Heimskringla


Heimskringla - 20.06.1912, Qupperneq 8

Heimskringla - 20.06.1912, Qupperneq 8
WINNIPEG, 20. JÚNÍ 1912. HEIMSKRINGLA 8. BLS, Canada’s bezta Piano Heintzman & Co. Piaio er hið bczta Piano að öllu leyti sem peningar geta keypt, og jafnframt það ödýrasta. V7egna þess vér kanpum þessi f >gru hljöðfæri f stóiun stíl, fyiir peninga Ot f hr>nd,og s'iluverðið til yðar er mjög Ugt. Heintz man & Co. Pianos seld fyrir 50 og 60 árum eru en f brúki og f góðu ástandi, |>yt Heiutzman & Co. Pianos endast uiansaidúr Eru þvf óil/run, miðað við gæði þeirra og endingu. J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS, eioka eigendur. Winnipeg stærrti music-búðin Cor. Portage Ave. and Hargrave Street Fréttir úr bænum 1 dag (miðvikudag) komu til borgarinnar 22 vesturfarar frá Rej'kjavík. Segja þeir góSa líSan á íslandi, og aS margt fólk muni Ilytja vestur í sumar. Vesturfarahópur frá Islaiuli kem- ur hingaS á morgun,— fimtudag. Rev. Dr. J. W. Sparling, rektor viS Wesley College, andaSist hér í horcrinni á sunnudaginn, 69 ára gamall. Var hann einn af merk- ustu mentamönnum þessa fylkis ojr hinn langmerkasti Miethódista- prestur hér í Vesturfylkjunum. JarSarförin fór fram á þriSju- daginn aS viSstöddu margmenni. Tveir landar hafa nvveriS hlotiS heiSursviSurkenningu frá Harvard liáskólanum fyrir framúrskarandi lærdóm og- gáfur. Annar þeirra er herra þorbergur þorvaldsson, dr. phil.; hann liefir fengiS $1500 stvrk til áframhaldandi vísinda- iSkana á þýzkalandi, og er þaS jafnhá upphæS og háskólinn veitti honum í fvrra, en fátítt er þaS, aS sá skóli veiti sama manninum tvisvar fjárstvrk. — Hinn landinn, sem verSl utn hefir fengiS, er séra Runólfur Fjeldsted ; hann hlaut $300 verSlaun fvrir ritgerS um grískar bókmentir. Séra Runólfur ætlar aS f.ira til Ilarvard næsta wetur og leggja þar stund á latínu og jrrisku. — IíáSir eru þessir land. ar bráíígáfaSir námsmenn og þjóS- ílokki sínum til stórsóma. Næsta sunnudagskveld verSur umræSuefni í Únítarakirkjunni : Ilvers vegna fvlgja menn ekki á- valt sannfæringu sinni ? — Allir velkomnir. Á laugardagskveldiS kom til W’nuipeg lækuir M. Hjaltason, frá Lundar, Alan., meS þeim hjón- unum Pí-nedikt Rafnkelssyni og SigriSi konu hans, frá Clarkleigh, meS eitt harniS þeirra undir ttpp- skurS viS botnlangabólgu. Læknir Brandsson gerSi uonskurSinn meS nSsto?; læknanna Bjarnarsonar og HjaJtasonar ; botnlanginn var sprunginti o,r l'flútnnan þar afleiS- ándi orSin mjög bólgin. Upp- skurSurinn va.r crer undir eins nm kveldiS ocr tókst vel eftir bví sem viS var aS búast. BarniS hefir veriS ákítilega vetkt síSan, — vart hugsandi aS þaS lifi. Sunnudaginn þann 16. þ. m. vorti bessi ungmenni fermd í Úní- tarakirkjunni hér f horg, af séra GuSm. Árnasyni : Björn Björnsson. Björn Blöndal. Kristíana Nelson. Elín Áróra Sveinsson. Hr. þorst. þ. þorsteinsson skáld, sem veriS hefir aS 732 Mc- Gee St., er nú fluttur til 723 Bev- erly St. Hr. Árni þórSarson, á Gimli hefir af sambandsstjórninni veriS , útnefndur eftirlitsmaSur meS skóga og sléttueldtim. þann 