Heimskringla - 02.02.1911, Blaðsíða 5

Heimskringla - 02.02.1911, Blaðsíða 5
BE IMSKtmutA WINNIPEG, 2. FRBR 1011. BIh. E Ungmennafélögin. Hetma í ættjösöu vorri cr unjr. TOeanaíí'lagshuKtnyndin að fcsta dýpri ojr dýpri rætur. Fjöldi af Ungmenuaíélögum hefir veriö stofn a<5 hér og þar um landiö, bæöi *til sveita ojr í fcauptúnum, og öllum farnar vel. 'Ungtnennaíélaijfs-hreyf- ingin befir, hvar sem lriin hefir bor- i8 niður, oröið til hoilla landi og lýÖ. Stefnan er hrein og heilnæm til þjóðarþrifa og glæðir ást til settlandsins og kennár mönaum að meta og viðhalda þjóðerni sinu. þ>að var fj'rir fimm árum síðan, að Xlngimennaíélag^ - hreyfingin gerði fyrst vart við sig á íslandi, og var þaö Jóhannes Jósefsson, glímuk-appi, sem var fyrstur boð- beri hennar. Hann hafði dvalið við nám í Noregi og orðið þar hrifinn af Ungttiennafélags starfseminni. í Noregi höfðu Ungmennafé-lögin starfað lengi og stóðu á föstum lótum og höfðu unnið Noregi ó- metanlegt gagn. þe>gar skilnaður- inn varð milli Noregs og Svíþjóð, ar, þá voru það Ungmennaiélögin norsku, sem Norðmenn áttu mest að þakka, hvernig fór. Ungmenna- félagsmeðiimirnir höfðu komið þeirri meðvitund inn hjá hinni norsku-þjóð, að him ætti að vera alfrjáls þjóð í alfrjálsu landi, — en ekki undirlægýi annara. Ungmenna félögia Hófðu einnig, svo að segja alið upp mikinn hluta hinnar norsku þjóðar, — yll},ri kynslóð- jna. Og starísemi þeirra haía leið- andi menn Norogs þitkkað það, að þjóðin vor einróma um aö skilja við Svíþjóð, og eins hvað mikil stilhng og dómgreind átti sér stað meðal alþýðunnar. því vanalega vill það brenna við, þegar um þess konar mál er að ræða, sem hír var, að kappi er meira beitt en forsjá, og því oft ofbeldisverk eða gjörraeði framin, sem siðar er oft beisklega iðrast. Kn hér var cngu sliku að kvíða. Unigmennafélögin höfðu skapað nýjan hugsunarhátt °g nýja kynslóð. það var því ekki nein furða, þó Jóhannes Jósefsson yrði hrifinn af þessari starfsemi og vildi gjarn.ih sjá henni borgið á •ættlandí sínu. Enda var það hans fyrsta verk, þegar heim til Akureyrar koin, þar sem hann átti heima, að koma þar á fót Unigmenniíifélagj, og var þórhaflur prentari Bjarnason, sem haiði dvalið í Danmörku og kynst þar svipuðum Ungmennaiélötguin °g Jóhannes í Noregi, hans ba'.ti hjálparmaður við bað starf. Hiö fyrsta Ungmennafélag á Islandi var því Ungmennafélag Akuneyrir °ÍT var það stofnað um áramót'n 1905. Aðulatriði stcfnuskrár þess fé- lags voru : — 1. Að stuíla al alefli að öllu því, sem ram-íslenzkt er. Clæða ást- ina til lands og tungu og gera meðlimi sína að rétthugsandi Og sannltikselskandi mönnuin. 2. Að iðka allar íslcn/.kar íþróttir- ai kappi, og eins allar aðrar í- þróttir, sem iðkaðar eru meðal annara þjóða, eítir því sem tök eru til. 3. Allir meðlimir þurfa að vcn bindindismenn. ■4. Félagið hugsar sér að ná þessn takinarki sínu með því, aö fá haáa m-enn til bö halda fyrir- lestra mn öll þau málefni, sein varða heill hinnar íslcnzku þjóð ar, eða geta á einn eöa hátt glætt og eflt meöal nueð- liinanna það, sem í fyistu grein er íram tekið. _ Eins sUal hæfa ken.iara