Heimskringla - 04.03.1909, Qupperneq 2
bl« 2 WINNIPEG, 4. MARZ 1909.
heimseeingla
Heimskringla
Pablished every Thursday by The
Heimskrinpla News i Publishing Go. Ltd
Verö blaOsius 1 Cauada og Kandar
$2.00 um ériö (fyrir fram hnrgaO).
Seut til islauds $2.U) (fyrir frem
borgaöaf kaupeudum blaösius hér$1.50.)
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manatrer
Office:
729 Sherbrooke Street, Winoipeg
P.O.BOX 3083. Talsfmí 3512,
Narrows nefndin.
J>ann 24. febr. sl. kom hingaS til
Winnipeg 9 manna nefnd frá Nar-
rows i. Or Scotch Ðay við Mani-
tobavatn — til þess að biSja Rob-
lin stjórnina um framlenging á
járnbrautinni frá Oak Point og
Dundar norðtir að Narrows.
IV. VEGAMÁL.
Fundurinn samþykti svohljóö-
andi tillögu :
Fundurinn felur sendinefndinni,
að skora á fylkisstjórnina, aS
leggja svo ríflegan styrk til vega-
gerSar í þessari bygð, sem hún sér
sér fært, og skorar á fylkisþing-
tnann þessa kjördæmis, að ívlgja
þessu máli sem fastast.
Fundurinn tjáir sig fúsan til aS
leggja fram vinnu ókeypis, að ein-
hverjum hluta, móti íé því sem
stjórnin veitir.
Fundurinn felur sendinefndinni,
að skora á þingmann kjördæmis-
ins, Sigtrygg Jónasson, aS leita
upplýsinga um, livort ekki muni
| fáanlegt, úr þar til ætluðum sjóði,
I fé til aS byggja veg gegnum Ind-
1 ian Reserve.
nefndinni voru þessir
Páll Kernested,
Sigurgeir Pétursson,
Geirfinnur Pétursson,
Stefán ö. Eiríksson,
J. K. Jónasson,
Jóhannes Eiríksson.
John Blue og sonur
William Fraser.
herrar
Sex fyrsttöldu nefndarmennirnir
allir frá Dog Creek, hinir frá
Scotch Bay.
Eftirfarandi fundargerningur sýn-
ir orsök til sendingu nefndarinnar
inn hingað og erindi hennar :
“ÁriS 1909, laugardaginn þann
20. febrúar, var almennur fundur
settur og haldinn í fundahúsi Nar-
rows bvgBar, eítir fundarboði frá
herra Sigurgeir Péturssvni.
“ Fundarstjóri var kosinn Sigur-
geir Pétursson, en skrifari GuS-
mundur Jónsson. Á fundinum
mætti allmikill hluti bygðar-
manna.
V. FISKIVEIBAMÁL.
■þar að lútandi samþykt svolát'-
andi tillaga :
Fundurinn skorar á fiskimála-
ráSgjafann í sambandsstjórninni,
að sjá um, að ekki verði leyfS aft-
ur sumarveiði í Manitoba vatni,
og að sú breyting verSi gerð á
fiskiveiSalögunum, aS byrja megi
veiði 15. nóv. Ennfremur, að neta-
fjöldi sá, er hver maöur megi
hafa, verði aukinn svo, að það
ans og vergj tvöfalt viS þaS, sem núgild-
andi lög leyfa, og aS sem fyrst
veröi sett á stofn fiskiklak hér viö
Manitoba vatn.
um. Ilann lét vel yfir, aS veita
þau $800.00, sem nefndin baö um
til vegabóta milli Indíána bygðar-
innar norSur aö Narrows. En hins
vegar lofaði hann engri ákveðinni
upýhæð, en aS eins því, aS gera
það fyrir héraSið, sem efni deild-
arinnar leyfðu.
Yfirleitt má segja, að allir þeir,
sem nefnd þessi átti erindi viS,
tóku henni mjög alúSlega og
greiddu götu hennar eins og bezt
varS á kosið.
