Heimskringla - 19.01.1911, Síða 5

Heimskringla - 19.01.1911, Síða 5
I HEIUSKtlRGLA WrSTNrPEG,,39. JAN. 1911. Bli. S Til Jóns Helgasonar OG Margrétar Jónasdóttur 16. TANÚAR 1911. Þið brúðhjón, er fiéð hafið sólrisin blfð Á samleið um fjórðunginn aldar, Nú hvarHið f anda að útstreymdri tíð, tír árlosja blikandi faldar Á minninga himninum hefja sitt skin í heiðríkju daganna mildu, Sem geislana eiga og vorið að vin Og við ykkur aldregi skildu. Því óllum, sem til ykkar lagt liafa leið, Þeim lundgleðin brosti á móti, Hvort lengstur var dagur eða skammdegis.skeið Með skuggann á blómi og grjóti.— Það vermir um brjóstið og hlúir að hönd Að hittaBt á góðvina slóðum, Og nema þvf aldraða yngingarlönd Mót austri og dagroða glóðum. •7á, hór er það ætið ég hlýindi finn, Og hingað menn glaðværðir sóttu, (3g þessvegna gengum við óboðin inn Á ískaldri ianúar-nóttn. ()g hingað við komum svo hugglöð og frjáls Með hollvætta góðvildarliði, Að flytja’ ykkur óskirnar árnaðar-máls Frá Einlægni, Samúð og Friði. Kr. Stefdnsson gera alt scm þau geta aS útvega ma.t'aríor5a og lina ueyó fólksins. — Mesti kuldi á þessum vetri — hvað Saskatchewan viðvíkur — er sögur fara af 1 mannabygðum þar, var á mánudaginn var i For'. Saskatchiewan ; náði luldinn ló fyrir neðau zero klukkan 5 um morguninn, og er þaö talinn mes.i kuldi, sem komið heíir til margv.-. ára. — Forsætisráðherra Frakklands var sýnt banatilræði í þingiuu ! fyrradag ; tveim skotum var miö- að á liann, en hvorugt hitti. lin einn af ráðgjöfum hans varð fyrir öðru skotinu. það hljóp í fót hans. Fréttir. Mrs. Eirickson, svensk bónda- koná í náanunda við Medicine llat, ’ro.r á laugardaginn v-ax daemd í tveggja ára hegningarhússvinmi lyrir gnmdarfulla meðferð á syst- urdót-tur sinni, 6 ára gamaUi, sem kún hafði til fósturs. Konan ját- aði, að hafa nv'sþj'rmt barninu iaglega, og síðast — sama daginn •g hún var tekin föst — hafði hún larmð það með kaðli með hnút á end.vnum. Hún bar því við sem af- sokun, að móðdr bamsirs væri lda innrætt, og þess vegna hefði sér íundist skylt, að uppræta allar il - ar tilhn«gi;igar hjá barninu, sem ta.ð hefði tekið í arí frá móður sinni, og beztu aðferðina áleát hún ▼önddnn. — þegnr harnið var tekið frá kvendjöfli þssum, vnr það kal ð á fótum, likami þes.s allur meö sárum, og bloðugt mn eyru og munn, og annað augað sokkið. Hafði bað m'st ráð og rænu og hafa læknar Ktla von um annað en barnið verði fábjáni alla *‘fi, vegna þessarar svívirðik'ga meðferðar móðursystur sinnar. — þo nú raóðiirsystmn tv^ggja ára hegningarhússvinnv. þá virðist slikt fremur vægt fyr’.r sHka dæmaiáa fúlmenskj. — í borginni Ilamilton i Ontat'o stendur yfir um þessar mun-:r morðmál, sem hefir vakið óvana- lega mikla eftirtekt, vegna þess að það er sonur, sem er ál ærður 1mi að hafa myrt föður siun, Elijvh Flinton, aldraöan bónoa. Ilatm fanst dauður í námunda við Harn- ilton þann 26. april sl., skamt frá heimili síntt, og var scnur hans Tom Flinton, strax sakaður