Heimskringla - 04.07.1912, Síða 4

Heimskringla - 04.07.1912, Síða 4
1. BLS. WINNIPEG, 4. jtLÍ 191* HEIMSKttlNGBA Heimskríngla Pnblished every Thnrsday by The Heimskrin^ia News & Pablisbiug Co. Ltd /erft blaftsioB 1 Canada og Baudar 12.00 nm árib (fyrir fram borgao). Bent til lslands $2.00 (fyrir fram borgaO). B. L. BALDWINSON Kditor & Manager Office: 729 Skrbrooke Street, Wianipeg BOX 3083. Talsiml Qarry 4110. Kosningar í Saskatchewan. J>aer eiga fram að fara naesta iniSvikudag, þann 11. þ.tn. þann dag eiga Saskatchewan búar aÖ skera úr því við kosninga- borðið, hvort þeir eiga að halda afratn að vera nndir ofurvaldi Scott stjórnarinnar, sem traðkað hefir vilja fylkisbúa undir fótutn, og veriS leppur Laurier stjórnar- innar 'á undanförnum árum, — eSa fá yfir sig- nýja, framtakssama stjórn, sem er þess megnug, aS uppfyUa allar þarfir og kröfur fylkisins. þaS ætti ekki aS vera vandi að yelja. Loforðin. Conservatíve flokkurinn undir ’leiðsögu Mr. Haultains hefir á stefnuskrá sinni svo mörg nauð- synja og velferSarmál, sem fylkis- búar geta ekki án veriS, og sem Scott stjórnin hvorki getur eSa vill bjóSa. Scott stjórnin getur ekki boSiS fylkisbúum landskosti og lönd fylkisins, — en þaS getur og- gerir Mr. Hiaultain. Scott stjórnin hampar framan í kjósendurna gagnskiftasamningun- um og heitir aS koma þeim á ; en hún getur þaS ekki, hún lofar þar upp í ermi sína og hún veit þaS vel. En liún hygst aS geta glapiS mönnum sjónir ,á hinu rétta Og gint alþýSu til fylgdar viS sig á fals-loforSum. En Saskatchewan búar láta ekki ginna sig sem þussa. þeir eru of siáifstæSir til þess. Scott stjórnin hefir steypt fylk- fnu i botnlausar skuldir, vegna fjárbruðls síns og óhagsýnnar ráðsmensku. FjárhagsbúiS þarf því hreinsunar og umbóta, og til þess er Haultain einn fær. Scott stjórn- in dregur fylkiS aS eins dýpra niS- ur í kviksyndiS. Scott stjórninni er einni mn aS kenna, aS Saskatchewan hafSi ckki eignarráS yfir löndum sinum og landskostum fyrir löngu síðaa, en meS því hefir htin haft af í>Ik- inu 22 milíónir dollars. Scott stjórnin hefir, í stefnu- skrá þeirri, er hún hampar nú framan í kjósendurnar, stdiS tveimur helztu liSuntim í sttínu- skrá Conservatíva, en sem sljóru- inni kemur auSvitaS ekki til hiig- ar að uppfylla, en notar að eins sem ryk í augu afmennings. Hún tekur hér upp loforS Mr. Haul- tains um, aS sjá um aS bændar fylkisins £ái peningalán rS hag- feldari kjörum en nú. En því í dauSans ósköpunum hefir stjóruin ckki gert þetta fyrir löngu síSan, væri henni nokkur alvara? Hún hefði svo auSveldlega getaS þaS. Nei, kjósendur góSir, jafnt og hun hefir ekki gert þaS til þessa jafnt mun hún ekki hafa r hyggju að i gera þaS i framtíSinni, ef sú slysni ; skyldi vilja til, að hún hélái völd- j tmum. þ>aS er Haultain, sem lofað j hefir bændunúm þessu og þaS er hann, sem uppfyllir loforSin. Korn- lilöSu fyrirheit Scott stjórnarinn- ar eru tekin upp úr stefnuskrá ICönservatíva og eru eins undir- j