Heimskringla - 19.01.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 19.01.1911, Blaðsíða 6
lilfe « WINNIP13G, 10. JÁN. 1011. HEIMSKRIN GLA Ef f>ér óakið að fá Piaao fyrir heimili yðar þ4 kouiið 9trax til J. J_ H. McLEAN & Co's stóru Piano búðar. H29 Portape Ave. Vér erum að selja Square Piauos fyrir [$25jtíli$90Ji sem’í’uppiiættega k o s t u ð u $450.00. TBFJIÐ EKKI, Kumtugir mena segja, a‘ð piltur þessi sé aú um eða yfir 10 þús. dollara virði, sem alt er grætt á 4 árum. En svo var búiö orðiÖ umfaniíjsmikiö, aö lianu fann sér mauösynlegt, að fá sér meðhjálp, ag nú hefir hann byrjað búskapinn sem fullveðja bóndi. — Irn leið ojí Heimskringla óskar manni iþessum og -brúöi hans allrar hamánifrju í framtíðinni, finst oss skvlt að geta þess, að herra Sbcvenson hefir sýnt sig að vera sanna fvrirmynd ungra mianna, sóm?. sinivar stéttar ojj órækt vitni þess, hvað haegt er að íyera á búlamdi í Saskatchewan, þegar dugnaður oy fvrirhyggja fylgjiast að. Viðskiítavinir A. S. Bardal, greftrunarstjóra, eru btðnir að ^lUUUUdiat^llél, CIU ULAJIAU. nu 67/t\* Skrifstoifa ‘V.arry 2152. Ileimilið | ' Success Business College ii/t-.-.-.. oiciii WN C J ‘tíarry 2151 Ungmennafélag Únitara er að undirbúa tvo gamanleiki, sem það ætlar að leika skömmu fyrir eða utn miðjan næsta inánuð Ilelgi tnagri hefir ‘ ákveðið, að halda sitt árlega þorrablót lð.fehr. naestk. í nýju Oddfellows byggdng- unni á Kennedy St. Nákvæm.ir ! auglýst í næstu blöðuut. florni Portage Ave. og Édmonton Stræti WINNIPEQ Vetrar námsskeið. þriðjudagÍDn 3. janúar 19)1. DAGSKÓLI KVELDSKOU Cor Portage Ave. & Hargrave Pbone- Main WOS. Fréttir úr bœnum. lbúatala Winnipeg borg^.f nú um aýárið er talin að vera 204,145, — samkvæmt Hendersoas Hirectory lyrir 1911, sem nýlega er prentað. Ibúunum hefir því fjölgað um 31,. 280 á sl. ári, eða fuli 15 prósent af tölnnni eins o<r hún var 1. ianú- ar 1910. Herra Benedict Clementson, setn dvaláð hefir hér í fylkíau meðal ættingja og vina, í sl. 3 vikur, fór heimleiðis aitur, vestur til Van- cauver, á föstudagskveldið var. — Ifatin kvaðst hafa skemt sér vel býr, undir kringumstæðunum, og hvervetna verið vel tekið. En svo þótti hommi blása kalt, hvað veð- ■arlag snerti, að hami hjóst ekki við, að koma austur hingað fram- ar. Ilann bað Iíeimskringlu að tera kæra kveðju sína ekki að ein.s til þeirra mörgu vina, sem hann lefði fundið á ferð þessari, hieldur eiimig til Itinna, sem hann ýmsra orsaka vegna ekki átti kost á að ínna eða heimsækja. þrjú ungbörn brunuu til bana hér í borg á fitntudaginn var, 4., og 2. ára og 4. vikna götnul. Móð- inin, sem var ein " í húsinu með börn sín, hafðá skroppið í búð til ■að kaupa matvæli, og var að eins 8—10 míuútur að heiman, en á Jneðan hafði kviknað í húsinu, og tr hún kom að því var það í báli, svo hún konist ekki inn. Upptök tldsins með öllu ókunn, eu tvær stór vóru í húsinu og eldur í báð- tim. þahn 12. þ.m. gaf scra Fr. J. Betfgmann satttan í hiónaband fað bedmili sínu, 259 Spence St.), þau herra Friðrik Stevenscn og ungírú Margréti Björnsson, bæði frá Ilall- son, N.D. Að lokinni vígsluathöín- jnni var veglegt samsæti haldið að beimili herra Jolm J. Samson, lög Tfcgluþjóns, 273 Simcoe St. Meðal gestanaa var hr. Sigurður Vil- bjálmsson, og mælti snjalt erindi Ivrir minm brúöhjónanua.