Heimskringla - 20.06.1912, Síða 2

Heimskringla - 20.06.1912, Síða 2
•g. BLS. WINNIPEG, 20. JÚNÍ 1912. HGIMSKKINGLA HANNES MARINO HANNESSCN 'Hiihbard &. Hannesson) LÖGFRÆDINGAR 10 Bank of llamllton Bldg. WINNIPBO P.O, Box 781 Phone Maln 378 “ “ 3142 Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. S'iilte 3-7 Nanton Klock Phone Maln 766 P. (). Box 234 WINNIPBG. : MANITOBA John G Johison ÍSLENZKDR LÖOFRŒÐINGUR OG M ÍLAFŒRSLUMAeUR S’tr>f«tofa í C. A J h'is-on Bloch P. O. Box 4’« MINOT, N L) J. J. BILDFELL FASTBIQNASALI. Unlon Bank 5th Floor No. 520 Selnr hás osf lóöir, o<r armaö þa'- aö lát- aiidi. Utve«ar peuiu«al4n o. 11. Phone Maln 2685 WEST WINNIPEG REALTY CO. TalsfmI Q. 4968 653 Sargent Ave. Selja hás ox lóöir, átvoara peninura lAn,sjAum eldsAbygröir.leigja og sjA um leigu A-hásam Qg stórbyggiuífum B, SIG^RÐSSON P. J. THOMSON T. J. CLEMENS G. ARNASON R. TH. NEWLAND Verzlar moö faqtAinvir. fiArlA^ n<7 Skrlfstofa: 310 Mclntyre Block Talsími Maln 4700 Heimili Roblin Hotel. Tals. Garry 572 Sveinbjörn Árnason FiinI eig iihnhI i. Selur hás og lóöir, eldsAbyrgöir, og lAuar peuÍDTa. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. of flce TAL M 4700. hús Tal. Sherb. 2018 NEW Y0RK TAIL0RING C0. 639 SARQBNT AVE. 1 SIMI GARRY S04 JFðt gerð eftir m&li. Hreinsun,pressun og aögeröVerö sanngjarnt Pdtin sótt log afhent. SEVERNiTHORNE Selur og gerir við reiðhjöl, mðtorhjól og inótorvagna. VERK; VANDtD]OG ÓDÝRT. 651 Sargent Ave. Phone G. 5155 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒDI; Cor. Toronto & Notre Ðame. W. M. Cburch Aktyarja smiöur og verzlari. SVIPUR, KAMBAR, BUSTAR, OFL. Allar aðgeröir vandaðar. 692 Notre D.irne At>e. WINNIPKO Sölumennfóskast félag. Menu sem tala átlend tungumAl hafa forgangsrétt. HA sölulaun borgnö. Komiöogtaliö viö J. W. Walker, sölurAös- mann. V. J. Camphell & Co. 624 Main Street - Winnipeg, Man. A. H. HAKIIAIi Selar llkkistar og annast um átfarir. Allur átbáuaöur sA bezti. Enfremur selur hanu aliskonar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 GARLAND & ANDERS0N Árni Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Buikling PHONE; MAIN 1561. S. A. SIGUROSON & CO. Hásum skift fyrÍT lönd og lönd fyrir hás. LAu og eld.-*Abyrgö. Room : 510 McIntyre Block Slmi Shorb. 2786 3?-ll-l2 Phone Qarry 2988 . . Heirnills Garry 809 77/. J0HNS0N 1 i JEWELER | | 286 Mafn St. - - Síml M. 6606 A. S. TORBERT’S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágæt verkfæri; Rakstur I5c en *HArskuröur m 25c. — óskar viöskifta íslendiuga. — B íslands fréttir. Einmuna tíö var um alt land siðustu viku maímánaðar. Aflabrögð fyrirtaksgóð á ís- len/.ku botnvörpungana, en aflalít- ið á háta. Við Norðurland afla- laust að kafla. — Isafold hefir spurt rannsókn- ardómarann um það, hvenær rann- sókninni í gjalkeramálinu