Heimskringla - 22.10.1908, Síða 4

Heimskringla - 22.10.1908, Síða 4
bU ] 4 WINNIPEG, 22. OKT, 190S BEIHSlf ttlNGEA' Greiðið atkvæði með Conservative þingmannaefnum, Borden og góðri stjórn inir áreiðanlegustu — og þar með hinir vinsælustu — verzlunarmenn auglýsa ] Heimskringlu. —The— Griterion Hotel McDermott Ave. Nýtt, vandað gistihús með ágæt herbergi, vönduðustu drykkjir og ffnustu vindlar. Vinsælt meðal íslendinga. Er beint á móti Tribune bygging- unni á McDermott Avenue. MORICE NOKES RIGANDI Woodbine Hotel Stœrsta Billiard Hall I NorövesturlandÍDO Tlu Pool-borö.—Alskonar vínog vindlar. Lennon A Hebb, Eigrendur. SPONNÝTT HÓTEL ALOERLEGA NÝTÍZKU Hotel Majestic John ricDonald, eigandi. James St. West, Rétt vestan viö MaÍD St. Wiuuipeg Telefón 4 9 7 9 $1.50 á dag os: þar yíir Bandaríkja-snið Alt sem hér er um hönd haft er af beztu tegund. Reynið oss. MIDLAND HOTEl 285 Market St. Phone 3491 N rytt liús, nýr liúsbúnaður Fullar byrgðir af alls- konar vönduðustu drykkj- urn og vindlum f hressing- ar stofunni. Gisting einn dollar á dag og þar yfir. W. G. GUILD :: FRED. D. PETERS, Eigendur winnipeo ::: ::: canada Jimmy’s HQTEL Rétt á bak við Pósthúsið íslendingar ættu að reyna þetta gistihús. í hressingarstofunni er sá eini íslenzki vfnveitinga- maður f Winnipeg. JanieK Tliorpe, eigandi Fyrrum eigaudi Jimmy‘s Restaurant TIL t Tryggva Gunnarssonar. Nú hiöilsa 'þór, tniatina-iinur, hlýjustu ljóðli Mági hlædr, þú otut ert seim ungur, og 'omt þá til iþjóðhieilla hneyfist þ'itt iblóð, það hrós votta fjölrtuargar tutiigur. þó Norðurlainid hafi þig alið, — það leditt oss ieiniatt mun fremst v«rða’ í minttii : Hjá Suðurlainidisbúium þú þnek hefir' þreytt vor þjó&heilLaifrömuður svinitti. þá fólkið stóð riáðþrota’ og fann ekki braut, eat faitun þó, að marigt iþuitfti’ að bæta, þú komst til að leysa úr þessari þraut og þjáðinia’ «uð örfa og kæta, — já, 'þú ert sá fyrsti sam byg&ir fuér brýr og beizlaöir lelfurnar köld'ti, og leinigi því vaka mun lofstýr þinn dýr seim ljós yfir hjafdijúipsins öldu. þeir taka að lauttiuim oft 'ámæli ein • sam öflugast þjóð siinittii viinina, era verk þeirra treyst eru stáH og stein og stöðugri’ en dóiwarnir hiinna. Og sóma eir oss Trygigv.i, iaö yrkja þér óð 4 æfinnar kVöldstundu þinni. , Svo lengi sietm Islainid á ósvikið blóð þú æ veröur ferskur í minni. Og ©nin er þér, truæringur, fcijart yfir brún, þaar barnsglaða hugtann ég kenni. þó alviara lífs hiafi rist símia rnn 4 nididiarains göfuiga enni. — þá líður að aptnii og kekka feir sól, iþér loftberinm hvíslar í eyra : þiair voru ickki miargir seim ísland ól, er umnu því fagra né itueira. þiað sagja tnutt ættjörð vt>r síðar ttm þig, er sigim er pygló til viðar : Til fraimfara vamstu svo nuargt fyrir miig, ég muan þtg nú, gengiitun til friðar. — Og geynuast rmuni/ nafn þitt svo göfugt og skært á 'gullspjölduimi sögnnnar Ijósum, þess endurskin verður oss ætíð svo kært sertt •árblikið döggvuðum rósmm. J.