ti 1 nð kenna í- þróttir þær, sem iökaðar veröa. þessu 'líkt hljóðuðu meginatriði stefnuskrárinnar, og eru þau, sem hver og cinn getur séð, all-yfir- gripsmikil. En hve affarasæl þau hafa orðið, sézt bezt á hinum gríðarmikla vqxti 0g framförum, sem félögán sjálf hafa tekið. Nú eru ftl'jg um land alt undir yfir- stjórn Ungmennafélags Islands. Mest áberandi af því, sem Ung- mennafélögin liafa afrekað á fs- landi, eru íþróttirnar, bæði ís- lenzkar glímur, sund og aðrar í- þróttir. þaö voru Ungmennafélag- ar, sem fóru til Olympisku leik- anna í Uondon árið 1908, og hlutu fræ£ð mikla í þeirri för. Islenzkar Rh'mur, sem áöur voru aö mestu fallnar í dá, haía Ungmennafélögin endurlífjjað, svo nú eru þær iökað- ar af ineira kappi en nokkru sinni áður. Sund hefir einnig, fyrir milli- göxgu l ngmennafélaganna, kom ist á í llestuni kauptúnum og jafu- vel sveittim á íslandi. — Og ná su ast en ekki sízt, eru sex Islend- iiigar allir Ungmennaféla'gar — að ^ erðast land úr landi að sýn i iþrottir sínar, OJÍ hafd hlotií; frægð mikla, hvar sem þeir hafa omi ' l)fctta er ljós vottur Jiess, að þau fimm ár, sem féfögin hafa staríað á Islandi, liafa ekki orðið áranigurslaus, heldur til stór gagns fyrir land og lýð. En það, sem aðallega vakti fyr- ir mér, var það, hvort ekhi væri gjönungttr að koma upp Ung- mennaíélögum með svipuðu sniði hér meðal Vestur-Islendmga. Vau- þörf væri það engin. Eg vcit reyndar, að hin svoköll- uðu “Bítndítlög” ertt til hér og J>ar, í s.unbandi við kirkjurnar, og að þau eru ungmennafélög á sina visu, en þau eru ekki með svipttðu snáði og vanaleg Ungrnennalélög gerast. það er mest andans fóður, bænir og Jxss liáttar, sem þau bjóða, en minna eða ekkert aJ þvi, sem mest ríður á fyrir hina upp vaxandi kynslóð að vita. Bezta eöa jafnvel eina ráðið til að vernda tun.gu vora og þjóöerni, er þaö, að koma á íót Ungmenna- félögum meö svipuðu fyrirkomu- lagi og heima. þau yrðu hinn bezti Jjjóðernisskóli, sem fáanlegur yrði, — ef þau störfuðu réttilega og liefðu nýta lefötoga. — það er hart, ef tunga vor otr þjóðerni glatast mest vegiui skeytingar- leysis, en það virðist liggja fvrir dyrum, ef engar umbætur verða gerðar. Beztu umbæturnar yrðtt ef Ung- mennaiiélög \xeru stofnuð í hveiri vestur-íslenzkri bvgð. þar sem “llandialaga” félagsskapurinn er fyrir, vœri heillaráð, að breytii. honiim Jxtnnig, að Ungtnennafélags stefnan væri tekin upp jtínhliða, eða kjaniinii úr béiðutn stefnunum soðinn saman í eina stcínu, -- því )>á yrði guösorð, binidindi og is- lenzk tunga og bjóðerni ríkjandi steína samsuöunnar. Einnig ættu Ungmennafélögin að vera girnileg fyrir hina vestur- íslenzku íþróttametm, því ekki er 1 liægt aö hugsa sé-r betri iþrótta- J skóla en þann, ef alt er með feldu. Eg leyfi mér þvi að skora alvar- lega á alla ung-a Vestur-íslendinga — allti ]>á, setti uniut tungu vorri og þjóðerni, öll “Bandalög og í- þróttafélög, að stuðla að því, að koma á fót Ungmennafélö'gum i sem líkustu sniöi og á ættjörð vorri. — því ég er þess fullviss, að þau verða öllum til gagns og góðs, og einti ráðið til að vernda túngu vora og þjóöerni. I.