Heimskringla - 03.02.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.02.1910, Blaðsíða 2
SlH 5Í. WINNIPEG, 3. febr. 1910. 1 K l VI ^ K K I Heimskringla Pablished every Thursday by The tfeiniskrinela Xews & Puhlishint? Go. Ltd Verö blaðsins f Canada og Handar •2.00 um áriö (fyrir fram boraraö). Sent til Islftnds $21-0 (fyrir fram Horgat af kaupendum blaðsins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor A Manaeer Oöice: /29 Sherbrouke Street, WiDDipee f.O,BOX 3083. Talsfrai 3512, Andvökur. I.jóSabækur eftir Stephán G. Stephánsson. Reykjavík. Kostnaðarmenn : Nokkrir Islendingar í Vesturheimi. 1909. Andvökur eru þrjár bækur. Tvær tru komnar hdngað. Sú síðasta eða halinn er eftir austur á Is- landi ennþá (enda er nú hala- stjörnu-vetur mikiil! ) Hún á að bdrtast hér vestra í vor. Mikið er búáð að tala og rita um þessar ljóðabækur. Blöðin Heims- kringla, Lögberg og Bredðablik hafa hlaðdð þær lofsorði og málað tipp höfundinn með aíburðahóli. Hedmskringla byrjaði. Sagði ekki mikið um bókmentagildi ljóömæl- anna, en minti vœntanlega kaup- endur bókanna á skáldalofið, sem höf. hefði fengið, og sem hann á, yfirledtt, skilið. Lögberg fór mjúk- iim orðum um málskraft, djúp- syndi og ættjarðarást höfundarins, en hlifðist við þungri gagnrýni. Fyrirlesturtnn, sem síðar var pnentaður í Breiðablikum, er ein sama'nhangandi lofdýrð. þeir, sem heyrðu. hann fluttan og þeir, sem hafa lesið hann á prenti, finst íátt um hann, eftir því sem ég hefi heyrt og verið sagt. Stepháni er eflaust svo varið, sem hverjum skynsömum manni, að hann ætl- ast til að njóta sannmælis og sanngirni, en kærir sig ólíklega um íagurgala upp fynr alt, sem v a r og e r, í íslenzkum bókmentum. J>að oflof snýst um og verður að ömurlegu háði, þótt medningin hafi átt að vera bróðurkærledki og hjartagæzka. Bækurnar eru í bandi, um 650 bls. báðar. Frágangur í góðu með- allag , þó móti fyrir prentun víð- ast gegn um blöðin. Prentvillur nokkurar, þó ekki stórbagalegar. Vandaðri frágangur var á “Ferð °K flugi", sem Jón ölafsson ann- aðist um litgáfu á fyrir hér um bil 10 árum. “Andvöktir” eru í dumbrauðu léreftbandi, með gyltum nöfnum bóka og höfundar. þess vegna svipdökkur. Mannd finst þessi litur næstum minna á vota flagjörð 4 hausttíma, þá himininn er þrung- inn garrabólstrum, og allra veðra von er í nánd. Tilkomumeira hefði verið, að hafa mynd á léreítdnu af Klettafjullunum, bæ skáldsins, láta það koma út að morgni og skvgnast til veðurs, þá árdegds- roði er að hverfa úr djúpum döl- nm, en sólgiltir tindar gnæfa himni viður. Umbtiðirnar heíðu orðið kostbærari, en átt miklu betur við andlegt sjónarsvið höi, i og innihald ljóðmælanna. Sama j ttm bækur sem menn, að búningur- ínn mælír stórum með, ef smekk- legur er. Sá búningur mundi öll- um hafa geðjast, og sjálfsagður skáldsins vegna, því St.G.St. er nú alment kallaður “Stephán Fjallaskáld” eða “Fjallaskáld”. Stephán er þektur fyrir mörg- i tim árum sem skáld, — frumlegur, sérfari, hugsanadjúpur, með fjalla- ! loft í kring um sig. Hann hefir stundum tekið til sinna ráða, sem málið áhrærir. Mörgum hefir ekki fallið við lífsskoðanir hans. Staíar það af því, að