Heimskringla - 24.06.1909, Blaðsíða 6
fols 6 WINNIPECr, 24. JÚNÍ 1909.
HEIMSKRINGL'A
Vitið þér það
Að MAGNFT Rjómaskilvinda með
ein-stykkja fleytirnum, aðskilur
fullkomlega alla smjððfitu úr mjólk
inni? Miðflótta afl var tyrst notað
til aðskilnaðar mjólkur-fitunnar f
holri kúlu. En f>að varð fljótt séð
að J>essi útbúnaður fullnægði ekki.
Og J>á stukku skilvindumenn langt
skref og gerðu fleytir úr mðrgum
stykkum. Það var hart að fella svc
mörg stykki saman og ónföuulegt að
halda þeim hreinum. MAGNET
skilv, hefir ENGIN þessi ój>ægindi
Hefir komið f veg fyrir þau þannig :
1. Með því að hafa stálskólina
lægri en á öðrum vélum, og mjórri
og studda að ofan og neðan. —
(Síagnet patent.) 2 I henni hreyf
ist skálin með ‘spur‘ eða ‘square gear‘ afli. Það afl er traust og
vélin rennur svo stöðug að aðskilnaðurinn verður algjörog rjóm-
inn ágætur, 8 Meðlang skálum og ‘square g( ar‘ aflinu 1 t' austri
umgjörð var ómögulegt að gera einstykkisfleytir, sem aðskildi
alla smjörfituna úr mjólkinni. Hann gerði ineira: hannaðskildi
sjúkdóms - gerla og annan óhroða og veitir þannig alveg hreina
framleiðslu. 4. 11 áradaglegnotkun hefirsúnt að Magnet eyðist
ekki, og aðskilur eins vel nú eins og þegar vélin var fyrst seld.
5. Enstykkis-fleytirinn er auðhreinsaður á þeitn tfma sem tek
ur að hreinsa aðra fleytira. 5. Alagnet stöðvarinn umkringir
skálina og stöðvar vélina á 8 mínútum án skemdar. H. A Shaw,
Smjörgerðar kennari í Moosomin, Sask., segir: “Jeg liefi prófað
MAGNET grandgæfilega, og fundið hana beztu rjómaskilvindu
sem ég hefi f>ekt. Hún aðskilur vel hvar sem hún er sett.
The Petrie Mfg. Co., Limited
WlNnNIPEG
IIAMIL-TiON. ST. JOHN. REGINA. CALGARY.
.............. ....................
McLEAN HÚSId'
Mesta Music-Búð Winnipegborgar
A1j>yðan metur heiðarleg verzlunar-viðskifti og ósvikna
verzlunar-vöru. Þetta er ástæðan fyrir þvl, hve feykilfga mikið
verzlun vor hefir vaxið. Þeir, sem kaupa Pfanóeða Orgel af oss,
segja vinum sfnum hve þægilegtsé að skifta við oss, og svo koma
þeir einnig og kaupa af oss. Vér ábyrgjumst hvert einasta hljóð
fceri sem vér seljum, að vera alveg eins og vér segjutn, og með
J>vf ,að vér höfum aðeins vönduðustu hljóðfæri, f>á getið þér reitt
yður á hvert það Píanó eða Orgel söm af oss er keypt. Vér erum
•eónka umlx>ðsmenn fyrir gamla fél., Heintzman & Co Pfanó.
Vér höfum nokkur brúkuð Pfanó og Orgel sem vér ætlum
að selja þeim fyrstu sem koma, — með ofurlágu verði. —
.528 Main St. Talsími 808
’ÚTIBÚ í BRANDON OG PORTAGE LA PRAIRIE.
ÍASTOR
O. V. GÍSLASON,
PRESTU JR OG-
W w ZLiÆLKUISriIE?,
MECHANO- i nERAPIST 710 Hoss Ave - Winnipeg
Fréttir úr bænum.