þ. — “Rieykjavík”, 1. sept. 1908. œæceœcecescecexeæœceœcaecec^ Auðævi á sjávarbotni. Skipstjóri C. A. P>. Giardiiner, sá hraustasti og leiknasfci sæfairi, sem þekfcur er nú á twmum, og siem kuitimur er á mueðal fleetra mtienfc- aðra þjóða', enns og sá kiknastá b'jörgunarmaður, sem nú ler nppi, er nú nýkominn til IvUindúina 4 Eng landi. Hann hsfir í sl. 2 ár rann- sakað sokktin skip kring wn stnemd ttr Afríku. Hamn kveðst luafia fufiid- ið auðæfi 4 skipumi þar, á rmarar- bo'fctui, sem nemti 8 muilíómnnu pd. sfcerling, ef þau séu dorguð upp úr mardýpi. Hann sýmir nákvæma uppdrættii a.f botmlegu skipainmia, ár sanut nöfnum þeárra, og <laga og árfcail, hvenær þau h.at£a farist. — Hann segist hafa 38 skipskýrslnr marianbotni, og þó ekki mæðLst nettua 25 prósent af a'iiðæfumt þeim, semt í þeim eru, þá nerni þau 8 m’ilíónum punda sfcerlimg. Atta af þeim', sem auðugust eru, telur hann þessi : "Grosenor”, Ponolamidsströnd, — 1,714,000 pd. sfcerl. “Ariston”, Marcus Bay, — 800,- 000 pd. sterl. “Birkeiuhoad”, BirkemihiQad Reef, 750,000 pd. sterl. “Atlas”, East Coast”, 700,000 ptl. sfcer. - ■ “Thuniderbolt”, Tunderbolt Reef, 550,000. “Dorothea”, Tenedos Rœf, — 450,008 pd. sterling. “A'bercrotmbiiie”, Black Rock, — 180,000 pd. sterl. “Merestieim", Jutton .eiyju, 120,- 000 pd. sterling. 1 ofsaveðri árið 1802 sukku 7 skip á cinitm degi v.ið Afríkustremd ttr. Nöfn skipamna eru þessi, og fermd þess.umt vörium : “ZocJtigheid”, 4,500 koparst.iitig- ir. / “Schofcelarredraiayier”, hlaðið filaiteiin'i að öllu. “Gonda.”, 2,700 koparstamgir. “R. M. S. Ghomdios”, 60,600 pd. sfcerling í 'mint'U'm. “Nighitdngafe”, 2,880 tinsfca.ngur. Troopship “Addison”, 20,000 pd. sterling í pemiiíugum . “Harlemu II.”, hlaðið silfmrstöng-- um. “Stiaaiivastágheid' ’ og “Dankbar- h®ad”, sem stikku við a.ustur- ströndi Afríku 1796, voru hlaðiit. 8,950 koparstöngum. hvert, og vóg hver stömg 50 pd. þar er mjög havtitíulegmr sitaður og alla v.egia ilt aðstö&u. Eininfriemur eru 10 skip á muarar- bofcni, sean Gard'iner 'he'fir skoðað og gefið skýrslur uim, og eru þau þessii : “Ka,teiur.a”, sökk 1737, 5,000 staiugir of silfri. “•Wilhelmina”, sökk 1737, 30 kist- ur fmllar af gulli og silfri. “Wiilhtmder Zweiger”, 1749, 3,700 stamgir af silfri. “Hiemcoop”, sökk 1788, 200 tomn af eiri. ‘‘Ro.fcfcendam”, sökk 1787, 4,500 stamgir af eir. “Vryiberg”, 1790, 4,500 sfcamgir af tini. “AmiTua”, sökk 1790, 1,100 staiug- ir silÆur og eir. ‘‘Crayie'nsfceitn”, sökk 1797, 1,250 sfcamgir af silfri. “Jono”, sökk 1869, 250 tonn af t.ini. “Borderer”, sökk 1893, 200 tonn af tini. Herra Gardimer er að stofma fé- lag, sem geri út leiðamgur til þess að ná þessum amðæfumu u.pp úr muararibotini, og verða í þann laið- angur valdir hinir leikntistu og hraustmstu kafarar, sem hei'mtirinn 4 völ 4. Býst hanm við, að sér auðnist að ná þessum fieikna attð- æifiwn, og kotrua þeim 4 haims- nuarkiaðinin., sjálfum' sér og öðrum til arðs og niytsemdíu. K.