Heimskringla - 29.10.1908, Page 1

Heimskringla - 29.10.1908, Page 1
r-LAND kkxkik |g \T&r höfum Dýlega fengiö til sölu yfir 30 g * Sectiónar-fjóröunga, liggjandi aö Oak- B lands braut C. N. R. félaarsins. Verö- B iö er frá $7.00 til $12.00 hver ekra. Ekkert g af löndum hessum eru meir en 5 mllur frá S járnbrautinni. Skuli Hansson & Co. g Skrifst. Telofóo 6476. Heimilis Telefón 2274 H :KSS Alt landið er Abyrgst aö vera jaröyrkju land af beztu teguud. og fœst keypt meö vægum afborg- unar skilmálum. (N.B.—Lesiö fyrripart þessarar augl. vinstramegin viÖ Hkr. nafn.) Frekari applýsingar veita Skuli Hanssors & Co. 56 Tcibune Buiiding. VVinnipeg. XXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 29. OKTOBEB, 1908 Mra 4 Fi Olson Aug 05 5 Conservatívar vinna átta sæti af tíu í Manitoha Laurier stjórnin heldur velli, þó með minni atkvæðamun en áður Alexander Haggart, K.C., kosinn í Winnipeg með 1935 atkvæðum umfram í MANITOBA íóru kosningarnar þaíinóig : Conservative. ALEX. HAGGART í W in.mpei#. kosinn nteð 1935 atkv.umíraim ARTHUR MEIGHEN í Portaige la Prairie kosinn með 221 atkv. nmíraÆn 4V. STAPI.ES i Macdonald kosinn með 523 a.tkv. umíram GEO. H. BRADBURY í Selkirk umíraim 90 aitkv., er sílðajst ír. ^r- VV. J. ROCHE í Manq.niatte kos,in,n meÖ 550 atkv. u'mfraim Dr- F. I,,. SCHAFFNER í Souris kosiim með 764 aitkv. umfraan W H. SHARPE í Lásgiar kosinn með 116 atkv. umfram ■GIvEN CAMPBELL í Danipbin kosin.n1 með 300 atkv. nimfnain Liberal. CLIFFORD STFTON í Bramdon kosinn með 16 aitkv. uitnfraim. J- P. MOLLOY í 'Prov’encher kosinn meö 402 atkv. uimfram Eftir seinnstu fiéttum atanda flokkainir þaiinig að vígi: Liberal þin'gmeinn kosnir 125 Cooi'Sarvative þinjgrn. kosnir 83 öbáðiir þin*gm«n,n kosnir 2 ■övíst hverjir kosnir eru 4 Frestað kosninigu 7 Meiri hlU'td Liberala 42 þiar eð frát'tir um kosnittgarnkir eru emn ánákvæmar víða, giotur oímrituð aísta'ða flokkaaina og at- kvæðaitala hinna ýonsu þinigimanaiia breyzit að niokkrn, þó ekki að mdkl- um anun. Til dærnis er mjög lík- legit, að breytinig verði á í Bran- don við endurtalmnigu íiitkvæöann;i — Siftom befir a.ð eins 16 umfram, en ótaMn heilmörg aitkvæði íyrir DaJiy, s.'tn þjónar Siftons óoiýttu víðS'V'agiar í k.jördæmin'U. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa E'inhver hinn stærsti hríöar- fcylur, sean koonið hiefir í Vestur- land'Lnu svo snsmma að haustlaigi, S^ysaði á þrið.judagdinin og aniið- vikudagiin.n var í Vesturfylkjuinuan. Ofviðri var mikið og fanniferig.ja, *v° snijórin.n v>arð tíu fiata djínpur. Jáimbirautalestir C. P. R. o.g, C. N. R- fclagaoiina tcptust víða hieilaai ■sólarhr'iinig. — Mrs. Nelson Ingvarson í Sis- seton, S. Dak., og tvö börn benn- ari ibrnnnu til baina þann 21. þessa •ttánaðar. Bóndinn kveikti e:ld í •niatnedðslustónini áður cn hann fór t’il V'inittu uon morguminin. En nokk- uruan tím'uani seinna stóð alt hústð t björtu