hann hefir ekki ver- j ið almennur trúmaður, þá mælt er á biblíunnar metaskálar. , Hann hefir orkt um biblíuna, Guð og Krist, og trúna, skop og ádeilu- kvæðd., en það (hefir trúarsterku fólki ekki geðjast. Stephán er vit- ur, stórvirkur og kaldur, þegar hann ræðst móti því, sem honum er ógeðfelt. Heggur þá bœði hart og títt, og veitir meira af holund- ar og mergundarsárum, en rispum og smáskeinum. Enginn hefir lýst Stepháni betur enn gamli Mattlií- as, sem segir hann vi'tran, kaldan og strembinn, en s k á 1 d a g e r- s i m i. Stephán lætur á því bera allvíð- ' ast, að hann sé sjálfstæður og einn síns liðs í ljóagerð, háednarð- ! ari og djúphygnari en önnur skáld. í hans beztu kvæðum er alt þetta samkvæmt sannleika. Auðvi/tað getur enginn neitað því, sem skyn ber á skáldskap, að skáldskapur hans er misjaín, sumt hálfstaglað, i tevgt sundur og saman. Hljómfag- j urt rím og form eru víða hjá jskáldinu, en mörg þau kvæði eru léttmetislegri, enn þau, þar sem rímið og hættirnir eru stdrðari, nema þegar hann fjallar um sögu- Ijóð, s.s.: Illuga-drápa, og Hervör i á haug.i Angantýrs. Oefað er hið | fyrrn'efnda eiithvert það allra I bezta, sem skáldið hefir orkt út 1 af sögum vorum, og eru söguljóð ; hans öll prýðisvel af hendi leyst. það tekur oflangan tíma og rúm í vikublaði, að íara að eltast við skáldskapargildi kvæðanna. Sum kvæðin eru í fremstu röð í fleiri aldir. þau minna lesarann á þá Bjarna og Grím Thomsen, það sem hreim og málfæri áhrærir, vit og kjarna-hugmyndir. Manni mætti samt koma tdl hugar, að sum kvæðin hefðu vel mátt vera ó- prentuð. þó þau séu ekki í léleg- asta lagi, þá er þess að gæta, að i úrvalskvæði skáldsins eru svo mörg og stór, að þau mundu meir en nægja ltonum að ná nafninu : “Stephán Fjallaskáld”. En þar sem hann hefir selt eða gefið öðr- um útgáfuréttinn, þá má það vel vera, aö þeir menn hafi óskað"eft- ir að fá vissa arkatölu og stærð j af ljóðmælum hans, á því tímabdli, ! sem þessi kvæði hans ná yfir. það ■ má álitast nokkurn veginn nær sanni, að úrvalsljóðStepháns hefðu 1 getað rúmast í þeim 2 bókum, sem þegar eru prentaðar. þar af leið- andi tná álíta, að verð bókanna hefði getað verið þriðjtingi lægra. I Og þar sem sumum máske er nú um megn fram að kaupa alt verk- ið, þá hefðu þeir gjört sér að góðu ' að kaupa bækurnar fyrir jafnvel dálítið hærra verð enn þær tvær eru seldar, og þar af leiðandi hefði skáldverkið orðið ennþá út- hreiddara enn ella. Reynslan sker ! úr þessti. það kemur í Ijós, hvort táp er i lofinu öllti, sem Stepháni hefir verið sttngið, af sérstökum flokkum hér vestan hafs og ein- stökum manni, eða fám mönnttm | austan hafs, þegar markaði er slit- ið á ljóðabókum þessum. þeim, sem fátt segja, en standa “sem klettur úr hafinu”, eru forsjálastir. þeim er engin dýrð, sem guma og skjalla merkan mann, í eigingjörn- j um tilgangi, hvort sem eru nær eða fjær. Last er betra enn lof, hverjum vitrum manni. Af því þekkir hann sjálfan sig betur, og sína samtímismenn og mentun j þedrra nánara. Staðreynd sögunn- | ar sýnir, að þau mikilmenni, sem ( samtíðin hossar upp á hátind lofs ) og vegsemdar, þeirra 1 jós dvínar. þeir, sem samtíðin