Heimskringla - 19.01.1911, Síða 1

Heimskringla - 19.01.1911, Síða 1
Talsími Heiinskringlu Garry 4110 Talsími Heimskiinglu Garry 4110 XXV. ÁR VVINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 19. JANÚAR 1911 NR. 16. Oddur V. Gíslason Bins ojr reiSaislag flaug sú ó- vænta sorj'arfregu um þesSa borg þriíjudaainu 10] þ-m., að hiuu góð kunni öldtingur, séra Oddur V. Oíslason, hefði þá árdegis orðið hráðkvaddur 4 heimili sínu, að 3o0 Bherbrooke St. hér í borg. Séra Oddur hafði nýlega fest sér aeimili hér í borginni til þess að stunda hér handlækningar, og svo var hann ern og fjörugur, og stundaði stárf sitt af svo miklu kappi, að ehgum mun hafa til hug- ar komið, að hann yrði svo skjótr og sviplega að skilja við sína mörgu vini, veilutuiendur og vanda rnenn, eins og raun varð á. Séra Oddur V'. Gíslason sá fyrst dagsdns ljós í höfuðstað íslands, Reykjavík, þartn 8. april 1836. — Hann var sonur hjónanna, Gísla snikkara J ónssonar og R ósuGríms dóttur, scm þar bjuggu. Mjög var Oddur hnéigður til náms þegar á unga áldri, og var hann því látitin ganga skólaveginn, þó íoreldrar hans byggju við lítil efni, styrktu þau hann til námsins alt hvað þau gátu, en sjálíttr vann han:i í frí- stundum sinum fyrir daglegu brauði, eftir þvl sem ungum pilt- um var þá auðið þar í bþnum, — enda var hann vanur starfi öllum stundum frá áttunda aldursári Árið 1858 útskrifaðist hann úr . latimrskólanum og fór þá strax á prestaskóiann og útskrifaðist það- ttn árið 1860, með annari betri ein- kunn, ei:ts og af latínuskólanum. I nœstu 16 árin starfaði hann á íslattdi, sem umboðsmaður fyrir útlent námafélag. ]>au át ferðað- ist hann mikið um landiö á suntr- um meö utlendum ferðamönnum, en stundaði kenslu og skrifstörf á vetrum. Arið 1870 kvongaðist hann ung- frú önmi V lhjálmsdóttur, K. Há- konarsonar <>g þóruttnar llrynj- ólfsdóttur í Kirkjuvogi í Höfnutn. ]mu ltjón hafa eignast 15 börn, og lifa nú 9 þeirra ásaint hinni sorg- tnæddu ekkju hans. l’restvígslu tók séra Oddur árið 2875, og þjónaði að Lundi í Borg- arfirði 3 ár, og eftir það um 15 ára bil að Stað í Grindavík. Hahn flutti með fjölskyldu sína •til Canada árið 1894, og þjónaði söfnuðum hér um 8 ára rfma, eða þar til 1902. Hftir það lét hann af Jöstum prestsskap, en ferðaðist uin bygðir. lunda vorra hér í fylk- inu. Stuudaði hann þá jöfmun höndum prestskap og lækniugar, eftir þórfum Jxurra bygða, sent hann heimsótti. Um nokkur síð- ustu árin taldi liann heitnili sitt í Huluth í Minnesota riki, — til á sl. vori. Kn hann hafði J>ó ein- ntt ednn söfnuð í IVestbourne, í norðvestur hlúta þessa f j lk-is, og }xir flutti ltann sína síðustu guðs- þjónustu sunnudaginn 8. þ.m., og að eins komst heitn í hús sitt úr þeirri ferð áðttr en hann andaðist af hjartablif.i, tæpra 75 ára gam- all. Séra Oddur var fullkominn með- nlínaöur á vöxt, þvkkleitur, dökk- hærður, fríður sýnum og karl- mannlegur. Hann var skarpur gáfumaður og prýðisvel lærður og íjölfróður, því hann las og lærði til síðustu stundar. Á ungdómsár- mn var hann talina í fremstu röð glæsimanna Islands. Hann var fjör °g gleðimaðitr, 0g hvervetna vin- s*ll. Með vaxandi aldri óx hanu að áliti og virðingu hjá öllttm, sem til hans þektu. A íslandi starfaði hann allra manna mest aö bjargráðum sjó_ manna, og lagði með því grund- völlinn undir alt það, sem enn heí- ir unnið verið í þá átt þar hedma. Hann nam enska tungu snemma á sefi sinni, og vaxð með