12. þ.m. gaf séra Dr. Jón Bjarnason samatt í hjónaband í \ Fyrstu lútersku kirkju hér í borg þatt herra Ólaf Ásgeir Eggertsson og ungfrú Jóhönnu StraumfjörS, bæði til heimilis í Winnipeg. Hkr. óskar til lukku. Séra M. J. Skaptason fór norg- ur til Narrows á ffmtudaginn. Kemur aftur fyrir mánaSamót. ILerra Jakob GuSmundsson, sem kom hingaS vestur frá Kaup- mannahöfn fvrir 13 mánuSum, fór í fyrrakveld aftur alfarinn til Dan- merkur, þar sem bræSur hans dvelja. Ilanii hyggttr að læra þar söng og stunda söngfræSi. II|erra Guðmundsson segir sér hafa liðiS vel siðan hann kom hér vestur og létt sé hér fyrir hraustan mann, aS moka saman peningum, ef hann yilji vinna. þann 13. þ. m. kom til borgar- innar herra G. S. Grímsson, frá Markerville, Alta., á leið í kyunis- för til ættingja og vina í NorSttr- Dakota. Ilann dvaldi nokkra daga hér í borginni. Á leiðinni aS vest- an stansaði hann einn dag í Wyn- yard og Mozart bæjum í Saskat- chewau hjá frændfólki sínu þar.— Grímur lét vel af líðan landa vorra í Alberta. Hjerra Jón Hillman, bóndi aS Mountain, N. Dak., var hér á ferS tim síSustu helgi, í kynnisför til kunningja í Nýja Islandi. Jón þjáðist af tannpínu, og notaSi tveggja daga dvöl hér í borginni til )tess aS láta sníða af þann lim- inn, sem lineykslaSi. — Ilonum ! samferða aS sttnnan var herra Elis Thorwaldson, kaupmaSur aS Alountain. ■*- þau hjón Stefán og Guðrún Skagfjörð liiSja þess getiS, aS á- ritun þeirra sé nú : R.F.D. No. 1, Box 85f Blaine, Waslt., U.S.A. Ilerra Ásgeir Friðriksson, fyr- verandi að Gejrsir P.O., ltefir nú brevtt áritun sinni til Árborg P. O., Man., og biðttr hann viðskifta- vini stna aS mttna þetta. s Ilerra Jón J. HornfjörS, frá Framnes P.O., Man., kom til bæj- arins í sl. viku og hefir dvaliS hér síðan. Hann ætlar heim aftur í lok þessarar viku. ITerra Eiríkur Thorbergsson, myndasmiSur frá Winnipeg, biSttr llkr. að geta þess, að hann verði vestur á Baldur og þar í kring um kirkjuþingciS, aS taka myndir af ölltt lifandi og dauSn. Ilann er vel æfSttr myndtakari, utan álfu og innan. Herra Daníel Daníelsson, frá Lundar, kom til borgarinnar í sl. viku með kontt sína og dóttur. Ilann hélt norðttr til Árborgar og þaðan til Ilnausa, ]>ar sem hann býst viS aS dvella ttm þriggja mánaða tíma. Landar ættu að lesa með at- hvgli auglýsing Canada Furniture> Manufacturers félagsins. þaS býS- ttr úrvalskjör og borgar sig þvf fvrir menn aö skifta viS þaS. Ilr. Halldór Egilsson, frá Swan River, kom hingað til borgarinn- ar á föstudaginn var, á leið á kirkjttþingiS i Argvle. Hann fór þangað vestur í dag. Hann sagði góSa tíð í bygS sinni og sáningtt utn garS gengna viðast hvar. Hr. Egilsson er eittn af frumbýíingtim Swan River bvgSar, hefir veriS þar síSan 1899r, fluttist þá frá NorSur Dakota ; þá kom hann við í Wiuni]>eg, en síSan ekki séS borg fna, þar til nú. IlingaS til álfu kom hann 1887. Hér voru á íerS á leiS á kirkjtt- ]>ingiS herrarnir S. O. Jósephsson, Ivanhoe, ’ Minn., Y. Anderson og John vSnædal, frá Minneota, Alinn. SögSu allir beztu líðan meðal ianda í bvgSum