Heimskringla - 02.02.1911, Síða 2

Heimskringla - 02.02.1911, Síða 2
« WINNIPEG, 2. FEBR líll. < - i M t* K k < N < • . Heimskringla PohUakad evary Tharadejr by The fcÍBskráfla N«W8 i PabKsbing C#. Ltd ?•»<> bla&sins f Canada o«r tíaodar |MIam ériö (tjrir fram borcað). 8ent til IbLaadb $2.U> (fyrir fraai bocvaðaf kaapeodam blabsios hértl.50.) B. L. BALDWINSON Bdltor & Manager Otfioe: /29 Sberbrook« SVrwt, Wioaipeg BOX 3083. Talafml Qarry 41 10. Tveir írægir íslendingar. {>aö er tJtW oft, seta niSjar hins iámeana ættlands vors ná heáms- frægð, eða er til muna getið í hesmsblöððnutn. Islenzka þjóðin fcefir átt hæfa og duglega menn, en þeirra hefir að eins gætt heéma, — því Albert Thorwaldsen ag Ní- eis Finsen — þeir tvcir íslendingar sem heimsfrægið hafa hlotið, hafa báðir verið frá oss hrifnir af Dön- um. Hjá þeim störfuðu þeir, og jafnframt var annar ættleggur þeirra danskur. Svo af þeirra írægð hefir þjóð vor litlra ávajxta notið. En nú á þessum síðustu timum virðasb að minsta kosti »em tvedr al-íslenzkfr rnenn séu að ná htimsfrægð, — og þá getur engin önnur þjóð frá oss bekið. þxessir menn eru Einar Jónsson myndhöggvari og Hjörtur Thord- arson, rafmagnsfræðóngur í Chi- cago, Illinois. Báðir þessir menn ha£a undanfarið verið umræðu- <íni stórblaða heimsins, og lofi miklu lokið á verk þeirra af sér- fræðingum í hverri grein. Heimskringla flutti nvverið grein um Einar Jónsson, þýdda úr Chi- cago Tribune, sem er aðaiblað Chicago borgar og eitt af ákrifa- mestu blöðum í Bandaríkjunum, sem hæidi honum og verkum hans mjög m?kið. En nú ha£a New York beimsbiöðip, World og Ilerald, .flutt hvort súia greánina um Einar og birt fjölda mynda af listaverk- vfíi hans, og dást bæði að list baas og frumleik. Eánnig hafa Bosto^ Tim.es og Seattle Post flutt greinar og myndir af Einíiri og verium fians. þ<að er mjög fágætt, að stór- ^ biöðin flytji samtímis hvert sina greinina ásamt æfisögu af mannd, iwna stórmikið þykí til hans koma. Og í þessu tilfelli ijúka öll hjöð'n upp einum munni um sníld Einars, og telja hann Jistamann út í yztu æsar, sem edgj efsta tind írægðarinnaF í vændum í nánustu ífamtíð, Allir vinir Einars Jón-ssonar hljóta að fagna því, hve rniklu lofi •Bandaríkjablöðin hlaða á han:r, því það er ekki frægðin eiltgöngu, sem hér er um að ræða, heldur jafnframt miklar líkur, að þetta verði auður í Ivinars vasa. Auð- kýfingar Bandaríkjanna kaupa mikið af listaverkum, og líkurnai eru miklar, að greinarnar um E'n- ar bendi huga þeirr.a til hans. — •Og það yrði Einari til ómetanlegs hagnaðar, — því þaö er örðitgt að berjast við hungur og kulda, jafn- að iðka listagyðjuna, og í þeirri baráttu hafa margir listamenn fall ið í valinn áður en þeir fengu að njóta hæfileika sinna, — og hörmu legt væri, ef slíkt þyrfti fyrir Ein- ari Jónssyni að liggja. Að hann er bláfátækur, vita allir, en list hans þarfnast mikilla peninga, og •þtir peningar koma að tins með því, að verk hans séu kevpt, því ■ekki er landssjóðsstvrkurinn svo mikill, að mikið verði með honum gert. En nú er að vorri hyggju sporið til auðs og frægðar stigið, með hinu eiuróma lofi, sem stór- blöð Bandaríkjanna