Heimskringla


Heimskringla - 02.02.1911, Qupperneq 6

Heimskringla - 02.02.1911, Qupperneq 6
lll& 6 WINNIPEG, 2. FF/BR 1911. HEIMSKRIN GLA Piano sala. Ekkort liuitnili aitti að vera Piatiö latist þar setn, þessi sala bfður slíkt tækifæri. Pianos scm Aður seldust á $450.00 oru nf boðiti fyrir frá $25. til $90. • og með vægum borgunarskil- máltrm. Þau hafa verið ofur lftið brákttð. Aðeins fáein til sölu.^Pantið fljótt. Fréttir úr bœnum. Manitoba }>ingiÖ kemur saman 9 íebróar nœstkomandi. Eldsábyrpröaríélögin hér í borg bafa ákveðiö aÖ hækka að mikluin mun verð á eldsábyrgðum. Tfir- leitt er talið að hækkunin jafni sig upp í 13 prósent umíram það, sem verið hefir. Sérscaklega á þetta þó vjð ver/lumtrhús og iðnaðarstofn- anir. Aðailega á þó hækkunin að gilda lyrir vörur í húsum þessuin, Iremur en húsin sjálf. Mótorvagna verkstaeði, er kosti 1% milión dollars, er í ráði að byggja í St. Boniíace á komandi sumri. Fimm þúsund maiins er tal- ið að muni fá þar stöðuga at- vinnu eftir fyrsta starfsárið. Mr. George Ellis befir keypt 30 ekra landssvæði þax fyrir verksmáðjuna, sem einnig á að búa til flugvélar. Sagt að- byrjað verði að byggja eins fljótt 0(r unt er, ef saman gengur með forsprökkum fyrirtæk- isins og ba-jarstjórninni. Til ísjatwls fór á laugardaginn •var herra Friðjón Friðriksson, agent, og með honum herra Bjarni Sigurðsson, fyrrutn bóndi á Arnar- stapa á Mýrum í Borgarfjarðar- sýslu, eftir 9% árs dvöl hér - landi. !Kér á hann 6 börn uppkomin, 4 -syni pg. 2 daetur. Heima á hann ■dóttur gifta og búsetta í Mikla- hoiti á Mýrum. Óvíst, hvort hann staðnæmist heima eða kemur vest- ur aftur. Fyrri hluti ársfundar Únítara- safnaðárins var haldinn síðastlið- inn sunnudag eftir messti. Nefndir voru kosnar fyrir komandi ár og hlutu þessir kosningu : 1 safnaöartiiefnd : —• J. B. Skap.ta.sou Skapli B. Bryajólfsson Hannes Pétursson Th. S. Borgíjörö Sréfán Pétursson Fr Örik Sveinsson G. J. Goodmundsson. 1 hjálparneíttid : — Skapti B. Brynjóifsson Hallur Magnússoa G. J. Goodmundsson Mrs. GuÖrún Skaptason Mrs. GuÖrúu Borgfjörð Mrs. Hólmfríöur -Pétursso«. Til að vísa í sæti og taka sam- skot : — Sveinbjörn Stefánsson Níels Gíslason. Síðari hluti þessa fundar fer fram nœstkomancli sunnudag eftir messu. T>á verða skýrslur yfir fjár- hag og starf safnaðarins lesnar, og skýrslur félag-a í sambandi við söfnuðinn ; emtúg lögð fram fjár- hagsáiætltHi fyrir næsta ár. Eítir fundinn verður satiisæti haldið í samkomusalnunt undir kirkjunn:.— Allir meðlimir saJnaðarins eru beðnir að vera á fundinum og samsætint*. BJARNASON & TH0RSTEINS0N Fasteignasalar Kaupa og seJja lönd, hús og lóðir vfðsvegar um Vestur- Canada. Selja lífs og elds- ábyrgðir. LANA peninqa út & fasteingir og innkalla skuldir. Öllum tilskrifum svarað fljótt ag áreiðanlega. Wynyard - - 5ask. Bjarnason & Thorsteinson, land- sölutrtenn og petiingalánsmenn í Wynyard, Sask., auglýsa starf sitt í þessu blaöi, og eru lesendur bcðn- ir að lesa þá auglýs ngu. — Sömu- loiðis hafa þéir tckið að sér um- boð fyrir Iieimskringlu þar í bygð. Geta því vinir blaðsins snúið sér til þeirra. Bréf frá herra Jónasi Jónssyni i Ft. Rouge og margt fleira verður rúmleysis vegna að bíða næsta hlaðs. Ilerra T. J. Gíslasott, póstmeist- ari aö Brown P.O., Man., hefir góöfúslega tekið að scr að vera utnboðsmaður fyrir Heimskringlu þar í bygð. V'inir blaðsins geta því sér til hægðarauka snúið sér til hans með borganir og áskriftir. Næsti fundur Monningarfélagsns verður haldinn þann 18. þ.m.