Heimskringla - 02.12.1909, Blaðsíða 2
Bl» 2.
WINNIPEG, 2. DES. 1909.
heimskringda
Heimskringla
Pablished every Thurrfday i>> The
dfiiiii>kriii(rla Nf« iii l.til
. «r0 biaOsiu. i >2.0U um Ariö ifynr fran. »-r***b) 8ent tii Jfoli i o j '«*r*aí af kanitAiidn i 11 i. -|HI fy !
B. L. BAL1 >>.->< •
Edítor A' MHtixgHi
Otttce
/29 Sherbruukt Mrei l.l|H)i
• n BOX 3083. Taltomí 3512.
Ríkisreikningarnir.
'Fjármálin eru eitt af J>eim at-
riöum, sem alla varöar. Inntektir
°K útgjöld hvers einstaklings er
mæli íramkvæmda hans og sjálf-
stæöis og framtíöar útlits. þaö,
sem aö þessu leyti gildir fyrir eán-
staklingdnn, þaö giltfir eins fyrir
þjóðíclagið í heild sinni. þegar
bíiarMÍiiim “heldur við”, eins og
}>að er nefnt á íslenzku, þoö cr að
segja, þegar inntektdrnar af starf-
semi hans nægja til þess aö maeta
ntgjöldunum, þá er hann sjálf-
stæður. Séu inntektirnar meári en
útgjöldin, þá er hann á þroska-
skesði efnalega, og gefur von um
aö verða bjargvættur bræðra
sinna. En ef hann, fyrir einhverjar
ástæður, eyðir einatt ineiru en
hann vinnur fyrir, þá er gjaldþrot
í vœndum fyr eða síðar. Og það
gjaldþrot hefir þait áhrif á sam-
borgarana, aö þeir verða að jaína
reikningana með auka álögum á
sig í einhverri mynd. Undan þessu
verður ekkj komist. Afleiðingarniir
cru óhjákvæmiJegar. þoir, sem e»n-
hverntíma hafa orðið fyrir því, að
komast í skuldir, vita bezt, hve
örðugt þaö er, að komast úr þcim
aftur. Og eins vita þ«ir það allra
manna foezt, að heill hópur slíkra
maiuia hefir ekki þrek til þess, að
ná nokkurntíma eftir það full-
komnu sjálfstæði, heldur dcyja
þeír frá skuldunum og skilja þær
gþtir sem arfleifð til aikomenda
sin«a, ef nokkrir eru.
Eins cr það með þjóðirnar, að.
hvenær sem ein kynslóð sekkur
ríkinu í skuldir umfram það, sem
hún hefir lagt til umbóta landsins,
þá þýðir það aukin útgjöld fyrir
allar komandi kynslóðir, unz þær
skuldir eru að fullu greiddar með
vöxtutn.
Einstaklingarnir geta, og gcra
það oft, að svíkja skuldunauta
sína, og gera sig gjaldþrota jafn-
vel þó þeir hafi næg efni til þess
að standa í skilum. J>eir meta
þann illfengna hagvStnun meira en
eigið manngildi sitt, — eða rétt-
ara sagt, þeir auglýsa og verð-
leggja manngildi sdtt með prett-
vísiimi.
En ríkin eða þjóðíúlögdn, skoðuð
scm heild, geta ekki þannig svik-
ist undan sktildum sínum, og muu
cndo. aldrei detta slíkt i hug. þcg-
ar þau komast í skuld, þá verða
þær skuldir að borgast fyrr cða
s*ðar, og að fullu með vöxtum.