Nefndin bar mál s:n fram með
prúðmensku, alvöru, röksemdalegu
afli og einurö. Og það er vafa-
laust að miklu leyti framkomu
sendimanna að þakka, að nefnd-
inni varS svo mikiS ágengt, sem
raun varð á. — þaS eitt út af fyr-
ir sig, aS stjórnarformaSur Rob-
lin iofaði aS veita 3 þúsund doll-
ars hærri ábyrgð á þessa fram-
lenging, en hann hefir gert viS
nokkra aðra braut í fylkinu, sýnir
bezt hve ant honum er um, aS
verða þessum landshluta að liöi.
Heimskringla fullyrSir, að þessi
nefnd hefir orðið sveitungum sín-
um aS hinu mesta liði. AfleiSingin
af starfi hennar er þegar orSin sú,
aS þeir verSskulda það af sveit-
ungum sínum, að þeitn sé ríflega
endurgoldinn allur kostnaður og
tímatöf við ferð þeirra hingaö og
starf hér.
VI. NEFNDARKOSNING.
AS síöustu var kosin 5 manna
nefnd til að fara til Winnipeg og
greiða fyrir fraingangi framan-
í skráSra málefna. 1 hana voru
' þessir kosnir : Jóhaunes Eiríksson,
i Sigurgeir Pétursson, Stefán Ei-
ríksson, Páll Kérnested og Jónas
K. Jónasson.
Fleira kom ekki til umræöu, og
var svo fundi slitið.
Töglin eða hagldirnar.
þessi
ræðu :
mál voru tekin til um-
I.
FRAMRÆZLA MANITOBA-
VATNS.
Eftir all-langar umræður
svohljóSandi tillaga samþvkt
einu hljóði :
Sigurgeir Pétursson.
Guöm. Jónsson.”
1 framræslumálinu lofaði herra
Burrows nefndinni aS sjá um, aS
maöur verði sendur norður strax
! í vetur til þess aS mæla út og á-
^ai! i kveða, hvar heppilegast sé að
11 grafa. Ilerra Burrows lét í ljósi
j mikinn áhuga fyrir þessu máli, og
Fundurinn leyfir sér aS skora al- ! lofaði aS fylgja því fast fram, aS
varlega á Dominion stjórnina, að ! þetta framræzlumál hefði fram-
\rinda bráðan bug að því, allra j gang eins fljótt og hægt væri að
helzt á næsta sumri, að grafa ! koma því við. Ilann kvað ríkis-
fram Manitoba vatn, svo vatns- | stjórnina vera með loforðum skuld
borS þess lækkí að minsta kosti | bundna til þess aS gera á kom-
um 2 fet. Jafnframt felur fundur-
inn á hendur sendinefnd þeirri,
sem kosin er hér í dag, að leita
fylgis í þessu máli lijá Glen Camp-
bell, sambandsþingmanni kjördæm-
isins, Sigtr. Jónassyni, fylkisþing-
manni kjördæmisins og T. A. Bur-
rows, fyrverandi sambandsþing-
manni okkar. Sendinefndinni er fal-
ið, aS skora á þessa rnenn alla, að
veita þessu máli alt það fylgi,
sem þeir geta, samkvæmt loforS-
um þeirra til kjósenda hér síðast-
liðið sumar.
andi sumri hafnbætur við Oak
Point, Siglunes og Narrows. í
vændum er einnig að grafa fram
Dog Creek, þó enn hafi ekki veriS
gefið beint loforð um þaö.
í póstmálinu var nefndinni ráð-
ið til þess, að beina kröfum sínum
j beint til póstmálastjórnarinnar í
| Ottawa. En bæði Post Office In-
! spector hér og herra Burrows lof-
uðu, aö styðja málstað neíndar-
; innar og vinna að því, að umbeðn-
j um umbótum yrði hraðað sem
mest.
Jafnframt samþykti fundurinn,
að fela sendinefndinni að skrifa á-
varp til stjórnarformanns Canada
um aS veita þessu máli fylgi sitt. mættb
PÓSTMÁL.
II.