hala á Einar lilaðið, og það að maklegleikuin. Jjjóðv.erjar og fleiri þjóðir — og jíiínvel Danir — hata oröið hrifnir af verkum Einars. List hans er ó- tvíræð, þó kringumstæðurnar hafi verið alTeríiðar. íin nú ætti sá tími að vera í nánd, að- hann og þjóðin hans fengjn að njóta ávaxt- anna af verknm hans og frægðar- sól hans nái að skína í heiði. Ilinn íslendingurinn, sem mikið hefir verið rætt um í Bandiaríkja- blöðutn og tímaritum, Iljörtur ! Thordarsoa, eða C. H. Thordarson sem hann að jafnaði er kallaður,— | er Vestur-íslemdingur, e:i þó bor- ! inn og barnfæddur á gamla Fróni. | En sex ára gamall fluttist hann með foreldrum sínum vestur um haf og settist að í Wisconsin. Var j hann þar t:'l þess að hann var 18 ára að hann hélt til Chicaigo og tók að stunda rafurmagns og eðlis fræði af kappi ; fyrst hjá próíessor II. W. Richards og seinna hjá Edi- son félaginu þar í borginni, og vann og stundaði nám sitt jöfnum höndum hjá ýmsum öðrum raíur- magnsfélögum, unz hann stoinaði sjálfur vcrksmiðju árið 1895. þegar Thordarson stofnaði verk- smiðju sína, var hann bláfátækur, en með óbilandi þreki og hyggind- um hefir honum tekist að starí- rækja verksmiðju sína svo vel, að nú er hún talin ‘high-tension’ raf- urmagnsstöð. •Thordarson hefir fundið upp ým- iskonar vélar og verklæri, sem raf- urmagnið er driffjöðrin í, og má hieita, að hver háskóli og mann- virkjaskóli í Bandaríkjunum beri einhverjar menjar um uppfynding- ar hans. En fvrsta verulega frægðarspor- ið stc hann nýverið, þegar hann fann upp á þvi, að nota þráðlaus- an rafurmaiginsstraum sem suðuofl, ■eða “þráðlausa eldhúsið”, sem | blöðin svo kalla. þessarar upp- j fyndingar hans var getið í síðasta j blaði að nokkru, svo ekki er á- j stæða til að endurtaka það, sem j þar er sagt, nema hvað líkurnar eru miklar, að uppfynding þessi hafi stórmikla þýðingu í framtíð- , inni, og verði jafnframt auðsupp- sipretta fyrir Thordarson. Blöð og tímarit Bandaríkjanna ! eru mjög íjölorð um þessa upp- j fynddngu, og lúka á hana eánróma lofsorði. — Meðal nnnaira tímarita j sem við höfum séð, má geta um j Electrical World og Popular Elec- | tricity Magazine. Bæði eru tímarit j þessi stórmerk í rafurmagnshedm- inum, og bæðd lúka þau loísorði á Tbordarson og uppfynding hans, og flytur hið síðarnefnda tímaiit all-ítarlega æfisögu Thordarsonar og mynd, og er það góð sönnun þess, hvaða álit timaritið hefir á Thordarson, því það flytur aldrei myndir og æfiágrip netna aí merk- uin mönnum. það hlýtur að vera gleðicfni hverjum Islending, hvort heldur heima á gamla Fróni eða hér j vestra, þegar samlandar þeirra hiUÍa hlotið frægð meðal erlendra þjóSa. Bæði Einar Jónsson og C. j II. Thordarson hafa hlotið slikt, j og þess vegna 'ber okknr að heiðra ; þá og óska þeim góðs gengis í íramtíðinni. Við höfum fulla á- i stæðu að vtra upp með okkur af báðum þessum mönnum. J>eir haia báðir svnt og sannað heim'nam, j að Islendingar, þó fámennir séu, geta einnig framleitt listamenn og hugvitsmenn. Og sú var tíðin, að íslcndingat báru af öðrum að vísindum og j listuin, — og hver petur fullyrt, að þeir tímar eigi ekki eftir að kom t aftur ? Jón