muni lokið. Sagði liann, að eigi væri unt að segja um það með vissu, en þó byggist hann við, að þáð yrði um mánaðamótin júní—júlí eða svo. — A Staðastað var fyrir stuttu kosinn prestur séra Jón N. Jó- hunnesen á Sandfelli í Öræfum. Ilann hlaut 17 atkvæði, en séra Ilaraldur Jónasson aðstoðarprest- ur á Kolfreyjustað hlaut 13 at- kvæði. — Magnús Jónsson, cand. theol., hefir verið beðinn að gerast- prest- ur Gardar-safnaðar vestan hafs, í stað séra Lárusar Thorarensens, sem látið hefir þar af starfi vegna heilsubrests, og hefir haHn tekið því boði. Fer vestur í júlímánuði. Skólarnir. * Nokkrum Jæirra er þegar búið að segja upp. Verzlunarskólanum var sagt upp 2. maí. Nemendafjöldi var þar í haust yfir 80. þessir tóku burtfar- arpróf : Axel Kristjánsson 5.38 st. Iiigibjörcr Halldórsdóttir 5.38, þor- valdur Jónsshn 5.14, Hallgr. Tul- inius 5.02, Ágúst Eiríksson 4.99, Leifur Böðvarsson 4.98, Jón Heið- dal 4.88, Arnmundur Gíslason 4.77, Snæbjörn Jónsson 4.74, Helgi Jónsson 4.63, Pétur Pálsson 4.60, Teitur þórðarson 4.54, Guðm. Haf- íiðason 4.44, Jóh. Ferd. Jóhannes- son 4.43, Eggert Briem 4.42, þóra Vigfúsdóttie 4.28, Elísabet Péturs- dóttir 4.27, Margrét Jónsdóttir 4.09, Guðjón Guðmundsson 4.03.— I. einkunn er 4.50 til 6.00 (þar af 5.51 til 6.00 ágœtiseinkunn) ; 2. einkunn er 4.00 til 4.50. peir, sem ekki ná aðaleinkunni 4.00 sem með altali, standast ekki próf ; sama er, ef einhver nær ekki 3.00 í ein- Iiverri námsgrein. I* lensborgarskóla var sagt upp fyrst í apríl. J^ann skóla sóttu 73 nemendur, en 21 litskrifuðust. Skóla Ásgr ms Magnússonar var sagt upp seinasta vetrardag. 1 honutn hafa verið 55 nemendur í vetur. Úr kennaraskólanum útskrifuð- ust síðasta vetrardag : Aðalheið- ur Albertsdóttir, Hjalteyri, 78 st., Bjarni Bjarnason, Auðsholti, 62, 1 Gísli Kristjánsson, Rvík, 50, Guð- jgeir Jóhannsson, Rvík, 90, Guðm. j E. Geirdal, Gautsdal, 85, Guðrún j Jóhannesdóttir, Patreksfirði, 86, j Ilnlla Jónsdóttir, Smiðjuhóli, 81, | Helgi Híallgrítnsson, Grímsst., 56 ; j Ilervaldur Björnsson, Óspaksst., 76, Ingibjörg Jónsdóttir, Háva- j holti 82, Ingunn Gísladóttir, Vind- | felli, 70, Jón Eiríksson, Desjamýri, 76, Lára Jóhannesdóttir, Auðunn- | arst., 64, Ólafur Sigurðsson, ísa- firði, 83, Pétur Jakobsson, Sauð- | árkrók, 74, Sigurj. Kjartanss., j Dran.gshl.dal, 84, þorst. G. Sig- urösson, Stóradal, 81, Jniríður Jtorvaldsdóttir, Mel, 83 st. Hæsta j stigatal, seom hægt er að fá, er 96 stifc. Ilvítárbakkaskólanum í Borgar- , íirði var sagt upp utn sumarmál- in, eins og vant er. í honum hafa verið 44 nemendur í vetur, þar af 16 í eldri deild skólans. Af þess- um 44 nemendtim voru 17 stúlkur. Flestir voru nemendurnir úr Borg- arfirði, sem sé 16 ; þar næst úr Skagafirði, 8. Alls hafa skólann sótt þetta skólaár nemendut úr 13 sýslum. Skóli Jjessi hefir nú