Heimskringla - 12.10.1911, Blaðsíða 5

Heimskringla - 12.10.1911, Blaðsíða 5
HEIHSKRINGLA WINNIPEG, 12. OKT. 1911. 5. BLSí SKEMTISAMKOMA VERDUR HALDIN í LUNDAR HALL LUNDAR, MAN. Mánudagskveldið 16. október 1911 A UK þeirra skemtnna er lngðar verða til af byggðnr búnm gefst m'innum einnig kosturáað hlustaAhr. SkaptaB.Brynjólfsson og si'ra Rðgnvald Pétursson.fráWinni peg. Það ætti allir sem vetlingi g ta valdið að koma og njðta skemtunar sem þeim býðst ekki & hverjum degi, og vonumst vér til að byggðarbiiar sýni á þann hátt að f>eir meti viðleitni vora til að veita þeim góða og sjald- gæfa skemtun. FORSTÖÐUNEFNDIN. Glímur. Scar / l ‘'o HA Enn sendir “v.-H.” mér tAninn í Lögbergi, þann 17. ágúst, í grein, sem hann nefnir “Glímur”, og er rétt nefnd “viðrinisgrein”. Eh: svo mikill misskilningur og meininga- leysa. Haelir mér í öðru orðinu, en ber á mig lygaskammir í hinu. Örfáum orðum ætla ég að svara þessari meinloku, þótt me&tu af því sé þegar svarað með fyrra svari mínu í Heimskringlu. “v.-H.” hangir enn í því, að ís- lendingar hafi aldrei sýnt útlend- ingum neinar íþróttir, fyr en á allra síðustu tímum. fietta er að eins rétt hvað viðvíkur íslenzku glímunni. — Yoru ekki fjölda marg ir forn Islendingar frægir erlendis fyrir íþróttir sínar ? spyr ég enn. Hefðu þeir getað orðið það, ef þeir aldrei hefðu “sýnt” að þeir eitt- hvað g á t u ? Var ekki til dæmis Kjartan Ólafsson Islendingur ? Var það ekki hann, sem "sýndi” snnd á ánni Nið móti Ólafi kon- nngi Tryggvasyni o. fl. ? Síðar í grein sinni játar raunar “v.-H.”, að fornmenn hafi iðkað íþróttir af miklu kappi. líklega ekki séð sér annað fært. Fóru ekki margir forn íslendingar utan EIN- UNGIS til að sýna íþróttir og þreyta við aðra og þannig vinna sér frægð og frama með vopna- burði, sundi, fangbrögðum og fl. ? 1 grein minni gat ég þess, að ekki mætti líkja saman íslenzkri glímu og fangbrögðum. En það nefir “v. H.” heiðurinn af. Hann kemur með fjögur dæmi úr forn- sögunum, sem hann kveður sanna, að gliman hafi tíðkast á Fróni frá landnámstíð. — — Já, fang- b r ö g ð , en ekki það, sem við nú nefnum íslenzka glímu. — Dæmi þessi, er “v. H.” flytur fram, sanna e i n m i 11 það, sem ég hefi haldið við, nefnilega, að glim- an hafi þá ALLS EKKI þekst. í öðru og þriðja dæminu, sem hann auðsjá.anlega treystir mest, stendur meðal annars : “þ>á varð komið samaa FANGI með þeim Gunnlögi”, — og “þeir tókust á FANGBRÖGÐUM og glímdu”. — Er þetta ekki næg sönnun þess, sem ég hefi haldið fram, að ís- lenzka gliman þektist þá EKKI, en að fangbrögð og gl ma var þá talið eitt og hið sama, sem sé : “catch-as-catch-can” og grísk- rómverk, sem við og nefnum glím- ur á íslenzkri tungu, en er aitðvit- að alt annað en íslenzk g 1 í m a. Mér vitanlega gætum við NÚ ekki sagst XTera að fara í fangbrögð og glíma íslenzka glímu — það tvent er nú svo mjög að- skilið. — í Grettissögu er t. d. einnig sagt frá, er Grettir glímdi við þórðana á Hegranesþingi, — b á ð a í e i n u. Hér er vitanlega átt við fangbrögð, en ekki ísl. glímu eins og hún nú er og hefir verið í mörg hundruð ár. J>ví ekki er hægt með íslenzkum glímutök- ttm að glíma við nema einn mann í