um morðið. Samkomulagdð milli föö- nr og sonar hafði ekki verið st in bezt, með vegna þess, að Tom hafö'i kvongast á móti vilja föður shis, og kona hans gat ckki hafvt T>ð á heimili tengdaforeldrantLa, og Tom fylgdi því konu sntú. En morguninji, sem morðið var írani- haiði faðir og sonut gengið saman út 4 akur. Tom kom bráð lega heim aftur, og sagðist hafa skihð við föður sinn úti á akrin- um. Seaana um daginn fanst faðir- inJlvínJTtu.^, °K vegna bess að Tom hafði venð sá siðasti, sem sást með gamla manninum, þá var hann tekirni fastur, „ur.aður um morðið. Ilann kvað sig alsaklaus- an, — sagoist hala skihtS viÖ föÖ* tir sinn með heilu og höldnu á akr- inum. það varð uppvíst, aS gamli Ffi'nton bafði fengið 100 dollara daginn áður en hann vai myrtur, og þessa peninga hafði hsnn á sér. Tom aftur á tnóti var álitinn pen- ingalaus, en þegar haiui var hand- samaöur, fnndust á honum sextíu dollars, en á líkinu var ekki ein- skildingur, þegar bað íanst. Suui ▼itni hafa borið það, að þau hafi séð gamla Flinton á lífi eftir jiann tíma, s -m s IUIr hans liafði komið heim af akrinum. Kn þessir pen- ingar, sem á Tom fundust, hala verið honum örðugastj hjallínn, því hann hefir enga skéringu vtl’- að gefa, hvernig han:i hafi fengið þá. Og mí er barist af kappi utn, livort eigi nð dómfella hann og hengja eða láta liann lausan — sýknan saka. — Dr. Anna V. Tones, kvenlækn- |r, var kosin i skólastjórn í Nelsou i British Columbto á fimtudagin'. ( var. Er þetta í fyrsta skifti, sem kvcnniaður hefir skipað slíkt sæti í Canada. [ — Glæpir hafa til ttiiina farið vaxandi í Ilandarikjunum árið s< tti leið ; sérstaklega -haia sjálfsmorð gengið fram úr hófi, og sömuleiðis peningasvik og gjaldþrot aukist 0 stórum mun. A árinu frömiln 12,626 sjálfsmorð, og er það tvcim ur og hálfu þúsundi fleira en áril áður. Voru þaö 8,210 karlmenn og 4,306 kvenmenn sem styttu >'r oldur. — A árinu voru myrtir 8,975, og 107 voru teknir af lifii lagalega fyrir glæpi og 102 teknir af lífi án dóms og laga. Voru n:i íiÍ þeim hvítir menn, cn hitt alt svertingjar ; í hópi þeirra var ein kona. — A árinu er tai.ð, að 25 miliónir dollars hafi farist við gjaklþrot og (intiur peningasvik, og er það þriðjimgi meua ea árið 1909. — Smærri gkepir svo sem rán o.g þjófnaðirr, hafa einnig auk ist að góðum mun, og er það kent Svorthandarfélaiginu flestum fram- ar. — Bandaríkja Senatið hefir sam- þykt að koma upp vönduðum minnisvarða yfir Abraham Iáncolu og vritti tvær milíónir dollars fjár- stvrk í því augnamiöi. Taft for- seti liefir verið kosinn formaður tnefndarinnar, sem á að liafa bygg- ingu varðans með höndum og á kveða, hvar hann eigi að standa. — Framvegis á Bandaríkjaþjóðin að kjósa fulltrúa til efri málstof- unnor (Senators), en ekkd þing hvers einstaks ríkis, ems og til þessa hefir verið, — ef frumvarp það, sem fyrir eíri málstofunni liggur, verður samþykt, sem alt útlit er fyrir að verði. — Gufuskipiö Phonix fórst við strendur Argentina