Heimskringla - 05.11.1908, Side 4

Heimskringla - 05.11.1908, Side 4
bls 4 WINNIPEG, 5. NÓV. 1908. HEIMSEEINGIA' Fréttir úr bænum. Herra Stepban G. Staphansnn, skáld, írá Albarta, kom hingaö tál .Winmpeg á föstudaginn var, og dvialur bér eystra um tveggja mán aðta tíma. Ha.nn belir sína fyrstu saankomu bér í borgmni í kv»Id (fimtudag) þ,ainn 5. þ.m. ]>á sam- Jícrniu aettu m®nna að íjöltnemia á. Herra þorstodnn ]>. þorsteinsson málari fór til Gimli í þessari viku til iþess að eikarmála hús, sem hr. Hiaamies kaupmiaður Hannesson haf- ‘ir giera látið á landi sínu rétt við bæinm. þorsteann býst við að ver,a mánraðartíma þar neðra. Herra Frany. Thomas hefir salt fataih’neiinsu.nar stofnun sína á El- lioe Ave. hér í borgiiwn og vinnur nú vtið uppboðssölu á Portage Av.. Láitin er bér í borgínni utn síð- ustu belgd Mrs. Jónína Morris, eft- ir langivar.andii sjúkdómsleigu af innvortis mainsemd. Jarðarförin fcr fram í dag, þann 5. þ.m. Herra Pétur Vigifússon og dóttir hans Anna, bæði til haimilis i Blaimie,, Wash.., sam komu í kynnis- för tdl kunningja sinna í Argyle nýleindu, og divaiið ha.la þar siðain ttm miðjati ágiúst sl., komu til ibæy arins á miánudaginin í sl. viku. — þau béddu vestur aftur til Blaine á laugiardagiinn var. þau foðginin sagja framfarir nokkrar msðal la/tuda vorra hvierveitn<a á Kyrra- hafsströndiiinni. Ungfrú Björnsson, frá Marker- villei, Al'ta., kom til .bœjarins í sl. viku, í kynnisferð til ættingja sLnma í Norður Dakota. Húm fór þangað suður á laugardaginm var. ------■ - —\ Frá Nýja íslandi er ritað, að botnsköfiur DomiLndom stjórniairimn- ar, siem ver'ið hafa að graía í Is- femdiaiigafljóU, bafl haitt ]xAr starfi taJarfaust að kosningunum af- stöðnum. Hierra Guðmundur Rafnssom, frá Minneota, Minn., kom hingað til 'Wimiipeg í síðustu viku, i kynnis- för til ktinningja hér og í Selkirk ibæ. Hann hélt heimleiðis. aftur um síðustu befgi. Kvaiðst að vísu hefða V'iljað vera nokkuð lengur hér nyrðrai, en hins vegar ekki vilj- að tapa af því, að noba atkvæðis- rátt simn syðra þann 3. þ.tn. Hierra W. Samford Evams sækir um ibor.garstjóra stöðuna fyrir AVinni.peig fyrir korn.aitKÍi ár. Kerra Evians befir verið “Controller” í eitt ár og hefir átt góðan þátt í, að koma fjármálum bæjarims í talsviert viðii'ttattlogra horf, befdur en þan voru í fyrir ári siðam. Hr. Evans seg.ir, að fjármálaástand borigarinnar si rú í æskiifegu horfi, en þó þurfi mikið að vinna enfliþá til þess að hafa borgarmálin öll í góðu lagi. Ilann kveðst fús til þess. aið verja tíma sín.utn til að vinna a.