Heimskringla


Heimskringla - 04.03.1909, Qupperneq 4

Heimskringla - 04.03.1909, Qupperneq 4
bli 4 ttm’lfcSG, 4. MAR2 ÍðW, ÖEIMSffEINGIyA mUm mimmmi méímá Sorgarleikur, setn gerist á íslandi, eftir Charles Rann Kennedy, ojr kallast “The Winter Feast”, var leikinn í New York síðastliSinn nóvember, eftir því sem Wm. Winter seg-ir í “Not- able Theatrical Incidents aí the Dramatic Season in New Y'ork”. EfniS á aS sýna, hverju lýgi og svik geta til vegár komiS. Hversu lýgin, þótt sögS fyrir löngu síSan, getur truflaS og eySilagt líf hinna saklausu sem seku. Heikurinn fer fram aS þorkels- stöSum viS ísafjörS (Thorkel- stead, Icefirth), aS heimili þorkels (Thorkel) víkings, aS kveldi dags, milli kl. 7 og 10, 14. okt. 1020. þorkell átti son, sem hót Val- brandur (Valbrand) og fósturson nefndan Bföífc (Bjorn). Valbrandur var skáld, en Björn hermaSur, og báSir fella ástarhug til stúlku sem heitir Ilerdís (Herdisa), en hún elskar Björn. þorkell gamli fylgir syni sínutn aS málum og vill aS hann giftist Herdísi. í því skyni fer hann í víking og tekur Björn meS sér. 13n er Herdís sér, hversu tígulegur Björn er í herbún ingi sínum, sýnir hún honum ást sína opinberlega viS burtför þeirra — og þó Björn beinlínis bæSi hennar ekki, þá voru þatt samt svo gott sem trúlofuS. MeSan þeir þorkell og Björn eru í víking, hverftir Björn af völdttm þorkels, og er heim kemttr, 1 ý g - u r hann aS Herdísi, og segir aS Björn hafi talaS fyrirlitlega og skoplega um ást hennar, svo út- fallið varS, aS hún giftist Valbr. ÁSur en þetta skeSi, hafSi þor- kell áunniS sér hattir óþokka nokkurs, Öfeigs (Ufeig) aS nafni, meS því aS veita honum áverka á höfuSiS og stungu í brjóst, svo hægri handleggurinn varð aflvana. öfeigur, sem fyrst var víkingur, svo goði og síSast prestur “hvíta Krists”, lnigSi til hefnda. Ófeigur korrjst aS ósannsögli þorkels, og eftir 20 ár fer hann á fund þorkels og kveSst muni segja Herdísi hiS sanna, nema hann (þorkell) gefi samþykki sitt til giftingar sona sinna við hans kyn. ViS þaS bregst þorkell reiSur, grípur sverS sitt og fer heim til Ófeigs og drepttr þar sjö sonu prests. Um þessar mundir kemur Björn heim aftur, og viS þaS verSur sundurlyndi á heimilinu, afbrýSis- semi og hatur spinst milli fóst- bræðrantta. Og Herdís krefst af- sökunar af Birni fyrir þau móðg- unárskilaboð, er hann hefSi sent sér með þorkeli. 1 fjarveru sinni hafSi Björn tekiS sér kvenmann (“a red woman”), og eignast meS henni son nefndan Ólaf. Ólafur þessi kom til Islands og hann og dóttir þeirra Valbr. og Herdísar, mjög fríð stúlka, et Svanhildur hét, ttrSu hugfangin hvort af öSru. Endirinn á ölltt þesstt varð, aS Valbrandur drap Björn, ólafur framdi sjálfsmorS og Svanhildur féll dattS ofan á lík Ólafs. Valbr. varS svo óður út af öllu saman, og drekti sér, en Ilerdís dó af sorg. þorkell gamli víkingttr varS einn eftir til aS njóta ávaxta lyga sinna. Eeikttrinn er í fimm þáttum, og er i bttndnu mál-i, og sýnist mér vera nokkuS ribbaldaleg hugvekja. Enda segir Mr. Winter: “AS öllu leytí Vat sofgafleikttr Mr. Kenne- dy’s vel leikinn, en væri hann styttri og ekki eins hræðilegur að manndrápum, þá mætti telja hann með því betra, sem nýlega hefir verið borið fram”. þetta er lauslega þýtt úr “The Pacific