komin, sem fyrra loforSið : að eins fafsloforð til að villa kjósend- unum sjónir. Scott stjórnin býður kjósendun- nm ekkert betra en Mr. Haultain hefir á boðstólum, heldur marg- falt verra, því að bezta loforð hennar eru tálbeita og annað ekki. Mr. HAULTAIN lofar mjög mikilsverðum umbótum og loforð hans verða efnd. HAULTAIN lofar fyfKÍsbúum, að fylkið fái til umráða landskosti sína og l&nd, og hann hefir fengið vilyrði hjá sambandsstjórninni fyr- ir því, að svo verði. Scott fær það alarei. HAULTAIN lofar að bæta kjör landtakenda með því að létta á heimilisréttarlanda skyldunum. HAULTAIN lofax að bæta járn- brautakerfi fylkisins, og koma öll- um hlutum þess í samband við Hudsons flóa brautina. HAULTAIN lofar aö fá íartaxta og flutningsgjald lækkað með járn- brautunum, og að skipa flutnings- gjalda ráðanaut, er hafi vald til að knýja járnbrautafélögin til að færa taxtana niður í það, sem sýnt verður að sanngjarnt sé. En engu slíku lofar Scott stjórnin. HAULTAIN lofar að útvega bændum starfsfé með lágum vöxt- um og hægum skilmálum. Hann vill, að fylkið láni þeim fé gegn 3 4 prósent vöxtum, í stað 10 til 12 prósent, sem bændur þurfa nú að gjalda lánfélöguim í vexti. HAULTAIN lofar að hyggja kornhlööur hér og þar um fylkið, | se séu eftir nýjasta fyrirkomu- lagi, og séu eign fylkisins og starf- ræktar af því. Önnur loforð Mr. HAULTAINS eru : 1. Góðir vegir. 2. Að Saskatchewan fái höfn við Hudsons flóann. 3. Að bæta talsímakerfi fylkisins. 4. Að gera C.P.R. félagið skatt- skylt. 6. Að bæta löggjöf fylkisins. 6. Að hlynna að “mixed farm- ing”. 7. Að bæta skólafyrirkomulagið og hlynna öflugkga að menta- málum fylkisins, sérstaklega búfræði. 8. Að bæta fjárhag fylkisins. Öllum þessum loforðum sínum mun Mr. Haultain koffla í fram- kvæmd strax á fyrsta ári stjórnar sinnar. Horfurnar. Aldrei hafa horfurnar verið glæsilegri til sigurs fyrir nokkurn ilokk, sem Conservatíva í Saskat- chewan núna. Leiðtoga þeirra og þingmannaefnum hefir allstaðar verið tekið prýðisvel, og undir- tektirnar hvervetna orðið hinar beztu. En öðru máli er það að gegna með Liberala. Fundir þeirra hafa verið lélega sóttir og mikið þar um hávaða og gauragang. Scott sjálfur hefir því nær hv,ergi þorað að láta sjá sig ; en hjálpar-beiðni sendi hann bæði til Manitoba og Alberta Liberala. Alberta stjórnin sendi tvo af ráðgjöfum sínum til liðs við Scott, og feröuðust þeir viða um fylkið og fengu slæmar undirtektir. Manitoba Liberalar sendu Valentine gamla Winkler, en hann hvarf brátt heim aftur við lítinn orðstír. — Conservatívar þurfa enga aðkomu-hjálp. þeir berjast hinni góðu baráttu, og eru vissir um sigur. Auglýsinga-blaðið. Scott stjórnin hafði heyrt um íslendinga, sem væru kjósendur í fylkinu, og hafði sömuleiðis heyrt getið um blaðið Lögber.g, og hafði jafnvel styrkt það að nokkru. Nú viidi stjórnán £á Lögberg til að snúa öllutn íslenzkum kjósendum í fylkinu til fylgdar við sig og sendi því blaðinu fjölda kosninga-beitu