ð máftttn borgarinnar, og að gera si'tt ýtrasta til þess, að koma þ.iirn öllum í gott horf og vfnna að framförum borgarinnar eftir megni. Hainn sagiist og hafa á þessu yfirstain<La«3d ári séð um fjárbaosl i?a þörf aflstöðvarmáls- ins, og tekur í ábyrgð, að sjá um fjárútvegun til þess að það mál hafi fr imcnang á komamdi án. Hr. Evams lofar að gera alt, sem í hans vafelii standi til þess að sjá um framkvæmdir á aflstöðvarmál- ámiu, og aö þær verði gerðar með hyigigiindum og viöeigandi peninga- sparnaði. Nýfeiga er látin í Calgary ung- frú H'ólmfríður Húmfjörð, úr taugaveiki, um 20 ára að aldri. Hún er dóttir berra Jónasar Hún- fjörð og konu bans, að Marker- vilfe, Alta. Herr.a Gli Bcniediktsson, kaup- •maður í Markerville, Alta., liggur um þessar mundir á spítala í Cal- gary, og talið líklegt, að hamm varði að ganga þar undir hold- skurð v.ið innvortis meinsemd. Herra Bjarni SigurðssO'n', frá Stony Mountain, var hór í borg um síðustu hedgi, í kynnisför til ibarna sinna bér. TaJþræðir eru þjóðeign í Port Arthur og Fort William bæjum í Onitario. Nú eru hæjir þess'ir að bækka talþráða notagjaldið frá því, sim það var þagar Bell fclag- ið bafði starfið meö höndum. 'Basendur eru mintir á, að lesa angl'ýsingu herra SLgfúsar Ander- sonar á öðrum stað í þessu fclaðá, um fund í ísfemzka Conscrvafcive Klúibbnum á £östudagskvieldið í þessari viku þann 6. þ.m. Vonandi að m,enn sæki vel þennan fumd. Tijaklibúöarsafn.:iðar komur aug- lýsa í þessu blaði þakkargerðar- samkomu, þanm 6. þ.m,., kl. 8 að kveildi. þessi samkoma var áður auglýst á fimtudagskveld þ. 5., em vegma fyrirfesturs herra Stepbans G. Stophanssonar, hefir hemmd ver- ið frestað til föstudagskvieilds í þessar.i viku. Mjög míkið befir og verið vandað til veibing.ajvna, og -eru þær svo góðar, að sjáldan eiða aldrei bafa betri verið á nokkurri samkomtt. Konttrnar vona, að ís- lemdingar fjölmcnrii á þcssa sam- komtt. feáitimn er á S'júkrahúsinu í Van- couver, B.C., unglingspilttir Ás- geir Marías Guðjónssom, 23 ára gamall. Hamm var fæddttr í Arn- ardil í Sku'bulfirði f ísafijarðar- sýslu þann 13. júlí 1885, dáinn 14. október 1908. Foreldrar hams voru þau Guðjón Jónsson og Hifelur Krist'íana Jakobsdóttir, sem nú býr í Mikley í W.imnipeg vait/ni. Sú saga gemgur nú frá mn n.ni til mamns, að það sé eins og dottinn bylur aí húisþaki og komið dúma- logn, því ein kosnin.gahríðin icr um garð gen.gin. Margir ummu hart og vel, oig margir v'crða því íegniir hvíldrmmi. — Um þær mundir miá't.ti það eins og merkilegt hd-ta hér í borginmi, hv.að þó umdur margir af ákveðnum eða áJcöf.um- srtijów»málamönimim vörpuðu frá sér þr.«m áhyiggjtim eina kv&Msttinid — rnieð því, að sitja rófegir við hliðima á konum sínum eða kær- tistum, og það í Goodtomplara- fcygigimgunini, — horfamdi á hinn á- gætai, ram-íslemzka gileðile.ik SKUGGASVEIN, sem Leikfé-lag Goodtamplara var að sýn.a. — Já, teikurimm máitti beiita eins og ‘Ljós í hiríðinini, því víða syrt.i að mörg kveldim ttm það feyti á þe.Lm stöð- tim, se<m þólitíski bardiaiginm var báður. — En sem sagt, var þá þessi saklausa skemtum á boðstól- um fjögmr kveld, nfl. SKUGGA- SVEINN- Máitti þá sammarfega ltk'ja honum við "sólskinsbfe'tt í heiði”, — og á hverju sem gengur i þessti lifsins striði, þá ertt ætíð memm