(laug- ardagskveld). A }>eim fundi flytur Dr. Sig. Júl. Jóhanncsson, frá Des- lie, Sask., erindi um blaðamensku. Miðvikudagskveldið (og einnig föstudagskveldið) verÖa leiknir 2 sjónleikir í samkomusal Únítara, undir umsjón Ungmennafélags safn- aðarins. Annar leikurinn er alvar- lpgs eítús, hinn gamanleikur. Ný tjöld, máluð af Fr. Sveinssyni.— Vér viljum 1-edða athvgli fólks að skemtisamkomu Goodtemplara, sem hal-din verður í e f r i sal samkomuhúss þeirra í kveld (fimtudag, 2. febr.). Sjá prógram á öðrum seað í blaðinu. — Munið eftir, að samkotna }>essi er stofnuð til að standast kostnað við lækn- ingii fátæks fjölskyldumanns af of- drykkju. Með -þv'í að sækja satn- kxjmuna gerið þér tvent í einu : styðjið gott og þarflogh málefni og gerið sjálfum ykkur eftirminnilegia skemtun, því ekki skulum við láta ykkur geispa ai leiðindum þá stund, scm þið dveljið hjá oss. — Komið á slagiiwi kl. 8, því ekki verðtir titninn of langur til kl. 12. N e f n d i n. Piano kensla. Hórmeð tilkynuist að ég undirskrifuð tek að mér, frA þessuni tfma, að kenna nð spila A Piano. Konslustofa mfn er að 727 Sherbrooke St. Kenslu skilmálar aðgengi- legir. Talrimi Garry 4110. Sigrún M. Boldwinaon Stúdentafélagið heidur fund laug- ardagskveldið 4. febr. kl. 8.30. — Skemtiskráin verður undir uinsjón stúlknanna. Vonað að meðlimir fjölmenni. Öll börn í stúkunni Eskan eru ámint um að koma á næsta fund, og fá þar fría aðgöngumiða á sam- komuna. Mælsku-samkepni. íslen/ka Stúdentafil tgið ætlar að halda sína árlegu satnkomu þann 13. fobrúar í efri sal Goodtemplara hússins. Svo verður vandað til satnkomunnar, sem föng eru á. — Prógram auglýst í næsta blaði. Úr bréfi frá Geysir bygð, 26. jan. 1911 : — ‘Ekki hefir fregnriti I.ön-- bergs hér nyrðra munað eftir að segja frá svedtarkosningumj sem fóru fram í d-eild 2, milli T.Björns- sonar, sem áður var meðráðandi í þeirri deild, og Jóns Nordals, —• hefir máske fundist hálí-óviðkunn- anlegt, aö geta um úrslitin, og það að Nordal náði kosningu meö 24 atkvæðum umfram. Kosniug þessi virðist þó benda á, að fólkið vill hafa mann í embætti, sem er eimbeittur. Og þetta mipla fylgi fékk Nordal, þó hann ynni e^ki með neinum óléyfilegum meðulum, enda mun fara bezt fyrir hverjum, sem ekki beitir neinu sem óleyfi- legt er". Úr bréfi frá Mikley, Man., 1. jan. 1911 : — “Iléðan fá-tt fréttnæmt. Ilörö frost hér undanfarið og snjór með mesta móti. Góð líöan fólks hér yfirleitt. Fiskafli hefir verið hér í meðallagi, nema hvltfisks hefir vaxla orðið vart, og er almenning- nr hér kotninn á þá skoðun, að sambandsstjómin hafi litlar ástæð- ur