Heimskringla - 02.08.1911, Page 1

Heimskringla - 02.08.1911, Page 1
Talsími Heimskringlu Garry 4110 Heimilis talsími ritstjórans Garry 2414 | XXV. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 2. ÁGOST 1911. Nr. 44. SAMBANDSÞING CANADA ROFIÐ. Alraennar ríkiskosningar fara Iram þann 21. september næstk. Stjórnin neyðist til að verða við kröfum Conservativa, um að bera gagnskiftasamningana undir kjósendurnar. Laurier-stjórnin, eftir luugvar- Æindi ráðherrafund á laugardaginn var (29. júlí), rauf sambandsþing- ið ojr ákvað að ganga til nýrra kosnin^a þann 21. september r.aest- komandi. Formlegar útnefningar í hinum ýmsu kjördæmum fara því fram heldur einnig hvervetna meðal kjósendanna í Canada. Conservativar ganga því öruggir út í kosningabaráttuna, — hafandi það á meðvitundinni, að þeir munu vinna þær og komast til valda í Canada þann 21. septem- ber næstkomandi. Að því ættu allir sannir þjóð- vinir að styrkja með áhrifum sín- um og atkvæðum á kjördegi. Atkvæðaskrár fyrir Winnipeg verða samdar þann 14., 15. og 16. viku fyr, eða mánudaginn 34. sept- þ, m (ágúst) og endurssoðun ember. J>etta er í samræmi við það, sem Heimskringla staðhæfði fyrir full- um tveimur mánuðum síðan, að kosningarnar yrðu í september næstkomandi. J>að er gagnskiftasamningsmálið við Bandaríkin, sem nú nevðir Laurier móti vilja sínum til þess að ganga til almennra kosninga, eftir að eins tveggja ára og cllefu mánaða þingtimabil síðan hann vann síðustu kosningar árið 1908. Eftir þær kosningar hafði hann yfir 50 manna fleirtölu í þinginu. En síðan hann gerði íina ill- rœmdu tollmiðlunar samninga við Bandaríkin, hefir hann svo mist fylgi flokksmanna sinna, að síð- ustu tvær atkvæðagreiðslur i ])ing- inu gáfu honum að eins 16 tnanna fleirtölu, eða tæpan þriðjuug við það, sem hann áður hafði, og það var svo lítill meirihluti, að hann gat ekki bygt neitt traust i hon- um. Hann fann, að hann var óð- um að tapa fylgi sinna eigin flokksmanna í þinginu, ekki síður en alþýðu kjósendanna í öllum fylkjum ríkisins. Eftir síðustu kosningar árðið 1908 stóðu flokkarnir þannig : þeirra fer fram 25. ágúst Allir atkvæðisbærir menn ættu að gefa sig fram til skrásetaingar svo að enginn sá, sem ber að hafa meðhöndla þau, því sjálf atkvæði, þurfi að missa þaun rétt orðin dauðþreytt á þeim starfa. — Vínbannsatkvæðagreiðsla fór nvverið fram í Texas í Bandaríkj- unum, og virðu úrslitin þau, að bannvinir fóru halloka, þrátt fyrir það, að ríkisstjórnin oq Baily senator lögðu sig í framkrjka til ^að koma vínbanninu í gegn. At- kvæöamunurinn var 6000, eu rúm I 755,000 atkvæði voru greidd. — Mrs. E. H. Harriman, ekkja járnbrautakonungsins og milíóna- mæringsins, liggur við að kaina í betlibréfum, sem henni berast all- staðar að. Árið sem leið voru henni send riim sex þúsund betli- bréf, sem báðu samtals um S110,- 000,000. Sum bréfin báðu um litl- I ar upphæðir. minst 10 dollars. En j aftur námu sumar beiðnirnar upp- hæðum, sem nægja mundu til að bvggja háskóla fyrir. Naumast þarf að geta þess, að fæstum þess- ara betlibréfa var sint. Nú