Heimskringla - 02.02.1911, Side 4

Heimskringla - 02.02.1911, Side 4
4 WINNIPEG, 2. FEBR. 1911. HBIMSKEINGCX MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbairn Blk. Cor Maln A SelklrV Sérfræðingur í Gullfyllingu og 3llum aðgerðum og tilbön aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Oífice Hei'milis Phone Main 69 4 4. Phone Maiu 6462 --THE--- Farmers Traðing COMPANY. (BLACK & BOLE) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATER” Skóna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H. B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvðrutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztu vörur Lágt verð- Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., TIIE QUALITY STOKE Wynyard - Sask. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLEN DINGUR. : : : : : damcs Thorpe, Eigandi MARKET HOTEL 146 Princess St. ð mðti markaðoam P. O’CONNELL, elgandt, WINNIPEG Bezru tegundir a( vínföDjfum og viDd um, aðhlynning góð, húsið endurbætt Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stm-Bta Billiard Hall I NorðvestnrlandÍDD Tlu Pool-bíirð,—Alskonar vfnog vindlar Gletlng og fæOI: $1.00 á dag og þar yflr Lennon & llebb, Eiíreudur. JOHN DUFF PLUMBER, GAS ANDSTEAM FI7TER Alt ve-k vel vandaö, og veröiö rétt 664 NotreDameAv. Phone Garry 2368 WINNIPEG A. S. TORBERT' S RAKARASTOFA Er í Jimmy’s Hótel. Besta verk, ðgffit verkfæri; Rakstnr I5c en Hðrsknrður 25c. — Óskar viðskifta Islendinga. — A. S. BABDAL Belur líkkistnr og anuast utn útÍArir. Allur átbáuaöur sA bezti. Enfremur selur hanu aLskouar miunisvaröa og lfegsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 Fréttabréf. MARKERVILLE. (Frá fréttaritara Hkr.). 20. jan. 1911. Aldrei haia íslendingar í Alberta lifaS áigætari tíð fram að nýári frá haustnóttum, en í þetta sinn, og hefir þó oft viSraS vel á þeim kafla vetrarins. Vanalega hafa komiö smá-kuldaköst um og eftir vetrarbyrjun, en nú voru þau eng- in, aS eins ei.nn og tveir kuldad.ag- ar í senn. Á gamlaársdag var hér hörkuyeSur meS hríS, og á nýárs- dag var hér yfir 40 stiga frost.^ Næstu dagana til þess 8. voru ofsa stormbvljir, en lítiS frost. Eftir þaS gerSi grimm veSur meS miklu frosti, suma daga ,um 50 stig,— til þess þann 14., aS frostin lægSu aftur, og hafa veriS lægri síSan. Snjór hefir lalliS svo aS nú er komiS gott sleSafæri. Mikill iasleáki hefir gengdS hér um tíma af hitasótt og hálsveiki. Svo hefir gigtin gert meira vart viS sig en venjulega. þan:i 18. þ.m. andaðist að heim- ili St. G. Stephanssonar móðir hans, Guðbjörg Hannesdóttir, eftir ianga sjúkdómslegu, 80 ára að aldri, merk kona. Að sjálfsögðu verður hennar minst ai þeim, sem nákunnugir eru, í blöðunum síðar. Skemtanir voru hér um hátíð- irnar með minna móti. Jólatré var haít á Markerville um jólin, og á Tindastól rétt fyrir þau, og \V. O. T. W. höfðu dans 30. des. þann 17. þ.m. voru gefin saman í njonaband í lútersitu kirkjunni á Markerville Mr. Helgi Barclai og unglru Siguriaug Huniord. Séra P. iljálmsson iramcli vigsluathoin- ína. Ungu hjónin höfðu rausnar- le<rt samsæti i Fensala Hall um kveldiö, með á annað hundrað boðsgesta. Eftir samsætíð skemtu menn sér hið bezta við ræðuhöld, song og dans alla nóttina til þess dajgur rann. Er mjög.lokið lofsorði á, hve alt hafi fario þar vel fram. Svo sem títt er í þessu landi, voru :ivju hjónin sæmd gjofum hvaðanæía. þeim