fyrstu mönntmi á íslandi til að gefa út enskunátnsbók, sem á þedm tíma var talin sú 1 a ng-f ullk omna s t a sinnar tegundar, — sem leiðarvisir til námsins. Hann var alla sína æfi stakur startfs og atorkutnaður, og varð aldrei ráðafátt til f:am- kvæmda hverju því, sem hann t<'1 sér fyrir htndur. Enda var hann strangur bindindismaður og stak- nr reglumaður um alla hluti. Sem dæmi þess, hve Oddur sál. var framleitinn og námfús, má geta þess, að hann, eftir sjötugs aldurinn, tók að nema nuddlækn- ingar lijá félagi suður í BaticUtríkj- um, eftir skriflegum forskriftum. Ilann stóöst próf í þcirrt fræði, og tók þá þ«gar aö lækna með þeirri aðferð. lvinn íyrsti sjúklmgurinn, sem hann sýndi kunnáttu sína á, var Sigurður Gíslason hér í borg, sem legið hafði rúmfastur um tveggjn ára tíinit i mænusjúkdómi, sem gerði hann máttvona og allati neðri hluta likamans tiltinningir- lausan. Séra Oddur kom þeim manni svo á veg, að hann var far- inn að geta. gengið fyrir nokkrum mánuðnm, og búinu að fá tílfiun- ingu og þrótt í líkamann. Aðrir læknar höíðu gefist upp við að lækna Sigurð, og má þessi l*kn- ing hins látna öldungs því hefnast sannkallað kraftaverk. Nokkrum dögum áður en séra Oddur andaðist, lvafði hann fengið skírteind um, að liann væri viður- kendur meðlimur læknafélaigsins í Bandaríkjunum..— Vafalaust eru þeir fáir meðal vorra ungu manna, scm hefðu sýnt annað eins þrek til «5 læra örðugar fræðigre nar, eins og séra Oddur sýndi á áttræðis- aldrinum. —- llann var ungur í anda alt fram í andlátið og virt- ist eiga góða framtíð hér í borg. Við fráfall séra Odds eiga laJidar vorir á bak að sjá einum sinum mikilhæfasta og bezta manni. Freíínsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Fyrir nokkrum dögum sýndi ítalskur hugvitsmaður, að nafni próíessor Cerbotani, í I’arísarborg nokkrar uppfyndingar, sem hanu haíði gert. Meðal þeirra, sem þ -.v voru viðstaddir, voru stjórnarráð- gjalar Frakklands og herra Eifíc-i, sá er bygði Kiifel-turninn mikla í i I’arísarborg. Aðallfcga lutu upp- fyndingar þcssar að loftskeytum og meðal annara áhalda \ar lítil vasavél, til loítskeyta sendinga, þannig gerð, að senda má prentað ínál gegn um loftið eins ljóslega og það Væri sett með ritvél. þá var og ritvél, sem svo var gerð, að maður gat sent fciginhandar- nafn sitt gegn um loftið, eins langan veg og luftskeytaöldurnar gátu náð yfir. Vasa-loftskeytavéllu var svo lit.il, að ltún var litið stærri en vasa-sjónauki. það tná tengja hana \nð tré, ltvar sem er, og sehda loftskeyti frá henni í 3. mílna fjarlægð. Hún er hið hand- hægasta vcrkfæri og ódýr, en þarf- leP5- — Megn kuldi hefir verið hér í Vcstur-Canada síðan á nýári, oft 30 t;l 40 gr. neð-an zero og storma samt mjög og víða snjófall mikið. Gahgur járnbrautalesta allur úr lagi og samgöngur á sveitavegum öröugiar. Margir hafa orðið fyrir slysum, íneiðst aí frosti o,g nokkr- tr hér í fylkinti og í Vesturfylkjun- tim oröið úti og látist. — Nú ltaía ðlonaco menn fengið stjórnarskrá. J>ar eiga að ve-ra 21 bingmaðttr, kosnir til 4. ára, og halda tvö þing á árj, sem hvert stendur yfir lengst tvær vikur í senn, í maí og október. __ Nýlega kom til HaliEafic frá Knglandi ofurlítill gufubátur, eftir 4 þúsund mílna ferð í versta veðri og stærstu vetrarsjóum, sem koma á Atlantshafi. Skipið fór frá Dart- mouth á Englandi 22. nóv.ember sl. og komst eftir 9 daga til Azore eyjítnna. þar varð báturinn að stansa í 