Heimskringla - 02.02.1911, Síða 3

Heimskringla - 02.02.1911, Síða 3
H«aiMSKElKGE£ WINNIPEG, 2. FEBR. 1911. Bls. ‘J Ferðapistill. Um Árborg og fleLra. Eítir aö járobrautin var íullgtrö til Árborgar langaöi mig mjög til að brfcgöa mér þangaö snöggva íerð. “Og standi þið við, — bann geröi það’’, sagði Kristján Fjalla- skáld. Gamli íeröalangurinn, nfl. ég sjálíur, er nú rétt nýkominn heim úr íerðalagi til Árborgar, og ndöur í Geysir-bygð að sjá ólínu systur mína, og fleiri kuuningja. þetta er t ljorðu skifti, sem ég heii ruður td. ð*jja Islands iario, og haia ætið liðiö iangir timar,— Ueiri ar — á milii þeirra ierða. Aila jalna var daiitla íramiör að að sja, þó ha-gt miðaði iramau ai árunum, sem margar luligildar á- stæður liggja trl, oins og eg heli aður lýzt 1 mmum íerðapistlum, svo setn almenn íataekt, utiiokan trá áhriíum umhedinsins, vegleysur og íramurskarandi örðug lond til kornræktar, þar sem alt er þakdð þéttum skóg. Eg heíi aldrei viljað vera ósamigjarn eða oíharður i dómum um bygðir þar, og svo er enn, að ég vildr með sanugirni lita á hlutina, og segja ifá þvi> sem íyrir augu og ímyndun bar. Eins og nu er að byrja nýtt ár eftir timareikningi vorum, erns er það áredðanlogt, að nýtt tram- íaratúnabil er að renna ujvp og byrja hjá Ný-lslendingum. j>aö cr aðailega jambrautm, sem hefir ilutt inn í meuu nýjar vonir, nýja stefnu, og gerir alberöa breyting á búskaparlagi ]xir í bygðum. Og svo hjálpar það til þess, er til framkvaemdanna lýtur, eins og æf- inlega í öllum greinum, að tfna- hagur margra er orðinn þar viö- unanlega góður, þó engir eða fáir megi ríkir kallast. þaö er víst vaknaður almennur áhugi þar meðra, að höggva skóginn til korö- viðar, og svo til húsagerðar, því sögunar og heflinga tnillur eru þar víða^ og caka svo alvarloga til landanna og auka kornyrkjuna, sejn þar hefir livervetna reynst góð og arðsöm hjá öllum, sem nokkra bletti eiga yrkta. Og ég heyrði, að margir hefðu reymt að plægja og stækka bletti sína drjúg- um síðastliðiö haust. Ilúsagerð- inni fleygir fram síöan þeir fóru að geta unnið viðinn sjálflr ; víða kotnnar ágætar bvggingar lijá bændum, og einnig í smíðum, hídf- gerðar. Til dæmis er íveruhús Steíáns póstmeistara Guðmunds- sonar i Áidal óklárað onn að iun- an, og er það eitt lang-stærta og verður að allri gerð veglegasta í- veruhús, sem ég heíi séð, eða vtit af hjá nokkrum bónda. Stein- steypu kjallari undir því öllu, og verður hitað alt frá hitunarvcl neðan úr kjallara. í stuttu máli, nýtt iramiara- tímabil er að byrja þar, og breyt- ing verður á búskapnum að því leyti, að minna verður barist og baslað með gripnrækt.ina, en á- herzlan lögð á kornræktina. Utxum íækkar til vinnu, en hestum íjölg- ar. Og árangurinn veröur sá, að eftir nokkurra ára strið, elju og kapp smáhverfur vouleysis og þreytusvipurinn af hóndanum, en peningajpyngjan þjngist, og afla tíð verður eitthvað í