eintt. þetta ætti að sýna “v. H.” nægilega, að hann verður að fletta ttpp síðar í sögunum til þess að fá lýst íslenzkri gl'mu. Upptuggu-þvættingnum úr fyrri grein hans er þegar svarað. Bjálfaleg persónu-árás er það hjá “v. II.”, að ég hafi gleymt að geta þess, að engir sunnanmenn hafi kcpt um beltið 1908. Hví hefði ég átt að geta þess ? það kom þó ekkert við því, sem ég var að skrifa um, — enda átti ég enga sök á því. Glíman var auglýst og þátt-taka jafn kærkomin úr öllttm fjórðungum landsins. þetta vissu bæði sunnanmenn og líklega “v. U.” líka. ■ Ég gerði mitt bezta til, að glím- an yrði háð í Reykjavik, eftir ; beiðni Reykvíkinga, og bauðst til ! að verja beltið þar. En Grettis- félagið ákvað Akureyri. — Árinu áður, eða 1907, var beltisglíman einnig háð á Akureyri, með 24 keppendum, þótt engir sunnan- menn væru þar að heldur. Ennfremur kveður “v. H.” glímu okkar Hallgríms í Reykja- vík 1908 ekki hðfð verið annað en áflog, með fjandsamlegu ofur- kappi, bolabrögðum og þursatök- um. — þetta er nú reyndar eins mikil árás á dómarana eins og okkur. þeir voru þrír og áttu auð- vitað að sjá um, að glímulögum væri fylgt. Og víst er það, og ó- efað, að EF glíman hefði verið svo, sem “v. H.” lýsir henni, mvndu dómararnir hafa hindrað hana. Má ég nú spyrja : Sá “v. H.” þessa glímu ? Tæplega, því hann ltefði þá varla dirfst að lýsa henni svona, — nema illgirni hans og lýgi væri hóflaus. En ef hann hefir þetta eftir annara sögusögn, að sjálfsögðu mér miður vinveittra manna, ætti hann að skammast sín fyrir, að hafa slíkt eftir, vel- vitandi að það væri óþverra upp- spuni, tilbúinn af öfundsjúkum lít- ilmennum — mér til vansæmdar. Eða getur það verið, að “v. H.” hafi eiuhvern “bakhjall”, sem borg- ar honum fyrir að sverta mig og svívirða í augum landa minna með ómerkilegum ósannindaklaus- um ? Enn bætir “v. II.” því við, að ée leggi niður “skottið” fyrir út- lendingunum, með fullri meðvitund þess, áð það eru níðiagsleg ó- merkisorð, sem epginn heiðvirður maður myndi láta sér um munn fara, eftir að ég er búinn að S A N N A það bæði í ORÐI og VERKI, að ég held mínum hlut geiglaust fyrir hvaða útlendingi sem er. Síðasta ómyndar-ástæðan hjá “v. H.” er sú, að hann ekki skrifi með nafni, vegna þess að hann ekki hafi svo gaman af, að sjá “nafn sitt á prenti”. Ágætis á- stæða( ? ! ! ! ) Ekki ætla ég að fást meira um það að sinni, þvf s v o n a ómerkis-“snuddi” ætti að vera auðþektur á eyrunum. “v. H.” endar þessa fögru grein sína á þvi, “að ekki sé ég ægilegur á ritvellinum”. það er heldur ekki lifsstefna MfN né atvinuu- vegur, að skrifa ærumeiðandi lyga- skammir um meðbræður mína. Helsingfors, 21. sept. 1911. JÓH. JÓSEFSSON. — Sléttueldar hafa gert ógur- lega skaða um gervalt fylkið und- anfarna daga. Á svæðinu milli Winnipeg og Portage la Prairie hafa þeir yðilagt 400—500 tons af heyi, auk korntegunda og húsa í stöku stað. Sumstaðar hafa bænd ur mist aleigu sína : hús, kvikfé, hey, hveiti, akuryrkjuvélar og annan bústofn. Nokkrir landar hafa beðið tjón ; meðal annara er getið um íslenzkan bónda í Rock Lake sveitinni, sem mist hafi 22 nautgripi og 20 sauðkindur. — Heiman af fslandi berast þær fréttir, að