Monthly”. TíSarfar hér vestra er fremur stirt, stöðugir umhleypingar. — þettá er einhver sá örSugasti vet- ur, sem komiS hefir síSan ég flutti hingað fyrir átta árum síSan. — Annars líSttr íslendingum hér fremur vel, og félagslíf er hiS á- kjósanlegasta, — messaS í hverj- um mánttSi. Séra Jónas A. Sig- urSsson prédikar fyrir okkur, og erum viS Seattle Islendingar næsta hepnir, aS hafa annan eins snilling og prúðmenni hjá okkur eins og séra Jónas er. Hann er æfinlega reiSubúinn aS hjálpa í hvívetna. Svo má telja C.oodtemplar stúk- una ísland, lestrarfélagiS Vestra og leikfélag Islendinga í Seáttle. Sérhvert þessara félaga ræktar sitt starf meS mestu alúS, svo að sómi er aS. þann 6. þ.m. var leikttrinn Iler- 'mannaglettur leikinn, í samkomu- sal Islendinga í Ballard, íyrir fullu húsi, og þótti hin bezta skemtun. þessi léku : Miss Grace Bjarnason, Skúli Bergman, Jón Eiríksson Vog, Jónatan Steinberg, Pétur Hallgrímsson, Ólafttr Ólafsson og SigurSur Magnússon. Lék hver um sig prýSisvel, enda var þaS gert undir umsjón leiksnillingsins SigurSar Magnússonar, sem er, eins og allir vita, sem þekkja hann, einhver sá færasti allra ís- lendinga í þeirri list. þá lék og Orchestra O. J. Hallgrímssonar á undan og eftir, etl Gunnar Matthí- asson söng á milli þátta, svo ttn- un var aS heyra. Herra Matthías- son er óefaS okkar langbezti bary- ton hér vestan hafs, og er mikiS sagt, því margir eru velhæfir í Winnipeg og víðar. Hann er og í mikltt afhaldi meSal innlendra i Seattle. Olalla, Wash., 19. febr. '09. H. SigurSur Ilelgason. Fréttabréf. BLAINE, WASII. 15. febr. 1909. Veturinn hefir verið fremur kald- ttr, en í minna lagt rigntngar. — þann 4. jan. hleypti í hörkufrost, með stórviöri, sem hélst hátt á aðra viku. þá féll snjór, sem lá rúma viku. SíSan óstöSttg veðr- átta fram aS miSjum þessum mán uSi, en nú er búist við vor veðr- áttu. Herra Magnús Jónsson, fyrrttm í Argyle bygS, nú búsettur í Blaine, hélt fyrirlestur hér um daginn “Um giídi lífsins”, og hlust uðti allir á hann meS athygli. En hvar fræiS hefir fallið, veit ég ekki, en enginn efi er á því, aS þaS var hæfilegt fvrir góSan jarSveg, — kemur máske upp af því eftir hæfi- legan tíma, — þegar loítslagið hlýnar. það er svo ömurlega ástatt með oss hér á Ströndinni, aS hver httgsar fvrir sig eingöngu, undan- tekningarlítiS, og hlýtur margur aS finna sárt tíl hins einkennilega galla á þjóSernis-viðhalds tilraun- um vorum. Allir erum vér stoltir af því, að vera Islendíngar, en hver rorrar í sínu horni. Og þégar blöSin koma, keiöur glaífipi í áug- un og höndin hrifsar blaSiS meS meirt* áfergjtt, en nokkurn annan hlut, sem aS gæti boriS. Islenzk kona, Ólöf Alexander, 45 ára gömul, kona Benjamíns Alex- ander, dó aS heimili sínu í Belling- ham aSfaranótt 14. þ.m., eftir 16 ára veikindi. Var hún jarSsungin þann 14. þ,m, af séra Jónasi A. SigurSssyni. Óíslenzk umhttgsunarefni vor hér eru ýmisleg, svo sem nútiSar og framtíSar atvinnuvegir. Nokkrir landar stunda hér vinntt viS þak- spónsmyllurnar, og ekki ólíklegt, aS nokkrir af unglingunum hafi hugsaS sér, að taka þá tegund at- vinnu, með því aS hún er betur borguS en flest önnttr vinna. En svo er nú annaS upp á teningnum, þar sem búið er aS finna upp og reyna vél, sem