J>að er ófrávíkjanlegt skilyrði fyr-
ír framtíðar-tiltrú og lánstrausti,
btcði heima fyrir og út á við, og
jíjóðinvar þuría j»ifnaa á sliku
-Lámstrausti að halda. Einstakling-
urinn getur foeátt allskonar ráð-
leysi, eyðslusemi og slóðaskap og
og farið á hrcppinn. Meðforæður
hans verða þá að leggji á sig
aukaútgjöld til þess að halda hon-
um við lífið. En þjóðfélögin, sem
heild, geta aldrei farið efnalega á
sveitina, svo að aðrir megi tál að
bjarga þedtn. Sc edn s'tjórn ófjár-
hvggin og eyðslusöm, þá getur
hún að vísu sökt ríki sínu í skuld-
ir. Iín. aðrar þjóðir þ'urfa aldrei
að borga þær skuldir — að undan-
teknum hern,T.ðar-skaðbótum, sem
ertt sérstaks eðlis —, heldur verða
s.jálfir thúar landsins, kvnslóð frant
af kynslóð, að sveitast heitu blóði
J>ar til vanspiltin forfeðranna er
að fullu bætt með því, að sktildir
þær, sent þeir hnfa hunddð afkom-
endum sínnm á herðar, séu borg-
aðar upp í tspp.
Gildar ástæður rcta logtð að
því, að bæði einstaklingar og heil-
ar þjóðir komist í og saíni skuld-
um, ef sérstök óhöpp bera að
höndum, eða harðæri verður í
löndum. En i viðvarandi góðæri,
þegar iðnaðar og verzlunarlif þjóð-
anna er í mesta blóma, þá virðist
ekki ósanngjarnt að gera kröfu til
}>ess, að stjórnarráðsmensktinni sé
hagað Jxrnnig, að skuldir va«j ekki
umfram aukinn bústofn, eða þá
upphæð, sem varið er lil verulegra
og varanlegra umbóta í landi.
Ríkisreiknfngarnir eru sá geisli,
sem lýsir J>essum málum og sýnir
þjóðiimi fjárhagsástand sitt eáns
og Jxtð er, um leið og Jneir gefa
bendingu um, í hverja átt íram-
tíðíir-fjárhagurinn steínir. þvt að
það skal strax fram tekið, að þeg-
ar þjóðirnar saína skuldum, á
hvaða tíma og af hverjum ástæð-
um, sem J>að kann að vera, öðr-
um en þeim, sem stafa af varan-
legtim umbótum í landi, þá geldur
þjóðin J>ess, — ekki að eins með
þvi, að verða að greáða vexti af
J>eim skuldum, unz höfuðstóllinn
er borgaður að fullu, heldur einnig
oe miklu fremur á þann hátt, að
það lítmar svo lánstraustið, að
framtíðar lántökur }>eirra ríkja
eru háðar hærri vaxtagreiðslu, en
aiinars mundi eiga sér stað, og
J>eim mun hærri, sein lánstraustið
er meira lamað og tiltrúdn minni.
Og þessir baggar bindast einatt
beim á herðar, sem saklausir eru,
sem áttu engan þátt í eyðslusem-
inni og skuldaviðjumim, sem htiti
leiddi af sér, og gáfu ekkert til-
efni til þeirra, af þedrri einföldu á-
stæðu, að þeir voru þá ekki komn-
ir í þennan heim.
Með hliösjón af þessum htigleið-
in.gum, gefttr lestur síðusttt ríkis-
reikninga Can>da, sem nýlega eru
útkomnir í bókarformi og ná yfir
sfðasta fjárhagsár, ástæðu til al-
varlegra íhugana um framtíðar-
horfur ríkisins.
Samkvæmt ríkisredkningununt
haía útgjöldin á siðasta fjárhags-
ári oröið á J>essa Ioið : —
Vanaleg útgjöld ... $84,004,233
Útgjöld til varau-
legra umbóta ... 42,593,166
Styrkvedtjngar tfl
járnbratita .......... 1,785,887
Styrkur til verksmiðju
eigenda ................ 2,467,306
Útgjöld alls .... $130,910,594
Tekjur alls ... 85,093,404
Sjóðþurð varö $45,817,190
Auk }>cssa tók stjórnin að sér á
siðasta fjárliagsári, að yfirfara
skýrslur tim eignir ríkisins, og að
strika út af lista Jxer eignir, se.m
sýnt væri að væru ednskisvirði.
