Heimskringla - 25.01.1912, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.01.1912, Blaðsíða 1
* -^fc. -*fc. •*. • ^ Tulaimi Heimnkriviilu ^ J Garry4110 J »\ Heimilis talsími ritstiórans \ ♦ Lirill'iJ XXVI. ÁR. WINMPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 25. JANÚAR 1912. Mrs \ B OV9»u ia Nr. 17. Fregnsafn. M trkverðustn vifthurftir hvaðanæfa ~~ Tilrætt hefir oröið um þaÖ í Ottawa þinginu, hvort ráÖlejrt sé að lögleiöa ellistyrk til þurfandi fólks í Canada. FjármálaráÖKjaf- ínn nýi hygjrur, aö þaS væri slæm uuglýsinjr fyrir ungt land, þar sem ufi vinna er svo vel borjruÖ, að lógleiöa ellistyrk aö svo komnu. Nýlejra voru þrír menníVan- c°uver dæmdir, tveir í 15 ára fangavist hvor og einn til 10 ára, h’rir aö ræna aldraða konu þar i ^°rK ; en upphæðin, sem þeir uáðu, var að eins $4.80. — þykir þetta vera þungur dómur, — lík- ^ga sá þyngsti, sem uppkveðinn hefir verið hér í landi fyrir ekki ureiri þjófnaö. þess var getið í Ottawa þinginu, að C.N.R. félagiö ætli að ^eggja járnbraut frá Prince Albert Split Lake, þar sem hún sam- einast Hudsons Ilay járnbrautinni, sem nú er veriö að leggja frá Pas uorðaustur. Byrjað verður á þess- ar' Prince Albert grein Hudsons ®óa brautarinnar nú strajo á næst- þoaiandi vori, og ekki minna en 50 mílur lagðar á þessu ári. Hin- ar fyrstu 135 mílurnar af þessari þ_raut, eru sagðar að liggja um serlejra fagurt og, frjósamt hérað, fullkomið ígildi þess, sem bezt er til * Vestur-Canada. Eftir þaði á þrautin að leggjast um skógahér- uð, og þar sem sagðir eru máltn- ar i jörð hér og hvar. ~~ þrjú hundruð þúsund náma- ruenn á Englandi hafa með at- *v*ðagreiðslu samþykt að hefja verkfall f námunum þann 1. marz ö*stk., nema námaeigendur láti tyrir þann tíma að óskum þeirra. B'óð landsins eru bölsýn yfir út- 'itinu, og segja, að ef verkfallið verði framkvæmt, þá stöðvist all- ur iðnaður landsins. Um 650 þús- undir nám;tmanna á Englandi er talið muni taka þátt í verkfallinu, af því verður. ~~ Maður er nefndur Toplavski, ■sem nýlega var handtekinn í St. f’étursborg á Rússlandi fyrir svik- setni. Hann hefir haft það fyrir at- yiönu um mörg ár, að fleka fé út Ur lífsábyrgOarfélögum og hefir safnað auði á þeirri atvinnu. Arið •fSOS kom hann fyrst til St. Pét- ursborgar. í húsinu, sem hann bjó, nndaðist tveggja ára piltur. I’ap- ávski náði skírnarvottorði hans °sr breytti á því tölum, svo að vottorðið sýndi 32 í stað 2 árn. fíann hafði sjálfur tekið lífsábyrgð ’ e*RÍn nafni ’.sínu fyrir $7,000, í rf>an ábyrgöarfélaginu, og einnig yndir nafninu Fedinin fyrir $17,500 1 ábyrgðarfélagi í New York. Ari siðar fór hann með skólabróður s'num til Pskoff, 170 mílur frá St. etursborg. þennan skólabróðir, Sem var veikur, registeraði hann Undir nafninu Poplavski, en sjálfur "vaðst hann heita Fedinin. Eftir n°kkra daga dó “Poplavski’’ og ‘Fedeinin’’ fékk lífsábyrgðina $7000 rá Urban félaginu. þá átti hann ”tir að ná $17,500 frá New York é'aginu, og til þess notaði hann Uafn barnsins, sem dáið hafði og aður er getið. Á þennan hátt var ann nú búinn að deyja undir 2 nofnum, og að fá tvær lífsábyrgð- 'r sjálfutn sér útborgaðar. þá fór anu tif Narva, 100 mílur frá St. • eÍVrsk°rK' °g hét þar M. B. Kun- y-skþ heildsölu viðarsali. ll'ann ontst þar í kynni við mann, sem var hættulega veikur. þennan sjúk- ',ng tók hann að sér og nefndi sjalfan sig