gerir helfing þeirrar vinnu. Vél þessi raSar spæninum (býr til bindin), neglir utan um þau og kastar á vagn, sem stend- ttr á hentugum staS fyrir mót- tfiku þeirra. Og er fullyrt af mis- munandi fagmönmtm, að vélin sé áreiSanleg. Vélin raSar 250,000 spónum á dag. þaS er 6 manna verk. KostnaSurinn verSur kring- um hálft pent á þúsundiS, sem meS handvinnu kóstar frá til 11 cent á þústtndiS. þannig sparar vélin meS þessum afköstum $500 á mánuSi. Búskapurinn er umhugsttnarefni margra, og er aldinaræktin helzti liðurinn. AldingarSarnir eru aSdá- unarverSir hér á sumrin, og gefa mesta framtíSarvon. Stjórnarskýrslur sýna, aS á ár- inu 1908 voru í Washinyton ríkinii seld aldini svo nam $6,208,934.40. Af því voru epli seld upp á $3,- 379,965.40'. MeðalverS eplanna var $1.40 kassinn, stórkaupsverS. Land er óSum aS hækka í verSi. Og er ekki fttrSa, þótt menn vilji fá nokkuS mikiS fyrir ræktuðu ekrttrnar síriar, þéttsettar aldin- trjám, ef þaS hefir viS rök aS stySjast, sem ferSamaSur hefir skrifaS héSati úr ríkínu, að eplin seljist á $2.00' til $2.75 kassinn. í einum aldingarSinum, segir hann, er nú veriS aS tína frá tólf til fiffl- tán kassa af trénu, og trén eru aS eins sjö ára gömul, — 80 tré á ekrunni, 15 kassar af trénu, $2.00 kassinn, gerir $2,400.00 af ekrunni. þessi garSur verSur orSinn tvö- faldur viS þetta aS ttppskerumagni eftir fimm ár hér frá, bætir hann við. þetta þykir máske öfgalegt, en ég trúi því betur en sumu öSru, sem álitið er, aS ég ætti að trúa. J. Hannesson. YFIRLÝSING. Ritstjóri Heimskringlu! ‘ Viltu gera svo vel, aS taka eftir farandi línur ttpp í blaS þitt : Mrs. Margrét Benediktsson hefir tekið leyfi hjá sjálíri sér til aS setja vísu orta af mér í sjötta nr. Freyjtt. þetta hefði nú máske ver- iS fyrirgefanlegt, ef vísan hefði verið höfS rétt, því þaS þarf ekki nema eitt orS rangt til þess aS hagga meiningu og slíta afleiSing frá orsök, og þaS hefSi Mrs. Bene- diktsson átt aS finna, sem er bæði skynsöm og skáldmælt kona. Og vist hefði það veriS réttari aS- ferS af Mrs. M. B., að leita leyfis míns'til aS setja vísuna í Freyju. Ef ég hefSi ætlaS aS láta prenta vísuna, þá hefSi ég sent hana til Heimskringlu, af þeirri einföldu á- stæSu, aS mér líkar það blaS bezt af öllum íslenzkttm blöðum hér vestan hafs. Eftirfylgjandi vísa er ort ttm kosningaleytið í haust, er ég gekk fram hjá hóteli : Hér er trvllitig öls viS ós inni, af fyllisvínum. Mörg því villu loga ljós á leyni hillum þínum. Mrs. Benediktsson hefir þaS : — “ótal villu loga ljós”, sem er skakt. Selkirk, 23. Febr. 1909. Mrs. Nanna Anderson. tfr Eddu. þti hræsnislattsa, horfna goSatrú æ hreysti, frægS og manndáS unnir þú, en slægS og pretti léstu aldrei líðast, — og Loka sjálfan fékstu bttndiS síðast. Já, hann nú liggur hörSttm fjötrum í. En hvaða gagn er mönnum samt í því, þar enn þá ganga Lokar hlið við Loka og Loka-ráSttm sýnist áfram þoka ? Og Y’ggdrasils, hiS alheims mikla tré, þaS enn þá stendur, gamalt nú þó sé, og alt af liíi Níðhöggur og nagi aS neSan rót þess, — bara hann ekki sagi. Frá UrSarbrunm ganga gySjur þrjár, meS gullifegra sttt og slegiS hár, aS vökva tréð með vatni himinklártt,.