og konur, er sífelt muma eft- ir ’þessari fornkveðnu bendingu (“ef vér sjáum sólskimsbleitt í heiði, að seibjast all'ir þar og gteðja oss”). — þá eins cg skin efbir skúr fcýðst mi Isfemdingum í Win- nipog og gremdinni enm evtt tæki- færi á að sjá þemman oftnefn.da SKUGGASVEIN. þeir mörgu, sem mi'Stu þá glaðværðar kveld- stund um kosningarfeyitið, gripi tækifærið nú að kveldi 17. þ.mi. — Lesiö auglýsingtt á öðrum sfcað í þessu blaði. G.H. ® FUNDARBOD. ® Fyrsti' fundur ÍSLENZKA STÚ- DENTAFÉLAGSINS verður hald- tnn í samkomttsal Tjaldbúöar- kirkju, á horninu á Fur.by og Sar- gent sitrætum, á laugard'aigskv. kemur (7-móv.) Öllu íslemzku náms fólk'i í bænum er boðið á ftindinm. þar veirður gott tækifæri að skamita sér og heilsa upp á kunn- ingjama eftir dredfingu sumarsims. þ-að er inniteg ósk stjórnarnefnd- arimmar, að moðlimir fjölmienni og komi mieð nýbyrjaða memiendur meið sér. Fundurimm byrjar stnnd- víslaga kl. 8. Allir tnieðlimir ÍSLENZKA SOCIAL CLUBSINS ertt heðn.ir að kcmta á fund kl. 8 eftir háttegi þann sjötta (6.) þessa máma'ðar í Goodteitniplara salnum, til að kjósa mefnd cg fleira. Skrifari. Frú Charlotte Decker í Roch- ester, N.Y., andaðist þann 21. f. m., 110 ára götniul. þessi kona giftist í þriðja si.nm, þegar húm var 102 ára gömtil. -Sjónleikur' Skugga-Sveinn eða Dtilegumennirnir. Þessi alþekti sjónleikur eftir M»tthfas Jochumsson verður leikinn. nö f síðasta sinn hér, — í Goodtemplara- húsinu þriðjudagskveldið 17. NOVEMBER. Aðgðngumiðar kosta 50c, 35c, og 25c, og verða til sfilu f aldinabúðinnt við hliðina á G. T. húsinu. — Kl. 7 verður sal- urinn opnaður, en kl. 7.40 byrjar leikurinn. “ t’inJ má eaffinn þeemi gleymn, Þarnn er skemtuu long og góð". FJÖGUR HERBKRGI fást leigð ódýrt að 194 Isabel St. lAttu MIG saga eldi VIÐINN þlNN. — Ég befi keypt spónmiýja sögunarvél, og geri verk- ið gegn sammgjarni borgun. S. THORKELSSON, 738 Arlington St. Talsimi 8588 3 0 8 3 Pósthús Box He'imskringlu er nú 3083, en ekki 116, eins og áður hefir verið. Viðskif.tavinir eru því beðmir, að semda bréf til blaðsins í P.O. Box Thanksgiving Goncert & Social í Tjaldbúðinni, íöstu- dagskveldið 6. nóvember PROGRAMME. 1. Piiamo Duct—Misses L. Haldor- son og S. Vopni. 2. Söngur—Nokkrar litlar stúlk- ur. 3. Rœða—Séra F. J. Bergmanm. 4. Duet—Miss L. Thorlakson og Mr. A. Johnson. 5. Recitatiioni—Miss Stina Bsxg- 'mam. 6. Mate Quartette—M. & A. John- son, W. & C. Haldorson. 7. Reci'tation—Miss L. Thorlak- son. 8. V.ocail Sclo—Miss L. Whittier. 9. Vocal Solo—Miss Clara Odd- son. 10. Vocal Solo—Miss L. Thorlak- son. 11. Vocal Sclo—Mr. Quáck. FRÍAR VEITI'NG AR. Byrjar kl. 8. Aðgangur fyr'ir fullorðna 35c og ■börn 25 oents. Til fullkomnastu trygrginífar VAtryjæið fastei^nir yðar hjá The St.Paul Fire & Marine Ins.Co. Eignir félaps. eru yflr 5 millión doliars. Skaðabfetur borsraöar af Sau Francisco eldiuum IV4 mill. SKULI HANSSON & CO., r,5Tri- bune Blij?., Phone 6476, eru sér- stakir umboösmenn. K. M. lller I.imited Aöal umnoösmenn Phone 2083 219 McIntvre blk. The Dominion SECOND HAND STORE Ágætur 'brúkaður fatnaður og húsmunir. Isl. töluð. 