Heimskringla - 20.06.1912, Side 4

Heimskringla - 20.06.1912, Side 4
«. BLS. WINNIPEG, 20. JÚNÍ 1912. HEIMSKRINOO > Heimskringla Pnblished every Thnrsday by The Beit.skrinela News 4 Fublishine Go. Ltd VerÐ blaOsÍDS 1 Canada otc Handar 92.00 nm ériö (fyrir fram hí»r»að). Sent til islands $2.CO (fyrir fram borgat). B. L. BALD WINSON Editor & Manairer Ottice: 723 Sherbrooke Street, Wiuoipeg BOX 3083. Talsími Qarry 41 10. Talsímagjöldin hækka ekki. Nefnd sú, sem Roblin stjórnin skipaði á liðnum vetri til að rann- saka talsímakerfi fylkisins, starf- rækslu þess og reiknmgshald, hef- ir nýlega lokið störfum sínum og birt ítarlega og langa skýrslu yfir gerðir sínar og niðurstööu. Álit nefndarinnar er, að enga hækkun skuli gera á talsímagjöld- unum, o^ að tapið við starfrækslu kerfisins stafi af óhagsýnni ráðs- mensku og» eyðsluseimi. Niðurlagsorð nefndarálitsins eru svohljóðandi : “ Áður en vér endum skýrslu vora, viljum vér geta þess, að á- rangurinn af rannsóknum vorum hefir orðið sú niðurstaða, að tal- símakerfi Manitoba fj’lkis er vel bygt og í jfóðu ástandi ; að það hefir gefið fylkisbúum góða þjón- ustu ; en að kerfið hefir verið rek- ið eyðslusamlega, og að mikið hefði mátt spara með sparsamri stjórn ; að reikningshaldinu hefir veriö ábótavant í hinum ýmsu deildum ; að hin ráðlagða h æ k k u n á notagjöldum þ a r f n a s t e k k i til að koma kerfinu í fastar fjárhag>sskorður ; og að sjálfhrevfi-kerfið (The Auto- matic System) þarfnist grandgæfí- legrar rannsóknar og íhugunar áður en afráðið er að lvggja út í þann kostnað”. í þessum lokaorðum nefndarinn- ar fclst í rauninni alt, sem al- menning varðar. Eins og öllum er kunnugt, hefir talsímakerfið v,erið undir sérstakri stjórnarnefnd, sem hefir verið ó- háð fvlkisstjórninni. það var því þessi nefnd, sem vildi fá talsíma- gjöldin hækkuð ; en sem betur fór vildi Roblin stjórnin ekki gera slíkt að raunalausu, og skipaði ávi nefndina til að rannsaka, hvort þörf væri á hækkuninni. Nefndin segir n e i, og þar með er hin ráðlagða hækkun stjórnar- íiefndarinnar úr sögunni. Gjöldin verða því hin sömu og áður. En Roblin stjórnin mun gera jneira. Ilún mun annaðtveggja skipa nýja stjórnarnefnd, sem treystandi er til að starfrækja kerfið með hagsýni og sparnaði, eða sjálf hafa strangt eftirlit með starfrekstri þess. Og enginn maður með nokkurri sanngirni getur sakað Roblin stjórnina fyrir hina óhagsýnu ráðs- ínensku, er nefndin segir að verið hafi á kerfinu. Engin stjórn er þess megnug, að hafa gætur á öll- iim sfnum þjónum, gerðum þeirra, góðum eða vondum, og þá sízt sú stjórn, sem hefir skipað nefnd manna til að hafa algerða umsjón yfir allri staríseminni, er að einn fvrirtæki lýtur, svm sem Roblin- stjórnin hafði gert hér ; — tal- simanefndin hafði stjórn og starf- semi talsímakerfisins undir hönd- um, og það er hún, sem bera á ábvrgð ráðsmensku sinnar. Roblin stjórnin á þakkir skildar fyrir hve drengilega og fljótt hún hrá við og lét hefja rannsóknina; með þvi sýndi hún sem oftar, að vilji fólksins er henni fyrir öllu. Sveisn Thorvaldsson þjóðtrúin hefir verið sú, að káup- mennirnir ekki að eins lifðu af því að okra — eins og það var nefnt — heldur einnig rökuðu þeir sam- an auðfjár á þvi, að selja allar vörur sínar fyrir eins miklu hærra verð, en þeir keyptu þær fyrir, eins og þeim væri mögulegt. Að ÖIl efnaleg velgengni þeirra bygðist á því, að draga tii sin “eitthvað fyrir ekk- ert”, og láta þetta ‘‘eitthvað” vera eins