buddunni, ef á þarf að halda. Lönd eða jarð- vegur er þarna víða ágætur, og engin óhöpp, sem teljandi sé, hafa enn komið fyrir þar meö uppskeru — var mér sagt. J á, vou er þó blessaða bændurn- ar langi til að fá til sm járn- brautirnar. Og réttmætt er að k.i<lla þær iifæðar landsins og iram- iaranna, þegiar þetta oíurmagu fylgir þeim, að geta skapað nýtt timabii í sógu neilla heraða og ráðið þenn breytingum, að eikuru- ar eru rtfnar upp með rotum og jarðvegdnum veil i sundur og mai- aður melinu smærra ; og í staðinn iyrir ömurlegt útsýni ai viltum og brunnum skógi og íorarsundum, sem gefur bóndanum engan arð, er öllu breytt í gulbleikt vaggandd hveitihai, sem bondinn iiskar upp úr 20—30 dollara af ekru hverri árlega, og i sumum tilíellum langt um meir. J á, mikill er máttur .jarnbrautanna. Og hátt er hljóðið i öryggispípu eimreiðarinnar, þeg- ar huu brunar íramhjá, að það skuli geta vakið þá upp í víga- móð, sein sofið hafa í þriöjung aldar. En, eius og ég liefl áður spáð, Nýja-lslamd á alla sína frœgð og frainför eítir enn, og verður í sög- unni el/.ta og merkasta ísleazk ný- len-da í álfu þessari. þar hafa í kyrð og nœði frumskóganna vaodð upp og geymst afarsterk öíl, sein enn eru að miklu leyti hulin sjón- um almennings. þetta eru að miestu ðeyddir kraftar, enn sem komið er, og þegar hugsunarhátt- urinn og aðrar nærliggjandi ástæð- ur leysa bcssi öfl úr læöing, þú verða þær njlendur vorar, setn nú eru bútiar að itá fullum þroska, og geta enga aðdáanlega fjörspretti tekið lengur, uiwlrandi yfir hraöan- um og Grettistökunum, sem Ný- íslendingar eiga eítir að sýna og velta úr vegi, bæði á andlegan og verklegan hátt. Yngri mennirnir, sem þar haía alist upp, eru marg- ir risar að afli og vexti, og þegar orka þeirra og áhugi snýst að réttu takmarki, þá verðtir mikið, sem eftir þá liggur í verklegtim framkvæmdum. í andlegum og bókmentaleigum skilningi, hafa þroskast þar í skóg arkyrðinni ef til vill fögrustu og kraftmestu blómknappar, sem til eru í vortim íáinenna flokki hér, til aö prýða vorn smáa bókmentalega krans. — þaöan eru sprotnir þor- valdssynir, og fleiri fluggáíaðir menn. þaðan má telja prúðmennið og gæöamanninn skáldiö J. Magn- ús Bjarnason, sem nú er búinn að ekki einasta hylli almennings fyrir verk sín, heldur einlægri ást og og hluttekaing. Og þaðan má telja skarpa og djúpvitra manninn, sem mestur var skaðinn að missa frá hálfunnu verki, cins og sutna fleiri, skáldið og tónfræðinginn Gunn- stein Eyjólfsson. Og þó undarlegt megi vdröast, þá er mér þaö kunn- ugra en máske mörgnm öörum, að til eru tf.ir hann meistariilega vel samin skáldrit — í stórum stil —, sem honum entist ekki alditr til að geta geflö út á prent. — Og þar er eitt ágætt sögttskáld enn, ef hann vildi og gæti gefið sig alvar- lega viö því ; það er Dr. Jóhannes Pálsson, sem nú er í Arborg. þar ltefir vaxið ttpp (hjá Jóni Austfirðing) skáldið