Heimskringla - 19.01.1911, Síða 3

Heimskringla - 19.01.1911, Síða 3
heimskk-ingea: WINNIPEG, 19. JAN. 1911. BIs. S Minnisvarðarnir. Eitt setti oss aö haía lærst þessi allra-Mdnustu árin, og þaö er að íara haegt af staö með rninnis- varðíi-áskoranir. Eiahver muninmaeli eru um það, ajö átt hafi sér stað hja eiuhverri þjóð ednhverntima og emhversstað- aj, aG hver sá, er nýirufili bar fram á alþjóðarþinigi, varð að hafa snöru egnda um háls, og upp fór vúadásinu, ef illa gafst nýmælið. Og maltlega oröa-ráðningu eiga þeir, sem baJta þjóðinni vanda og enda sneypu með áskorunuin utn m~nn■'m-cir-ri ^ sem alt ldndir svo i vandræöum með. J>að mœtti óefaö fara af stað með eina 20 minnisvarða, sem allir v*ru stórmaklegir og þjóðlegir. En hvað skal slikt nú í okkar fæð og fátiækt? Og rétt undautekniug- arlaust mundu þeir góðu og miklu mienn, sem varðana á að roisa yfir, heJklur kjósa að minningarsjóður v~æri við þá kendur meö sílifandi og sívaxandi starísfé til einhverra félagaheilla hjá þjóðinni. J>að er faraldur að þessum minn- isvörðum sem stendur. ltinu er korniun upp og það varla vansa- Jaust, þrír eru á ferðinni. og ligg- wr við aö vexöi leiöindi út úr þeitn ÖUum. þaS var miður vel ráðiö í önd- rerðu aö efna til minnisvarða, eða majmJikans af Jónasi llallgrims- synt, mest fyrir þá sök, að engin boðleg mynd var til af honum. Nú eru flestir óánaigðir með varðann, einmitt af því, að' reynt var að fara eítir vondu myndinni, þessari einu, sem til var. En vansalaust kalla ég það ekki, að þegar farið ex af stað með nv'nnisvaröann at ötulu og vinsælu félagi, þá fást ekki þessar fáu þúsundir til heið- ursminningar þcssuni ástmegi þjóð arinmar. Mest alt, sem ktmur inn, ex íx Reykjavík og herjað út með lotterfi, skcmtun um, fyrirlestrnm o. s. frv. Og cftir alt saman verö- ur að fara í þingið, og fú veittar 2000 kr. af skyldusköttum lands- manna. Revndar ekki nema heltn- ingurinn af því tekinn. Eins heföi það átt betur viö, aö g*fa í minningarsjóö til aö sýna láitnum ástsælum konungi várðingu þökk. Sjálfur hafði hunn lanci- inu gefið minninigarsjóð, sem hefit oxöiö til hins mesta gagns og til mörgum mætismantii. Nóg eru verkefuin hjá oss til þtss að annar minningarsjóöur, gefinn af þjóðmni, héldi uppi góöri minning þ#ss konungs. En nú er aö gera fyrir því sem er, og ekki vert aö sakast um orðinn hlut. Kontings- varöinn kemur upp jnnan skarntns, og er mér áncegja að bera uin það, að myndin, sem Einar Jónsson hefir nú gert, önnur en sú, scm áð- ur hefir komið fyrir sjónir almenn- inga, er einkar fögur. Æjtti nefndin »S birta myndina, t. d. selja spjöld tn,eð henni á, OR yröu þaö hin >*«tu meömæli. Nefndin, sem geng- fst hefir fyrir samskotunum, hefir farið sér svo hægt hér hedtna, til í>«ss aB koma eigi í bága viS sam- s*otin til Ingólfsminnisvarðans og til líkneskis Jóns Sigurðssonar. En eigi^ kvaB vanta nenia einar tvær þnsundir til að koma tipp konungsvarBanum, og er lítt hugs- «nlegt aö á þv{ fé standi, þegar aelndin ber sig eftir því. Eangtum vexra verðttr aö bíta úr náliuni meö Iugólfs-myndina. J>ar leikur á svo miklu. J>að vai stórmenskuflaii, ef satt skal segja. Getur visast