Heimskringla


Heimskringla - 04.03.1909, Qupperneq 1

Heimskringla - 04.03.1909, Qupperneq 1
ísæ KKSBSa! Vér höfum nýloga fengiö til sölu yflr 30 j SecHónar-fjóröunga, liggjandi aö Oak- > lands braut C. N. R. félairsins. Verö- | iÖ er fró $7.00 til $12.00 hver ekra. Ekkert aflöndum þessum eru meir en 5 mllur frá jérnbrautinni. Skuli Hansson & Co. Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 sAlt landið»sB8» er Abyrgst aö vera jaröyrkju land af beztu tegund, og foest keypt meö vmgum afborg- unar skilmálum. (N.B.—Lesiö fyrripart þessarar augl. vinstramegin viö Hkr. nafn.) 1 Frekari applýsingar veita Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building. Winnipeg. XXIII ÁR. WINNIPEO, MANITOBA/ FIMTUDAGINN, 4. MARZ, 1909 Mrn A B Olson An(? 05 NR. 23 x T T T T T T f T T *! !* *i* T T T T *! !* *!!• *! * * * T T * * • * T + * • * • •* . , / a HRAÐSKEYTI FRÁ ISLANDI : Stjórnarskifti Islandi. Að áliSnum degi á fimtudaginn var, þann 25. febr., barst Ileimskringlu svo hljóðandi símskeyti frá Ís'aíold : “Vantraust samþ ykt í neðri deild, 15:8. Ráðgjafmn “lausn. Andstæðingar t ilnefnt Björn Jónsson”. Samstundis lét Ileimskringla prenta svohljóðandi fregnmiða, sem þá strax um kveldið var borinn út um borgina : Hraðskeyti frá Reykjavík í dag segir : Vantrausts yfirlýsing samþvkt í neðri deild með 15 atkvæðum móti 8. i* i |#i ! i , M i : i i , . , , : Ráðgjafinn vikinn frá völdum. Andstæðingar hafa tilnefnt Björn Jónsson, ritstjóra ísafoldar, í ráðgjafa-stöðuna. ** * * T T T • • * • T I T * • T i ± •4» 4» J>að er óhætt að fullyrða, að fáir íslendingar hér í borg hafi gengið svo til hvílu það kveld, að ekki vissu þeir um þessi tíðindi. Strax og kvisast tók út um bæ- inn, að skeyti væri komið að heiman, varð ös mikil á skrifstofum blaðanna Ileimskringlu og I/ögbergs, og ekki um annað talað, h var sem menn mættust á götum úti, en stjórnarskiftin og nýja ráðgjafann. Kom þá greini lega í ljós sú skoðun, að menn töldu Björn Jónsson hafa allra manna mest til þess heiðurs unnið, og töldu hann vaxiun stöðunni. Heimskringla símaði þessa fregn til Gimli þá um kveldið. Annað hraðskeyti frá ísafold, dags. 1. mar/., til ís- lensku blaðann hér, segir : — “Hafstein ráðherra veitt lausn frá embætti, og allir þingforsetarnir þrír — Björn Jónsson ritstjóri lsafoldar, Hannes þorsteinsson ri tstjóri þjóðólfs og Kristján Jóns- son yfirdómari — kvaddir á konungsfur.d til viðtals utn ástandið”. Samkvæmt skeyti þessu, er það nokkuð tvisýnt, hvort þingsetur haldi áfram. Meiri líkindi virðast oss til að þingi muni frestað, þar til forsetarnir kotna lieitn aft- ur úr för þessari. -f TTTTTTTTTTTTT*?-! T T •íl* T T T T T t f T T 4* T •5 f* T T *i !* Hf* T T •ir •i* •ii* T T •i* •ir T •i* •i* T •i* •i* •i* •i* H* •i* «í» 4 T T T •ir’ •i* i ráði er, að allar þjóðir geri öllum haískipum sinum að skvldu, að liafa loftskeyta tæki. — Ný lækning er sögð fundin við holdsveiki, og hún sem næst óbrigðul. Dr. William, í Bushire í Persíu auglýsti það nýlega á læknafundi þar, að hann hefði með aðdáanlega góöum árangri notað meðal það við holdsveiki sjúklinga sem Doveke læknir í Constantínó- pel á Tyrklandi hefði uppgötvað fyrir nokkrum tíma. Meðalið ei innsprautunarlyf, og felur í sét meðal annara efna það sjúkdóms- efni, sem tekið er úr holdsveikum sjúklingum. Dr. William segist á sl. 8 mánuðum hafa haft 5 sjtik^ linga undir þessari nýlvfs lækningu og kveðst á þeim tíma hafa lækn að 2 algerlega, og 2 aðrir séu á bezta batavcgi, og sá 5. sé einnig á góðum vegi til að ná heilsu. — Læknirinn