Með þeiin afföllum, sem J>anrúg
urðu, minkuðu ríkiseignirnar, og
þjóðskuldin óx að sama skapi,
svo að í raun réttri má segja að
sjóðþurðin hafi orðið nálega 46
inilíónir dollara.
þjóðsknldin er því hú orðin
324 milíónir dollara, eða nákvæm-
lega, samkvætnt reikningunum,
$323,930,279, og af þeirri upphæð
varð þjóðin að borga á stðasta
ári rúnilega \\l/í milíón dollara í
vöxtu, eða meira en áttunda hluta
af öllum ríkis jnntcktunum, og
skuldin og útgjöldin og vaxta-
greiðslan fer árriðanlega hækkandi
á J>essu yfirstandi fjárliagsári.
Ef spurt er um Jxtð, hvernig fé
}>essu hafi verið varið, og hvers
vegna sjóðþurðin sé svona gífur-
leg, þá er svarið : —
Grand Trunk Pacific
fékk ................ $24,892,351
•Til annara brautafél. og
opinberra verka ... 15,659,997
Ríkislanda kostnaður ,797,746
Til hermála ............. 1,243,071
Styrkveitingar til járn-
brauta .................1,785,887
Styrkur til verk-
smiðju eigenda ... 2,467,306
J>essir liðir allir eru taldir til
varanlegra timbóta i ríkinu. Kn
mjög er það inikið álitamál, hvort
það sé rétt talið, og }>ó í raun og
veru ekki, því Ijóst tná það veta
hverjutn hugsandi manni, að það,
sem varið cr til hermálanna, eink-
aniega á friöartímum og enda
jafnvcl á öllum tímum, getur ekki
skoðast sem varanlegar umbcetur
í landi. Og sama cr að segja um
styrk til verksmiðju eigenda, sent
nú, undir frjálsverzlunar-stjórn-
inni, er orðinn meiri á hverju einu
ári, en hann helir nokkru sinni fyr
verið í sögu ríkisins.
það var sá tími, að ‘Táberal”
flokkurinn taldi }>að beint rán á
ríkisfé, sem varið var til styrktar
atvininuveguntim, en nú telja þess-
ir sömu menn J>etta “rán" vera
til varanlegra umbóta í landi og
þjóðdnni til mestu hagsfoóta, að fé
hennar sé rænt til arðs verk-
smiðjtieigendunum. Kkki verður
því neitað, að hitt síðari hugsjón
þeirrq. cr viturri miklu og rétt-
mætari en sú fyrri. En hins vegar
virðist það rang.t, að telja þau
útgjöld til varanlegra umbóta í
landi, og auka þjóðskuldnta um J>á
upphæð, sem styrkveitingunum
nemtir.
Frá sjónarmiði Conservativa, þá
riga framleaðendur og verksmiðju-
iðnrekendur sanngjarna kröfu til
styrks hjá þjóðinni, þar sem sýnt
er, að þess sé þörf. En ekki þó
svo, að þjóðin fvrir Jxið stofni sér
í skulddr. Við þennan lið er því
ekki neitt þa.S, sem með réttu
verði talið varanlegt nema skuldin
sjálf og vaxtagreiðslan ai henni.
En almennu útgjöldin, setn talin
eru rúmlega 84 milíónir dollara,
eða meira en tvöfalt það, setn
hæst var undir Conservative
stjórnum, — felast í {>edm liðum,
scm taldir eru undir vanalegan
$11,604,584
1,240,364
1,403,569
3,283,265
951,728
247,659
979,326
121,665
1,307,245
1,543,327
2,721,801
1,684,6S3
5,221,644
1,201,804
545,112
2,300,184
987,691
9,117,143
585,351
1,904,951
548,607
643,704
6,592,368
10,780,125
160,495
1,378,224
stjórnartilkostnað, svo sem hér
segir : —
Vextir af þjóðskuldinni
Dómsmálakostnaður...
Til Akuryrkjumála
I.aun stjórnarþjóna
Til Fiskimála .........
Jarðfræðilegar mæling-
| ar ...................