Á.'B. Minnisverð tíðindi. þó fregnin um úrslifcin íirfci mig bhumd, ílogin með rafstraumum heitum, •nuig hlægir að íslenzkir halir og sprund héldu upp merkdnu’ 4 síðitstti sturnd, en lögðu’ ekki lag sitit nueð gieit- um. þið Gissur og Leppa hams lögðuð á kné, loktiöuð sundumnm öllu.m, svo hluturinn þeirra er spofct og spé, — spikaði “riddarinin” dauður hné, og dynkurinn dryinmr í fjöllum. Og hoil'l sé' þér þranbsei'ga þjó&in mín æ, þii hefir barist mueð hreystd. Við strönd þíma óntia nú öldur á sæ, að emn mumi lifa á sérhverjtum bee þun'gdræpiuir þjóðfrelsi&neisti. Sá tueisti er helgur og heitur seim glóð, hamm þarf að glæðast og loga, — sfcaela og efla þtmn nuáfct og nuóð, mymda þifct sjáifstæði, göfuga þjóð, — þó rámshöndim reyni að toga. þá luir'tÍT og hlýmar og hverfia þam ský, er hylja þig, æ'ttjörðin kæra. Gg 'tiýmast og rotna hdn þræl- lymdu þý, er þig vildu fjötra í hlekki á tuý, og ihamvænum sárum þig særa. Giftingaleyfisbréf eelur Kr. Ásg. Benediktsson 540 5ImC0e st. Winnipeg. Kjósendur! — Hreinsið ræningjabælið í Ottawa þann 26. þessa mánaðar Æfiminning. THORSTEINN THORSTEINS- SON (LiINRAI.) var fæddmr 28. jam.. 1863, að Vaitnshornd í Húitua- vaitiussýslu á íslamdi. Hamn ólst upp h'já foreJdrum sínm'm franu á, feramjimgarald'Ur, siða.n var ha.nn í visfcumu þar í nágrenminu 'þar til 25. okt. 1885, að Jtanm giftist eftir- lifamidi ekkju sinni Sigrí&i Bjarmia- dóitfcir, æ'ttaðri úr Víðidal. þau reisitu ibú að Va'fcnshorni 4 mæsfca vori og bjmggu þar 1 ár, fluibtu svo þaðam til Amieríku árið 1887, og seittmst að 1 N. Dakota. þau voru þar í 2 ár. þaðam flufctu þatt 'til þimgvia'Ua mýJiemdu í Sask. og 'bjugigu þar 3 ár. þaðam flufct- ust þau til West Selkirk, Man,, og bijugigu þau þar 9—10 ár. það- am flu'ttu þau vestur að Kyrra- hafi, og sefctiist að í 'Blaine, Wash., og þar hafa þiau búið síðam., þar til hamn andaðist að heimili sinu þamm 31. ágiúst 1908. Jiarðarförin fór fraim í viðurvist miikils fjöhnieinnis, un'dir itmtsijóm 1 'fsáhiyrigðetr félaigsims ‘‘Tihe Imdie- .pendiemit Order of Poresters”, sem hinm látni befir verið meðLianur í síðastliðin 15 ár, og haft $1000.00 lífsiáibiyrgið. þeim hjónum varð 5 barma amð- ið, sem ásamt ekkjumni syrgja mú föður og ástvin. Börnin eru þessi: 1,'árus B'jarni og Jóhammes Jóm tví- bnarar 21 árs, SÚgurLaug öigríð'tir 19 ára, Thorsteinn Theodór 16 ára, J ósoplt Walfcer 14 ára. þau eru öll hei.mia hjá móður sijwti, nenua Siigurlaug öigríöur, setn er giffc hierra Jóni S'alómoíu, á Point Roiberts, Wash. Hiirnn látni var h'oiöraöur og vdint ur af öllttm, sem til hiams þektu, og muátti svo að orði kom'ast um h imn, að hamn væri fyrirmiynd anm ana semu' góður húsfaðir, áistríkur "iginmaður og elskurikur faðir, — ávalt sígíaðtir og kátur, hvað sem að hönduim bar. Hans er því sárt saktuað af ekkju hams og ibörnum, ásamt öllum öðrum, sem nokkur kyinmi höfðti af honum. BLessuð sé minning hans. Vinur hitus láitma. 