rekur löðrunga : og olnbogaskot, þeirra minning glæðist frá einni kynslóð til ann- arar. öldungis sama hvert um skáldskap, pólitiskar stefnur, eða trúmál er að ræða. En það má St.G.St. hugga sig við að beztu ljóð hans liiía langt íram um aldir. þau eru orkt í íslenzkunnar anda, að megini. Kjarninn úr þeim geymist. Svo geymdust og brot úr ljóðum. Is- lendinga, sem Grænland bygðu, hjá Islandi og niðjum þeirra, þótt ólíku sé saman að jaína, landnámi íslendinga í Vesturheimi og Islend- inga á Grænlandi. Eg stansa að einu, í sambandi við þessa útgáfu, sem er það, að ég hefi ekki séð ritdóm um þessi ljóðmæli í auðstur-íslenzku blöðun- um. þó mega ritdómar hafa birst þar í blöðum, enn þó ekki margir, vegna þess, að ég les meginið af blöðum frá Islandi. Ljóðmælin voru gefin út í Reykjavík, edns og kunnugt er, og eftirlitsmaður héð- an að líta eftir útgáfunni. þau eru eflaust vel auglýst á Islandi og ódýrari þar, enn hér, svo þau ættu að vekja þar mikla eftdrtekt. Guðmundtir Friðjónsson á Sandi hefir af fremsta megni bredtt út þekkingu skáldsins á íslandi. þeg- ar alt þetta kemur saman, þá ætti salan og viðtökur ljóðmælanna, að reynast ærið góð á íslandi, ef nokkur meining fylgir máltim. þess væri óskandi, að salan gengi svo vel, að kostnaðarmenn fengjti sína fyrirhöfn borgaða, og höfundurinn fengi afgang til styrktar för til ættlan.dsins, þang- að mun hann sárlanga að koma, áður enn dagar hans eru taldir. Með virðingu og metum fyrir skáldinu. K. Ásg. Benediktsson. Fimtíu ára hjónaband. Grein sú og myndir, sem birtust í Heimskringlu 20'. jan. þ.árs, hafa vakið eft'irtekt og umtal. Margir eru blaðdnu þakklátir fyrir að haía tekið málið upp. Bæði fólk, sem að þeim gömlu hjj/num stend- ur, og félagsskapur sá, sem þau voru meðal stofnenda að, munu nú þegar haía hafist handa itil að sýna þessum gömltt hjóntim verö- skuldaðan heiður. Er vel, ef það verSur sýnt myndarlega. ■ANNAI) M Á I,. Islendingar hér - Winnipeg halda samkomur í óða önn. Máske ekki m'edri enn að venju, en óefað ekki færri. það er ekkert að tala um það, þó að félög og kirkjur haldi samkomur, eða menn taki höndum saman fyrir naijðlíðandi menn. Nú er maður hér í bœ, sem búinn er að liggja í rtiminti tim 3 ár. Hann var framan af legunni úti á landi. Hann var fluttur til bæjarins nœst- liðið sumar, og er hjá venzla- fólki sínu, sem fæðir hann og hýs- ir fyrir ekkert. Maður þessi hefir verið undir læknishendi nú um langan tíma. Finst sér vera heldur að batna. Hann var aflaus neðan mi/ttis, en er nú það betri, að hann getur hreyft tærnar og fmst sér aukast styrkur hjá lækni sín- um. Líeknirinn er bláfátækur mað- tir, sem eðlilega þarf að fá ein- hverja þægð fyrir alla sína fyrir- höfn. En sjúklingtirinn er allslaus. þarna er tækifæri, að sýna sannan bróðurkærleika fyrir, kærledksefsk- andi fólk. Ilafið jafnan fátæka hjá yðttr. það, sem þér gerið einum af þesstim minstu, það gerið þér mér, sagði kontingurinn frá Nazaret, og mttnti margir minnast þessara orða með viökvæmni og vilja til hins góða. I haust sem ledð hélt tlnítara- söfnuðtirinn í Winnipeg samkomu fyrir mattn, sem líkt er staddtir að heilsuleysi. Hún lánaðist