kvaðst vera þess full- viss, að allir þessir sjúklingat yrðu albata. — Lögreglustjórinn í Simcoe bæ í Ontario, sem getið er um á öðr- um stað í blaðinu, að hafi notað lögregluþjóna þá, sem undir hann voru gefnir, til þess að ræna verzl- unarhús bæjarmanna, og að leggja eld í sum hús þar í borginni, til | þess að hefna sín á þeim, sem hon- um var illa við, og sem síðan geröi tilraun til að drepa einn a: í þessum lögregluþjónutn, til þess : að tryggja það, aö hann ljóstaöi ; ekki upp ódáðaverkum lögreglunn- ! ar, — hefir nú verið dæmdur í æfi- langt fangels'i. Maður sá, setn myrða átti, raknaði við eftir það rothögg, sem hann fékk og koms' svo til heilsti, að hann gat boriö i vitni móti húsbóuda sínum. T T T — Bæjarstjórnin í l'oronto hefir ! látið höfða mál móti öllum þeim j sætindagerðar mönnum þar í borg sem nota vínanda í brjóstsykur. 1 Margir þeirra hafa lagt i vana sinn, að láta brennivín í “Choco- late Drops”, sem þeir tvo hafa j selt almenningi til ncyzlu. M^j^ hefir einnig höfðað mál tnóti sæt- ), rv. „ , , ,, , , . , pessa uppnefð varð hann svo bakk , tndakaupmonnum borgarinnar fyr- £, ", ., , . , , 1 ir að selja pennati brjóstsyknr. Kn Síðasta atriði í siðasta þætti í “Beinadalnum” leikið á “Mauitoba Theatre” at THYLE leikfélaginn. því leyti, að þau líkjast mest tyrkneskum karlmannabtixum tneð víðum skálmum. Að vísu eru pils- in pils, en fremur mjó, og sterkur saumur niður í gegn um þau eftir miðjunni, svo að þar myndast skálmar. þessi pils eru mesta met- fé, og talið víst að þau verði inn- an lítils tíma í móð í ílestum löndum. — Raisuli, stigamaðurinn mikli í Morocco, hefir verið gerður íylk- Á.stjéri yiir DébaJa fylki Fyrir Fregnsafn. Markverðusru viðhurðir hvaðanæfa. — Tveir menn létu lífið við á- rekstur tveggja C.P.R. lesta þann 23. f.m., nálægt Ingolf Station ’Ontario. — Eldur í Estevan hér í fvlkinu tann 23. f.m. evðilagði Kelly hó- gerði 54 neitaði að láta uppi nafn sitt, en væntanlega fær hann verðskuldaða hegningu, — líflát. •— Taft, næsti Bandaríkja forseti, hefir tilkynt þjóðinni, að aukaþing verði kallað saman í Washington þann 15. þ.m., til þess aö íhuga tollög ríkisins, og að gera þær breytingar á þeim, sem nauösyn þyki bera til. mjog er talið tvísýnt, hvort tak- < ast muni að hafa höndur í hári ■ þessara manna, með því að ekki verði sannað, að svo mikill vín- j andi sé í sætindunum, að þeir sem jneyta þeirra verði ölvaðir. — Einhver kóleru sjtikdómur hef- j ir legið í landi í St. Pétursborg á ÍRússlandi í sl. 5 mánuði, og hefir [það verið mannskæð veiki. Mest hefir dáið þar á einum degi úr sýki þessari 444 manns, en alls liafa á 5 mánuöum látist rúmlega — “Taxicab” heitir mótorvagna 10 þúsundir manna. Sýkin er sögð tegund ein, sem nú er verið að jað vera í rénun. telið, og •eignatjón. — Lögregluþjónn að naíni Wil- bins í Simcoe bæ í Ontario, hefir nýlega svarið það fyrir rétti, að lögregluliðið þar í bænum væri glæpamannaklikka í einkennisbún- ingi, og að iögreglustjórinn þar v*ri foringi þessa bófafélags, — ■nð hann með tnönnum sínum hafi gert ýms húsbrot og framið rán þjófnað, og jafnvel brent upp hús þeirra er honum var i nöp yið. þessi maður sór, að hann befði verið í lögregluliðinu, og að á meðan hann var þar hefði hann verið hjálparmaður í því að fremja þessa glæpi undir stjórn lögreglustjórans. — þrjú börn brunntt til bana í húsi foreldra sinna í Iloyt bæ í New Brunswick þann 23.febr. For- cldrartiir höfðu farið út um kveld- ið, þegar bttið var að kveikja, og skiliö börnin, 8, 4 og 2 ára gömul, eftir ein heima. Alt