gjöfum fylgja hamingju og heilfaóskir bygðarbua í þessari nýju lifsstöðu þtirra. St. G. Stephansson skáld fékk merkilega gjöf frá þeim þórðarson hjónunum, Hyrti rafmagnsfræðingi og konu hans í Qhicago. það eru íimm bækur alls ; eru þrjár þeirra ferðasögur Englendinga um lsland litlu eftir aldamótin 1800 (þeirra : Hookers, Macken/.ie og 1 lendcr- scns). þær eru því sumar 100 ára gamlar, og sumar þvi sem nœst eru löngu úreltar, fátíðar nú og dýrar. Bók Ilookers, sú útgáfan, sem Stephani var send, var að eins prentuð handa vinum höfund- arins, en ekki til sölu. þessar gömlu bækur hafa þó geymst turðu vel, og sér lítið á þeim. — “Fundur Vínlands hins góða” er ein af bókum þessum. það er hin vandaða útgáfa úr Flateyjarbók, myndatekinni á annari blaðsíðu, en prentuð fullum stöfum á hinni. íslandsvinurinn, Bandaríkjamaður- ian Arthur heitinn Reeves, bjó þá bók til prentunar með aðstoð Dr. Valtýs Guðmundssonar. Æfiágr.p Reeves heitihs, og mörg bréf hans frá Islandi og víðar, eru í bókinni, Jiví hún er gefi:i lit að honum látn- um, og til minja um hann, af ætt- ingjum hans. þar standa þessi málalok : “Hann hvílir við hlið föður síns í grafreitnum í Spring Grove í Cincinnati, undir rúna- steiui, sem honum var sóttur, iit á evna, sem hann unni”. iNEkið þykir mér ilt, að annað eins hrak og neðanmálssalgan í Ilkr. nú er, skuli vera í jafn þjóð- legu og nýtu vikublaði ; vel að hún væri sem fyrst á enda. Eng- um getur verið skemtun að lesa slíka sögu, og öllum góðum og göíugum tilfinningum hlýtur hún að misþyrma. Eg get ékki skilið, að í hinu .enska bókmentaleiga forðabúri sé svo ömurleg fátækt, að eigi sé þar völ á því, sem er fogurra og hugðnæmara en ;‘For- lagaleikurinn”. JÖN JÖNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Uame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar I katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og i skerpir sagir fyrir karlmenn. — ! Alt vel ai hendi leyst fyrir látla • >rvvn. Herra Jón Hólm, gullsmiður að 770 Simcoe St., biður þess getið, að hann selji löndum sínum gull- og silfur-muui og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. THE DOMINION BANK HORNI notRe dame avenite og SHERBROOKE STRÉET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000.00 Vér óskum eftir viðskiftun verzlunar manna oe ábyrgúmst a'S gefa þeim fullnægju. <9parisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir i borgjnm. Ibúendur þessa hluta borcsai innar óska að skifta við stofnun sem Þeir vita að er algerle^a trygg. Nafu vort er fulhrygi>ing óhlut- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sj iffa yðar, komu yðar og börn. Phoite ttiH'ry 3110 Scntt Itnrlow. Ráðsmaður. Minni íslands. Flutt á gamlárskvöld 1910. Þið munið eyju út f norðurliafi við fsa kend, með djúpa Heklu glöð, hún skautar hátt með hreinu fanna trafi,— vor hugur berst þar vaggan forðum stóð. Þc5 niðjar okkar nafn það burtu skafi mun nafn það skráð hjá hverri mentaþjöð, þvf þaðan margt um forna tíð er fengið J)ó flest það skilja hafi illa gengið, Eg veit að sérliver ykkar hérna inni hann ann af hjarta föðurlandi heitt og hjer er óþarft að ég flytji minni, þyf á það hlusta verður fólkið þreytt,. Eg vona að sérhver hugsun, að því hlynni að högum íslands verði 1 framtíð breytt og meira enn hálfan hlnt og partinn beztan er hugljúfast, ef komið gæti að vestan, Enn það er ljúft að minnast