á laugiardaginn var með allri áhöfn, 25 manns. Rakst skipið á neðansjávar klctt og sökk samstundis. — W. R. Travers, bankastjórinu við hinn gjaldþrotaa ‘jFarmers Bank", var á mánudaginn va; á mánudaginn var dæmdur í sex ára hegningarhússvinnu í King- ston fangelsimi, fyrir þjófnað og skjalafölsun þá, sem hann játaði að hafa framið. — Anna." af for- stjórum bankans, Dr. lkattie Nes- 'bitt, fv’rrum þinigmaður fyiir North-Toronto, cr horí nn, og er hans ledtað af lögreglunni af kappi miklu, því hann er grn.uaður um, að vera meðsekur Tra\ e.s á ein- hvern liátt. — það er fullyrt, að skt félag, Dever Bros., hafi keypt sápugerð- arfélagið Rojal Crown Soap, sem hefir aðsetur í Winnipeg og útibá víða um Canada, Kaup > trðdð var $2 000,000. 1 hörkuveðrunutn f síðus'u vikti er talið a« fanst hafi fleiri þusundir af sauðfé hér og þar it:ti bvgðir bænda, bæð'i i Alborta 04 Montana, sem er Bandvrikjameria við landamærin. í einn svedtinr.i í Montana (Sweet Grass) er fvílvrt að 15 þúsuncl sauðfjár hHfi farist. — Ilallæriö 1 Kma fer dagvax- andi, fellur fólki 3 hrönnutn Síiman dautt niður úr htingri, — þrátt fyrir það, að fjöldi útlendv.i líkíiarfólaga og trúbcðsstofna.ia Heyrðu kunningi! Af því mér er vel við sjálfan mig og ekki illa við þig, langar mig til að fara þess á ledt viö þig, að þú leggir niður nokkra leiðm- legu sið:, sem eru þér til lýta, en mér ýmist til ógeðs eða óþasginda. X*egar þú heimsækir mig eða ein- hvern annan á míau heimili, ætla ég að biðja þig að klinka hurðirn- ar vandlega, þegar þú hemur og ferð, svo hlýinciin haldist in:u, en kuldinn úti, svo og til að aístýra því, að' rtiðan brotni úr litihurð- inui, af því að hurðin berjist til í vindinum. Gleymdu ekki að taka af þér yf- írskó þína í forstofunni ; þo.ð er þér lítil fyrirhöfn, en konunai niinnd sparast ómak við aö þvo korkdúkana allstaðar þar sem þú hcfir gengið. Jiegíir in.n er koinið, ma’Kst éf til þass, aö þú hrækir ekki 4 gólf- ið eða veggina, ekki einu sinnt i hornin eða skotin, Jxar sem skugga ber á. Kn umlraan alt annað — hræktu ekki í kulda eða hitagriml - urnar, sem liggja að og frá vélánni í kjallaranutn.. A þetta siðasta legg t-g sérstaka álierzlu, vegna þess að hrákinn þornar i loft- straumunum og 'ocrst á þann hátt upp í herbergin. þannig drögum við — ég og fólk mdtt — hrákaim þiiin ofatt í lungun okkar ; það er þér enginn gróði, en petur orðið okkur til tjóns, því hrákar eru -tf læknrnn sagðir misjafnlega heil- naimir. Smeygðtt ekki tóbakstugigum, vindla eða eldspítu srúfum, téibaks ösku, lrir eða snjókögglum, e ð a a «in n öðru af nokkurri tegnnd, í áðurnefndar kulda- eða hitagriadur, bví gegn uin þœr sogast loftið, sem ég o.g hyski mitt l'fir á, því áríðandi að farvegir þess séu lirrinir. Kf nasaholið á þér fyllist með hroöa, sem þér veitir hægra að sjúga aítur — sem oít vill verða — en snýta fram um nefið, eða ef þú hóstar svipuðum hroða u,pp frá lungunum, þá væri mér stór þægð á, að þú létir allan slíkau