svo vel, að inn komti vfir hundrað dalir. það var góð hjálp fyrir sjúkling- inn og hús lians, og söfnuðinum til sóma á allar greinar. Nú er bæði brýn nauðsyn og tækifæri, að sýna veglyndi þessum umtalaða sjúkling, að hjálpa hon- Jtm til að borga læknd símim eitt- hvað. Ileimskringla leggur þetta mál á dagskrá fvrir góða menn, og gefur allar nauðsynlega upplýj- ingar hæði einstökum mönnum og félögum, sem vilja hjálpa þessum sjúklingá, hvort heldur með sam- skotum ednsstakra manna eða með samkomum. Hjálpin þarf að koma fljótt. Hefir ísland mist okkur? þeirri sptirningu liefði verið svar- að játandi nú fyrir nokkrum árum — en tíminn leiðir í ljós það sem framtíðin hylttr í skauti sínu. — FLestir hugsandi menn finna nú glögt, að austur og vestur íslend- ingar eru tengdir þeim böndum, sem tekur langau tíma til að slíta. Eg held það sé rétt með mál farið, þó ég segi, að við hér vestra höftun fyrri orðið til að rétta hendur heim, og er þaðnátt- úrlegt, því við mistum meára. því þrátt fyrir þessa lands gœðd og marga breytingu til batnaðar, hefir það reynst mörgum dýr- keypt, og öllum verður föðurland- fð í íersku minni, livar i heimi sem lifa. Lítið hefir verið gert í ræðum og ritum í þá átt, að samedna þessa tvo parta íslenzku þjóðarinnar, sem Atlantshafið skilur, eða með öðrum orðum, að brúa þettá breiða sund. Er ekki þetta mál þess virði, aö það sé tekið til í- hugunar ? Hefir það ekki eins mik- ið til síns ágætis eins og margt af þvi, sem bdrtist í blöðunum á ís- lenzku máli ? Sumum máske þykir þetta ó- þarfi, að hreyfa þessu máli. En ég spyr : Er það óþarfi, að elska móðurmálið? Er það óþarfi, að elska föðurlandið, þótt oft hafi ó- blítt reynst ? Hver góður sonur og hver góð dóttir elska föður og móður, þó þau mtini ef'tir hirting- unni. Nokkrum kann að sýnast þetta svo mikið stórmál, að þeir veigra sér viö að hugsa um það. það var stórmál, þegar forfeður okkar byrjuðu að hugsa um að feggja út 4 hið ólgandi haf, ó- lærðir, á mjög svo lélegum skip- um. En það var það stórmál, sem er grundvölltir undir tilveru okkar og sem við þann dag í dag erutn stoltir af. Eg skal taka það fram, að Austur-IsLendingar gera alt of litið til að tryggja blóðskyldit- böndin. lsland á marga velment- aða menti'. það á mikið af skáld- um, mikið af ungum efnismönnum HUGRÚNARHARMUR. •^AT ég 1 sidkynni Málvini mína sv;t8rar æsku mæddi aldur. fiidagnis rar ástvinum öllum st ii/ér sungu. eiðar brngðust, Sunnar svalheimi sjálf 8;it éji grætt sevi midi. í sorgarnaustum biosti á björtum uppskoluð ein Glfðheims morgwi frá ygldutn sævi. — Skinti 1 skuggsjá Laug mér ár æsku sktlningsþnrdHr ald nn þulur, lendur ljósofnar sól kvað hann skfna laukum sprotnar. þars er sorti eilífur. Hver ein hilling mfn Laug mér lofnarveig heitna aliti iævi blönduð. fram á furðulönd Drotna varð mér drukkur fagnaðs benti. dauðlegt eitur. Alt var það óvit Heill og hamingja ungra drauma — heimskra sálna grimmir gerningar endast í órum geislum luktir. — æviglapa. Hrundu til heljar lfkt og mýrarljós himinborgir. missýninga Vargar váskapa eða saltvikurtýra vorsól gleyptu. svikinna vona. Far vel friðrofi feigðarskapa ! Albúin er ég að enda gðngu. Kveð ég engan og ei mig gráta svikulir, sfngjarnir samfarendur. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson. Winnipeg. Af hrærðu hjarta bið ég þann, sem lætur ljósið skína og alt gott gefur, að launa öllum þessum velgerðamönnum mínum ríkulega allar þeirra velgerðir mér til handa. K.S. r-----------------------* Sparið Línið Yðar. Ef þér ðskið ekki að fá þvottinn yðar ritinn og slit- inn, þá sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnui.ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. 1 I LITUN, HREIN8UN OG PRE8SUN 8ÉRLEGA VANDAÐ 1. Á dodern Laundry l )ye Works Co.,Ltc HI7-315 llnrgiM've St WINNIPEQ, IMANITOBA Phones: 2300 og 2301 “Andvökur” LJÓÐMÆLI EFTIft sem bera lands og þjóðar velferð fyrir brjósti. ALlir þessir menn hafa gott af að heimsœkja okkur við og við. Engin hætta, við erum gestrisnir ennþá, og niargur sveit- arómaginu orðinn bjargáinamaður. Ef það svo yrði að framkvæmd i í náiægri tíð, að við færum að | heimsækja livor aðra, og gerðum það sem bræður og systur', en ekki | sem “agentar", sem enginn Isiend- ingur ætti að fást til, — hugsa ég að það kæmi betur í ljós, að Is- land liefði ekki mist okkur, og þaö ætti hér marga syni og dætur, sem teldu skyldit sína að leggja tölnvert fram til viðreisnar föður- landinu. Kæru íslendiii'gar, austan. hafs og vestan! Tengið saman huga og hönd. Alt of mikið af hæfileikum <Akar fer til ónýtis, eða verra en það. Hérna er það mál, sem eng- an skemmir, — vinndð því, og vinnið alljr. Vestur-íslendángur. I María Jónsdóttir. þann 18. des. sl. þóknaðist for- sjóninni að burtkalla til annars lífs mína hjartkæru eiginkonu Maríu Jónsdóttir. Hún dó að heimili okkar í Glenboro eftir stutta legu. Banamein hennar var afleiðing a£ slagi, sem hún íékk stuttu áður en hún dó samíara ellilasleika. María sáL. var fœdd að Litla- garði í Dalsmynni í Höfðahverfi í þingeyjarsýslu á íslandi árið 1834, á jóladaginn, og varð því tæpra 75 ára, er hún lézt. Frá Litlagarði fluttist hún með foreldrum sínum barn að aldri að Bengstöðum í Reykjahverfi í sömu sýslu. þrett- án árá fór hún í vist tdl föður míns sál., Sigurðar Ólafssonar, sem þá bjó á þóroddsstöðum í Kinn og dvaldi þar í 6 ár, en fluttist þá ásamt foreldrum mín- um, að Hrappstöðum í sömu sveit, og bjuggum þar í 10' ár ; brugðum þá búi og dvöldum um næsta þriggja ára bil á Hólsfjöll- um, ég í vinnumensku, en hún sjálfrar sín. Af Hólsfjöllum flutt- um við vestur um haf árið 1891, og settumst að í Argyle byginni í Manitoba, og þar vorum við á ýmsum stöðum í 10 ár. Síðustu 8 árin hefir heimili okkar verið í GLniboro hæ í Cypress sveitinni. Eina dóttur barna bignuðumst við, Sigríði að nafni. Hún giftist um tvítugsaldur KristjániJóhanns- syni, ættuðum úr Reykjidal, en hún dó skömmu seinna og eftir- skildi eina dóbtur. Tókum vdð hana að henni látinni og fórum með hana til Ameríku. F,n skömmu eftir að vestur kom, dó hún einn- ig. Alt þetta var til hinnar mestu sorgar fyrir okkur. En alt þetta mótlæti, eins og oftar í lífinu, bar María sál. með hinni mestu still- ingu og þolinmæði og umburðar- lyndi, í trú, von og kærledka. María sál. var sönn og elsku- verð