á þig móðir þvf mörgum þykir útlegð kostaþröng Eg veit að sitja af söknuð margir hljóðir og svo er leiðin flestum ófær löng, þvf föðurlandið elska allar þjóðir þó oft f búi væru lftil föng. en andinn lifir ekki á tómum krónum þó áhyggjurnar safni milíónum. Við þökkum klökkir sól og sumarnætur og sérhvern geisla, er lysti úngri sál, Við geýmuin arf, cem enginn burtu lætur,— vort aldna, hreina, fagra tungumál það skín oss enn sem morgunngeisli mætur, er meira vert enn hérlend glys og tál. Þar birtu slær á löngu liðna daga, í Ijósi skfru stendur J>jóðarsaga. Ég elska og virði land þar sem við lifum, það land, sem hefur margan snauðan glatt, það sést eitt bezt á sönnuin manndóms þrifum hvað sveitarlimur margur stendur fatt. Enn eitt mun tjáð f alda seinni skrifum og allur fjöldinn taka fyrir satt: að ef þú týnir þjóð og feðra fróni er fyrsta spor að algleymskunnar tjóni. Enn hvað sem annars okkar niðjum líður — þó allir reyni fljótt að gleyma þér — þá veit ég samt þfn betri tfmi bíður, það bezta huggun verður seinast mér það vex upp hjá þér flokkur ungur, fríður, sem frelsismerki hærra enn samtíð ber, og þá mun Island aftur virðing hljóta og eigin gæða sinna f framtfð njóta. Eg geyrni um eilífð inst f þánjca mínum mitt ástarkæra gamla föðurland. Minn hugur unir enn hjá ströndum þfnum, þar aldan þúnga skolar fjörusand. Þó ýmsir týni óðals stöðun. sfnum fær ekkert slitið þetta hulda band.— Mín llfsvon býr þar ljóssins geislar skína,— úr ljósi krans ég flétta um minning þína. Sigurður Jóliannsson. 7í Yitur maðiir er varkár með að drekka ein- göngu HREINT ÖL. þér getið jafna reitt yður á DREWRY’S Redwood Lager. það er léttur, íreyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg &teö þvl aO biöja æfinlona um “T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö fá ágætan vindil. (UNION MADE) Wcnlcrn Cijjiir Factory Thomas Loe, eigandi Winnnipeg; STRAX í IDAG er bezt að GERASTKAUP- ANDI AÐ HELMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA. Manitoba á undan. mtaaaBBBagag-Kma aavsmssir J Manitoba hefir víðáttumikla vatnsfieti til uppgufunar og úr- 1 fellis. petta, liið nauðsynlegasta frjógunars'cilyrði, er því trygt. t EnnJ)á eru 25 milíón ekrur óbygðar. t íbúatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er nú orðið am j 500,000, setji má teljast ánægjuleg aukning. Árið 1901 var hvedti t og haíra og bygg framleiðslan 90,367,985 bushela ; á 5 árum J hefir hún aukist upp í 129,475,943 btishcl. Winnipeg borg hafði árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um t 150,000 ; helir nálega ijórlaldast á 8 árum. Skattskildar eignir j V\ innipegborgar árið 1901 voru $20,405,770, • en árið 1908 voru f þær orðnar $116,106,390. ilöfðu meir en. þrefaldast á 7 árum. t Flutningstæki eru óviðjafnanleg,— í eínu orði sagt, eru í t fremsta ílokki nútíðartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja j uin fylkið, fullgerðar og í smíðum, og með miðstöðvar í Win- t nipeg. 1 fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aí fullgerðum f járnbrautum. { Manitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og efnalegum t framförum en nokkurt annað land í heimi, og er J>ess vegna á- í kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir alla, af því þetta fylki býður t beztan arð af vinnu og íjáríleggi. t Skrifið eftir upplýsingum til : — t JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. t JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. \ A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, QuebeCj t J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. J. J. bOEibí'A'. Deputy Mindster af Agriculture and Immigration, Winnipeg. .