— alt verSttr hvítt af þeirri helgtt bártt. þær ættu að vökva óspart niSri hér, því undarlega margur dökkttr er, og gera okkur ofurlítið hvíta, — því annars verSur skrítið suma aS líta. Og Mtmir, karlinn, ætti aS senda oss, — nei, ekki lítin, heldur stóran foss úr sínum brunni. þaS er þörf á honum, því þurkasamt er oft á hásléttunum. JÓNAS J. DANÍELSSON DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlæknir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. K-J-Ö-T. uEf það kemur frá Johnson, þá er það gott” C. Gr. JOHNSON, Kjötsali, 301 Sherbrooke St. Tdlstrni 2081. «---------------------■£ | Russell A. Thompson and Co., I Cor.-Sargent & Maryland St. ; | Selja allskonar MATVÖRIT | af beztu tegurtd n-ieð lægsta | verði. Sérstakt vöruúrval nú þessa viku Vér öskum að Islendingar vildu koma og skoða vörurnar. Hvergi betri I né ódýrari. — Munið staðinn:—. HORNI SARGENT AVE. ÓO MARYLAND ST. PHONE 3U'4. ss-----------------------ss tgmm Moö þvl aö biöja æfinie^a um “T.L. CIGAR,” J>á ertu viss aö fá ágætan vindil. T.L. (LMON MADl') Western (ligar Faetory Thomas Lee, eicandi Winnttipeg Styrkið taugarnar með því að drekka eitt staup af öðrum hvorum þess- utn figæta heimilis bjór, á undan hverri niáltíð. — Reynið !! Manufacturer & Impc-ter Winnipeg, Canada. Depcirtment of Agricultnre and Immigration, MANITOBA þetla fylki hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru vötn, sem veita iattdinu raka til akuryrkjuþarfa. þess vegna höfum vér jafnan nœgam raka til uppskeru tryggin'ga'r. Ennþá eru 25 milíómir ekrur óteknar. sem fá má ineS heim- ilisré'tti eSa kaupum. lbúata;a árið 1901 var 255,211, mu er nún orSin 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum. Ibúatala Witwtipeg borgar árið 1901 var 42,240, en nú um 115 þúsundir, hefir trteir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 mílur járn- brauta eru í fylkimit, seirt allar liggja út frá Wittntpeg. þrjár þverlandsbramta lestir fara daglega frá Wimmipe'g, og inman fárra mámaSa verSa þær 5 taisins, þegar Grand Trunk Pacific og Camadiam Northern bætast viS. Framför fylkisims er sjáanteg hvar sem litiS er. þér ættuS aS taka þar bolfestu. Ekkert anmaS land getur sým't sama vöxt á sama tíma'bili. TIL I I.RIK VTI %\\A : . FariS ekki f.raimhjá Winnipeg, án þess að gr-enslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega ySur fullkommar upp- Jýsingar um heimilisré'ttarlönd og fjárgróSa möguleika. R F» ROBLIN Stjórnarformaður og Akaryrkjumála Ráðgjafi. Skrifið eftir upplýsingum til JoMfph Bnrkf ' Jns llitrtrey 178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YORK ST., TORONTO. ' LEYNDARMAL CORDULU FRENKU 239 þú! ” — hún sneri sér meS fyrirlitningu viS og leit drembilega og kuldalega á málfærslumanninn. — — “Eiginlega er ég nú vön aS eins aS standa,guði retkn ingsskap gerða minna”, bætti hún viS, — “alt, sem ég geri, skeSur í nafni hans og hans heilögu kirkju til vegsemdar og viðurhalds. En samt sem áður skuluS þér fá aS vita, hvað orSið er af þessum dýr- mætu bókum, — að eins af þeirri ástæSu, aS þessi manneskja skal ekki eitt augnablik standa í þeirri trú, að ég standi í neinni skuld eSa sé í vitorSi meS henni um nokkurn skapaSan hlut. — Hin framliðna, Cordula Heilwig var guðlaus — eilítlega töpuð sál. Sá, sem ber í bætifláka fyrir hana, sýnir að eins, aS hann er