Heimskringla - 19.01.1911, Qupperneq 2
* WINNIPEG, 10. JAX. 1911.
BE1H8K11MGLA
Heimskringla
Pabiished every Tharsday by The
tki[n.skrin(rla News4 Pdblistiias Co. Ltd
Verð hlaðsins 1 Canada or handar
42.00 am árið (fyrir fram boraað).
Bent tii islandb (fyrir fram
^orsraðftf kaapendam blaðsins hér$1.50.)
B. L. BALDVVINBON
Editor & Manairer
Office:
29 Sherbrooke Street, Hiuuipe)!
BOX 3083. Taleiml Qarry 41 10
Uppskeran.
Hún hefir ekki veriö eins j'óÖ í
CjBiada á sl. ári eins op á lyrr i
ási, en þó svo vænleg, a-5 hún hefir
fcert canadisku bændunum 1 lúk-
urnar rúmlepa 507 milíónir dollars
*ða sem næst $65.00 á hvert
nrnnnsbara í landinu. Eftir ís-
ien/.ku mati vacri það fullar tólf
kundruð krónur á hverja meðai.
íjðlskyldu, ojr tnuiKli þá þykja rel
a.6 verið þar heitna.
AlLs voru á liðnu ári 32,711,062
tkrur imdir ræktun hér, eða rúm-
ltga 2^ milíón ekrum flcira en ú
lyrra ári. En þó varð uppskera
síðasta árs fullum 25 milíónum
dollars min.ia virði en á fyrra án.
þetta stafar af hitunum miklu og
huigvinnn á sl. sumri, sem k sutu-
um stöðum hér í Vesturfylkjunnm
skrælnuðu uppskeruna á ökrunnm,
þegar hún var hálfsprottm.
í hinutn ýmsu fylkjum vacð
verðmaeti uppskerunnat svó sem
hér segir : —
Prinoe Eward eyju $ 10,000,000
Nova Scotia ........ 21,500,OoO
New I3runswick ...... 19,000,000
Quebec ................ 97,000,000
Ontario ............ 204,000,000
Manitoba ............ 55,250j090
Nova Scotia ........... 21,250,000
Alberta ............... 16,500,000
Skýrslur frá British Columbia
eru cnn ekki handbærar. En viröi
uppskeruimar ]yar bætis’ viö fram-
antaldar 507 milíónir dollara og
cykur að sama skapi uppskeruinn-
tekt rikisins og þá upphæð, sem
•niðuð er niður á hverja fjölskyldu
landsins.
Sérstaklega htfir kartöflu upp-
skeran oröið rý-r á sl. árj, að jafn-
«ði að eins 147 bush. af ekru, og
verri miklu að gæðum en á nokk-
uru undangengnu ári. þeer fencu
tkki næga vökvun til að þroskast,
eða til þess að ná vanalogum og
eðlilegum gaeðum.
Svo er talið í skýrsluntim,
uppskerumagn af- hvern ekru, af j
hinum ýmsu korn oe jarðargróöa
tegtmdnm, hafi orðið í bushelum J
svo sem hér segir : Hausthveiti j
23ýý, vorhveiti lð/i, bafrar 33, !
fcygjg 24ýs, rúgur 18M, fcaunir 17,
boghveiti 27, hör 8, ertur 22, maís 1
karöflur 147, rófur og næpur
402, sytúTr&Ípr 10, hey tæplaga
tons af ekru.
árinu, bæði hestar, sauðii, svín og
naut. '
í Vesturfylkjunum eru hestar, 3.
ára og eldri, metnir : ! Manito'i a
$187.00, í Saskatchewati $180.00, í
British Columbia $165.00 og í Ai
berta $150.00. 1 Ontario og Qj“-
bec $144.00, og i Stram’fylkjunuír*
frá $125.00 til $137.00. M jólkurk*'r
jafna sig upp með $30-00 ’ öllu rík-
inu, þó verðið sé mismunamdi í
hinum ýmsu fylkjum, al’. frá $30 í
norðvesturfylkjunum tii $50 í Brt .-
ish Columbia- Verð á svínum ir
talið 8c pundið á fæti, jafnt í öl.l
um fylkjum ríkásins. Sauðfé áfæti
er metið 5J4c f>d., en nokkru er
verðið hærra í Vestur-Caaada en
lægra í Straadfylkjunum. Alls er
talið, að verð á lifandi peningi I
Canada sé nú 560 milíómr dollais.