hefir Mrs. Harriman stofnað skrifstofu sem eingöngu hefir það hlutverk, að taka á móti bréfum þessum og ar hún það er kominn tími til að um stjórn í Ottawa. skifta Fresnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæía. — Kappflugið um England og Skotland, er »ema átti 1010 míl- um og stórblaðið Daily Matl hét $50,000 verðlaunum fyrir, var unn- ið af franska flugmanninum Beau- mont (Conneau liðsforingja), sig- urvegaranum frá París-London fluginu. Flaug hann þessar eitt þúsund og tíu mílur á 22 klukku- stundum og 28 mínútum. Næstur honum varð P. Verdine, sá er vann Paris-Madrid flugið ; var hann 28 klukkustundir og 39 mín- útur á leiðinni. Hinir flugmennirn- ir týndust aftan úr og komust aldrei alla leiö. Konungur hafði Ontario TÁb. 6'on. I Beaumont síðan í boði sínu og sæmdi hann heiðursmerki íyrir 36 48 2 86 þrekvirkið, og brézka stjórnin Quebec 53 11 1 65 keypti flugvél hans. New Brunswick n 2 0 13 Nova Scotia 12 2 0 18 — Hjón ein í Montreal voru á P. E. Island 3 1 0 4 fimtudaginn var dæmd í tíu ára Manitoba 2 8 0 10 hegningarvinnu fyrir grimdarfulla Britsh Columbia 2 5 0 7 meðferð á dóttur konunnar, af Saskatchewan ... 9 1 0 «10 fyrra hjónabandi, 9 ára gamalli Alberta 4 3 0 7 það kom í ljós við réttarrann- Yukon 1 0 0 1 sóknina, að meðan stjúpfuðirinn Samtals ...... 133 85 3 221 þeir þrír, sem kosnir voru sem óháðir, hafa jafnan fylgt stjórn- ínni að málum, eins og attíð er siður slíkra manna, að sitja við þann eldinn, sem bezt brenultr. — Laurier hafði því að réttu lagi 136 fylgismenn í þinginu, á móti 85 andstæðingum. Hann hafði því þá 51 fleirtölu þar. Á tæpum þremur árum af fimm ára kjörtímabilinu, hefir hann því tapað meiru en tveimur þriðju jkvað slíkt enga máfsbót, hlutum af fleirtölu fylginu, sem hann hafði við byrjun kjörtíma- bilsins. Með sama taphraða á næstu tveimur árum, mátti hann búast við, að verða orðinn í minni hluta í þinginu. Valdamissir blasti við honum og stjórn hans. Hins vegar hefir Conservative flokkurinn stöðugt verið að græða fylgi, ekki að eins í sjálfu þinginu, BJARNASON & THORSTEINSON Fasteignasalar Kaupa og selja lönd, hús og lóðir vfðsvegar um Vestur- Canada. íáelja lffs og elds- ábyrgðir. Lána peninga út á fasteignir og innkalla skuldir. Öllum tilskrifum svaraB fljótt og áreiðanlega. WYNYARD SASK. hélt barninu á hárinu, lamdi móð- irin það með eldskörungi, unz það misti ráð og rænu. Hársrótin var rifin upp víða á höfði barnsins, og allur líkaminn flakandi í sárum. Lá barnið milli heims og li“'iu í fjórar vikur á einu af sjúkrahúsum borgarinnar, og telja læknar óvist að það bíði nokkru sinni fullar bætur áverkanna. Ií jónin færðu sér það til málsbóta, að telpan hefði verið þjófgefin, og hefði þeim virst þetta heppilegasta ráðið til að uppræta þann löst. Dómarinn )g kvað meðferð þeirra á barninu 1 ina fúl- mannlegustu og dæmdi þau til hinnar ströngustu hegningar, sem lögin leyfa í þeim sökum, — 10 ára þrælkunarvinnu. — Járnbrautarslys varð f'ðari hluta fimtudagsins nálægt Hamlct í North Carolina ; rákust tvær lestir á og brotnuðu fremstu