verið brýning í þvi santimaeli. Og bætir vist þetta húslotteri ekki um orðið, sem við erura aö fá á okkur utanlands iyr- ir brögö og prettvísi. Hér heima fyrir vitum vér öll, aö forgöngti- nefndin hefir lent í ógöngum, en út í frú eir hætt við, aö menn leggi dráttinn á drættinum út á verri veg. Búast mú lika viö ennþá meira afskiltaleysi ut um land við lng- óiísvaxða-samskotin, en við Jónas- ar-samskotin. Getur iélagdð, sem lagði út í þetta óvit, brotist íram ur þeim vandræðum? En það er nú svona samt, að þó að þetta aldrei væri nema óvit, þá er þaö, eins og nú er komið, sem næst því að vera þjóðarskömm að láta það verða að engu. það var góður siður í gamla daga, að ilengja glannana litlu, þegar búið var aö tosa þeim í land úr voöauum, með ærnu ómaki. Nú verður bara oröahirting komið aö við stóru oíurhugana, en umtalið þaö kann aö afstýra minnisvarða- flani næst. Og leysir menn alténd undan samábyrgðinni. — — Eiui minnisvarðixin, sem viö átt- um upp að koma þeunan fyrsta aldaxfjóröunginu, var varði Jóns 1 Sigurðssonar. Á því höfðum við ráð', og þar ætti að tnega treysta að fá bæði líka og fagra mynd. Og þá m^-nd þurfum við að hafa fyrir augum. Og nú erum viö alveg óundir- bimir meö varöann þann, og ekki nema hálft ár til 100 ára afmælis hans. — Ekki ednu oröi eyöandi til aö andmiæla þeim barnaskap, að koma líkneskinu upp að vori. Kyrir 30 árum fékk samskota- nfcfnd á svipstundu nóg íc til veg- legs mimúsvarða á gröf þeirra hjóna, Jóns Sigurðssonat og frú Ingdbjargar, og cnda mikiuti af gang, er geymast átti likneski Jóns á 100 ára afmælinu. Verður það fé á næsta ári fram að 5000 kr. Og vegua þessa fjársafns liðna timans, þegar miklu minna var talað og skrifað en nú, er rnaður óhræddur um það, að þjóðin verð- ur sér ekki til minkunar að koraa upp sæmilegri myndastyttu af Jóni Sigurðssyni. Svo bezt satt aÖ segja. En forgönguneínd þarf að koma til fjársaíns og framkvæmda, og getur það veriö fullöröugt á erf- iðum tímum að skipa hana, en einhver ráö munu þó reynast til þess. Vel kunnugir menn Jóni lieitnum þurfa aö vera í nefndinni til að dæma um svip og burði, sern út kemur hjá listaunönnunum. Sjálf- gefin samkepni um myndina. En svo ætti þing og stjórn að gera annað fyrir minningu Jóns Sigurðssonar. Og bað er að gefa fríntexki út með mynd hans, og v®ru þau fríxnerki bara í gildi ár- langt, frá fæíjingardegi Jóns taliö. það mundi gefa af séx töluvert fé aukreitis. ÆJtti ekki aÖ þurfa á því fé að halda til myndastyttunnar. — .1 reystum því, aö gefist beinum gjöfum, og Qvnmítt frá sein fiest- um, en smátt úr stað. — Nóg atin aÖ væri meö íéö að gera, í anda Jóns Sigurösfconar. Fjárhagsástæður landsins munu vera langt frá því, aö upp veröi tekið í fjárlög iéð til háskólans á naesta þingi. En væri ekki vel, að láta andUtsmynd Jóns Sigurðsson- ar á írímerkjunum koma einni stoðinni undir háskólann, með fjársafni til aö launa kennara í sögu Islands. Svo mikinn gróða vil ég hafa upp úr frímerkjunum. Betur yrði ekki gert minningu Jóns Sigurðssonar. Og víst er um það, að það yrði ena prófessors- dætnið um víðan heim í íslandi sögu, — nema ætti eftir að koma upp fyrir vestan