Sigurðsson. | * Eins og skýrt var frá i síðasta blaðt, (r nú þegar mynduð 18 manna neChd í Reykjavík, úl þess að standa fyrir samskotum til tninnisvarða yfir Jón Sigurðsson. Nefnd sú er skipuð leiðandi mönn- um úr öllum flokkum þar, og er það ljós sönnun þess, að eindrægni ; er í þeirri ákvörðun, að Leiða mál j þetta til æskilegra úrslita, svo að allri J.jöð nni megi sætnd í vera. Svo er að sjá, sem nefndin sé einráðin í því, að koma upp veg- legri standmy.id af hintt víðfrægu þjóðhetju, og að hafa hana full- gerða svo títnanlega, að hfm geti orðið afhjúpuð í Reykjavík þann 17. júití næstkomandi. Meðal ann- ; ara í nefnd þessari er þórhalli bisk up, sem áður ritaði um málið í kirkjublaði sínu, og hélt því þá fastleg.a fram, að sjálfsagt væri að ro'sa myndastyttu, af því þjóðin j þyrfti að hata mynd Jóns Sigurðs- : sonar fyrir augum. Enda er hugs- i un sii í fullu' samræmi við það, j sem viðgengst um heim allan, að • standmyndir af merkustu mönnum þjóðanna séu reistar á opinberum ; stöðum, þar setn þær geti verið . s jáanlegar og til uppörfunar ung- mennum komandi kynslóða, að ! k-ta í fótspor hinna látnu mikil- mentia. Að neiindinni sé það full alvara, aö hafa myndina fullgerða fyrir 17. júní, sést af því, að hún liefir þegar pantað sýnishorn aí henni frá herra Binari Jónssvni, mvndhöggvara, sem nú þegar er orðinn heimsfrægur maður fvrir list sína. Ætla má, að samskotin gangi greiðloga þar heima, því að alþýðan þar er kunnug þeim a£- reksverkum, sem Tón Sigurðsson afoastaði í þarfir þjóðar sinnar,— Nokkru öðru máli er að gegna að bví er snertir liina uppvaxandi kvnslóð vora hér vestra. Fæst af vorum unig-mennum hafa lcsið ís- landssögu, eða vita nokkuð glögg- lega um Jón Sigurðsson eða æfi- starf hans. þess vegna leyfir Heimskrimda sér hér með að birta þa:m kafla orðréttan úr hinni á- g.t tu bók “íslenzk þjóðerni”, sem lýtur að Jóni Sigurðssyni. Hann er á þessa leið : — ----En nú vill svo vel tíl, að einmitt um þetta leyti, sem Fjöln- istnenn eru búnir að afljúka sínn jstjórnarfarslegu sjálf* ætlunarverki ; að dreifa. þokunnt s t æ ð i þjóðairinniar, því að það og áhugaleysinu, að undirbúa jarð- er í raun og veru siðasti þáttur- veginn og ryðja braut fyrir nýjum I inn i þeirrt esndurreisnar baráttu, þroska, þá ris upp sá maður, sem einn í senn íullnægir báðum þess- um kröfum. sem áður eru taldar, enda verður hann frá þessu sjáif- kjörinn leiðtogi þjóðarinnar. þessi maður er Jón Sigurðsson (1811-1879). Ef men:t ættu í fljótu bragði að tilnefna bann eiginlegleika, scm iþeir álftu nanðsynlagastan Jg mest ómissandi beim manni, sem vill gerast leiðtogi heillar þjóðar, þá er við því búið, að svarið vrði nokkuð misjafnt, því sitt sýnist hverjum í því efni. Sumir mundu vafalaust taka fjör og áhuga fram yfir alt annað, aðrir viljaþr.ek og en:t aðrir sálarþroska og hagsýni. þessir kost r allir og margir fleivi að auki voru sameinaðir hjá Jónt Sigurðssyni. IIjá honum var ell- fjör og. áhugi sairífara gaetni og stillingu, eintieittur vilji samfara pólitískum þroska og hagsýni, og bnennandi ættjarðarást og fram- faraþrá samfara djúpri og víð- tækri þekking-u. J>etta alt