bæklinga og bað um að þýða þá og g«fa út í blaðinu, sem ritstjórn- ar-vísindi, — auðvitað gegn góðri borgun ; og það fanst Löghergs- mönnum mjög svo rýmilegt og settust niður að þýða, og útkom- an varð fjögra síðu pólítiskt aug- lýsingablað, er dagsins ljós sá 2^. f. m. Auðvitað tekur enginn mark á | skrum-auglýsingum og fjarstæða væri að svara þeim. Alyktunarorð. Islenzkir kjósendur í Saskatche- wan ættu undantekningarlaust að greiða atkvæði með þingmannaefn- um Conservatíve flokksins ; undir því er heill og velferð fylkisins og sjálfra þeirra komin. Loforð Ilaul- tains eru bændunum til stórhags, Og Scott stjórnin hefir ekkert svip- að að bjóða. Kjósendur! Varið ykkur á gyll- ingum og blekkinga-loforðum Scott stjórnarinnar ; þau eru að eins til þess gerð, að tæla ykkur í gildruna. Scott stjórnin ber skömmina af því, að hafa stept fylkinu í kröggur og féfiett bænd- urna. Hún er ekki þess verð, að vera við stýrið lengur. Kjósendur! Látið ekki blekkjast af ofsafengnum gífuryrðum, þó j þau kunni að vera vafin hjúpi j mælsku og ættjarðarástær. Undir j niðri er aö eins hugsunin um eigin hagnað. . * i *A' Kjósendur! GreiðiÖ atkvæðimeð þeim mönnunum, sem vilja ykkur j vel, og gerið þann manninn aÖ stjórnaxforseta, sem sýnt hefir sig, jí meira en aldarfjórðung, sem j merkisberi réttindakraia bændanna og þeirra einlægasti vin. íslenzkir kjósendurt Greiðið at- ! kvæði með Conservatívu þing- mannsefnunum. Hrakfarir Liberala. það er ekki ein báran stök fyrir þeim I.iberölu, — hrakfarir eftir ; hrakfarir, og án vonar um nokk- ura viðreisn svo árum skiftir.— þannig horfir það nú við fyrir j þeim. Sundrung og viðsjár innan ; flokksleifanna og dauðamörk fyrir- sjáanleg allstaðar, nema ef vera skyldi í Quebec, þar sem katólska kiekjan er bakbjallur Gouin stjórn- arinnar. í öðrum fylkjum, se.n i landinu í heild sinni, er Liberol j ílokktirinn í molum, og sumstaðar i gersamlega upprættur. Sufflum kann að iykja hér nokk- j uð langt farið, en þetta er ómót- ! mælanlegur sannleikur ; og viljum j vér hér rekja hrakfalla-sögu Libtr- ala þessa síðustu mánuðina. Síðustu ófarirnar fóru Liber ilur ! við fylkiskosningarnar í New Brunswick þann 21. júní sl. þar j voru kosnir 48 þingmenn og voru sigur og velta Scott stjórninni anna tapaði tryggingarfé sínu, og ekkert þeirra koanst nálægt því að vinna- I einu fylki hafa þó Liberalar haldið sínu, og er það í Quebec- fylki. Kosningarnar fóru þar fram 15. maí, og hélt Gouin stjórnar- velli fyrir dyggilega aðstoð kat- ólsku kirkjunnar, er þar hefix íeikna völd. Samt fækkaði fylgis- mönnum stjórnarinnar að nokkru. Afstaðan er nú : 60 gegn 22. Ivitlu fyrri fóru fram kosningar í Yukon héraðinu, og töpuðu Liber- alar þar gersa.mlega ; höfðu áður haft par völdin. Nú náðu kosningu á fulltrúaþingið 16 Conservatívar og e i n n Liheral, en áður voru það 10 Lib. og 7 Cons. Og sani- bandsþing<maðurinn frá Yukon, sem áður var Liberalinn Frank Cong- don, er nú Conservatívinn