Skýrsla yfir afurðir mjólkurbúa
| og verðmaeti þeirra er tkki hand-
beer að svo stöddu, ekki heldur yf-
ir verð aldina, timburs, máilcvi
| o>g annars þess hátrtar, sem alt er
, hluti af þjóðar auölegðinni og inu-
j tektum íbúanna.
Yfirleitt hefir liöna árið ekki
j verið meðalár að f járhags- eða
! framleáðslulegum gaeðum, og í
engu hefir það skarað tiltólulega
með öðrum bömum og ungling-
um, en hann var ávalt kallaður
“Dreymari”, vegna þess hann var
| alt af að tala um tröll, huldufólk
og dverga og þess utan að teikna
! alls konar myndir á nærri öll þau
' pappírsblöð, sem bann komst yfir,
| eða að höggva út myndir úr hraun
grýti. A hinum löngu vetraxkveld-
j um var hana iðulega látinn segja
sögur, og kaus hann þá oftast
i eitthvað úr hinum leyndardóms-
j fullu goðasögum, um baráttuna
inilli tröllanna, sem á fjöllum
! bjuggu, og Ása-þórs, sem fór að
berja á þeim með hamrinum
Mjölni, og hugðist þau öil að
drepa.
þannig liðu hin fyrstu ungdóms-
ár Einars, þar til sá tími kom, að
eiöhverja lífsstööu skyldi velja
1 honum. — Drengurinn vildi verða
listamaður, en faðirinn leit öðru-
vísi á það mál, — taldi þaer skoð-
anir sonar síns hégiljur einor og
einsetti sér að hann vrðí prestur.
Sonurinn hlýddi föðurnum, og
hinn velþekti fornfræðingur, Brynj-
ólfur Jónsnon, var hinn fyrsti leið-i
beinandj hans. Síðar var Einar '>Forncsicj;tn
sendur á latínuskólann í Reykja- J Kano]ikar séu.
sem engu minni list hefir að geyma
— og það er “Maður og kona”.
Gætir þar áhriía fyrsta kennara
hans, Steíáns Sinding, að nokkru.
Myndán ber vott mn víðsýni, og
er gerð af snild. — “Akkerið” er
enn eitt af listaverkum Einars og
stór-einkermilegt sem minnismerki,
og í fyl6ta máta frumlegt. það er
minnisvarði þjóðhetju einnar, og á
lögun þess að merkja, að mdnning
þjóðhetjunnar hafi lagst við “akk-
eri” í hjörtum og huga samlu.nda
hennar.
vík.
Iitlar,
Framfarír við
hugsanir
námið
hans
urðu
En það, sem Einar sjálfur álítur
sitt mesta listaverk, er líkneskjan
af Ingólfi, hinum fvrsta norræna
víking, sem nam land á íslandi.
II ún sýnir sækonung bennan í full-
um herklæðum, með aðra hönd á
drekahöfði skipsms, en spjót í
hinni. A stalla l kneskjunnar eru
bronze mjndir til prýðis, er ein
þeirra, sem neinist “Fresli” sér-
staklega falleg.
það eru margar aðrar myndir,
sem hinn ungi listamaður hefir
hlotið frægð fyrir, svo sem “Ský-
strokkurinn”, “Móðir vor’’ og
allar listfengar, þó
Aftur er mynd sú.
sem hann neínir “Árstíðiraar”, á-
fram úr liðnu úrunum, nema í því hvorki vl5 euöfræði eða heimspeki t?ð
cina, að auka að miklutr mun all | _ hær voru allar á iroða- eð i u " \e&ui {,ess hvað
an lifskostnað íbúanna í riki þessu. | fornVögtmum, á hi Ji snæviþöktu hUn " marKbroUn og rughn«sleg.
an þess að vinna eða vmnulaun i en ógnandi Heklu og hinum sí- ! “Listamaður Islands” er einn af
hafi aukist að sama skapi. Knda ' gjósandr hvt-ram. Hiálpin kotn að j bepnustu myndhöggvurum, sem nú
- eru uþpi, — og hefir hann áunnið
sér frægð sína fyrir órnmleika sitm
og einfaldleika, en þó öllu fretnur
fyrir að hafa verndað ljómandi
þjóðareinkenni og tilfmningar í
verkum sínum.