Svohljóðandi tillaga var sam-
þvkt í einu hljóði :
Fundurinn lýsir stakri óánægju
yfir aöal póstgöngunni frá Scotch
Bay til Narrows, og skorar fast-
lega á póststjórnina, aö koma taf-
aríaust í framkvæmd breytingu á
póstgöngum á þessu svæði, sam-
kvæmt tilboSum þeim, er póst-
stjórmin gaf út í haust. Og sérstak
lega vill fundurinn leggja áherzlu á
þaS, aö sambandinu við póstinn
frá Minnewakan til Scotch Bay
verSi hagaö þannig, aS bréf og
blöð þurfi ekki að liggja við
Scotch Bay heila viku.
Fundurinn skorar á stjórnina, aS
gera þessar breytingar og viöbæt-
ur á auka-póstgöngunum frá Dog
Creek :
' (a) AS Siglunes pósthús verSi
fært til Jóns Matúsalemssonar í
Section 24 Tp. 22 R. lf), og settur
póstkassi fyrir ábyrgðarlaus bréf
á Section 22 Tp. 20 R. 9 W.
(b) Aö tveimur nýjum auka-
póstum verði bætt viS og tveimur
pósthúsum, — öðru hjá Bjarna
Helgasyni Sect. 23 Tp. 23 R.10 W.,
og gangi þangaS aukapóstur frá
Eog Creek. Annar aukapóstur
gangi fr Dog Creek austur til
Dog Lake, og sé pósthús sett hjá
Stefáni Eiríkssyni Sect. 27 Tp. 23
R. 9. W.
III. JÁRNBRAUTAMÁL.
í því máli var samþykt svolát-
andi tillaga :
■Fundurinn skorar á sendinefnd-
ina, aS reyna aö fá Oak Point
brautina framlengda þannig, að
hún liggi fyrir vestan Dog Lake,
eSa sem haganleast fyrir bygöina
setn hægt er.
í fiskimálinti lofaði herra Bur-
rows aö vinna að því af öllum
að kröfum nefndarinnar
yrði fullnægt, en gaf hins vegar
ekki loforS um, að klakið yrði
stofnsett á komandi sumri. Herra
Jóhannes Eiríksson hafði samið á-
varp á ensku til fiskimálaráðgjaf-
ans í Ottawa um þetta mál, og
verður það sent austur tafar-
laust.
í járnbrautamálinu fékk nefndin
það svar hjá Premier Roblin, að
hann skyldi veita ábyrgS stjórnar-
í innar á skuldabréfum á nauSsyn-
legan mílufjölda, og aö 25 mílur
skyldu bvqðar strax á næsta
' sumri noröur frá Lundar. Mr.
McKenzie, sem er austur i Tor-
onto, sendi það svar til herra
Roblins meðan nefndin beið hér,
að hann skyldi byggja járnbraut-
ina 25 mílur norður frá Lundar
og járnleggja hana alla strax á
næsta sumri, ef Roblin stjórnin
vildi gefa 13 þúsund dollara á-
byrgð á hverja mílu, eins og
Grand Trunk Pacific félagið íengi
hjá Dominion, Saskatchewan og
Alberta stjórnunum. Ilerra Roblin
lofaSi nefndinni, að hann skyldi
veita þessa upphæð, og aS hún
mætti reiSa sig á byggingu braut-
arinnar norSur á næsta sumri. —
Hann gat þess einnig, að nefnd
þessari hefði oröið meira ágengt
en nokkurri annari, sem til sín
hefði komið í járnbrautaerindum.
Ekki gat hann gefið neitt ákveðiS
svar um legu brautarinnar, en lof-
aði hins vegar, að gera það sem
hann gæti til þess að fá brautina
lagða norövestur, svo aS hún lægi
sem hagfeldast fyrir Islendinga viS
Narrows.
í vegabótamálinu lofaSi Hon.
Rogers, að senda verkfræSing
norður þangað strax og snjór færi
af jörðu, til þess að athuga, hvað
nauðsynlega þyrfti að gera, og
hvar brýnust þörf væri á vegabót-
það er flestum mönnum svo var-
ið, að þeim er eiginlegast og tam-
ast aö tala um þann atvinnuveg,
sem þeir stunda, og þaS er líka
hverjum manni skyldugt að reyna
af fremsta megni að vernda og
styðja sinn atvinnuveg meö öllu
réttu og samvizkusamlegu móti.