Dr. . Thompson ; náði hann kosningu með miklum yfirburðum. Yukon : er nú sterk conservatív. Næst koma kosningarnar í New Brunswick 21.,f.m. og urðu úrslit- in, sem áður er umgetið, 46 Con- servatívar og 2 Liberalar. þá er nú sagan sögð frá 21. í september sl. En ófarir Liherala eru enp ekki ■ á enda. Kosnin,gar standa fyrir j dyrum í Saskatchewan, og eru ! þaö spádómar þeirra, sem málun- um eru þar kunnugastir, að Con- servatívar muni vinna þar frægan úr Fyrir nýtízku karlmanna fatnað FARIÐ TIL W. R. DONOGH & CO. ÞEIR GERA VÖNDUSUST FÖT (ÍB VðLDUSTU EFNI EFTIR MÁLI 216 BANNATYNE AVE. Talsími Garry 4416. Winnipeg, Man. Þegnréttur. einir tveir þe»rra L i b - j sessi. Sjálfir eru Libieral leiðtog- eralar. Foringi þeirra, A. B. 1 arnir daufir í dálkinn og sundur- Cobb, féll sjálfur við lítinn orð- j Jtykkir sín á milli, svo dauða'- stír. En það var ekki að eins það, mörkin eru auðsæ á öllu. Con- að stjómarsinnar ynnu því nær servativar aftur á móti ganga út öll sætin, heldur voru atkvæða- j í bardagann einhuga o,g einbeittir, }rfirburðir þeirra yfir Liberal þing- j vissir um sigur. ófarir Liberala mannaefnin svo gríðarmiklir, að nam frá 500 til 2 00 atkvæðum, og | marjrir hinna Liberölu mistu trygg j ingarfé sitt. Var unt að fara verri hrakför ? Ekki geta Liberalar kent i því tim, að hæfa leiðtoga vantaði, j því auk fylkisleiðtogpns Mr. Cobhs þær voru þeir Hon. Wm. Pugsley, áður opin.berra verka ráðgjafi Laurier- stjórnarinnar, og F. B. Carvpl, j einn aðalmaður Liberala í sam- i bandsþinginu, á þöúum um alt fylkið, og> beittu öllupi brögðum, j sem þeir höfðu til, að ginna kjós- j endurna til fylgis við liberölu þiriigmannaefnin. En árangttrs- laust. Kjósendurnir þektu þá háu/j j Nova' Scotia eru Liberalar við herra og gyllinga-loforð þeirra, og j völdin, og hafa verið það í 35 ár ; höfðu jafnframt dýrkevpta 30 ára en nú má ganga að því vísu, aö reynslu, hvernig liberal fylkis- ' yfirstandandi kjörtímabil verði j stjórnin væri, og vildu ekki selja þag síðasta undir Liberal stjórn ; sig undir okið að nýju. Cottserva- j sýndi það sig ótvíræðlega við síð- tíve stjórnin hafði reynst pjrýðis- | ustu fylkiskosningar, því aS þrátt vel þessi 4 árin, sem hún hafði við j fyrir allan stuðning Laurier stjórn völdin verið. Henni var því skylt arinnar og það vald, sem fylkis- að fylgja, og það var gert svo j stjórnin sjálf hafði að ráða yfir, drengilega, að útkoman hjá Lib- þá tapaði hún samt 10 þingsæt- ligg.ja þar fyrir dyrum. þá er Alberta. þar eru Liberalir sundurþykkir sín á milli, og sjálf hefir Sifton stjórnin ekki hinar minstu vonir um sigur, þegar til kosninga kemur, og dregur hún á langinn, svo lengi, sem I henni er það mögulegt. En ekki ! munu margir mánuðirnir líða, unz Conservatívar ná þar völdun- um. i í Manitoba eru Conservatívar ! við völdin, og verða það svo ár- um skiftir ennþá. Liberalar hafa þar ekkert bolmagn. erölum var einir tveir móti fjöru- tíu og sex ; og a n n a r þessara tveggja