vagn- arnir. Mistu fimm manns bur lifið og sextíu særðust, sumir h.ettu- lega, og er btiist við að nokkrir þeirra muni deyja af þeim áverk- um. er byrlaður á í Manitoba og — Kornsláttur nokkrum stöðum Saskatchewan, en mun alment hefjast í byrjun næstu viku. Korn- vöxturinn er undantekningarlítið með allra bezta móti, og eru því uppskertihorfur hvervetna hinar beztti. Fjöldi manna hafa þegar farið í kaupavinnu. — Georg konungtir hefir í hyggju að heimsækja Canada einhvern- tíma á landsstjóratíð hertogans af j Connaught, segja ensk blöð. — j Kinnig er fullvist, að prinsinn af j Wales og prins Albert bróðir hans j koma hingað til lands innan skamms. — Tengdamæður eiga ekki upp á háborðið hjá New York dómurun- um. Nýverið kærði ung kona ein i New York tengdamóður sína fyrir það, að hafa spilt heimilisfriði sín- um og neytt sig til að fiýja úr húsi sínu með barn sitt. Váðriki hennar og geðvonzka hafði keyrt fram úr hófi, þrátt fvrir það, að hún hafði að eins verið gestkom- andi. Konan vildi því fá að vita, hvort ekki væru nein takmörk fvr- ir, hve lengi tengdamæður mættu vera í heimsóknum sínum. 'Jómar- inn gaf þann úrskurð, að tiu dag- ar ætti að vera nægilega löng heimsókn fyrir tengdamæðurnar, og bætti því við, að þær væru fæddar drotnarar, og það •. irtist vera einkaréttur þeirra, að troða tengdadætrum sínum um tær við öll tækifæri. Tengdamóðir s í, sem hér var um að ræða, varð því að hvpja sig sem snarast til heimilis síns í Boston, en unga konatt fór aftur heim til manns síns. — Togo, hinn frægi aðmíráll Japana, er nú í Bandaríkjunum og hefir verið fagnað með viðhöfn j mikilli allstaðar þar sem hann hef- ! ir komið. Hann er gestur Banda- ríkjastjórnarinnar. Vel getur verið að hann bregði sér til Canada í þessu ferðalagi, en óvíst er það samt. I — Persíu uppreistin heldur á- fram og veitir Muhamed \li, af- dankaða keisaranum, betur að öll- um jafnaði. Hefir hann fengið til liðs við sig allkyns óþjóðalýð, ræningjasveitir bæði innlendur og útlendar, og eru ófagrar sögur, sem ganpa af hrvðjuverkum þeirra — brenna bæi og bvgðir og brvtja niður ekki karlmenn að eins, held- ur og konttr og börn, allstaðar þar sem þeim er viðnám veitt.— Álit- ið er, að Rússar standi að baki Muhamed Ali, því þegar Snglend- ingar fóru þess á leit við þá, að þeir í félagi drifu Muhamed út úr landinu, neituðu þeir því. — Pers neska ráðaneytið hefir relzt úr völdum, og enginn hæfur leiðtogi fyrir stjórnarhernum. Nýverið stóð orusta skamt frá Teheran, og hélt stjórnarherinn þar velli, en langt | um fleiri féllu þó úr þeirra liði í þeim viðskiftum. Muhamed Ali hefir lýst því vfir, að takist sér að ná völdum aftur, ætli hann s>r áð ríkja sem einvaldur, en afnema lögglafarþingið og stjórnarskrána, sem faðir hans gaf Pesrum nokkrti ■fyrir datiða sinn. Muhatned gerði tilraun til ]>essa áður, en það kost- aði hann keisaratignina. — ITon. Clifford Sifton, sam- bandsþingmaður fvrir Brandon kjördæmið, hefir nú í hyggju að verða mótkandídat G. P. Graham, samgöngumála ráðherra T.aurier- stjórnarinnar, í Brockville kjör- dæminu í