haf — á næstu öld. Frímerkjahugmyndin kom fram fyrir nokkru í Fjallk. Og er hún á- gæt, og nú hvað mest ómissandi, er svona fór með varðann. En upp keraur varðinn, þótt seinna verði, oss til sæmdar og gleði. (Nýtt kirkjublað). Þjóðræðið er að þroskast. Fyrir nokkrum tugum ára var það almenn hugsun meðal lýðsins í flestum löndum, að þingræði væri hiö æðsta takmark stjórn- frelsis hjá hverri þjóð. — þ i n g - r æ ð i ð , þar sem öll ráö og framkvæmdir í stjórn þjóöanna væru gerð af mönnum, er alþýðan veldi sjálf. þingræðið var svo stórt stig i Írel9:sáttina, frá einveldi konunga og keisara, að margir hugðu, aö ekki yröi lengra komist í frelsis- áttdma. En reynslan varð hér sem ann- arstaðar bezti kermarinn. Hún sýndi það, að kjósendur þurftu að fá betri tryggingar gegn einræði þingvaldsins, heldur en verið haföi, otr vþá fór alþýöan að hugsa nm að ofla þ j ó ð r æ ð i ö. Ýmsir vegir voru álitnir beztir til að ná því takmarki, aö algext þjóöræði kæm- ist á, til þess aÖ kjósendurnir, þ. e. þjóðin, gæti tekilö í taumana, ef þingið vilcíi beita sér í einveldis- áttina. þaö er ekki tilgjangur þessara fáu lina, að telja up>p, hvaöa ráð hollust væru til að ná þjóðræðis- takmarkinu. Til þess þj-rfti lengra mál. En ég vildt benda á, hve mik- ið þjóðræðishugsunin er að þokast í áttina til að ná haldi á liuguni þjóðaima, og hve mdkið liefir þok- ast í áttina þá, að kotna slíkum hugsunum í framkvæmd, án stríðs og styrjalda. Eitt fyrsta dæmi þess erjskilnað- arbarátta Norðmanna, frænda vorra, og lausn þeirra undtin yíir- ráðum Svía. Sú barátta sýtidi svo vel, hvað hægt er að vinna, ef þjóðin er sammála. Hið sama sýndu Isleudingar við sí'ðustu kosn ingar, er þetr brutu á bak innlim- unarráð Da:ia í sambandsinálinu. Hvort Norðmenn og íslendingar hafa verið nógu stefnufaBtir í þjóðræðisáttina, eftir að þeir höfðu unnið sigur, ,er enn ekki full- séð. En sigur beggja þjóðanna sannar það, að þjóðræðinu er að aukast afl. Baráttan á Englandi er enn eitt dæmið. þjóðin er að reyna að hn:nda af sér gömlum fjötrum eiu- veldisins,orfgenigu valdt lávarðauma er staðist hefir öld af öld í skjóli þingræðisins. Uppreistin og af- setning konungs í Portúgal, er enn ■edtt deemi. þjóðin tekur ráðin í síaar hendur og hrindir af stóli konungi og siðlausri svallara- stjórn. Nýafstaðnar kosningar í Banda- rikjunum, er eitt spor í áttina. —• þjóðin rís upp á móti hálfvolgum frelsisflokki, sem er með aðra höndina niðri í gullpyngjum auð- valdsins, en sýnir alþýðu um kosn- ingar aunan hnefann reiddan til höggs við auðvaldið, en lætur hann síga i keltu auðvaldsins þeg- ar á þing er komið. Áhrif þjóðræðisdns hér í Mani- toba voru auðsæ, þegar fylkis- stjórnin lét að tniklu leytdi að kröf- um bænda í kornyrkjunianna mál- inu. Og tnn auðsærri þegar and- stæðingailokkur stjórnarinnar tók upp á steínuskrá sina ákvæðið um alþýðu-atkvæði í löggjöf fylkisins. Og hátalandi dæmi um vaxandi hugsun alþýðu um hag sina, eru nýafstaðnar kosningar í Quebec. Alþýð'ian þar hrindir sínum mesta og vinsælasta stjórnmálanianni af því hann vill keyra alþjóð Canada í heræðis-farganið, án þess at- kvæða hennar sé leitað um það efni. Hví gafa ekki íslenzku blöðin okkar hér í Manitoba okkur, les- endum sínum, glögga og óhlut- dræga sögu þess máls í sambands- þinginu ? Vill Heimskringla gera það ?