535 Saigeiit Ave, Wiimipeg Stefán Johnson Horni Sanrent Ave og Dowhíhk St' HEFIR ÁVALT TIL SÖLU Nýjar Áfir Boztuíbœnum. \gH*tar til bö unar. lóc gallon C. O. K. Coui't tíarry N«. 2 Stiikan Court Garry No. 2, Can- adian Order of Foresters, heldur fundi sína í Undty Hall, horni Lom- bard og Madn st., 2. og 4. hvern töstudag i mánuði hverjum. Allir rneðlimir eru ámintir uni, að sækja þar fundi. W. H.OZARD, REC.-SEC. Free Press Oflice. *F. Deluca- Vorzlar meö matvöru, aldini, smá-kökur, allskonar sætiudi, mjólk oe rjóma, sömul. tóbak og vindla. Oskar viöskifta íslend. Heitt kafti eöa te á öllum tímum. Fón 7756 Tvœr búðir: 587 Notre Darueoij 714 Maryland St. J. Q. Snidal, L. D. S. ÍSL. TANNLÆKNIR cor. Main & Bannatyne DUPl’IN BLOCK PHONE 5302 ARNI ANDERSON íslenzkur löi?maör —í félapri meö —■— Hudson, HowpíI, Ormond Ar. Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Winnipcg, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622 -íslenzku^ KjÖtsalí” Hverjfi f®st betra né ódýrara KJÖT en hjá honum,— og þú munt sanufierast um aö svo er, ef þú aör.ins knupir af honum l eittsinn. Allai tegundir. Oskar aö Isl. heiuisækji sig CHRISTIAN OLESON, 666 Notre Dame Ave. Telefón 6906 Stefán Guttormsson, mæíingamaöur 663 AGNES 8TREET. WINNIPEO. Dr. G. J. Gislason, Physician and Surgeon Wellingtim JHk, - tírnnd Fvrks, N.Dak Sjerstnkt athygli veitt AUONA, EYltNA, KVEliKA og NEE SJUKIjÓMUM. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5SÍO selja hús og lóöir og annast þar aö lút- audi störf; útvegar peninKalán o. tí. Tel.: 2685 HdIiM, Hannesson anil Ross LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank o£ Hamdlton Cbam'bers Tel. 378 W'inndpag “Hvað aö bráka off hvar skal fá það”. VITUR ÍVIADUR Viðhöfum lítið að segja. en það setn v!ð sefíjum, segjum við "beint út”. Við óskum að þið kornið til okkar þerar þið farið að kaupa haust eða vetr- arfötin ykkar. Þú veizt ekki hvað údýrt þú getur keypt föt búin til eftir máli fyr eu þú kernur og talar við oss. — HcFarlane & Cairns SKKEÐAKAR 335 Notre Dame Aörar dyr vestan Wpg. Leikhúsið. Miss Jóhanna Olson, Piano Teacher 658 Beverley Street. Drs. Ekern & Marsden, Sérfræöislæknar f Eftirfylfirjandi irreinum: — Augnasjúkdómum, Eyrnasjúkdómum. Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómum. : : • í Platky Byggingunni 1 Bænum firaiid l'oi'ks, >. Ihlk. A. H. BARIIAL Selur llkkistur og annast um útfarir. Allur útbúuaöur sá bezti. Enfremur selur haim aLskouar minnisvaröa og legst#*ina. 121 Nena St. Phone 306 Arena Rink I>ar er skomt «ér á Hjólskautum hvern eftir*- iniödag og kveld. noma föstudagp.. Hljóöfærafl. spilar. Dansar þeir, som áöur voru í Drill Hall. eru nú halduir hérá föstudagskv. Dans frá 8 tií 12. Inngangur, karlm. 