til að neita okkur nm fiskiklak, þar sem ekki hefir orð:ð vart við hvítfisk á innvatninu um mörg lið- tn ár”. Court Vínland, C.O.F., No. 1146, j heldur vanalegan fund á þriðjudag- inn 7. febrúar. Útbýtt verður ‘Of- ficial Calendar’ til meðlimanna. G. T/árusson, ritaxi. Stfikan Skuld heldur fund í Good Templarasalnum í kveld (fimtu- dag). SAIKOMA, Kökuskurður og Dans. veröur haldin í efri sal Goodtem- plara fimtudaigskveldið 2. íebrúar. PROGRAM. 1. Ávarp forseta—A. P. Jóhanns- soa. 2. Sóló—Miss G. Vigfússon. 3. Recitation — Mrs. J. G. Jó- Jóhannsson. 4. Sóló—John Colvin. 5. XJpplestur—E. Árnason. 6. Sóló—Al-ex. Johnson. 7. óákveðið—S. Árnason. 8. Sóló—Miss G. Vigfússon. 9. Kökuskurðu r—Með frúnni (Mrs. Pálmason) B. D. Bald- winson ; með ungfrúinii (Miss Vigfússon) S. B. Brynjólfsson. 10. V'eitingar. 11. Dans U1 kl. 12. TIL LEIGU- uppbúið herbergi, nægilega stórt fyrir tvo, að 628 Victor St. Ilúsf.ð nýtt, öll þægindi. Ég tek saumavinnu. Ég undirrituð tilkynni h*'-r■ með að ég geri alskyns kjóla- saum og aðgerðir og breyt- ingar á kjrtlum. Verk-stæði 729 Sherbrooke St. yfir Heimskringlu. Quöriður Sigurdson, það hefir einhverjum viljað það ó-viljandi til, að láta á sig hálsklút dökkan með bláu fóðri þriðjudags- kveldið 24. f.m., þá við vorum að búa okkur heim að afloknum spila- fundd Conservative klúbbsins í Úní, tara samkomusalnum. Alt íslend- ingar samankorrmir þar. Skilið hcnum til skrifstofu Heimskringlu. B. Sveinsson, 926 Ingersoll St. GEFÍЗGEFIN8! Sendið mér naín yðsir og áritun og ég skal senda yöur gefins með pósti tvær þarflegar og verðmætsir bækur, ásamt með fagurlituðu dansk-ísk-nzku póstspjaldi. Sendiö strax eftir þes,su, það kostar yður ekkert. — Skrifið : J. S. DAK- ANDEJR, Maple l’ark, 111., U.S.A. “Takmarkið” — OG— “Óþokkinn Patrekur” tveir smáleikir, verða kiknir mið- vikudagskveld 8. og föstudags- kveld 10. þ.m., tindir umsjón Ung- lingafélags Únítara, í Únítara sam- komusadnum, á horninu á Sher- brooke og Sargent strætum. Annar leikurinn er alvarlegs efn- is, en hinn er skoplegur, og gefur það áhorfendunum bæði umhtigs- unar og hlátursefni. Johnsons String Band splar á ttndatt og á milli þátta. Ný tjöld, rnáluð af Fr. Sveins- syni, verða notuð. Inngangur 35 og 25 cents. Komið stiemma. OG VEITINGAR undir umsjón barnastúkunnar Esk- an, verður haldin í efri sal Good- templara fimtud-aginn 9. íebrúar kl. 8 að kveldi. PROGRAM. 1. Ávarp forseta—Mrs. Ju Jó- hannsson, G.S.JjW. 2. Piano Solo. 3. Tableaux—"Two fittle girls in bJue’ ; ‘-The minstrel boy’ ; Axt- nie Eaurie’ ; ‘Old black Joe’ ; ‘Last rose of summer’ ; ‘Jap- anee girls*, 4. Recitation—Dára Johnson. 5. Vocal Solo—Inga Thorbergson. 6. Recitation—(Hansina Hjaltalín. 7. Vocal Duet—Norma Thorberg- son og þóra Vigfússon, 8. Vocal Solo—Guðrún Vigfússon. 9. Chorus, ‘Spidersong’—Nokkrar stúlkur. 