Til íslands fóru 23. þ.m.: Sig-
trvggur GuSmundsson meS for-
cldra sína og Oli Rardal, öll frá
Dongola, Sask ; þau ætla til Ak-
ureyrar- Ennfremur fóru Mrs. Sig-
ríður Egilsson frá Brandon í
kynnisferS til ættingja og vina í
Reykjavik. Mrs. Guðrún Ilalldórs-
son frá Foam Lake til sonar síns
i Reykjavík, Mrs. Valgerður Er-
lendsson frá Narrows í kynnisför
til foreldra sinna, og Mrs. Anna
Thorfinnsson frá Winnipeg. Flest
aí þessu fólki kemur aftur innan
fárra mánaða.
Tlerra- Sigtryggur Guðmundsson,
stm telja má foringja fararinnar,
hefir dvalið 8 ár hér vestra og bú-
íð á heimilisréttarlandi sínu. Hon-
nm hefir farnast vel, og hann tel-
nr líklegt, að hann muni hverfa
hingað vestur aftur. En foreldrar
hans ætla til barna sinna heima,
sem vilja fá þau.
ITeimskringla óskar fólki þessu
lieppílegrar heimferðar og þeim
heálar afturkomu, sem hingað
iragsa að hverfa aftur.
Herra Sigurbjörn J. Eyford frá
Slgitines P.O/var hér á ferð í sl.
■>-3ra. Grasvöxt og árferði segir
>xi nn í góðu lagi þar nyrðra.
Herra Charles Barber dýraveiða
gæzlustjóri fylkjsins, hefir beðið |
Heimskringlu að minna lesendur á j
að þar eð skotveiðitíminn fyrir ,
heiðlóur (IJpland Plover) byrjar 1.
júlí næstk., þá þurfi veiðimenn, j
sem búsettir eru í borgum og bæj-
um og ætla sér að skjóta þessa
fugla, að útvega sér skotveiðileyfi
hjá akuryrkjudeild fylkisstjórnar-
innar, svo sem lög ákveða.
Sömuleiðis verða utanfylkisbúar
að útvega sér samkonar leyfi, ef
þeir vilja veiða hér í fylkinu. Allir,
sem veiða í leyfisleysi, mega búast
við að sæta sektum.
Sömuleiðis er þess getið, að all-
ir, sem hugsa til að skjóta ‘Deer’
á næsta hausti, verða, að hafa út-
vegað sér leyfi til þess fyrir 1.
nóv. næstk. Eftir þann tíma verða
engin leyfi veitt.
♦-------------------------------
HAFIÐ KALT
og t)ægile<?t í eldhúsi yöar. Kaupiö Gas
Range. l>aö er meöaliö. Húneyöir minna
eldsneyti í snmarhitanum en kolastó.—
Setjum hana upp frítt.
Mánaöar afborganir. i
Engir vextir lagöir á.
GasStoveDept.|>«"IK
004 MAfV tJT Táí.B 0*40 9
I
♦---------------y
Brúkaður
Fatnaður
MESTA ÚRVAL ÆTÍÐ
A REIÐUM HÖNDUM.
KOMIÐ VIÐ H.TA OSS
OG SKOÐIÐ FÖTIN.
THE
OXFOItD
Brúkaðrafata fél.
Plione CHi^.
532 NUTliE DAME AY-
Vér kaupum og seljum föt.
Kirkjuþingið lúterska er sett í
dag (fimtudag). Væntanlega verð-
ur þar dómur kvreðinn upp yfir
séra Fr. J. Bergmann, svo tíman-
lega, að hægt verður að skýra frá
úrstítum máls hans í næsta blaði.
— Annars hefir það kvisast, að
sneitt muni verða hjá beinum á-
sóknum á hann, en i stað þess
reynt að fá Tjaldbúðarsöfnuð all-
an, að meðtöldum prestinum, til
ÖKLASKÓR
í HITANUM
OXFORD SKÓR eru nú móðins alstaöar.