það er engin skynsöm skoSun á
móti því, — það hefir frá byrjun
hlotið verðskuldað álit allra rétt-
sýnna og mentaðra manna. Ekki
beinlínis fyrir það, að einhver lítill
hluti hverrar þjóSar hafi haft liís-
uppeldi sitt og skylduliðs síns af
því, heldur .fyrir það, hvaSa rækt,
víiðleitni, hugsanafestu og traust
menn hafa borið til þess og sín
eigin þreks og krafta. því af
manns eigin gildi til allra afkasta
og framkvæmda er ekki örugt og
ótvírætt, þá liggur atvinnuvegur-
inn aflvana og í örtröð, af hálfu
þeirra, sem skyldugt er að stySja
hann, og um leið að nokkru leyti
lagður upp í hendur þeirra, sem
gleggri skoöun hafa á peningagildi
afurðanna, en þeir, sem framleiða,
— vitanlega auðfélögum og fjár-
plógsmönnum til stórgróða og enn
meira bolmagns til aö fótumtroða
og niSurníða rétt framleiðanda.
Heiðruöu íslenzku fiskimenn hér
viS Lake Winnipegosis, það er at-
vinnuvegur ykkar og minn, sem ég
sérstaklega meina, og sem ég ætla
að minnast á með að eins fáum
orðum.
það er gott, með öSru góðu, aS
vera duglegur aö vinna, en það er
samt ekki einhlýtt til aö komast
áfram efnalega. Hins ber okkur
ekhi síður aö gæta, hvort að arS-
tirinn af erfiði vortt fellur að rétt-
um hlutföllum okkar megin, eða
þeirra, sem viö skiítum við. Fdnst
ykkur ekki vera kominn tími til
að hugleiSa þetta dálítiS betur, en
við höfum gert að undanförnu, ef
við annars hugsum til, aS hafa lifs
uppeldi okkar af þessari atvinnu-
grein framvegis ?
Eða eigum við að láta það af-
skiftalaust eitt áriS enn, og gefa
þar meö auðfclögum og okrurum
enn þá einu sinni handfylli sina úr
hárinu á okkur, í reipi til að reyra
enn fastara skuldabaggana á herð-
arnar á okkur ?
Eins og viS allir hljótum að
muna og kannast viö, þá höfum
við ár eftir ár, þegar fundum okk-
ar hefir borið saman, kvartaS und
an þvi, hvaS þessi eSa hin vertíð-
in við fisktveiöina hefði orðið okk-
ur arðlítil, og mest fyrir það, hve
lágt verð hafi verið gefið fyrir
fiskinn. En þrátt fyrir það, þó við
höfum berlega séð, við lok hverrar
vertíöar, aö við höfum verið hafð-
ir fyrir fé af hálfu stórkaupmann-
anna hér, þá höfum viS samt ár
frá ári, þögulir eins og sauöir,
sem reknir eru til rúnings, látiö
það afskiftalaust, án þess aS finna
réttilega til nektarinnar, sem það
hefir í för meS sér. þetta er því
verra, sem við höfum,. af fleiri ára
undaníarandi reynslu vitaS, aS alt
mundi bera að sama brunni, nema
svo því að eins, að viS sjálfir
mönnuSum okkur upp og reistum
skoröur móti því.
HallgerSur Höskul Isdóttir pass-
aði lagðinn sinn betur. í lífsnauS-
syn fékk ekki Gunnar svo mikiS
sem einn lepp úr höfiuðreyfi hennar
Pln við látum alls óátalið, þó hér-
lendir okrarar gangi að vild sinni
í gærunni okkar, eins og fœrilús i
skrokk á horgemling. I þessu hefir
okkur hingað til svo hraparlega
yfirsést, hvað okkar eigin hags-
muni snertir. Við getum ekki bú-
ist við meiru en hálfum hlut með-
an við höfum hvorki töglin né
hagldirnar.