hvað með öðru pterði liann að óviðjafn- anlegum leiðtoga í sjálfstaeðisbar- áittunni, og um leið að einhverjum beim mikilhæfaista tnanni, sem ís- latid hefir nokkru sinni átt. Jón Sigurðsson kom til Kaup- maanahainar haustið 1833, saflw áriö setn Baldvin. Einarsson and- aðist. Hann lagði fyrst stund á málfræöi, en hvarf frá því námi skötnmu síðar og lór að gefa sig við sögu Islands og bókmentum. Sti skoðun befir komið fram, að Jón muni upprunalega hafa horfiö að sögunámi ag sögurannsókíi, ekki svo mjög vegna sögunnar sjálfrar, heldur til að afla sér sem mestrar bekkingar á málefniim landsins til að styðjast \-ið í bar- áttu sinni. Eg fyrir mitt leyti iiygg, að héx sé eigi rétt á litíð,og byggi þá skoðun mína á því, að sögurannsókn Jóns var aldrei ein- skorðuð við sérstök mál eða sér- staka hlið sögunnar, heldur var ó- háð að ilu Ieyti oe náði jafnt til beirra atriða, sem ekkert snertu hans síðari baráttu. þekking hatis á sögu landsins var óvenjulega víð tæk og vfirgripsmikil, og þó að líkindum hvergi cins nákvæm og djúp eins og cinmitt á því sviðinu, sem minst snerti ytri hagi lands- ins, en það var bókmentasagun. Rannsióknir hans í þeim eímim l:era þcss ljósan vott, að þær eru sprottnar ai cinlægri ást á sög- unni sjáifri. En hitt ætla ég víst, að hin alkunna, þjóðrækni luins og brcnnandi áhugi á landsmálum sc einmítt mcst sprottiö af sögurann- sókninni, þvi ekkert m.eðal er öfl- ugra til að vekja ættjarðarást og þjöðrækni í brjóstum manna, en þekking á sögtt ættjarðarinnar, enda er þetta löngu viðurkent af öllum þjóðum í veröldinni,— nema íslendingum. En hvað sem þessu líður, þá er það víst, að Jón Sig- urðsson tengir aftur að fullu sant- band þjóðariiinar við fortíðina, og hann stígur ekki eitt spor í alici sinni þjóðmálabaráttu án þess að ráðfæra sig við söguna otr fortíð- ina, ettda kom það brátt i ljós, að þar var undirstaðan rétt fundin. Árið 1839 urðu konungaskifti í Danmörku og tók við stjórn Kr st ján VIII. Uaiin var m<:ntaviuiir tnikill og íslandi velviljaður í ýtus um greinum. Jón Sigtirðsso t gcitst fyrir því, að íslendiagar i K.iup- mannahöfn fluttu konungi hciJia- óskir og báðu þess um lctö, að ver/.lunarfrelsi væri aukið, skóía- og mentamálum kipt í lag, lækn- um fjölgað, og þó einkanloga, að þing væri sett í landinu sjálftt. Konttngur tók vel í þetta og á- kvað nokkru síðar, að alþing sem hóíst hér um miðja 18. öld tneð Ivggcrt ólafssyni og Skúla fógieta. Með konungsúrskurðintim 20.maí 1840 um endureisn alþingis var heitustu og innilegustu ósk íslend- nga fullnægt, og þótti mörgttm, sem þeir hefði himinn höndum tek- ið. það var ekki langt frá því. að sumir í augnablikskætinni litu svo á, sem íslendingar helðu hér með höndlað hið dýra hnoss sjálfsfor- ræðisins, eða þess ígildi. En hér var Jón Sigurðsson á annari skoð- un. Ilann taldi þetta að eins ofur- lítið skraf í áttina, eins og mjóan vísir til meiri og betri þrosk?.., og þó tneð því einu sk.lyrði, að rétt væri með farið. llann ritaði ræki- legar greinir um betta mál til að skýra fyrir mönnum störf þingsins og ætlunarverk og fvrirkomulag. Var hann þar að ýmsu lcyti mót- snúinn skoðunum