eiginkona og heknilismóðir, skyldurækin og umhyggjusöm i stærstu merkingu orðanna. Við fráiíall hennar er sloknað það skær- asta ljós, sem hefir lýst mér., og Ijómað upp veginn. En degdnum hallar nú óðum, og þá er æfisólin sígur í æginn, rennur ypp ný sóL og nýr dagur. þá verður eálíf sam- leið, hinu megin við hið dimma hlið dauðans, þar höfug tár skiln- aðarins aldrei titra á hvarmi til- linninga og sorga. Maria sál. var góð og vönduð kona bæði til orða og athafna, hún var brjóstgóð og viðkvæm fyrir öllu, sem veikt var. Hún vildi öll- tim gott gera, mönntim og mál- leysingjitm, og mátti ekkert aumt sjá. Hún var prýðilega vel gáfuð, fjörug og ræðiu og skemtileg í | samræðum. Ilún lagði sig mikið eftir bókum og blöðum og var því tttn marga hluti fróð. Bezti lesari og söngkona. Trúkona var hún í orðsins réttu merkingit, þó hún hafnaði mörgum úreltum hjðtrúar- kreddimi o-g hindurvitnum hinnar dauðu bókstafstrúar. það var hin lifandi trú kærleikans og samhygð- | ardniiiíir, sem gagntók hjarta henn- ar og sál og leáðbeindi henni á veg- ferð lífsins með sterkri lotndngu fvrir hinitm góða, ósýnilega krafti tilverunnar. Blessuð sé minning hennar. Friður hins góða fylgi henni, sem fylgdi henni gegn um lífið, út yfir takmörk þers, út yfir gröf og dauða. Jarðarförin fór fram frá hei.mil- inu 22. des. slj Séra Friðrik Hall- grimsson flutti húskveðju og lík- ræðu og jós hina látnu moldu. Kristján Sigurðsson. *' * * Eg leyfi mér hér með að þakka öllu því heiðursfólki, sem af hreinu hjartalagi sýndu mér hluttekningu og hjálpuðu mér á ýmsan hátt við þetta sorgartilfelli. Á nafn er ég knúður að nefna Jón 'ólafsson smið, Björn Einarsson og konu hans Steinunni, Eldjárn Jónsson, Jón Thordarson, Miss Stefaníu Stefánsson og A. S. Bardal frá Stephan G. Stephansson Kosta, í 3 bindnm, $3.50, í skrautbandi. Tvö fyrri bindin eru komin útv og verða til sölu hjá umboðs- mönnum útgefendanna í öllum ís- j lenzkuin bygðuin í Ameríku. 1 Winnipeg verða ljóðmælin tií sölu, sem hér segir : . Hjá Eggert J óhannssyni, 689 Agnes St., EFTIR KL. 6 AÐ KVELDI. Hjá Stefáni Péturssyni, AÐ DEGINUM, frá kl. 8 f.h. til kl. 6- að kveldi, á prentstofu Heims- kringlu. Hjá II. S. Bardal, bóksala,. Nena St. Utanbæjarmenn, sem ekki geta. ; fengið ljóðmælin í nágrenni sínu, ; fá þau tafarlaust með því að- senda pöntun og peninga til Egg- erts Jóhannssonar, 689 Agnes St., Winnipeg, Man. Það kostar minna en 4 cent á viku að fá heimskrinoi.it heim til þfn vikulega árið um kring. Það gerir engan mismun hvar f heimin- nm þú ert, — þ v 1 HEIMSKRINOT.A mun rata til þfn. Þú heflr m&ske ekki tekið eftir þvf, að vér gefum þér $1.00 virði af sögubókum með fyrsta árgangnum Skrifið eftir Hkr. nú þegar, til P. O. Box 3083 Winnipeg, Man. PRENTUN VER NJÓTUM, sem stendur, viðskipta margra Winnipeg starfs- og “Business”-manna.— •En þó erum \é{ enþá ekki ánægðir — Vér viljum fá alþýðumenn sem einatt notast við illa prentun að reyna vora tegund. — Vér ábyrgjumst að gera yður ánægða. — Sfmið yðar næstu prent. pöntun til — ’Phone: Main 5944 The ANDERSON Co..X”™rA'i!SE PROMPT PRINTERS WINNIPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.