þessa yfirstandandi vetrarvertíð
hafa um 40 Islendingar stundað
fiskveiSi hér við Lake Winnipeg-
osis. Telji ,maður hvern þjóðflokk
sérstaklega, þá veröum við Islend-
ingar svo langflestir. þess vegna
hefi ég tekiS okkur til umtals. því
miður hefi ég ekki neinar nákvæm-
ar skýrslur yfir aflann undanfar-
andi ár, enda varðar þaS ekki svo
mjög miklu, eins og nú stendur, —
því liöin tiS og tækifæri fást ekki
aftur. Og eins er um þessa vertíð,
'hún er þegar liðin. Með öllum sín-
um gæðtim kallar hún nú bráðum
upp með lokadaginn. Og þá koma
nú viðskiftareikningarnir. því
miSur verða þeir alt of fáir, sem
með réttu geta klappaS saman
lófunum yfir arðinum, sem þeir
bera frá naustum eftir þessa ver-
tíS. Og hafa þó flestir aflað frem-
ur vel, eftir því að dæma, hvaS
mörg járnbrautarhlöss af fiski
hafa verið send héðan í vetur.
það er því eins og ég sagSi hér
að framan, ekki algerlega tindir
því komið aS vinna, heldur því,
hvernig vinnan er borguð. Oft hef-
ir veriö ástæSa til að kvarta und-
an því, en þó aldrei eins og nú. —
Eg þarf ekki að lýsa þvi fyrir ykk-
ur, landar mínir hér við Winnipeg-
osis, því þið vitið það eins vel og
ég, — en öSrutn löndum okkar, til
dæmis Við Winnipeg vatn og Mani-
toba vatn, sem stunda þessa at-
vinnu, ætla ég að lofa að sjá það
svart á hvítu, við hvaða kjör við
höfum að búa af hálfu fiskikaup-
mannanna.
það er þá fyrst, að þrátt fyrir
þaö, aS viö höfum gert okkar ítr-
asta til, aS komast að eÍHhverjUtn
vissum samningum, livað fiskverð
og annaS þar aö lútandi áhrærir,
áður enn víið höfum lagt af staS í
verið, þá hafa fiskikaupmennirnir
æfinlega bitiö okkur af sér meö
því, aS þeir vrissu sjálfir ekki
minstu vitund um, hvaða verð
þeir gætu borgaS, og því, síður,
hvaS lengi þeir gætu keypt. þess
vregna hefir sú hefð komist á, að
menn hafa haust eftir haust farið
út í veiSiverin án allra bindandi
loforða frá fiskikaupmönnum. —
þeim íinst vissar, livaS þeirra af-
stöðu snertir, að kvreSa ekkert upp
með fiskverðið fyrri en við erum
búnir að leggja netin. Líkiega í
þeim tilgangi, að þá megum við
nauöugir vúljugir til meS aS taka
öllum þeirra geröum meS þögn og
'Wuf.rgefni. þessa yfirstandandi ver
tíð hefir fiskveröið verið sem hér
segir : Hvítfiskur yfir 2 pd. að
þyngd, slægður, 3)4C ; hvítfiskur
gedda, sem ekki vigtar yfir 3 pd.,
óslægð, l^c, en vigti hún yfir 3
pd. óslægð, þá skal hiin feld niður
í lc ; slægð og höfuðlaus 1%C ;
“pikkur” 3c, og sugfiskur %c. —
þarna er þá verölistinn, eins og
hann er glæsilegur. Aftur er alt,
sem fiskimaðurinn þarfnast meS
uppsprengdu veröi. Til dæmis :
Net 25c dýrari en í fyrra ; nr. 35
net $1.75 pundið ; korkar og blý 6c
paiWS, ef keypt er ; leiga, ef þvrí er
skilað aftur við vertíSarlok, $1.00
á hver 100 pör fyrir 4 mánaða
brúkun.
Nú, þegar þessar línur eru skrif-
aðar, hefir ein fisksortin veriö feli
í verSi, og önnur alls ekki keypt.
þið getið nú, landar mínir, sem
stundið veiði við hin fiskivötnin
hér í Manitoba, haft þetta til sam-
anburðar. Og til þess vil ég mæl-
ast við ykkur, aö þið gerðuS svo
vel, og gæfuð okkur glögga skýrslu
af fiskiverðinu hjá ykkur þessa síð-
ustu vertið.