Guttortmur J. Guttormsson, og er hann, ásamt skáldinu mínu, honum “þorska- bit’’, farinn að gera sig svo djarf- an, að segja í mesta bróðernd við St. G. Stepliansson og Kristinn Stefánsson : “Takið þið ykkttr nú góðan hádegisdúr, vinir mínir, við skulum kveða fyrr fólkið á með- an“. Auðvitað verða viðhaínar- hnykkirnir minni, og heimspekis- búningurinn ekki nærri eins flókinn og dýrmætur. — þessar óviðjafn- anlegu silkislæður hans gamla Njáls, iem enginn lifandi maður hefir enn í dag getað reiknað út, hvað áttu að merkja. þá er bærinn Árborg. þar verð- ur fagurt með tíma, ef áíramhald verður með by.ggingar, því beejar- stæðið er hátt og slétt. þar eru fjórar verzlunarbúðir, sem eru svo stórar, myudarlegar og v.el bygð- ar, að þær þola samanburð við góðar búðir hér í beata þarti borgarinnar Winnipeg, — 12 til 14 feta hútt undir loft á neðra gólfi, og alhtr tvílyftar, með kjallara að ég held flestar. það er undramikið rúm, sem þessir kaupmenn þurfa fyrir vörur sínar, því næstum alla skapaða hluti, sem búandinn með þarf, segjast þeir nauðstTtlega þurfa að liafa. Og mig undrax það eiatiig, ef allar ]>essar stóru verzl- atiir geta þrifist og dafnað, með öðrmn smáverzlunum, sem eru hiiigiaö og þangað. Að vísu má Árborg heita að standa í hjarta- stað nýlendunnar, því þangað sækji allar blómlogustu bygðir Nýja-lslands. I<ot eru þar í bæ við aðalgötuna $100 og hornlot $160, 25 feta breiö og 115 fet á lcngd. þar er eitt greiðasölu og gistihús (Ilotel) býsnastórt og velbygt. En svo lýst mér á, að .það verði fljótt alt of lítið til að uppfylla þörf gestsa, ÍK-gar aösókat vex. Svo er lyfjabúðin, sem er stór og mjög la'gleg bvgging tvílvft. þar búa í báðir bræðurtiir, Dr. T. Pálsson og hr. A. Pálsson, sent báðir eru gift- ir menn. þessum bræðrum var 6g áðttr blá-ókunnugur, en liitti læknirinn í búð hr. Á. Fjeldsted, sem verzlar fyrir hr. Jóliaan Sigurðsson á Gimli, — og vék mér til tals við hann. Af því ledddi, að hann bauð mér heim, og gisti ég hjá þeim bræðrum síðustu nóttina, sem ég var þar neðra. þar átti ég yndis- lega gisting, og þó þeir bræður hetfðtt átt í mér hvert bein, þá heföu þeir ekki getað gert medr og betur til mín. í)g átti langt tal viö Dr. Pálsson, og ég fann það á báðum þeitn. bræðrum, að þeir eru ekki vcl ánægðir, að hafa sett sig Jxirna niðitr ; og er það mjög illa farið, því báðir ertt efalaust mjög góðir og nvtir merin. En nú hafa þcir, eöa sérsraklega A. Pálsson, lagt alt að $2,500 í fasteignina þama, og mjög hæpið, að geta íengið svo góðan kaupaiwla, sem svaraði því út, ef álagi. — Rinnig tnyndi ég álíta það vandræða ólag fyrir íiu-mi í jafn mannmörigtun byigiðum, að geta ekkí haldið Dr. Pálsson þar kyrrum, ungum at- gervis og hæfileikatnanni og bezta dreng, og vera svo máske læknis- lausir eftir. En það er ekki að dylja, þó margt sé kostum búið og mjög efnisgott, sem snertir þessar bygðir, þá