Heimskringla - 19.01.1911, Page 4

Heimskringla - 19.01.1911, Page 4
4 WINNIPEG, 19. JAN. 1911. HEIMSKKINGCX ROBLIN HOTEL 115 Arlelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 á-dag hús í Vestur- Canada. Keyrsla óKeypis milli vagnstöðva o« hússins 4 nóttu or degi. Aðhlynninig hins bezta. Við- skifti íslendinea óskast. OLAPUK O. ÓLAFSSON, fslendingur, af- greifllr yflur. Uelmsækjifl hann. — O. ROY, eigandi. íi! Farmer’s Trading Co. (BLAC'K & BOLE) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATER” Skóna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H. B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvörutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztu vörur Lágtverð Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., TUE QUALITY STORE Wynyard, Sask. JIMMY'JS HOTEL BEZTU VÍN OQ VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.PRASEE, ÍSLENDINGUR. : James Thorpe, Eigandl MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, elgandl. WINNIPEQ Beztu tegundir af vinföngum og vind um, aðhlynning góð, húsið endurbætt Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stœista Billiard Hali i Norövestnrlandinu Tlu Pool-borö.—Alskonar vínog vindlar, Glsting og fæöi: $1.00 ó dag og þar yfir Lennon A llebb, Eigendnr. JOHN DUFF PLUMBER, QAS AND STEAM FITTER Alt * rk vel vandaö, og veröiö rétt 664 No tw Dame Ave. Phone3815 Winnipeg A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er i Jimmy’s Hótel. Besta verk, ógæt verkfæri; Rakstur I5c en‘Hárskuröur 25c. — Óskar viöskifta íslendinga. — A. S. ItABUAL Selur llkkistur og annast um útfarir. Allur útbúuaöur só bezti. Eufremur aelur hann allskouar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 Um loftsiglingar. Framförum í loftsiglingum hefir svo mikiö fleygt fram á tveimur síðustu árum, aö undrum sœtir. Áriö 1908 mátti sejrja, að bað væru að eAns þeir Wrieht bræður, j .sem nokkuð gátu fleytt sér í vél- i um, sem ekki eru fyltar gasi. Jrað J er : vélurn, sem þyagri eru en loftið. Vélar þessar hafa ýms nöfn j eítir því hvaða lag er á þeim. jþtannig eru vélar þeirra Wrig-ht j bræðra nefndar “aeroplanes” (ein- i þetta hæsta flug var farið í Wright vél, og telja flestir hana stöðugiasta í lofti af öllum vélum, sem etin eru til. En mestur hraði hefir farinn verið í Blérioit mono- plane, sjötíu og fimm mílur á kl,- stund. Frakkar virðast enn nú fjölhæi- ari á flugvélar en Ameríkumenu. Ameríkumenn hafa að eins tvær tegunrdir af flugvélum, nefnilega Wrighits aeroplane og Glen Curtiss biplane. Aftur á móti hafa Frakkar hver eftir annan fundið upp véla- með ýmsu lagi og eru sumar af þeim hielztu þessar : Bléroit-véliu An- toinette (Farman), Sautos-Du- tala -plane), en hinar frönsku aft- ur á móti “monoplanes”. Og svo er þriðja lagið, stsm kallafi er “bi- pianes”, »em beoði Fraikar og Amerikumenn hafa smíðað, og *ru þeir hinir einu menn í heimi, sem fundið hafa upp og smíðað flug- vélar, sem reynst hafa til nokkurs. Hinir stjórnanlegu gasbelgir hjá þjóðverjum eru fyrir löngu for- dætndir. þeir eru of dýrir, og það versta við þá er, að þeir hafa allir reynst ónýtir. Hin hæstu flug á liðugum tveun síðastliðnum árum eru á þessa lei ð : mont, I.e Baudie’s og flein. Flugvélar þessar mætti á voru máli nefna ‘•gandreiðar”, saman- foer : eimreið, og gand>n- þýðir dreki, og er við gand kendur hest- ur, og neíndur “hófagandur” og “beislagandur”, o.s.frv. Líka er skip kent við gand og neínt “hlunnagandur” og “súðagandur”, Orðin gandur og gandreið eru líka forn og voru notuð af vorum fróð- ustu foríeðrum um loftflug. Hví