átið ekki tungu vora og þjóð- erni falla, — verða aldauða, J>ogar riðið til að vemda hvorutveggja er fyrir licndi. Gunnl. Tr. Jónsson S&mt íslands, Gjafir til minnisvarða sverö oq slcjöldur. ; JÓNS SIGURÐSSONAR. Dánarfresn. þann 18. janúar sl. andaðist Guðbjörg Ilannedóttir Stephansson, á heimili son- ar síns, Stephans skálds, að Mark- erville, Alta. Iliin var fædd 8. jéilí 1830 á Reykjarhóli í Skagafirði. Foreldr- ar liennar — Hannes þorvaldsson og Rósa Jónasdóttir — hjuggu J>ar. Tœplega tvitug giftist hún Guð- mupdi Stefánssyni, írá Kroppi i Eyjafirði. Bjuggu J>au síðan um hríð í Skaga firðinum og þar fædtl- ust J>e',m tvö börn : Stefán (á Kirkjuhcli) og Sigurlaug Ivinara (éi Mælifellsá). Arið 1873 flutti hún með manni sínum og börnum vestur um haf til Bandaríkjanna. Átti jafnan síð- an heimili hjá Stepháni syni sínum. Ilún var göfuglynd og hógvær kona. IÁ't sig litlu skifta skoðanir annara, tn hélt sinni stefnu. A bú- skaparárunum átti hún oftast erf- itt up.pdráttar ; samt hefir orð farið af J>ví, að hún hafi jafnan liaft ráð með að greiða fyrir um- komuleysingjum og þurfamönnum. Vel méi tolja haiia hamingjusama konu : Börn hennar voru gáíuð og ástrík. Hún lifði J>að, að sjá þan njóta mannvirðinga og almcnnings hylli, en naut sjálf verndar þeirra til æíiloka. Síðari ária var hún biluð á heilsu, en lá þó ekki rúmföst nema 2 síðustu mánuðina. þann tíma allan skiftust börn hennar og Helga tendgadóttir hcnnar á verði við rutn hennar. Hun var jörðuð 22. janúar, í grafreit ættarinnar á jörð Kristins Kristinssonar. Fylgdi henni til grafar fjöldi bygðarmanna, þar á nieðql afkomyndur í 3. lfð. P.H. c. K. HAL1 Telephone: Garry 3969 Tmnenal Mm nf Mnsfc Telephone: Main 7510 Frá Edmonton, Alta. — John Johnson .......... $1.00 Mrs. J. Johnson .... .. 0.50 Jón Pétursson .......... 0.50 Mrs. J. Pétursson ..... 0.50 O. T. Johnson ........ 0.50 P. Johnson ........... 0.50 Snorri Johnson ........ 0.25 O. J. Hallgrímsson .... 1.00 S. Swanson ........... 1.00 B. Ölafsson .......... 1.00 Ipdriði Jónatansson ... 1.00 Frá K e n o r a, Ont. — R. Guðmundsson ....... 0.50 Helga Guömundsson ..... 0-50 G. Guðmundsson ........ 0.25 Tómas Guðmundsson ..... 0.25 Soffía Guðmundsson ....... 0.25 Frá Antler, Sask. — Magús Tait ............ 0.50 Mrs. M. Tait ... ...... 0.50 Teitur G. Tuát ........ 0.50 Byron K. Tait ......... 0.10 Reginald Th. Tait ........ 0.10 Clara V. Tait ............ 0.10 Thelma R. Tait ........ 0.10 Guöm. L. Tait ............ 0.10 E. Jóhannesson .......... 0.50 Mrs. G. Jóhannessou ...... 0.50 Theo. Jóhatmesson ..... 0.50 Alla Jóhannesson ......... 0.50 Guömundur Davíðsson ... 0.25 Sólveig Davíösson ..........025 Margrét S. Davíösson ..... 0.25 F. Valdimar DavíÖsson ... 0.25 A. Hall Daviðsson ....... 0.25 Illhugd Frednckson ....... 0.50 Mrs. Guöbjörg Friðriksson 0.25 Friðrik Fredrickson ... 0.10 Victor Fredrickson ....... 0.10 Valgerður Fredrickson ... 0.10 T. F Bjarnason .......... 0.25 Th. Ólafsson ............. 0.25 Mrs. R. Olaísson ......... 0.25 Jón Thórdarson ........... 0.25 Mrs. ii. Thórdarson ...... 