er allatíð eitt- ltvað lágt og lítilsvirði innamtm og samanvið, þar. eins og annar- staðar. Mín skoðttn er sú : Að þogar tttieir cfnismenn taka séi bólfestu í bæ, sem er að myndast, til þess eins og að vatxa uþp með honum, að þá lie’Rt lífið á að halcLa þeim kt-rrunt, ef hægt væri, því eftir því, sem bærinn þroskast af betri efnum, ætti framför hans og heiðtir að ver'ða varanlegri í aug- ttm allra réttliugsandi manna. Eitt atriði vil ég benda á í sam- bandi við lyfjabúð Dr. Pálssonar, að meðalasalan ber sig ekki með- an búðir kauptnannanna þar hafa ‘patent’ meðulin t'l sölu. Ég má segja, að tvær af verzlunum hafa geíið söluna inn til læknisins, en tvær ekki. En þrátt fyrir það, þó ég af öllu hjarta hati þessi ‘pat- ent’ meðul, þá samt á meðan fólki finst nauðsyn að fleyg.ja pen- ingtvm sínum út fyrir þetta (í mörguin tilfellum) skaðlega sull, þá ætti Dr. Pálsson, þarna á Ár- borg, að hafa einn þann litla hagn- að, sern af þeirri sölu er. E’innig ættu kaupmenn þar, að gefa hon- um eftir pappír og ritföng o. fl. smávægilogt, seon vanalega er til sölu í lyfjabúðum. — það verður máske álitið svo, að ég sletti mér inn í það, sem mér kemur alls ekki við. En ég held, þegar alt kemur heim og sairuut eftir hita og þunga dagsins, að bezt og ánægjulegast heföi verið, að hver og eimi hefði liliðrað til við annan og fromur rev’iit að stuðla að velgengni ná- unga síns, on að reyna að troða af honmn skóinn og bægja honum burt. þegar ég fór þessa ferð ofaneftir hafði ég í hyg’gju, að líta eftir hvort álitlegt væii að setjast þar að upp á aktýgjasölu og viðgerð- ir. En allar búðirnar, held ég, hafi aktýgjasölu, svo það væri þá ein- uugis að halla sér að þeim partiu- um, að gera við það, sem úr lagi kanu aö fara. Svo hefir hr. And- rés Reyktial komiö sér upp byjgg- ingu og ákvarðað að hafa sk<5 og aktýgjasölu og aðgerðir. En svo lízt mér á, meðan ekki er meiri hvedtirækt og pcningalogur kraftur bænda, að okki sé mikilsvirði, að setja þar upp aktýgjabúð eitis og nú steiwlur, á með.tn allar búðir selja (og lána) út aktýgi. ]>að get- ur verið lifibrauð fyrir einn, en lít- ilsvirði fyrir rnarga. Ekki þykír mér trúlogt, að þessi járnbraut verði lengd lengra norð- ur frá Arborg fyrst um sinn. Bæði er það, að C.P.R. hefir keypt þarna stóra landspildu, sem það vill aftur solja út í byggin|galóðir, og svo er félagið að byggja þar tnjög vandað stationshús, setn sýnir, að þe.ir ætla að haía Arborg fyrir aðalstöð fyrst um snn. Utn loið og ég lýk við þessar lín- ur, sem cru máske of margiar og óþarfar, vil ég geta þess, að eng- an manu sá ég þar undir áhrifum vins, og engan dropa af áfengi nokkurstaðar hreyft eða um hönd haft, mér vitanlega, — og get ég þessa sérstaklega sökum jxiirrar óvinsælu árásar, sem gerð var ný- laga á ]>á bræður Dr. J. Fálsson og Asgeir bróður hans. T.