10. Veitingar. Aðgangur 25c, uttglingar 15c. KOMIÐ 1 TÍMA. CRESCENT VEIW. lieitir 200 lóða landsvæði f SWIFT CUKRENT, Sask. íbúar }>ar í Jbæ nú 2500 og óðum að fjölga. Svæðið er nýmælt út f byggingar irtðir, og er eina mflu frá aðal stræti bæjarins, á austurbakka Swift Current árinnar. Ágætlega sett og liggur liátt en hallar lítil lega að ánni. Járnbraut b>gur meðfram þessu svæði og nú er verið að mæla tvö önnur brautar- stæði meðfram landinu,3 brýr ligg- ja yfir ána, fast við landið, 1 járn- brautar og tvær keyrslubrýr. Lóð- irnar eru 30x100 fet, við 20 feta “lane” Hver lrtð kostar $40.00 ef keyptar fyrir fyrsta aprfl n. k. Hornlóðir kosta $45.00 nokkuð er þegar selt af lóðununt og innan tveggja ára þrefaldast verð þeirra eða meira. Kaupskilmálar ern $10.00 niður borgun og $10.00 á hverjum 3 mánuðum, rentulaust til fsl. kaupenda og eigandi lóðanna borgar alla skatta af þeim fram til 1. janúar 1913. Landsvæði þetta er áfast við prf- vat bústaða hluta bæjarins, þar seljast lóðir frá 200 til 300 dollara & vestnr bakka árinnar. SWIFT CURRENT er öðum að vaxa og verður stór bær innan skams. Lrtðir þessar eru verðmæt- ar og áreiðanlegt að þær fara f hátt verð. Þeir sem fyrst senda pant anir fá bezta úrval úr landspild- unni. Þetta tilboð er gert sérataklega fyrir þá íslendinga sem kunna að velja festa kaup f þessum lrtðum meðan þær fást með lægsta verði og þeir verða látnir sæta betri skil- málum, en aðrir kaupendur, þeir som kaupa fleiri en eina lóð fá af- slátt af framangreindu yerði. Sendið pantanir sem fyrst á með fylgjandi beiðniformi til Jóhann Gíslason Moose Jaw, - Sask. Hcrra JÓMA.VN QÍSLASON Mouso Jaw, Sask. Hér ianlaírOir $. fjrir ... lóðirsem é« bi<* >0ur að velja fyrir rni* I CRESCÉNT VEIW” NAFN.i......................... HEIMIU.......................... Da«s.............1911 TILBOÐ, Við undirskrifaðir tökum að okk ur alla grjótvinnu, sem wið getum af hendi leyst eins fljótt og vel og nokiur getur gert. Við seljum grunn undir hús, hlöðum kjallara, steypum vatnskeröld op gongstétt- ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl. Jacob Frimann Hergr. Hallgrimson Qardar, N. Dak. Kennara vantar fyrir Víðir skóla, No. 1460, fyrir 8 mánuði, frá 15. febr. til 30. júní og frá 1. sept. til 15. des. 1911, er hafi þriðja stigs próf. Umsækjandi til- greiai æfingu sem kennari og launa kröfu sína. Umsókn veitt móttaka til 28 .þ.m. Jón Sigurðsson, Vidir P.O. Sec.-Treas. Kennara vantar við Diana skólanu, No.1355 (Mani- toba), í 8 májnuðd, frá 1. apríl tU 1. desember. Gott kaup borgað (mánaðarlega, ef óskað er). Um- sækijendur sendi tálboð fyrir 15. ntiarz og nefnii kennarastig og œfing í kenslu og kaup. Magnus Tait, skrif.-féh. Box 145, Antler P.O., Sask. 9-3-11. Kennara vantar fyrir Hólaskóla, No. 317. óskast að kennari hafi 1. eða 2. flokks kennara leyfi. Kennari verður að ha£a tekið 2. flokks ‘Normal’ próf. Kenslutími 7 mánuðir, byrlar 1. ap-ríl 1911 og endar 1. nóvember sama árs. Tilboð sendist til uttdir- ritaðs fyrir 15. febrúar. John J. Johnson, Box 33, TantaUooi, Sask. 9-2-11. J s r 4(5 ÍÓNAS pái LSS0 N I R 179 \ ONGFRÆÐINGI tvejíiir vöndttö og ódýr hljóðfawi 0 Victor St. Sherb. 