13 daga vegna óveðurs. Næst komst báturinn til Bermuda eyjanna, og varaði sú ferð 18 sól- arhringa. þaðan komst báturinn til Halifax. Kn svo var veður þá ilt, að litlu snekkjunni lá við að sökkva. þegar skipið loksias náði Halifatx, voru kolin sem næst upp- gengin og matarforði allur búinn. Heraganum á þýzkalandi hef- ir verið viðbrugðið fyrir harýðgi, °fþ l'ess utan hafa vfirmennirnir þráfaldlega mksboðið valdi sínti og leikið tmdirmenn sfna grimmilega. \ú fyrir slömnut voru tveir undir foringjar dæmdir til sjö ára hegn- ingarhússvinnu fyr'r grimdarfttlla meðferð á einttm liðsmanni. I.iðs- maðurinn, sem Brandt hét, var tf foringjum þessttm skipað að hrednsa ketil, sem var sjóðheitur, en þegar hann möglaði, var hann laminn með kaðli, þar til hann lét undan. En l>egar hann var kominu iun í ketilinti, lokaði annar liðsfor- inginti hann þar inni, og þó hami grátbu-ndd þá að lofa sér út, var því að engu si:it, þítr til hann íéll í ómegdun. þá var hanti tekinn út úr kathnum og lamjnu með kaðli í fullan klukkutíma, Jió hatin væri í vfirliði allan þatin tíma. Daginn eftir andaðist Brandt, og vur bá hafin málsókn á hendur liðsforingj- anna, sem leiddi til þessa, að þtir væru sendir í heguingarhúsið, cg má telja dómimi vægann fvrir fúl- mcnsku slíka. — Juan J. Estrada, sem sem stýrði Nicaragua uppreistinni >g sóttist í forsetasætið að henni lok- inni, hefir nú veriö kos'irn forseti lýðveldistns gagas óknarla u s t. — þann stutta tíma, sem haiin hefii setið á valdastóli, hefir hann stari- að af dugnaði mikluin í þarfir rik- isins, og revnt aö bæta þau sá1', sem af borgarastríðinu leiddu, og komið góðu skipulagi á fjárhag ríkisins, seni var í hinni mestu ó- reiðu síðan á dögum Jose Zelava og Madriz, fyrirrénnara hans. — V'ið aukakosningu til Astralíu sambandsþingsins, fyrir kjördæmlð Bat-man, sóttu 31 umsækjendur um heiðurinn. Kr þetta talið mesli frambjóðendaijöldi, sem sögur fara af í einu kjördaimi. — Jack Johnson, hnefaleika- meistarinii, hefir tekið tilboði, sun honum bauðst fyrir skómmu frá París, þess efnis, að hann fengi 25 ]>úsundir dollars, ef hann kæmi lil I’arísar að sumri, þegar ráðgert er, að hnefaleikuritm milli Sam. I.angford og Joe Jeanette farí fram, og berjist við þann, sem sigri liefir að hrósa úr þeirri við- ureLgn. — Missætti er nú milli F.nglend- iliga og Ja^ana, út af því, að Jap- anar hafa ekki viljað endurnýja verzlunarsamningana milli ríkj- atma, sem falla úr gildi 1. júlí 1911. Hefir því komið til orða á Knglaitidi, að hækka tolía á öllum japönskum afurðum, seni til Eng- lands flytjast, og eins. jafnvel að uophefja bandalagið íii.'lli ríkjanna, sem myndað var árið 1905 og átti að standa í 10 ár, eða til árstns 1915. Ja.panar bar á móti telja sér óhag að verzlttnarsamningum við Knglendittga eins og þeir nú ertt og vilja því alls ekki endurnýja þá, þegar þeir'eru úr gildi genguir. — Kh nein alvarleg eftirköst era engar líkttr til að þetta missætti hafi í för með sér. — Nefnd sú, sem stendur fyrir krýningar athöfn George konungs og Maríu drotningar, hefir gefið út nokkurs kottar tilhögunarskrá yfir athöfttitta. Hátíðahaldið sjálít á að standa yfir frá 19. til 30. júní, aö báðutn dögum meðtöldum. Skrúðganga titn Lúndúnaborg fer fram 22. jú:tí, með Vonurigshjótiiit sem -þátt-takendur, tn sjálf krýu- ingarathöfnin næsta dag. — í sam- bandi við krýninguna fara fram heræfingar í sjóliðitiu að Spithead, þar sem konungurinn