■ þingræðið var dýrmætt spor til að vinna bug á einveldinu. þ j ó ð- r æ ð i ð er jafn dýrmætt t l ;að sporna við höíðingjastjórn á þing- unum, því hún er ekkert annað en marghöfðað einveldi. Sighvatur. Góðar stöður. Geta ungir, framgjarnir menn tig konur fengáð á járnbrauta eða loftskeyta stöðvum. Síðan 8 kl. stunda lögin gengu i gildi og síðan loftskeyta fregu- sending varð útbreidd aá vantar 10 þúsund telegraphers (fregn- sendla). Launin til að birja með eru frá $70 til $90 á mánuöi. Vér störfum undir umsjón relegrapn ylirmanna og öUum sem verða fullnuma eru ábyrgðar atvinnu stöður. Skriliö eltir öllum upplýsingum tU þeirrar stofnunar sem næst vð- ur er. NATIONAL TELEGRAF INSTITUTE, Cincinatti, Ohio, Philadelphia, Pa., Memphis, Tenn., Columbia, S. C., Davenport, 111., Portland, Ore. Herra Jón Hólm, gullsmiður að 770 Simcoe St., biður þess getið. að hann selji löndum sinum gull- og silfur-muni og gigtarbelti. — Beltd þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. JÖN JÓNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla ‘>rt>vn. Manitoba Elevator Coniiiiissiim D. W. McClJAIG, W. C, GRAHAM, F. B. MACLENNA.N, CommÍBSioner Commissioner Commissioner Aðal skiif'stofa: 227 Garry St, WINNIPEG P. O. Box 2971 Comtnissioner* tilkynna hérmeð Mi uitoba bændum að þeir liafa íengið fra.ntiðar skrifstofu ul htnrfsnota ok hö öll bióf skyldu sendast Coiiiiuis- sioners á ofan nefnda áritun. Beiðuiíorm og allar upplýsingar seui bændur þarfuast til þess fá kornhlöður í uá^reum sin., veiða seudar hverjum sem óskar. Commissioners óaka eftir samvii nu Manitoba bænda í því að kornaá fót þjóðeignar kornhl iðum í fylkinu. Stílur sérhverja góða tegund af Whisky, vfnum og M t bjór o.fl. o.tí. Við gefurn sérstaklega gaum ”4 'ggAfr jfc i familíu pöntunum og afgreiðum þær v /■# bæði fljótt og vel til hvaða hluta borgarinnar sem er— Gretið V I Ð okkur tækifæri að sýna óskum jafn ykkurað framt eftir sveita pöntunum hin bezta. -Afgreiðsla Talsímar Main 1673-6744 215 MARKET ST. Bókalisti. N. 0TTEN30N 5.- River Park, W’p>g. LjóömiBli Páls Jónssonar í bandi (8) 85 Sama bók (aí> eins‘ieint. (S) 60 Jöknlrósir 15 L/alarósir w (3) 20 Hamlet (3) 45 Tíðindi PrestafólaRiins í hinu forua Hóiaskifti (2) 15 Ættungurinn (2) 45 (irant skipstjóri (2) 40 Böm óveöursins (3) 55 Umhverfis jöröina á áttatlu dögum (3) 60 Blindi maöurinn (3) 15 Fjórblaöaöi smárinn (3) 10 Kapitola (1 II. Bindum) (8) 1.25 Eggert ólafsson (tí, J.) 15 Jón Ólafasonar Ljóömæli I skrautbandi (8) 60 Kri9tinfrœöi (2) 45 Kvæði Hannesar Blöndal (2) 15 Mannkynssaga (P. M.) Lbandi (5) 85 Mestur 1 heiini, 1 b. I5 Prestkosniugin, Leikrit, eftir P.E., 1 b. (3) 30 Ljóöabók M. Markús9onar 50 Ritreglur (V. X), 1 b. 20 Sundreglur, í b. 15 Veröi ljós. 15 Vestan hafs og austan, Prjár sögur eftir E. H., íb. 90 Vtkingaroir á Hélogandi eftir H. Ibseu 25 Þorlákurihelgi 15 Dfurefli, skálds. (E. H.)J b. 1.50 ólöf í Xsi (8) 45 Smælingjar, 5 sögur (E. H.), í b- 85 Skemtisögnr eftir S. J. Jóhaunesson 1907 25 Kvæði eftir sama frá 1905 25 Ljóðmæii eftir sama. (Meö mynd höfund- ariusíý frá 1897 Safn tíl sögu og ísl. bókmeuta í b., III. biudi og þaö sem át er komiÖ af því fjóröa (53c) 9.4 íslendingasaga eftir B, Melsted I. bindi bandi, ogþaö sem át er komiö af 2, b. (25c) 2.85 Lýsiug íslands eftir Þ. Thoroddsfen í b.