Heimskringla - 20.06.1912, Page 1

Heimskringla - 20.06.1912, Page 1
| Talsimi Heirnskringlu j t Garry4110 f * * Heimilistalsími ritstj, ^ Garry2414 J XXVI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 20. JOnI 1912. Nr. 38. Fregnsafn. Markverðustu viðhnrðir hvaðanæfa — Forseta útnefninjjarfundur Repúblikana hófst i Chicajjo á þriðju daginn, eftir aS kjörbréfa- nefndin hafði lokið störfum sínutn. Miklar viðsjár erii með mönnum, ojr er jafnvel bi'iist við blóðugum bardögum milli Tafs ojr Roosevelt manna. I.öjrrejrlan stendur í stór- hópum á. verði umhverfis fundar- höllina ojr einnijr inni í jrönjrunum v'ðsvejrar í salnum. Fundurinn hófst með bænajrjörð, en að henni' lvkinni var tekið til óspiltra máf- anna. Fvrst fékk leitojú Roose- velt manna, Hadfev ríkisstjóri frá Missonri, orðiö, ojr var þunjrorður í varð Tafts manna fvrir aðjrerðir þeirra í kjörbréfanefndinni. Na>st lionum talaöi James K. Watson, frá Indiana, sem er aðal-málsvari Tafts manna. Aðalstarfið, fvrst lá fvrir fundinum, var að velja forseta : vildu Tafts menn kjósa Klihu Root, senator frá New York, en Roosevelts menn McGovern, ríkisstjóra i Wisconsin. I.auk þeirri rimrnu svo, að Tafts menn unnu op- fengu kosinn með 558 atkv., ern fékk 502. Siinir þessi er mjöb' Hon. C. J. Doherty, dómsmála- ráðg'jafi, fara allir til að ræða um flotamál Canada við flotamála- stjórnina brezku. Hon. P. P. Pel- letier, póstmálaráðjrjafi, fer þang- að til að ræða um póstmál og símasamband við póstmálaráð- gjafa Breta ; og Hpn, Geo. K. Foster, verzlunarráðgjafi Canada, er nú þegar kominn til Bretlands ú verzlunarþing alríkisins og til að leita hófanna um betra verzl- unarsamband milli Canada ojr al- ríkisins. Sjötti raðgjafinn, Iíon. Robert Rogers innanríkisráðgjafi, er nú staddur í Chicago, og hefir stjórnarnefnd Repúblikaúa fioksins boðið honum að vera á forseta- ■efnisútnefninigarfundinum, en Mr. Rogers hefir afþakkaö þann heið- ur vegna tiimalevsis. — Knn ,eru ! aðrir Borden ráðgjafarnir á förum eða farnir frá Ottawa. Ilon Frank Cochrane, járnbrautamála ráðgj., j Ojy Ilon. J. D. Reid, tollmála ráð- rjafi, eru nýfarnir áleiöis til Hud- I son llóans til að yfirlita járn- sem ' brautina op svo hafnaumbætur við flóann. Ilon. F. II. Monk, cpin- berra verka ráðgjafinn, er á yfir- skoðunarferð um Ontario og Qne- bec fvlkin ; ogf ITon. Sam Iluehes, hermálaráðgjafi ferðast um Aust- urfvlkin til aö vera við heræfine- Mr. Root í,r °lr ^já mt"ð cií'n aueum herlið en McGov- | Can.ada. — Meðan allir þessir r.áð- ! rjafar eru á burtu, cr Geo. II. þýðinparmikill fvrir Tafts menij, | Berlev, embættislaus ráðgjafi, þau fagnaðar tíðindi hárust Manitoba búum á föstudaginn, að stjórnarformaður fvlkisins, Hon. R. P. Roblin, hefði verið gerður að riddara af George Bretakon- ungi. Riddara eða "Sir” nafnbótina hafa fáir Canada-menn hlotið, sem frekar hafa til hennar unnið en hinn framtakssami og stórhæfi. stjórnarformiaður Manitoba fylkis. 