þá ekki að viðhafa orðin nú, þeg- ar vér þurfum svona lagaðra orða við ? því eldri, sem þau eru, þvi betri. W’peg, 1. jan. 1911. S.J.A. þetta útlíðandi ár befir veriö venju fremur kranksamt, og hefir liér í L’tah talsvert borið á misl- ingum, flekkusótt, bólu og lungna- bólgu, og samkvæint heilsunefnd- aráliúnu, þá hafa í sumum stöð- um fult eins margir dáið eins og fæðst hafa, en þegar áxsskýrslurn- ar koma út, þá sést þetta bertur. Eins pg áður befir verið lítillega drepið á í Heimskrmglu, þá var í haust sein leið vínsölumálið helzta þrætuefni aðal stjórnmálaflokk- anna hér í Utah. Og var spurs- málið það, hvernig mimdi verða hægast að tempra þá miklu of- drykkju, sem hér í riki er orðin of algeng. Demókratar stóðu með fullgilduin biudindislögum yfir alt ríkið, sem kalla mætti alríkis- vínsölubann, en R epúblikauar kváðu staðbunddnn kjörrétt (Local Option) í öllum lögreglubimdnum bœjum og stöðum liið rótta, en íult vínsölubann allstaðar annar- staðar. Eftir því, sem ég hefi kom- ist næst, er orsökin fyrir skoðun Repúblikana sú, að fólk verði á- kafara með að lögunum sé hlýtt, þegar það sjálft sérstaklega gefur þeim gildingu. Með virðingu. John Thorgeirson. SPANISH FORK, UTAH. 1. janúar 1911. Herra ritstjóri. — Gleðilegt og hagstætt nýár !l Eg befi því nær engar fréttir að skrifa þér í dag, hér er nú heldu’- viðburðalítið nú á dögum. Við höfðum hér hinn fyrsta snjó þann 20. f.m., og í gær og dag hefir ver- ið fjiúik, svo snjórinn er orðitm 6 þuml. djúpur, en frost eru væg enn og hefir það verið svo það sem liðið er, því emlægt hefir tíðarfar- ið mátt heita öndvegi. Veikindasamt hefir verið með medra móti hér, bæði í haust og vetur, og hafa þaraileiðandi marg- ir dáið, flest samt böm, þrjú af þeim meðal íslendinga. Og ennþá eru nokkur veikiadi hjá fólki voru, þó ég nenni okki að naíngreina persónur og staði. Að öllu öðru leyti er hér alt tneð kyrð og spekt. Fet, Nafn af stýrimanni. 90 Wilbur Wright 196 Wilbur Wright 295 Wilbur Wright 360 Wilbur Wright 450 Louis Paulhan 1.181 Louis Paulhan 1.345 Hubert Latham 1.486 Hubert Latham 3.445 Hubert Lathatn 4.164 Louis Paulhan 4.514 Hubert Latham 6.239 Walter Brookins 6.750 J. A. Drexel 8.471 Leon Morane 8.796 George Chavez 9,186 Henry Winmalen 9.714 Ralph Johnstone 9.970 J. A. Drexel 10.498 Le Sagneux 11.474 J. A. Drexel Þjóderni Staður Ameríkan, (( Lemaus.Frakkl. í( (( (( Frakki (• (( i( (t Ionai “ Bouz “ (( (( <( (. k( (( Amerfkan Frakki (( Chalons “ Betheny “ LosAngeles.Cal. Rheims, Frakkl, Atlantic City íSkotlandi Frakklandi Hollendingur Amerfkan (( Frakki Ameríkan (( Belmont, Am. Hhilad. Frakklandi Los Angeles Mára. Ar. ÚR- nóv. nóv. des. júlf nóv. nóv. des. jan. jan. júlf júlf ág. sept. sept. okt. okt. nóv. des. des. 12. 1908 13. 1908 15, 1908 18, 1908 18, 1909 14. 1909 14, 1909 10, 1909 7, 1910 10, 1910 7, 1910 9, 1910 11, 1910 3, 1910 8, 1910 1, 1910 21, 1910 23, 1910 3,'1910 26,^1910 Fréttabréf. vætan kom í haust leið, þá er hætt við, að það komi í bága við næsta árs framleiðslu. E. H. Jolmson. 5MÆLKI. THISTLE, UTAH. 28. des. 1930. Kæri ritstjóri. — Hið útlíöandi ár hefir hér í Utah og nálægum ríkjum verið í sumu tilliti af-brugðnings ár. Regn og snjófall var mikið nokkuð minna en vanalega, og þarafleið- andi var hagbedtin ekki eins góð og vanafega, og þar eð akuryrkja er mestmegnis íramfærð með vatnsveitingum, þá var uppskeran sumstaðar i lakara lagi. þangað til fyrir fáum árum síðan var þur- lendis akuryrkja (Dry farming) ekkf einungis óþekt, heldur álitin ómöguleg i þessum hluta. Ame- ríku, en nú eru menn að komast að