Ég vík þá umtalsefninu aftur til
okkar hér viö WinnipegosAs. Ég
býst við þvi, að viS komumst aS
raun um þaS núna um vertíðar-
jlokin, eins og svo óft-aö undan-
jförnu, að allur sá arður, sem við
höfum af útivistinni verður auk
netakostnaðar knapt skoriS 1 fs-
I uppeldi bara á meðan að vertíSin
IstóS yfir. Og má það gott heita,
eftir því sem áhorfðist, þegar róið
var frá nausti síðastliðiS haust.
Og þó höfum viS aflaö yfirleitt
með betra móti. því teljum við
okkur til hlutar þriðjunginn af
fiski þeim, sem sendur hefir verið
héðan í vetur, þá verður okkar
hlutur um 20 jámbrautar vagn-
hlöss. — það liggur ekki lítil pen-
inga upphæð í öllum þessum afla,
'drengir. Og ef við liættum nú á
|það svona eða kannske betur
næstu vetrarvertíS, þá mætti nú
jstinga upp á því, hvort ekki væri
reynandi fyrir okkur landana aS
|mynda félag og útvega okkur sjálf-
ir einhvern velþektan og áreiðan-
legan mann til að kaupa af okkur
fiskinn, og selja okkur útgerð, ef
ske kynni, að við gætum þá kom-
ist að betri kjörum, en við höfum
haft aS búa við aS undanförnu.
Mér finst fvrir mitt leyti, aö viö
40 ættum að geta tekið á svo um
munaði, ef viS samlögum vit og
krafta, svo við getum náð öðru
hvoru töglunum eSa högldunum.
Og þó það kostaði okkur tölu-
verSa fyrirhöfn og ryskingar, þá
erum viö sannarlega búnir að
vinna til þess meS margra ára
þögn.
Ritað í verstöðinní á Hunters’
Island, Lake Winnipegosis, 8. febr-
úar 1909'.
nndir 2 pd. og 2 pd., slægöur, 1)4 ; F. Hjálmarsson.
1
I Filipía Hannesdóttir.
Dáin lí. uptemher 1908
Kom þú blíða, bjarta Oft var örSugt sporið,
blóm úr æskulund, aldrei dimt í sál,
hugur, mál og hjarta sama varma voriS,
helgi þessa stund. viðkvæm lund og mál.
Lágt viS móður leiði
Ijómar gengin braut, HöfðingsgeS og hjarta
sigursól í heiði hlýtt þú barst á jörð,
signir tár og þraut. lengi ljós þitt bjarta
lýsti SkagafjörS.
! Ég skal byrja braginn þar var starfiS stærsta,
barn þar fj'rst ég stóð, stundin sigtirblíS,
vorið vermdi daginn manndómsmarkið hærsta,
S vonar- helgri glóð. missir, lán og stríð.
Hvar var hjálpin næsta
5 buggun, traust og skjól, Hjá þér hlaut inn snauði
K líkn og ljósið stærsta, huggun marga stund,
S lifsins gleðisól ? hærra heimsins auði »
. hófst bú sál og mund.
þaö var minnar móður þeir, sem þerra tárin,
mjúka, hlýja skaut, þjáðum létta raun,
helgur sálar sjóður, fá við farin árin
sigurvopn í þraut. fögur sigurlaun.
Ort þó árin streymi,
atvik, sæld og hrvgö, Börn og frændur falla
hljómar ofar heimi fram í þakkargjörö
heilög á s t og d y g S. fyrir ástúS alla —
árin þín á jörð,
Lít ég liðin árin, fvrir andans auðinn
lcnga farna braut, arf sem vísar leið,
gleSi, sorg og sárin, þcoar dapur danSinn
sigur, tap og þraut. dagsins endar skeiS.
Brosir myndin bjarta, —
bezta drottins gjöf, — Hvíl! þín braut er búin. —
móSur hönd og hjarta Burt meS hrygS og tár!
helgar líf og gröf. Launaö traust og trúin,
taliS sérhvert ár.
GlöS meS glöðum varstu, Fögrum vinafundi
göfg og trygg á braut, friðarsunna skín,
þreyttra byrði barstu, hlý að hinsta blundi
blíð í hverri þraut. helgast minning þín.
ilf. MARKÚSSON.
y----------------------^
Sparið
Línið Yðar.