sýnir skýrsla sú, sem hér er lögð
til gtimdvallar, að laun kaupa-
manna á búlöndum hafa á sl. ári
verfð $23.69 á mánuði ; en lau i
vinnukvenna $11.08, að fæðd með-
töldu. Skýrslan synir og að þetta
kaup gildi fyrir innfædda vinnu-
m«m og vinnukonur, sem vön eru
starfinu, en að innilytjendur og
þedr, sem ekki eru verkinu vanir,
fái lægri laun. í Vestur-Canada er
kaup nokkru hærra eti í Austur-
fylkjunum. í Sláttufvlkjunum er
talið að karlmenn fáí $30.00 á
mánuði í kauuavinnu eða $300.00 ;
ársvistum ; en vinnukonur $17.00 á
mánuði, eða ef þær ráðast í árs-
vistir, þá $170.00 utn árið. þegar
um daglaun er að ræða yfir mesta
búsannatímann, þá er kaupið i
Strandfylkjunum $1.00 á dag fyrir
varni karlmtnn, og fer srr
andi, er vestar dregur, og verður
$2.50 til $3.00 á dag í Sléttufylkj-
unum.
o ‘
Verðmæti uppskerunnar af ekru |
liverri að jafnaði í hinum v-msu j
lylkjum, varð á síðasta ári svo j
sem .hér segir : —
Frince Edward eyju ... $18.89
Nova Scotia ......... 22.78
New Brunswick ....... 38.05
Euebec .......... 17.79
Ontario ............ 20.04
Manitoba ............ 10.38
Saskatchewan ........ 11.31
Alberta ............. 9.17
t vesturfylkjunum þrtmur heht
uppskeruverðið orðið á fimta doll-
ar minna á sl. árt, en það varð á
fyrra ári, og þar sem > þessum
þremur fylcjum voru nndir rækt-
wn 14% milíón ekrur, þá er auð-
sætt hvert nfnatjón þurkarnir á
sl. sumri hafa gert bænvium hér í
Vestur-Canada.
Verðmæti búlanda í Canada er
talið $38.60 ekran, og er þaö nokk-
uru liærra e:i á fyrra ári. En
hækkunin stafar af umbótum, sem
geröar haia verið á löndunum,með
aukinni rækttin og endurbættum
húsakynnum, og því einmg að af-
arðir lands hafa iarið hækkandi í
-verði á árinu sem leið. t hinutn
ýmsu íylkjum er iandið virt þanu-
ig, hver ekra að jafnaði : —
Ptince Edward eyjn ... $32.07
Nova Scotia ........ 30.50
Quebec ............. 43.37
Ontario ............ 50.22
British Columbia ... 73.44
New Brunswick ...... 23.77
Manitoba ............ 28.94
Saskatchewan ....... 21.54
Alberta ............ 20.46
Verðhæð landa í British Colnm-
fcia stafar af því, hve mlkið er þ r
*f landá undir aldín-arækt, og hve
landið er vel fallið til þess at
iramleiða verðmæta ávexti.
IJfandi peningur hefir og fariö
haekkandi í verði í Canada á liðna
Einar Jónsson mvnd-
höggvari.
í hlaðinu Chicago Tribune, sem
er eitt af aðal-blöðum Chicago-
borgar, stóð fyrir skömmu all-
ítarleg ritgerð um landa vorn E'n-
ar Jónsson myndhöggvara, og
mynd ai einu af listaverkum hans,
“Útalegumanniirum”. Greia þessa
birtum við hér, svo almenningi
gefist kostur á að sjá, hvaða álit
þessi Bandaríkjamaður, sem grein-
ina skrifar, hcfir á listamannshæfi-
Jeikum Einars ; —
# * *
Eánar Jónsson er þeirrar fágætu
frægðax aðnjótandi, að vera sá
tini myndhöggvari, sem fósturjörð
hans heíir borið, og það sem meira
er um vert, hefir unnið sér nafn og
frægð sem listamaður, op- ef hann
heldur þeirri stefnu áfram, sem
síðustu vrerk hans bera menjar um,
leikur á því enginn efi, að hann
verður einn af frægustu snillingum
hins gamla heims.