; Til Innflutninga .....
“ sóttvarna .........
‘ Indíána deilarinnar
‘ löggjafar .........
‘ ljóshúsa og vita
Styrkur til gufuskijxt
og póstflutninga
j Til her- og landvarna-
mála ................
i Til strandgœzlu ......
“ fangahúsa ..........
“ opinbcrra verka ...
“ járnbrauta og
skipaskurða .........
Tillag til fylkjanna
TLl eftirlauna ........
“ tollheimtu • .......
Ríkislanda kostnaður...
Til ínntands tollheimtu
“ pósthússdeildarinnar
Járnbrauta og skipa-
skurða gjaldheimtu
kostnaður ...........
Til yfirlits kostnaðar
við vigt og mál......
Ýmislegur kostnaður...
J>að er ýmislegt í }>essum út-
gjaldaliðum, sem er eítirtektavert
og J>ess virði að íhuga, ef rúm og
tími leyfði. En mest hlýtur þá
menn að svíða, sem áðtir héldu
fram frjálsverzlunarstefnunni, und-
an }>eim lið, sem sýnir aö stjórnin
borgar yfir hálfa þriðju inilíón
dollara á ári, til J>ess að geta —
samkvæntt eigin staðhæfingum
hennar — raent aí þjóðinni nær 50
milíónum dollira í tollum af vör-
um, henni til blessunar og landinu
til upjjfoyggingar !
En ekkert í útgjaJdalistanum,
skoðað sérstakJega, geíur almenn-
ingi nokkra uþplýsingu um það,
hverndg, með því að taka yfir 85
milíónir dollara inn á einti ári í
tekjum — eða yfir \%, ínilíón doll-
ara á viku — stjórninni hefir tek-
ist að safna skulduin, sem ncma
150 þúsundum dollára á hverjum
sóJarhring, að sunnu- og lvelgidög-
um undanskildum.
Ivnginn getur með sanjigdrnd bor-
ið á móti því, að Canada cr nátt-
úru-auðugt land, og líklegt til
Jxiss að ciga mikla og fagra fram-
tíð fyrir höndum. En því aðeins
getur sú framtíð orðið rins og
hún á að verða, að nú sé tckdð til
að breyta talsvert um íjármála-
stefnuna, þannig, að þjóðskuldin sé
ekki aukín umfrain það, sem Ixett
er við innstæðu þjóðfoúsins í var-
ankguin eignum, þeim eignum, er
til þess miði, með hæfiJegri starf-
rækslu, að tryggja íbúurn rikisins
væxandi aínot þeirra, og vaxandi
veJsæld einstaklinguin þjóðarinnari
og landsheildimú aukinn þroska.
J>að virðist vera komdnn tími til
þess, að skifta um ríkisstjórn í
Camadu.
lialdist fram á daga Abrahams,
cnda segir hann, að ýmsir þjóð-
flokkar í Asíu telji árið enn í dag
3 mánuði. Um annan t maredknirig
getur hann ekki, og þótti hann þó
íjölfróöur maður á sinni tíð.
En þrátt fyrir þetta verður ald-
ur manna fyrir flóðið afarhár.
Metúsala verður 242 ára og 3
mámaða gamall eftir voru tíma-
tali. það er hár aldur, en þó er
hann ekki eins dæmi.
Danskur maður að naíni Menósa
cr ferðaðist um Suður og Austur-
lönd á 17. öld, og reiit fcrðasögu
sína í 3 foindum, getur um maiin
einn, cr varð 252. ára gaittall á
voru tíinatali, eða rtálega 10 árum
eldri en Metúsala. Tíu konungar
árstíðar árum, væri það 740 og
732 ár, og er þá ekki mismunurinn
orðinn mjög mikill, nema á þeim
al-lra elztu. En þeir eru margtr
fleiri, sem náð hafa mjög háum
aldri. Tómas Parrí varð 152. ára,
Jón Anderson í Á-sókn á Aust-
gotalandd varð 147 ára, Draken-
berg 146 ára, Jcnkins 169 ára, og
margir fleiri hafa oröið íjörgamlir
mentt á síðari tímum, sem ég læt
hér ótalda.