(16c) 1.90 Fernir fornísleuzkir rtmuaflokkar, er Fiunur Jóusson *<af át, í bandi (5c) 85 Alþingisstaöur hinn forni eftir Sig. Guö- mundson, 1 b. (4c) Um kristnitökuna áriö 1000, eftir B. M. Olaen (6c) 90 Svslumannaæíir eftir Boga Benediktson '1. og II. b innbuudiö (55) íalenzkt fornbréfaaafn,7. bindi innbund- iö, 3h. uf8b. (1 70) 27.80 Biskupasögur, II. b. innbundiö (42c) 5.15 Landfræöissaga íslands eftir Þ. Th., 4. b. inubundiö (55c). 7.75 Rithöfunda tal 6 íslaudi 1400—1882, ef- tir J. B., í bandi (7c) 1.00 Upphaf allsherjarríkis á íslandi ©ftir K. Maurer, í b. (7o) 1.15 Anöfræöi, c. A. Ói., t bandi (6c) 1.10 Presta og prófastatal á íslandi 1869,1 b.(9c 1.25 B. Thorarinsson ljóömœli, meömynd, í b. 1.50 I ókmentasuga íslendinga eftir F.J.,1 b.(12c)1.80 Norðurlaudasöga eftir P. Molsted, 1 b.(8c) 1.50 Nýþýddk. bibllan (35c) 2.65 Sama, t ódýru bandi (33c) 1.60 Nýjatestamentiö, t vönduöu bandi (lOc) 65 Sama, í ódýru baudi (8c) 30 Nýkomnar bækur, 25 90 8.10 Kóralbók P. Guöjóassooar Sama bók í bandi Svartfjallasyuir Aldumót (Matt. Jocb,) Harpa Feröaminningar, t bandi Bóndinu Minningarit (Matt. Joch.) Týndi faöirino Nasreddiu, f b.indi Ljóömæii J. Þóröarsonar Ljóömæli Gestur Pálscoa Háldénar rímux Maximi Petrow Leyni-eambandiö Hinn éttalegi leyndardómr SverÖ og bagall Waldimer Nlhilisti ,90 1.10 (5) «0 20 (4) 60 (8) 90 35 “ 35 “ 35 85 (8) 45 “ 75 30 (2) 45 (*) 40 (2) 50 (2) 30 75 Ljóömæli M. Joch. I,-V. bd.. í skrautb. (li) 4,00 Aimælisdagar Guöm Fiunbogaaonar 1.00 Bréf Tómarar Soemundsson (4) 75 Sama bók í skrautbandi (4)_1.15 íslenzk-ensk oröabók, G. T. Zoega (10) 1.80 Fornaldarsögur Norðurlanda, t 3 bind- um, í vönduöu giltu bandi (15) 4.50 Gegnum brim og boöa 90 Ríkisróttindi íslands jq Systurnar frá Grænedal só Œfintýri handa börnum Vlsnakver Páls lögmaug Vídalins 1.25 Ljóömæli Sig. Júl. Jóuannesson 1.00 Sögur frá Alhambra Minningarrit Templara í vönduöu bandi 1.65 Sama bók, í bandi 1 Pétur blásturhel«ur 10 iiækur sögiufólagsins Reykavík; Moröbrótabækiingur Byskupasögur, 1—6, 1?95 Aidarlarsbók Páis lögmannn Vídaiin 45 Tyrkjaréniö,!—IV, 2 90 Guöfrœoingatal frá 1707—’07 i. jq Jóu Arason ^ Skipiösekkur qq Jóh. M. Bjaruason, Ljóömæli 55 Maöur og Kona ^ 25 Fjarða mál 05 Bema mál 10 Oddur Lögmaöur 95 Grettis Ljóö. ^ Andrartmur qq Reimarsrímur Sj Dular, Smásögur ^q Hinrík Heiiráöi, Saga 30 Pjóövinafél, Almauak 1911 20 Andvari 1911 7^ Œfisaga Benjamin Franklms 4j Sögusafn þjóöviljans 1—II árg. 35c; III árg. 20c IV árg. loc; V.árg. :0;Y1. 46; VII. U: VIII. árg 55: lX.