Island, heimkynni ævarandá jökla
og eldgjósandi fjalla, leyndardóms-
fulla eyjan, þíir sem trölla og
huldufólks trúin áttu heima, og
þar sem hinar merkilegu þjóðsög-
ur og fornsögur áttu vöggu sína,
— þar, á þessari eyju er mynd-
höggvarinn ungi Kinar Jónsson
fæddur.
Bernska og æska Einars, sem
hann sjálfur miunist með sorgar-
blöndnum endurminningum, sýna
oss ljóslega, hversu gríðarmikil á-
hrif náttúrufegurðin, sem landið
hefir til að bera, hefir á tilfinning-
arríka sál, þegar á barnsaldri, —
og hversu þau áhrif, þó um stund-
arbil séu töpuð í sjónhvenfingum
aldrei umdreymdra atvika, koma
aftur með nýjum krafti, þegar
heunur listanna, sem áður átti.sér
að eins stað í lan-di draumanna,
verður að virkilegleik.
Foreldrar Einars voru bænda-
fólk, og þó langt frá bví að vera
auðug, voru tngiitn háð og sívinn-
andi. Bændabýlið, þar sem hann
er fæddur 1874, stendur í einum af
allra mest töfrandi dölura Islands,
því í námunda er einn af hinum
frægustu hverum, með ótal smá-
hveri í kring um sig ; og i fjarlægð
norðitr á bóginn dynur foss fram
af hömrum háum á útbrunnu eld-
fjalli, og hinn snœvi bakti eldgigur
speglar sig í firðimim fjrrir neðan.
Á uppvaxtarárum sínum gætti
Einar fjár og gekk að heyvinnu
lokum. Prestur nokkur og kona
hans, sem leynilega höíðu trveðhald
með hinum framtaralausa skóla-
pilti, útveguðu oeninga og sam-
þvkki föðursins tíl að senda hann
til KaupmannahafnAr, — og þar
hóf h nn 18 ára Einar listabraut
sina.
Fyrst í Kaupmannahöfn komst
hann til hins fræga norska mynd-
böggvara Steíáns Sinding, og hjá
hvinum var hænn í tvö ár. Hann
gekk eánnig á listaskólann, og var
lærisvednn pcróíessoranna Bissen og
Steán. Hattn vakti undrun bæð-
ken-tiara sinna og almennings mcð
því að ljúka þar við hið fyrsta
þrekvirki sitt, rétt eftir að hafa
lokið námi. Mynd þessi var “Úti-
legumaðurinn”, og þó sumt megi
að henni finna, þá mu:i hún samt
vera öflugasta og tilfinningarrik-
asta af öllum verkum hans. Hún
er næstura hrikaloga stói, en sýn-
ir hina bitru sorg og viökvætnni,
sem þaraa eipa heimn, svo cTæma-
laust vel. — t henni felst alt, sem
einkennir Út'le.gumeiitnina, eftir þvi
sem að sögumar og
k-qitnlr. Memiitia, sem
hveriar misnrerðir verða að flúia
mann’bvpðir, op hafa rert hclla
og hraun að bnstað s’num, og .sem
eru alt af í sífeldri lífshættu fyrir
! ineðbræðrnm sínum, og verða að
halda í sér lífimi með ránum.
Ljóðmæli.
þriðja útgáfan (aukinj ai ljóð
mælum Steingrims Thorsteinsson-
ar, pirentuð i Reykjavík á kostnað
j Sigurðar Kristjánssonar 1910, hef-
! ir nýLega send ver:ð til Heirr.s-
I kringlu til umgetmngar. Bók þessi,
sem er í stóru 8-blaða broti, er
! rúmlega 380 bls. að stærð, tueÖ
! prýðisgóðri mynd af höf. framan
j við ljóðmælin. Alls eru í bókinni
j rúm 380 kvæði og lausar vís ir,
eða sem næst kv'æði á hverja b!y.
bókarinnar.