báli. Og balda meinn, að konan hafi, þegar hiiin kom á fae,t- t|r, bel't steinolíu í eldimn, eða aið oliukain'nia'n haíi staðdð of mærri NÝTT NÝTÍZKU THE QUEENS Vinsælasta og þægilegasta Gisti-hótel í Winnipeg Bandaríkja-snið Frí keyrsla. MOHTGOMERY BROS., EIGENDUR bjart MIÐSTÖÐVA eldiiinium og k\iknyð í olíunni af þeion ástiæðum. Lík komminar fcinst á eldhúsgólfinu 'injög svo brunindð, og ibeeði biirnin dauð í rúmvnu, þó ekkii m jög briinniÍM. — Hveiiti uppskieraoi í Ma.nitoba í ár er áœitluð aö muni verða að minsta kosti 57,748,000 baishiels, ©ða til jafnaðar 17J-á .bushel af ekr- unini. I' Saskaitchcwa'n fylki er hvieiititnjaigaiiö áæ-t'aið 35,940,000, eða til jafnaðar 15 ibusbel af ekrtt. Og í Altnerta fvlki 8,130,000, eða 30 bush. af ekrtt. — Fyrsti bær á Engl.aittdi, seon belir kosið konu fyrir bæ.jarstjóra, er beerinoi High Wycombe, scmi iyr- ir skötnantt katts Miss l)ove til þoss starfa,. það var ekki fvr en á síðasta þ'i'itgi, að Bretnr sömdu lög, er veiittu konuan kjörgeoigi til ba-'jars'tjóra,. BLiss Dove cr 50 á.r.a aið aldri, kona vel tncntuð og ticíir ttm mörg ár tekið mikÍTiin þátt í umbóta og fátækramálu m í la.nd- i.nu. — í hríöarbylmim mikla, sem gieysaiðd um Vesturlaiidið í sí&ustu vdku, fra-us maðttr í hel 15 mílur frá Maiple Creek, Sask., þann 23. okt. Maðurinai hát Harry Martiti og var fjárhirðir. Ivey Nelson, fjárbóndi nokkrar milttr norður frá iKvii’Utn, misti 2,500 fjár, seon hafði hrakið úit í vætn tindaat veðrimt. Auotiar bóaidi þar í greatd misti 500 fjár. — Ríkisibaatkinn í Hartwell, Neb., var ræmditr þanin 23. okt. Ræningj- arnir nái&u um $3,400 í peningutn, «n skildu ef’tir hcilmikið af verð- bréíum. þeir voru allir í burtu, þegar bankinn var opnaðttr tvm morgun'iiin. 1 — Piáfinn í Rómaborg hefir n.ý- lega gefið út bátí&lega aðvöriin til allra katólskra ttianaia, og sérstak- laga til 'presbanna, um aö l©sa ekki í blöðim. Meðai a.nnars sagði bamn í ræðn, sem ltamn hrlt á preláiba- fttmdi í V'atíkanimti fyrir skömmat : ;— “'Ég 'brýni fvrir yðttr, að reiða i yður ekki á blöðin, jafmvel ekki þaoti, sean seg.jast vera hlynt kat- ólskri kirk jtt og bera' máilefnd hienm- ar fyrir ibrjósti. Reiðið yðttr beld- ur ekki á bímaritlm, hversu vel, ; sem yðnr kaaim að fall.a skoðanir | þeirra í g©S, — lesið þan ekki. þess mdnma., sem þér lesið í þei'tn, því betra. Ef þér farið í öllu eiftir I boði byskuptmmia og bafið vakamdi áhmga á sbíi.rfi yðar, l>á tntvn þessv ; m'rri rnontun ckki hafa ábrif á yð- | ur. Og skyldi einbver reyna að laiða yður itvn á þá bratit, þá seigið viið haotm : “Vik írá mér, Sa tam! ” — OJisa-vindstormur æddi yúr hluba aif Kínav.eldi þann 18. þ,. m. I 'biænnwn Ch,vng-Chow, sem hefir eina milíóov ibna, fórust 300 manns af völdum þessa ofsaveðttrs. Sa.mi bylur gerði 200 þtisund dollara eigniaibjón í bæmtm Amoy, og að líkiud'uan liafa skaðar or&ið mdklu tnieári, þó ©nn sé ófréitt urn