því, að þetta er ekki svo, og er þvi þurlenclis framleiðsla alt af að aukast, og ef rétt er að farið, hefir í mörgum tilfellum borgað sig mikið veb En af því að til þess að íá þessu íramgengt, þá má til að sá að haustinu til, og er þá uppskeran næsta ár mest undir því komin, hvað vel sáð- komið kemur upp að haustinu til ; en þar sem það var svo seiat, sem Til þess að sýna, hvað vel þur- lendis akuryrkja borgar sig i þess- um hluta landsins, þegar alt geng- ur vel, þá tek ég þetta frá blað- inu ‘Deseret News’, og var sent blaðinu rakleiðis þaðan sem skeði: — “þrátt fyrir að 1910, haíi verið hið þurka-mesta ár í akuryrkju- sögu Idaho ríkis, þá hafa afurðir þurlendis akuryrkjunnar verið rnjög ábatasamar. Félagarnir W’oodtnanse og Webster sáðu ‘tur- key’ hveiti í 2,300 ekrur, sem til jainaðar gáfu af sér 33 bushel hver, og fcngu eigendurnir yffr 40,000 dtíllara í hreituin ágóða. þurlendis akuryrkja þarf mikið minna eítirlit en vatnsveitihgíilatid og kostar því mikið mintia”. Hvað veðrið snertir, þá hefir það hittigað til verið íremur venju gott. Regnfallið í október og nóv- ember var nálægt þrír þumlungar. Snjófallið í desember er fullir sex þumlungar. Mestur kuldi var hér nóttina á milli fyrsta og annars dags jóla, og var þá 4 fyrir neðan zero, en í nótt er leið var 15 fyrir ofan. Hún : það er merkilegt, hvað tnikið vald getur legið í einu orði. Ilann : já, það er satt. Eitt orð frá konu eyðilagði gjörvalt lif mitt. Hún : Einmitt það. Var það ned ? Hann : Nei, — það var já. * * # þú viðhcfur ofmörg orð, sagði ritsjóri einn vcð fréttaritarann. þú segir um hinn látna, að hann hafi verið heiðarlegur og fátækur, — alveg nóg að segja, að hann væri heiðarlegur. — Aftur segir þú að hann ltafi verið peningalaus og vinlaus. Nægðarnóg að segja, að hann hafi verið peningalaus, — hitt leiðir af sjálfu sér. Kennara vantar til Laufás skóla fyrir 3J4 mánuð, frá 1. marz aæstkomandi. iTilboð, sem tiltaki mentastig og æfingu, isamt kaupd, sem óskað er eftir, sendist undirrituðnm fyrir ll.febr. Geysir, Man., 5. jan. 1911. B. JÓHANNSSON. 5*" vmrmkirr^LL THE DOMINION BANK HORNI NOTRE DAME AVENUE OG 8HERBROOKE STREET Höfuðstóll nppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000.00 Vór óskum eftir viðskiftun verzlunar manna og ábyrgumst ati gefa þeim fulinægju. Aparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem uokaur banki helir f borgjnni. íbúendur þessa hluta borgarinnar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fullirygging óhlut- leika, Byrjið spari inulegg fyrir sjáffa yðar, komu yðar og börn. l’hone fcíai-ry 1415« Scott Barloir. Ráðsmaður. Yitur maður er varkár með að drekka ein- göngu HREINT ÖL. þér getifi jafna reitt yður á DREWRY’S REDWOOD LAGER. það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt pg Hpps. Biðjið æ.tíð ura hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg M.eö því að biöja œfinleKa um “T.L. CIGAR,” ]>6 ertu viss aö fá ágætan vindil. T.L. , (UNION MADE) Wesfcern Cigar Faetory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg STRAX I DAG or bezt að GERAST KAUP- ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA. koí »»»»»»»» »»% Manitoba á undan. Manitoba hefir víðáttumikla vatnsfleti til uppgulunar og úr- fellis. þetta, hið nauðsynlegasta frjógunarskílyrði, er því trygt. Ennþá eru 25 milión ekrur ó>bygðar. Ibúatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er nú ortSið um 500,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hvedti og hafra og bygg framleiðslan 90,367,085 bushela ; á 5 árurn hefir hún aukist upp í 120,475,943 bushel. W'innipeg borg hafði árið 1901 42,240 íbtia, en hefir nú um 150,000 ; hefir nálega fjóríaldast á 8 árum. Skattskildar eignir Winnipegborgar árið 1901 voru $20,405,770, en áriö 1908 voru þær orðnar $116,106,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviðjafnanleg,— í ednu orði sagt, eru í fremsta ílokki uútíðartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja um fylkið, fullgerðar og í stniðum, og með miðstöðvar í W|j»- nipeg. 