mikið og ástæður frek- ast leyfðu, og láta það einatt koma úr eigu fátækrar alþýðu, sem væri svo haldið í viðvarandi örbirgð á meðan kaupmcnnirnir lifðu í illafenignum og alls óverð- skulduðum allsnægtum. Svona hefir hugsunarhátturinn verið á gamla landinu og svona var hann hér vestra lengi fram eftir árum, og er ekki með öllu útdauður ennþá. Þess góSa síður gætt. IHns er síður gætt eða það metið með jafnaöi, hve kaupmenn Öflug mótmæli. ' þetta var meira en Fljótsbúar fengu þolað. þeim duldist ekki, að árás þessi á herra Svein Thor- valdsson var eins óverðskulduð eins og hún var svívirðileg, og þeir kunnu því ekki, að láta níðið I og rógburðinn ómótmælt berast út um bygðir landa vorra hér vestra. þeir tóku því það'ráð, að tefja ekki lengur með hinn opin- bera viöurkenningarvott tif heið- urs Sveini, — heldur að halda hon- «m nú þegar hiö fvrirhugaða sam- sæti, og vinna með því það tvent í einu, að heiðra manninn og að mótmæla níðinu, sem um hann I hafði ort verið. Samsætið. það var engin ómjmd þetta sam- sæti, heldur eitt hið lang-fjöl- mennasta og virðulegasta, er nokkru sinni hefir haldið verið þar í bygð. Á þriðja hundrað manna sóttu það. þar voru menn og kon- ur úr öllum bygðum Nýja íslands, frá Gimli, Arnesi, Hnausa, Geysir, | einatt eru þarfiegir bygðum þeim, ' Árdal, Framnesi og úr Mikley, og er þeir starfa f, — með þvf að frá Winnipeg. þar gerast forkólfar verklegra fram- kvæmda og bjargvættir heilla hópa fólks. Hve mikla atvinnu þeir veita og hve hjálpfúsir j>eir oft reynast þeim, sem þurfandi eru, og hve. mikið þeir leggja á sig verklega og fjárhagslega til þess að bvggja upp þau svæði, sem viðskiftamenn þeirra búa á, og til þess á ýmsan hátt að efla vel- megun þeirra. Undantekning'n. íbúarnir við íslendingafljót eru i þessu efni iindantekning frá því, sem verið hefir og ennþá bólar á víða annarstaðar. þees vegna var það, að þeir, i bann 14. þ.m., héldu afarmikið og , fjölment samsæti þar nyrðra til þess með því að heiðra kaupmann j sinn, herra Svein Thorvaldsson, , o<r að votta honum traust sitt og | virðingu og þakklæti fyrir alt það starf hans í þágu héraðsins á síð- astliðnu 15 ára timabili. það hefir um nokkuð langan I undanfarinn tíma verið tilgangur i þeirra Fljótsbúa, að votta Sveini við hentugt tækifæri hlýhug sinn á einhvern opinberan hátt. En ætl- unin mun hafa verið, að láta það enn dragast um nokkra mánuði, eða þar til á næsta hausti, að bú- | ið væri að höggva út vegstæðið I fvrir hina fyrirhuguðu framlenging járnbrautarinnar frá Gimli bæ norður að Riverton við Islend- ingafljót. Heiðurssamsœti og vinagjöf. það er víst mjög fátítt í sögu íslenz-ku þjóðarinnar, austan hafs jeða vestan, að íbúar nokkurs hér- aðs hafi haft einhuga samtök til þess að heiðra kaupmenn sina með fjölmennum virðingar samsætum og verðmætum vinagjöfum. Hugs- nnarhátturinn íslenzki hefir á liðn- iim árum lagt það á meðvitund þ.jóðarinnar, að af öllum stéttum landsmanna væri það verzlun- íirstéttin, sem sízt verðskuldaði, að henni væri sómi sýndur. — Að kaupmennirnir hefðu fé sitt af alþýðu manna á þann hátt, að ekkert tilefni væri til þess að sæmia þá heiðurs og vina gjöfum. voru menn og konur, sem ekki hafa samhylgð j með trúarlegum eða pólitiskum i skoðunum Sveins. En þau koimi þangað til að sýna velþóknun á | hæfileikum hans og drengskap, og til þess með nærveru sinni að votta honum þökk sína og virð- ingu fyrir það mikla starf, sem hann hefir unnið í þarfir alls hér- aðsins á liðnum árum : 1. Sem ötull, lipur og hjálpfús verzlunarmaður. 