Fjölnismanna og þeirra annara., setn þann flokk fyltu. þeir vildu sníða þingið sem mest eftir hinu forna alþingi og láta þaö fjalia um dómsmál engu síður en löggjafarmál. Einnig vildu þeir ólmir hafia bað á þingvöllum. Jón aftur á móti taldi heppilegast að sníða það cingöngu eftir fu.l- trúaþingum erlendis, svo það gæti lagt alt kapp á löfrgjafarmálin, án þess að vefjast með dómsmálin. Viðvíkjandi J>ingstaðnum hélt ha:m því fram, að nauðsyn byði að halda Jxngið Jxir sem næg hjálpar- meðul væri fyrir hendi að kynna sér landsmálin, og sagöi, að þótt hugur og tilfinning mælri tneð hin- um forna þingstað, þá mælti skyn- semi og forsjáhii tneð Reykjavík, enda væri mönnum í sjálfsvald sett að gera Reykjavík þ j ó ð 1 e g a og hvern annan staö á landinu, e:i það hafði jafnau ve-rið aðal mótbáran, að hún væri óþjóðleg. A endanum hafði Jón siit mál fram að mestu ley-ti, og sýnir J>essi framkoma hans, að hann lét ekki tilfmning- arnar glepja scir sjónir í stjórnmál- unum og hirti ekkert, þótt hann yrði fyrir ámæli og óvild sumra vin-a sinna. En rcyndar bjó hér annað meira undir. Hann var þá þegar komitm á þá skoðun, a ö n a u ð s yn b æ r i t i 1 að 1 a n d s stjórnin þokaðist sent mestsamanáeinnstað i 1 a n d i n u s j á 1 f u, o g v æ r i aukinsemmest aðvöld- u tn. Til þcss þótti honum engínji staður betur kjörinn en Reykjavík fyrir ýmsra liluta sakir, cn þó eink um vogna sambandsins við útlönd. þessari skoðun hélt hann fram alt sitt l f með stakri fesrtu og sam- kva-mni, og var Jxtð einn Jjátturinn í hinni löngu og ströngu baráttu iutns. Árið 1848 urðu enn kouungaskifti í Danmiirku og tók þá við stjórn Friðrik VII. Um J>ess,ir mundir gekk ný frelsisalda yfir Norðurálf- una. þeguarnir kröfðust hvervetna rýmkunar á stjórnírelsi og einnig i Danmörku. þótti konuugi ráðleg- ast að verða við Jæssari ósk og hét Dönum stjórnarbót. Var nú tekið að undirbúa þing til að ráða þessu máli til lykta, og var gert ráð fyrir, að á þingdnu skyldu sitja 5 ínenn fyrir íslands hönd, er kon- tmgtir sjálfur niefndi. Nú þótti Jóni | Hignrðssyni tími til að hefjast í handa, og ritaði um vorið “ II u g- í v ek j u t i 1 Islendinga”. þar ! birti hann fyrir þjóðinni þær grund ! vallarskoðánir, sem öll hin síðari atjórnarbaráttoi :slcndinga er bygð j á, og Jjykir mér hlýða, að taka i fram helztu atriðin í þesstim skoð- j iinum. það er nærri því óþarfi að taka ; það fram eftir Jxið, sem áður er sagt, að skoðanir Jóns Sigurðsson- skyldi endurreisa. þegar hér var \ ar utn stjórnarstöðu íslands voru komið, þótti Jóni Sigurðssyni nauðsyn til bera, að ræða og rita sem rækilegast um málefni íslands svo laudsmönnum gæfist kostur á, að kynnast þeiin til hlítar og tnynda sér sjálfstæða skoðun. Ilon um líkaði ekki alls kostar stefna bygðar á langri og ítarlegri sögu- rannsókn, enda þóttu þær hver- vetna mjög nýstárlegar, setn von var, því enginn haíði íyrri orðið til að rannsaka þetta mál. Niðurstað- a:i af rannsókninni var sú, að í stjórnarsögu Islands væru þrjú að- Fjölnismanna, þótti þeir byggja of j alatriöi, sem sérstaklega bæri að inikið í lausu lofti. Fyrir J>ví réðst i taka til grcina. Ilið f y r