1 fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aí fullgerðum járnbrautum. Manitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og efnalegum framförum en nokkurt annað land í hedmi, og er þess vegna á- kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir alla, af því þetta fylki býður beztan arð ai vinnu og fjáríleggi. Skrifið eftir upplýsingum til : — JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. 2 JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. } A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliiance Bldg., Montreal, Quebec, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. J. J. GOLBEN, Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg. t i #%-■%■%■%•%'%'%•%'%•% % 542 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU FORLAGALEIKURINN 543 544 SÖGUSAFN HEIMSIvRINGLU FORLAGALEIKURINN 545 í Vermalandi, — það var heppilegt, að hún lét und- an. Bara að bölvaður þorparinn þegi nú um baan- setta söguna”. "ísabella”, sagði barúnsfrúin daginn áður eti op- inbera átti trúlofunina, sem, eins og áður er getið, bar upp á fæðingardag ísabellu, “við höfum boðið rnörsru fólki hingað á morgun. Hvernig ætlar þú i að vera klædd?” “í hvítum silkifötum með blómhring af þyrnirós- um um höfuðið”. “þú ættár að bera eitthvað af gimsteinum". “Nei, mamma, ég vil ekkert annað skrant hafa en j gullfest na, sem ég hefi um hálsinn”. “Jæja, þú ræður þvf. það mundi eflaust skemta j gestunum, ef þú að áliðnu kvöldi lofaðir þeim að j sjá þinn undraverða dans. Mér hafði komið til hng- ar, að sýna þeim lifandi myndir, en ég held það verði I oí fyrirhafnarmikið. þú er sannarleg fegurðartgyðj:t, Isabelia, og sérhver, sem sér þig hlýtur að verða hrif- tnn af þér”. “þú vilt að ég dansi?” sagði ísabella og brosti einkennilega. “Já, ég sé ekkert Jfin,gt viö það, að þú sýnir list J þina, þegar það er gert í vinahóp. Ef þú felst á ! uppástungu mína, skal ég segja þér, hvernig ég hcfi | httgsað mér tilhögunina : Gestirnir kotna saman í j stóra salnum um tedrykkjutimann, og allar dyr standa opnar. þar verður drukkiö te og skál brúð- hjónaeínanna sömuleiðis. Fyrir innganginn í græna salinn hengi ég rautt dyratjald. þegar dimt er orð- ið og búið kveikja ljósin, íörum við öll inn í þennan sal og setjumst þar. Illjóöfæraslátturinu byrjar, tjaldið verður dregið til hliðar og þú lætur sjá þig á leiksviðinu í einkennilegum fatnaði, sem ég er bmn að hugsa mér, hvernig vera skuli. Hvað segir þú um þetta?” “það er nokkuð einkennilegt”, svaraði ísabella og brosti beiskjulega, en móðirin skildi það ekki, — “e:i sarnt sem áður samþykki ég það. lv skal dansa, matnma, með því skilyrði, að ég megi klæða mig eins og ég vil”. ‘ Nú, hvernig ætlarðu þá að vera klædá?” “Ég ætla að geyma hvíta kjólinn og þyrniblóm- hrmginn þangað til dansinn byrjar”. “Hvernig ætlarðu þá að vera klædd áður?!’ “Svörtu silki og gimsteinum”. “Gott”, sagði hégómagjarna móðirin. “Ég hefi ekkert út á það að setja. Auðv.itað á svart silki ekki vel við fyrir unga stúlku við þessa athöfn, en það er ekkert á móti því, að þú breytir ögn út af vananum. þú brúkar gimsteinakingurnar með hvítu steinunum, er það ekki?” ‘ Jú, mamma”. “Og demantakiniguna ?” “Já, já. Rg get ekki brúkað aðra gimsteina en demantana, þegar ég er klædd svörtu sifki”. “Hamiugjunni sé lof, að þú ert orðin svon.a skyn- söm, ísabella míu", sagði barúnsfriun. með ámegju- brosi. “En þú mátt ekki gleyma, að lita þig í fram- an áður en þú kemur fram á leiksviðáð. ]iú getur tekið litarkrúsina mína, sem stendur á búningsborð- inu. ísabella hneigði sig þegjandi, en móðir hennar stóð upp til þess að fara upp á loft og líta eftir vinnufólkinu, setn var að undirbúa stássherbergin fyr- ir þetta væntanlega hátíðahald. IV. Fæðittgardagurinn. Rkrautlegir vagnar óku heim að dyrunum í I.ilju- dal. Barúnar, grelfa.r, verksmiðjueigendur, hermenn og aðrir, sem eitthvað kvað að í héraðinu, stigu út úr vögnunum og var fylgt inn í húsið aí hinutn kur- teisu þjónum. Móritz Sterner var meðal þeirra sednustu, sem komu. Ilann var líka boðittn, og eítir langa uni- ltugsun réði hann það af, að taka boðinu. þegar hann kotn inn, voru salimir fullir af fólki. Samræðurnar voru byrjaðar og getigu vel ; cn þegar þjónninn gat um komu hans, þögnuðu allir, alveg eins og þeim hefði verið skipað það. Menn hópuð- ust satnan til að horfa á hattn. “það er ungd rithöfundurinn, þessi andríki leik- ritasmiður”, hvísluðust menn á. “Hann lítur út sem heldri maður. — Framkoma hans er tíguleg. — 1 alvöru talað, þa>ð er höíðinig-jabragur á honum”. “Ilamingjan góða, en hvað hattn er fallegur", hvislaði ung stúlka til mágrannastúlku siunar. “Hefirðu ekki séö hann fyrri?” “Nei, aldrei”. “Hann hefir gáfulegt andlit”, sagði sú þriðja. “Sko hvað ennið er hátt og hvítt”. “En þau augu, hvílík guðdómleg augu. það er auðséð, að hann er óviðjafnanlegur hugvitsmaður”, “Hefirðu lesið leikritið hans?” “Já”. “það er aíbragð. Málið er svo skáldlegt og at- vikin öll svo fjörug. Menn geta ekki lesið það, án þess að tárfella”. “Sjáðu, nú hneigir hann sig fyrir barúnsírúnni, — Adonis hefir ekki verið skapaður fallegri. — En sko, hve undarlega ísabella horfir á hann”. “það er líklega af því, hve líkur hann ér unnusta hcnnar, því að það er hann, enda þótt andlir.sliturinn og svip.urinn sé öðruvísi”. “ö ! Já, það veit hamingjann. Sjáöu greifann, sem stendur við liliðina á ísabellu. Hann er engu líkari en aíturgöngu". ‘‘Ja, hann er voðalegur að sjá hann”. “lcsalings ísabella. það er fullyrt, að húu hafi verið þvinguð til að ciga hann”. “það er nú satnt naumast haegt að neita því, aa greifinn er líka fallegur, euda þótt mann hrylli við að horfa á hann”. “Ilerra Sterner er samt mörgum sinnum falLgri, og þó sýnist liann venju fremur sorgbit nn i dag”. þannig spjölluðu ungu stúlkurnar hver við aðra, og Móritz hefði eílaust skilið skjallið, ef hann hefði heyrt til þeirra. En augú hans og hugur stefndu í aðra átt. Hann var að heilsa barúnsfrúnni, sem moð Vin- gjarnlegu brosi bað hann velkominn. “Sjáðu hérna, góði herra Sterner minn”, sagði hún um leið og hún benti á ísa.bellu, sem studdi sig við bakið á legubekknum, “þetta er kvenhetja dags- ins. þú, som hefir bjargað lífi hennar, ætt'r að vera sá ‘fyrsti til að veita g?efu hennar athygli”. Móritz vék sér að ísabiellu, og augu þeirra mætt- ust. Hann beilsaði hetr.ii með því að hnoig.ja sig kuldalega, ,og ísabella svaraði því með þvf að hneigja höfuðið lítið oitt, og um ledð studdi hún hendinni á hjartað, eins og hún vildi stöðva slátt bess. Móritz tók eftir þessu, og undireins breyttist andlit hans. þunglyndið hvarf og hann brosti bUð- lega við siuni töpuðu brúSur.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.