árg. 55; X. érg. 5i; XI. á/g. 55; Xli. árg. 4g; XIil árg, 4* ; XIV. ání, «•: XV. árg. 30: XVi. árg. JJ5; XVii, árg. 45; XVui órg. 55; XiX, árg. 2g. Alt sögusafo þjóöviljan seit á 37.00 Bœkur Sögufólagsins fá áakrifencur fyrir uaarri hálfviröi,—$>3.80. Umboösmeun mínir 1 Seikirk eru Dalmau bræöur. Pess skal getið viövlkjandi bandinu á Forn- aldarsöguuum Noröurlanda, aö þaö er mjög vaudað, hHndbuudið skrautband, vel frá gengið eins er meö Bréf Tómasar Sæmundseonar. | Töiurnar t svigum tákna buröargjaid.er send- I st iueð pöutunum. * 338 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU «8 hún graíti aftur sameinast þeim, sem hún elskaÖiT e* aS eins beSig um fyxirgefningu á þeirri yfirsjón. sem hun framdi af ást á honum. Hann hugsaSi um þetta, vissi þaö og skildi þaö, — en samt sá hann, aö likamleg sameániag, það, aö eira hana, gat ekki lengur átt sér staö. Hún hafði tilheyrt — broöur hans. Og samt, — þegar hann hugsaoi um, aö hún ætti aö tilheyra þessum bróönr alla æfi sina °K vieröa kona hans, þá kvaldd afbrýöin hau.n ósegjanlega mikið. “Nei, þaö skeður ekki’-, kallaöi hann ^ { tryltri örvæntingu. , Sé hun hin atkvæðamikla, tígulega kona, sem ég álít hana vera, þá mun hún heldur deyöa sia en að veröa hans alla sína lífstíö”. “Húa mun veröa tryg.g sinni fyrstu ást, og þegar hún ei dáin, fer sála hennar til guös, — dómurinn er Xettlátur — hann útskúfar henni ekká’'_ “Ég hefi hugsaö mikiÖ um þetta, en ég get ekki fundiö, aö Isabella eigd annars úrkosti en heudi Ebcr- harðs, eöa — gröfina. ‘‘En hvorn kostinn ætli hún taki ? ÆAIi him hafi þrek til aö velja hinn síðari ? líg gerði það í henn- ar sporum. “\ið skulutn athuga, hvor synflin er stærri. “Aö giftast manni, sem maöur fyrirlitur, aÖ eið- fssta þaö frammi fyrir guös augliti, aÖ vdlja elska þá persónu, sem maður bæöi fyrirlítur og hatar, — #ða aö íreisa sig frá þessari nauösyn með sjaifs- moröi. ‘‘I fyrra tilfellinu fórnar hún sálunni til þess aö vemda líkamann, en í síöara tilfellinu oyöil-eggur hún Jíkamann til að frelsa sáluna. “En guö hefir bamtaö sjáLfsmorð, — já, en hann Jwfir Hka bannað mefnsaeri. “Nu, jæja, þiö vanrllátu siöíraeöiskenniendur. þiö, swh asJíttomUga huam® að> m»t* h*gningargildi FORLAGALEIKURINN 539 hverrar yfirsjónar, — hverju svarið þiÖ þessari spurn- ingu ? ‘•'Í'K Ret ékki ráöið þessa gátu, en eitt vedt ég, og það er, að þegar guð lætur forlögin setja naann í þau spor, sem Isabella stendur nú í, þá má hapn, sé hann réttlátur, ekki telja henni þaÖ til syndavr, þó hún af íávizku taki þann kostinn, sem er hegningar- verðari. ‘•Látum hana þess vogna vera mér try-gga. I/át- nm haua drepa sig. þá getur hið ytra ekki ltsngur aöskiliö okkur. Sem brúður dauðans veröuar hún hugsana minna, endurmmninga minna hrein og htíilög brúður, — sem brúður Eberharðs tapar sál hennar fegurð sinui í mínum augum”. Daginn eftir aö Móritz átti taf viö barún Ebren- stam í Liljudal, fékk liaun svohljóöandi bréf frá lion- um : “Herra niinn. — Ég býst við að sjá þig eftir dagveröinn í dag, til þess að halda áfram satntali okkar frá í gær. Alfred Ehrenstam”. Jiessu svaraði Móritz þannig : “Horra barún. — fíg er hættur viö það á- form, að koma í veg fyrir giftingu dóttur þkraar °g Stjernekrans greifa. J;ú mátt í þ\»í efni haga þér eftir eigin vild, ég ætla ekki framar aö skifta mér af athöfnum þínum. þú mátt hiklaust reiða Þi’ á þagmælsku mína. Móritz Sttsrner”. Baxún Eíhrenstam varö jafn