þá. — Nýlega ier láitinn í Ja.pam Connt Nodz.11, eimn ;tf ötulustu htrforinigjtian Jiapana og lvetja mik- il. það var hann, sein stýrði ber- diuild iþairra, sem ruddi sér veg yfir Yaltt áina, upp að opnum fallbyssu- kjöptum Rússanna, í byrjun stríðs ins •nwilli Rússa og Jaipana.. Hann var og Leiðbogi Jia.pana í bardagan- 11111 við Natncha.n, og misti þar í va'lin.n hálft fjórða þívsund nvanna' áður en batvn fékk yfirhönditta. Fylkingar barns voru og framar- tega í bardaigstinuan við Li Tao Yang, þegar Japar voru að ryðja sér braut til Mukdan. 1 þeirri við- tireiigav ibjargaiðv bann fylkingum Kurokis frá ósigri og ilótta. það % ar almieut orð á því í Ja.pan, að Nodzu kyaitiii ekki að flýja, og að bann hikaöi ekki við, að stoftva tugum þústitula manna í brá&a hæibbu, bil þess að koana því í fraimkvæmd, sem hann hafði ætlað sér. Rú'ssum stóð meitri ótti af þessum ei.ua manni, en flestum oðrum, sfitn þeir áttu við í stríð- inu. Nodzu var á sextugs aldri, er bann lé'Zit. — Gamli Thoonias Crosver í Mil- bon, Onbariio, komst að því, að sonu.r hatis var gæddur góðum dnábtlistiar ha'ÍUeiktvm, og gat skorið tiit myndir í kopar. Karlinn iékk því son sinn bil þ&ss, að grafa út í eyppJötu bainikaseiðla myndir. þabta tókst þó svo ilVa, að ssðlar þeir, senv gerðir voru eftir plöt- uitini, iþekrbust frá gildtim gjaldeyri. Afl'aiðingin var sú, að gam.fi Thom as v.ar sendttr í 9 ára fcnngavist, ,en soniurinn, sam er að eins 16 ára giaimall, v>ar dæmdtir í 2 ára betr- u nar hiútss v innti. — Fjöiiitín ntienn hafa verið bamdt.eknir í Rfimd River, Onbario., kærðir twn, að hafa látið skrásetja Siig i þaian tilganigi, að greiða at- kvæði án þess að ©iga rébt bil þess í því 'béraði. — Brebar haía boðið Roosevelt forseba að koma t.il Englands, eft- ir að hamm befir endað Afríkuferð sína árið 1910. Forseibinn hefir lof- að, að verða við þeiim tdknælum, og að flytja fvrirfcstnr í O'xford, og er þá búiist við, að háskóla- ráðið þtr sæani hann sötnu sa-md- amaÆnhót, sem það hefir áður sæmt þýzkalands keisara. það er og mælt, að R oosevelt tnund flytja fvrirlestur á Frakkiandii. — það slvs varð á Gimli bæ í síðustu viktt, að Bald’Ur Hall, evbt af stærstn btisum og aðal fttndia- hvvs þar í bæ, 'brann tvl kaldTa kola.. Svo cr mælt, að upptök elcksdns hafi orðið uppi á lofti húss- ins. __Jvinhverju af prien'báhölduim blaðsins BaJdurs hafði orðdð bjarg- að úr húsinu. En lnísið syálft hrann tvl ösku. Emgtin tæki til að slökkva eld eru þar í biæ'nivm eam- þá. — U'mræður tvtn aitvinnuleiysið í landimv urðu mýlega á þiavgd Brieiba. ]var var sýnt, að hundrað þúsundiir mamima liðtt skort svo mikinn, að við 'mammdauða lægi. Stjórn.in var ráðafá að bæta úr þessu. En htín kvaðsb ætla að leggja 12Té milíón dollara tiil herski.pasmíða, og væri ráð fyrir gert, að byrja á því verki tvedinuir mánuðum fyr ©tv ætlað hivifði verið, til þas« að veiiiba mönnum atvinnu. þess