— Brúð- gitminn, setn er kornun^ur maður, tók sér heimilisréttarlan ! og sam- hlða því annað land hjá Gu’! 5/ake, Sask., nær 600 mílur vestur írá W'innfpeg, fyrir 4 árum. Œlann kom þangað vestur algerlega eftv. - laus, að öðru en hraustleika, á yæði, útsjón og verkhygni. Hatin >eftr á þessu tímabili sfundað bú sitt af mesttt alúð, og á nú hálfti ‘‘sectionina”, með góðuro byggin/- wn og öllum akurvrkju áhöldum, ásamt helming í þreskivél, — att skuldlaust. Ilann hefir komið 200 ekrum undir ræktun, og fékk á s’. sumri 1700 btishel hveitis- uppskeru «uk hafra og annara kotntegunda I ! I § ❖ Ý | V V Ý V I <♦ ? ANCHOR B R A N D HYEITI er bezta fáanlegt mjöl til nota f heimahÚ8um og annarstaðar. Það er gert úr No. 1. Hard HVEITI eftir nýjustu aðferðum. Sfmið 4329 eftir sðluverði þoss. Leitch Bros. LOUK MÍLL3 Winnipeg skrif.sfcofa 240 4 ÖBAIN Exchange I Ý Sf ■■■ Silfurbrúðkaup. Á mánudagskveldið var, þann 16. þ.w.., safnaðist satnan nokkur hópur vina og kunningja þeirra hjóna Jóns og Margrétar Hclga- son, að heimili þeirra, 648 Mary- latvd St. hér í borg. Tileíníð var, að þann sama tnánaðardag, nú fyrir 25 árum síðan, voru þau gef- in saman í hjónaband af séra Jóni ■Bjarnasyni hér í borg, og voru því búin að vera 25 ár í hjónabandi þetta satna kveld. Ganga. heim til þeirra var hafm frá Goodtemplara- húsinu, þar sem gestirrúr höfðu mælt sér mót, og fvrir ferðum réðu þeir Kristinn skáld Stefáns- son og Jón T. Bergtnan.' trésmiö- ur, og hafði hinu síðarntíndi fyrst- ur orð fyrir gvstum, a»t inn var komiö. Með sér íluttu gestirnir tvo gripi, er þeir gáfu þeim hjón- tmt til menja ttm komuna qg kveld- ið. Hlutirnir voru : fagurt og á- giætlega vandað eikar “Sideboard” og mjög vandaður legubekkur (Sofa). Afhenti Kristtnn skáld Stefánsson gjafirnar fyrir hönd gestanna, með ávarpi, tr hann las siLfurbrúðhjónunum. Flutti hann þeim þar næst kvæði, et prentað er á öðrum stað í bessu blaði. AÖ því búnu kvaddi hann nokkra, pr þar voru viðstaddir, að mæla nokkur'orð og fiuttu þcssir sxutt- ar tölur : Séra Rögnv. I’étursson, séra Fr. J. Bergmanu og Stefán Pétursson prentari. Að því loknu þakkaði brúðguminn heimsóknina tneð lipurri ræðu. — bá voru born- ar fram veitingar, og settust menn til sttæðings og viðræðu um stund, var þá gengið til leika og skemt- ttnum lialdið uppi framvfir mið- tiætti. — Við bctta tækifæri af- heuti og sérd Frifirik 5. Bergmantt þrim hjónum prvðisfagt an silfur- slj<ika. Var bað viöf tii foreldr- antta frá börnum þeirr-i hjóna. — Um 40 manns inunu hafa verið )Ktr satnankomin. — HeimskFngla óskar silfurbrúðhjónum allrar ham iiifíju. Stúdentafélagið heldur fund í ' Únítaras^lnum á laugardagskvell- ; ið kemur, 21. þ.m., kl. 8. Félagifi biður alla félagsmeðlitr; að sæk;.i fuudinn. i þann 31. október sl. fór Mrs. Sigtríður Ólafsson, kona ÓLafs Ólafssoaar frá Vatnsenda í Gull- britigusýslu, ásatnt dóttur sinni, ?,f stað vestur að Ky’ rahafi, til Vancouver, til að reytia að fá bót á heilsu sinni. — Mr. Óiafur ólfas- son hefir nú selt bújörð sína, að Addingham P.O., Man., og er nú p til heimilis hjá Mr. Bjarna