Kunitski og notaði Passa sjúklingsins. þegar Kunitski þá fékk Polavski lífsábyrgð ans, sem var $17,500. þegar hann var búinn að eyða þessu fé, þá vongaðist hann konu einni og ?ettí á hana $7,500 lífsábyrgð; eft- Pað fór hann til spítala þar í *num, 0g fékk þar lík konu, sem ,a! áöfði. þetta kvað hann verið a a sína konu, og brátt fékk hann xt* -J'é^ongaða lífsábyrgð hennar. u or hann til Helsingfors á Finn- ™,.1 tók þar lífsábyrgð út á • Jaifan sig fyrir $50,000, fór svo ax til baka til St. Pétursborg- og reyndi þar að leita uppi ein- ern veikan karlmann, sem hann 1 s,ðar notað til þess að ná út anyrgðarfélaginu $50,000 Ufs- áb 'lrgð sinni. En lögreglan þar í I borg gerðist grunsöm og tók | manninn fastan. Nú hafa allar þessar sakir verið sannaðar á hann. , — Thotnas A. Edison, hugvits- maðurinn frægi, segir, að þegar sá tími kemur, að skógar landsins eru þrotnir, svo að þeir ekki verði notaðir til pappírsgerðar, þá megi nota nikkel-þynnur til blaða og bókagerðar. þvnnurnar megi gera svo þunnar, að 20 þúsund þeirra verði ekki nema þumlungur á þykt ; hver ein nikkel-þynna verði léttari, voðfeldari, endingarbetri og ódýrari en nokktir pappír, sem uú er gerður, og að svo megi út- búa þær, að þær drekki í sig prent- svertuna, eins og pappír gerir. Nikkel-þ\-nnur þessar kosta utn $1.75 hvert pund, en væru þær til- búnar í stórum stíl mundi kostn- aðurinn lækka niður í $1.00 pund- ið. þær eru tilbúnar með rafafli. I — Dr. William Furness, sálar- fræðingur í Wallingford, Pennsyl- vanía, hefir vítxiö tveimur sl. ár- um til að menta apa. Honum hefir á þessum tíma tekist að menta tvo apa af Suður-Afríku “chimp- anzee" kvni, svo að þeir geta nú mælt mannamál og beitt röksemd- tim og hugsun. Til þess að rann- saka eöli og menta-möguleika apa- kvns þessa ennþá betur, hefir Dr. Furness fengiö sér apa af báðum kynjum frá Bornevjti til undaneld- is, og er tilgangttr hans að kom- ast fyrir, hvort afsprengið haldi sömu hæfileikutti til menta, sem foreldrarnir hafi. þessir ‘‘chimpan- zee" apar haía haft daglegar náms a-fi'ngar, þar til þcir eru orðnir svo vel tamdir, að þeir taka til- sögn sálarfræðingsins fljótar og með meiri skilningsþroska heldur en tornæm börn. Rannsóknir þess- ar hafa sýnt, að þetta apakyn hef- ir í sér fólgið vitsmunamagn, sem gerir því létt, að aðgreina hluti, og að það beitir mikilli hugsun við athuganir sínar. Dr. Furness hefir apa sína í rútngóðum og björtum klefum, og allur aöbúnað- u r þeirra þar er cins og á góðu heimili væri. þeir eru einatt ltafð- ir hjá fólki og undir áhrifum þess. Kinatt er talað við þá og leikið við þá, eins og þeir væru meölim- ir fjölskyldunnar, og daglega eru læir látnir læra lexíur s:nar. þeir þekkja nú nöfn ýmsra hluta og ertt farnir að hafa vfir stutt og auðveldlega framborin orð, og beir geta aðgreint liti, þannig, að sé nokkrttm blöðum fleygt á gólf- ið, sitt með hverjttm lit, þá færa heir Dr. Furncss blað með þeim l't sem hann biður utn, og þeir gera engin misgrip. — W. E. Amsden í Welland, On- tario, hefir uppgötvað samsetning, sem kemur í stað gasól ns og sem hann segir að ekki kosti nema 5 cents gallon. Mr. Amsden hefir neitað að taka 10 þúsund dollara fvtir þessa uppgötvun sína. — Ottawa skýrslur, dags. 15. þ. sýna, að á fvrstu níu mánuðum vfirstandandi fjárhagsárs hafa 292,516 manns flutt inn til Can- ada. Af þessari tölu komtt með skipum 185,151, en 107,365 frá Bandaríkjunum. 