starfað 10 vetur og 207 nemendur hafa gengið á hann á þessum tima, en að eins eru 7 ár síðan hann hóf starf sitt að Hvítár- bakka. Nú á að reisa þar í sumar tvílvft steinsteypuhús, 24xl2Jý al., og mun þessi bygging, í viðbót við það, sem áður var komið, verða seinasta byggingin þar, sjálfum skólanum tilheyrandi, en þar hefir verið bvgt á hverju ári nú um 7 ár. Vænt timburhús var á jörðmni, J)«gar hún var keypt undir skólann 1905. þrátt fyrir þessa nýjtt viðbót á húsum þar, er ekki ætlast til, að nemendafjöld- inn verði meiri en síðastliðinn vet- tir, eða um 40 nemendur, svo hægt se að fullnægja nokkurnveginn þeim kröfttm, sem heilsufræðin ger- ir til skólahúsbygginga. Áður hefir það ekki verið hægt, sem ekki er við að búast, því nú ertt aðrar kröfur og aðrir tímar, en t.d. fyr- ir 15 til 20 árum. fTr stýrimannaskólanum útskrif- tiðust neðannefndir 14 lærisveinar skólans 13, maí, með hinu minna stýrimannaprófi : Kristján Bergs- son, Dýrafirði, 62 st.; Karl A. Bjarnasen, Rvík, 60; þ'orvarður Bjornsson, Dýrafirði, 59; jþ'orgrím- ur ’Sigurðsson, Rvík, 58; Adolf Kristjánsson, Akureyri; 57; Sig- tirður Sigurðsson, Rvík, 56; Stef- áu Jónasson, Akureyri, 56; Eyj- ólfur Ólafsson, Rvík, 55; Guðm. Gilss., Önundarfirði, 53; Mikael Guðmundsson, Akureyri 52, Sigm. Sigmundsson, Hafnarfirði, 49, Jón Jtorkelsson, Rvík, 47; Jón Tómas- son, Rvík, 45; Torfi Timóteusson, Rvík, 28. — Nr. 1, 3, 5, 7, 9 og 10 voru að eins einn vetur á skólan- mm. Hæsta einkunn við próf þetta er 63 stig, en til þess að standast það, þarf 18 stig.— J)á útskrifuð- ust og 11. maí þessir 7 af ofan- nefndum mönnum með hinu meira stýrimannaprófl : Kristján Bergs- son 109 st.; þorvarður Björnsson, 97; Karl A. Bjarnasen, 96 ; J>or- grímur Sigurðsson 89; Sigmundur* Sigmundsson, 84; Sigurður Sig-r urðsson, 84; Jón þorkelsson, 69. Ennfremur Guðmundur Bergsveins son frá Súðavík í Norður-lsafj.- sýslu, og hlaut hann 64 stig. — Ilæsta einkunn við próf þetta er 112 stig, en til að standast það J)arf 48 stig. Enginn hefir áður hlotið jafn háa einkunn við próf þetta og Kristján Bergsson hlaut nú. — Prófdómendur við bæði prófm voru þeir prófesson Eiríkur Briem (forrn.), skipstj. Hannes H’afliðason og forstöðumaður skólans (P.H.). — Að afloknu hinu meira stýrimannaprófi var haldið gufuvélapróf fyrir stýrimenn, og gengu þessir 3 nemendur skólans undir það : Karl A. Bjarnasen 12 st., Jón J)orkelsson 7 og Sigm. Sigmundsson 5 stig. Hæsta ein- kunn við próf J>etta er 12 stig, en lægsta einkunn 4 stig. Prófdóm- ebdur voru : forstöðum. stýri mannaskólans (form.), landsverk- fræðingur Jón J>orláksson og skip- stjóri P. R. Ungerskov. J)etta er fvrsta prófið, sem haldið hefir ver- ið á íslandi í þessari fræðigrein. — Látinn er í Rvík 17. maí Ein- ar Pálsson, faðir Matthíasar lækn- is og þeirra systkina, 66 ára að