hroða í hrákadallinn, ridinn eða vasaklút- inn þinn, í stað þess að renna hon um niðtir. þetta getur bú gert fyr- ir mig — til að koma í veg fyrir ógeð lijá mér — þar sem ]iað er fróðra manna skoðun, að slíkur nasa og lungna hroði liafi íremur lélegt næringargdldi. Kg býst nú vcð, kunningi góður, að þér þyki 6g bæði hótfindinn og heimtufrekur ; svo sé ég að náung- arnir, sem hjá hafa setið, hafa kýmt, — líklega finst þeim, að ég hafi verið að draga dár að þér. Kn það, sem ég liefi sagt við þig, hefi ég bygt á hinni gullnu reglu : "Ger þú öðrum }>að sem þú vilt aðrir geri þér", eða “Ger þú ekki öðrum það sem þú vilt ckki aðrir peri þér”. Kg veit og viðurkenni, að þú ert ráðvendnis og sónxamaður, sem yilt hvervetna gtéa gott eftirdæmi; örlæti þitt og greiðvikni ertt flest- um kunn, þess vegna veit cg það staíar af athu.gnleysi, að þessir ó- siðir hafa náð að festast við þig. Knnfremur er ég þess fullviss, að þú munir fús að leggja þá niðu’’, þegar þér er bróöurlega bent á þá. það yrði báðum okkur til hagsmuna, því þegar ég losna við ógeð og óþægindi áf komu þinni, er mér innan handar að vera kát- ari og alúðlegri við þig. Til náunganna, sem kýmdu að talinu við hann kunningja minn, skal það sagt, að ræðan var stíl- ( uð til þeirra, engu síður cn til hans. J>að sem ég hefi beðið hann að gera, eða láta ógert min vegna, bið ég þá að gera og láta ógert mín, sjálfra þeirra og allra ann- ara vegna. Svo býð ég honum kunningja inínum og náungunum gleðilegt nýár og óska þeim allra hagsælda. V a n d 1 á t 11 r. Ættjarðarástin heima. Svo heitir grein cftar Sigurð nokkurn Markússon, er birtisl í 14. tölublaði Hrimskringlu, og man ég ekki eítir aið hafa lesið öllu vitlausari og illgirnislegri grein, þó margor hafi ég séð slæm ar. Ilöfundurinn hlý tur aö vera niieira en inA'ðal-bjidíi að vitsmun- um, því rila ’mimdi hann trauð- legu hafa látið aðra edns erwlemis lokleysu frá sér fara. ILmti riöur á vaðið með það að ‘’sporgötugumenn’T! ! ) þjóðarinn ar hafi hrint a’ttjarðarástinnd fyr- !ir ættemisstapa. Kg hefi heyrt \ í getið um sporhunda, sporvagna ] j og sporbrautir, en aldrri um 'spor- | j göngiumenn'. Kf að höíundurinn j meinar með sporgöngumaður þann sem rekur annara spor, eða fetar í annara fótspor, þá er mér óskilj- I anlegt, hvernig sá ma ður eða i monin íara að ganga á uD'dat j öörum með góðu eftirdæmi ; ég j hélt sporrekar eða sporfetar gcngu j að jafnaði á eftir 'en ekki undan. Hvaið því viðvíkur, að blaöadeil- ■ nrnar og málaíerlin heima beri vott um Iitla ættjarðarást, þá er [ ég þur alveg á gagnstæðri skoðun. | Kinmitt blaðadeilur eru að jafnaði um mismunandi skoðanir á því, hvað landi og lýð sé fyrir beztu, og þá er það ættijaröarást, sem til grundvail ir liggur. — llvaö mála- ferlimi viðvikur, þá eru þa-u al- geng hjá öllum þjóðum, ef manni finst hiiggið (é nærri sér, og hefir það engin minkandi áhrif á ást þessara manna til aettlands sfns. Að það hafi nokkuð skylt viö skort á ættjarðarást, þó