jafn afvegaleiddur sjálfur. — 1 staöinn fyrir, aS biðja guS um náS og miskunn kæfði hún röddu samvizkunnar meS veraldlegum söng, — gegnsóSuS- um af siöspillandi galgopaskap. J á, meira aS segja, sjálían sunnudaginn vanhelgaSi htin mitt kyrláta heimili með hinu syndsamlega athæfi sínu. þarna sat hún allan daginn fyrir* framan þessar óhappa- skræSur, — og því meira,' sem hún sökti sér niður í þær, því drambsamari og verri viðureignar varð hún. — Rg reyndi alt sem ég gat til aS leiSa hana á rétt- an veg, en ekkert dugði. Upp frá þeim tíma var þaS mín innilegasta ósk, aS eySileggja þessi manna- verk, sem guS á engan þátt í, og sem tæla sálirnar bnrtu frá hinum sanna frelsisvegi.----Eg hefi því brent þessi blöS, Frank tninn góSur! ” SíSustu orðin mælti hún hátt og sem sigrihrós- andi. “Mamma! ” hrópaði prófessorinn agndofa og gekk í áttina til hennar. “Nú! nú! sonur minn”, mælti hún og rétti enn betur úr sér, og bandaöi með hendinni í áttina til hans. þú ætlar víst aS ávíta mig fvrir, að ég hafi rænt þig og Natlianael þessum dýrmæta arfi”, bætti 240 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU hún við hæðnislega. — “Vertn alveg rólegur, — cg hefi fyrir löngu síSan ásett mér, að borga ykkur úr mínum eigin sjóSi þessa fáu dali. er bækurnar hafa kostað, — og þiS hafiS engan skaSa á skiftunum”. “þessa fáu dali! ” endurtók málfærslumaöurinn skjálfandi af reiði. — “Frú Heilwig! þér fáið þá rinægjui aö mega borga sonum ySar fimm þúsund ríkisdali! ” “Fimm þúsund ríkisdali! ” mælti frú Heilwig og rak upp kuldahlátur. — “þaS væri hlægilegt. — þessi gömlu, mygluðu blöð! — Gerið þér sjálfan ySur ekki hlægilegan, kæri Frank”. “þessi gömlu, mygluðu blöö, þau verSa yður dýrt spaug”, mælti ungi maSurinn og reyndi aS stilla sig sem bez.t hann gat. — ;‘Strax á morgun skal ég sýna ySur skjal, þar setn hin framliSna hefir skrifað, hvers virði safniS sé, og þaS er fimm þúsund ríkisdalir, — að ljóSlagasafni Bachs undanskildu. — þér hljótið aS skilja það, frú Ileilwig, aS þér hafiS stofnaS ySur í stóran vanda með því, að eyöileggja þcssar ómetanlegu b-ækur. — Og viSvikjandi Hirsch- sprhng erfingjunum er ómögulcgt aS segja um, hvaS af þessu getur leitt”. 1 reiöi sinni sló hann hendinni á enni sér. — “það er ótrúlegt", mælti hann. — “Jó- hannes, — manstu eftir samtali okkar fyrir nokkrum vikum síðan ? þetta atvik er það bezta til að færa þér heim sanninn fyrir því, aö ég haföi rétt fyrir mér”. Prófessorinn svaraSi engu. Ilann hafði gengiö aSjjdugganum og horfði út um hann. það var því ómógulegt aS sjá, hvort honum fél) miSur eða ekki, aS heyra minst á sannanir þær, er vinur hans í reiði sinni slengdi honum í andlitiS. Eitt augnablik leit út fyrír, aS frú Heilwig sæi, aö hún hafði ekki íariS hyggilega að ráði sínu, og mörg óþægindi myndu af þessu uppþoti leiða. Sjálf- LEYNDARMÁL CORDULU FRÆNKU 241 byrgingsskapurinn og þóttasvipurinn hvarf af andliti hennar, og hún reyndi, án þess henni tækist þaS, aS viðhalda hæSnisbrosinu gamla. En hvertiig átti hún aS varast þetta, — aS ímynda sér, að hún þyrfti nokkurntíma að iSrast gerSa sinna. Alt, sem hún gerSi, var gert guSsnafni til dýrSar. þaS var því ómögulegt, að hið minsta smáatriði væri rangt. — Hún náði sér því brátt aftur. “Ég