og allir þjóð- höfðingjar, sem gestir \ erða við krýningarhátíðina, verða viðstadd- ir. Iíiga heræfingar þessar að v sérstaklega vandaðar, og er búist við, að það verði dýrðlegasta at- höfnin, næst krýningarathöfninui sjálfri, sem hátíöahaldið hefir að færa. — W. R. Travers, forstjóri F'ar- mers Bank (Bændabankans), sem yarð gjaldþrota fyrir skömmu, hef- ir fyrir undirrétti í Toronto játað sig sckan í þremttr afbrotum : — 1 yrst að hafa stolið úr sjálfs síns hentli af fé bank-atts $40,000 ; i öðru lagi að hafa gefið rangar skýrslur til stjóruarinnar og í þriðja lagi að hafa falsað skjöl og bækur bankans, svo ekkf væri á þjófnaði sínum. Allir \ oru unctr- andi á þessari játningu bankastjór ans, því allir bjuggust við, að hann mtindi berjast fyrir sýkna sintti út í rauðan dauðanu, úr þ;í hann var laus úr varðhaldi gegn tryggittgu. Kn talið er víst, að hanu hafi séð sér bvðingarlaust, að reyna slikt og búist við að fá vcegari dóm með því að játa sekt sína. — Mikið er látið af liarðæri og kulda í vesturhluta Saskatchewan fvlkis og fannfergju óvanalaga mik- illi, svo ilt er að ná í bæi til bjarga fyrir bændurnar. Bændur, sem voru á ferð til Moose Jaw í matfaii(gaeriiidtim, fundtt tvo menn nærri datiða en lífi > af kulda og vosbúð. Annar þessara manna hafðd líkið af konunni stnni með- ferðis ; haföi hann lagt aí stað með það fyrir rneira en viku og ætlað meö það til Moose Jaw til greftunar, en kuldina og óíærðin gcrði honum ferðitva ógreiða, það tók hann fulla fimm daga að kotn- ast 32 mílur, og var hann þá ger- samlega uppgelinn og hefði án efa kalið til dauða, ef bændur þeir sem til matíanga fóru, hefðu ekki fundið hantt, og fært bæði hann og líkið til Moose Jaw. -p. Járnbrautarslys varð í Bata- via, N. Y., á föstudaginn var, sem Orsítkaði dauða fjögra manna og áærðí 18 meir og minna. Slystð vildi til á þaun hátt, að ein af Jármbrautarlestum Nrw York Cen tral félagsius, sem var að koma inu í borgina, rakst á aðra, sem var fyrir á sporinu, og braut íreinsta vagninn og olii slysunum á farþcgunum um leið. — Astæj- an fyrir árekstrinum var sú, að vélastjórinn á lestinni, sem var að koma inn, hlýddi ekki jmerkjum, sem honum voru gefin, og er hann því talinn ábj-rgðarfullur fyrir slvsinu. þessi maður haíði þó unn- ið að þessum starfa í lull 23 ár, Setn vélastjóri, en 40 ár í alt, sem járnbrautastarfsmaður, svo hér var engum nýgræðing um að kenna. — í borginni Pittburg í Banda- ríkjunum er alt í uppnámi út af því, aö eúm af auðkýímgum borg- arinnar, G. M. ötrobaker, var byrlað eitur, og kona hans situr í fangelsi, ákærð um að hatfa verið því valdandi. — öaga málsins er sú. að ötrobaker var vanur að hafa með sér “Lunch" á skrifstof- una, og í þetta sintt hafði hann meðal annars góðgætis brattð smurt með “jeliy”. þegar hann ltafði tek:ð munnfylli sína af því, vildi svo til, að ltann varð að síancla upp og tala við einhvern, eu varð brátt gagntekinn af kvöl- um, svo hann var keyrður i ílýti á spítala. Maðurinn var rannsakað ur og gaf læknirinn þá skýringa. ?tð í “jellyinu” heföi \\ rið nægi- legt eitur til að drep>a 25 menn, og hefði ötrobaoer tekið annan muau bita af brauðsnedðinni, stm hanit l>yrjaði á, þá væri engum eta bunjdið, að hann hefðd lífið látið, — sem sbendttr er liklegt, að takist að' bj trga honum. Að konan hatis hafi byrlað honum edtur, virðist ekkert vafamál, encLi var almentt- ingsálitið, að samfarir þeirra væru fckki