1 desember sl. komu til Canada 10,624 manns; rúmlega helfingur þeirra var frá Bandaríkjunum. Alls komá á ár- inu 1911 til Canada 350,374 manns og árið áður rúmlega 303,000 manns. Á yfirstandandi ári er bú- ist við frá 400 til 500 þúsund inn- flytjendum. — Fjörkippir eru væntanlegir í íbúum Ulster bæjar á írlandi nú bráðlega. Eins og kunnugt er, hef- ir brezka stjórnin lofað Irum sjálf- stjórn. írar eru að miklum meiri- hluta katólskir, en í Ulster ltérað- inu og í Belfast eru mótmælenda- trúar menn í meirihluta. þeim er illa við heimastjórnar hugmyndina og óttast, að þegar stjórn kat- ólskra manna komist á á Irlandi, með katólskt þing í Dublin, þá muni krept verða svo að kjörum sínum, að þeim verði ekki viðvært í landinu. þeir létu því fyrir nokk- urum vikum það boð út ganga, að þeir mundtt vopnast og hefjast handa til mótspyrnu því, að ír- land fengi heimastjórn. Brezktt stjórninni lízt illa á þessar tiltekt- ir Ulster manna, og til að mýkja skap þeirra hefir hún ákveðið, að einn af ráðgjöfumi hennar, Winston Churchill, skuli ferðast til írlands, og halda fund með Ulster mönn- tim, og skuli John Redmond, for- tngi heimastjórnarmanna á þingi Breta, vera í ferð með honum, til skrafs og ráðagerða. Fundur þessi ér ákveðið að vera skuli í Belfast borg þann 8. febr. næstk. En nú hafa Ulster menn tekið að safna liði til að fyrirbyggja þetta fund- arhald, og segjast hafa 75 þúsund hardagafærra manna til þess að hindra fundarhaldið. Heimastjórn- armenn hinsvegar segja uppþot þetta á engtun rökum bygt, og að ekki megi það líðast, að leiðtog- ttm sínum sé þar bannað málfrelsi. [>eir hafa því skorað á sína flokks- tnenti alla, að tengjast höndum til þess að bæla niður þessar 75 þús- uttdir Ulster manna, ef þeir láta ttokktið á sér bera. Báðir flokkar hervæðast nú hver í kapp við ann- an, með þeim tilgangi að berjast til dauðans, ef til þess þarf að Uoma, — aðrir með því að fundur þessi verði haldinn, en hinir á því. Borgarstjórinn i Belfast segir fólk i borgittni nú æstara miklu en áður séu dæmi til, síðan hantt tnan eftir, og að ekki fari hjá því, aö blóöugur bardagi verði, ef til- raun vérði gerð til að halda fund betinan. Konur eru eins æstar og karknenn, og hóta að fylgja bænd- nm síntim, bræðrum og sonum f'ist að málum, jafnvel þó í bar- fbtca sláist. Talið er víst, að ann- áðhvort verði fttndurinn ekki hald- inn eða Bretastjórn verði að senda her manna til þess að vernda ráð- gjafa sinn á fundinum. í — Mrs. Snecd í Fort Worth, Tetx as, ltefir fengið lausn úr hæli því, sem hún var sett í og haldið þar sem fanga. Hú'n sannaði fyrir dómstólunum, að hún hefði afdrei vitstola verið, en þvernauðug ver- ið látin á þessa stofnun og þar farið illa með sig. Gæslumenn sín- ir hefðu veriö ruddalegir ; öll föt sín hefðu verið frá sér tekin og og sér haldið inni í húsgagna- lausit herbergi, loftillu og þar alin á slætnum mat. Sér hefði verið bannað að baða sig nemáj^ bala, sem ýmsir sóttnæmir sjúklingar hefðtt áður notað, og þá að eins á bftffC.