche.... Dr. F. L' Schaffner W. H, Sharpe Glen Campbell Alex. Haggart y® lH SASKATCHEWAN — TÍU SÆTI. ^ .H ^ KJÖRDŒMI. H* ^ kQ Moose Jaw Cí Regina ufli rír Assiniboia íO O, Qu Appelle fltí h Battleford ■ÍS tnn fcf) Saltcoats Humboldt Sh h Mackenzie r 1tiC Saskatoon ^ tí tí Prince Albert h rri þlNGVANNAEFNI Doctor Wheeler .... T. Wilkinson C. C. Smith R. S. Lake Dr. Morrison J. C Miller James Little M Buchanan (óháð.) M. A. McInnÍB J. McKay H C hr ALBERTA — SJÖ SÆTI. H G O £2 KJÖRDŒMI. ^ C rQ Victoria , ph Edmonton •i—. h Strathcona M'tí ? Red Deer ^ ^ < Oalgary Macleod Medicine Hat WNGMANNAEFNI F. A. Morrison A. D. Hyndman .... E. W. Day G. F. Root M. S. McCarthy .... John Herron Chas. A. Macgrath. - Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Nýfeiga hefir horfið frá Jledi- cime Hait 18 ára gamall dremigur, scm verið hæfði viitm.i nuóti óaldar- flokki þedm þar veistra, sem ka.lla sig ' Drieijnniemdur”, í bremmumáli, scm höfiðað hafði verið móti þedmi. það' lcikur sterkur grunmr á, að Dreyimieindair sém valdir að hvarfi piltsins, og a& hanm hafi orðið fyrir lííláiti af þe.irra völdnm. — Gullfundir allvænliegir hafa nýskeð orðið umhverfis Sturgeom Lakie. Margnr menn, sem áður ummu í Cobalrt héraðdnu, luaía flurtt þaðari o.g til Sturgeom vartnsins, og ýmsir hafa í hyggju, að stiarfa þir allan næsta vertur. Talið er vísrt, að gnægð gulls sé þar í hér- aðinu, og að á næsta vori tnuni ■miestii fjöldi maníua flyrtja itun í hér- aðið. — Mælt er, að Domdiruioni stjórn- im vierði í næsta mánuði við því búdiu, að byrja ellisityrkssölu til allra þeirra, sem borga vilja fyrir þann styrk. Aðsókn eft.ir styrkn- i um er sögð mikil. — Pértur konungur í Servíu hefir flúið lamd siitrt, og lagrt niður kom- ungstign, segir fregn frá Víiuarj borg, sem diagsertrt er þann 16. þ. m. — Mælt er að almemnimgsáliitdð i Servíu sé orðið hoiuum mjög mótíilHð, svo að hamn hafi órtrtast um líf sitit og kosið flóttamn. — Skógiaeldar í norðurhluta Mdchdgiam. ríkisins hafa gert voðæ legit eágmaitjóm á sl. nokkrum1 dög- um. Bærinn- Mertz bramm til ösku, og ubiúarndr urðu að toafa sig alla við, að komiast lífs undam eldimum. Edn vaigmtest, sem var að fly.tja 200 miamins, karlmenn konur og börn, tourit frá hinum hrennaindi bæ, fór út af sporinu, sem toaíöi gliðmað sundur af hirtamum frá .skógupjldÍTnmu. I.esrt.in valt um koll, og fórst þar margt mamma, en aðrdr sköðu&ust hæ.ttulega. — þedr, sem stýrðu gufuvagm.imum, léitu lifið, — Æsdmgar mdklar hafa verka- memtii 4 Emglamdi gert í ýmsum borgttim þar. 1 borginni Sheffiield varð íriði á komiö með því, að borgarstijómiin lofaðd að verja hálfri mdlíón dollara til hjálpar alls.feysdmgjrim þar í borg.im'nd. Einrn þdngnuaður, sem er á bamdd Sósíal- ista, W. J. Thorne að nafmd, hiefir v.erið kærður fyrir það, að hafa í ræ&u ráðiö iðjukysimgjunum til þess, a& ræna úr öllum brauS- gerðiahÚRum' landsÍTis, hieldur iemi að sveJta. þessu h'eilræSi luams verður samrt að líkindum fylgrt í ýmsum toorgum lamdsims. — ófriðarhorfumur í Evró.pu rfkjum hafa komið Ase,uit stjórn- inni á Englamdi til þess