Heimskringla - 26.08.1909, Side 8
24. BLS.
WINNIPEG, 26. ÁGÚST 1909.
BÚNAÐAESKÓLABLAD HEIMSKRINGLU
Nýungar.
Ivesendur eru beSnir a8 íhuga,
a6 félagið Ilarpa heldur Tomibolu
7. sept. næstk-, — ekki stúkan
Ilekla, eins og misprentaðdst í síð-
asta blaði.
K ven íé'ag Tjaldbúðar safnaðar
táöur þess jjetið, að það haldi
Concert og Kökuskurð í kirkjunni
14. sept. næstk. Fólk er beðjð að
búa sig undir að koma. Prógram
í næsta blaði.
Greinin um Magnús Smith á
22. bls. þessa blaðs IIeimskrinp;lu
var rituð fyrir ári síðan, en hefir
verið ji>eymd í stíl þar til rtú. —
liftir að greinin var rituð, yfirgaf
Magnús þjóniustu Dr. Laskers, og
gefur nú út blað á cigin reikning í
New York borg.
Stúkan Skuld heldur sína venju-
legu árs-tombolu þann 27. sept.
næstk. Forstöðunefndin lofar, að
hún verði með þeim allra beztu,
sem nokkurntíma hafa haldnar
verið hér í borjr. Nákvæmar aug-
lýst síðar.
Lesendum er bent á skólaáhalda
auglýsingu herra E. N. Moyer &
Co. Vér höfum skoðað vörur
hans O'g getum vottað, að hann
hefir mesta úrval af alls kyns
skólaborðum og bekkjum, og öðr-
um skólaáhöldum, — alt af beztu
gerð og með svo sanngjörnu verði,
sem bægt er að sæta. — Vér vild-
um Vœndíi, þedm skólanefndum út
um 'bygðir Islendinga, sem kunna
að þurfa að kaupa skólaáhöld, á
það, að skrifa herra E. N. Moyer,
og le'ita verðs á vörum hans. Mað-
urinn er lipur í viðskiftum, og
cskar eftir að megia njóta við-
skifta Islendinga.
Úr kirkjufélaginu
gekk Morden söfnuður þann 12. þ.
m. — það er sjötti söfnuðurinn,
sem sLitið hefir sambandi við fé-
lagið síðan á kirkjuþingi.
S. K. HALL
konnari viö
WINN1PE& SCHOOL OF MUSTC
Studios: 701 Victor og 304 Main St.
“Mr Hall is one of onr b«^t trainod and
most efficipnt. t.oaphers”.—W’innipe,; Town
Tcpics 10 apríl 1909.
PÍANO með öfundsverðan
Orðstýr
Valið af mestu söngfræðingu m í heimi vegna þess óviðjafnan-
legu tónfegurðar. það er á heimil um söngfróðustu borgara
þessa veldis.
Gamla Félagsins
Heintzman & Co. PÍANÓ
hefir viðurkenningu, sem framleiðendurnir geta stært sig.af.
Auk þess hefir það hlotið fleiri imedalíur, fyrstu verðlaun og
“Iliplomas, en nokkurt annað Piano, sem til er.
528 Main St. Talsími 808
ÚTIBÚ í BRANDON OG PORTAGE LA PRAIRIE.
Hofir þá séð hinar nýjustu umbætur og
nýmóðins lag á vorum
Open Gas Grates
and Wood Mantels
Komið og skoðið þær hjá —
GasStoveDept.
3 22 MAIN ST.
W'lnnijícg
Electric
Ky. ('o.
TALS. Main 2322
Ending Skónna.
Pú ólítur að skórnir þín:r eigi að endast
lcngur en alt annað sem þú brúkar. Peir gera
þaö ef þú ka-.pir réttu skóaa, og ef þeir fara
rétt á fótunum.
Véi' höftun þá íéttn.
oo litnm þá passa ié:t,
Dr. G. J. Gislason,
Physlciun and Surgeon
Wetlinf/tiiu Blk. - Onnid t'urhe. N.Dah
SjeintuH nihyiili reitt AUGNA,
EYIiNA, KVEUKA og
NEE 8-1ÚK DÓMUM
Til dæmis vorir $3 00og$3 50 karlm. skór, eða
| vorir $4.0* og $4 30 kven skór. P.-ninurar ereta !
] ekki keypt betri skó. Skoúiö þessa skó og fáðu i
nði u betri ef getui!
Ryan-Devlin Shoe Co
494 MAIN ST.
PHONE 770.
Skemtiferð til Gimli
Laugardaginn 28. ágúst.
Fyrsti Únít'ara söfnuðurinn hér í bœnum og Ung-
mennaftlagið haía undanfarnar viknr verið að undir-
búa skemtiferð héðan til Gimli laugardagdnn 28. þ.
m. (næsta laugardag). Járnbraut'arlestin fer frá
Winnipeg kl. 6.45 f.h., og frá Gimli kl. 9 að kveldinu.
Fargjald fram og aftur frá Winnipeg verður $1.00 fyr-
ir tullcrf na og 50c fyrir börn, og frá Selkirk 85c fyr-
ir fu’.lorðna og 45c fyrir börn. Farmiðar til sölu
hjá íslenzkum verzlun rmönnum í bænum og nefnd-
iniii.
Program
Er komið er frá járnibrautarstöðinni, verður
staðnæmst við Únítarakirkjun/a. þar veröur tekið
á rncti börnunum, er að ofan koma, og veitingar
frambornar.
Kl. 1.30 verður komið saman út í garðiintim.