2. Sem oddviti Bifröst sveitar i öll þau ár, sem hún hefir verið lögformleg sveit ; og 3. Sem frumkvöðull að flestum eða öllum þeim stórfram- kvæmdum, sem þar hafa gerð- ar verið til þrifa Og framtíðar haigsældar héraðsbúa og sveit- arinnar í heild. Herra þorvaldur þórarinsson stýrði samkvæminu og setti það með ræðu. Hann las og upp skraut ritað ávarp til heiðursgestsins og afhenti honum fyrir hönd héraðs- búa afar-vandað og skrautlegt gull-vasaúr, með fagurri og við- eigandi áletran ; og svo er Heims- kringlti tjáð, að sigurverkið hafi orðið að sækja til New York, því að ekkert hafi fengist í Winnipeg, er sæma þótti þiggjandanum. Kvæði fluttu Guttormur J. Gutt- ormsson og Jón Runólfsson og vonar Heimskringla að geta s'ðar flutt kvæðin og ávarpið. Margar ræður voru og fluttar. Meðal þeirra, sem töluðu voru, Níðbrag ir'nn. [ auk forsetans og heiðursgestsins : Dr. J. Pálsson frá Árborg, Bjarni sveitarritari marteinsson frá H’nausum, Jóhann Briem og Hálf- dan Sigurðsson frá Islendinga- fljóti, Marinó lögmaður Hannes- son og B. L. Baldwinson frá Win- nipeg. Ásgeir Fjeldsted skemti með söng og Victor Eyjólfsson með hljóðfæraslætti. — En veitingarn- pósti til ýmsra |ar’ seln voru hinar vönduðustu, íslandi og annar- rausnarlegustu, voru í umsjá staðar. Níðkveðlingur þessi er kvenfélagsins og fóru fram í einn sá sóðalegasti, sem prentaður I BændaJélagshúsinu, en ræður i hefir verið á íslenzku máli, og öll- | skólahúsinu. um skömmunum og níðinu var-að- I IIer er að sjálfsögðu ekki rúm allega stefnt að herra Sveini Thor- fyr'T ræðurnar, en aðalinntak valdssyni. Enginn veit með vissu, Iþeirra laut að störfum Sveins og ort hefir ; en nm hitt, hvar ' íifleiðingum þeirra, — hvern þátt hann ætti f þeim framförtim, sem orðið hafa í héraðinu á síðari ár- um : í vaxandi akuryrkju, vega- bótum, talsímalagningum þangað norður, og síðast, en ekki sízt, hvern þátt hann ætti í því, að fá trygða framlenging járnbrautar- mn,ar frá Gimli norður að Fljót- inu. Fljótsbúar ltafa aukið sæmd sína með samsæti þessu, í því að þeir hafa sýnt, að þeir kunna að meta það, sem vel er gert. Að þeir láta ekki skoðanamun á annarlegum efnum aftra sér frá, að láta sann- g.jarna viðurkenningu koma þar heim, sem húu er mikillega verð- skulduð ; o.g þeir með þessu hafa á mjög áþreifanlegan hátt and- mælt níði því og rógbttrði, sem út hafði verið breitt í níðkvæðinu áð- ur umgetna um einn þeirra mæt- asta meðborgara, tryggasta vin og stuðningsmann i öllu þvi, er verða megi þeim og héraði þeirra til uppbyggingar og hagsældar á komandi árum. En svo kom það fyrir nú ný- skeð, sem annars hefir oft fvrir- komið — því að einatt eru í sér- hverri mannfélagsheild einhver ttiddamenni, sem ekki fá umflúið það eðli sitt, að níða þá mest og rægja, sem nvtsamastir reyiiast og mestu góðti fá til leiðar komið í hértiðum sinum —, að níðbragur einn var saminn og prentaður og sendur út með manna í Nýja hver ort hefir liann var prentaður, þarf ekki að villast, því að letrið á honum og skrautumgerðin utan um fyrir- sögnina er ekki til nema í einni prentsmiðju hér i borg, og sú prentsmiðja hefir til skams tíma verið í utnsjá þess eina manns, sem fvrir sakir hagmælsku Og and- legs eðlisfars væri ætlandi að hafa samið brag þennan, annaðhvort af eigin hvötum eða fyrir aðfengna þóknun. þar var og mælt fyrir minnum Canada, Vestur-íslendinga, kvenna og Nýja