var brunnið tií ösku, hús, börn og bttslóð, þeg- ítr foreldrarnir komu heitn aftur. — Mælt er, að Dudley lávarður muni verða næsti landsstjóri í Canada. Hann er 43. ára gamall og Liberal. Ilann var um 4. ára tímabil landsstjóri á írlandi. Óþektur maður í Rerlín á þýzkalandi hefir í sl. 2 vikur leikið það bragð, að læðast að konum «g stinga þær með rýtjng neðar- lega í kviðinn. Um 10 eða 12 kon- tir ltafa orðið íyrir þessu, og hafa sumar dáið af sárum. En svo var þessi náttngi kænn að koma sér tindan, að hann náðist ckki fyr en þann 26. febr., þegar hann réöist <tð konu einni, sem svo var hörð af sér, að hún hélt í manninn og hljóðaði, þar til hjálp kom. Ilann sýna iToronto borg, á vagnasyn- þtts. dollara ingu þar. þessi vagn hefir það sér til ágætis, að hann brennir ekki ! nema einu galloni af gasolíni fvrir hverjar 20 milur, sem hann rentt- j ur, og að hann getur runnið 4 þúsund mílur á góðum vegi. án þess að þurfa eins dollars virði af viðgerðum. Allur er vagn þessi sagður vandaður, en dýr. — Brezka stjórnin hefir auglýst, að hún ætli að lögleiða það, að hvert skip, er flytji folk frá brezk- ttm höfnum, sé skyldugt til að hafa þráðlaus hraðskeyta tæki um borð. Svo er nú trúin orðin sterk á nytsemi þessa útbúnaðar, að í — Fjörutíu og átta klukku- ; stunda uppihaldslaus stórhrið j \ arð á Frakklandi núna um mán- aðamótin. Óveður þetta náði yfir : alt landið, og var meira mann- ' skaðaveður, en áðttr eru dæmi til þar í landi. Margt manna varð úti og lét lífið af kulda. — Boendur í Claresholm hérað- jinu í Alberta byrjuðu vorplæg- ingu þann 27. febr. Veður hafði j þar verið hlýtt og gott í 12 daga undanfarna. — Stúlkur í Parísarborg á Frakklandi eru komnar i nýmóð- ins pils, sem er einkennilegt að látur, að hann fór á íund soldáns og sór þess dýran eið, aö lifa hér eftir sem frómur og heiðarlegur maður, leggja niður allan ránskap og sjá alla útlendinga í timdæmi sínu í friði. — Nýfundnalands stjórn hefir nú lagt niður völd. Sir Edward Morris tekur við stjórnar taum- ttnum. — Alberta stjórnin hefir selt fylki það í áhyrgð fyrir 27Jí milí- ón dollara, fyrir skuldabréf járn- brautarfélaga, sem ætla að byggja brautir þar um fvlkið þvert og endilangt á komandi sumri og framvegis. Ábyrgðin er 13 þúsund dollara á mílu hverja. — Nefndin, sem stjórn Breta setti fyrir nokkrum árum til þess að íhuga fátækramál landsins og orsökina til vaxandi fátæktar, — heftr lokið staríi sínu og gefið út mikla skýrslu um þessi tnál. Bók sú er í stóru broti, 1200 bls. að að stærð. Aðalkjarni nefndarálits- ins felst í þeirri staðhæfingu nefnd- arinnar, að lífsskilyrði fólks i Lundúnum og öðrum stórborgum ríkisins scu þannig, að þau miði til þess, að fólkið úrættist, verði líkamlega, siðferðislega og and- lega vanheilla en það var á fyrri árum. — Á síðasta ári varð að verja 70 milíónum dollara af opin- beru fé til hjálpar fátæklingum þar í landi. — Fæðingar fara einn- ig fækkandi í landinu, — voru á sl. 3 mánuðum 24^4 af þúsundi í- búanna, og er það 2Jí af þústtndi færra en nokkru sinni áður. — C. P. R. félagið hefir samið við Marcom um, að setji loft- skeytatæki á öll skip þess, sem ganga á Kyrrahafi, og að hafa tækin af allra nvustu gerð, og svo öflug og áreiðanleg sem ha-gt er. Nú þegar er á leiðinni vestur á Kyrrahafsströnd hópur manna frá Englandi undir forustti sérfræðings til þess að útbúa C.P.R. skipin með þessum tækjum. Félagið á- skilur, að tækin séu svo öfittg, að fréttir frá þeim berist áreiðanlega ekki minna en 500 mílur og þaðan af lengra. — það slvs vildi til nýlega