óþurkar séu miklir. Á Vesturlandi, Norðurlandi og Aust- urlandi víðast hvár engin tugga komin í hlöðu. þetta er því til- finnanlegra, þar sem mjög mikill grasbrestur er víðast livar. Ilorf- urnar hinar ískyggilegustu. — Heiðursgjafir úr styrktar- sjóði Kristjáns 9. hefir landshöfð- ingi veitt þeim dbrm. þorkeli Jónss}Tni á Ormsstöðum og Guð- brandi bónda Sturlaugssyni í Hít- ardal, 160 kr. hvorum, fyrir fram- úrskarandi dugnað í landbúnaði. Almennar fréttir. Inntektir Kvrrahafsbrautarinnar (C.P.R.) i sl. ágústmánuði voru $992,133, sem eru þær mestu inn- tektir á einum mánuði síðan ffí- lagið mjTndaðist. Af þessum tekj- um voru $380,032 hreinn ágóði. — Canada stjórn hefir selt Pos- tal og Canada Kyrrahafs hrað- fréttafélaginu alla sína hraðfrétta- þræði í British Columbia. — Nýlega tekið manntal í Tor- onto-borg sýnir íbúatölu borgar- innar 150,000 og skattskvldar eign- ir til samans 83J£ milíón dollara virði. — Á eftirlaunalistann í Banda- ríkjunum- var bætt 20,685 nöfnum á síðastliðnu fjárhagsári. Á þeirri skrá eru nii alls 365,783 nöfn, þar af rúmlega 82,000 ekkjur og börn. Alls voru á árinu borguð eftir- laun er námu $63,797,831, og er það engin smáræðis-fúlga. — Óeirðir og upphlaup eru í Búlgaríu, og eru Rússar þess vald- andi. Hafa þeir neytt landsstjór- ann, Alexander prins af Batten- berg, til að leggja niður völdin og fara úr landi, og vilja þeir nú ráða, hver verði eftirmaður hans, en Búlgarar vilja ráða því sjálfir. — Spánardrotning hefir staðfest lög um afnám þrælahalds og þrælax’erzlunar á eyjunni Cuba. — þar hafa til þessa verið tugir þús- unda af þrælum, sem nú verður veitt frelsi. — Frá því í vor, að ís leysti af Lawrence-fljótinu til 1. Okt. hafa 255,000 nautgripir verið sendir frá Montreal til Norðurálfunnar. — Járnbrautina til Hudsons fló- ans er byrjað að bvggja ; hafa járnbrautarteinar verið lagðir hin- ar fvrstu 5 mílur. Verðgildi þessara afurða á nú- gildandi markaðsverði er þá þann- ig : — Hveiti $72,000,000 ; hafrar $14,000,000 ; bygg $19,000,000 ; hör $39,000,000 ; * maískorn $2,000,000 ; kartöflur $2,000,000 ; hey $2,000,- 000. Eða alls fyrir árið 1911 $150,000,000. En öll siðasta árs uppskera var að eins 57 milíóna dollara virði. ÁSKORUN. blessuðum fermingarbörnunum fvr ir ástundunarsemi og elsku —, já, og fyrir allar unaðsstundirnar, er ég hafði með þeim e i n u m, í uppfræðslustundunum. Með kærri kveðju til allra minna kæru íslendinga þarna liti og með einlægu þakklæti og óskum um góðan og arðsaman vetur, er ég yðar einlægur og þakklátur vinur: Bjarni Thorarinsson. Fyrir 25 árum. Frá löndum: Á síðasta fundi Framfarafélags- ins kom fram áskorun frá félagi Skandinava hér í bænum um að Framfarafélagið skyldi kjósa þrjá fulltrúa, sem skyldu eiga fund með fulltrúum frá öllurn útlendinga fé- lögum hér í bænum. Tilgangurinn er sá, að herða á stjórninni með að hlynna að innfiutningum liing- að ; einkum taka sómasamlega á móti innflytjendum, þegar þeir koma. Framfarafél. félst á málið í einu hljóði. Kosnir voru : Einar Hjörleifsson, Baldwin L. Baldwin- son og Frímann B. Anderson. — Einar Hjörleifsson stofuar kveldskóla. Námsgreinar : ís- lenzka, veraldarsaga, landafræði, reikningur, enska o. fl. Kenslu- stundir frá 7—9 á kveldi hvern virkan dag. — Hjónavígslur : Guðjón Jóns- son og Oddný Einarsdóttir, ?jæði héðan úr bænum ; gefin samán 9. október. Dakota á undan. | Skex’ti frá Grand Forks, N. D., dags. 27. sept. sl., segir að Norður Dakota ríki skari fram úr óllum norðvesturríkjum Bandaríkjanna í framleiðslumagni á landbúnaðar- vörum. Skevtið hljóðar svo : — þetta Norður-Dakota ríki, skoð- að í heild sinni, er bezta akuryrkju landið á jarðríki. ,það skarar fram úr öllum hinum auðugu Norðvest- ' urríkjum i verðupphæð uppsker- unnar á þessu ári ; og ekrufjöldi myndar nýja dollaratölu. öll verð- upphæð akuryrkju framleiðslunnar í Norðvesturríkjunum er þaunig : i Norður-Dakota ... $150,000,000 Minnesota ........ 148,000,000 Suður-Dakota ...... 64.000,000 I Washington ........ 63,000,000 | Montana ........... 42,000,000 Oregon ............ 42,000,000 Wyoming ........... 15,000,000 Takið eftir því, að á þessu ári hef- ir fratnleiðslan í Norður-Dakota ríki orðið meiri en í Washington, ; Montana og Oregon ríkjum sam- anlögðum. “Aldrei fvr í sögu landsins heíir Norður-Dakota fært bændum eins mikinn auð”, sagði nýlega einn leiðandi bankastjóri í Grand Forks. “þessa árs upp- skera er ellefu milíón dollara meiri en meðaltal uppskerunnar á sl. 5 árum. Uppskeran árið 1909 var mikil og seldist fyrir 139 milíónir dollara. En þessa árs uppskera selst með núgildandi verði á land- búnaðarvörum fyrir 150 milíónir dollara. | Landið í Norður-Dakota, á nú- j gildandi verði, er það ódj’rasta og bezta land, sem fáanlegt er á hnettinum. Sérfræðingar i þeim 1 efnum telja þessa árs uppskeru Norður Dakota ríkis á þessa leið: Fréttabréf. Við undirritaðar konur iReykja- ! vík höfum ásett okkur að bindast fyrir það, að heiðra minningu fyr- verandi ráðherra H. Hafsteins fyrir happasæl afskifti hans af kvenréttindamálinu, með þv í að \ efna til samskota meðal kvenna til að stofna minningarsjóð, er beri 1 nafn hans, og verði vöxtum sjóðs- ins á sínum tíma varið til þess að styrkja fátækar stúlkur, sem stunda nám við háskóla íslands. Æskilegast væri, að samskotin I yrðu sem almennust með litlu til- lagi frá hverjum og að þeim yrði hraðað, svo að hægt væri að stofnsetja sjóðin á 50. níma!. i. Hafsteins, sem er 4. des. ræst- komanni vetur. Reykjavík, 7. júní 1911. Frú Ásta Sigfúsdóttir, Frú Alf- heiður Briem, Frú Asta HaU- grímsson. Frk. Bergljót Lárus- dóttir, Frk. Elín Stephensen, ; Ráðskona Guðbjörg Guðmunds dóttir, Frú Guðbjörg Eggcrts- dóttir, Frú Guðrún Björnsdótt- ir, Frk. Guðrún Daníelsdóttir, Frú Guðrún Jónsdóttir, Frú Guðrún Sigurðardóttir, Frú j Helga Edilons, Frú Helga Ólafsson, Frú Helga Torfason, Frk. Ilólmfríður Gísladóttir, Frú Ingibjörg Cl. þorláksson, Mad. Ingiriður Brynjólfsdóttir, Frk. Ingunn Bergmann, Frú Ingveldur Thordersen, Frú Jak- obína Thomsen, Frk. Kristín I Aradóttir, Frú Kristín Böðv- arsson, Frii Kristín V. Jakobs- son, Frk. Kristrún Hallgríms- son, Frk. Imufey Vilhjálmsdótt ir, Frú Lilja Kristjánsdóttir, Frú Lilja ölafsdóttir, Frk. Lovísa Ágústsdóttir, Frú Mar- grét Jensen, Frú Margrét (Ól- sen) Magnúsdóttir, Frk. Martha