'Pi.S. — l'sknzku blööin, Ingólfur og N'orðurLand eru vinsamlega ibeð- in að pnenta framiang’neittda æfi- ntúntuinig í sínum lteiðruðu blöðum. Brúkið blek. Svo margir ertt nú tekmir upp á því, að senda Hieii'inskrLnglu br'éJ og gneinar ritiíiðar mueð ritblýi, og sem í mörgum tilf&llium er sem næst ólæsilegt, þegar það kemuttr hér 4 skrifistofiina’, að ég finn tnig neyiööan til að miælast fcil þess, að þeir sem senda bréf eða ritgerðir til bdrtingar í bJaðinu., viJdtt skrifa MEÐ BLEKI, svo að það ver&i tuægiifegia skýrt til aflesturs fyrir stilseitjara bLaðsins og aöra, som um það þtirfa að fjalla,. B. L. BALDWINSON. George G. LENNOX Selur f heildsölu SKÓ, STÍGVÉL og YFIRSKÓ 150 Portage Ave. East, Winnipeg. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELfc, elgandl, WINNIPEQ Beztu tegundir af vínföngum og vÍDdl um, adhlynning góð. húsið endurbœtt JOHN DUFF PiIUMBER, RAS AND STEAM FITTER Alt verk vel vandaC, og verÉö rétt 662 Notre Dame Ave. Winnipeg Phone 3815 Strathcona Hotel Horni Main og Rupert Str. Nýbygtogigætt gistihús;Gest um veittöll þægindi með sann- gjarnasta verði. Prí keyrsla til og frá öllum jftrnbr. stöðv- um. Beztu vín og vindlar; og herbergi og máítíðar ágætar. McLaren Brothers EIGENDUR Hotel Pacific 219 Market I H.M.IIieka 8 treet ' Higandi Winnipeq - - - Manitoba Telephone 1SS8 Ný-endurbætt og Ný-tfzku hús f alla staði. V iðskifta yðar óskast virð- ingarfylst. $1.25 a D a g BRUN5WICK HOTEL Horui Main St. og Rupert Ave. J>esta boróluild; Ilrein og Björt ller- bergi; b'inuntu Drykkir oy liestu Vind~ lar. ÓkeypiH Vagn mœttr Öliurn Train- lestum. íteynió o*8 pegarþú ert d feró. LEYNDARMÁL CORDULU FR.ENKU 87 ein af þessum veslings muann'eskjum með dm« þrötigu um sjóindieildarhrdng og mögufegit er”. “það er nú alt saman liðið, barnið miifct”, mælti Cord'ul.i 'bros.iittdi. Að minst.i kosfci vierður einJtvier bnayitijugi ái höguut þúrutmrr við kontu hians”, ibuct'tii' hún við aJvarLegfl,. “J4, eítir að ég beifi orðið að Juola m«ngivísLeigwr ddríiuniir. — Frú Hc-Hwig hugi-ai&i mig með því' í dagi,. að bráðttm tæki verá mín hcr enida”. “Ja'ja, ég þari þá ekki að emdurtaka það fyrir þér, að þú verður nuaö þoldinmæ&i að úitenda þetunain timiH, sem eítir er, <af virðinigu fyrir síðasta. válja þess m/iaurus, sem tók þig 4 hainuili siifct og elskaði þig sem sitt eigið iharn..-------Svo færð þú að nijóta freJsis ]> ns og vierður hjá gömlu Viitukoniu þnnni. þá þurf- um við leJcki knigiur að foröast necun æð samveru okk- ar, og eikki óttast, að vdð vierðum riftuar hvor fcá nnitu:i/ri, — því riéibtur þeirra niðri í búsinu vajrir ekki lemgur. FeJfeitas kit þakklátleiga tiJ gömlu konunnar, graip hirua litlu, mögru hönd hemnar og kysti hatua.. “þ'ú rniátit ekkd htugsa meifct ilt tttn miig, fræmka. þó þú nú hiaifir fnekair viemju séð hvað truér toýr í brjósti”, saigði hún blíðLeigia.--------— ‘‘Eg elska nuenm- inia, og htugsa rtuér þá yfirlaitt göfuga. Og þar satn ég hiefi varið mtig frá því mcð ölLum mímumi kröffcumi, að dey ja lanidleignmda.uða., þá hefir það ef tH v ill vier- iö af þvi, iað ég hofi 'áJitdð mig vera meira en vitunn- dýr.