Ontario, við í hönd far- andi satnbandsþingskosningur. — Gefur Sifton að þessu sinni kost á sér sem óháður, en fylgir Conser- vativum . að málum gegn gagn- skifta uppkastinu. Conservativar ætla ekki, að tilnefna neitt þing- tnannsefni, ef Sifton verðttr í kjöri, — heldur lofa fvrrtim ráðherra, að kljást við núverandi ráðherra. — Alment verkfall gerðu bygg- ingaverkamenn, smiðir og múrar- ar, í Svíþjóð nýverið. Eru yfir 40 þúsund manns, sem verkfall gerðu, og er alt bvggingasmíði stöðvað um gjörvalt landið. það var launa hækkun og styttri vinnutími, sem farið var fram á ; en er vinnuveit- endur vildu ekki verða við >>essum kröfum, gerðu hinir verkfall. Er alment búist við, að það standi skamina stund, því stjórnin hefir skipað nefnd manna til að loma sáttum á. — Kóleran geysar stöðugt á It- alíu og virðist vera í engri rénun. Sjúkdómsskýrslurnar fyrir júní- mánuð telja, að rúm 400 manns hafi sýkst þar í landi úr veikinni, og nær þriðjungur dáið. Fram- undir síðustu viku (júlí) voru sjúk- dómstilfellin tæp 800 og rútn 200 dánir. Frá ítalíu hefir kóleran borist til Austurríkis, en lítil brögð eru að útbreiðslu hennar þar, enn sem komið er. Einntg hef- ir sýkin borist frá ítalíu til Banda- ríkjanna, þó þar hafi að mestu tekist að stöðva útbreiðslu 1 enn- ar. — Manntalið víðsvegar mu Can- ada virðist ganga all-skrvkkjótt, og hafa umkvartanir borist úr öll- um áttum, að þeir, sem þeim starfa gengdu, hafi slept íjölda tnanns. þannig lét til dæmis bæjar- ráðið í Saskatoon hefja inanntal að nýju, eftir að hinir liberölu manntalssveinar höfðu lokið þeim starfa þar. Ekki er búist við, að manntalsskýrslurnar verði htvrin kunnar fyr en einhverntíma í næst- komandi októbermánuði. — Prins Luitpold, hinn aldni rík- isstjóri yfir Bæheimi, er hættulega veikur. Falli hann frá, kemst glundroði á stjórnarfvrirkomulag ríkisins, því að konungurinn — I Otto — er vitskertur, og hefir | Luitpold, sem er föðurbróðir hans, annast stjórnartaumana af dugn- j aði um mörg ár, en missi nans við hefir bæheimska konungsættin eng- j um nýtum manni á áð skipa í hans stað. — Kosningar til Quebec lylkis- þinp-sins er nú í ráði að fari fram innan skamms, áður en að sam- bandskosningar koma á daginn. — Lomer Gouin, forsætis ráðiierra, er mjög hugleikið, að fá að vita um a'stöðu kjósendanna gagnvart sér og stjórn sinni, því að undir því hvernig hún verður, er fvlgi Sir Wilfrids Lauriers við sam- bandskosningarnar að miklu levti komið. — Aftur eru Nationalist- arnir að hervæðast af miklu kappi og mun Gouin og Laurier reynast þeir full erfiðir um það er Ivkur.— Quebec kosningarnar er ráðgert að fari fram í september byrjun. I — Albanv uppreistin vúrðist tiú aðfram komin, ef aðrar þjoðii koma ekki til hjálpar. Ty^rkir liafa sent ógrynni liðs til að bæla upp- reistina niður, og er þar engin vægð á ferðum, því hvar sem her- sveitir Tyrkja fara um, skilja þær eftir ^uðn eina, brenna bæi og býli og brvtja niður örvasa gam- almenni, konur og börn. Yfirmað- ur Tvrkjahersins, Chevket Torgut, hefir 40 þúsundir manna yfir að ráða, en uppreistarherinn < r ein 6.000 manns, sem þess utan er að fram kotnnir af hungri og harð- rétti, því eitt brauð, blandað betki er vikuforði hvers liðsmanus. Hn kjarkttrinn er óbilandi, og herópið j er : Frelsið eða dauðinn. (Tpproist- i arforingjarnir hafa nú heitiö á | aðrar þjóðir. að koma sér til hjálp- ar.