Stephensen, Frú Milly Sigurðsson, FrúóktavíaSmith, Frú Sigríður Bjarnason, Frú Sigr ður Jakobsdóttir, Frú Sigríður þórarinsson, Frk. Sig- j urbjörg þorláksdóttir, Frú Stefania Copland, Frú Stefan- ía Guðmundsdóttir, Frú Val- gerður Tónsdóttir, Frú Val- gerður Ólafsdóttir, Frú þór- unn Pálsdóttir. * • • Konsúll Dana, hr. Sveinn Brvnj- ólfsson, tekur við samskotum hér í Winnipeg og bygðum tslendinga vestan hafs og kemur þeim til skila, svo þeir, sem vilja sinna á- skorun bessari og beiðra tninn- ingu Hannesar Hafsteins, geta sent honum tillög sín. Samskotun- nm á að vera lokið 10. nóv. næst- komanda. FRÁ WINNIPEGOSIS OG RED DEER POINT. BELLINGIIAM, WASH. 4. okt. 1911. Hér ber fátt til tíðinda meðal íslendinga í þessum bæ, og er það helzta og stærsta, hve fámennir við erum. Hér eru 12 fjölskyldur eftir. þrjár hafa flutt í burt þetta ár : Mr. og Mrs. S. Stoneson, sem okkur öllum voru hér að góðu kunn fyrir gestrisni og góðan fé- lagsskap, og Mr. og Mrs. Loftur Goodman ; báðar þessar fjölskyld- ur fluttu til Vancouver, B.C., sök- um þess, að húsfeðurnir sáu þar betri framtíð fyrir sig og börn sín, sem öll eru mannvænleg, — við óskum því líði vel ; sömuleiðis Mr. og Mrs. Thorláksson, fluttu til Harrison, B.C. Félagsskapur er hér lítill vegna fámennis og framfarir litlar. Flest- ir eiga sín heimili. Mr. og Mrs. L. Grímsson bygðu stórt og vandað íveruhús þetta sumar og sýnir það dugnað þeirra lijóna. Vinna er í góðu meðallagi en ekki eins vel borguð og þörf er á, því nauð- synjavörur eru í háu verði. Kaup er $1.75 og $2.00 á myllum. Fiski- félög borga meira, en það er stutt- ur tími ; þó er það góð hjálp fyrir kvenfólk og unglinga. — Við höf- um hér stærsta laxniðursuðu verk- stæði á ströndinni, sem borgaði $50,000 til hvítra manna í vinnu- laun síðastlið ð ár, og mun það verða lík upphæð þetta 4r. Ilér eru 5 myllur, sem saga borðvið og sumar í stórum st.il, og 6 sem búa til þakspón ; eitt stórt maskínu- verkstæði og eitt sem býr til gtifu- katla. Svo í samanburði við aðra bæi, er hér eins mikil framleiðsla eftir fólksfjölda, sem (er rúm 30 þúsund. þann 9. þ.m. ætlar Mr. Wm. H. Taft, Bandaríkjaforseti, að veita oss þann heiður, að koma hingað og hafa árbita og svo ræðu á eft- ir. Sumir halda, að hann sé að líta eftir sauðum sfnum fvrir árið 1912, því þá er hinn mikli réttar- dagur Bandamanna. En þó svo væri þá, að hann tapaði, mandi hann ekki verða sendur þangað, sem þið létuð Laurier fara eftir ó- trvgga ráðsmensku ; — fólk er betur kristið hér en svo. ÁSKORUN. Hveiti . 76,000,000 bushels Ilafra .. 34,000,000 bushels Bygg .. 20,000,000 bushcls Ilör .. 19,000,000 bushels Maískorn . .. 7,000,000 Itushels Kartöflur . .. 4,000,000 bushels Samkvæmt beiðni íslendinga í Winnipegosis og á Red Deer Point, ég til þeirra siðastliðið vor, til þess að gera embættisverk þar úti í ferð þeirri skirði ég um 20 börn og hélt þrjár guðsþjónustur. En með því að börn þau, er voru á fermingaraldri, voru of skamt komin í kristindómskunnáttu, enda námstíminn i barnashólanum eigi úti, — þá talaðist svó til, að ég kæmi aftur um miðjan septem- ber. þetta gjörði ég. Og eftir að é? hafði haft börnin til vfirhevrslu um tveggia vikna tíma, fermdi ég á 15. S. d. e. Trinitatis þessi ung- menni og tók þau til altaris satna dag : M e y j a r : 1. Sólrún S. Magnússon. 