0.25 Kiríkur Thórdarson .... 0.25 Svanbergur Thórdarson ... 0.25 þorstenn þórðarsion..........25 Guðrún þórðarson ......... 0.25 Rinar Thórdarson ... ... 0.25 Bergvin Tohnson .......... 0.50 Mrs. B. Johnson .......... 0.50 Tohn Abrahamsson ......... 0.50 Mrs. Anna Abrahámsson 0.50 Strfán Ahraliamsson ...... 0.50 Kristín Abrahamsson ...... 0.50 Frá Sinclair, Man. — T- P. Abrahamsson ........ 0.50 Mrs. J. P. Abrahamsson... 0.50 C. J. Abrahamsson ....... 1.00 Frá C r e s c e n t , Man.— F. K. Abrahamsson ....... 0.50 Mrs. Sigurborg Gottfred 0.50 Tlansína Gobtfred ........ 0.25 Thora Gottfred ........... 0.25 Frá Ilnausa, Man. — M. Magnússon ............. 0.25 Sveinn Arnason ........... 1.00 M. R. Magnússon .......... 0.10 Sveinti S. Magnússon ..... 0.10 lCggcrt TL Jónasson ...... 0.10 B. Marteinsson .......... 0.25 Mrs. B. Marteinsson ...... 0.25 Ernest Marteinsson ....... 0.10 Edwin Marteinsson ... .... 0.10 Sig. J. Vídal ............ 1.00 Gestur Vídal ............. 0.25 Jón IV. Baldvinsson ..... 0.25 Mrs. Jón W. Baldvinsson 0.25 Baldvin Jónsson .......... 0.25 Mrs. Baldvin Jónsson ..... 0.25 Dan. Danielsson .......... 0.25 Jón Bergsson ............. 0.25 Mrs. Helga Johnson ....... 0.25 Lýður Tohnson ............ 0.25 Helgi Tohnson ............ 0.15 þorgerður L. Johnson ..... 0.10 Mrs. þ-orgerður Jónsdóttir 0.25 Óskar R. Magnússon ....... 0.10 Einar J. Magnússon ....... 0.10 Frá Á r d a 1 , Man. — . J. K. Benson ............. 0.25 Frá G e y s i r , Man. — Guðm. Pétursson .......... 0.10 Frá Mariette, Wash.— Th. Ólafsson ............. 1.00 Sigríður G. Svednsdóttir 0.50 Mrs. Sölvason ......'.. 0.50 S. J. Johnson ........... 0.25 Mrs. S. Goodman .......... 1.00 Mrs. S. G. Simundson ... 0.50 S. G. Simundson .......... o.50 G. J. Hólm .............. 0.50 ónefnd .................. 0.30 B. Pétursspn ............. 1.00 Mrs. Proctor ............ 0.25 Frá B e 11 i n g h a m , Wash. Mrs. Eastman ............ 0.50 Mrs. II. Laixdal ......... 0.25 Miss G. Peterson ... ... 0.25 óncfnd ................... 0.25 M. Goodman ............... 0.25 S. Stoneson .............. 0.10 Mrs. S. Vigfússon ........ 0.50 Ole E. Olson ............. 0.25 IVIrs. Anna K. Swanson •... 0.20 Mrs. Hilda Thorlakson ... 0.50 Mrs. Grímsson ............ 0.50 S. T. IL. Anderson ....... 0.50 ■Bcn Alexander ........... 1.00 J. W. Johnson ............ 0.50 Mrs. J. W. Johnson ....... 0.50 L. Goodman ........... ...... 0-50 Frá D u 1 u t h , Minn. — Jóhanna Johnson ........ 1.00 Jensína Johnsoa .......... 0.25 Sigríður Halldórsdóttir... 0.50 I. auféy Bergsson ........ 0.25 Gunnlaugur Bergsson ..... 0.25 Axel Bergsson ............ 0.25 Snæbjöm Bergsson ....... 0 25 Skúli Bergsson ........... 0.26 Jóhann Einaxsson ....... 1.00 Eggert Norman .......... 0.50 Guðbjörg Norman ........ 0.50 Indíana Norman ......... 0.10 Deufey NormiíUi ........ 0.10 Oscar Nortnan .......... 0.10 Ilaraldur Ncrman ....... 0.10 Mr. og Mrs. C. Johnson ... 1.50 Sigurður Norman ........ 1.00 Jónína Norman .......... 1.00 Guðmundur Nordal ....... 0.25 S gurbjörg Nordal ........ 0.25 Margréit Nordal ........ 