50c, frltt fyrir kveufólk. Persónum innau 15 árt. ekki leyfð innganga. JAMES BELL, eigandi. Hver Þvœr og Hreinsar Fötin ydar ? = Hversvegna aö fara f Kína-kompurnar þegar þér eigiö kost á að fá verkiö gert bot- nr, og alt eÍDS ódýrt, 1 beztu og heilsusam- lcgustu þvottnstofnun, þar sem aöeins hvítt vinnufólk er haft og öll hreinustu efni notuö Vér óskum viöskifta yöar The North-West Laundry Comp’y Ltd. Hrcinsarar Litarar COK. MAIN & YOKK FÓN 5178 Boyd’s Brauð. Tilbúið úr Vestnrl. bezta barðhveiti og tilreitt þar sem allur nýjasti vélaútbúnaður er notaður. Hreint að öllu leyti. Búið til f véluni sem eru álla- jafnan hrein sem ný mjólk.og aldrei snert af nokkurs manns hendi. Og þú færð vel vegin og vel bökuð brauð. Bakery Cor.Spence& PortaKeAve Phoue 1030. Antonio De Landro SKÖSMIDUR, hnrni Marylaud & Wellinifton (Bak viö uldinabúð.) Verk sott og verð rétt. Royal < 327 Portagfl \n. 0 Wu ptica RÉTT mipeg. lCo. \ MfSTI eaton’s BÚÐINNl. Beztu Augnfræðingar Öll nýjustu og bezt reyad verkfæri notuð. Höfuðverkur sein staf- ar frá augunum, áreiðanlega læknaður. Sanngjarn kostnaður. AUQU SKODUD KOSTNADARLAUST. LEYNDARMÁL CORDULU FR.ENKU 103 104 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU LEYNDARMAL CORLULU FR/ENKU 105 106 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU raraSi að ieiin.s eibt amignafcl'ik. þaó gat vel visriö, tð hann m.ntdst' 'miangra óvin.gjarnl‘2gra. orða, sam tanni stim lækniir varð að hieyra af mtmni sjúkliniga innia. — Hanin ákút, að hin uaga stúlfea, er stóð jammi fyrir honium, l'iði af Tnrarigvísleguni höfuðórum — og það var í þaö miinsta ástæðain fyrir því, að hainn saigðii alvieg rótegia : “Mér hefir varið sagt, að þér viæruð þrályndar, — éig sé nú, að þér eruð haJðar fyrrr rangri sok. þér eruð 1 m'tiira lagi hrainskilniar. Nú, við láitiitn okkur liggja í lóttu rúmii, hvaða álit þé* kuniniið að hafa á okkur”. Hiamn fór aftur að skriifii, og Felicibas gekk í burtu. il' því hiúffl gokk út úr dyrunum, ledit hann til hetnniar. — í framher'hergiirtu var bjaurt. Aftur á rnótí var sfeytggsýinit í horbeígi læknisins.. það var lífeast þvL siam íi'fci ham.n málvierk, som stæði á gilt- um gruminii. Stúikan) viar enm þá tæpast fullþrosfeuð, en allur limiaiburður hetninar var liðlagur og framiganig- an viðS-ddin oa ynidi.slog. Og svo var hárið : Vama- tega sýmdist þa<ð dökkjarpt, en nú, er sólargeislartiiir féllu á það, sló á það gutteitum 'blæ. þiað lífetist ekkS að nieimi lieytii hdmu lamga og bjarta hári, er haíði Salldð unda.n hjálmd' skjaldmieyjarinnrar. Hár Foli-citas var fremur stutt, en ákaflega þvkt, og það ledit úit fyr.ir, að því íélli ekki veá, að vtera flé'ttað í fl’éttu, er svo var fest samain í hnakkanum.. En edin- stafca lokk*r tók sér æfimtega bessaleyfi og féll niður um háds hieminar, og áttd þaið sér eimniig steð nú. Próiessordinn fór mú aftur að skrifa. En nú