áður en Alþanir allir væru nið- j ur högnir, sem hráviði, — en dauf- j hevrst hafa þjóðirnar að svo j komnu við liðsbónum þeirra. þeir | einir, sem styrkt hafa uppreistina, eru samlandar þeirra i Bandrtrikj- untim. þar ertt búsettir um j þtisund Albanir, og hafa þetr hæöi með fjárframlögum stvrkt v.pp- reistina og eins stimir þeirra fniið heim og barist fvrir frelsi föstur- jarðarinnar. Tsmail Kem tl Bey heitir aðalforingi Albana, og er hann mi farinn úr landi í liðsbóna erindum. Var hann áður l tnds- stjóri Tvrkja á Sy'rlandi og siðar einn af þingmönntim Albana á tvrkneska þinginu og leiðtogi þeirra þar. En dattfar undirtektir hefir liðsbóna leiðangttr hans frng- ið, — enda fórust honttm þanmg orð nvverið : “Eina vonin okkar er t Ameríku. Fólkið þar er ekki eigingjarnt eins og Evrópuþjóðirn- ar, — það hefir hjarta". — Aust- urríki hefir gefið Montenegro-búum undir fótinn að koma til hjálpar. en Rússar hafa aftur latt þess. En skerist ekki aðrar þjóðir í letkinn innan skamms, liggur ekki anuað fyrir en að Tyrkir leggi Albauíu í auðn. — Vilhjálmur þy'zkalandskeisari hefir fengið fjögra milíóna sterl- ingspunda fjárkröfu á hálsinn, og er hún nú fyrir dómstólunum í Berlín. þeir, sem þessa fjárkrofu gera, eru tveir afkomendur Mönn- ich hershöfðingja, sem var cinn af köppum Friðriks mikla Prassa- konungs. Konungurinn gaf Mönn- ich í launaskyni 50,000 sterliags- punda landeignir all-miklar ; en hershöfðinginn gekk í þjónustu j Rússa, án þess að hafa tekið við ööru en gjafabréfinu, en dvöl hans hjá Rtissum endaði með því, að hann var dæmdur til 20 ára út- legðar í Síberíu og þar dó hann, og eignina fékk hann aldrei notað. Nú krefjast þessir tveir afkomend- tir hans eignanna, og virða þær með retitum og renturentum a 4 milíónir sterlingspunda, og tclja keisarann skvldan að borga, því eignirnar hafi fallið undir krúnuna. . Ef menn þessir geta sannað, að . þeir séu afkomendur hershöfðingj- ans, er búist við, að keisarinn verði að greiða þeim að miusta kosti einhvern hluta þessarar fiar- kröfu. I — Henri Bourassa, foringi Na- tionalistanna, lýsti því yfir í Mon- treal á mánudaginn, að hann vrði ekki í kjöri við samabandskosning- arnar. En hann kvað stefnu Mr. Monks, Conservative leiðtogans í Quebec, sér geðfelda, og skvldi hann berjast undir merkjum Con- servativa, bæði á ræðupallitmm og í blaði sínu og leggja sig allan í framkróka að kollvarpa veldi Sir Wilfrid Lauriers. — þýzka stjórnin hefir, að því er frönsk blöð segja, krafist þess af Aðquith, forsætisráðherra Bret- lands, að Lloyd George 'jármála- ráðherrann verði sviftur embætti vegna afskifta sinna af Marokko- þrætunni. En flugufregn <r þetta að eins, en samt ekki ólíkleg, því hins sama kröfðust þjóðverjur af Frökkum um árið, að Delcassé utanríkisráðherra færi frá, vegna afskifta hans af Marokko-þrætunni þáverandi, og varð svo að vera.