sínum. Ilerra Ármann GuSmundsson, verzltinarmaStir frá Fairford, var iiér á ferS í stSustu viku. Ilann var í verzltinarerindum og aS leita sér lækninga viS tannveiki. Hann lét vel af ttS og líSan þar nyrSra. Capt. C. P. Pattlson hefir veriS sertttr umsjónarmaSur fiskiklaka i Manitoba. AðalstöSvar hans verSa í Selkirk bæ. Capt. Paulson er vel fær um aS þjóna þesstt em- bætti og tindir ráðsmensku hans má fvllilega vænta þess, aS vel verði sóS um fiskíklök ríkisins í þesstt fylki. ‘‘Inspector of Dpm- inion Fish Iíatcheries” er titill, sem hann mun bera sjálfum sér til sæmdar og fylkisbúttm til hags- bóta. Herra Jóh. Gottskálksson, sem búið hefir að undanförnu aS 442 Agnes St., er nii fluttur þaSan og verSur framtíSarheimili hans aS 525 Jessíe Ave., Fort Rouge. þeir herrar G. Schaldemose og | J. Goodman, frá Winnipegosis, voru nýskeS á ferS hér í bæmtm. Goodman var í landkaupa<erindum hingaS, en Schaldemose var aS líta í kritigttm sig bæSi í þeim og | öSrum erindttm. ITerra þorsteinn Jóhannesson, | sem lengi hefir húiS á Jessie Ave. í Fort Rouge, flutti familíu sína ttm helgina aS Arborg, á land er hann keypti þar. JÓN HÓT/M, gullsmiSur á Gimli gerir vt'S allskyns gullstáss og býr til samkvæmt pöntunum. — Selur einnig ágæt gigtarbelti fyrir $1.25, í>að sem lœknirinn fyrirskipaði Mnndi líklega verða það sem gerði þig heilbrigðan. Lækn- irinn sagði það rauttar ekki, en hanu meinti að meðnlin sem liann fyrirskipaði, j>rðu til þess, og að J>au væru sam- sett réttilega. Búð vor hefir bezta orð «íí sér hjá læknunum, fyrir ná- kvæma meðala sairsetning. Hit okkur fæst allt sem lyfjabúðir sslja. Það borgar sig að verzla við Cairns Drug & Optical Co. Cor. Wellington & Simcoe St. 13-1 2-12 Ódýr skófatnaður. Yerzlið við f>á búðina sem gefur beztuviirurnar fyrir lægSta verðið I5erið saman verðið og gæðin lijá mér, við hverja aðra skúbúð neðanbæjar.og mun eng- in betur bjöða: UBífbarraskór mjúksólaölr.......... 25c Barnastígvel meö sterkum léöursólnm uppi stwrö 7V4.................. 75c Paruaskór.......................... 6óc Barnastíífvel, nr.*8 til 10^..... $1.25 RamBskór “ .... .... 1.10 Unglingsstúlkna stlgvel. nr. 11. til 2. 1 40 Oxfords “ 1 50 skór ‘ 12'» Kvenna stígvel af öllnm tegundnm. 2 00 ‘ Oxfords “ 1,50 *' skór *’ 1 fO Karlmasna sttvvel................. 1.77 Drengja “ uppl stœrö 5 ... 150 KOMIÐ OG SKOÐIÐ ! A. C. GARDNER SKÓSALI. 701 N0THE DAME AYE The Union Loan & Investment Company FASTEIQNASALAR Kcupa oc- selja hús Jóöir otr búiaröir. Ú’vega p-iningalán eldsábyrÖir, o.fl. Lcurja og sjá um loigu á smá og stórbýsum. JTnnneR PetuV8*on Jóu V ri(,Hiih88on ■Tok Tn ii Pm n /, () A •• de • 8on E. J. Stejdienson Thorl Jónn88on The Union Loan & Investment Co. 15 Aikins Bld^,22l McDjrmot Avc.Phoue G.3154 DR. R. L. HURST rneMimnr konnngleíra skuröljeknaiáösíns, útskrifaöur af kouunglo?a læknaskólanum 1 London. Sérfræöinmir 1 brjó-t <*k taupra- voiklun o? kven-júkdómum. Skr ifstofa 315 Kennedy Buildirur. Portane Avo (arami'- Eato is) Talsími Alain 814. Til viötaJs frá 10-12, 3—5, 