góðar. ötrobaker var hrædd- ur um hatta fyrir hverjum manrti, en hún ]xtr á móti var talin sára- leið á honutn, bæði vegna þess, að hann var mikið eldri en hún, og edns vegna þess, hvað hann var af- 'brýðissamur. Er betta talin næg ástæða til þess, að grttria hana um ódæðisverkið. Málið hefir enn ekki komið fyrir rétt, — það er beðiö eftir, hvernig ötrobaker muni reiða af. En á meðan situr konan í svarthcíinu. — David Kl'cins, sonur hins ný- látna Baitdatíkju öenators, hefir verið kosinn í sæti föður sí'.ts í Settatinu. þctta verður þó skain- vinnur heiður, því að Elkius feðg- arnir voru Rep#)likanar og áttu sæti fyrir West Virginia, en nú hatfa Diemókratar náð voldttm þar, og kjósa því öenator strax og þiitg ríkisiits kemur saman, og það eitt er víst, að sá verður ekki Klkins. — Kinn af bezt bektu læknum í Milwaukee, F. X. Schaeffer, for- tnaöur Oddfellows reglunnar þar, er nú horfinn og ltans ledtað víðs- vegar um héitn allan, fvrir að hafa verið valdur að dauða eins sjúk- lings síns, Mrs. Rose Dietrich, og b trus hennar. Dr. Schatffer kvong- aðist á jólunum þýzkri barúnessu, Gertrude von Ottingen, i Lundúu- um, og er það hið síðasta, sem ttl ltans hefir spurst. — Nú þykir vera full vtssa feng- in fyrir því, að liertoginu af Con- naught verði eftirmaður Earl Grey í landstjórasæti Catiada, og er talið; að hann muni taka við embættinu í lok september mánað- ar eða í október byrjun þetta ár Hertoginn er, sem kúnnugt er, bróðir Kdwards heitins konungs, svo þetta verður í fvrsta sinn, som Canada íær kommgborinn lands- stjóra. Hertoginn liefir nú þegar útnefnt suma af beim, sem eigaeð verða í þjónustu ltans. J>anmg verðttr majór Ilenry Cecú Lowt.h- Royal Household Flour Til Brauð og Köku G!e r ð a r Gef ur Æfinlega Fullnœging ^ö'EINA MYLLAN í WINNIPEG.-LÍTIÐ HEIMA- ; TðNAÐ SíTJA í'VRIR viðskiftum yðar. \ er, sem er einn af foringjum “ökozku liðsveitarinnar”, hermála ráðunautur hertogans, en Arthur F. öladcn, sem nú er prívatskrifari *Earl Greys, heldur þtim sama starfa hjá hertoganum. — Keisaradrotningin á Rúss landi liggur hættulega veik þessar mundir, svo talið er •eigi ekki marga daga ólifaða. utrt hún — Uppreistin í lýövcldinu Hor.- douras hefir mt brotist út fyrtr al- vöru. Haía uppreistarmena tekið tvær borgir á sitt vald og borið signr úr býtum í öllum smáorust- ttm til þessa. Kinn af uppreistar- foringjumtm, Manúel hersliöfðingi. er á leið með hersveit sína að höf- ttðborg rikisins og. hygst að taka hana á sitt vald viðstöðulítið. — Forinei uppreistarmanna, Bonilla hershöfðingi, hefir náð borginni Trupiillo á sitt vald, eftir all-skæða orustu, og ætlar nú að sameir.a mc'ginher sinn við liðsveit Manúels hershöfðingja, og táka höfuðborg- ina Tegucigalpa, og reka tforsetann DaniUo frá völduin. — Arið sem leið stigu 13,126 inn- ílytjendur á laiul í Quobec. — Alment járnbrautar verkfall er nú í Fortúgal, ofan á allar sf j jrnmálaóeirðirnar, sem geysa þar mi um þessar mundir. — A laugardagtnu síðastliðiun var morðittginn Wasyl Chubator hengdur að I>ethbridge, fyrir að haía skotið samlanda sinn Ax.