aldri, fæddur að Myrká í Hörgár- dal 5. marz 1846. Einar var sonur séra Páls Jónssonar, er síðast var prestur í Viðvík (d. 1889), og fyrri konu hans Kristínar Jjorsteins- dóttur síðast í Laxárnesi Guð- mundssonar. jþau voru 6 alsyst-1 kini, börn séra Páls, m. a. Snorri verslunarstjóri á Siglufirði (dáinn 1883) og Kristín kona Einars heit. á Ilraunum, en móðir Páls borg- arstjóra. Kvæntur var Einar heit. Maríu Matthíasdóttur frá Holti við Rvík, og lifir hún mann sinn. Kinar heit. var lengi við verzlun á Akureyri, en síðustu 5 árin í Fá- skrúðsfirði. Var nú í kynnisför hjá Matthíasi syni sínum, og ætlaði norður til Akureyrar í næsta mán- uði. Ilann lézt úr sykursýki, eftir 3 daga legu. — Davíð bóndi Stefánsson f Fornahvamimi hefir talið vegfar- endur yfir Holtavörðuheiði árið 1911, og varð útkoman þessi : — Janúar 20, febrúar 39, marz 61, apríl 142, maí 137, júní 165, júlí 260, ágúst 252, september 390, október 130, nóvember 32, desem- ber 21. Samtals 1649. Tii saman- burðar má minna á, að samkv, Lögr. V. árg. 55 tbl. fóru 12,660 menn yfir Hellisheiði á einu ári (1. nóvember 1909 til 31. októher 1910). EYÐING R0TTA OG MÚSA. Ef það væri alment vitanlegt, að ekki er neinn vandi, að hreinsa íbúðarhús, gripahús eða hverja aðra byggingu af rottum og> mús- um með því að nota Gillett’s Lye., þá er vafasamt, hvort hægt yrði að búa til nógu mikið af því efni, til þess að mæta eftirspurn, að eins til þessara einu nota. Aðferðin við notkun þess er mjög einföld. Hún er sú, að dreifa dálitlu af efninu inn í og umhverf- is holurnar, sem þessar skepnur gera í gólf, þil og víðar ; og auk þessa er gott að nota þunt borð eitt fet á hlið eða jafnvel minna, og að gera garð af L y e á röð- um þess, svo sem fjórungs þuml- ung á dýpt, og innan í hringinn að láta kjöt eða ost. þegar rottur eða mýs reyna að ná fæðunni, brenna þær á sér íæturna og hverfa allar úr húsunum algerlega. þessi aðferð er þess verð að reyna hana, og bezta Gillett’s Lye skyldi notað til þess. Neitið öllum ódýrum eftirlíkingum. 28-6 Eg undirritaður hefi,til sölu ná- lega allar íslenzkar bækur, setn tij eru á markaðinum, og verð aö hitta að Lundar P.O., Man. Sendið pantanir eða finnið. Neils E. Hallson. ANADA rURNITURE ANUFACTURERÍ Limited Canada Furniture Building, Corner Portag:e Avenue and Hargrave St. Húsgagnasalar. — Kaupið frá framleiðendum. PULLMAN VELTI SETU RUM DAVENPORT5 Svefnlegu bekkirnir sem gera alla ánægða. Eina búðin sem aðallega verzlar með PULLMAN REVOLYINGr SEAT BED DAVEN- PORTS, og hefir þvf mestar byrgðir af f>eim, þær mestu og fjölbreyttustu sem nokkru sirmi hafa sézt í Winnipeg. Velgengi PULLMAN REVOLVING SEAT BED DAVENPORT, er óviðjafnleg i hús- gagna heimmum, og nú eru kröfurnar eftir PULLMAN KEVOLVING SEAT BED DAVENPOBT gríðar miklar, því fólkinn skylst nú til fullmesta