7-9. Fróði. Nú er FróSi kominn af staS með pósti til allra kaupenda. Ritstjór- inn biður kaupendur sérstaklega að leiðrétta prentvillu í efstu línu á 404. bls., þar er 1819, en á að vera 1519. Ilann kann illa við, að menn ætli að hann viti ekki, hvenær Hernando Cortez sté fypst fæti á land í Ameríku. ™ DOMINION BANK llornl Notre l>ame og Sherbrooke Str. Hðfuðstóll uppb. $1,700.000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eiguir - - $70,000,000.00 Vér óskutn eftir vidskiftunjve> z- lunar raanna og: ábyrííumst afi tefa þeitn fullnægju. Sparisjóðsdeiid vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir í borginni. íbúendur þc-ssa hluta borgarinn- ar óska aó sbifta við stofnun sera þeir vita að er aigerlega trygg. Nafn vort er fulhrygging óhnl - leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðar og börn. QEO. M. MATHEWSON, FáösmaBur ■'lione <iini-i,y .14 5 0 Acm8 Electric Cs. J. H. CARR, Ráðsmaður. Allar tegundir af rafleiðslu og aðgerðum. —búrstakt athygli veitt fbúða stórliýsum. Aæt'an- ir gerðar fyrir byggit.gamenn og akkorðs menn.—Allnr tegundir af rafmagns áhöldum til sölu. Full ábyrgð á allri vinnu. 1G0 PJUNCESS ST. 204 Chamber of Commeree. Sími Garry 2834 PÁÖL JOHNSOI gerir Plumbing og gufu- liitun, selur og setur upp allskonar rafmagns áhöld til ijósa og annars, bæði f stórliýsi og fbúðarhús. Hefir til sölu : Rafmagtis straujárn, r a f m . þvottavélar, magda lampana frægu : : Setur upp alskonar vé’ar og gerir við þær fljótt og vél. : 761 William Ave Talsfmi Garry 735 THE AGNEW SHOE STORE 639 NOTRE DAME AVE. VIÐ HORN SHER BROOKE STRŒTIS Selur alskyns skófatnað á læg- sta verði. Skóaðgerðir með- an þér Jbíðið. Phone Garry 2612. 6-12-12 : ? t ? *:* V y ? ? v y ❖ ? y ❖ ? y y y y y y y .f. ? ❖ ? ♦> Fjárhyggiumenn stórgræða á olíu hlutum. Svo mánuðum skiftir hetí ég verið að segja almenn- ingi hversvegna olfu hlutir biðu beztu gróðatækifær- in. Fjárhyggjumenn hafa gripið tækifærið og auð- gast. Margir þeirra halda stöðugt áfram að kaupa, eru fullvissir um að hér er um vissan gróða að ræða. Nú bið ég yður að kaupa McAnders Oil Stock á 30 cents hvern hlut. Þetta lága verð stendur ekki lengi. Sendið eftir “prospectus” nú þegar. Olíu hlutii græða fyrir yður meiri peninga en nokkuð annað. Skrifið eftir upp- lýsingum eða sendið pantanir sem allra fyrst. K.K.ALBERT, 708 McArthur Building, Winnipeg. ? y ? <♦ : y y V ? ? y v y ? y ? T ? ± ? y ? y X ❖ mSmÍ. EAT0NS VERÐ BINDARÁ-ÞRÆBI. Það skift'r engu hv«rniu npp< skeran veröur I á", skortar á bind- ara þrreöi er fyrir sjáanlegrur vegna pess hvaö Jítiö er fyrir hendi af vinnuefni. Tryffffiö ykkur þráðinu í tírra. fcleymið ekki skornuum í lyrra somar. Itiamond E Oolden Mantlla Bmdev Twine. 550 fet f rnnrti, cutt A hva»a járnbrautarstöö .sem er lyrir, 1 MAN. SASK. ALTA. CENTS HVERT PUND. /2 prós nt afsJáttur ef va^ufarm- ar eru key* tir. Afsláttur þessi er oss mÖ«cuíom:r, meö þvt aö senda pöntnuina beint. fiá verksmiöjunni á staöinn. Sameimö ykkur um pant- nmrsvo pér getiC hagnýtt hið fá- gœta tílboö vort, Verðið innihindur allan kostnað. 