hefir þegar snúist í lið með stjórninni. Verður þá þessi eini, sem eftir er, allur Liberal flokkurinn í New Brunswick þing- inu. Nú snúum vér oss að byrjun ófaranna, og verður þá 21. sept. 1911 fyrst á blaði. þann dag feldi Canada þjóðin Laurier stjórnina og sundraði Lib- eral fylkingunni. þá breyttist 50 Liberal meirihluti í 50 Conserva- tive meirihluta, og gátu ófarirnar ! ekki orðið öllu stórfeldari. því að : það vita allir, að sambandsstjórn- in stendur ætíð margfalt betur að vígi við kosningar, heldur en and- stæðingarnir ; embættismenn henn- ar og öll hin gullnu loforð er ætíð þungt á metunum. En alt kom fyrir ekkert ; augu þjóðarinnar höfðu opnast og það nægði. Liber- alir voru vegnir og léttvægir fundnir, og Conservativar áttu frægu,m sigri að hrósa. þá koma Ontario kosningarnar 12. des. Fóru þær þannig, að 83 Conservatívar voru kosnir á fylk- isþingið og 22 Liberalar. Haía stjórnarsinnar þar því 61 í meiri- hluta, og má með sanni segja, að það séu dágóðir vfirburðir. Næsta koffla kosningarnar á Prince Edward Island 4. jan. þ.á. þar haíði Liberal stjórnin hrökl- ast frá völdutn rétt fyrir kosning- arnar og stóðu flokkarnir því nær jafnt aö vÍRÍ- Kosningunum lauk þannig, að 28 Conservativar voru kosnir og tveir Liheralar og þar með undir lok liðið 35 ára veldi Liberala þar á eynni. Um sama leyti unnu Conserva- tivar 6 aukakosningar i Alberta. þann 28. marz fara svo fylkis- kosningar fram í British Colum- hia, Og þóttust Liberalar vera hin- ir vonbeztu með að sigra. En úr- slitin urðu þau, að 40 Conserva- tívar náðu kosningu, en e k k i einn einasti Liberal. — Er þetta í fyrsta sinni í sögu þessa lands, að annarhvor flokkanna hafi komið engum sinna manna á lög- gjafarþingin. ófarir Liberala í British Columbia voru svo magn- aðar, aö meirihluti þingmatmaefn- I sjálfa sig< um til andstæðinganna, svo þeir hafa nú 19, en stjórnarsinnar 29. Til næstu kosninga verða að lik- indum þrjú ár, — en þá er Mur- rav stjórnin úr sögunni. Verður þá eitt fylki í Canada undir Liberal stjórn, ef dæma skal eftir því sem nú horfir. Flokkaskiftingin er þannig á sambandsþinginu og. fylkisþingun- um : Cons. Lib. Sambandsþinginu ...... 140 81 New Brunswick ......... 46 2 Prince Edward Islsnd... 28 2 Nova Scotia ........... 19 29 Quebec ................ 22 60 Ontario ......... ...... 83 22 Manitoba .............. 28 13 Alberta ............... 14 27 British Columbia ...... 40 00 Yukon ..j ............. 16 1 þingmenn alls ...- 436 235 í Saskatchewan eru eng-ir þing- menn taldir, því þingið hefir verið uppleyst, og verða ihöndfarandi kosningar að skera úr skifting- unni. En nú kemur sú spurningin : Hvernig stendur á þessum óförum Liherala? þegar Laurier stjórnin kom til valda'árið 1896, hafði hún öll fylkin sér að baki. Liberalir höfðu töglin og hagldirnar um land alt. En þegar svo Laurier- stjórnin íellur, er meir en helming- ur fylkjanna kominn undir Con- servatíve stjórnir, og í hinum fylkjunum, þar