Sá maöur. sem mrn fótum sínum þæginda, fær
sér Ökla-Skó- eins fljótt og hann getur.—
Deir eru sniðbetri á þessu ári en nokkru
sinni fyrr. Nýtlzku sniöin eru sárstaklega fög-
ur. Vel valdir, hagleg skógerð, rétt sniö. —
$4 00 $4.50 $5.00
og uppí $7.00
Ryan-Devlin Shoe Co
494 M AIN ST. PHONE 770.
þær konurnar Mrs. SolveigStone
og Mrs. Solveig Halldórsson fóru
ásamt börnum sínutn snemma í
þessum mánuði vestur á Kylrra-
hafsströnd, í kynnisför til skyld-
menna sinna þar. Mrs. Stone að
finna dóttur sína (Mrs. Jón Hann-
esson), sem býr í Blaine, Wash.,
og Mrs. Halldórsson að finna
föðttr sinn, herra Sigurð Bárðar-
son, sem einnig býr í Blaine bæ.
I>aðan er að eins lítill kippnr suð-
ur til Seattle, og má því ætla að
konurnar skoði sýninguna mikln
þar, sem mi stendur yfir. J>ær
bjuggust við að dvelja vestra
mánaðartíma.
þess á friðsamlegan hátt að ganga
úr kirkjufélaginu, því að það
þýddd beinan vinning fyrir blind-
bókstafstrúar stefnuna. Með þessu
er vonað, að hægt verði að kom-
ast hjá klofninjri félagsins, og þó á
sama tíma losast við bjálkann
stóra í auga þess.
I Vesturfarar eru væntanlegir hing-
l að um.næstu mánaðamót. Nokkur
I hópur þeirra fór frá Reykjavík 12.
þ.m., hefir komið til Leith þann
18., og ætti því að vera hér um
mánaðamótin. — Annar hópur fer
frá Reykjavík 3. júli, og kemur til
Leith þann 17. Með honum verður
herra Bíldfell. Sá hópur ætti að
koma hingað fvrir íslendingadag-
inn. Ekki er frétt um, hve margir
séu í hvorum hópi.
Séra Rögnvaldtir Pétursson og
kona hans, sem um mánaðartíma
hafa verið að ferðast suður í
Bandaríkjum, komu heim aftur í
vikunni sem leið. Aðallega \rar
ferðinni heitið til Boston á kirkju-
þing Únítara, en þau hjónin not-
uðu tækifærið til að sjá sig uin í
ýmsum öðruin stórborguin Banda-
ríkjanna, svo sem höfuðstaðnum
Washington, New York og fleiri
borgum.
Herra Björn Lindal og Sigfús
sonur hans .brugðu sér um síðustu
helgi vestur á Seattle sýninguna,
og búast þeir feðgar við, að ferð-
ast um flestar bygðir íslerfdinga á
Kyrrahafsströnd um næsta 6 vikna
tíma.
Fjórtán hundrttð skóladrengir í
einkennisfötum höfðu heræfíngar í
Happyland á fimtudaginn var. —
Margar þúsundir af fólki komtt til
að horfa á þá og þótti vel fara
fram æfingarnar.
Herra Carl J. Vopni í Edmon-
ton, Alberta, kom hingað til borg-
arinnar í fyrri viktt. Hann dvelur
hér mánaðartíma. Áríerði segir
hann ágætt þar vestra.
Piano Recital
Herra Páll Reykdal auglýsir í
þessu blaði fundarboð að Seamo
Hall þann 6. júlí næstkomandi, til
þess að ræða um að mynda lög-
gilt sveitarhérað þar vestra, og
taka í það Tp. 18 og 19 í röðum
1 til 6. — Heimskringla vildi
minna búendur í Twp. 20 í þessum
röðum, að sækja fund þennan, ef
þeir óska að koma Twp. sínum
inn í hið fyrirhugaða sveitarhérað,
og það ættu þeir að sjálfsögðu að
kjósa. Ritstj.