ártts Guðmttndsson. Góöar stöður. Geta ungir, framgjarnir menn og konur fengið á járnbrauta eða loftskeyta stöðvum. Síðan 8 kl. stunda lögin gengu i gildi og síðan loftskeyta fregu- sending varð útbreidd aá vantax 10 þúsuud telegraphers (Iregn- serwlla.). Launin til að birja með eru frá $70 til $90 á mánuði. Vér störfum undir umsjón telegrapn yfirmatma og öllum sem verða fullnuma eru ábyrgðar atvinnu stöður. Skrifið eftir öllum upplýsingum til þeirrar stofnunar sem næst vð- ur er. NATIONAL TELEGRAF INSTITUTE, Cincinatti, Ohio, Phdladelphia, Pa., Memplns, Tenn., Columbda, S. C., Davenport, 111., Portland, Ore. Bókalisti. N. 0TTEN30N S,- River Par. W’p’g. Ljóömæli Páls Jónssonar í bandi (3) 85 Sama bók (aö eina 2 eiut. (3) 60 Jökulrósir 15 Dalarósir (3) 20 Hamlet (3) 45 TlÐindi Prestaféla«:sins í Uídu forna Hóiaskifti (2) 15 Grant skipatjóri (g) 40 Börn óveöursins (3) 55 Umhverfis jöröina ó éttatlu döjíum (3) 60 Blindi maöurinn (3) 15 Pjórblaöaöi smárinn (3) 10 Kapitola (t II. Bindum) (3) 1.25 Eggert Ólafsson (B, J.) 15 Jón Ólafssonar Ljóömæli t skrautbaadi (3) 60 Kristinfræöi (2) 45 Kvæöi Hannesar Blöndal (2) 15 Mannkynssaga (P. M.) í.bandi (5) 85 Mestur í hoimi, t b. i5 Prcstkosningin, Leikrit, eftir Þ.E., t b. (8) 30 Ljóöabók M. Markússouar 50 Ritreglur (V. A), í b. 20 Suudrefflur, í b. 15 Veröi ljós 15 Vestan hafs og austan, Prjár sögrur eftir E. H., tb. 90 25 15 1.50 (8) 45 85 25 25 Vtkingarnir á Háloírandi eftir H. Ibsen Porlákurjhelgi Ofurefli, skálds. (E. H.) 1 b. Ólöf í Ási Smælingjar, 5 sögur (E. H.), í b- Skemtisögur eftir S. J. Jóhannesson 1907 Kvæöi eftir sama frá 1905 Ljóöinæli eftir sama. (Meö mynd höfund- arins) frá 1897 25 Safn ttl sögu og ísl. bókmenta í b., III. bindi og pað uurn út er komiö af þvt fjóröa (53c) 9.4 Islendingasaga eftir B, Melsted I. bindi bandi, ogpaö sern út er komiö af 2, b. (25c) 2.85 Lýsiug Islands eftir P. Thoroddeön 1 b.(16c) 1.90 Fernir fomíslenzkir rtmnaflokkar, er Pinnur Jónsson *.af út, 1 bandi (5c) 85 Alþingis9taöur hinn fomi eftir Sig. Quö- mundson, í b. (4c) Um kristnitökuna áriö 1000, eftir B. M. Oisen (öc) Sýslumannaæflr eftir Boga Benediktson 1. og II. b innbundiö (55) ísleuzkt fornbréfasafn,7. biudi innbund- iö, 3 h. af 8 b. (t 70) Biskupasögur, II. b. innbundiö (42c) LandfræÖissaga íslands eftir I>. Th., 4. b.'lnnbundiö (55c). Rithöfunda tal ó íslandi 1400—1882, ef- tir J. B., í bandi (7c) Upphaf allsherjarrtkis á íslandi eftir K. Maurer, í b. (7c) Auöfrœöi, e. A. Ól., 1 bandi t6c) Á.ix, Presta og prófastatal á íslandi 1869, t b.(9c 1.25 B. Thorarinsson ljóömœli, meö mynd, í b. 1.50 Bókmoutasaga íslendinga eftir F.J.,t b.(12c)1.80 Noröurlaudasega eftir P. Melsted, t b.