sem Liberalir ráða, ríkir sundrung þeirra á meðal, og almenn óánægja yfir stjórnarfar- inu. Hvað veldur þessu ? Orsak- irnar eru án efa margar, en aöal- lega hefir fjármálabrall Liberala orðið fylkisstjórnunum að falli; og Laurier stjórnin hafði margar og miklar svndir, er urðu henni að fótakefli, þó aðallega væru það gagnskiftasamningarnir, er rækju smiðshöggið á. Að Liheral flokkurinn sé nú í molttm, játa jafnvel aðalblöð hans, og öll eru þau sammála um það, að þess verði langt að bíða, að hann eigi viðreisnar von. þannig farnast þeim, sem lengi traðka þjóðviljann undir fótum og hugsa mestmegnis um að auöga Eitt af málum þeim, sem Rt. Hon. R. L. Borden, stjórnarfor- tnaður Canada, ætlar að taka til umræðu við ríkisstjórn Breta nú á þessari ferð hans þar yfir í Ev- rópu, er um borgararéttinn, sem veittur er hér hverjum útlendingi, sem dvalið hefir 3 ár hér í landi. Brezka veldið er, eins og lesend- um er kunnugt, afar víðlent, og innibindur ekki aS eins Bretlands- evjar,, svo nefndar, England, Skot- land og írland, heldur einnig Can- ada, Astralíu, Nýja Sjáland, Ind- land Og hluta af Afríku. En borg- araréttar eða þegnskyldulögin eru öll mjög mismunandi í hinum | ýmsu hlutum veldisins, og það 1 svo mjög, að sá maður, sem ger- ist brezkur þegn í Canada, er ekki j svo talinn, ef hann flytur út úr Canada, jafnvel þótt hann flytji í einhverja aðra lýðlendu brezka veldisins. Mr. Bordcn er ant nm, að fá viðunanlegar breytingar á I þessurn lögum, þannig, að hver sá maður, sem vinnur sér þegnrétt í | einhverjum hluta veldisins, skuli ! halda sama þegnrétti í öllum hlut- um þess. Mál þetta hefir áður verið rætt á þingum, sem haldin ha£a verið á Englandi árlega í sl. nokkur ár, i þar sem mætt haia erindsrekar frá öllum lýðlendum brezka veldisins. En ennþá hefir engin föst ákvörð- un verið tekin um málið. J Á einum af þingum þessu bar Hon. Winston Churchill, núverandi flotamálaráðherra Breta, fram svo liljóðandi tillögur : 1. Að alrikis-þegnrétturinn ætti að Vera svo yfirgri;>smikill, að hann tæki yfir alla hluta hitts brezka veldis, hvervetna í heimi, og sameiginlegur aU- staðar í brezka ríkinu ; en að hver lýðlenda hetði rétt til þess, að veita héraðslegan (local) þegnrétt innan sinna taktnarka, með þeim skilyrð- um, sem þing þeirra settu. 2. Að móðtirlandið (Plngland) hefði fundið það nauðsynlegt, að ákveða 5 ára heimilisfestu tímabil, áður en þegnréttur sé veittur ; að þetta væri aukin trygging, eins vel fyrir hina ýmsu hluta ríkisins, eins og fyrir Bretlandseyjar. En að 5 ára heimilisfestu tímabil, hvar sem væri í ríkinu, ætti að hafa sama gildi eins og þó búsetan hefði verið gerð á Bretlandi. 3. Að veiting alríkús-þegnréttar- ins sé í öllum tilfellum sjálf- ræðisleg ; að sjálfræði því skuli beitt af þeim, sem bera stjórnarlega ábyrgð í því hér- aði, sem umsækjandi hefir búið í um sl. 12 mánuði. 