Bæði höfundurinn og ljóðmæli
hans eru svo kunn islelií’.ku þjóð-
inni, að það má virðast óþarit að
rita nokkuð um þau nú, og það
þjóðtrúin ; þv£ fremur, sem upplag það af
fvrir ein- lj6öunum, sem sent var hingað
vestur, var svo lítið, að það seld-
ist upp á örskömmum tíma. Sjálf-
sagt er þetta því að þakka, að
Steánigrímur hefir lengi haft á sér
almjennings orð fyrir að vera það
íslenzka skáldið, sem vandaðastur
Hér hefir myndhöggvarmn kosið ! væri að því, hvað haitn létá frá s.ir
og Ijúfan þér minnisdag velja ;
þó milli sé úthafsias ómælis röst
þú ed hefir slept þeim, þ í n
tök eru föst.
Allir Islendingar þekkja kvæðm
lýúfu ojr snildarfögru “Svattasöng-
ur á lieiði”, “Um fjöli og dali
fríða”, “þú bláfjallageimur, með
heiðjöklahriug”, “Eftir regn”, og
ílo!ri slík.
Náttúrukvæði Steingríms teljum
vér p’kki eins veigamikil né áhrifa-
mikil og ættjarðarljóð hans, og
eru þó mörg fyrnefnd kvæðá vel
gerð. Nákvæmari og ínuilegri er
lýsing .ástalifsins í ástakvæðum
hans, og er “Hinn fvrsti ásta-
tlraumur” þeirra be/.t, því að þur
fylgjast að reynslulýsing eigin eðl-
is og orðgnótt skáldsins
‘‘ Kærleiksorðið ”, “ Dnossið ”,
“I’erlan” vekja öll hugsun lesand-
ans og eftirskjlja siðbætandi áhrif.
Svo eru og “Horfin æska”,
“Augnablikið” íhugunarverð hverj-
tim lesancla vegna reynslusanti-
leiks þess, er }>au geyma. þau eru
lttus við alt hugarflug og ímvndan-
ir, — flytja að eins þann sannleika
sem ætla má að allir viti, en alt
of fáir mu:ia. — Anriíirs er upp-
talning kvæðanna með öllu óþörf,
því svo má heita, að hvert kvæðið
i allri bókinni sé öðru betra.
Kvæði Steingríms haía jafnan
vtnsæl verlð. Kfnið er holt og
kveðandinn yfirleitt lipur. Bókin
mundi seljast vel hér vestra, væri
hún á mí’.rkaðnum.
George Chai-ez, Frakki, Alpafari
inn, að Domo D’Ossola, ítalíu, 27.
september 1910, — BJeriot vél.
I II. Plochmann, þjóðverji, að
Muelhausen, þý/Jtalandi, 29. sept.
1910, — Farman vél.
W. Haas, þjóðverji, að Wellen.
þýzkalandi, 10. okt. 1910,— Wright
vél.
Capt. Mazlewitch, Rússi, að St.
Pétursborg, 7. okt. 1910, — Far-
man vél.
Capt. Madoit, Frakki, að Duai,
Frakklandi, 23. okt., 1910, — Bre-
tjuet vél.
Mente liðsforingi, þjóðv-erji, að
Magdeburg, þýzkal.vndi, 25 okt.:
1910, — Wright vél.
Fernand Blanchard, Frakkt, 0ð
Issy les MouLinoaux, FrakKÍandí,
26. okt. 1910, — Monoplane.
Saglietti Italskur liðsfonngi, ng
Centosello, Italíu, 27. okt. 1910, —
Bleriot vél.
Ralph Johnstone, Bandaríkja-
maðtir, að Denver, Colo., 17. nóv-
ember 1910, — Wright vél.
Cammarata, italskur liðsforingi,
ásamt óbreyttum liðsnianni, að
Centosello, ítalíu, 3. des. 1910, —
II. Farinan vél.
Cecil S. Grace, Engl/ndmgur,
drtiknaði í Ermasundi 22. des.
1910, — Wright vél.
Alexandre Loffont, Frakki, a8
Issy les Moulineaux, Frakklandi,
28. dts. 1910, — Antoinette.
Mikið skal til mikils
vmna.
Mirio PauUa, Frakki,
les Moulineax, 28. des.