WELLINGTON GROCERY CO.
selur gott stnjör á 20c og Crescent
Creamery smjör á 25c, rjóma og
mjólk eftir því sem hver vill. Ný
egg á 22c dtisinið ; sætt “bdsquit”
3 pd. á 25c, meðan það endist.
Thordarsonar tvíbökur og kringl-
tir ætíð á reiðttm höndtim. —
WELLINGTON GROCERY CO.r
Cor. Wellington og Victor. Tal-
sími 2162. Th. Thórarínsson og II.
Bjarnason, eigendur.
Séra O. V. Gíslason var hér á
ferð í sl. viku, eftir ferðalag um
íslendingabygðir vestan Manitoba-
vatns. Ilann lagði af stað á'lattg-
ardaginn var attstur til Keewatin,
og embættaði þar sl. stinnudag,
en kom aftur þaðan að austan eft-
ir helgina. — Séra Oddur stundar
nú jöfnum höndum prestsskap og
handlækningar. Starf þettq og sí-
feld ferðalög, sumar og vetnr, sýn-
ast að eiga vel við hann, því mað-
urinn verður þeim mttn> imglegri,
sem hann eldist meira, og enn þá
les hann gleraugnalaust, þó kom-
tnn sé á áttræðisaldur. — Hinn ís-
lenzki lúterski söfnttðtir í West-
botime, Man., hefir kallað séra
Odd V. Gíslason.
Victor Anderson prentari og
Frank bróðir hans hafa myndað
nýtt prentfélag, sem þeir nefna
“THE ANDERSON C O.”.
Jteir hafa keypt öll áhöld Gísla
prentara Jónssonar, og reka
iðn sína framvegis á sama stað
og Gísli gerði. peir bræður
eru æfðir prentarar og lofa góðu
verki. Sjá atiglýsingu þeirra á öðr-
um stað í blaðintt.
Lesendur eru mintir á, að piano
Recital nemenda Jónasar Pálsson-
ar fer fram í Y.M.C.A. bvgging-
unni á Portage Ave. í kveld mið-
vikudag, kl. 8. J>ar verður vel
spilað. J>ar spilar ungfrú Clara
Oddson á Fiolin. J>ar syngja þau
Mrs. Rosen og landi vror Peter G.
Magnús, frá Chicago. Ilann er vf-
irburða söngmaður. Aðgangur ó-
keypis. Allir velkomnir. Komið í
tíma, til þess að fá góð sæti áður
en húsið fyllist.
Hér er prógrammið :
1. Polish Dar>cn....X. Seharwenkn
Mr. STEVE SÖLVAS0N
2. VaLe Arabecqnp.......... Lack
Miss RUTH KIKKPATRICK
3. aj Love Song............Gurlit
b) Cnnsolation .....Me^delssohn
Miss BENA THORGEIRSON
4. Violin Solo...................
Miss CLARA ODDSON
5. Valse in E fl«t .. . ... Durand
Miss RUNA NORDAL
6. Funeral Maroh...........Chopin
Miss CAROLINA THORGEIRSON
7. a] Sonata in C..........Ilaydn
bl Spring Sonar ... Mendelssohn
Miss HR0ÐNÝ FINNSON
8. Vocal Solo ...................
Mrs. E. ROSEN
9. Seconde Vrals»..........Godard
Miss LILLIE SÖLVASON
10. Sonata op 14 No 2...... Beethoven
Miss JOHANNA OLSON
11. Guirlandes op. 107 No. 11 • ...Godard
Mr. STEVE SÖLVASON
12. Polonaise op 40 No. 1...Chopin
Miss RUTH KIRKPATRICK
13. VocalSolo. ..................
Mr. PÉTUR G. MAGNUS
Eldtir í Great West Saddlery
bvggingunni á East Market St. j
aðfaranótt 17. þ.m. gerði um 200
þtisund dollara eignatjón. Eldttr-
inn hafði borist í bús þetta frá I
næsta húsi sem kviknað hafði í.