0.25 Jónas Nordal ........... 0-25 Herbert Nordal ......... 0.25 Jóhann Kárason ......... 0.50 Thorir Björasson ....... 2.00 Guðmundur Norman........ 0.50 Deifur Hrútíjörð ....... 1.00 Sólveig Hrútljörð ...... 1.00 Björn S. Hrútfjörð ..... 0.25 Skúli Hrútfjörð ........ 0.25 Skapti Hrútfjörð ....... 0 25 Díana Ilrútíjörð ....... 0.25 Guðrún Björasdóttir .... 0.25 Tryggvi Paulson ........ 0.50 Frá Raymond, Wash.— Ole Mackson ............ 1.00 Mrs. Th. Mackson ....... 1.00 Sarah G. Mackson Bates 0.50 Margaret Mackson Stapleton .50 J. K. Mackson ........... 0.50 S. G. Mackson ........... 0.50 Violet Mackson ......... 0.50 Bertha II. Mackson ..... 0.50 læroy W. Stapleton ....... 0.10 Thora L. Stapleto* ....... 0.10 Ceeil W. Bates ......... 0.10 S. Jóhannsson .......... 1-00 C. II. Grímsson ....... 1.00 Mrs. Kristín Grimsson ... 0.50 •Palin Grímsson ........ 0.10 Rósa Grímsson .......... 0.10 Ólafía Grímsson ........ 0.10 Lillv Grímsson ......... 0.10 Óli Grímsson ............. 0.10 J. S. Kvford ............. 0.10 Mrs. Kyford ............ 0.10 Ásvaldur Eyford ........ 0.10 Jónas Kyford ............. 0.10 Rmily Kyford ........... 0.10 Frá S t. A d e 1 a r d. — Guðni. Eiiuarsson ...... 1.00 I.eifur Tohnson .......... 0.25 Ilermíinn Johnson ...... 0.25 Jcn iitan Johnson ........ 0.20 Miss Sigurbjörg Johnson... 0.25 Miss Kristrún Johnson ... 0.50 Mrs.Guðrún Svednungadótt. .25 Miss Unnur S. Tohnson ... 0.05 iVIiss 'Thorkellsson ..... 0.25 Miss Kristín Johnson ..... 0.10 Mrs. Guðleif Johnson ..... 0.25 Izeifur Júl. Johnson ..... 0.10 Frá C ol d Springs, Man. Ilelgi F. Oddson ......... 1.00 Jón Thorkelsson .......... 1.00 þórunn Thorkelsson ....... 0.25 Margrét R. Austmau ....... 0.50 Júlíus Eiríksson ......... 0.50 Mrs. Júlíus Kiríksson .... 0.50 Eiríkur Riríksson ........ 0.25 Björn Kiríksson .......... 0.25 Bjarni Torfason ........ 0 50 Brynjólfur Jónsson ....... 0.25 Magnús Jónsson ........... 0.25 Kigríður Jónsdóttir ...... 0.25 Ingveldur þiorkelsdóttir ... 0.25 Anna Einarsson ........... 0.25 Magnús Bjarnarson ........ 0.50 Mrs. M. Bjarnason ........ 0.50 Frá D e e r II o r n. — Skúli Torfason ........... 1.00 Frá I) u 1 u t h, Minn. — Kristín Gunnarsson ....... 0.50 Margrét Gunnarsson ....... 0.50 Guðjón Ardahl ............ 0.50 Siggeir Olson ............ 1.00 Ilalldóra Olson .......... 1.00 Frá Milton, N.D. — Ólafur Einarsson ......... 1.00 Guðrún Kinarsson ......... 0.50 J ón Kinarsson ........... 0.25 Óli Kinarsson ............ 0.25 Th. Goodman .............. 0.25 Sólveig Goodman .......... 0.25 Guðrún Goodman ........... 0-25 Ouðmuiidur Goodman...... 0.25 Ilelgi Th. Finnsson ...... 0.25 Dan Benson ............ ... 0.25 ITaraldur II. Peterson ... 0.25 I. auga Finnsson ......... 0.25 Tóna Goodman ............. 0.25 Ldssa Goodman ............ 0.25 Grimsi Goodman ........... 0.25 S. Goodman ............. 0.25 ■S. S. Grímsson .......... 0.50 Anna Grímsson ............ 0.50 II. Bjarniason ........... 0.50 Guntiiar Kristjánsson ...... 1.00 Mrs. J. Ik-nson ...... .. 0.25 Miss G. Kristjánsson .... 0.25 Ilen Sigurðsson ......... 