utan sagð- dst stjórnin vvð því búin, að vedta 1/41 ariilíón dollara b:J styrkbar þciim, ssm fátækastir værtt. Eoim- fremur væri húin við því búiu, að veiiba 24 þús. miu«s atv,inn,u á ber- æfing'tskipttm simtrn, yfir vetr.ar- múmaiðÍJiia. Anuað eöa medra sá st.jórnin sér ekki fært að gera, að svo Stöddti. En Vierkamönnum geðjtst aíarilla að þassu bilboði öllu saman, og þvkir litiil uin- hvggja veitt málum sínum. — Níu manns', sean voru að klifra í íjöll ; CoJorado ríkinu í síðustu viku, haifa íarist þar. Stórbríð gerði í fjölhvmtm meðan fólkið var þar tvppi, og það befir ekki funddst siðam. Nú er talið algerlaga víst, að það hafi orðið tvti á fjöllunu.m. Svo varð snjófallið mikið, að það vairð frá 2 t-il 8 fot á diýpb. Jtrjár konur voru í þessum hóp. Ifcn leit eftir fólkitut befir verið ó- möguLeig vegna snjóþyngsla. — Hjónaskilnaðarmál sbendur yf- ir í New York borg, e&a er rébt af- staöið. Katrin, kona Howards Gould, kre.fur hann nú fyrir rétbi um 120 þúsund dollara árlega fúlgu. Svo er að sjá, sem hjón þessi Ivafi veta nokkurn tíma verið skiLin að borði og sæng, og að Gould bafi veott konu sinnd 25 þúsnnd dollara á ár'i til lífeuppcld- is. En þeit’ta ltefir reynst svo líbil- fjörleigttr sbyrkur, að kon.an sver þa'ð fyrir ré-bti, að sér sé ómögu- logt aö draga fram lífið á þvi lvtil- ræði. Hún segir ársdn:vt©ktiir bónda sitvs vera $600,600. En hanct sogir, að komið hafi deyfð í verzJun og iðnað, þá bafi inntektir sínar ftll'ið niður í $400,000 þús. dollara á ári, og að ef hann eigi að skyldast til að borga konu sinni vfir fjórðung þcirrar tt.ppliæð- ar, þá gati hann ekki haldið sam- an súl og líkaana fyrir í'itæktar sakir. Hann ákærir kontt sina fyrir evðsltisemi. Hann kveðst á síð- asta ári hafa gefið hennt $224,000. og að síðan árið 1899 til 1906 hafi hainn gefið beavni í vasaipemámga $766,500 og að hún hafi lagt $200,- 000 af því til síðu. — Dómarinn fresbaði réttarhaldi í þessu máli, þar til ha.nn hefði rannsakað það nákvæmlega. það er því óvvst, hvort konan fær attkinn fjárstyrk hjá bóndanum, eða hvort bún verðttr að fara á svevtina með þessar 25 þús. dollara á ári. — Saxitán ára gömul stúlka í bænum Tiavlor í Texas skaut föð- ur sinn til bana þann 16. þ.nv., af því hann kraifðist þess, að hún færi út t'i.1 að vinna á baðmullar ökrun um. Móðir stvilkunnar og systkini voru skipun þessari mótfallin, en karinm hetmbaiði, að sér væri gagmt og þegar dóbbir hans niaibaði að faira vit til að vinna, þreif hann svieðju mikla, og kvaöst mundi drq*v alla fjölskylduava, mema sér væri ge’gnt. Skaut þá stúlkan föð- ur sínn tvö skot í 'brjóstið, svo ba ,vic dó samstnndis. — Til þess að takmarka inn- fluitniniga til Canada, hefir Ottawa stjórnin ákveðið, að hver sá, sem keimur tdl þessa lands frá nýári uæstkomamdi til 15. fobrúar verði að hafa $50.00 í peningum þ.agar hann lendir. þetta var reyn-t á sl. veitri, og er sagt að hafa