glaöur sem uirdrandi yfir þcssari óvæntu tilhliörun, sem hann únangurs- lau^t reyndi; a'tf finua hv«aju stafaöi. Eri, nú var 540 SÖGDSAFN HEIMSKRINGLU hann orðinn sjálfráöur, og eins og væntanlegt var, notaði hann sér þaö. þcgar vikan var liöin, kallaöi hann IsabeUu aftur íun í herbergi sitt. þessa viku haföi ísabella breyzt óskiljanlega mik- íö. Húnjvár ennþá jafn fögur og áður, en íeguxöinni fy lgdi nú brjóstumkennanlegt þunglyndi. J>egar fyrsti stormurinn var um garð gcnginu, kom ekkert æöi í ísabellu oítar. þegar.hún var orð- in fastráðin í áformi sínu, varð hún róleg og kyrlát. Blóðiö haföi yfirgefiö kinnar hennar, sem nú voru mjallhvítar ; aug.m voru daufari, gletnislegu glamp- arnir, sem áöur brá fyrir í þeim, voru horíudr. Tárin höföu slökt þann eld, því sú uppspretta huggunarinn- ar var það eina, sem ekki var þornað. þegar ísabella kom inn í herbergi föður síns, settist hún þegjan-di á legubekkiun samkvæmt bend- ingu lians. “Jæja”, sagöi barúninn og horföi fast á liana, “umhugsunartíminu er á enda. Ertu komin aö nokkurii niðurstöðu ? “Já, pabbi”. “O" hvað ætlarðu aö gera?” “ Aö hlýöa þér”. “Og giftast F.berharö?” sagði barúninn undr- andi, því hann haföi búist við ötlugri mótstööu. “Jú — cí ég liii". Síðustu orðdn lét hún fremur í ljósi með hugsun sinni en meö vörunum, því barúninn heyrði þau ekki. “]>að er skynsatnlegt áform, Isabella min", sagft'i barúnimt ánægjulegur. “]>að gleö'ur mig, aö þú hefir látiö skyusemina ráöa. Nær viltu aö brúö- kaupið fari fram ?” “það er mér alveg sama. þiegar þér þóknast". “Nú, þá skulum viö opinb«ra tiúlofun þína á FORLAGALEIKURINN 541 læðmgardag þinn, seinast í næstu viku. Finsí þér það fckki eiga vel viö?” “Jú, en óg geii eitt skilyrði”. “Og það er ?” “Aö ég þurfi. ekki að sjá tilvonandi brúðguma mmn fyr en þann dag”. “þú ert llón, en maður verður líklega að láta þetta eftir þér. fíg skal segja Eberharð írá áiormi þmu, og ég eíast ekki um, aö hann samþykki það”. “'þakka þér fyrir, pabbi”. Hún stóð upp til að fara. “ísabella”, kallaði barúninn í ögn mýkri róm ett vanalega. Hún gekk aftur til hans, og hann tók hana í íaðm sinn og kysti á föla ennið hennar. Engin geðshræring kom í ljós hjá tsabellu. Hún tók á móti faðmlögum fööur síns eins köld og hvít eins og marmarastytta. þaö var eins og dauö:nn sjálfur heföi tekið hana í fang sitt. Kaldur hrollur íór um hana, en að ytra áliti var hún róleg. “Hinkráðu ögn við, ísabella", sagði barúninn, “ég hefi dálítið hérna handa þér”. Hann gekk að dragkistunni sinni, opnaöi hana og tók úr henni urngerð með gljáandi gimsteinum. “Sjáðu þetta”, sagði liann, “fyxri konan mín bar þessa gimsteina ú brúðkaupsdegi sínum. það er ekki auðvelt, að finna fegurri skrautgrip, og é.g hefi geymt hann luinda dóttur minni”. Barúninn lét sjálfur gimsteina-umgerð þessa á höfuð dóttur sinnar. “þetta átt þú að bera á brúðkaupsdegi þínum”, sagði barúninn ánægjulogur, “en faröu nú og sýndu þig móður þinni”. Isabella kysti hcndi föður sins og fór. “þessd föli litur fer benni vel”, tautaði barúninn. “Hún vtrður fegursta og jafniramt rfkasW \»rú#uri»

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.