Ía vikna fresti. Einnig, að sér hefði verið bannað að skrifa eða síma til nokkurs manns og ekki tengið að lesa dagblöðin ; og að gæslttmenn hefðu verið látnir vaka vfir sér dag og nótt, svo að htín hefði aldrei einsömul verið. T't'iú vitni komu fram sem sóru, að hún væri ‘‘siðferðislega’’ vit- stola ; en dómarinn skipaði, að lnta hítna tafarlaust lausa, því að\ hún væri með fullu viti. Nú ætlar konan að sækja um skilnað frá manni sínttm, fvrir illa með- ferð á sér. þegar það er fengið, er saæt hún ætli sér að giftast Albert G. Bovce, sem hún strauk með híngað til Winnipteg fyrir nokkrum vikttm. — Ungfrú Ella Perry í Moose Taw, Sask., 17 ára gömul, skaut föðttr sinn fyrir nokkrum dögum, þegar hann ætlaði að berja hana nteð svipu. það var harðýðgi föð- ttrsins, setn var bein orsök í þess- ttm glæp, og ætti hann að bera fttlla ábyrgð á honum. — Frú Maeterlinck, ein af ment- uðustu og merkustu konum í Ev- róptt, hefir nýlega hafið árás á bað, sem hún neín'r nýtízku flónsku kvenna. Löngunin til þess að fylgja móönum, er í hennar augum þeirra mezta synd. Enda telur hún árlegar breytingar í heimskulegasta sið nútímans. Lif- stykki kvenna nefnir hún stál- varða kvalaklefa ; segir þau af- skræma al'a kvenlega líkamsfeg- urð, og vera algerlega ónauðsyn- leg öllum réttvöpcnum konum. — Ilún ræðttr konttm til þess að hafa sem einfaldast fatasnið, en fötin smekkleg, látlaus og íbttrðarlaus ; og vera vandlátar að því, að þatt fari vel. þá sé konan fegurst, þeg- ar föt hennar séu sem voðfeldust og þægilegust. Sjálf segist hún sníða og sauma öll sín föt og ltvergi skeyta tízkunni. — Umsjónanmaður fangelsa hef- ir í skýrslu sinni til Ottawa stjórnarinnar sýnt, að ekki hafi á sl. 3 mánuðum kostað meira en 9/ýc að fæða hvern fanga ttm sól- 1 arhringinn, en að þrátt fyrir þenn- • an lága tilkostnað, hafi fæðið ver- ið ágætt ; I bverjitm miðdegis- verði hafi t. d. ekki verið minna j en 6 ttnzur af kjöti, auk jarðepla og annara garðávaixta. — Nýlega keyptu Bandaríkja- menn 60 þúsund bush. af höfrum í Winttipeg borg fyrir 53 cents hvert bttshel ; seljendur borga tollinn syðra, Sem er 15c bush. Canada hafrar, sem að jafnaði vega 42 pd. bttshelið, eru taldir betri en Bandaríkja hafrar, sem eru að eins 38 pund bush. að jafttaði. — Stjórnin í Quebec fylki er að taka 10 milíón dollara lán tii að bæta akvegi fylkisins. Fé þet að lána hinum ýmsu sveitttm tr 2 centa árlegttm vöxtum, svt> geti b*tt akvegi sína eftir t; þörfum og vild. — Fregn frá Kína, dags. 19. þ. tn., segir, að nú liði þar hungur 2fa milíón manns, og því sé hin brvnast/a .þörf á bráðri hjálp. Svo er og sannfrétt, að í minsta kosti 20 fylkjum á Rússlandi líður fólk- ið mesta hungur sökvtm uppskeru- brests, sem þar hefir orðið. — Fjölmetinir æsingafundir eru mi daglega haldnir víðsvegar á Knglandi, til að mæla móti þvi, að írlandi sé veitt sjálfstjórn. — Stjórnin undrast þetta óvænta uppþot alþýðunnar, sem hún segir vera megnara og víðtækara, en ttokkru sinni áðttr í ögu landsins. Knginn veit ennjjá, hver ettdir hér á verður. Bonar I,aw, leiðtogi Unionista á Englandi og væntan- legur næsti stjórnarformaður Jlreta, heldttr á morgun fund í London til að andmæla heima- stjórnarfrumvarpinu og er honum lofað 10 þústtnd áheyrendum. — þykja nú miklar líkur til jæss, að Asquith stjórnin verði að bregða heiti s'ntt við íra um sjálfstjórn, og er þá fall hennar taljð vfst við tiæstu kosningar þar. í OQ-IEVIE’S Royal Household Flour Fátækasta kona landsins getnr haft eins gott brauð og sú ríkasta. Allir peningar heimsins fá ekki keypt betra rnjöl en “Royal Household” ntalað af stærstu myllu f Canado. (ÍÆTIO Þ E 