baft beálLaríkar aíLeiðingar. Róstur í Lundúnum StórfeingiLögaisbi abburður, sem t-nn þá hefir orðið á EngLandi síð- an kveníriedsishrieyfingin komst þar í algleyming, varð í Lumdiúmaiborg að kveídi 13. þ.m. þá hópuöu 100 þ'úsund inaniivs sig utan um þtng- húsið, og lokuðu allri umíerð í 3 klukkustmmdir á öllum nærliggj- andi strætum. Mestmegnis voru þabbæ alt konur, setn tekið höfðu sig vsa.man nm, að sýna st jórninni afl sibt og einbei'btLeik í að fá jaJn- róbti við karlmenn í atkvæða- greiðsJu um landsanál. Sex hundr- uð ríðandi lögiT'agluþjóna þurfti tv.1 þess aö halda reglu umhverfis þing húvsiíð, og til að reyna að hindra það, að komurmar kæmust of ná- lægb því. En samt fór það svo, að ein kona konvst inn í þimgsalimn og hrópaði hátt, að konur baimtuðu jafnrébbi. þingini'enn voru allir se<m þrumulostnir, þegar þeir heyrðu til konunnar. En jafnskjóbt og hún 'bvrjaði að tnla, var hún af þingþjóm,i einum tekán í ívng og 'borin vxt úr salnum, og var hún því ekki lefflgur þar inni en 28 .sek- tinidiur. þetba ger&ist kl. 8 um kveldið. Jviebta er hið fyrsta 'tilfeHi sinrnar 'tegnndar, sem nokkurn tim,a befir komiið ívrir í Ivrezka ríkinu, og lög- in hivfa ekki gent ráð fyrir, að þa.ð g?ti komið f\TÍr. þess vegna eru eugin Laga ákvæði til um þatta, og getur það þvi ekki balist lagaibrot. Konain varð þvi ekki sakfeld fvrir að haia fvrst allra kvemn.a flut't mál í þingsal Brota mieðan á þifflg- setu stóð. Fréttabréf. Úr bréfi úr Árdalsbygð, dags. 19. ok't.: “Sumariö hefir verið eibt h'ið 'blíðasba, sem hugsast ge-tttr. Hie\-fengur mafflffla mikill og góður, eu upipskiera af korn'tegundivm - og jarðapJum í rýrara lagi. Nú loks- ins ©r vier'ið að vinna að mppbækk- un á járnbraubarstæðinu hjá oss Ardælingum, og hafa þoir Tryggvi Ingjaildssoai og Gestux Oddleiifsson tekið “akkorð” á rúmum tveimur míJum, og er önnttr þeirra nær því fullgerð. Um 200 manms vinua að sögin að suðurendafflum á braut þessari. Alt aainað er hér hæ.gfara og báviaðaLaust, þó kosningar séu í nánd”. markerville, alta. 15. okt. 1908. (Frá frét'taritara Hkr.) Tíðiffl helir verið mjög inndœl hé-r í ALbenba um langan tíma, svo varla «x hœgt aö kjósa sér batri vieðrábtu en hér befir verið, síðan hintvm fjarskalegu úrfollum linti seifflt í iiúm sl. Að eáns einu sintvi áður maffl éig eftiir líkt góðri tíð í septeanber sem nú næstliðioi 20 ár. Sá mámiður hefir jafnan reynst háli hvimlaiður að tí&arfari. Alt befir birzt ágætLega, bæði hey og uppskera. Hey bænda eru yfirfciibt 'bæði góð og mikil, og upp skora aí ökrum' vel í meðaJLagi víðast hvar. Mundi haJá orðvð i bezita Lagi, hefði bæ&i úcfeJlin í júni eJcki keyrt fram úr hófi og hagl ekki komið séimt í mánuðá þeian. þetta hvorttveggja hnekbi uippskenvnni a"ð mun, en samt v.arð hún betri en þá leat út fyrdr, sem mábti þakka hinná ágætu veð- urábt'tt mæstliðna þrjá máaiatði. — Mamgir höfðu bausthveibi og reymd- ist