Antoinette vél.
að Issy
1910, —
Árið sem leið hefir bæði verið
frægðar og sorgar ár í flugsögunni
Meiri frægð liefir verið náð en j — Bleriot vél.
nokkru sinni áður og fleári hafa j ArchibaJd
lífið látið en áður voru dæmi til.
Caumont, frakkneskur liðsfor-;
ingi, að Versölum (Vcrsailles), 30,
des. 1910, — Monoplane vél.
John B. Moissant, Bandarikja-
maður, New OrLeans, 31. des.1910^
Sá, sem fyrstur misti lífið við
fiug’tilraun var Baudaríkja liðsfor-
inginn Thomas E. Selfridge, sem
fórst við Fort Myer í september-
mtuiuðí 1908. Síðan hafa 35 látið
lífið í þarfir flugvélanna, og 31 íif
þeim kvöddu heiminn árið sem
l«ð.
Fra.kkar hafa verið kappsamast-
ir íJlra við ílugtilrauiúmar, enda
haf i lang-flestir þeirra lífið látið,
— ]KÍr hafa 13 kvatt heimánn.
];að er alls ekki ófróðlegt, að iú
ytlrlit yfir 611 þessi slvs, svo við
álítum ekki úr vegi, að gefa ná-
kvæma skýrslu yfir alla þá, sem
; ArcnibaJd Hoocsey, Bandarikja-
maður, að Dos Angeles, Cal., 31.
cles. 1910, — W'right vél.
þessa hafa slys orðið’
sbærri, þó ekki yrðu
mann, sem hefir fengið konu scr til
fylgdar í útlegðinni, — konu, sem
hefir elskað hann og gefið upp alt
fyrir hans sök. Hún deyr, og reiðu
btiánn að láta alt í té, jafnvel H?
fara út Ú prenb. ITann hefir verið
talinn vandvorkastur allra eldri
skáldanna, og að hafa næmastan
smekk fyrir því, að kvæð'i hans
væru sem vönduðust, jafnt að
og frelsi, til þess að uppfylla henn- i hugsun sem orðfæri.
ar siðustu osk, sem var að fa að J það, sem sérstaklega einkennir
hvíla í vígðri mold, — tekur hann | kvæði Steingríms, er hans sterka
líkið á bak sér, og með barn aettjarðarást og heilbrigði sú, sem
þtsirra í fangánu og traustan stat í í hverveuia lýsir sér i skoðunum
hendi, íylgdur af hundinum sínum, | hílais a hinutn ýmsu liliðum mann-
‘ legfPir hann til bj-g’ða. — Myndin Hfsins. Knda eru ráðleggingar þær, |
er eírirtektaverð íyrir hluttekn- ! hatln Kefur víöa í ljóðum sín- j
injru þá, sem hver og ein mynd um OJT lausavísum, sönn speki.
Atik alls
smærri og
tianvæn.
Einnig hafa slys orðið við lolt-
sigliingar, þó ekki sé jafnandá við
flugvélaslysin. þannig fórst þýzkt
I lof-tskip með 4 mönnum 17. apríl
1910, nálægt Eisenach á þýzka-
landi. Og 13. júlí sl. misti loftfar-
inn Oscar Erlsloch lífið, ásamt
j fjórum farþegum, er með lionutn
voru, nálægt Cologne á Frakk-
landá. . |Mpnr’
Kn öll }>essi slys og óhöpp hafa
ekkert að segja, — frægðin er fyr-
ir öllu. Betra að falla í baráttunnji
við loftið, en sitja hcima. Tak-
markinu verður náÁ fyr eða síðar,
hvort sem er, og þá e.r ekki nema
réttlátt, að nokkrir hafi beðið
bana við tilraunina að ná því, —
slíkt hefir alt aí átt sér stað í öll-
um baxáttum.
Jieir, sem flest .verðlaun hafa
hlotið árið sem Lelð fyrir fluglist,
eru þeir Paulhan og Bathatn, báð-
ir frakkneskir.
Margir haía unnið írægð Og
margir dáið, en tnikið skal til mik-
ils vinna.
hennar vekur, — maðurinn með
hina sorglegu byrði, brcnnandi af
löugun til að komast áfram, en þó
kvíðandi, — viðkvæmni og intii-
leikur barnsins, og jafnvel hin 6-
rjúfandi trygð hundsins, — alt er
svnt m-eð skörpum dráttum, svo
aðdáun vekur.