Úr bréfi frá Glenboro, dags. 15. j
þ.m. : Sáningu er nú allstaðar
lokið fyrir nokkru. Tíðin hefir ver- 1
ið mjög hagstæð í vor, og útlit |
með uppskeru í góðu meðallagi. |
J>ó fer nú að verða töluvert þurt, i
ef ekki rignir bráðlega. Gras- j
spretta er hér í <bezta lagi. Engin
stórtíðindi önnur. Almenn vellíð-
an fólks á meðal og heilbrigði
rtianna”.
Gefið Hestverð
í samskotasjóð Jóns Finnboga-
sonar hafa Heimskringlu borist
þessar upphæðir :
Marja Bjarnadóttir ... $0.50
Björn Lindal ... ... 5.00
Áður auglýst ... $78.25
Alls innkomið ... $83.75 |
ALLA ÞÁ
í er panta vildu póstspjöldin is- ;
lenzku eða mvndaspjöldin fyrir !
| sjálfa sig, eða til, útsölu, bið ég að ,
| snúa sér með pantanir sínar til .
berra J>orsteins J>. J>orsteinssonar,
J 559 Toronto St., Winnipeg, er góð-
; fúslega hefir tekið að sér af- .
j greiðslu á þeim. Einnig ertt út- j
j sölumenn beðnir að gera reikn- !
I ingsskil til hans við tækiíæri.
J>eir, er vildu hafa bréfaviðskifti
við mig, áriti bréf tjl mín : 153 —
159 S. Jeíferson St., Chicago, 111.
Chicago, 17. júní 1909.
A. J. JOIINSON.
Áríðandi fundarboð.
Samkvæmt fiindarsamþykt á
Seamo Hall 15. júní 1909 verður
almennur ftindur haldinn af búend- |
um í Townships 18 og 19, í röð-
tim 3—4—5 og hluta af röð 6 vest-
ur, að Seamo ZTa.ll, Seamo, á ,
þriðjudaginn 6. jtilí 1909, klukkan |
2 e.m., til að ráða fram úr, ef '
hægt er, hvort framannefnt hérað ,
skuli eða skuli ekki taka upp
sveitarstjórn.
Dagsett að Lundar 16. júní ’09.
pAll reykdal,
skrifari fundarins.
Fólkið er fundið
Árvtan til herra Helga (Isaks-
sonar) Johnson, er 1606 5th Ave.
West, Vancouver B.C.
Mrs. Ólína Tjörvadóttir Svei-
strup býr með manni sínum að
Dog Creek P.O., Man.
Fæði og húsnæði á Gimli. 1
J>eir, sem æskja eftir fæði og
húsnæði á Gimli eftir 1. júlí næst-
komandi, snúi sér sem allra fyrst
til Mrs. Etigenia Olson, P.O. Box
95, Gimli, Man.
SPÓNNÝTT
PRENT
F É L A G
ITNDIRRITAÐ-
ir hafa keypt
prent áhðld herra
Gfsla Jðnssonar og
halda áfram prent-
starfi á sama stað,
á suð-austur horni
Sargent og Sher-
brooke St. —Við
áhöldin ví rðurbætt
svo að vér getum
tekið að oss alls-
konar prentun, og
leyst hana af hendi
fljútt og fullkomna
---—THE-;-
ANDERS0N
C0MPANY
S. F. Ólafsson
óipAgnesSt. selur Tam=
arac fyrir $5.50 og $5 75
gegn borgun út í hönd.
Teleplione: 78ISÍ
Jónas Pálsson,
söngfræðingur.
IJtvegar vönduð og ódýr hljóðfæri.
460 Victor St. Talsfmi 6803.
íslenzkur----------------
- Tannsmiður,
Tennar festar i með Plötum eða Plötu-
lausar. Og tennur eru dregnar súrsauka-
luust meö Dr.Mórdens sársaukalausu aðferð
Dr. W. Clarence — Taunlæknir.
Sigurður Davidsou—Tannsmiður.
620^ Main St.
Phone 470 Horni Logan Ave.