2. þorláksína S. IMagnússon. 3. Guðbjörg Jóhanna Lilly Ei- ríksdóttir Thorsteinsson. 4. Svanhildur ólafsdóttir Johnson 5. Ilalldóra Tónsdóttir Collin. 6. Jórunn Valdína S. Johnson. 7. Jörina Auður G. Friðriksson. 8. þrúður Margrét A. Goodman. 9. Emilía Lattfey A. Goodman. 10. llelga Sigríður þ. Stefánsson. 11. Margrét J. Einarsson. 12. Sigriður Signý G. Brottm. P i 1 t a r : 1. Númi Finnbogason. 2. Kári Goodmann. Börnunum er öllum raðað eftir hlutkesti. AS endingu þakka ég öllum ís- lendingum í Winnipegosis og Red Deer Point fyrir alt ástriki, er þeir sýndtt mér i einu og öllu, en siðast — og ekki sizt — þakka ég Ennfremur cr það alvarleg áskor- un vor til allra, sem skulda blað- inu, að borga það sem fyrst til M.J.B., og með því bæði að- greiða áfallnar skuldir og flýta fyrir útkomu þess. Samskot hafa verið tekin til margra hluta og gefist vel. — þetta ætti að verða sameiginlegt velferðarmál allra. Vér viljum því virðingarfylst beina áskorun vorri til a 11 r a ; en sér- staklega allra kvenréttindafélaga,- sem þessar línur sjá. Vér álítum, að verður sé verkamaðurinn laun- anna, og að enginn geti gefið sjálf- an sig út fyrir nokkurt verk, sem almenning yarðar — nema því rík- ari sé —, án endurgjalds ; og falli Freyja nú fyrir peningaskort eða samtakaleysi þeirra, sem vilja hafa slíkt málgagn, er óvíst nær annað kemur í hennar stað. Vér álítum, að það sé örðugra, að byggja slíkt blað að nýju, en að hjálpa nú Freyju áfram, sem þegar hefir unnið svo mikið og náð haldi á hugum margra, fyrir utan réttlæt- isskortinn, sem í því lægi, að við- urkenna ekki með nægilegri hlut- töku opinbera baráttu einnar konu í almenningsþarfir. Virðingarfylst. Kvenfélagið HLÍN, Markland P.O., Man. Kvenfélagið FR.EKORN Otto P.O., Man. Fréttir. Af því vér konur í undirrituðum kvenfélögum álítum íslenzku þjóð- inni vestan hafs bæði tjón og van- sæmd í, að Freyja, það eina blað, sem haldið hefir uppi og barist fvrir kvenréttindamálum vorum hér, og yfir höfuð verið eina mál- gagn kvenréttihdahreyfingarinnar í Canada, og setn Islcndingar í Mani toba hafa fengið viðurkenningu fvrir, að þeir í gegnum það blað séu frömuðir að slíkri hrevfingu i Manitoba, — þá hörum vér ákveð- ið, að vinna að áframhaldi þess, tneð því að kaupa og borga Frcyju nú þegar sem einstaklingar, og saína samskotum, er myndi nægi- legan sjóð til þess, að Freyja — undir ráðsmensku og stjórn Mar- grétar Jónsdóttur Benedictsson — geti hafið aftur göngu sína tneð nægri tryggingu til að geta haklið áfram að koma út undir uutsjón hennar, — nefnilega Margrétar J. Behedictsson. Vér efumst ekki um, að fleirum en oss finnist þetta nauðsynjamál, og leyfum oss því allra-virðingarfylst, að skora á alla unnendur kvenréttindamálsins, að stvrkja þetta fyrirtæki á sam.v hátt og vér, bæði með samskocum til að mvnda stofnunarsjóð blaðs- ins, og kaupa það og borga fyi ir- fram ; og sendist samskotaupþ- hæðir til blaðanna Heimskringlu og Lögbergs, sem eru vinsamlega beðin að veita því móttöku, og af- lienda Margrétu