-l Lazaruk, í síöastliðnum maí. Cho- h.itor bar sig karlmaiutlega, og sá enginn hoimm bregða, þegar böð- ttllian lét snörttna ttm háls honum. Ilans síðustu orð í þessum heimi voru : “Me not get any break- fast", — ég fékk engan morgutt- verö. — Scnator J. Httghes, eintt af kunnari Bandaríkja stjórnmáLi- mönnum, andaðist að Denver á fimtudaginn var, eftir lengvarandi sjúkleika. Eftirmaður ltans verður Demókrat, þó hann væri leiðandi Repúblikait. — Hcnry Bourassa, leiðtogi Nationalistanna, sem hefir verið á ferð ttm Evrópu, kom til Montreal I á föstudaginn var, og voru þar j satnaitkomnar fttllar tvær þúsund- ir manna, að bjóða hanu velkom- inn. f ra'ðtt siani til fólksins, sagði Bourassa meðal annars • — “Kg hefi komiö aftur æil að berj- ast fvrir réttlæti og réltindum, — bæði fyrir 1 tnda mitta og alL auðra, — og ég mun halda bardag antim ttppi til endaloka, hverjar sem aíleiðingarnar verða". — Póstmeistarinn fsrir Ncw Waterford, Nova Scotia William O’Neil að nafni, hefir horfið, — eu með honitm hvarf einmg poning.r- sertding upp á $7,500, og er nú lvst eftir hvorutveggja. — IMrs. Marv Benichc. ein af elztu konum Bandaríkjanna, and- aðist nvr-er'ð að Baranga, Miclt., 115 ára að aldri. '— Cegna vaxandi fólksfjölda t Bandaríkjmtttm er bað i ráði, að fjölga þingmönnum til neðri mál- stofu sambandsþingsins Sem stendtir hafa þar sæti 391 bino- menn, og er það samkvamt fólks- talinu 1900, — 1 bingmaður á hverja 394,000 íbúa. Nefnd sti, sem þingið kaus til að fjalla um þessa þittjgmannafjölgun, hefir lagt til. að 44 þittgmönnum sé bætt við og jafttað niðttr á ríkin eftir auknrrn fólksfjölda á þessum 10 árum. — Ríki þau, sem þessir 44 þingmeatn skiftast niður í, eru þess. : Ala- bama 1, ' Flonda 1, Georgia 1, Louisiaira 1, Oklahoma 3, Texas 2, West Virginia 1, California 3, Col- orado 1, Illinois 2, Massachusetts 3, Michigan 1, Mirmesota 1, Mon- tana 1, New Jersey 1, New York 6, Ohio 2, Oregon 1, Utah 1 og Washington 2. Auk þessarar þing- muttttfjöLgunar bætast tvö riki við ríkjatöluna á þessu ári, þatt Arizona og New Mexico, og mua. hvort þeirra senda 5 fulltrúa til neðri málstofu sambandsþingsins, svo þingmannafjölgunin verðttr þá 54. — Franco, fyrverandi forsætis- ráðherra í Portúgal, sá, sem kom Carlos konungi til að taka sér einveldi um tíma, og sem á þana hátt var orsök í því, að konungur- jinn og elzti sonur ltans voru ; inyrtir, og sem seinna var dreginn jíyrir dómstólana íyrir að hafa •trotið stjóraarskrá ríkisins, — hef- ir nú verið dæmdur til útlegðar |úr Portúgal — æfilangt. F'ranco var að allia dótm mikilhæíur irtað- ur og járnkarl duglcgtir. — Hinn frægi franski ílugmaður,. Hubert Latham, var hætt kominti fyrir skömmu. IIan>u var við fiug- æfingar skamt frá San F'racisco, Jiegar eitthvað bdlaði í véliitni og hún féll til jarðar full 100 fet úc lofti. Flugvélin lenti á girðdngum j og eyðdlagðist gersamlega, en Lat« ham slatpp ómeiddur, og mátti slíkt kraftaverk lieita. — Úlíarnir ertt um ]>essar mund- ir inagnaðir 1 Alaska, og eru vanj kvæði hiu inestu, hvað þeir eru nærgöttgulir bæði möruium 03 skepnum. Fullyrt er, að all-margir af íbttunum á l’rince of Wa’es Island, við suðaustur Alaska, hafl orðið úlíunum að bráð, ag að þeir séu svo drifuir af liung.t, að þeir komi í hópum að komm náma- maiinanna i leit eítir bráð. flLL PLASTER “Empire” VEGGJA PLASTUR kostar ef til vill iign meira en hinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vér búunTtil: “Empire” <Vood Fibre Flaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold T)ust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eic/um vér nð sendn £ yður bœkling vorn • búið til einungis hjá MANITOBA CYPSUNICO. LTD SKRIPSTOFUR OQ MILLUR I Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.