Verður Gimli hornleikaraflokkurinn þar til staðar og
skemtir með ýmsum hljómleikum það sem eftir er
dagsins. Byrjar verður á ræðum og söngvum, sem
f\ löir : — Gestirnir boðnir velkomnir (forséti dags-
ins), ræffa séra J. P. jSólmtindsson, ræffa hr. J. B.
Skaptason, ræffa séra Rögnv. Pétursson, ræffa hr.
Albert E. Kristjánsson. Milli ræða-nna verður
sungið, þar á meSal af börnum sunnudagaskcla Úní-
tarasaifnaðar. Einnig hefir hr. Gísli Jónsson frá
Winnipeg lcfast til að syngja eit.t e5a tvö lög, fái
hann því viðkcmið, að vera þar viðstaddur.
Klukkan 3 verður byrjað á leikjum, og verffa 52
verðlaun veitt f\rir hlaup og stökk.
Forseti samkomunnar : Hr. B. B. Olson. Um-
sjónarmaður leikjanna: Hr. Skúli Johnson.
Fargjald báðar leiðir að eins $1.00
Barnastukan ‘ ’Æskan”
heldur fyrsta fund
sinn 1. september n.k.
Winnipeg Wardrobe Co.
Kiiupi brókaðan Ivarla ojí
Kvenna fatnað,—og borga
vel fyrir. hann.
Pnone, Main 6539 597 Notre Dame Ave.
Drs. Ekern & Marsden,
Sérfræðislæknar í Eftirfylffjantli
rreinnm : — AuKnasjúkdómnm,
Eyrnasjúkdómum, Nasásjiíkdóm
um og Kverkasjúkdótnuin. : : •
í Platky Hygffintrunni í Hænum
Grni.d Foi*h», s. Hilk.
BILDFELL & PAULSON
Union B/iiik 5th Fioor, No
selja hús nu lóöir og annast þar aö lút-
audi stórf: át.ve»rar poniugalón o. tí.
Tel.: 2683
l.I.L.M.TII0MS0N,M.A.,L.LJJ.
1 LÖaFRŒÐINQUS. 2SS'4 Portage Ave.
Hnlibarð, Kannessoa anð Ecss
LÖGFRÆÐINGAR
10 Bank of Ham'ilton Chambers
Tel. 378 WiijnApejj
Boyd’s BrauÖ
er brauðið, sem heldur fjöl-
skyldum við heilsu. það er
auðmelt og íelur í sér nær-
ingarefr.i, sem byggja upp
líkamann og viðhalda heilsu
og kröftum. — Iivert brauð
er full þyngd.
BnkeryCor Spence&Portage Ave
Phoue 1030.
Þarft þú ekki að fá
þér ný föt?
EF ÞAU KOMA FRÁ
CLEMENT’S, — ÞÁ
VERÐA ÞAU RÉTT.
Réttur að efni, réttur í sniði
réttur f áferð og réttur í verði.
Vér höfum miklar byrgðir
af fegurstu og beztu fata-
efnum. —
Geo. Clements & Son
Gtofnað órið 1874
204 Portage Ave. Kétthjá FreePress
ANDERSON &
QAR1.AND
LÓGFRÆÐINGAR
35 Merchants Bank Bldg. Phone: 15 61
BOiNXAK, HAMLKY k MANAUAN
Lögfræöingar og Laud-
skj.ild Gemjarar
Suite 7, Nantoo Block. Winnipeg
JW. R. FOWLER A. PIERCY.
Royal Optical Co.
327 1’ortRíe Ave. Talsfrai 7286.
Altar nútídar aðTerdir eru notaðar við
a"írn «kcðun hjá þebu, þnr rueð hin nýja
aðfeið, Skucga-skoðun, sem (íjöreyðir
öllum á^ískunura. —
| Laing Brothers Hafrar,Hey,Strá, COUNTKY SHOKTS, BRAN, COKN, COKN CIIOP, BYQli CHOP, , HVEITI CHOP, Oö GAKÐAVEXTIR. Vér höfum bezta úrval gripafóð- n urs í þessari borg; Hjót afhending Q|
234-6-8 KINQ ST. „ Tnlsími 4l.fi, 5890, 5891 .1 DUOir* 417 McMILLAN AVENUE ■ O uuuu • Tnlslmi 5598 U 847 M A1N ST. — Tals : 3016
•
“ Souvenir ” Eldavjelin
Tílden, Gurney & Co., Limited
RUPERT STREET,
WINNIPEG, MAN.
22«
SOUVENIR
yy MATREIDSLU STQR
0G RANGES - - - -
á heimili yðar þyÖir SparnaÖ og Endinmi.
Eftir hverju öðru erum vér að leita í heimi þess-
um. “Souvenir” Stórnar eru þær einu mat-
reiðslu stór sem hafa loftrunnin fAeratedJ hök-
unarofn, og sem tryggja það, að fæðan sé hæíi-
lega soðin og meltanleg. Ástæðan fyrir því, hve
auðvelt það er, að hafa algerða stjórn á þessum
sérstöku “ Souvenir” ofnum er sú, að þeir eru
loftrunnir; það er segja, að hreint og heilnæmt
loft leikur stöðugt um þá meðan verið er að
steikja eða baka í þeim. - -- -- -- -
“ New Idea”
HUSHITUNARVEL
Þessi húshitunarvél, Furnace, er
vel þekt fyrir sína ágætu hitaveitu.
Ef þér ætlið að hita hús yðar,þá breit-
ið þér hyggilega með því að semjaum
það við G. Goodman eða S. Johnson
& Co. Deir veita allar upplýsingar.