Ingi- mundssyni, að W'ild Gak r.O., Man. þangað óskar hantt að blöð og bréf til ltans sendist. KENSLUGREINAR, Enska, Lestur. Skrift, Stafsetn- ing, Reikningur, Bókhald, Hraðritnn og Vélskrift. Byrjið þriðjudaginn 3. janúar. Skrifið, komið eða sfmið Main 1064 eftir fullum upplýsingum. Success Business College F. G. GARBUTT G. E ‘WIGGINS Pjrájidenfc. Principal. Frá Westbottrne komu á [daiginn var : Jacob Craalord, Sig- urður Sölvason og Gi.'li souur séra Odds sál. og kone han-s til aö vcra við iarðarför séra Odds V. Gíslasonar. — Iíerra Crawford sagði, að lítill afii hefði i vetur orðið úr suðurhluta Maititoba- vatns, en fiskast vel í norðurhlut- anum, norðttr hjá Bluíf og alt norður að Fairford. Narrows búar og aðrir þar norður ttieð vatninu, idraga nú fisk sinn að nviu C.N.R. ibrautinn.i. En dráttur kostar þá : alt að hálfu centi á fiskpundið minna en áður var ntiðan þeir urðu að aka honum til W'est- bourrtie. Mr. Crawford slundar fisk verzlun í Westbourne. liann óskar öftir viðskiftum við alla þá í hiit- tmt ýmsu héruðum í Vestur-Can- ada, sem að einhverju leyti ver/l i með fisk, og lofar að skifta vel við þá. Hann býðst til að stnda verð- lista til allra þcirra, setn vildu rita lionum og fá listanu. Menningarfélagsfundur veröur haldínn næsta þriðjudags- kveld, 24. þ.m. Ný stjórn verður kosin og erindi flutt eins og venju- lega. Fjölmennið og komifi í tíma, kl. 8. Allir velkomnir. Ársfundur Fyrsta Únítara safnaöarins í W'in- nipeg verður lialdinn í kirkjunni eftir messu síðasta sunnudag í l>essum máituði (29. janúar). þá verða kosnir sainaðarfulitrúar fyr- ir næsta ár, og lagðar fram skýrsl ur og reikningar viðvíkjandi starf- semt safnaðarins á liöns árinu. Allir meðlimir safnaðarins, sem möguloga getti komið því við, eru beðttir að sækja fundinn. J. B. SKAPTASON, forseti. Piano kensla. H érmeð tilkynuist að ég undirskrifuð tek að mér, fr'i þessutn tfma, að kenna að spila á Piano- Kenslustofa mfn er að 727 Sherbrooke St. Kenslu skilm&lar aðgengi- legir. Talsími Garry 4110. Siqrún M. Bttldimn&on i Talsíma númer H. S. Bardals, I kaupmanns, er : Garry 1964. þann 12. þ.m. andaðis að heim- ili síilu hér í borg Guðmútidur Sig- urösson, llúnvetmugur, faðir A’- berts J. Goodmanns fóðursala. Banamein lians var inuvort’s kratbbameónsemd, hafði \ erið sjúk- ur mjög sl. 3 máuuði, Hann var jarðsuniginn af séra Fr. J. Berg- mann sl. sunuudag. íslen/.ki Ilockey flokkurínn FAI,- ! CONS fara til Kenora á föstudag- inn, að leika á móti Kenora mönn- um. — Vonandi væri, aö sem flest- l ir íslendingar fari þat gað, ekki i sízt fvrir þá sök, að sérstakir ! vajgnar flytja fólkið fr;:,m og til ; baka með niðursettu vuði. Fólk er beðið að trminast satn- komu þeirrar, sem Únitarar ætla að halda næsta miðvikudagskvef 1 (25. jan.). Menn buría ekki annað en lesa prógratmmið, sem auglýst er á öðrum stað, til þess að sann- íærast um, að vel er vandað ti! samk omu n na r. Blaðið Guelph Daily Ilerald, dags. 5. þ.m., ílytur mynd af séra Jóni J. Clemens og þá fregn m;ð að hann hafi lagt þjónustu upp- sögn í hendur safnaðarfulltrúa sinua, af þeirri ástæðu, að honum hafi boðist þjónusta við St. Pet- ers ensku lút. kirkjuna í Ottawa borg, og telur fclaðið líklegt, að hanu muni aetla sér að sinna því tilboði. Jafnframt getur blaðið þess, að á þeim 12 mánaða tíma, sem hanu hafi þjónað St. Pauls kirkjunni í Guelph hafi hann reynst afar duglegur og vinsæll prestur, og að söínuðurinn haíi á því tíma- báli tekið mjög miklum framförum undir hans stjórn, og telur bæði söfttuðinum og Guelph bæ missi mikinn, ef hann fiytji þaðan burt. ,Sam,i dag flutti blaöið Ottawa Free Press mynd af séra Clemens. og gat .