1 þessari nafnbót felst viðurkenn- ing- frá hæsta valdi r’kisins á starfsemi og hæfileikum stjórnar- formannsins, ojj> sá heiður fellur á réttan mann, því fyrir þetta fylki hefir enginn unnið meir og betur, en Sir Rodmond Roblin, og munu allir fylkisbúar gleðjast yfir því, að konungurinn hefir nú heiðrað hann þannig ; því heiður lians er heiður Manitoba fylkis, og Hon. R. P. Roblin er sá fyrsti af stjórnarformönnum fylkisins, sem þennan heiður hefir hlotið, og sá þeirra, sem bezt hefir til hans unnið. Sir Rodmond Palen Roblin, riddari af St. Mithael og St. George orðunni, hefir um aldar- fjórðung verið leiðandi maður í Manitoba pólitik og stjórnarfor- maður fylkisins í 12 ár, og sem nú rétt nýverið vann sinn frægasta og niesta sigur, er liann fékk stækkun fylkisins til vegar komið með ágætis skilmálnm. Sir Rodmond er fæddur 15. febr- j úar 1853, að Sopliiasburg í On- tario, ojn voru foreldrar hans bændafólk : James Platt Roblin og kona hans Deborah, bæði af hol- lenzkum ættum. °g telja þeir sér nú sigurinn vsan. — Georg Bretakonungur sæmdi þessa Canad-menn nafnbótum á afmælisdegi sínum : Ilon. R. p. Roblin, stjórnarformann Manj- toba fvlkis ; Hon. Richard Jle- Bride, stjórnarformann í Britisþ Columbia, og Ilon. Joseph Dubilö, fvrverandi háyfirdómara í Manj- toba (j)eir fengu allir “Sir” nafri- bótina) ; Jolin McDougall, tolj- niálastjóri Canada og James Mej- ville Macoun, skógaumsjónarmað- ur sambandsstjórnarinnar vorji g«.>rðir að ‘‘Companioris og F*. Jlichael og St. George”, og Wil- iam Henrv Walker, skrifstofu- stjóri utanríkismáladeildar Canada var sæmdur "Imperial Service” orðunni. — IC venfrelsiskonurnar á Bret- landi eru ekki af baki dotnar enn settur stjórnarformaður, og verð- j ur það unz Mr. Borden kemur lieim aftur í september mánuði. — Uppreistin á Kúba er ennþá við líöi, |)ó nú standi vopnagrið. Ilcfrr stjórnin gefið uppreistar- mönnum frest tii 26. |). m. að hugsa tim sáttatilboð s’n, sem eru j)au, að uppreistarmönnum skuli gefnar ápp sakir, hætti ])eir upp- reistinni, og að klögumál |)eirra skuli verða rannsöbuð af sérstakri nefnd. Vcrði uppreistarmenn ekki ’við þessu sáttaboði, skulu þeir rétfdræpir, hvar sem |>eir nást á evnni. — Kn þó nu pessi vopna- grið standi, eru þó smáskærur daglegar oo- níðingsverk framin af báðum ntálspörtum. — Fylkiskosningarnar í Saskat- ehewan eiga fram að fara 11. júlí næstk., og útnefning þingmanna- efna 4. s. m. Scott stjórnarfor- með ólætin. Nýverið hélt hertoga- maður, sem nú er nýkominn heim Irtiin af Detonshire veizlu mikla, cftir tveggja ára fjarveru, tilkvnti Roblin gekk ungtir á Albert Col- lege í Belleville, Ont., og útskrif- aðist þaðan með ágætis vitnis- burði. Kftir það var hann við ýms störf i heimahúsum, þar til hann 25 ára gamall tók sig upp . og flutti vestur til Manitoba, og fór að búa nálægt Carmeat ; sfðar varð hann liveitikaupmaður jafn- framt þvi, sem hann hjó rausnar- búi. Hann var kjörinn sveitarodd- viti í Dufferin sveit 29 ára gamall og var j>að fýrsta spor hans í jijónustu hins opinbera. Kosinn á fylkisþingið fvrir Dufferin kjör- dæmið var hann 1888, og þar hef- ir hann átt sæti síðan. Á j)ingi strax mjög mikið til hans koma, og leiðtogi Conservatíva varð liann innan fárra ára og stjórnar- formaður fylkisins 29. okt. 1900, og það liefir hann síðan verið fylk- inu til ómetanlegs gagns og fram- fara á allan veg. Vér óskum Sir Rodmond Roblin hjartanlega til heilla með riddara- nafnbótina. Royal Household Flour Bregðst aldrei ! t>ér hafið aldrei heyrt nokkra húsfreyju segja: “Sfðasti pokinn af Royal House- hold Flour var ekki eins góðir og sá fvrri” þer liafið aldrei sagt það sjfilfir. Hver sekkur þess orðlagða mjöls er á jöfnum gæðum. Það bregðst yður aldrei Alt sem f ér bakið úr Royal Household Flour, er gott.— Biðjið ætíð um Royal Household. 