--------— Og þó að ág vTerði að iþoia mjsþvrm- ani.'U af suirrium, g f ég ekki öllum sök á því. Meira að st&gja, é'g|ber fnlt traust til tnianitiiaffinia. — —-----En óg geit ekki eJskað óvitui miiua, eða blessað þá, sem bölva miéir. þaö ©r ef til vill sfcór gall.i 4 mér, cn ég hvorki geit tiié 'vil 'brieytit honum., frænka, — því það er nutkill mu.tuur 4 blíðlymöi og k jarkkysi”. Cordula þagði og. horfði þunigbúiin niður fyrir sig. 88 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU — Gat ekki skicð, að í lífi hennar væri líka edtthvað, sein hún óimöguLagai, eða þá trueö mjög mukilli sjálfs- afneitiiiti, gait fyririgefið ?--------------Hún jgerði af á- seittu ráðd endia á samitaJiinu, .tók nál og tvimua og íór að sautnia.. O.g þagiar dimma tók voru þær bún- ar að tutbúia stóran böggul með .barniafötii'm, og, í honurn miðium lá:gu p-miiingamir, jafnniargir þeim, s?m fátæki trésimiið'Uriníu hafði beðið eina af hituttm guðs útvöldiu um, en sam hanm nú án þess að v’ita mótfcók frá hitunii svonc’fndu vianitrúuðu sál. þiegar Fielicitas fiór frá gömlu konunini voru úbúiar tramihússiins komuiir heimi. Hún heyrði, »6 barn rík- isstjóra 'frúiarinn/ar, hiin litla/ Anitua, hljóp um gólfið og hló, i ganigiiiiuu'm, siem Lá að herbergi þvt, er ætlað var prófessornutn, og þa.ðan heyrðust einnig stór og þung hflTnjarshögg. Hin uiiuga stúlkia flýtti sér þangað til að sjá, hviað um væri að ver.a,. og þá sá bún HLnrik standa uppi í sbórum sitúga og vera að negla blótru- festar yfir dyrtuar. þegair hún kom auga á Feliici- tas, brosbi bann hæðnisLagai, og sló svo nokkur þ.ung iwigig, svo það væri víst, að 'bl'ómkndppin féJLu ekki niður. Svo stieig. hanin niður. L.it'lfl. Atutua luafð’i rrueð hátíðfcg.rd alvörtt stufct S'tigfl.nin., svo hann ekki skyldi dst'ta. En er hún sá F@e kortuai, gfeymdd hún' verki súnu og viappiaði á móti heunii og tók inmiLeiga uita.n1 um hama. Felicitas tók hania ttpp og héjlrt h'onnii á hiandleig^n sér. “þflð er eiitus og bér eigi að halda brúðkaup 4 miorgmn'”, saigði Hinrik láigt e*u er'giLega. “Og þó stienidur ekkiert aaumð ti.l cn að það er eiin.un,gis von á eimum eiin.asta m.a.nni he-im, sem hvorki lítur til hægri tué viíustr.ii, ogi hefir.svo súrajt an,dHtssvip eins og hamn hefði drukkið eidik”.,----------Hflnni lyfti upp eituni blóm- fesfcáiutii. Sjáðu, hér er líka gleymdu-m'ér-ei bLómi. — Nú, h ú n, senu úifcbjó þetitia,, befir vitiað í hv,aða til- o'atigi hún gierði það. — — En Litla Föe”, mæl'ti haiiun LEYNDARMÁL CORDULU FRENKU 89 cimi'fremur, ier hatuni sá, að'barnið 'hafði Lagt kitun. sínia við andilit Fielicitas, “'gerðu það tyrir ntig, að vera ekki aJit af mteð bartuið 4 hiaindfeigginum, — það er ekki einu 'eiiiuasti heiiJibr.igður blóðdropi í því, — og svo veikist ef til vill af bentui”. Fielicifcas Lagði vimstri hiand'Lagginn ttfcan um barn- ið og 'þrýsfci því ‘bJíðfeiga að brjóstd sér. Og litJa stúlkan, er hræddist tgneimjusvipinn á andlifci Hinriks, huldi andlit sifct un<lir kinn FeJici'tas, svo að edns hárið og hiuakkinin sást. Og þa.nnig stóð hin utuga stúlka rrueð 'bannið 4 hanidLaggmim líkust fagurri mynd af Maríu miey. Hún æ'tLaðd oð svara Hinriki, en í því opnuðust dyrtuar hljóðlieiga og ríkissfcjára'frúiju leifc itun í berberg- ið. — — þaið viar alvieg eins og unig brúður æfcfcá að sefcjast þar að. Hdnn eitui gltug|gi, sem var á hier- bergituu, v.ar ftilluT irueð blómst'U'rpotfcum, og 4 þiilimi fyrir oifan skrifborðið héngu bJómfestar, sem hrin'hafði fest þar miað eigitt' hendii. Húm' gekk n.