á Frakklandi, að kona dó skyndi- lega af geðshræringu í Molier leik- húsinu í Lyons borg. 1 leiknum var sýnt, hvernig saklaus maður var hafður fyrir rangri sök og var dæmdur til dattða. Við þetta komst konan, setn sat framarlega í leikhúsinu, í svo mikla geðshrær- ingu, að hún stóð á fætur og hrópaði, að maður þessi væri sak- laus, og féll síðan örend niður á gólfið. — Voðamiklir mannskaðar og eignatjón hafa orðið í Saxony, í ríki þjóðverja, af völdum flóða, í lok febrúar mánaöar. þúsundir ekra af landi ertt vatni þaktar. — Járnbrauta starfsemi öll hefir hætt um tíma, skólar lokaðir víða í héruðunum, og margt manna hefir drttknað í flóðum þessum. Áin F.lba hefir flætt yfir bakka sína, og rutt af sér ísalögum, sem BYGGIÐ TRAUSTAR GIRÐINGAR FYRIR SVÍNIN YÐAR IDEAL Vír-ofnar GIRÐINGAR ÞÉR ÞÁRFNIST GIRÐINGA sem eru TRAUSTAR og STINNAR og alls ekki ÁRENNILEGAR fyrir svfnin yðnr. Þegar svfnin yðar hafa einnsinni ráðist íi IDEAL girðingu, þá gera þau það ekki aftur. Þau reyna ekki að komast undir IDEAL girðingu. Sú girðing sem þér megið treysta, og sú sem þér ættuð áreiðanlega að velja er IDEA L. JárnbrautarféUigin kaupa IDEAL girðingar, af þvf að þær ent svo þungar og traustar. Búnar íil úr No. 9 Stál Vfr. Betri vfr en á nokkurri annari girðingu. En IDEAL LÁSIN er aðal ástæðan til þess þér kaupið IDEAL girðingar. Eng- in lás jafnast við IDEAL lásinn; hann heldur fastar en allir aðrir, Uppstrengd er ÍDEAL girðingin sérlega útlitsfögur. Sér- hver lengd nákvæmlega mæld. Allir lásar settir rétt á, IDEAL er gert í fullkomnustu girðingarvélum og f beztn girðingar- gjörðar-verksmiðju. Með slfkum útbúnaði er IDEAL girðingin eðlileg afleiðing. Frekari upplýsing f vorum ókeypis bæklittgi. á henni voru, ojj skolað brúm af sér, og gert stórskemdir á eignum manna. Svo varð flóð þetta mikið að það gekk inn i konungshöllina þar og katólsku dómkirkjuna. — t neðri hluta I/eipzig borgar varö flóðið svo mikið, að bæjarþjónar voru önnum kafnir allan dainn, 24. febr. sl., að bjarga fólki frá drukn- un. — Vatnsþró sú hin mikla, sem veitir íbúum Gotha-borgar neyzlu- vatn, fyltist svo, að vatnið þar óx um 900 þúsund metra á 24 kl.- stundum, ojr þaðan strevindu út yfir barma þróarinnar og út um borgina 3 þúsund kúbik metrar af vatni á sekúndu. Hætta er á, að flóðgarðurinn springi af vatns- þunganum, og eyðileggi ýms smá- þorp þar í grend. Vied áin hefir breytt farvegi sínum, og hefir oll- að allmiklu líftjóni í 7 eða 8 bæj- um þar í héraðinu. — Fyrsta flugvél, sem gerð hefir verið í Cattada, var sett af stað í Baddick bæ í Nova Scotia þann 23. febr. og revndist vel. Sá heitir McCurdy, er gerði vélina og stýrði henni. A næsta fitndi Menningarfélags- ins, setn haldinn vrerður næsta mið- vikudagskveld, 10. marz, flytur hr. Iíallur Magnússon erindi um “FRJÁLSLYNDI. — Útdráttur úr fyrirlestri á síðasta fundi félagsins (“Um friö”) gat ekki komið í þessu blaði vegna rttmleysis. [Imlm^cmpnn ncL'act lil n?! IDEAL umbodsnituin græðn mest lé af þvi að IDEAL UIIiUUUMUCIlll UMVddl III dU girðingin hefir þyngd, sterkleikn og endingii, aem gerir SCijcl þessar ágœtll giroingar. bana aeljanlegasta. Skritíð eftir Grrtða tillxtði vom. The Ideal Fence Co., Limited, Dept. H, Winnipeg, Man. Minnist á llkr. þegar þér skrifið. fVall Píaster Með þvf að venja sig & að brúka “Einpiro” tegundir af Hardwad og Wood Fibre Plaster er maður hár viss að fá beztu afleiðingar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér aö seuda J yður bœkling vorn * MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.