1 og var þar margt stórmenni sam- ankomið ; meðal annars prinsessan i af Battenberg, nýlenhuráðgjafinn | biewis Ilarcourt hélt ræðu við það tækifæri, en jiegar hann var ný- (l'vrjaður, reis upp kona ein í sam- sætinu og hrópaði >. "Votes for Women! ”, og er hún hafði sezt niður, reis önnur á fætur og end- urtók hrópið ; varð nú ókvrð í , salnutn og ráðgjafinn hætti að , tala ; gekk þá hertogafrúin til kvenna þeirra tveggja, er hrópað höfðu og bað þær að hipja sig út, því ]>ær gætu ekki hagað sér scm aðrir gestir. — Nokkrum dögum síðar var það, að Asquith , stjórnarformaður hélt veizlu til heiðurs viö afmæli konvmgs og var iklæddur skrautlegum embættis- búningi. Ung og velbúin stúlka ein í gestatölunni gekk þá að As(quith og liélt hann að hún ætlaði að heilsa sér Og rétti lienni hendina, en í sta.ð j>ess að taka í hana, réð- ist hún á hann og rejmdi að rífa axlaskrautið af embættisbúningn- um, er hatin bar, og er frú As- quith reyndi að draga stúlkuna burtu, sló hún Asquith í andlitið. II in var síðan dregin út af þjón- unum. Nafni þessarar stúlku er haldið lcvndu og hefir Asquith ekki viljað lögsækja hana. — 1 Dublin á írlandi gerðu kvenfrelsis- konur óspektir fyrir nokkrti síðan, brutu glttgira og gerðu ýms önnur spellvirki. T'tt þeirra var varpað í fangelsi. — Kn ]>ó nti kvenfrelsis- konurnar haldi áfram þessurui ó- látum, hefi,r stjórnin sýnt af sér mildi, og breytt dómi jteirra Mrs., Pankhurst og Lawrence hjónanna, er hljóðaði upp á 9 mánaða fang- elsxsvinnu, í vanalegan fangakost í 9 mánaða fangelsi, sém pólitiskir afbrotamenn ; en það merkir enga vinnu, góðan aðbúnað og bækur o<r tfmarit að lesa eftir vild, — eina refsingin er frelsismissirinn. — Nær helmingur af ráðgjöfum Borden stjórnarinnar ætla tií Eng- lands 26. þ. m., að ræða ttm ýms sameiginleg velferðarmál Canada og Bretlands við Asquith stjórn- ina. Rt. Hon, R. L. Borden, Hon. J. D. Hazen, flotamálaráðgjafi, og Næsti stjórnarformaður Saskatchewan fylkis. fylkisbúum þennan gleðiboðsoap a laugardaginn var, og skoraði á þá um leið, að fvlg.ja sér og þing- mannaefnutn sínum ötullega við kosningarnar. Conservatíve leið- toginn Ilon. ITaultain hefir skorað á kjósendurna, að gera hið sama fvrir sig og þ.ingmannaefni flokks síns. Nú hafa báðir flokkar til- nefnt þingmannaefni i öllum kjör- dæmum-, og frá því mi og til kjör- dags, verða fundahöld dagleg í öllum kjördæmurium. Bardairinn verður liart sóttur á báðar hliðar, en spádómar ganga Conservativ- um í vil. — Union bankinn hefir nú flutt aðalaðsetur sitt frá Quebec borg til Winnipeg, sem framvegis verð- tir aðalheimifi hans Yfirbankastjór- inn, Mr. Balfour, hefir þó enn ekki tekifS upp heimili sitt hér, en gerir svo innan fárra daga. Nú eftir að Union bankinn hefir flutt aðalaö- setur sitt hingað, eru það tveir bankar, sem það hafa hér ; hinn er Northern Crown bankinn. — Tíu ára gömul telpa í Balti- more, Md., framdi sjálfsmorð á laugardaginn á þann hátt, að htin helti benzíni í föt sin og kveikti síðan t ]>eim og brendi sig þannig til dauða. Ástæðan fvrir þesstt til- tæki hennar var, að hún hafði vanrækt skólanám sitt og bjóst við þitngri refsingu hjá móður sinni þá um kveldið fvrir svikin. Svohljóðandi bréf skiídi hún eftir til móðurinnar : ‘‘þú hefir fundið kennara minn og ég veit að þú ætlar að refsa mér. Flyttu pabba kveðju mína, þegar þú sérð hann. Kg hefi afráðið, að ráða mér bana. Skiftu leikföngum minum á milli leiksj-stra minna”. — Grev jarl, áðttr landsstjóri í Canada, er nýfarinn til Sttður- Afríku ásamt frú sinni og dóttur, til að vera við afhjúpun minnis- varða C.ecil Rhodes í höfuðborg- inni Cape Town. Margt annað