(8c) 1.5C Nýþýddfc. biblían (S5c) 2.65 Saina, í ódýru bundi (38c) 1.60 NýjatostamentiÖ, t vönduöu bandi (lOc) 65 Sama, í ódýru baudi (8c) 30 90 90 8.10 27.80 5.15 7.75 1.00 1.15 l.Hi 90 1.10 (5) 60 20 60 90 35 35 35 35 45 75 80 45 (tt) (5) (S) (2) (2) 40 (2) 50 (2) 30 75 Nýkomnar bækur, Kóralbók P. Quöjónssonar Sama l>ók í bandi Svartfjallasynir Aldamót (Matt. Joch,) Harpa Feröaminningar, í bandi Bóndinu Miuuingurit (Matt. Joch.) Týudi faöirinn Nasreddin, i bandi Ljóömæli J. Þóröarsonar Ljóömæli Gestur Páissou Háldánar rirnur Maximi Petrow Leyni-sambandiö Hinn éttalegi lef ndardómr Sverö ots bagali Waldimor Nlhilisti Ljóömæli M. Joeh. I,-V. bd..í skrautb. (15) 4,00 Ai'mælisdagar Guöm Finnbogasouar 1.00 óróf Tómarar Sœmuudssou (4) 75 Sam a bók í skrauthandi (4) 1.15 íslenzk-eusk oróabók, G. T. Zoega (10) 1.80 Fornaldarsögur Noröurlanda, í 3 bind- uni, í vönduöu giitu baudi (15) Gegnum brim og boöa Ríkisréttindi íslands Systurnar frá Grænadal Œíintýri handa börnuin Vísnakver Péls lögtuans Vídalins Ljóömæli Sig. Júl. Jóuanuessou Sögur frá Alhambra Miuningarrit Teraplara t vönduöu bandi Sama bók, í bandi Pótur blústurbelgur Bækur sögiutéiagsins Reykavtk; Moröbreiabækiuigur Byskupasögur, 1—6, Aldarfarsbók Páls lögmanns Vtdalin Tyrkjarániö,I—IV, Guöfrœöingatal frá 1707—'07 Jón Aruson Skipiö sekkur Jóh. M. Bjaruason, Ljóömæli Maöur og Kona t jarOa uál Beina inál Oddur Lögmaöur Urettis Ljóo. Aodrartmur Reimarsrímur Dular, Smásögur Hinrik tíeiiráöi, Saga Andvari 1911 Œhsaga Benjamin Franklins Sögusafn þjóöviljans I—II árg. 850; III árg. 20c IV árg. 20c; V.árg. :0; VI. 45; VII. 45: VIII. árg. 55: lX.árg. 55; X. árg. 55; XI. árg. 55; Xll.árg.45; Xlll árg, 45: XIV.árg,55; XV. árg. 30: XVi. árg. 35; XVii, árg. 45; XVui árg. 55; XiX, árg. 25. Alt sögusafn þjóöviljan selt á $7.00 Bækur Sögufélagains fá áskrifencur fyrir ucarri hélfviröi,—$3.80. Umboösmenn mínir t belkirk eru Dalman bneöur. Þess skal getiö viövtkjandi bandinu á Fon>- aldarsögunum Noröurlanda, aö þaö er mjög vandaö, handbundiö skruutband, vel frá gengiö eins er meö Bréf Tómasar Sæmundssooar. Tölurnar í svigum tákna burÖargjald,er send- ist m°ö pöntunum. 4.50 90 50 35 30 1.25 1.00 30 L65 1.30 10 L3s 1,95 45 2,90 1.10 80 60 55 1 25 25 10 95 65 50 35 30 20 ?5 45 'Av VÉR óskum jafn- íramt rftir sveita- pöntunum. Afgreá Ssla hin bezta. Selur sérhverja góða tegund af Whiisky, vinum og bjór o.fl., o.fl. Vér jjefum sérstak leya gaum familíu pöntunum og afgTeiðum þær Jxeði fljótt og veJ tiJ hvaða JiJuta bongarinnar sem er.— Gefið okkur tækifæri að sýna ykkur að svo sé. 'fi, -- Talsímar Garry 2186-2187 215 MAEKET ST. (/. Það kostar minna en FJÖGUR cent á viku að fú HEIMSKRINGLU heim til þfn vikulega Arið umkring, Það gerir engan mismun hvar í heiminum þú ert, því HEIMSKRINGLA mun rata til þin. Þú hefur máske ekki tekið eftir þvf, að vér gefum þér $1.00 virði af sögubókum með fyrsta árgagnum. Skrifið eftir HEIMSKRINGLU nú þegar, til P. O. Box 3083. Winnipeg, Man. 554 SÖGUSAFN IíEIMSKJRINGLU Nú fékk ísabella mjög mikla uppcölu. Barúninn studdi enni hennar. þegar uppsalan var um garð! gicngin, lagöist hún aftur á koddann með lokuð augKi, hún dró andann hægt en rólega. Sársaukinn virtist minni. “Isabella’’, sagði barúninn, “hefnlSu fieiri óskir?’’ “Já”, svaraði hún með dvínandi röddu, “ég vil ekkr láta grafa mig £ Ehrenstam grafhvelfij^gunni. líg vU láta grafa mijr. djúpt, djúpt ofan i jörðina’’. "ísabella’’, sagði bnrúninn aJfcrarlegur, ,lég get ekki orðið við þessari bón. Ungfrú Ehrcnstam vorð- ur að hvíla hjá forfeðrum sfnum, cn cltki hjá bændum og betlurum í kirkjugarðinum’’,. •'Jæja þá”, svaraði hún svo lágt, að þa'ð heyrðist varla, “en láttu það ekki drajjast, —, í síðasta lagi að fjórum dögum liðnum . “Já, já”, sagði barúninn. “Get cg gert fleira fyrir þig ?” “Nei, hvíslaði hin deyjandi stúlka. “Ó, Móritz. Við fúum að sjást aftur, — i betra Jatwli. — Ouð er góður, — Kann fyrirgefur — það scm ártin hefir brot- ið — og þá elskar — minningn mina. Móritz”. Síðustu orðin hvísluðu hinar dety|janglL varir. g ,....................................... í 'Barúninn lagði hendi sína á hjsrta; Lsabellu, það var hætt að slá. jllann þreif í h;u®dL'gg liennar, hann var ískaldur og slagæðin hireyfmgjarlaus. “það er búið”, tautaði bari«ninn vf^ð sjálfan sig ; hún er dauð. það er ég, sem Jiefi deyflt hana, en CJiK1 meira um það.— Enginn slal fá atð vfita orsök- ina til dauða hennar. Hún sagðist de%/ja af tauga- slagi — og þannig verður þaö að nefnas^t”- Hann Jæddist að dyrunum og- opmn<5i þær, og þegar hann sá, að það var myrlcur og Ityrð í n»sta FORLAGALEIIÍURINN 5 55 herbergi, tók hann þvottaskálina, s«m ísabella scldi upp í, og helti úr heani út um glugigann. Svo luildi hann andlit líksins með rekkjuvoðinni og hringdi. Anna kom inn. “Hvernig líður konu minni?” spurði barúninn. “Hún sefur, — en, guð minn góður, hvemig er á- statt með ungfrú IsabeJIu?” Anna ]>aut að rúminu ofsahrædd. Ungírúin þín er dáiin", sagði barúninn og bar vasaklútinn upp að þurrum augunum. “Hún dó af taugaslagi”. “Vesalings, vesalings ungfnkn”, sagð- þernan grátandi, tók hendi Isabellu og þakti hana með koss- umd, “ó, guð minn góður. Svo tmg, svo falle.g og svo góð eins og engill,— að verða að deyja”. Anna grét hátt. Hún var sú eina, sem tárfeldi yfir hinni fram- liðuu, sem hún unni af heilum hug. “Guð mimi góiður, — að þetta skyldd ganga svona fljótt fyrir sig”, sagði hún. “Tá, barnið mitt, slík veiki deyðir slrax”, sagði barúninn, “ef ekkf er læknishjálp til staðar undir eins. Her var ómögulegt að ná 1 læknir nógu fljótt, bar eð enginn læknir er í nágrenninu. Við höfum pært þaö, sem við gátum, pg verðum því að lúta vilja luns almúttuga". Aniw svaraði að cins meö tárum og gráti. Htin lyfti rekkjuvoðinni af andliti Isabcllu, til ptss en:t einu sinni að sjá það. Andjitið var rólcgt og hvítt sem marmari. Ýlórgunsólin var að koma upp og stráði fölum bjarma yfir það. ‘I>að er þá kominn dagur”, sagði barúninn, ‘iarðu ofan og logðu þig, Anna. þú ,þarft að sofa". ‘ Ættí ég að sofa, þcgar ble*suð ungfrúin mín er dám”, sagði Anna kjökrandi. “Nei, alls ekki”. 