það yfirleitt vel. Margiir bænd- ttr rækba gras, og reyndist það víða ága-tlega. Síðan stóra áfellimu ldntii ; sept- emiber næstl. ár, má hér kalla aö hafi verið gott og hlessað árforði. SíðastJiðið vor var kvikféfflaður bér í sved't í bezba lagi, e.nda gagims mufflir góðir þetta sumar, og skepnttr mama i bezta' ásigkomu- lagi undan snmrinu. Yfirle.itit er griipaaniarkaðuriain lágur, þó hann sé nú viðunanlegri en næstl. lvaust — Uxar 3. ára og eldri seJjist nvi (leftir geeðum) frá $30 til $38. A öðrtvm naubgri'pum er fremur lágt verð, og líbil sala fvrvr þá cnn sem komið er. Verð á liJaiwLi svintniv vr nú 5J4c pumdið. Verð á kjöti mun vera : Gripiakjöt 6c, kindakjöt 9 til llc, svínakjöt 6 til 7c pd. Smjör er 20 bil 25c pd. Egg mttnai vera 20c bylftin. Sumir bændttr bér búast við að geyma síffla fullorðmu uxa þafflgað til aið ál'iðniuim \ etri, eða til vors. Margir hafca gert j»ð uffldamiarkn ár, og íengi'ð fyrir þá $55 til $60. Nokkuð hefir verið kvvllasamt bér vestra undanfarmn títna. — Tau'gaveikin hefir verið að sbinga sér niðttr í bæptnum bér við járn- braintina. Talsvierður burtílutningair hefir verið í vor og sutnar, mest af ann- ara þjóða mönuuin. En tveir af okkar eJzitu lanalnámsmönnaim hafa flubt hé'ðaoi, að mansta kostl urn tímia. það eru þcir herrar : S. Goodman og V. Hialldórsson. þeir eig t báðir óðul sín óseld, og búast við að koma hingað aftur, einkttm sá síðartaldi, sam á btr miklar eignir. 'Markerville búar bafa fengið myndað nýbt skólabérað, tilbsyrði áiður Hólaskóla. Skólinn verður bygfður á Markerville inman skaaws. Undirbtínings ftimlir eru nú haldn ir hér á ýmsum stö&um undir í hönd f iriaindt Daminion kosningar. V'iðsjár ertt miklar með mönnum, þót't alt tari rtveð kyrð og spekt. Hvorir spá öðrutn óförunv, þá sóknámffli lýstur uiþp. En hvað verð ur, er ekki hægt aið segja. Hér mtin þó nærri um flokkana, svo að vaut er að sjá, h\ or beri hærra hlut. En víst er það, að fr jáls- lyffldá flokkurinn hiefir þynst, frá iþví ttm síðustu kosnifflgar. það e.r miknð mein að því, hve lítt al- þýða mafflnia er kunn stjórnimálum þessa ríkds. Flokksofstæki á sér of ví&a stað, sean ásamt þekkingar- skorti og samvíæringarleysi kemur möfflnuan oft á kaldan klaka, og í því skjóii skáka skálkarmr. Marg- vvr muffl sá aí ís'fcndiinguan, ssim eniti Les ekki til gaigns annað vtm stijórnitnál, en það, seiin fsfenzkti Höðin okkar í Winmipeg hafa að seigja. Effl sá er galli á gjöf Njarð- ar, að þau eru alt of ströng flokks- blöð. ]xvu væna hvort annað um lýgi, eti það er ekki nóg. Oss vafflt- ar sannantr, óhrekjandi safflfflanir, sem gieri enda á þeirri þrættt. það er eáns og alt af sé farið i krifflg uin safflfflleikann, svo ágneáinángur- ánffli taki aldrieii catda. Mig, sem til- heiyri íhaldsanianma flokknum, vaavt- ar að íá að sjá glögga stefnuskrá flokks mítvs, en é>g befi hvergi séð hafflai. Hann lofar umbóitum 4 sbjórn