stórmenni verðttr þar saman kom- ið, og verður mikið um hátíða- liöld til minningar um “Napoleon Suður-Afríku”, sem Cecil Rhodes var oft kallaður. Fundahöld hans ttm fj-lkið hafa gefið það ótvíræðlega í ljós, að Conserv ttfvnC vinna kosningatnar þann 11. júlí og að Haultain ’ '■ levsir Scott frá stjórnarfoíriiienskutini 'r.....i Áríðandi frett barst Heimskringlu frá Ottawa jtann 18. þ.m. með tiikvnningu um þá brevtingu á heimilisréttarlög- unum, að ekki Jmrfi tiðrir að byggja $390 hús á heimilisréttar- löndum sinum, en þeir, sem kaupa sér heimilisréttarlönd. þeir, sem taka almennan heimilisrétt, með vanalegu $10.00 gjaldi, mega bj'ggja eins ódýr hús á löndunum cins og jteir ál’ta sér nægja til í- búðar. Kinnig hefir ræktunarskil- yrðunum verið brevtt þannig, að þar sem löndin eru kjarr eða skógi vaxin, ]>arf landneminn ekki að rækta nema htlming þess er áður var. — Deildin fer í ]>essu atriði. eftir skýrslum Homestead Insjiector, j>egar beðið er tim eign- arbréf fvrir landinu. — Kona ein í Binghamton, N^ TT,‘ er iMrs. Nora Haud-- hejtir^ var nýverið damtd tii sex mánaða hegningarhússvistar íyrir að gefa eiginmanni síntim kött að eta fyr- ir miðdegisverð, Konan hugði það fyrirtaksgaman, að hengja. fyrst köttinn, llá hann síðan Og steikja á pönnu og gefa svo manni sínum sem hérasteik, Bóndi át með góðri list, en er hann hafði lokið snæð- I ingi, sagði konan honum hið | sanna, og manngarmtirinn varð reiður, se.m von var til og klag- aði jíetta tiltæki konu sinnar fj-rir lögregliiyfirvöldunum, og endirinn 1varð sá, að nú verður konan a5 j)ræla í sex mánuði fyrir vikið og afplána þannig fj-rir gamanið. — t járnbrautarslvsi skamt frá’ Linkjöbing í Svíjtjóð mistu 20 manns lífið á laugardaginn og 15 meiddust til muna. Meðal þeirra^ sem lífið mistu, var dóttir hitts nýlátna stórskálds August Striud-í bergs. $50.00 GIFTINGA-VERÐLAUN. Frétt frá Northampton, Mass., 11. þ. m., getur vim stofnun eina jiar, sem nefnd er ‘‘Smith Chari- ties”, og sem hefir ]>að markmið, að lána fé með lágum vöxtum. Kn auk þess starfar stofnun þessi að örfun hjónahanda. það var Mr. Oliver Smith í Iíatfield bæ, sem mvndaði stofnun ]>essa fvrir 64 ár- um. Hann lét sér ant um velferð kvenna og óskaði að vita sem flestar þeirra i hjónabandi, og hann skipaði svo fj-rir, að hv.er ó- gift kona i bæjunum Northamj)- ton, Hadlej-, Hatfield, Williams- btirg, Deerfield, Groenfield og Wliatelev skyldi fá veitingu fvrir $55.00 úr sjóði stofmmarinnar, þegar hún gengi í hjónaband, ef hún óskaði fjárins. Á tímabilinu síðan stofnun jtessi var mynduð, hefir hún bórgað 250 þús. dollara til kvenna, sam hafa gift sig í þessum bæjum, og er mælt, að rnikill fjöldi kvenna hafi gift sig til að ná f gjöfina. Annað það, sem stofnun þessi gerir, er að hún gefur 300 dollara hverju ungmenni vfir 18 ára, körl- um jafnt sem konum, sem gerist vistráðið hjú á heiðvirðu heimili. þetta hefir hvatt margar stúlkur, sem ekki áttu foreldra eða frænd- ur til þess að sjá um þær, til j>ess að vistráðast hjá góðu fólki, og með þeim afleiðingum, að í nálega hverju tilfelli hafa þær gifst úr vistunum og gerst hús- mæður á eigin heimilum sinum. VEGGLIM Patent liardwall vegglím (Empire tegundin) gert úr Gips, gerir betra vegglím en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : : PLÁSTER BOARD ELDVARNAR. VEGGLÍMS RIMLAR og HLJÓDDE YFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WlSIJilPEG

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.