ITafi allur manna almcnt verið
svona hár fyrir Nóaflóð, er ekki
ósennilegt, að einhver-jar góðar og
gildar orsakir hafi leg-ið þar til,
en sem vér nti ekki þekkjttm. —
Margar þjóðir í Austurálfunni
munu á þeim tímum hafa lifað
hjarðmonnal fi, frjilsu og glöð.i og
höíðu tekið við ríkisstjórn um alveg áhyggjulaust fyrir framtíð-
Iians daga. Maður sá hafði verið
skóghöggvari alla sína æfi, og lif-
að rnjög reglubundnu og tilbreyt-
ingalausu lífi, ltvað fæði snerti og
erfiði. J>egar ellefti konungurinn
tók við ríkisstjórn, fanst honunt
svo mikið titn J>etta, að hann skip-
aði gaml t manninum að Ivætta
ölltt erfiði og setjast viö sitt kon-
ungsfoorð, og njóta svo hvíldar og
næöis Jxið sem eftir væri æfinnar.
En það varð skammur timi, er
hann naut }>eirrar sælu, þvi hann
sýktást á þriðja degi og dó litlu
síðar. Ilann mtin hafa verið sá
allra elzti maður, sem lifað hefir á
okkar jörðu, ef Menósa segir rétt
frá.
Eins og áður er sagt, getur
l>otta tunglmánaðar árta.l nlls ekki
staðist, hvaö sncrtir þessa elz.tu
menii biblíunnar, enda þó J>að hafi
einhverntima verið til. H-itt cr
miklu líklegra og sennilegt, að árs-
tíðdrnar hafi verið látnar skifta
tímanum, því allviða á jörðunni
cru þær mjög ólíkar.
Ef tunglmánaðar ártalið hefði
tíðkast fyrir Nóailóð, fer manni
að þykja þeir býsna bráðþroska
og fjörugir þessir elztu tnblíu-
mcnn.
Adam cr sagður 136 ára gamall,
fæðist, sem er þriðji
Eftir okkar timatali
hefði hann þá átt að vera 16 ára
og 10 mánaða gamall, og }>á heíði
hatvn átt að vera 7 eða 8 íira
Jægar liann eiguaðist fyrsta son-
inn — Kain.
Eftfr }>essum tímar-eikningi vcrö-
ur þá Set 8 ára og 9 mánaða,
þcgar Knos sonur hans fæðist, og
þessu líkt verður um hina ffesta,
er mynda ættarkeðjuna niður til
Nóa. linos eignast son 7 ára og 6
mánuða gamall. Kenan eignast sou
5 ára og 10 mánaða garnall. Mah-
Set
þogar
sonurinn.
inni. J>cir munu hafa veriö attdlega
og líkamlega ósýktir, og er það
meira en sagt verði um metvn al-
ment á vorum dögtim. þedr munti
hafa lifað óháðir öllu la.gavoldi,
nema því eilífa. þá voru svínastí-
ur og glæpaforöð hedmsmemiíngar-
innar ekki til, eða ómynduð, svo
þeir gátu ekki fengið neina löngun
til, að liafa þar úr sér lífsledðindin,
hafi einhverjir verið þjáðir af Jx'im
kvilla, eins og menn eru nú. J*að
var þvi ekki hægt, að stytta lífiö
á þann hátt.
Fyrstu frumbúar hedmsins hafa
líklcga þurft aö fullnaegja færri á-
stríðum, en siðménningar kynslóð
síðari alda, og hafa sanvt ltfað
sælla og hreinna lifi en vér. J>að
er sennilegt, að þeir hafi foetur
gætt hófs og reglusemi í hvívetna
þótt ómentítðir væri, en hin laerðu
stórmenni nútíðariunar. Ofdrykkja
og skækjulifnaður mcð mörgu
fleiru i’lti o-g- ógeöslogu, sem stytt-
ir maimlifið að mun og sýkt hefir
seinni alda kynslóðir, lvefir sjálf-
sagt ekki verið orðið “móðins" í
þá daga.