s t a var hann í, að gefa út nýtt tímarit, sem hann kallaði “Ný félags- r i t" (1844), og hélt því síðan út í 30 ár. J>ar með hefjast afskifti J>að, er íslendingar gengu á hönd j Noregskonungi 1262, en áskildu sér ! |>ó um leið í G.amla sáttmála sér- j stök landsréttindi. A n n a ð aðal- hans af íslenzkum málum, og kom atriðið var það, er íslendingar við J>að brátt í ljós, hver garpur hann • erfðahyllinguna í Kópavogi 1662 var. Ættjarðarástin ot> J>jóðernis- j létti leiðast til að afsala sér hinutn i.-tr:—-- —- — j;—ij- —forn.u 1httdstéttindum. Ilið þriðja var það, cr konungur með yfirlýs- ingu sinni afsalaði sér einveldimt og liét þegttum síntmt stjórnartoót. þar tneð, segir Jón, hefir þjóð n tilfmningin er sú undiralda, sem toer hann áfram. og svipar honum þar til fyrirrennara sinna, en hann stendur þeim öllum miklu fratnar að J>ekkingu og hagsýni. Fyrir því var það, að honum tókst að leiða aftur fengið í hendttr þatt réttindi, því nœr öll þau mál til farsælla j sem hún hafði, þegar hún fékk hon- lykta, sem hann á annað borð I tim einveldið, en þau voru hér ttm beitti sér fyrir, enda hefir hann I bil þau sömu, sem upphaflega voru ttnnið íslenzku þjóðinni meita gagn j ákveðin með Gantla sáttmála. Af en nokkur annar maður. Ilér er j þesstt leiðir það, að stjórnarstaða eigi unt að lýsa til hlítar alllri | fslends verður að byggjast á á- hans baráttu í Jtarfir lands og j kvæðunum í Gamla sáttmála, því þjóðar, því J>að yrði of langt mál, j hann er það einasta áreiðanlega og en þess vtldi ég freista, að rekja í fullgilda skjal, sem lagt verður til aðalatriðunum baráttu hans fyrir | grundvallar í J>essu tnáli, etvda hafa Islendingar haldið £ast við hann í aðalatriðunum, alt þar til, er J>eir rituðu undir alsalsbréfiö í Kópa- vogi. þótt sáttmálinn kunni að haifci verið rofinn í einstökum at- riðum i.i hendi konunganaa, þá breytir J>að ekki málinu minstu vit und. Samkvæmt Jjessum skilninigi haía hvorki Danir eða nokkur önn- ur þjóð minsta vald yfir íslandi eða nokkurn sneftl ai rétti t'l að skifta sér af sérmálutn landsins. íslendingar eiga J>að við konung sinn tinan aö ákveða stjórnar- skipunarlög fýrir landið og ráða ís- len/kum máltim til lykta. Honum e i n u m sóru Jxsir land og Jægna af frjálsum v i 1 j a 1262. Ilon- um e i n u m seldu þeir í hendur landsréttindi sín við erfðahylling- tina 1662. Af þessu leiðir, að ríkis- þing Dana ltefir ekki tninsta vald til að f jalla um íslen/k mál. þetta er ómótmælanlega sögulegur réttur íslendinga og hann verða J>eir að halda fast við. En hér á of.jni bætist Jxtð, að íslendingar haía sérstakt þ j ó ð e r n i og scrstaka t u n g u og lands- hœttir allir eru nauða ólíkir því, setn er í Danmörku ; Jtess vegna er líka nauðsynlogt fyrir þá að hafa sérstakt stjórnarfyrirkomulag. Helztu kröfur Jóns í þá áttina eru Jxssar : 1. að aiþing fái jafn mikil réttindi i hintini sérstöku málum íslands, cins og þing Dana í mál- um J>eirra ; 2. að landsstjóri sé settur á íslandi með ábyrgð fyrir alþingi, en erindreki 1 Kaupmanna- höfit ; og 3. aö fullkominn fjárskiln aðtir sé gerður niilli íslattds og Danmerkur. þessi “Ilugvekja til