J. Benedictsson gegn kvitteringu, eða beina leið til M. J. B., að 622 Victor Rt., Winni- peg, asamt áskriftargjaldi blaðs- ins. Vér treystum því, að Vestur- Islendingar sjái sóma sinn í því að stvrkja þetta eina fyrirtæki, sem tilheyrir vestur-íslenzkri al- þýðti, sérstaklega kvenfólkinu —, svo vcl, að in*an skams komist Freyja aftur af staði Vér álítum, að tólf ára barátta M.J.B. sé verð þess trausts, sem vér sýnum henni og að hún og málefni vort eigi svo marga vini vestan liafs, að það þurfi ekki að deyja fyrir fjárþröng. — Hneyksli miklu hefir það" valdið í Prag, höfuðborginni í Bæ- heimi, að ung og fögur nunna hef- ir strokið burt með ungum her- manni, og þannig rofið alla eiða sína við hina heilögu kirkju. Syst- ir Ludmilla, svo hét nunnan, var af göfugum ættum og ltafði alist mest upp í klaustri, fjarri öllum freistingum, en nunnu-eiðinn liafði liún tekið fyrir skömmu. En það er siður í Bæheimi, að þegar kven- maður gengur í klaustur, þá er fyrsta skyldukvöðin, að gerast hjúkrunarkona. Hið sama varð systir Ludmilla að gera. Fyrsti sjiiklingurinn, sem henni var íeng- inn í hendur, var ungur hermaður, sem gerður hafði verið á hættu- legur uppskurður. Lengi lá hann þungt lialdinn, en undir hinni ná- kvæmu hjúkrun hinnar ungu nunnu batnaði honum. En hin langa samvera þeirra hafði þau á- hrif, að þau fengu ást hvort' á öðru, og sjúklingurinn sór það, að hin fagra nunna skyldi verða kon- an sin, hvað sem hver segði. j>eg- ar hann var útskrifaður úr sjúkra- húsinu sem albata, kvaðst hanu þurfa að koma aftur með tösku ti? að safekja ýmsar pjönkur sínar. Daginn eftir kom hann með tösk- una og svstir Ludmilla hjálþaði. honum t:l að pakka niður. Síðan fór hann. En um kveldið var nunmmnar einnig saknað. í her- bcr^i h.nnar lá nunnu-búnitrgurinn og pappaskja var á borðinu, scm gaf það til kynna, að Kinn nngi hermaður hefði fært nunnttnni ver- aldlegan kvenbúning, og aö í lion- um hefði henni tekist að sleppa. öllum að óvörum. Síðan hefir ekk- eet s 'urst til stroknu nttnnnnnar eða elskhuga h nnar, en getgátur mattna eru, að 'hún sé hamingju- s'amari ttú í örmum ástvinarins, en i’tnan hinita köldu veggja klaust ttrsins. — Skömmu fyrir kosningaruar lét Sir Wilfrid Laurier þess getið, að hann ætíaði sér ekki að verða leiðtogi minnihluta í þingi. En eftir nýafstaðnar kosningar mint- ist hattn þess, að hann hafði á stjórnarárum sínum látið Tögleiða 7 þúsund dollars árslaun til and- stæðinga leiðtogans, og þá sam- stundis afréð hann að ltalda fast í stöðuna og launin. Ilcrra Jón Ilólm, gullsmiður, hefir sett sér upp verkstæði i Gintli bæ, á lóð lterra Einars Gislasonar og hefir dvöl hjá hon- um. Ilerra Ilólm gerir þ.-.r, etnsog að undahförntt hér í borg, vtð atts kyns gull og silfur muni, smtðaé hringi og annað, sem fólk þarínast °Si 5Terir við v'miskonar aðra muni eftir þörftttn. Jón er smiður góður og þaulæföur, og bvgðarbúar a-1 tu að skifta við ltann. Winnipeg Renovating Company H. Schwartz, Custom Tailor Sauma föt eftir máli mjög vel og fljótt. Einnig hreinsa, pressa og gera við gömul föt. 557 SARGENT AVENUÉ Phone Garry 2774

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.