0.25 Pétur Jónsson ........... 1.00 Mrs. K. Goodman .......... 0.50 Ilaraklur Pétursson ..... 0.50 Björg Pétursson ......... 0.25 Th. J. Thorleifsson ..... 0.25 Ingibjörg ólaisson ....... 0.25 Svanhildur ólafsson ..... 0.25 Kinhildur Einarsdóttir ... 0.25 Ilallur B. Sigurðsson ... 0.25 þorleáfur Gunnarsson .... 0.50 ólí Th. Finnsson ......... 0.50 Hermannía Smædal ........ 0.25 Sigfinnur Finnsson ...... 0.25 F. G. Vatnsdal .......... 0.50 Frá Glasston, N. D.— John M. Tohnson ......... 0.25 Mrs. John M. Johnson ... 0.25 Frá Gardar, N.D. — S. S. ísféld ............ 1.00 Mrs. S. S. Isíeld ....... 0.25 Th. Sigmundsson ......... 0.50 Magnús Magnússon ........ 0.25 Kaxl Magnússon .......... 0.10 Miss G-uðrún Magnússon... 0.10 Mrs. Ben. Melsted .... 0.25 T. S. Christianson ...... 0.25 S. J. Hallgrímsson ...... 0.50 Th. Thorsteinsson ....... 0.25 Mrs. Th. Thorsteinsson ... 0.25 C. Thorstoinsson ........ 0.25 Mrs. Elísabet Dalman ...... 0.25 VIiss Lilja Dalman ...... 0.25 Mrs. Thorunn T.óhannesson 0.25 Ben Helgason ............ 0.25 Óli Helgaxcvn ........... 0.25 Steven Arman ............ 0.10 MLss Helga Johnson ...... 0.10 Haraldur Guðjónsson ... 0-25 Mrs. Margrét Einarsson 0.25 Mr. og Mrs. Arman ....... 0.75 Th. Thorarinson ......... 1.00 Mrs. "Anna Mýrdal ....... 0.50 W. A. Mýrdal ............ 0.25 Frá B e r e s f o r d , MLan. Th. Thorsteinsson ....... 2.00 Mrs. Th. Thorsteinsson ... 1.00 Miss Kristín Thorsteinsson 1.00 Asgeir Ásgedrsson .... 2.00 Frá W i n n i p e g.— Sveinn Svein.sson ....... 1.00 Sigríöur Salómcns ....... 1.00 Frá Calfary, Alta. — Jolm Guömundsson ........ 1.00 Mrs. J. Guðmundsson ..... 1.00 J. Thorstieinsson ....... 0.25 Fjóla D. Guðmundsson ... 0.25 August K. Guðmundsson 0.25 Frá C la n-CvV i 11 i a m, Man. Guðmundur Thorsteinsson l-.OO Mrs.Ingibjörg Thorsteinsson 1.00 Jónína C. Thorsteinsson... 0.25 Guðlaug I). Thorsteinsson 0.25 Guðný Thorstcinsson ..... 0.25 iMrs. Christin Thorsteinsson 0.50 Frá K a s t S e 1 k i r k, Man. ' rni Thórarinsson ...... 0.50 Jóhanna Kr. Thórarinsson 0.50 A. O. Agúst Thorarinsson 0.25 Ilafli'i B. Thórarinsson... 0.25 Jóhanna Dára Thórarinsson 0.25 Guðrún María Péilsscn ... 0.25 Samtals .......... $123 25 Aður auglýst ... 363.-10 Alls innkomið ... 486.65 biskups Skúlasonar, Jóns biskups Vigfússonar og Halldórs biskups Brynjólfssonar. j þar eð ég mintist á frelsishetj- una, ættjarðaxvininn og göfutg- mennið Jón biskup Arason, þá þykist ég vita, að mörgum ætt- mgjutn hans og veluiuuirum hér | vestan hafs þætti fróðlegt og 1 sketntilegt að vita, hve kynsæll 1 ha.nn befir orðið, — Jxnð er að segjæ j þeim, seffn ekkj haia átt kost á, að kynna sér þaðj. Eftir Jrví, sem ég kemst nœst og frekast veit, úr Eýslu ma n naæfum B. Benediktsson- ar — en þær eru m-jög áreiðanleg- ar, mest vegna skýringenna — þá hufa vcrið á Islundi ekki færri ea 17 biskupar ai hans ætt, 20 bisk- upsfrúr, og tvær ai )>cim voru Jxað Jrrisvar sinnum, önnur á Hólu.m, liin í Skálholti og Reyk javík (I.aug- araesi), 17 lögmenn og varalög- menn, og mesti fjöldi af sýslu- mönnum, læknum og prestum. — Síðan 1865 hafa flestir