ísleiulinga” leiddi til J>ess, að fund- ir voru haldnir víðsvegar um land- ið tl að ræða tnálið og bænar- krár samdar eftir uppástungum Jó:ts. Arangurinn af þessu va.rð sá, að konungur hét því með sér- stökum úrskurði 23. sapt. 1848, að ckkcrt skyldi verða ákveðið um stöðu íslands í ríkinu, fyr en ís- Lend'ngar hefðu látið álit sitt í ljósi um það mál á þingi sér, sem þeir a-tti í landinu sjálfu. (Meira). Einkennilegir siðir. í tímaritinu Wide Wcrld stóð nývertð grein itm lifnaðarháttu og siði I’apúanna á New Gudnea, eftir mann , sem kynt liafðl sér J>jóð ilokk þentiiin all-ítarlega. MeSal aitnars fer hann um 1 jonabandtð svofeldum orðum ; — Giftinigasiðdr Paúanna eru á margan hátt svipaðir og hjá öör- um vtllimönnum, að brúöurin geitgur kaupttm og sölum, og sá hreppir, sem bezt bý’t'nr. Karl- mennirnir gifta sig aö jaínaöi 18 ára og þar ttm, un stu kumar 14 ára <>g jaínvcl yngtt. — Ein af kon- iiiit j>essiim, sent eitt sinn varö á vegi tnínum, segir greitijihöf., og sem haföi ungbarn meöierðis, var tntdir 13 áruni, en iíkt cg aðrir í- búar lieitu landanna, vru stúlkur Paptiatuia mjéig bráðþroska. — þegar ttngan pilt langat til að f.istna sér konu, heimsækir hanv [öðttr stúlku J>eirrar, sem hattn hefir augastað á, og ltggur frattt fyrir hann öll auðæfi sín, og eitts hvað hann er viljttgur að láta af hendi fyrir konuefnið. Faðirinr. skoðar eignir biðilsins vel og len/i °g geöjist honum ttm síöir að ei.y.- um biftilsilts, þá þæfa þeir ennþá lengur sín á milltim ttm gjald þaö. er beri aö greiöa fvrtr brúöurina, og komi þeim að lokum satnan, þá er föðttrnum afhent gjaldáð, en biðlinttm konan til fnllrar eignar og timráða. Atiðæfi hjá Jtjóðflokiti þessttm skoðaðir hlutir, sem viö mundttm kall i minna virði en ekki neitt, og eftir okkar dómi mundi tnega segja að engintt ætti neitt. Ilúsmtinir, ! penitigar, föt og veikíæri, og attn- i að, sem hinn mentaði heimur skoft- j ar eign, álíta þeir einskisvirði. Kf | einhvier af íbúunutn á byssuræfi.’, Jsemannarser mjög sjaldgaít, tr sá hinn satni skoöaður sem stór- itöfðingi <>g getur heiintað alt, set.i lionum sýnist. Annars er bogý j íirvar og spjót aðallega það, sem j ibúarnir eiga. — Suniir eiga ]>ó j heila stranga af margra alda gömlu klæði, sem þeim hefir hlotu- Uist við skipstrand fyrir afarlöngu; ! er talið ítiikið í það vartð, að eiga svolitla pjötlu af þessu klæði, og þykir feðrunum ckkert eins gott gjald fyrir dætur sínar edns og klæSispjatla. Kkl<i nota þetr klæði þetta til búninga, licldur geyma það sem dýrmætustu gnsemi, og stöku sinnum, J>egar stcrviðburðir gerast, rífa af því ræmur og nota sem hálsbönd, og bykir j>að ekki smáræðis fínt. En afrar eignir eiga þeir sára-fáar, — jafnvel eng- iit verkfæri til að vrkja tneð jörð- ina, nema steinflísar, enda er mjóg litið um jarðrækt hjá beim. T’ó er dálítið ræktað af sætnro kartöfl- um og bananas, en ba* með er líka upptalið. — Öll stritvinna er l FRtliMBNN VESTUR CANADA. VESTt’R-CANADA STŒRSTA FRŒNL'S. McKENZIE’S fykik ri>n: vEHiRiÐ BKÉFSPJALDFLTT UR VÐUR STORAN FRŒ HŒKLING. Bezta, hreinasta, úrvals frœ. .Vestriö VALIÐ FYRIR LANG BEZT FYRIR BŒKTBÐ FYRIR BEZTUE ARANGUR