100 dollara niðurborcun skal f.v^gja hverji vagnsfarm pöntun. af- gangurinn borgist viö af' eudin* u ef afgreitt er á stöö sem. auent er á. ef s öö:n heflr enginn aeent, veröur alt aö borgast fyrir fram. ^T. EATON C9«,Tcd winnipeg camada ív 7) 1£ CANADfl Borið á borð á hverj- um degi alt Arið um kring af fólki sem reynt hefir allar tegundir brauðs og á endanum tekið aðeins CANADA BRAUÐ. PHONE SHERB. 680 BRAUD JOHN G. JOHNSON Fiólin Kennari 510 Maryland Street., Winnipeg Tekur nerceadur fyrlr lága bnrgun. Dr. G. J. Gíslason, l'liysician ond Surgeon 18 Sovth 3rd Str , Orand h'orks, N.Ðal Athyuli veilt AUGNA, EYRNA oy KVERKA SIÚKDÓMUM A- SAiIT INNVORTTS SJÚKDÓM UM og UrrSKURÐI. — Dr. J. A. Johnson PHVSICIAN and SURGEON M0UNTAIN, N. D. Ashdown’s FYRIR Mál, olíu, fernis. Vér liöfum vafalanst hið bezta fáanlegt fyrir peninga.* - Ilreint “Prism Brand” blandað mái, bezta tegund 100% hreint. Viðkunnar tegundir af fernis, Berry Bros. Diamond A. Dougall’s og International. Vér munnm áraiðanlega geta upp- fylt Kröfur yðar og gert yður ánægða. STEINi'íaLí Johnsou’s >Spirit Stains, Oil Stains, Ashdown’s , Varnisli Stains. GOLFLAKK. Hversvegna að ltafa óhrein gólf, þegar svo auðvelt er að gera þau sem ný ineð gólfiakki (Floorlac). Allar tegundir af mftlara oj pappfrsleggjara nauðsynjum, svo sem stigar. af ölium tegundum, “Ladder Brackets” undir- stiiðu grindnr, ofl Ailar tegundir af “Burlnp” 30” til 70” breitt. Málbustar frá beztu t»gund amerlkönsku, eanadískum, breskum og þyzkum verksmiðjum Húsgangna “Polish” svampar. gemsa (Chamois). Alt til að gera heimilið fagurt og hreint. ASHD0WNS S J AIÐ GLUGGAN. -J. E. Briggs A. Ct. Carter •li THEJOHN E. BRIGGS INVESTMENT CO. Ef þú vilt fá gott fbúðarhús, í alla staði fyrstu tegundar, findu okkur að máii, Vér getum bygt fyrir þig hús fyrir |3,000 til $10.000 gegn litlum niðnr borgunum. f hvaða hluta borgar- innar sem þú óskar. Vér látum f húsum hin allra beztu ‘furnace’ fáanleg, og tvfklæðum með bygginga pappír hvert hús.og höfum öll húsin undir eftirlit bezta bygginga meistara borgarinnar (ekkert kák hjá okkur). Vér erum að byggja nokkur faljeg hús, á Banning stræti, skamt frá Sargent Ave., hafa þau 4 svefnher- bergi og öll upphugsanleg þægindi, og öll verða þau afgirt. Kaupand.'nn hefir þvf ekkert að gera nema að flytja inn. Vér erum einnig að byggja á Irigersoll st. 100 yards frá Notre Dame. Vér þykjumst þess fullvissir að þetta tilboð vort njuni falla mörgum þeirra f geð sem vilja losna við að vera leiguliðar, vit- andi jafnframt að húsinn eru beztu tegundar. Litlu húsin sem hin stæru eru öll smfðuð undir sama eftirlits, þau verða ekkert hófatildur. Kjallararnir verða hinir traustustu, 18 þurnl þykkir steinvegir, 6% fet frá gólfi, sem alt er steinlagt, og yfir höfuð, allur frágangur hinu bezti. Finnið okkur, oss er ftnægja að tala um alt það er að húsum lýtur. THE J0HN E. BRIGGS INVESTMENT C0. 1001 McArthur Building Phone Main 3866 Auglýsið í Heimskringlu.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.