55G SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU “Farðu”, sagði barúninn í skipandi róm. Herbergisþernan leit enn einu sinni 4 húsmóður Mna, svo huldi hún andlit hennar og fór. þegar læknirinn, sem kom með Eberharð seinna uffl daginn, var búinn að skoða líkið, átu barúninn tal við hann langa stund á skrifstofn sijini. þeirar hann fór, smokkaði hann tveimur hundrað dala seðlum í vasa sinn mjög ánaogður. Mörg eiturbvrlunar-saga hefir verið grafin djúpt oLan í jörðina fyrir fals og eigingirni læknanna. VI, Grafhvelfing barúnsins. Ungfrú Ehrenstam dó af taugaslagi, — þessi ný- ung breiddist út um nágrenniö með ljóssins liraða, og allir trúðu henná. Að eins Móritz vissi, og EJ>erharð grunaði, hver var orsök dauða hennar, en báðir þögðu fcins og sKiljanlegt er. * Enda hafði Móritz farið burtu úr héraðinu dagiim efUr danða ísabellu. Hann haföi enga ástæðu til að dvelja þar lengur. Hann varð að leita sér ann- ara samvistamanna og afþreyingar, til þess að sorg- in, sem hann hafði orðið fvrir, gerði ekki út af við hann. Seinna skulum við verða lionum samíerða, en fyrst verðum við að gcta um ýmislegt í héraðinuy þai sem síðustu viðburðirnir áttu sér stað. Barúninn efndi loforð þau, sem hann gai dóttur sinni á banastund hennar. Hún rar í sliiautlegu FORLAGALEIKURINN 557 fótunum sínum, en i staðinn fyrir visnuðu þymirós- imar voru settar rauðar rósir í hár hennar á útíar- ardevinum. Gullfestin með raflijartanu hélik enn um háls htnnar, þótt enginn vissi, hvaðan skartgripur þessi haföi komiö. þegar búið var að kistulaggja liana, scm gert var i kirkjunni, íluttí Washolm prófastur íburðarmikla íæðu, og svo var kista ísabellu flutt í grafhvelfmigu w.t tarmnar og sett við hliðina á kistu fyrri konu lians. þegar barún Ehrenstam kom inn i svefnherJ>ergi sitt útfararkveldið, sá hann aö glugginn var opinn, og á borðinu, sem stóð undir glugganum, lá séðill með þessum orðum á : ‘'Elrti sonur þinn var myrtur, og dóttír þín fyrir- fór sér. — 'þú mátt skjálía. Raíhjartað krcfst nýrra íórna. Bæði börain þín eru fallin sem friðþæg'ngar- fórn tal hefndangyðjunnar”. Barúninn stóð sem þrumulostinn. GrafhvelfiU)gin, þar sem kista ísabellu var látín, var stór og rúmgóð, með einum glugga, er járn- grindur voru fyrir, en nu voru rúðurnar óhrcdnar. þar láigu hedlir settliöir hver við annars hliö, kytrir og rólegir. Alt innJyyrðis stríð var endað. Og hvers vegna hefðu þeir líka átt að striða ? þeir voru allir af sömu ætt. Grijfin liaföi sina stórbokka eins og lífið. Tunglið sendi gedsla sína inn í kirkjugarðinn, en ekki inn í grafhvelfinguna. álaður nokkur, sem har með sér stuttan stiga, læddist eftir döggvota grasinu á milli leiðanna, og nam staðar vdð járn'grindargluggann 4 grafhvdfing- unni.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.