Islands. Fregnsendingar. Charles Bright hefir nýlega ritað Nineteenth Centtiry um loftskeyta- sendingar, til samanburðar við simskeytasendingar. Mál þetta hef- ir verið rætt á þar til settum þing- tim bæði á Englandi og einnig hér í Canada, svo og í öðrum löndttm o— nú fyrir skömmu í brezka þing- inu ; og það er i tilefni af þeim umræðum í þinginu, sem herra Bright ritar grein sína. þessi greinarhöfundur, sem er sonur Charles Tilston Bright — nú látins —, þess, er lagði fyrsta fréttaþráðinn yfir Atlantshaf, ræð- ir málið af þekkingu og með ná- kvæmni, enda er hann viðurkend- ur sérfræðingur i skevtasendingum — hvort heldtir á sjó eða landi. — Ilann tekur til íhtigunar umræður þær, sem orðið hafa um loftskeyta samband það, sem brezka stjórnin héfir ákveðið að stofna tim ger- valt ríki sitt, og sem í fvlling sinni á að mvnda óslitið fregn- samband umhverfis lmöttinn. Ilann staðhæfir, að símasending- ar séu tvímælalaust hetri og á- reiðanlegri en loftskeytasendingar, í því að símskeytasendingarnar séu bæði fljótari og áreiðanlegri en loftskeytin, — það er að segja, að hætta sé á því, að loftskevtin venði rangt lesin og skökk þýðing þéirra, en það komi ekki fvrir með símskevtin. Ennfremur segir hann að símskeytin séu prívatlegri eða levnilegri en loftskeytin, því að aðrir geti lesið þau síSarnefndu en þeir, sem þau eru sérstaklega ætl- u.ð, en það komi ekki fyrir með símskeytin. Mikil áherzla hefir verið á það lögð, að á ófriðartímum mætti skera hafþræðina og á þann hátt slíta fregnsambandinu. Ilann b.end- ir á, að eins megi á ófriðartímum skjóta niður turna þá, sem loft- skevtin eru send frá, og á þann hátt gera þau ómöguleg. Mr. Bright heldur þvi fram, að loftskeytin hafi ekki reynst áreið- anleg við Titanic slysið mikla, en fiillnægjandi sannanir færir hann ekki fvrir því. Ekki getur hann þess heldur, að sem björgunartæki við slík slys á sjó eru loftskeytin það eina, sem mögulegt er að nota til fregnsendinga ; allir ver- aldarinnar þræðir eru algerlega ó- nýtir til fregnsendinga í slíkum til- fellum. Mr. Bright leikur þá nokkuð hart, sem bera fram þá staðhæf- ing, til ]>ess að auka sölit hluta- bréfa í loítskey tafélögunum, að þau muni með tím’anum algerlega útbola símskeytasendingum og gereyða eða gera verðlausan höf- uðstól þeirra félaga. þvert á móti, segir hann, að aldrei hafi trúin á yfirburði símskeytaiina verið sterk- ari en nú. J>essu til sönnunar bendir hann á ákvæðin, sem gerð voru á fundi miklum, sem haldinn var i Ottawa um þetta mál, og einnirr á stefnu þá, sem nú ríkir á [jýzkalandi, Frakklandi og ítalíu, sem öll eru i óða önn að leggja sæsíma, þrátt fvrir það, að allar þessar þjóðir hafa mikinn fjölda af öflugum loftskeytastöðvum. — Ennfremitr bendir hann til Banda- ríkjanna, sem hann segir jafnan vera framtakssöm og bera fult skvn á notagildi nýrra uppfvnd- inga. þar segir hann að Western ITnion ritsímafélagið hafi keypt eignir 5 brezkra sæsíma félaga, Og sé þess utan að leggja nýjan sæ- síma vfir Atlantshafið, og telur, að félagið mundi ekki hafa verið fé í þetta, ef það hefði ekki v,erið fvllilega sannfært um, að það gæti kept við loftskevtin og að loft- skeýtatækin væru alls ónóg til þess að mæta þörfurn almennings. 