vdldi ckki gamiga edms gra’itt, að vefeja hugsununum eirns hæfifetg oig vdðsdlgamidi orð og áður iem mó'ðdir veika dremigsinis kom inm. — Hatm strauk henddmnii gramju- lega um enmi sér, drakk oitt glas af vatni og flieygði loksims pemna.numi firá sér og gekk ofam stdganm. Ef niegraihausinm, sem í mörg ár hafði vierið not- aður tiil að þurka pemmann, hefði ge'tað glent mumn- inu medra cm hamn vamalaga gerði, hefði hann eflaust giert það af undrun. — þarma lá pemnimm fullur af fcleki, og hamn varð niú að fara á mis við þá ámœgju, að fá að 'taka á móti iblekd'ropumum, og hreinsa pomn ann á kyrtli sinum. — það var uindartegt. “Mamima”, mœltd læknirinn, þegar hanin kom inn í datgtegiu stofuma, “ég v.il ekfei, að þú semddr umgu stúikumia oftar up<p bil min. Láttu Hdnnk gera það og ef hamm er ekki hedma, þá get ég beðdð þamgað til fiamm' kemur”. ‘‘þartua' gatur þú séö”, mæltd frú Heálwdg sigri lirósamdi. “Eftir að eiitt'S þrjá daga fær þú óibeit á þevs-su amdlitd, em mdg hefir þú meytt til að þola það í krinig um miig í niu ár! ” Sanmr hemnar yfti öixlum, og fcjóst tdl að ganga í 'burtu. “Naut húm nokkurrar tilsagnar efitir dauða fööur tnítus, ammarar e» þeirrar, setm húm fckk á alþýðuskól- anum ?” spurðd hanm og smeri sér að móður sinmi. ‘.‘Hviers konar heiimsku spursmál eru þebta, Jó- hamtues”, mœltii frú Hiedlwig gremjutega. “Heíi ég ekki oíitsinnds skrifcuð þér um þeitta, og miig minnir lífeai, að ég talaði um. það við þiig, þeigar ég beim- sóititi þig í Bonm. Skólabækur bennar voru sefdar, og éig feit ’bremna allar skriifbækurniar”. “Gg hvoða fólk befir hún helzit umgemgi.st ? ” “Hvaða fólk umigemgist! — Nú, húm he>fir hslrt umigemgiist Hiimrik og Friðriku. Húm hefir sjálf ekfei viljað anmað”.' — Frú Heilwig br.etti illgdrmisfeiga efri vöriraa, svo etin af fraimitönnunum' kom í ljós, er bún mæliti þeibta. — “Ég hefi raáttúrtega ekki getað lábið hama 'borða við mditt borð, eða haft bamai irarai hjá mér”, mælti' húm ernnfremur. “í fyrsta laigi var það húm, er tróð sé.r upp á mdfli föður þiíns og miín, og svo varð hún efttr því sem hún eltdst, æ verri og dramibsamari, — Eg var búdn að velja tvær harnd- vierksmannadætur, er éig vissi, að var viel kristið fólk, til að umgamgrasb haraa. Era þú veist það víst, að húm hefir sagt viið mdig, að hún vilji ekkert bafa við þess koraar fólk samiam að sælda. það eru úlfar í sauðaklæðum, — og mörg öraniur ónöfn geíur hnn því.-------Níi gefist þár vist æðiofit tækifæri tdl að of- ■bjóða framkoma henraar í þessar átta vikur, sem þú l.efir sjálfur áfevarðað að hún dveldi hér”. PróifeiS'Sori'nin' íór þeigjamdi* brott og 'gekfe lamga stnnd sér til hrassiragar. þiemnam sa<ma dag, seiiinmd partdn.n, át'td frú Hiedl- wig von á mörgum korautn. það voru meat ókunn- ar lcoraur, er dvöldu við böðin. það átt'i að drefeka fcaffið út í garðdinum. En af því að Friðrifca varð snö'ggiega vieik, þá v.ar Felicitas send