„•g SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU “Ilérna er J)aö”, hvíslaði hann með skjálfandi röddu. “A ég að voga, að raska ró hinna dauðu?” “Ég má til. Hún er grafin með þennan skart- gnp um hálsinn, Jmð er óg viss um, og ég verð að na honum vegna hefndarinnar”. “Tá, því án hans hepnast hún ekki. Vald for-, laganna liggur á þeim, sem Ikt þennan grip á sér. llölvun og blóð fylgir honum. það má ekki grafa hítnn með henni, því þá væru ættingjar hennar lausir úr álógum. Ég verð að herða mig”. ilann reisti stigann upp við vegginn, klifraði svo upp eftir honum og braut járngrindina. þegar hann var búinn að laggja gluggann á jörð- iná með varkárni, skreið hann in,n um glugigagatið, og kom fótnm fyrir sig á líkkistuhlaða, sem var und- ir glugganum að innan. ^ Tiu mínútum seinna kom annar maður inn í kukjúgarðdnn, klæddur stórri kápu. þessi niaður var Hólm, sem þungbúinn og hrygg- ur lölti á milli grafanna. ‘‘TaJn ung, falleg og andrík”, tautaði hann við .ijaifan sig, “og samt varö hún að deyja. — Mín göf- ugá, ágæta Isabella. Ó, hvað cg sakua þín, — ó, *u aö ég syrgi þig”. “Og svo skyndilega, — það er sagt af tauga- slagi. — Foreldrarnir vildu neyða hana til að giftast þcssum níðing, en dauðinn var miskunnsamari en þau. — Ilann frelsaði h;ma —” “Og svo lótu þau hana dansa til að skemta gest- uuum, J>egar þau voru búin að deyða alla lífsgleði hennar. — það var heldans, — en, alveg óviðjafnan- ltgui dans”. Nú stein{>agnaði Ilólm. Hann sá stigann, sem íeistui var upp við vegginn. “Ha, hvað er þetta?” sagði hann áfergjulega. FORLAGALEIKURINN 559 “oiugginn brotinn og stigi við vegginn. það er þá naræningi”. Ilólm hugsaði sig ekki lengi- um. Hann var maður hugrakkur, sem ekki lét alt fyrir brjósti btcnna, þegar hann sá, að það var um að gera að rækja skyldu sina. Hann hljóp upp stigann og i stakk höfðinu gegn um gluggagatiö. En það, sem Jxir inni mætti auga hans, vakti hjá honum liræðslu sem snöggvast. Samt áttaði hann sig brátt, íleygði kápunni sinnd niður á jörðina og skreið í gegnum gluggaopið. Ilvað sá hann ? Viö ljósið frá dálítilH skriðbyttu, sein stóð á einni af gömlu líkkistunum, sá hann að líkkista Isa- bchu var opin. Hún sat réttmn beinum í kistunni, klædd í hvíta búninginn sinn með hájlfvisnar rósir í hárinu. — Var þetta svipur, eða var hún lifnttð við a.itnr ? Við ldiöina á kistunni lá tötrum búinn maður á hnjúnum. Han:t studdi annari hendinni á kantinn á nuclékistunni, en hin, hendin hékk mátfltus niður við hi o lians. Andlit haiis var fölt og hreyfingarlaust, augnn opin og starandi en hreyfin|garlaus, alveg eins og i dauðtim inanni. i jieirri hendinni, sem lá á kistubrúninni, hélt 1íu£:i a skínaiidi skartgrip, sem hann virtist hafa rænt íra lnnni framliðnu. þessi skartgripur var gullkeðja og vai raíhjartað fcst við hana. Mcð fagnaðarópi þaut H.