Fyri Athugið frsekasba okkar 1 NVERRI BtÍÐ. Biöjiö œtlörnn McKENZIE FRÆ Knnpift ekkert annaö. Ef kanpmaðnr ykkar hoíir þeö ekki sendiö pöatun yöar boint til A. E. McKenzie Co. Ltd. Brandon, Man. Calnnry, Alta. gerð af konttnum ; tnennirnir fylgja Jxjim til verka vopnaðir, bæði til þess, að vernda þær írá Jyví aft lenda í höndum attnara og eins ttl að reka eftir þeim. J>egar ungi tnaöurinn hefir ið sér konu, er Jtað hans fyrsta verk, að láta hana byggja skýll yfir höfuö Jxúm, og lctgir þá að jafnaði nágrannakonurnur til hjálp ar. En brátt verður hattn leiður á einni konu, og tekur sér þá aðra í viðbót. Sumir, sem eru öðrun* framar að au&a-fum, eiga 10 kon- ur og þar yfir. Konan er alge reigtt tnannsfns, og oft harðlega leiktn p.ý honum ; en henni dettur ekki f httg að mögla, þvi henn. hefir ver- ið innrætt frá fæðingu, að skoða karlmennina sem æðri verur, og vera karlmannsins auðsveip;ð vinnttdýr. Frammi fvrir einumi kofadyrum sá ég þrjú barefli, nógtt þttng og sterk til að steindrepa tneð stæröar víghund. Eg fór að grenslast eftir, til hvers Jtessi bar- efli værtt notuö, <>*• vfO*' mer sagtr, að húsráöandinn ætti þrjár komir, og liann lemdi sina meö hverúj harefli. Konurnar mögluöu aldrei- þó þær værtt húöstrýktar af hinni tnestu grimd, ef að b—r v»i a lantdar með sérstöku barefli, en ef bær væru Iamdar með fcarcfli, sem önnitr kona hafði verið lam.'n t- ð áðttr, þá þótti beim str óbætan- leg svívirðittg svnd, op- var það talin rin-’ fnllgilda ást. 'iiónaskiluaðari þess vegna, til að forftast slíkt^ biefir maðitrinn jafnmörg bire r komtr, sitt á hverja, og því tak<* þær með góðu. LEIÐRÉTTTNG. P.t. San Diego, Cal., 19. jan. ’ll Ilerra ritstjóri ; — Fyrir nokkuru síðan las ég í blaði þínu, í fréttabréfi frá PJ. H. J'ohnson í Spanish Fork, fyrir- spttrn um, hvers vegna þið íslenzku blaðstjórarnir ekki haftð minst á dattða eins hins mcrkasta íslend- ings, sem sé próf. Bertel Högna Gttnnlögssonar í Tacoma, Wash. £ ftan við það bréf hnýtir þfi þeirri athugasetnd, að ástæðan sé sú, að ykkur hafi ekki verið kunn- ugt ttm nndlát prcóessorsins, fyrri ■en Júð sáuð þess getið í öðriim; blöðttm ( að heitnan?), og sendir okkttr hér vestra þá hnútu um leið, að við höfttm ekki skrifað uffl lát hnns fremur en annað. (Kæra þfikk fyrir komplímentina! ). Eg ætla nú ekki að fara að mæla mér neina sérstaka bót, né j öðrtim, sem senda vkkur fréttir a»l Kyrrahafsströndinnd, við og við. ! þœr gætu sjálfsagt verið meiri og j ltetur skrifaðar. En ofmikið má líka gera að öllu, og of mikið kalla ég það, að skýra frá láti einltvers manns, enda J>ótt nierkiir sé, áður cn hann devr. Og tim Gunnlögson er J>að að segja, að lifandi var hann fyrir fám dögum og við líka heilstt og áður, eða svo segir vin- ur hans Dr. McCreery í Tacoma. Segir hann Guunlögson býsna ern- an en:t, þótt hann sé nú yfir sjöt- ugt. — Skyldir þý, eða herra Ein- ar II. Johnson ekki trúa þessu, væri rcvnandi að skriía Gunnlög- son sjálfum og spvrja hann, hvort hann sé ekkj dauður. Áritan hans cr ; 3009 N. 3ist St., Tacoma, Wash. Vfrðingarfylst. Sigurður Magnússo-j.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.