1 Dr. G. J . Gíslason, Physícíau and Surgcon Ift 8<mlh 3rd titr, Grand h’orks, N.Dák Athynli veitt AUGNA, KYUNA oy KVtCliKA SJÚKDÓMUM A- SAJ/7 INN VfíliTJti SJÚKDÓM- UM oy U 1'1‘SKUJIÐI — TAT.StfMí - S. F. OLAFSSONAR 619 Agnes »St. er nú GARRY 578 Dr. J. A. Johnson PHYSIdAN and SIIRGEON HENSBL, "W I )_ HANNES MARINO HANNESON (Hubbard & HanneMon) LÖGFRÆÐING AR 1« Bank of Hamllton Bldg. WINNIPEO P.O. Box 78t Phone Main 378 “ “ 3142 Gísli Goodman TrNSMIÐUR. VERKSTŒfH; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Uorry 2WH8 Helmllia Garry 800 Giftingaleyfisbréf SELUK Kr. Ásg. Benediktsson 424 Corydon Ave. FortRoug(i WINNIP8G andatri’ar kirkjan horni Lipton og Sar«ont. SunnudAffasamkomnr, kl. 7 að kvelrii. Andartrúarspeki l>é úUkírö. AUir relkom- uir. FimtudaffasamkoTnar kl 8 aö kveldi, huldar íjátur réönar. Kl. 7,30 segul-laikn- ingar. Þegar þér þurfið að kaupa Gott smjör Ný egg og annað matarkyns til heint- ilisins, þá farið til YULES »CE 941 Notre Dame 8t. Prtces always reasonable “KVISTIR kvæði eftir Sig. Júl. Jóhann- esson, til sölu hjá öllum fs lenzkum bóksölum vestanhafs Verð: $1.00 Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur jtrýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur. og er áfcrðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarsjjjaldið,— Cameron & Carscadden QUALITY HARDWARE Wynyard, - Sask. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements & Son Stofnaö ériö 1874 283 Sralth St. Tal. MAIN £-0 . . Sveinbjörn Árnason Í'ilNteÍgUHNIllÍ. S«lnr bás oc lóöir, eldFáhyrg&ir, og lánar peninKa. Skrifatufa: 310 Mclntyre Blk. offlee húa TALSÍMI 47W. Tal. Sberb. 2018 —G. NARD0NE----------- Verelar með matvöru, aldini, smé-kökur, allðkouar stntindi, mjóik og rjéma, sflinul. tóbak og vindla. Öakar viöskifta fslend. Heitt kaffi eöa teé öllumttmum. Oarry 87 714.MARYLAND ST. Agætasta brauð. Það er eins þicgilegt ogmiklu ánægjulegra sjálfum yður að mega nota B R A U Ð. af þvf að þau eru ómenguð hell og hrein eins og hægt er að gera nokkur brauð. Þér munið finna nautn 1 Boyd’s brauðum. Hún liggur f bök- ununni. BAKBKY. Cor. Spence 8r. A PortHge Ave. Phone Hherb. 680 .M.”.M»*%**/%*4,*V*.**.**.**.*%*4.'*.* J J BILDFELL Union Bank 5th Floor, No. 5*0 selia hús og lóöir og anuast þar aö lát- andi störf; átve^ar peningalén o. fl. Tel.; 2683 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD,----SASK. Anderson <& Qarland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Mercliants Bank Building PHONE: main 1561. J OEiJST 'V-A.ict EE^.x_.xJEisr MALAPCERZLfMAIHJR GERIR ÖLL LÖGFEŒÐI8 8TÖRF ÖTVEGAR PENINGALAN, B«iar oar landoli<nir koyptar og sold- ar, me6 yildarkjðrum, SkiftlakOI $3.00 Kaupaaraiilngar $3.00 Sanngjðrn ömakslaun. Reynið mig. Skrlfstofa: 418 Mctntyre Blda Talsiml Main 5142 Heimlls talsíral Maln 2357 WINNIPBQ W. R. FOWLEIt A. PIERCY. Royal Optical Go. 307 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútlðar aðferðir eru notaðar við augn-ekoðun hjfi þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun^aem gjðreyðb ðlium ágískunum. —

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.