Skvldi nú ekki þetta alt til sam-
ans vera nægilegt til að gera ald-
ursmuninn ?
E. S. W i u m.
Frá Leslie, Sask.
Hcrra C. A. Clark, kaupmaður
að Deslie Station, Sask.., kom til
Winnipeg i sl. viku. Hann segir
framför vænfega þar vestra. Ný-
lega var löggilding fengin fyrir
Iæslde foæ. Elfros svcit var löggilt
í suinar, og nú fara Jxtr frani
fyrstu kosningar til sveitarráðs.
Ctnefndir hafa verið i bæjarstjórn
alel eignast son 6 ára og 3 mán- j i>esjje þe,;r st. II. B. Stephanson,
Lítil ath' gasemd við ffreia-
ina 4 Ný skýrmg.”
í Heimskringlu nr. 52 þ.á. stend-
ur grein með yfirskriftdnni “Ný
skýring”.' Aðalefnið í grein Jæssari
er J>að, að sýna mönnum fram á,
að aldur mannkynsins fyrir Nóa-
flóð hafi alls ekki verið svo hár
sem biblían okkar skj'rir frá, og í
raun og veru ekki hærri en æfiald-
ur manua gerist nú á tímum, 76
til 86 úr.
Ritstjórinn, eða sá, som ritað
hefir grcin }:essa, stvðst við rit-
gerð, er hann segir að lúrzt hafi
nj'lega í blaðinu “Jewish World”.
Segir hann að á elztu tímum
gamla testamentisins hafi árið
t erið einn tunglmánuður eða 29J4
dagur, og eftir þeim reikndngi verði
aldur manna ekki hærri en hjá
síðari alda kynslóðum.
Jvegar þessi nýja skýring cr at-
huguð og frúsögn bifolíunnar höfð
til hliðsjónar, verður maður þess
fljótt var, að þetta getur hreint
ekki staðist. 1 fám orðum sagt,
}>að er getgáta og lýgi, á engum
scnnilegum rökutn bygð, cdns og
margt annað, sem kemur f.rá þess-
um lærðu mönnutn, er alt þykjist
vita og skilja.
aða gamall, og Ilenok cdgnast son,
Jægar hann er 5 ára og 5 inánaða
gamall. Að eins Jared eignast son,
þegar hann er á 14. ári. Og hinti
sögufrægi Metúsala er orðdnn rúm-
lega 15já árs gamall, er Lamek
sonur hans, faðir Nóa, er í hedminn
borinn.
Hver hrilvjta tnaður hlýtur að
sjá, að þetta er tóm fjarstæða.
Jiess eru engin dænti í sögunni, að
nokkur maður hafi orðið foarnsfað-
ir 5 eða 6 ára galnall. Jxað hefir
cnda ekki kornið fyrir innan við
12 ára aldur, svo ég viti, og lík-
lega eru Jxtu dæmi súrfá, scu J>au
uokkur til.
Alt annað verður ttppi á ten-
ingntini
talinu.
uppi
sé farið eftir árstíðar ár-
Adam 32 og 6 mán-
er Set, þriðji sonur
J>að sýnist þó vera
Ýmsir hafa ritað um tímatalið í
fornöld, en þó ekki á ísfenzktt
nema að eins tveir meivn, sem mér
er kunnugt um : Magnús Stephen-
sen í Viðey reit um það í Klaust-
urpósti og Gísli dócent Brynjólfs-
son í Andvara. Ekki minnist Gísli
á J>etta tímatal, og Magnús ekki
heldur ; — en Magnús S*tepfoen-
sen færir samt rök að Jiví, að
tímatalið hafi verið alt annað en
nú. Ilann segir, að íyrir Ntxtflóð
mtini árið ha£a verið 3 múnuðir —
árstíð — og sá tímareiknmgur haíi
J>á verður
aða gamall,
hans fæðist.
sennilegra.