Mynd þessi var keypt og gefin
íslenzku þjóðinni, sem nú hefir
veátt Einari fjársáyrk all-ríflegan
til að stunda List síaa, -þar scm
íslands kvæði hans “Eykona
hvít við diinm-blátt djúp”, er vafa-
laust með laug-fegurstu íslcnzkura
ættjarðarljóðum. Að sinu leyti
má segja hið sama um kvæðið
j “Vorhvöt”, sem er þrungið af vit-
I tirl-egum staðreynslu liugsunuin og
j uppörfunarorðum, ekki að eius til
! kynslóðarinnar, sem hann talaði
j við, er hann orti kvæðið, heldur
j ednnig til allra kynslóða, sem lesa
{ það á'komandi tímum. þá er þjóð-
honum sýmst bezt. Vtrk hans j hátiðarkvæðið “Sólin ei. hverfur
sýna ljóslega, að það sem úx forn-
öldinni er, lætur honum bezt að
gera, — þar er listin meiri, þar á
hann bezt heima. Aftur likneski
hans af Kristjáni IX. og aðrar
standmyndir láta honttm ekki eins
vel.
]>egar Einar Jónsson tekur verk-
ef:ú úr sögu þjóðar sinnar, þá lief-
ir hann meira ímyndunarafl og
karft að móta hugsjónir sinar, en
flestir aðrir myndliöggvarar. I
einu sínu lang-bezta v-erki, “Dag-
renning”, hefir hann aðdáanlega
vel mótað þjóðartrúna, eins og
hún var fyrrum. Ein begund tröll-
anna voru kölluð nátt-tröll ; fóru
þau allra sinna ferða á nóttunni,
en dagsljósið máttu þau ekki sjá,
því þá urðu þau að sbcini. “Dag-
renning” sýnir risa einn, sem rænt
hafði tingri stúlku og er á leið
með hana til hellis síns, þegar
dagar og hann breytist og verður
að steini. Til þess að gera mynd
þessa áhrifameiri, befit hann
höggvið ferlikið eins og dagkoman
breytti því, — úr blágrýti, en
stúlkan er listíenglega gerð úr
marraara.
þá er annað af verkum Einars,
né sígur í ktif”, eitt mætasta og
fegursta ættj trðarljóð, sem verið
hefir á vörum íslenzkrar alþýSn og
stingið á flestum samkomum aust-
an hafs og vestan síðan þ«-
ort frain á þennan dag. það þarf
st-órskáld til þess með ljóðum sín-
um aS ná svo föstum tökum á til-
finningu þjóðar sinnar, að hún
geymi þau lifand: á tungunni kyn-
slóð fram af kraslóð. “þúsund ára
sólhvörf” er eitt af þeim óglev
anlegu kvæSum. önntir slík kvæði
eru : “Ingólfs min-ni”, “GnoS úr
hafi skrautleg skreið”, “Úg elska
yður, þér íslands fjöll”, og ann tr
eSa miSkaflinn úr kvæSd luans fvrir
tninni Jóns Sigurðssonar, o. fl. o.
fi., sem öll lifa á tun-gu þjóðarinn
ar, og viröast vaxa aS afli og á-
hrifum mcS hverjum HSandi ára-
tug. það eru slík kvæði sem þau
töldu, sem skapa tökm, sem Stein-
grímur getur tim í þjóSminninga’--
kvæSi í Revkjavík 2. ágúst 1879
og setn byrjar svona : —■
“Oft minnast þín, tsland, á er-
lendri slóð
þeir arfar, er fjarvistum dvelja,
og saknandí kveða sín lan-dnema
ljóð
slvs,
að gefa
yfir alla þá,
farist hafa, á hvaða staS Og degi
og þjóSflokki þeir tilheyrSu, og
eins hvaSa tegund fltigv-ilar þeir
fórust úr..
Skýrslan er þannig ;
Thomas E. Selfridge -Banda-
ríkjamaöur, íórst aS Fort Myer
17. si&pt. 1908, — Wright flugvél.
Eu-gene Leíebvre, Frakki, fórst
aö Juvisy á Frakklandi 7. sept.
1909, — Wright flugvxl.