ú til hliðar, tul þess að geta cnitu b.etur virfc fy'rir sér hamdavierk síru, og tiók þá efbir HinrLki og Felicifcias. Hennd hef- ir leiflaust ekk* .gieðjast að því, hve mijög F.ee litla líkfc- ist Maríu rruey, því hún hleypti brúnum og kallaði strax 4 þjóinustnisitújku sína, og giaf henni 'fcendinigu um, hvað giera skyldi. ‘‘Fiarðu 4 auigaibragðá níiður! ” sagðd Rósa önug- Lega vdð Önnu lifclu. ‘‘Mamma þún bafir 'banU'að þér að 14ta fólk taka þig í fiaug sér.---------Him náðuga frú vill aJls ekkii, að litla. Aruna láiti alla kyssa sig. það á ,ekki að v.era holt fyrir harnið”, mælfci hún stufct- laga v.ið FyMcitas, um kið og hún tók barnið aur faiugi hemtuar. Svo fór búin með Ömituu Htlu hágrátandi itun í her- bengið og lokaiðd hurðiinini. “Ö, þú guð, skapari minn! ” mælti Hinr'ik erg.i- lega í því :þau giengu niöur stágann. “Hvers kotuar 90 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU nuarutueiskjur eru iþatta.? þarna sér þú ouú, Fee, iþetta voru öU lauituin fjnrir góðsami þdna. þessar niaim- eskjur haJda, að sjúkdómttr þeirra sé leirus göftugur og það sjáLft, og. maðnr 'truegi þakka fyrdr, að fá að sneinta 4 kropipntumi 4 þakn”. 'FieLicitias gekk þegjandi við hJiið hans. J þvi þau korruu í friaimdyrdð, voir vagni efcið að húsdyrunum, og áður em Hiirurik gæfci opnað þær, var þeim hrundið upp. það var orðið svo skug{gsýnit, að þau .griltu aö ed-ns í * arlmaiiutu, sam gekk hrafct að da.gliagu stof- unnS og hennd v«r lokið upp. Svo heyrðu þau, að frú HeiLwiig r.ak upp undrunarhl'jóð og sa,gði : “En þú kemur ,ekki þann dag, seitn ákveðiö viar, Jóhanirues. Vdð vonuðumsfc fyrst 4 morgun eftir þér”. Svo var dyruruum lokað, og þau hefðu máfct halda að þefcta hefði aLt verið sjóituhviarfi,n|gar, ,ef ekki hefði verið vagtir inn, sum baið við dyrtuar, og neykjarlyk'tin í gaugutu- unu. “þiað var hainn”, sagði Feilúcútas og Lagði henidina á hjantað, sem sló hrafct af geöshræringu þedrri, sem hún kcumst 1. “þiað er vísfc”, miælfci Hinrik. En hann þaginaði stratx) og hlustaði brosandi bak við stiganin. Ofan stigatm kom edn.hver á fleygiferð og skrjáf- aði í við hviert fótmuáL. það va.r ríkiisstjórafrúiiin. Húitu flýitti sár leins o.g væri hún alt af óvdnum sínum. Hinir Ijósu lokkar féllu um háls hennar, og hvíti kjóll'imn lá í felfiingum ufcan um hanfl, likast hvífcu smáiskýú. Rósa kom með barnið á eftir hettnd, en hún viedfcti þcimi ieingia eftirtiakt, heldur hraðaði sár sem miest inn í daglagu stofuna. “Hverju eigium við að veðja, litla Fee ? Nú vit- um við, hvað gleyon-mér-ei blómun Infa 4tt að þýða”, sagði Hinrik hlæjatwli, um leið og hann gekk út til að taka 4 móti íaramigrd komumanns.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.