I.íkt verður um hina alla, er
mynda ættbálkinn niður að Nóa.—
| J>cgar sonurinn fæðist, er Set
medra en 26 ára
ári, Kenan á 18. ári,
19. ári. Jared á 41. ári,
17. ári og Metúsala er kotminn á
47. árið, þegar Ixtmek iæðist, fað-
ir Nóa.
Jrotta sýnist vera svo sennilegt,
að ekki virðist þörf á, að gera
við það neina athugase-md. Og
þar méð von.a ég, að þessd "nýja
skýring” sc orðin að engu. En
þcssi lærði Gyðingur vcrður að
ljúga upp einhverjtt öðru, sem er
ofurlítið sennilegra en J>etta, ef
tneflin eiga að trúa honuin næst.
I Eg foýst við, að mörgum finnist
það samt ótrúlegt, að aldur }>ess-
ara mantta, er biblian segir frá,
hafi gotað verið svona hár, enda
þó hann styttist um þrjá fjórðu
j parta, og skal því alls ekki neitað,
að Jicir hafa mikið til síns máls.
Aldur þeirra verður sanit afarliár,
frá 226 til 240 ár, og jafnvel þar
yfir. En saga siðari alcLa sýnir þó,
að þeir menn eru alls ekki fáir.
scm náð hafa geysiháum aldrd, og
>1 tga langt upp í hina elztu menn
bitliunnar, ef talið er eftir árstíð-
um. Og skal ég tilfæra hér nokkur
dæmi þessu til sönnunar.
Englendingurinn l’étur Zoray
varð 185 ára gamall
biskujisstólsins í Glasgow, St
Mungo, varð 183. ára. Vœri nú
aldur þessara tnanna talinn eftir
katipmaður og félagi hr. Clarks,
Dr. Sdg. Júl. Jóhannesson og James
Forrcster, og h)ggur hann að allir
þessir tnenn nái kosningu. Enda er
}>að íslendingum fyrir beztu, að
samlandar þeirra komist þar að
embættum, og það því fremur,
sem hér er uin tvo hæfilrika og á-
gætismeiin að ræ'öa. Útnefning til
sveitarstjórnaE í Elfros fer fram 6.
þ.m., og má astla, að Jxir veröi
einnig íslendingar í kjöri Herra
Clark telur nauðsynlegt, að kjós-
endur vandi til kosninga og velji
hæfustu mennina, þvi mikht varð-
ar um, hverndg ráðsmenskan er í
byrjuninni í Jtessum sveitarfélög
um báðum. Verið er að byggja
Good Templar Hall í Leslie foæ,
24x66 fet að stærð, og er hr. Jón
Hallson formaður yfir smíðinu.
þetta verður alment fundarhús
fyrir bæjarbúa, og er það hin
mesta nauðsyn, að edga slíkaii
samkomustað,
Nýlega var myndað í ,l,csLie foók-
menta og kappræð.ufélag. Iímbætt-
línos er á 23. ! ismenn þess félags eru : Heiðurs-
Mahalel á forseti séra Rnnólfur Fjeldsted,
Ilenok á f-orseti séra J. S. Prentice, vara-
F. C. Ilornby, skriiiari James For-
restier. í stjórninni eru einnig :
Formaður kappræðunefndarinnarC.
A. Clark, formaður bókmenta-
nefndarinnar E.C.Bomford t>g for-
maður vritinganefndarinnar Mrs.
Ilornby. Félagið gefur út folað,
sem nefnist “Critic”, og er Dr.
Sig. JÚI. Jóhannesson ritstjóri
þessé Kappræðu og prógramssam-
komur eru á hverju fimtudags-
kveldi í vetur fyrst um sinn.
•Leslie tœr hefir nú á annað
htmdrað íbúa, og er í framför.
Enitþá er þorpið ekki tveggja ára
gamolt, en þó ern J>ar nú orðið
alls konar verzlanir og. aðrar þær
stofnanir, sem venjulega fylgja ný-
öygöum manna, — nenia hótel er
þar ekkert ennþá.