gagnsemi og þægindi, Pullman Revolving Seat Bed Davenport. $71.00 Pullman Revolving Seat Bed Davenport, $56.50 Sterk eikargrind f enskum stíl, vel útstoppað- nr klæddur sterku grænu fóðri, dýnur fvlgja C.F.M. verð 871.00. CA Miðviku C.F M. afsl&ttarsala........ipDO.DU Hversu hagkvæmt það er að geta breytt hin um snotra legubekk f rúm, þegar aukarúm þarfnast. $85.00 Pullman Revolving Seat Bed Davenport, $68.00 Sterk eikargrind t enskum stfl, útstoppun vöuduð og fóðraður í röndótt, fallegt og sterkt denim, dýnur fylgja. Reglulegt C. F. M verð $85.00 ” " AA Miðviku C. F. M. afsl&ttarsala.....«pOO.UU Hann er svo auðveldur að livert barn getur höndlað liann, þegar brúkaður sem rúm, reynir ekkert & útstoppunina. $109.00 Pullman Revolving Seat Bed Davenport, $87.50 Klæddur ekta spönsku leðri, og stoppaður mjög vandlega,grindin úr fjórskorinni eik, og er f alla staði liinn skrautlegasti. Dýnir fylgja. Reglulegt C." F. M. verð er $109.00 <t07 AA Miðviku afslattarsala............«pOl.UU $100.00 Pullman Revolving Seat Bed Davenport, $75.00 Grindin úr ekta fjórskorinni eik, leðurfóður, vandað stopp. Dýnur fylgja. Reglulegt C. F. M. verð $100.00 <t7C AA Miðviku afsláttarsala............V* «)»UU Húsgagna furðuverk, er rétta lýsingin & Pull- man Revolving Seat Bed Davenport, $70.00 Pullman Revolving Seat Bed Davenport, $56.00 Grindin ekta eik, velstoppaður og klæddur, beztu tegund af ‘Moroccoline’. Reglulegt C.F.M. verð $70.00 r/» Miðviku C.F.M. afsl&ttarsala.......DO.UU Tveir úrvalshlutir húsgagna í einum. Hlutir sem er stofuprýði. Getur þcr dottið í hug nokk- ur húsmunur sem er hentugri og fallegri en Pullman Revolving Seat Bed Davenport. $110.00 bezta tegundar messings rúmstœði $68.50 Aðeins 2 messings rúmstæði af þessari tegund stærð 4 fet 6 þuml. ferstrendur póetar 2 þuml. á þykt, og allar annar útbúnaður eftir þvf vand- aður. Reglulegt C.F.M. verð $110 00 /»o r/\ Miðviku C.F.M. afsláttarsala.......OO.DU Hin vandlátasta persóna getur ekkert feil fundið við Pullman Revolving Seat Bed Daven- port. $76.00 þung messings rúmstœði $49.75 Aðeins eitt eftir af þessari tegund. Allur frá- gangur er hinu vandaðasti og styrkleiki þess er ævarandi, stærðin er 4 fet og 6 þuml. Reglu- legt C.F.M. verð er $76.00 j/\ »yr Miðviku afsláttarsala..............4.7.1 D Vðrerum hinir stærstu húsgagnaframleiðarar undir brezku krúnunni. $ 43.75 vönduð messings rúm- stæði $29.25 Sterk messings rúmstæði, stærðin 4 fet og 6 þuml., 2 þuml. póstar, ogeinkar fallegt. Reglu legt C.F.M. verð $43.00 OQ OC Miðviku afsláttarsala .............tM.uO Talsíma númer vor eru: Smásala—Main 6550. Heildsala—Main 6551. Gólfdúka deildin—Main 881. Utsendingar deiidin—Main 881. Fyrir stærri kaup kallið upp Main6551. Spyrjið eftir Contract Department.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.