valds- menn landsins séu launaðir fyrir starfsemi sína, er hlægdlognr barnaskapnr, og þau óvirðdngar og háðimgar orð, sem þessi merki- legi grriiiarhöfundur lætur frá sér fara um embættismenn Í*1 nz.ku þjóðarinnar, ættu engum að líðast og engir tmindu viðhaia þau aðrir en flón, sem hann auðsýáanlega er. Hann segir : — “Eða er það af ættiarðarást, oð j þeir launa hvern strákinn, rf hann 1 rinu sinni notar þeirra ætt-jarðar- I ást, og því fer bess á leit, að fá j peninga frá þeim (torkóllum þjóð- arinnar) ?” Kini vegurinti til að skilja þessa lokleysu er sá, að leiðandi inenn þjóðarinaar ausi tienijigTim og em- bættum til beggja lianda til flokks- manna sinna og vilöarvina, en sem um lrið hver lieilvita maður hlýt- ur að játa, að er rakalaus hauga- lýgi. — Fyrst fyrir þá sök, að leiðandi menn þjóðar'nnar, sem að tnínu áliti ern ritstjórar og þing- menn, hafa lítiö við við embætta- veitingur að sýsla, að minsta kosti ekki ritstjórarnir. Og hvað hi'.ium viðvíkur veita þeír eagin embætti, heldur er það liuidsstjórnin, sem j það gerir, og hefir hún á engan hátt sýnt hlutdrægni í embætta- veitingnm. Sómi Islands, sverd oq skjöldur. Gjafir til minnisvarða JÓNS SIGURÐSSONAR. F. J. Bergmann $ 1.00 Guðrún Bergmann ... 1.00 Magaea Bergmann 0.50 Jón II. Bergmaun ... ...... 0.50 Ragnar S. Bergmann 0.50 Klisaibet V. Bergmann 0.50 Halldóra Bergmann 0.60 Guðrún Thorlacius 0.50 Elín Thorlacius 0.50 I Frá Thingvalla, Sask.— M. Hinrikson 2.00 1 K ristín Hinrikson 2.00 1 Ingibjörg Th. llinrikson... 1.00 Jórunn Hinrikson 1.00 Klín Kr. Hinriksoit 1.00 A. O. Olson 1.00 Gísli ölafsson 0.25 S. M. Breiðfjord 1.00 Kristbjörg Breiðfjord 0.50 Krisbbjörg K. Kyjólfsson 0.25 Magnús Breiðfjörð 0.50 G. S. Breiðfjörð 1.00 V. E. Olson 1.00 Frá Churchbridge, Sask. Martha Revkjalín 0.25 S. Jónsson 1.00 | Pálúia Jónsson ; 0.50 J. Reykjalín 0.25 Marbeinn I. Jónsson 0.25 ! Valdjknar H. Tónsson 0.25 Guðmundur Reykjalín 0.25 Sigurður B. Reykjalín 0.25 Takob F. Reykjalín 0.25 W. S. Johnson 0.25 Kggert Johnson 0.25 Pálmi Johnson 0.25 Frá G r a f t 0 n, N.D.— Thora Ilowardson 0.25 Sarah Ilowardson 0.25 Guðný Briem 0.25 Mrs. S. Severson 0.25 Mrs. Benedictson 0.25 Guðjón Ármann 0.50 Mrs. Guðjón Arrnann 0.25 lílis Eastman 0.25 S. J. Sigurdson 0.50 J. Sigurdson 0.25 Ságurður Tíiompson 0.30 Mrs. Guðný Sigttrdson ... 0.25 Björn Gíslason 0.5') Jakob Gtslason 0.50 Frá A 1 a m e d a, Sask. 11. Bergsteinsson 1.00 Mrs. II. Bergsteinsson ... 1.00 Baldur Bcrgstrinsson 0.25 Ingólfur llergstéinsson ... 0.25 læifur Bergsteinsson ....... 0.25 Gunnar H. Bergsteinsson 0.25 dlallur Njáll Bérgstednsson 0.25 Kristin Bergsteinsson ..;... 0.25 Margrét Bergsteinsson ... 0.25 Baby Bergsteinsson ...... 0.25 Frá W e s t bö ti r n e, Jilan. Jacöb Crawford ...... 5.00 O. M. Crawíord .....1'... 1.00 J. S. Crawford .......... 1.00 Karitas Crawford ...... -... 0.50 Sigríðtir Sölvasön 1.00 Guðtm.. Sturluson ...... ... .. 1.00 J. Ilannesson .-..i....