1 lok ritgerðar sinnar kemst Mr. Bright að þeirri niðurstöðu, að þó að loftskevtasendingar séu hæfar innan vissra takmarka, og sérStaklega til þees, að senda fregnir milli skipa á höfum heims- ins og frá skipum til lands, þá eigi þau ekki þá framtíð að bola út sæsímunum eða fregnsendingum með þeim. En hins vegar geti þau orðið uppbót við símskeytin, — það og ekki annað tneira. Fyrir nýtízku karlmanna fatnað FARIÐ TIL W. R. DONOGH & CO. ÞEIR GERA V'ÍNDUÐUST F »T ÚR VÖLDUSTU EFNI EFTIR MÁLI 216 BANNATYNE AVE. Talsími Garry 4416. Winnipeg, Man. — Stórslys varð í bænum Pok- rovsky a Rússlandi, skamt frá St. Pétursborg, á mánudaginn; hrundi þar verksmiðjuveggur o,g urðu 70 manns undir, sem allir biðu bana. — R iissakeisari hefir orðið við áskorunum Breta og náðað Miss Kate Malecka, sem nýverið var dæmd af dómstólunum i Warshaw til 4. ára þrælkunar og æfilangrar Síberíuvistar að því loknu. En með þeim skilmálum var náðunin, að ungfrúin skyldi flutt út fyrir landamærin, og aldrei ,eiga aftur- ' kvæmt í hið rússneska ríki. Miss Malecka er nú komin til Englands og þar ætlar hún að hafa ofan af fyrir sér með söngfræðikenslu sem áður. Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: Markús Sigurðsson. Sigurjón M. Sigurðsson. Sveinbjörn Kjartansson. Páll Guðmundsson. Miss Elín Johnson. Hugrenningar TJL MRS. SIGURBJARGAR MIÐDAL, DÁINNAR. I. Eg man þig æ bezt þegar grmidirBar grænka, og gróðurinn angar, og loft fyllist hljómum. finst mér eg sjd þig — sjái þig, frænka, f sðlstöfum himiris — í vnkmndi hlómum. II. Löngu eru fðlnaðir liljukranzar á líkkistunni þinni, en hjartkær ertu í hugsun vorri og lielg í vinu minni. III. í garðinum þínum giéru blóm með geislanna litum öllum, sem höndin þfn hlúði að og græddi. Á grein súngu fnglar glöðum róm og góðviðrið blæhljóms 1 föllum við laufin um llfsyudið ræddi. Hvert hlóm er nú dáið — það dó með þér og dánarljóð fuglarnir syngja á hlynum f harmraust þungri. Og andvarinn titrandi tóna ber um tárin, sem söknuðinn yngja hjá ástviu og dóttur ungri. IV. - ■: vi ■ .v >';■ ■ . - Ef veistu til vinanna þinna, sem vildir þú bezt:— þú sérð þú varst alt þeim í ölíu og ástrfkið mest. hú lifir 1 llfsstarfi þeirra og ljúfvonum æ, sem demantinn greyptur í gullbaug — sem geisli of sæ, En heimilið hvarf með þér, frænka, er hnldi þig lfn. — í fótsporin vinanna er fokið á Furby til þín; en þangað vor greiðastur gangnr og geðfeldust spor. — Nú heima í húsinu þfnu er húmdapurt vor V. Sorg og sæla eiga sömu mannleg hjörtu. Gleymska minning gleypir gengra æfidaga. betta er vitsins vissa varardegri og dýpri loforðum, sem lofa 1 jósi glæstu dauðum. Ann ég lifi Ijóssins — Ijóssins hinumegin; sællrar, sannrar gleði — sumardaga himins. Mætt mér myndi þykja mega frænka sjá þig þegar svefn mig síðar sækir hinstu stundu. Traust und túngurótum trúar átt ei get ég. Engin von er vissa — vit sér löngun dýpra.— Svefn var okkur oftast áður hugboð, frænka.— Gott ef betur gengnr, gröf þá engan svfkur. Vaka hærri veröld verndardísir llfsins ? A sér dauðinn drauma — dimman hinsta'sólu ? Er ei öllu lokið (efstidagur baninn?) þegar bleiki hjarminn boðar komu sfna ? Ann eg llfi lffsins — lffi mín og allra fremri fullkomnunar fegurri á löndum. Löngun er það allra æðstrar sælu að njóta eftir þvf sem eðli einstakling hvern skapar. Earðu guðs f friði, falin sjónum mlnum sem ei sjá né skilja samband lífs og dauða.— Æfin vor sem elfin út f djúpið rennur þar sem allar eindir eina samheild mynda. VI. Ljóð ! Hið fyrsta og sfðasta frá mér til þfn! Þakkarljóð! fyrir ástina alla til mfn íslenzkt ljóð! legg eg á leiðið þitt, frænka, með laukum, sern grænka. Þ. Þ. Þ.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.