— Ritstjóri ednn frá Englandi er
um þessar mtindir að ferðast um
Canada. Hann segir, að aðalerindi
sitt sé að komast eftir, hvernig
þeim þúsund milíónum dollars hafi
verið varíð, sem Bretar hafi lánaö
til Canada. Hann segir, að brezkir
og stc-fuandi jauðmenn liafi mikla trú á þessu
landi, og að upphæð sú, sem þrir
| láni árlega hingað vestur, sé um
; 150 milíónir dollara.
r---------------------^
Sparið
Línið Yðar.
Ef þér éskið ekki að fá
þvottiim yðar ritinn og slit-
inu, |>« seiidið hann til þees-
arar fullkomnu stofnui ar.
Nýt'zku Hðferðir, nýr véla-
útLúiiaður, en gamalt og æft
verkafólk.
LITUN, HREINSUN
OG I’RESSUN
8ÉRLEGA VANDAÐ
Modern Laundry &
Dye Works Co.,Ltd.
3<»7—:t I 5 lliirt i > ve 8t.
WINNIPEO, MANITOBA
Phones : 2300 og 2301
i-__________________________*
YEITIÐ ATHYGUl
Nú geíst yður tækiíæri á, að
rignast hrimili og foújarðir með
sanngjörnu verði.
Hús og bæjarlóðir til sölu og
skift fyrir bújarðir. Einnig seljum
við og skiftum bújörðum íyrir
foæjarcignir, útvegum kaupendur
fyrir eigndr vðar, og önnumst utn
alls konar sölu og skifti.
Við útvegum peningalán meÖ'
rýmilegum skilmálum, tökum hús-
og muni í eldsáfoyrgð, og séljurr.
lífsábyrgðar skírtrini með sérstök-
um hagsmunum fyrir hluthafe.
fyrir bez.ta og áreiðanlegasta
Baiularíkjafélag. Komið og finnið
oss að ntíili, og skrásetjið eignir
yðiar hjá oss. Fljótum og árriðan-
legum viðski.ítum lofað.
The M0NTG0MERY co.
K.B. íákagfjiirð, r&Csmaður.
Rm. 12 Bank of hamilton.
Cor. Main At McDermott.
Skrifstofti thlsími, Maiu 8317.
Heimilis talsími, Main 5 2 23.
JOHN DUFF
PI T'MBER, OAS ANDSTEAM
FITTER
Alt vel vandaö, Off verÖiÖ rétt
664 Ni ’ # Dame Ave. Phone 3815
Winoipeff
DR.H.R.ROSS
C.P.R. meðala- ogskurðlsekuir..
Sjúkdómum kvenna og barna
veitt sórstök umönnun.
WYNYARD, iáASK
Dr. M. Hjaltason,
Oak Point, Man.
Jóhanna Olson
PIANO KENNARI
557 Toronto St. Winndpeg
Sv. Björnsson,
EXPRES-MAÐUR,
annast um alls kyns flutning un*
borgiina og nágrennið. Pöntunum
veifot móttaka á prentstoíu Ander-
son bræðra, hornd Sherbrooke og
Sargent stræta.
Mrs. Williams
Komið og sjáið
Fínu Flókahattana
sem ég sel fyrir
$3.75
kostuðu áður 7—10 dollara
704 N0TRE DÁNiE &VE.
| 23-12-9
TheALBERTA
j Hreinsnnar Húsió
: Skraddarar, Litarar og Hreinsar-
ar. Frönsk þur- og guf.uhrrinsuB.
Fjaðrir hrrinsaðar og gerðar hrokn
ar. Kvenfatnaði veitt sérstakt at-
hygli. Sótt heim til yðar og skd*
! að aftur. Allskonar aðgeröir. Fljó*
j afgreiðsla. Verð sanngjarnt. Opi®
■ á kveldin. FÓN : Main 3466.
660 Notre I)ame Ave., Winnipc9
, 23-9-10