A. S. IlAKHAIi
Selur llkkistur og annast um útfarir.
Allur útbnuafiur sft bezti. Enfremur
selur hann allskouar minnisvaröa og
legsteina.
121 Nena St. Phone 306
f'
Nýji Vor-fatnaður-
inn þinn.
EF HANN KEMUR FRÁ
CLEMENT’S —
ÞÁ ER HANN RÉTTUR.
Réttur að efni, réttur í sniði
réttur f áferð og réttur í verði.
Vér liöfum miklar byrgðir
af fegurstu og beztu fata-
efnum. —
Geo. Clements &Son
Stofnað árið 1874
264 Portage Avc. Rétt hjá FreePress
—■ .. J
gnaaaagiHaaiæMnfgBM ubbbhbi
Th. JOHNSON
JEWELER
„ 286MainSt. Talsfmi: 6606
f______________
sismia®B & «i.&tijsnBDBB«niiWðí
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
J0HN ERZINGER
TÓBAKS-KAUPMADUR. ♦
Erzinper‘s skoriö revktúbak Sl.OOpundifi Í
Hér fást allar neftóhaks-tegundir. Oska ?
eftir bréflegum pöntunum. I
MclNTYRE BLK., Main St., Winnipeg X
Heildsala og smá?ala. T
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Dr. G. J. Gislason,
Physician and Surgeon
Wettington Blk. - Grand Forks, N.Dak
Sjerstakt athygli veitt AUGNA,
E YRNA, KI ’ERKA o g
NEF SJÚKDÓMUM.
Drs. Ekern & Marsden,
Sérfræðislaeknar í Eftirfylgjandi
greinum : — Augnasjúkdómurn,
Eyrnasjúkdómum, Nasasjúkdóm
um og Kverkasjúkdómum.
í Platky Byggingunni 1 Bænum
Grand Forks, N. Ilaik.
BILDFELL t PAULSON
Union Bank 5th Floor, No. 5J20
selja hús og lóðir og annast þar aö lút*
andi störf; útvegar peningalán o. fl.
Tel.; 2685
•f. L. M. THOMSON, M.A.,LL.B.
LÖGFRŒÐINGUR. 255 !4 Portáge Ave.
ANDERSON &
GARLAND
lögfræðingar
35 Merchants Bank Bldg. Phone:1561
BONNAR, BARTLEY 4 MANAHAN
LögfræOingar og Land-
skjala Semjarar
Suile 7, Nanton Bloek, Winnipeg
Mtarö, Hannesson aiii Ross
LÖGFRÆÐINGAR
10 Bank of Ham'ilton Cham'bers
Icl. 378 W'innipeg
Boyd’s Brauð.
Brauð vor ættu að vera á
borðum yðar. Þér megið ekki
luetta á tvísýnar fæðutegundir
Það bezta aðeins skyldi étast.
Gott brauð og nóg af þvíættu
allir að borða. Brauð vor eru
hœgmelt,svo a’ð allirsemreyna
þau.gerast stöðugir kaupend-
ur. Öll brauð keyrð heim.
BakeryCor.Spence& PortasreAve
Phone 1030.
W. R. FOWLER A. PIERCY.
Royal Optical Co.
327 Portage Ave. Talslmi 7286.
AUar nútíðar aðferðir eru notnðar við
^^Krt'Skoðun hjú þeim, þar með hin nýja
aðferð, Skugga-skoðun, sem gjðreyðir
ollum ágískunum, —
Laing Brothers
3 Búðir:
234-6-8 KING ST.
Talslmi 4476, 5890, 5891
417 McMILLAN AVENUE
Talslmi 5598
847 MAIN ST. - Tals: 3016
Hafrar,Hey,Strá,
COUNTRY SHORTS, BRAN,
CORN, CORN CIIOP, BYGU
CHOP, ,HVK1TI CHOP, OG
GARÐA VEXTIR.
Vér hofnm bezta úrval gripafóS-
urs 1 hessari borg; fljót afhendiug