8 S A Ð B I Ð J A U M Þ A Ð. Gullsands-vottur hefir og fundist í Roaring River árfarveginum, 4 m lur suður frá Swan River, og verður svæði það brátt rannsak- að gaumgæfilega. Minnisvarða-málið. Minetonas gullið. Blaöið W’peg Free Press, dags. 19. þ.tn., scgir, að gullfundurinn hjá Minetonas bæ hér í fylkinu huti leitt alrnent athvgli gj6 staðn- ttm, og að þangað flykkist nú fólk úr ýmsum áttum, og að nú þegar sé búið að mæla út vfir 60 náma- lóðir. Engar áreiðanlegar fregnir hafa ennþá borist úr héraðinu um eöli þessarar væntanlegu gullnámu eða ttm landslag þar, en hitt vita þeir, sem héraðinu eru kunnir, að þar er djúpur árburðar jarðvegur, og að hér og hvar eru sand- eða mal- arkambar, sem mettn hafa lengi ætlað að feldu í sér gullsand. — Fvrstu hugmvnd um gull á þess- um stöðvum fengu menn fyrir 40 árum ; þá fanst allstór gullmoli við rætur Duck fjallsins, og fyrir 15 árum fanst annar gullmoli í fárra mílna fjarlægð frá fyrsta g-ulKundinum. En þó þá væri frek- ar leitað, fanst ekkert og enginn hefir þar orðið gullsands var. — Fvrir tveim árum fanst á ný dá- lítill gttllmoli t tnykjuhaug í Mine- tonas ; var þá allur sá haugur vandleea þveginn og sundurleyst- ttr með vatni, án þess að nokkur frekari gullvottur findist. En nú er síðasti gullfundurinn þar þannig, að 4 gullkorn fundust í kalkúns-sarpi, og er ætlað að þau gullkorn hafi komið úr landi 4 milur suðttr frá Minetonas bæ. það er alment . álit námafróöra tnanna, að attðug gullnáma sé ein- hversstaðar í jtessu héraði, og í þeirri trú hafa framantaldar náma lóðir verið teknar. Námafræðing- ttr var sendur jtangað vestur héð- an úr borginni í sl. viku, til þess að rannsaka staðinn, því }>á kom sú fregn, að meira gull hefði fund- ist þar. Einn af þjónttm C.P.R. fé- lagsins í Neepawa kom þangað og tók sér lóð að kveldi 18. þ.m., og næsta morgun hafði hann fundið 2 sæmilega stóra gullmola í sand- inum við rætur Duck fjallsins. Nú eru komnir þangað leitarmenn frá Brandon, Winnipeg, Portage la Prairie og Calgarv, og fleiri stöð- um ; allir hafa þeir fest sér lóðir. Maður að nafni Kerr fann og einn trullmola í sandinum á sinni lóð á föstudaginn var. Margir hafa reist sér tjöld f þessu nýja námahéraði, og eru nú teknir að grafa. Siðustu fréttir segja, að vegna snjóþymgsla þar vestra sé frost ennþá ekki dýpra en 6 þumlunga niður, svo að auð- velt sé að grafa niður í þennan gamla Örfarveg. Mesti fjöldi leitarmanna eru nú að flvkkjast þangað með hverri _ vagnlest. þann 18. janúar birtist í Heims- kringlu greinarstúfur og nafna- listi með fyrirsögninni ; ‘‘Almenn- ur fundur á Gimli". það er ekki j alveg rétt með farið, að á þessum | áminsta fundi, sem haldinn var á Gitnli þann 8. jan, i tilefni af, hvar bezt þætti við eiga að setja myndastyttu Jóns Sigurössonar, hafi fundarmenn verið á e i n u tnáli með það, að hvergi væri bet- ur viðeigandi að setja minnis- varða Jóns Sigurðssonar en á Gimli. Eg fyrir mitt levti gat ekki séð þá„ og sé ekki enn, að hverju leyti hún er bctur sett á Gimli en. víða I- annarsstaðar ; ég benti fundinum á, að ttiér þætti ekki ótilhlýðilegt, að hún vrði sett hjá íslenzka há- I skólanum, ef hann yrði bygður í nálægri tið. Svo hafa nú alla- reiðu verið tilnefndir tveir staðir í Winntpeg, sem líklegir fyrir minn- isvarðann, og felli ég mig betur við, að hann væri settur niður nærri hinu tilvonandi