þess, að hann væri væntau- legur til þjónustu þar í borg. Allar Goodtemplara stúkurnar íslenzku hafa ákveðið að halda samkomu í efri sal Gocdtemplara- hússins á fimtudagskveldið 2 febr- ár næstkomandi, kl. 8, til að standast kostnað við lækningu fá- tæks fjölskylduföðurs, af oídrykkju — Nefndin í því máii mælist til, að önnur félög hagi svo til, að samkomur þe’rra verði ekki haldn- ar það kveld. Sömuleiðis æskir nefndin stuðnings allra góðra manna og kvenna, svo samkoman verði sem arðsömust. Gleytnið ekki, að þetta er bæði nauðsynja og mannúðarmál. 1 síðasta blaði urðu þessar vfil- j ttr : - 1. í 3. vísu í kvæði M. Markússon- ar “er því sagan geymdir”, á Lað vera : g e y m i r. i 2. Ártal tmdir grein N. Sigurdspr, j — “8910”, á að vera 1910. í samskotalista tii minnisvarða Jóns Sigurðssonar í síðasta blaði varð 50 centa upphæðin fyrir aft- an nafn Mrs. T. A. Anderson, frá Poplar Park, svo óljós, að hún varð ekki lesin. Að öðru leyti var listinn réttur og aðal-upifiiæðin rétt útfœrð. Tveir ungir, reglusamir menn ■óska eftir góðu húsgagn-alausu herbergi í vesturbænum Ileims- kringla vísar á. Xí þann 24. des. sl. andaöist'í New Brunswick í Canada C uðmundur Kristjánsson, Matthíasscnar, frá IILiði á Alptanesi, 67 ara að aldrí. Ifans mun verða nánar getiö í blaðinu síðar. — Reykj.u íkurblöð- in eru vinsatnlega beðtn að taka upp þessa dánarfregn. Th. M. þorgíjörð. Sherwin - Wi 11 i a œs PAINT fyrir alskonar húsinálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, enclist lengur, og er áfcrðar- fegurra en nokkurt annað liúa mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið. — Samkoma verður haldin miðvtkudagskveldið 25. janúar, i samkomusal Úmtar.t, til ágóða fyrir söfnuðinn. PROGRAM. 1. Hljóöfærasláttur. 2. Kappræða um, hvort Vestur-íslendingar siu eftirbát- ar hérkndu þjóðarinuar í menn intgarlegu tilliti (tæðumenn ■ S. B. Brynjólfsson og séra Rögnv. Pétursson). 3. Söngur (Gísli Jónssen). 4. “Trygðapantarnir”, eftir Erík Bögh (leikið af Hailt Matgnús- syni). Upplestur (E. J. Árnason). óákveðið (séra G. Árnason). Söngur (Miss G. Sólmundsson) Myndasýning (Fr. Sveittsson sýnir myndir af merkutn stöð- um víðsvegar um hetm, og Cook og Peary við norðue- heimsskautið). ókeypis veitingar. 9. Njótið skemtunar og fróðleiks í einu. Cameron & Carscadden QIJALITY IIARDWARE Wynyard, Iungangseyrir 25 cents. TILBOÐ. Við undirskrifaðir tökum að okk ur alla grjótvinnu, scm við getum af hendi leyst eans fijótt og vel og nokkur getur gert. Við seljum grunn undir ltús, hlöðum kjallara, steypum vatnskeröld og gangátétt- ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fi. Jacob Frimann heror. hallgrimson Gardar, N. Dak. Dr. G. J. Gíslason, Physiclau and Surgeon 1$ South 3rd Str, Orand b'm-kn. N.Dah Athygli veitt AlfONA, K V/tNA og KVKRKA SJÚKDÓMVM. A- SAMT /NNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UL-rSKUliÐI. — TALSIMU S. F. OLAFSSONAR 619 Agnes St. er ná GARRY 578 Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and 3URGEON zsr. id. Dr.M. Hjaltason OAK P0INT, MAN S. K. HALU (I TEACtjKJR QF PIANO qnj HARMQNY STUIMO; 701 Vlctor St, and IMPERIAL ACADEMY OF MUSIC ANt) ARTS Dr. Ralpli H<*mer, Diréctor. 