ólm yfir götnlu kisturnar, j tók ísabellu í faðm sinn, lyfti henni upp úr kistunni I og setti hana með hægð niður á næstu kistu. “Ilvar er ég?” spurði unga stúlkan þreytuleiga og ! horícði í kringum sig. •'ísabelli — þú ert liJandi. Guði sé lof”, kallaði líolni, fram úr hófi glaður. ‘‘þekkir þú mig ekki ? — Ég er vinur þinn, kennari þdnn. Forsiónin hefii 560 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU leití mig hingað þér til frelsunar. — þú ert í graf- hvciíingu forfeðra þán'.ia, vertu ekki lirædd, ég er hjá þcr”. “Il.ólm, ert þú það?” spurði unga stúlkan veiklu lcga. “Hvers vegna vaktiröu mig. því lafaðir þú incr ekki að sofa í nœði ? Ég svaf svo rólaga og Lieföi ekki vaknað, ef J)ú hefðir ekki komið til að ræua hjartanu mínu”. ■'Hjartanu þínu, ísabella?” “Já, raJhjartanu, sem lá við brjóst mín”. “það.var ekki *ég”, svaraði Hólm, ‘ það var hann sem parna liggur”. Og um ledð benti hann á föla niáræninigjann, seiu lá hreyfinigarlaus hjá tómu líkkdstunni. “Hver er }>essi maður?” “það veát.ég ekki. það er einhver niðángur, scin l.olmð liefir í því skyni að ræna lík þitt, en sem guð hefir af náð sinni notað þér til frelsunar. Ég var á gangi í kirkjugarðinum, sá gluggann opjinn og stiga við vc gginn. Ég, J>aut inn, — og, guði sé lof- Ég íann j.:g endurlifnaöa af dauðadvalamim. Én við skulum fara burt írá þessmn cigeðslega stað. Marien- lauciur er að eins í fáeinna faðma fjarlægð, þú verður :.ð koma með mér J)«:igað. J>að er ívógu snemt á ínorgui: að fara með þig til foreldra J>inna”. “Nei, ég vil ekki fara í Liljudal”, hrópaði ísa- bella. “I>á vil ég heldur vera hér. ]>essir dauðu Eluenstamar gera mér ekki eins mikið ilt og þeir, stm lrfa”. “])ú skait ráða, ísabella. Ég skal fara með þig Jiangað sem þú vilt, og foreldrar þínir skulu ekki fá að vita, að þu ert lifnuð við, ef þú vilt Jiað ekki. — Én J>að er satt, hvað eigum við að gera við hann þarna?” Ilann gekk til náræniiLgjans, tók skriðbyttuna og lýsti framan f hann. FORLAGALÉIKURINn 561 “Ilann lítur út íyrir að vera dauður”, tautaði naiin. Iiólm tók í fiendi J)jófsins, liún var köld. Hann studdi.hendi sinni á hjarta lians, það hreyfðist ekki. Maðurinn var dauður, steindauður. Tlræöslan hefir drepið fiann”, sagði Ilólm. Ilann licfir fengið slag. Ilönd guðs lieíir lostið kfrkjuræn- íiisnjann. það er en.ginn lifsneisti í honurn”. Ilólm tók i gull estiiia, sem hékk úr hendi hins daaða manns, eu liún var jaén föst, sem væri hún í skrúístykki. Samt hepnaðist honum að ná henni, c:i liann veitti því ekki leftrtekt, að rafhjirtað losn- aui við hana, og datt ofan á milli líkkisttmna. “Svc na nú”, sagði Hólm, “livað á ég nú að geia aí líkinu ?” “Bíðmn við”, sagði hann við sjálfan sig með eins kciiar óaívitandi kýtnni. “J.átum þá þjófinn, helgi- dóinsræningjann, betlaraiin, hvíla í Éhrenstams graf- hvelfingtmná. — Forlögin vilja það. — Hór leitar eng- niii að lionum”. Um leið og bann tautaði þetta, lagðá hann lík- ama liins dauða manns í tómu l'kkistuna hennar ísa- beilu. “Eí hann lifnar við aftur”, hugsaði Hólm, “þá getur hahn farið út sömu leið og hair.i kom inn”. Síðan lagði hann lokið lauslega á kistunia,- svo aci hinn clauöi, ef hann lifnaðd við, ættá hægt með að lyíta því af. Én hann májtti vera óhræddur, því náræninginti var datiður, ogwið lilið s nna stórbokkalegu forfeðra hvildi hinn útskúfaðá sonur — Jakob Kron. Foriögin vildu hafa J)að Jiannig. meðan á- þessu stóð, hafðá ísabella getað lesið a silfurplötunni á kistunni, sein hún sat á, nafnið, sem á hana var greyft, því tunglið seudi gedsla sína inn í gegnum gluggagutið.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.