-- 1.00 þórður I/oftsson .... 1.00 G. O. Gfslason 100 M. Christjánsson ...... ...... 1.00 F. Erkndson ...v..... ,. 1.00 Frá S o u t h B e n d. Guðmundtir J. Austfiörð 1.00* Mts. G. J. Austfjörð .... 0.50 Stephán B. Austfjörð .... OAO Kristinn S. Anstfjörð ... 0.25 Mrs. Cas. Ness ...... ......... 0.25’ Mrs. Jakobsen ........... 0.25 r. óison ....... 0.25 Mrs. P. 'Olson .......... 0.25 Miss Ncna ólson ........ 0.25- Oskax Olson .............. 0.10 I.eyfa Ofson .......... 0.10 Georg ólson ............. 0.10 OtiSbjörg Erlendsdóttir ... 0.25- Sigfús Magnússon ... ...... 0.1 ‘ Mrs. S. Magnússon ....... 0.12 Miss Magnússon ..... .... 0.12 Miss Magnússon .. 0.12 Magnús Sigfússon ...... 0.50 Kristján Atlason ........ 0.50 Krs. K. Atfason ......... 9.25 ■ Ma.gnus A tlason ........ 0.25 Allan Atlason ........0.25 Albert Atlason .......... 0.10 Rosry Atlason ........... 0.10 B. G. Baekman ........... 1.00 Miss Olga Backman ....... 0.25 Miss liena Backman....... 0.25 Miss Dora Backman ... ... 0.25 Páll Backman, Ravmoml 0.25 • Jóhann PáJsson, Clarkieigh, Man............... 100' Joseph Jori, I.iOs ÁngeífS, C«1................... 2.00 Samtals ....... $ 56.55 Aður auglýst ... 178.15 Alls mnkomið ... $214.70 Winnipeg, en heima í kauptúmm- um. Eg tek þessari staðhæfing minnd til sönnunar svolítiö dætni, — af tveimur mönnum, lieima og hér, sein hafa að mestu sömu störfum að gegna og lik kjör að búa við. Mennirnir eru ritstjóri þcssa blaðs og ritstjóri Norður- 1 ands, Sigurður Hjörlrifsson. Báð- ir eru þingtnenn og bóðir eru rit- st/órar, þó Sigurður hafi 1 eknis- störfum eiimig að gegna. Ritstjóri Heimskriniglu peldur yfir $500 í Vftanlega geta þingmean veitt mönnum styrk af landssjóösíé. Kn flestar .styrkvriti ngar gang:\ til þarfa Linds og lýðs, — til manna, sem ætla að verja lífsstarfi sínu landinu og þjóðinni til gaigns, en sem ekkj eru svo efnum búnir, að þeir geti numið það, sem þrir hafa > hyíríriW af eigin ramleik. — J>að ertt Jie.ssir menn, sem þinigmenn all-oft styðja með landssjóöslé, og þó alt fari forgörðum fyrir óreglu eða óhöpp styrkþiggjandans, þá eiga þingmenn enga sök á því. — }>ó þeir veiti skáldutn og rithöf- undum styrk, þá er þes.s geætandi, að það er enginn gréiöavegur aö vera skáld á íslandi. Ritlaun eru sáralítil, því sala bóka er smá- | ræði eitt í samanburði við hjá ööruin fólksflriri bióðtmi. J>að er engin ástæða, að borga skiálda- latm, eða styrkja skáld, þegar þau hafa svo þtisundum skiftdr í rit- laun af bókum síntim, eins og hjá skatt hér í Wmnipei<r, en rrtstjóri ] Norðurlands ekki vfir 175 krónur, á Akurevri, þar setn hann er bti- isettiir. — Dálaiglegur munur. Jtannig er því varið tneð alla, ! .