Ef þér óskið ekki að fá
þvottinn yðar rifinn og slit-
inn, þá sendið hann til þess-
arar fullkomnu stofnui.ar.
Nýtfzku aðferðir, nýr véla-
útbúnaður, en gamalt og æft
verkafólk.
LITUN, HREINSUN
OG PRESSUN
SÉRLEGA VANDAÐ
Modern Laundry &
Dye Works Co.,Ltd.
307—315 IlnrgrHve St.
WINNIPEG, MANITOBA
Phones: 2300 og 2301
As_________________________Á
S. R. HUNTER&CO
Skraddarar,
189 Lombard Street
Búa til ný-móðins karl-
mannafatnaði eftir máli.—
Efniog vinnubrögð afbeztu
tegund, og alt ábyrgst að
vera jafngildi þess bezta
sem fáanlegt er f Ixirginni.
Verðið er við allra hæfi. —
S. R. Hunter & Co.
189 Lombard St.
Telephone 1395.
Heimskringlu
bið ég að skila því til K.Á.B., að-
ég hafi skellihlegið að sápubólun-
um, sem hann hafi reynt að spúa
á mig í síðasta blaði, — en þó
aumkvað hann. Ennfremur, að ég
biðji hann í öllum bænum, að
halda áfram, og það af kappi, og
fá eins marga Sigfúsa eins og
mögulegt er, hverra synir sem
jeru, til að hjálpa sér. Nú verður
að duga vel.
Og ekki að gleyma því, að fa
eins mörg b r é f og mögúlegt er
til stuðnings, en bara gæta vel aö
e i n u, því, að birta ekki nöfn
bréfhöfundanna. það gæti verið af-
arhættulegt. það er svo hætt við,
að það kæmi í ljós, að þeir væri
nr. 2 af K.Á.B. sjálfum. Og aS
því verður líka vel að gæta, að’
þeir komist ekki eins fj.... klaufa-
lega að orði, og sá síöasti, að “ég
haldi stöðugt áfram, að reka
menn UNDIR" i Ilkr. (þ.e. beri
alt af hærra hlut). Iv.Á.B. verður
að passa, að þeir geri ekki svo-
leiðis klaufastryk.
Bólurnar nenni ég ekki að vera
að stinga í eSa eltast viS, hvorki
nú né endrarnær, þær gera m é r
ekkert. Rg legg deilumál okkar
undir dóm almennings, og get
glatt K.Á.B. með því, að ég er
óhræddur viö dómsúrskurðinn.
K.Á.B. má svo halda áfram, —
áfram, á hvaSa hátt, sem honum
bezt þóknast. Síst viídi ég verSa
meinsmaður þess, aö hann yrði
f r æ g u r fyrir ritverk sín um
mig, ef þaS væri mögulegt. Allir
aðrir frægðarmöguleikar munu nús
reyndir til þrautar. * )
A. J. J.
YFIRLÝSING. — Samkvæmt
tilmælum herra A. J. Johnsons-
vottast hér með, aS í þau hart-
nær þrjú ár, sem ég hefi haft dag-
leg kynni af honum, hefi ég aldrei
séS hann undir áhrifum víns, og
aldrei séS hann drekka víu eSa öl.
Einnig hefi ég fundiS hann.
stranglega áreiöanlegan í allri fjár-
sýslu.
Winnipeg, 1. marz 1909.
B. I,. Baldwinsom
* ) þess skal getiö í sambandi við
grein K.Á.B. í síSasta blaði, að'
fyrra áriS, sem ég var hér í Is-
lendingadagsnefnd, átti ég sem
aðrir nefndarmenn, að fá vindla-
kassa gefins á hótelum fyrir dag-
inn. þá var þaS, sem ég fékk K.Á.
B. til fylgdar, af því ég vissi, aS<
hann var kunnugur, og hélt að
betur mundi ganga, aS fá gjafir
þessar fyrir kunnugan mann en ó-
kunnugan. Reynslan varS sú, að
K.Á.B. fékk 5 vindlakassa á milli
10 og 20' hótelum, sem við komum
á. SumstaSar var kynningin á
þann veg, aS honum var visaS út.
tómhentum. A.J.J.