vil minna ySur á þaS, sem þér sjálfur sögS- uð áðan, herra málfærslumaSur”, mælti hún kulda- lega og drembilega. — “Fólk hefir rétt fyrir sér, er þaS álítur, aS hin framliöna hafi ekki verið meö öllu viti, — og mér veitist víst ekki erfitt, aS koma meS næ-gar sannanir fyrir því, aö svo hafi verið. Hver getur sagt um þaS, hvort þessi blátt áfram hlægilega peninga uppltæð sc ekki skrifuS niður í vitleysis- kasti?” * “Ég! ” hrópaði Felicitas fljótt og einarðlega, — rödd hennar skalf þó ofurlítið af geSshræringunni. — “MeSan mér er unt, skal ég verja hina framliönu fyrir þessum árásum, frú Heílwig. — Éf til vill hefir enginn hugsaS skarpara og skýrara en hún. VeriS getur, aS orð mín verSi ekki tekin trúanleg. Én ef yður tekst, aS ónýta öll þau sannanagögn, er mæla með því, aS hún hafi haft óskerta sálarkrafta, — mun ég leiða í ljós blaSahylkin, er bækurnar voru í. — Ég hefi varSveitt þau. — Innan á hverju hylki stendur, hvaSa bók hafi í því verið og hvers virði hún var. SömuleiSis er þar nákvæmlega tekið fram aí hverjum þær hafi veriS kevptar, og hve mikið var gefið fyrir Jtær”. “Sjáum til! — Ég hefi svei mér aliS ttpp ágætt vitni á móti mér! " mælti frú Heilwt'g hörkulega. — “En nú skal ég rannsaka þetta betur. — þú hefir þá vogað þcr daglega í mörg ár, gð fara í kring um mig með makalausri ósvífni! — þú borðaðir mitt 242 S'ÖGUSAFN HPjlMSKR INGLU brauð á sama tíma sem þú smánaSir mig, Jtegar ég ekki sá til. — þú hefSir þó orSiS aS ganga betlandi og sníkjandi manna á milli, ef ég hefði ekki veitt þér húsaskjól. — Burt frá augunum á mcr, ærulausa svikadrósin þín! ” Felicitas hreyfði sig ckki. þaS sýndist eins og hún yrði hærri, er skömmttnum rigndi yfir hana. — Andlit hennar var fölt sem nár, — en alclrei haföi JtaS borið jafn ljósan vott um kjark og hugrekki hennar eins og einmitt nú. “Að þér ásakið mig fyrir aS blekkja ySur, — þaS a ég skiliS”, mælti hún stillilega. “Áf ásettu ráði hefi ég þagað, og mundi helclur hafa þolaS misþyrm- ingar, en að ljósta Jtessu upp með eintt orði. — þaS er satt. En að ööru leyti stóS ásetningur minn á veikum fæti. — AS eins eitt hlýlegt og inuilegt orð af vörum yðar, frú Ileilwig, myndi hafa kollvarpaS lionum, Jtví mér var mjög á mót'i skapi, að Jturfa að leyna gerðum mínum. — pjn syndsamlegt athœfi var þaS ekki. — Ilver myndi kalla fyrstu samkomu krist- inna manna því nafni, þá er þeir Jtrátt fyrir lög og bann komu leynilega saman ? — Ég varS líka að frelsa sál mína”. — Hún dróg Jtungt a’ndann og horfSi hvössum augum á frú Heilwig. — “Ég hefSi veriö sokkin niður í hiS svartasta myrkur, ef ég hefSi ekki funclið vernd og athvarf hjá liinni framliönu. — Ég trúSi ekki á ltinn eilífa guð, sem refsigjarnan og ó- réttlátan dómara, — sem þolir helvíti við hlið ser og ginnir börn sín til hins illa, — að eins til aS reyn'a Jtati, og þar á eftir aS ltegna þeim. þentian <ruö á- kallið þér, fru Heilwig. — En hin framliðna kendi mér að þekkja hann, sem aS eins er kaerleikur, vís- dómur og náS, og sem ríkir yfir himin og jörS! ,---- Lönguninfitil aS læra, — lærdómsfýsnin vár rótfest í hjarta míntt alt frá barnæsku, og þó þér, frú Heil- wig, hefðuS svelt mig í ltel, — Jtá hefði það ekki ver-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.