nýja þing- húsi i Winnipeg, heldur en jafnvel á nokkrttm öðrunt stað, eins og nú horfir við. Við megum ganga út frá því sem vísu, að þœr stjórn- arbyggingar verða svo vel úr garði gerðar, að þær verða Winnipeg borg- og fylkinu til sóma ; svo ís- lendin^ar þurfa tæplega að skamm ast sín f\-rir reitinn í kringum mvndastyttuna, að minsta kosti, hvað sem ttm það mætti segja, ef hún yrði sett á einhvern annan staö. I Ennfremur eru miklar líkur til, að á Manitoba þinginu sitji héðan af fleiri og færri Islendingar og menn af islenzkum ættum, og ekki I kallaði ég það mikinn spádóm, þó mér væri sagt, að innan fárra ára sæjum við Islending sitja i for- mannssætinu í Manitoba-þinginu, og- þá all-líklegt, að hann væri svo I vel að sér í sögu þjóðar sinnar, ! að hann gæti frætt þá, sem hjá honum stæðu, um, hvaða maður Jón Sigurðsson hefði verið. Elg má geta þess hér, að mitt nafn, sem einn í jtessari 15 manna nefnd á Gimli, er þar í óleyfi, því ég afsagði það þrisvar sinnum að I taka kosningu, og gaf fundinum j ótvíræðlega til kynna, að ég ætl- I aði ekkí að vinna neitt að því, að koma myndastyttunni að Gimli. Gimli, 19. janvar 1912. A. THORDARSON. Menningarfélags fundur verðttr haldinn í kveld (miðviku- dag, 24. þ.m.) í Únítara kirkjunni. Séra Albert E. Kristjánsson flyt- ttr fyrirlestur um “Hjónaband og skilnað”. Allir velkomnir. Fjölmennið. Borgfirðinga-mót það, er haldið verður í Goodtem- plara sölunum á Sargent og Mc- Gee St. þann 15. febr. næstk., kl. 8 e. m-., — er ákveðið að verði sem likast því, er tíðkaðist á Is- landi um samskonar samsæti, bæði að því er skemtanir og veit- ingar áhrærir. þetta er vafalaust eitt allra bezta tækifæri, sem hægt er að fá til að hitta forna kunningja. — Nefndin ábyrgist að allir þeir, sem unna Islandi og öllu, sem íslenzkt er, verði ánægðir með þetta sam- sæti, — en til Jtess þurfa þeir að koma. [ Látið því ekki undandragast, að kaupa aðgöngumiða í tíma ; þeir kosta einn dal hver, og tnundi það kallað “bargain”, ef hjá Eatou væri. jþeir eru til sölu hjá ritara nefndarinnar, að 310 Mclntyre Block, og öllum öðrum nefndar- mönnum. Rétt er að geta þess, að fullur helmingur að'göngutniðanna er seldur nú }>egar, og er mikið af j>ví pantanir utan af landi, úr hin- um ýmsu bygðarlögum Islendinga; ekki vissu jteir þó neitt um, hvað J>eir fengju að borða, eða hvernig jxtim yrði skemt. En það er ég nú beðinn að kunngera öllum, að gnægð verður jtar af hangikjöti, magálum, rúllupilsu, kæfu, harð- fiski, skyri ojj rjóma, rúgbrauði, vöflum og pönnukökum, og góðu kaffi, og það oftar en einusinni. — Alt verðurieins og lofað er, en ekki ööruvísi. -Etlast er til, a8 allir taki þátt i dansinum,, jtegar prógramm er búið, og verður j>eim kent, er ekkt kunnu áður. Vandað próigram verður auglýst í næsta blaði. R. TH. NEWLAND, ritari. Bréf frá California, dags. 15. þ. m., segir hitann þar þann dag 86 ,stig í skugga. Vetur þekkist þar ekki. Frú Jensina Björnsson á póst- spjald frá Danmörku á skrifstofu Heimskringlu. Gott að þess yrði vitjað sem fyrst. VEGGLIM Palent haidwall vegglím (Enipire tegundin) gert úr Gips, ^erir betra vegglírn en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : : PLÁSTER BOARD ELDVARNAR- VEGGLÍMS RIMLAR og HLJÓDDEÝFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WISIÍIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.