■'■em einhverjar eignir eiga, að þtir I borga þyngri skatta hér cn beim.i. Áður en g hætti alveg, vrildi ég tilfæra hrilræði það, setn Ihiii merkilegi greinarhöfundur gefnr. — það er svona: enskumælandi þjóðum, sem oftlega hafa upplag bókannnar svo milí- riirilræði mannskepnunnar! ónum skiftir. En þar sem upplag- ið er eitt eða tvö þúsund að eins, eins og oftast er á ættjörðn vorri, og þar sem þess utan að þessi eina 1»ók getur verið alt lífsstarf skáldsins, þá er full ásbæða, að kuudssjóður styðji höfundana að einhverju leyti. Greinarhöfundtirinn ræðst með þjösnaskap á skattana heima, og telur þá þjóðinni tim megn, sem er alLs ekki sa.nnlriktir, og skellit skuldinni fyrir það á embættis- menttina. Hver einasta þjóð f hinurn mentaða hrimi þarf að greiða skatta, undir því er heill og fram- farir hennar komi.n. — Og að skattarnir séu þyngri hritna en í öðrttm löndum, er tilhæfulaust. — iJxtð er reyndar satt, að sköttun- I um er öðruvisi ncðurraðað hrima, 'heldtir en t.d. hér vestra ; en öllu I þiTtgri eru þedr bér í hinn.i frjálsu ] “Viæri ykkur ekki batra t.d. að fá ykkur bifreið, og auglýsa þar tnoð(! ! ) ríkisherrum og döthurn í i öðrum löndutn, sem langa til að ; skoða ýms náttúrafbrigði hingað 1 og þangað um landáð, að nú gæti það komist ú þennítn og þenuan j staðinn, sem þið tiltækjuð, — á bifrrið? Væri það ekki stóri mun- tirinn ? Og með I>essu fyrirtæki I væri alt í rinu komnir peninigar í ; landið, — já, áður en þið hefðuð t-.eki£æri að líta við”. Mikið dásainleigt djásn cr þetta það væri gainan að sjá hann }>eytast um í bifreið vfir Vaðlaheiði eða Kerlingadiidsfjöll, svo ég sleppi ö- dáðahrauni. Fyr má nú rota en daitörota, — og annað eins heilla- ráð mun almenningur aldrei hafa hcyrt fyrri. Ilvað aifskiétum greinarhöf. af minnisvarða Jóns Sigttrðssonar viðvíkur, þá er þvættingur hans of vitlaus til þess að honum sé svarað. Kg vil gefa Sigurði þessum MarkússvTii það lieillaráð, að ltalda sig við flórmoksturinn, b vestur í Wynvard, eða ltvar sem hann nú er, en láta ritgáfu síita liggja í salti það sem eftdr er æf- innar. Hún verður honum til lítils sóma, hvort sem er, — en sem fjósamaður gæti hann orðið naut- gripunum að liði, og hjá þrim á han-n heitna. Gunnl. Tr. Jönsson Kennara vantar fyrir Víöir skóla, No. 1460, íyrir 0 mánuði, frá 15. febr. til 30. júní og frá 1. sept. til 15. des. 1911, er hafi þriðja st:gs próí. llmsækjandi til greini æfmgti sem kennari og Lutna kröftt sína. TJmsókn véitt móttaka ril 28 .þ.m. J ó n S i-g 11 r ð s s o n, \ idir P.O. Sec.-Trets. ÍSLENZKAR EÆKUR Eg undirritaður hefi, til sölu ná- lega allar islanzkar bæktir, s<-in ul cru á markaðinum, og verð að hitta að Mary IIiII P.O., Man. — Sendið pantanir eða finnið. Niels 0. Hallsot. FRIÐRIK SVEINSS0N húsmáling, betrekking, o.s.frv. tekur nú að sér allar tegundir af Kikarmálning fljótt og vel af hendi leyst. Hrimili : 690 Iloine St. A. SECAL L (áður hjá Eaton félaginu). Besti kvennfata Skraddari Loðskinna fötum veitt sérstakt athygli. Hreinsar, Pressar, Gerir við. Fjórir (4) alíatnaðir hreina- aðir og pressaðir, samkvæmt samnin-giim hvort heldnr er karlmanna eða kvenfatnaiðui, fyrir aðems $2.00 á tmmuði. Horni Sarjient ojj Sherbrooke

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.