Kn&a Rossi, ítali, aS Rómaborg,
17. sept. 1909. Eigin uppfynding.
Capt. L. F. Feber, Frakki, fórst
aS Bordeau-x á Frakklandi 22.
september, —I Voism fiugvél.
Antonio Feraandez, Spánver ji,
aS Niœ á Frakklandi, 6. des. 1909,
— úr vél up-pfundinni af honum j geíiö út 66. ársskýrslu sína, og
sjálfum. j sýnir h-ún fyllilega tilsvarandi fram
t r, t . . -r 1,1 ■ .v T> 1 íör á liöna ármu við það, sera
Uon pal-grange Frakki, að Bor- ^ ]imunl árum. A1U
dcaux, 4. jan. 1910, - Blenot vél. ; hefir féJagi6 nú nál.ega 2040 milíón
llubert Iæ Blon, Frakki, að San ; dollars á-byrgðir í gildi við sl. ný-
Sebastian, Spáni, 2. apríl 1910, — j ár, — befir aukið þær u-m $157
Bleriot vél. j milíónir 162 þús. á síðfast-a ári. —
Ilauvette Michelin, Frakki,að Ly • j Alls telur félagið eignir sínar 645^
milíon uollars eÖa nakvæmlo^a
-$637,876,567. öll inntek' félagsins
á sl. ári hefir orðið $.07,546.059,
M. Zoseley, Ungverji, að Buda- - e5a ruInIeKa 107^ mihót dollars,
pest, 2. júní 1910, — eigin UPP- en það er $3,395,845 meára en á
fyndning. fyrra ári. Félagið hefir borgað út
Eugene Speyer, Englendimgur, til félagslima rúmlega 63% milíán-
að San Franeisco, 17. júw 1910> — ir dollars, þar af voru 8 þús. dán-
Wright vél. ! arkröfur, að upphæð nalega 24 mil-
Kv,críónír dollars. Til félagslima lánaði
Thaddeus Robl, þl”°verP, að ... ;.x . ... 0.T/ ... , „
. _ , , c... , íeiagiö a sl. an 2olA milion dollars
Stettin a þýzkalancli, iö. Oluui r , . ./’ . ... • „
1910, - II. Farman vél. I ^rn 5 Prosent voxtum' 1 {ela*inU
ÍNew-YorK Life
lífsábyrgðarfélagið hefii nýlega
ons, Frakklandi,
Bleriot vél.
13. maí, 1910, —
eru nu 996,049
— liefir fjölgað
sl. ári.
Charles L<- Watcher, Fr.i.kki, að
Rheims, Frakklaiidi, 3. júlí 1910,-
Antoinette vél.
Nicholas Kinet, bróðir DaJriels
Kinet, að Brussel í Belgíu, 5. júlí
1910, — Bleriot vél.
Daniel Kinet, Belgíumaður, að
Ghent, Belgíu, 10. júlí 1S10, — H.
Farman vél.
Charles S. Rolls, Eng’endingur,
að Bournemonth á Englandi, 12.
júlí 1910, — Wright vél.
I’. Vivaldi, Itali, að Rómaborg, : sP°?la
20. ágúst 1910, — II. Farman vél. , rennnr
! hýsið.
ábynrðarhafend tf,
um 14Jé þúsund á
Sveitar-paradís.
Svo hedtir Calendar íyrir árið
1911, sem herra h'. K. Sig'fússen,
kaúpmaður í Blmne, Wash., hefir
sent Heimskriniglu. þaS er skraut-
Utuö m;ynd af íveruhús- í aldin-
garði úti á landsbygð, og sjást
trén, fullblóinguð og risavaxtn,
í vatninu, sem þar
öðru megin við skraut-
Neðan undir myndinni er
C. Van Maasdyk, Hollendinguc, auglýsing um matverzk-n hr. Sdg-
að Arnheim á Hollandi, 27. ágúst fússonar, og þar undir mánaða og
1910, — Sommer vél. dagatalið. Mjyndin er hin prýði-
Edmond Poillot, Frakk-i, að legasta, og bendir til, að gefan-lidnn
Chartres, Frakklandi,
1910, — Savary vél.
25. sept.
sé að auðgast
Blaine bæ.
á vervlun sdnni í