— Naumast mun þó Asquith verða við kröfu þýzku stjórnarinnar, þó alvara fylgi máli. "■ ' ■» ■ ■ ■ Marokko þrætan. Öfriðarbliku brá fyrir i einni svipan, og alt virtist benda á, að stórveldin ætluðu í stríð útaf Mar- okko þrætumálunum. England tók að hervæðast, og á einni nóttu var meginflotinn gerður vigbúinn. Frakkar fy-lgdu dæmi Englendinga og bjuggu her sinn og flota, og sendu herskip áleiðis til Marokko. þjóðverjakeisari var á skemtiferð og hraðaði sér heim, sem mest hann mátti, og þýzku blöðin voru digurt um, að þjóðverjar mvndu halda sínu fram, hvað sem fram- vindi, og ráðlögðu Englendingum, að sletta sér ekki fram í tnálefni, sem þeim kæmi lítið við. ]>rætan væri milli Frakka og þjóðverja og þeirra væri að útkljá málin. 1 brezka þinginu aftur á móti hélt Asquith ráðherra volduga ræðu og lýsti því þar yfir, að K-ezka stjórnin liði engum að ganv^a á réttindum Bretlands eða skipa þeim annan sess í heimsmáliinum. Samningstilraunir ættu sér stað milli Frakklands og þýzkalands, en England væri þar ekki í ráðum með. Tækust samningarnir og kæmu hvergi í bága við hag Pret- lands eða áhrif þess, væri vel farið — en tækust samningarnir ekki, . þá yrði Bretland að skerast i leik- inn. | Ræða Asquiths dróg mjög úr gorgeir þjóðverja, og hala þeir slakað til í kröfum sínum við Frakka. Áður gerðu þeir það að 1 skilyrði fyrir að rýma Marokko, að fá hinn franska hluta Congo- ríkisins, en nú gera þeir sig á- nægða með lítinn landskika þar. Frakkar á hinn bóginn álíta, að þjóðverjar hafi engan rétt t'l land- setu í Marokko, og þeir þurfi því ekki að kaupa þá þaðan. Undir því, hvort samningar þess- ir takast eða ekki, er það komið, hvort stríð verður ; en alment er álitið, að þjóðverjar sjái sér ekkí annað fært en láta í minni uokann að þessu sinni að minsta kosti. Frakkastjórn hefir komið nýju herskipulagi á, og skipað J. J. C. Joffre yfirstjóra alls herliðsias. 1 öllum þessum bollaleggingum og ráðabruggi gætir Spánverja lít- ið, þótt þeir séu í raun réttri ann- ar málsaðilinn, því stórveldafund- inn í Algeciras 1906 fól þeim á- samt Frökkum eftirlit með stjórn- arfarinu í Marokko ; en að Spán- verjar eru á þjóðverja bandi; er j þó vissa fyrir. — En þeir, sem alls ! ekkert hafa að segja í þessum mál um, eru Marokko búar sjálfir og landsstjórnin, —enginn spyr hvort þeim líki betur eða verr. Soldán- inn situr nú öruggur í höfuðborg- . inni Fez, verndaður af frönsku her- sveitunum. En þó nú ófriðarblikan hafi svifið frá jafnfljótt og hún kom, þarf ekki nema eitt orð frá þýzka keisaranum og Evróna er öll í uppnámi og stríð óumflýjan- 1 legt. En naumast mun bað ske, heldur verði Marokko-þrætan ]öfnr uð friðsamlega. Munið eftir íslendingadeginum. VEGGLÍM Vönduð bygginga efni: Tlie “Empire” W o o d F i b e r tegundir. Cement Wall og Finish Plast- ers Sackett Plaster Board. Vér höfum ánægju af að senda yður vora “Plaster Book” Manitoba Gypsum Co., Limited. Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.