edm út í garð- imn tdl að umdAnbúa alt undir komu gestamna. það tók hama efeki lamgan tima, að gera það, sem gera þurfiti. Á stórum,, fögrnm grasfcdetti, i skjóli af stóru, fialleigu bré stóð stórt kaffiborð með dúfe og öllum áhöldum, og í eldhúsinti sawð á ka'blinum. Hdn unga stúlka stóð úiti við eirara iglu'ggann og horfði þungiliyradisilieiga út nm hanm og yfir garð'fnm. — Alt var þar svo fagurt, svo áhygg.jula.U'St og frjálslagt, — alveg eims og haiiststormarrnir hefðu aldrei komið og hrist grednarraar, — eraginn v,etrarkuldi, seim hafði breiibt hdð drepamdi krdstalsraeit sit't yfir fölnaðar fclómkrómurnar. — F'yrdr mörgum árum síðan bafði saattia faigra Idtsk raintað verið breitit yfir fclöð og blómistnr, — tél gLeði fyrir h a n n, hvers trygga og ástrika hjiarta var orðið a£> mold fyrir löngu. Fyrir harara, sem réitt'i öllram hjáilparhönd, sem þess þurftu með, ám nokkurs 'manragredraaráldts. — Hira umgu bilómiauigu hrostu til hvers sem var, — þó amd'ldibim væru köld sem stiednm, alveg sama. -- Og nú talaiði emgdmm leragur um hanm. — Hiragað haíði ha.nm farið með litlu foreklralausu stúlkuna. Hér feragu þktit skjod fyrir hiitiu nístandi augmaráðd og ibitra tnodrómi. — Og þau voru hér oftar en rétit um sumartimaran. Straix á vorirn', þe.gar kalt var, þá brann eldur á aoiinum! og þykk 'á'breiða’ var lögð á gólfið. R ranraarndr 'teyigðu bdómstiirkniappania upp með gluiggaraumi, sem ednstaka ofidyrfskufuit snjókorn fc'll ái og bráðnaði straix af hitamum' að iranan, — og fjallið mieið snjóráktim hér og hvar horfði yfir hiran enraþá eyðifeiga garð. — Kœru hugnœmu end.urmiran- inigar! Oig þarna sbóðu hraeitutrén. Smáiblöðin á þeim héragu hreyfiragarlaus hvert yfir öðru, edms óg væru 'þam orðim matt af sólskiniinn. Hvað var það, sem alt þatiba 'hafði hvíslað að hennd, þá er búm var fcarra? Fögrum voraum um framtdðiraa og beiminin. Hana hafiði dneyimt yradiislega drau.ma, sem voru e.ins hreiinir og skýiaiusdr eiiras og himdrairan yfir hennd. — En svo hafðd alt í leiinu komið diimt ský og laigt sdg ógraamdd vfir framitíð hims saklausa loiddarabarns. Og ait, sem fcdómdra höfðu hvisiað að herand reyradiist nú lýgi. Felicitias hrökk upp úr hugsunum sínurn við 'þaið, að heyra maranamál, og að garðshliðinu var lok.ið upp. — Gegra um horraglnigganra sá hú.n, að pró- fessordinra og ammiar maður með honumi komu iran í giarðdran, og geragu þedr í hœgðumi sínum he'irn að húsinu. Hinin ókunrai maður, er var traeð prófessornum, hafði ofit í 'seinmd tíð komið til frú H'edlwdg. Hanm var af góðum ■ættum, oig fioreldrar hans höfðtt verið í kurandiragsskaip við Hedlwig ættiina. Hanrn var á lík- um afdried, og próf.’ssorinn, og hafðd geragið á sama skóla og hamra, — hjá Piáli Hiailwig við Ríra. Svo höfiðu iþoir Iesið dálítimin tima saman við háskólamn, og þó þedr væru í ftestu, fcæðd hvað skoðarair og

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.