290 Vaughan St. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Faírhairn Blk. Cor Main & SelkirV Sérfræðingur f Gullfyllingu ogöllunt aðgerðutn og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án s&rsauka. Engin veiki á eftir eða góinbólga. — Stofán opm kl. 7 til 9 á kveldin Offlce Phone «9«. Hefmilis Phime (HtK TIL SOLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautarstöð, — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talsími, Main 6476 P.O. Box>8J3 C3-E10- ST. JOHNT MALAHER/l t MADUU GERIH ÖLL LÖGFRíEfilS STÖRF ÚTVEGAK PKMNG.ILAN, Bæjar off iarntelttnir koyptar otr seld- ar, meö vildarkjordm, Sklftisköl $3.00 Kaupsamuingar $J.l;0 Saangjörn dmaktílauii. Rcynið uiig, Skrlfstofa 11)00 Maín St. ■alsími Muiu 5tTJ Heimils tulsimi Main 2357 V. INNIPEU “KVI8TIR” kvæði eftir Sig. Júl. Jóhann esson, til sölu hjá öllum ís lenzkum bóksölum vestanhafs Verð: $1.00 Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, —ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og réttuf í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements &Son öfcofnaö 6riö 18*4 264 Portage Ave. Réfci hj6 FreePress Th. JOHNSON JEWELER 28fi Main St. Talsími: 6606 Sveinbjörn Árnason FjisI eígnasali. Selnr hns ojr lóöir, elclt-áhyrgðir, og 16nt\r penioga. Skrifstofa: 310 Melntyre Blk. offlce TALSÍMI 4700. hús TALSÍMI 2108 —G. NARD0NE— Verzlar með matvöru, aldiui, stná-kókur, allskonar stetindi, mjólk og rjáma, sömnl. tóbak og vindla. Óskar viðskifta íslend. Heitt kaffi eða to6 öllum tfmum. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s brauð eru árangur margra ára til- raunar að veita öllum þau beztu brauð sem hægt er að gera. Þér niunu finna Boyd’s brauð dálftíð betri en vana- legar tegundir. Bakery Oor.Spence& PortageAve Phoue Sherb. b80 . S:’ BILDFELL & PAULSON Union Bank ðth Floor, No. 520 selja hós o$r lóðir og annast þar aö lút- audi stórf; átvoRar peniugalán o. fl. Tel.: 2685 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, lögfkæðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 76<5 Winnipeg, Man. p-O.box 223 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönuun. WYNYARD, 8ASK. BThe Evans Gold Cure 229 Balmoral St. Sími Main 797 Varanleprl kning við drykkjuskap 6 28 dðgum 6n nokkurrar tafar fr6 vinnueftir fyrstu vikuua. Algerlega prívat. 16 6r í Winnipog. Upplýsiugar í lokuðum umslógum. JlDr. D. R. WILLIAM3, Exam. Phys J- L. WILLIAMS, Managcr W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Go. 307 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við auRii-ekoðun hjá þeirn, þar með hin nýja iðferð, Skugga-skoðmi.^sem gjðreyðfc öli’un ágískunuin- — Anderson & Garland, LÖGFR ÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.