æðstu em- bættismcnn íslands verið af hans ætt og fjöldi aí aljúngismönnum. Síz.t skyldi mdg undra, J>ótt þedr sýndu í viðureigninni við Dani, að þeir sén c-ngir ættlerar. — -Blessuð sé minning Téwts biskups Arasotiiar. Jónas J. Daníelsson. LEIÐKÉT IMXG. í þessa, árs almanaki Mr. Ó. Thor.gifcirssonar er áframhald af Landnánissögu Vestur-íslendénga í Alberta héraöi, eftir Mr. Jónas Ilúnford. Inn í þrettánda J>átt af téðri Landmámssögu hafa slæðst tvær leiðinleigar missagnir, setu reyndar heföi átt að vera búið að leiðrétta. þar eð enginn heíir orð- ið til þess enn, þá leyfi ég mér að gera það, i Jxirri von, að Mr. J. Ilúnford misvirði það ehki við mig. Fyrri missöginin er J>að, að Ilall- dór biskup Brynjólfsson hafi verið siðasti biskup á Ilólum. það er rangminni hjá naina mínum. þaö voru fjórir biskupar á Hólum eft- ir Halldór Brynjólfsson, nefnilega : Gísli Magnússon (détinn 1779), Jón Teitsson (dáinn 1781), Arni þórar- insson (d. 1787) og Sigurður Stef- ánsson, liálfbróðie Ölafs stiftamt- manns édáinn 1798). Ilann var se:nast biskup á Hólum. Allir þessir fjórir síðasttöldu biskupar voru af ætt Jóns biskups Arason- ar. Sfðari missögnin er, að Björn Thorlacíus, sonur Halldórs bisk- n.ps Brynjólfssonar, liafi verið fað- ir séra llalklórs prófasts Björns- sonar á Sauðanesi, föður Björns prófasts f I/aufási, föður þórhaHa biskups. Hann var afi hans en ekki faðir ; nefndlega : móðir séra Hall- dórs á Sauðanesi, þóra, var dótt- ir Björns Thorlacíusar Halldórs- scmar biskups (Guðfræðimgatal II. þ.). í sambandi við þetta skal ég geta ]>ess, að herra þórhalli bisk- up á til göfugra að telja, nctfnil-ega Jóns biskups Arasonar, Guðbrand- ar biskups þorlákssonar, þorláks — John Redmond hefir verið kosinn leiðtogi íra framvegis af megi»{>orra írsku, Júngmaananiia. Svarið iBannirmm. Magnús Brandson, að 616 Lipton St. hér í borg, óskar upplýsinga um núverandi heimili eða áritan Guðrúnar Jónsdóttur írá Torfa- stöðum í Miðfirði i Húnavatns- sýslu. Hún kom til Canada fyrir 10 árum. GIFTINGAR- TILBOÐ Ungur, efnilegur, rcg- lusamur og mentaður maður,vill giftast ungri, fallegri og skynsamri stúlku, —Hún má gjarn- an vera skapstór, en ómögulega hafa falskar tennur. — Bréf raerkt. giftingar-tilboð, sendist til 13ox 3083 Winnipeg. Órjúfandi þaomælsku heitið.—Myndaskifti æ'kilei;. í -að er alveg'víst, að Lað borgarfeig að aug- lýsa í Heimskringlu. ÍSLENZKAR BÆKUR Ég undirritaður hefi.til sölu ná- lega allar íslcnzkar bækur, setn t’l eru á markaðinum, og verð að hitta að Mary IIill P.O., Man. — Sendiö pantanir eða finnið. Niels E. Hallsom. FRIÐRIK SVEINSS0N húsmáling, betrekking, o.s.frv. tekur nú að sér allar tegundir af Eikarmálning fljótt og vel af hendi leyst. Heimili : 690 Home St. Á. Segall (áður lijá Eaton félaginu). Besti kvennfata Skraddari I.oðskinna fötum veitt sérstakt athygli. Hreinsar, Pressar, Gerir við. Fjórir (4) alfatnaðir hreins- aðir og pressaðir, samkvæmt samningum, hvort heldur er karlmanna eða kvenfatnaður, fyrir afíeins $2.00 á mánufS. Horni Sargent og Sherbrooke

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.