ríktsins, og það meafflaT hanffl eílaaist. Hverjar eru þær meg- in 'fnamfarir, setn hann bekur á sbefnuskrá sírna ? ])iað, sem er nú lífsspursmál þjóð arioinar er sérstaklsga tvent : — Fljót framkvæmd á byggimgu G. T. P. og H. B. járnibrafflbanffla, undir þjóðaignar fyrirkomaiLagi. — Jvær eru báðar citit af hiuum allra stærstu velferðar spursmálum þjóðarinnar. Eða hverjir þora að naiba því ? það þarf ekki glögg- skyigman ananm bil að sjá það, að áður en margir tngdr ára li&a, vierða þessar þrjár brautir ónóg íluitningstœki fyrir Norðvesturland- ið, svo auðugt er það og hraðfara á framfara'brautinni. Og hibt. þjóðin þarf safflnarksgia löguu á tollmálinu. Liberals lcxf- uðu að affflMna alla tolla. Auövit- að 'gá'bu þeir það ekki, þó þeir liieifðu viljað. En meiri jöfnuð vaint- ar. Lágur tollur er nauðsyinLegur til að vernda innanríkis iðnað og framfciðslu hans. Sívaixiaindi itollur á fflaatðsynja vörttin bænda og verka lýðsins er óþofctndi. Hvar sú stjórn sem ekki læbur sér amt um með rébtlátri löggjöf að vernda og ,©fla hagisald alþýðunnar, vcrðskultfcir að vera send í burtu sem allra fyrst. Ég hefi komið nú og íyrri á und- irbúntfflgs íundi, þar sem þing- mannaiefni og sendlar þeirra hafa llubt tiilur fyrir lýðnavm. Eu tnér befir virzit líbið á þeim að græða. þar er að jafnaöi lítið anuað á boðstólum en skanvmir og hrak- yr&i um andstæðinga flokkinn. — þetita : “Hann hefir svikið alt, enigu góðu til Laiðar kotnið og ekk- ert gert' fyrir þjóðinia'. Og svo klappa tilbevri’ndu rndr lof í lófa yfir öllu þassu gó&gæti. — Ég er tvú ©inn’ af þekn fáfróðu, en samt þor'i é'g að fullyrða, að nú í full 30 ár Ive.lir Caivada aldrei haft þá stjórn, sem eigd þonna vitnisburð skilið að öllu fcyti. En að sýtua fram á, hvað gert bafi verið, gtali- anra á því, og hvernig bszt verði ráðin ibóit á þe'im, tneð sannfærandi rökttrn, heyrist alt of sjaldan á þessutn fundum.. — ]vað kann að vera tnikið sagt, að sumár þessara lantdstænYijnga sýnast að vera per- só'tmiLegir fjandanenffl. Nærri má gieitíi, hve notadrjúg samvintva slíkra manffla verður, nær á þing koma, þar sem óvilditi og úlfúðin rekur alla mannúð og Lróðurlega sHmviffltiu á flóbta. Evtit er víst, að það er meira en tíinii kominn bil að skifta um sam- b tndsst'jórnáma-, og það þótt færri stjónvaríarsieg afglöp ættu sér stað, en nú heyrist um. ]>að er mjög margra skoðun, að það sé miðttr heppifegt, að sama stjórn sitji að völdum ntörg kjörtímaibál í s,mn, og hefir sií skoðun víð tnik- ið að styðjast', enda hefir reynsla liðirana tíana sýnt það. Wall Piaster Með þvf að venja sig 4 að bröka “ Enipire ” tegundir af Hardwall og Wood Fibre Plaster er maður hár viss að fá beztu afleiðingar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsttm vöruuteg. undir. — Eiqum vér aO senda O y ður bœkling vorn * MANITOBA GYPSUM CO. LTD SKBIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.