að gara ráösrtiaifainir til berafla auka bæ&i á sjó og lamdi. Upphafleiga hafðá stjórnÍTu ákveðið, að mdnka útgjöld tdl hieirm.aðar að mokkrum mun, og var þegar biúi'n að giera talsverðar ráðsrtafanir í þá ártrt. En nú hefir húm alt í einu hætt við þá stefmu (>g feggur nú alt kapp á, að attka. lierúitbúinaðimm þar í landi. Viður- kemnir húm mieð því, að það sé- enua tryggimgiim, sem hægt sé að. beita tdl þess að fyrirtoyggja stríð.. Sú er örunmr ástœöa, að Ausrtur- ríki hefir gefið stórvcldumum til- kymmingu um, að það ætli að up.p- hefja samndnginn, sem það hafðd giert við þau. En Asquit heldur fram því, að engdiiu þjóð gterti þflmm- ig skordst úr feik, mema með sam- þykki þieárra málsaðila, sem hlut- töku átitu í þedm samm.ingi, og út- litið er, að Austurríki verð'i sótt mieð vopmum., ef- það hætt.ir ekki við samuninig.srofs fyrirærtlun sína. — Forsati Bandaríkjanina hefir skipiað svo fýrir, að herfloti lamds- ins, sam verið hefir á ferð um ýms heimusims liöf, skuli hverfia aítur til baka að aiusrturströnd lannbsins. — Forseitiiruni hyggur, að engin þörf sé að hafa flotiann i Kyrrahafinui lemgur, Juar eð vinártrta sé fast bur.ddin með Bandaríkju/num og Jöpum,, og þess vegna angin hæitta á stríði iniilli Jxrssara tveggja þjóða. — Látinn er sagður Menelik. konungur í Abýssiníti, 64 ára gam- all. Sonur hans, 11 ára að aldri^ tekur við völduim. — Mælt er, að 35 manns hafi lát- ið: lífiö, — torunmið til ösku í skó.g- aneJidun.u.m í Michigiam. ríkiinu, semu nýfega haífia. gcysað þar. Hjórn edn brunmu nálægrt Pola.sk, og kona nokkur og 3 börn bemnar brunnu í grend við Rogers Cirty. Öll hús í bæmum M.eitz eru torumnin til ösku. — FiL'lliibylur í Chang Chow bér- aðkiiu í Kína á fimrtuda.gdinn var, varð 300 manns að toana. Eigna- tjón 'afarnmikið. — TuttiUgu og fimm mdlíónum doJlara virði í hlurtatoréfium í öl- gerðarhiúsi á írlandi hefir veri& skáft ókeypis meðal hluthafanina. Ölgerðarsrtofnun Juessi er talún hin a.uðuigiasta í heitni. það er talið á- reiðiamtegt, að Jueitta ölgerðarfélag hafi 50 miiúómir dollara í paniitugum í varasjóði. Hvert nýtrt hlurtatoréf, semu úrtibýitt hefir verið til félags- lima ókeypis, er því tvöfiait verð- hærra em ákvæðisverð þess sýmir, — Saskatoon ■&' W.esitern Lamd Comipany, Limited, hefir í sl. viku verið að selja það sem selst giat af 250 'þúsund ekrum, sem þnað haíði auglýst, að seljasrt skyldTt við opinfcierti luppboð. En svo er að sjá á tolöðunum, að salam hafi ekki gengið eins vel og búisrt hafSi ver- ið vi5. Félaigið setti sjálft verð á lömdim, firá 8 til 20 dollars fyrir hvier-ja ekr*u efitir gæðum og af- stöðu. það haf ði vierið búist við, að heill hópur mammai frá Bamda- ríkjumum mundu korna til þess a-5 kaupa löndin á uppboðimu. En engir komu Juað i'n, og aíleið’ingin varð sú, að mjög lútið varð utrt lamdisölunai, með því að á opintoera upipbo&inu vdldu miemm ekki tojóöa edms hiáitt og íélagið seitti læg&t upp á lömdun. Eitrthvað hflfði þó selst til mamna með prívart sammdmgum, , en um verðið er ekki gieitið.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.