4. Alríkis-þegnréttarlögin ættu að vera sniðin svo, að hver lýð- lenda í veldinu geti samþykt þau. 5. Ekkert það, sem felst í tillögu þessari, ætti að rýra gildi inn- fiutningalaganna í nokkrum hlutg. brezka veldisins, né gera greinarmun á flokkun hrezkra borgara. Allir liðir þessarar tillögu voru samþyktir, og það er í sambandi við lagafrumvarp það, sem bygg- ist á tillögunni, aS Mr. Borden, á- samt með þeim ráðgjöfum hans, Foster og Doherty, ætlar nú að ráðgast við brezku stjórnina. Til- gangur hans er, að fá lögin ttm sameiginlegan þegnrétt hvervetna í ríkinu gerð og staðfest af hrezka þinginu eins fijótt og því verður við komið. Aðalkjarni þessara laga á að vera sá, að hver sá, sem sé hrezk- ur þegn einhversstaðar, sé brezk- ur þegn allstaðar i ríkinu. þau afbrigði eru í núverandi þegnréttarlögum brezka veldisins, og stafandi af því, að brezka stjórnin er yfirstjórn veldisins, eru þau, að sá, sem fær þegnrétt sinn á Bretlandseyjum, er brezkur þegn hvervetna í brezka veldinu ; en sá, sem fær þegnrétt sinn í einhverri af lýðlendttm veldisins, heldur þeim þegnrétti eingöngu í þeirri lýðlendu, sem veitt hefir honum réttinn. Sá, til dæmis, sem hefir fengið full brezk borgararéttindi í Canada, eins og þau eru hér veitt, eftir 3. ára heimilisfestu, er ekki talinn brezkur borgari, né látinn njóta brezkra borgararéttinda á Bretlandseyjum, né nokkurstaðar annarstaðar í ríkinu, utanCanada, nema hann á ný vinni sér réttinn tneð nokkurra ára heimilisfestu. Af þessu leiðir það, að ef danskur maður, sem í Canada hefir fengið , brezk borgararéttindi, flytur úr j Canada, þá er hann jainskjótt orð- j inn danskur þegn aftur, og er : hvergi skoðaður brezkur þegn, nema í Canada. Ef hann hins veg- ar hefði unnið þegnrétt sinn með j heimilisfestu á Bretlandseyjum, þá hefði hann verið talinn brezkur þegn, hvar í heimi sem hann væri. ,það er þetta ósamræmi í lögun- ! um, sem Mr. Borden vill fá af- nitmið. Hann heldur því fraim, að tvískifting þjóðernisins sé óeðlileg, að enginn ætti að hafa á einum ! og sama tíma meira en eitt þjóð- erni. En veiting þegnréttarins í einu riki, þýðir að lögum veiting þjóðernis þess ríkís. þegnskyldu skifyrðin eru mis- munatidi í öllum lýðlendum brezka veldisins. Á Bretlandi þarf maður- inn að búa 5 ár samfleytt, áður en honum veitast borgaraleg rétt- indi. í Canada þarf hann að hafa 3. ára heimilisfestu. í Ástralíu ! þarf hann hins vegar ekki að búa ,ncma 2. ára tíma, til þess að inn- I vinna sér borgararéttinn ; og í | Nýja S jálandi getur maður fengið full borgaraleg réttindi sama dag- inn, sem hann stígur þar á land, ef hann sannar fyrir yfirvöldunum, að hann beri heiðvirðan karakter,. og sé líklegur til þess að verða nýtur borgari landsins. þetta ósamræmi er talið óþol- andi, Og þess vegna er það, að nú á að gera ítarlega tilraun til þess,. að fá þaö leitt í lög, að sömu skilyrði til þegnréttar skuli gilda í öllum hlutum rikisins ; eða ef það ekki fæst, þá samt, að hver sá, sem er borgari með fullum þegn- réttindum í einum hluta ríkisins, skuli vera þegn hvervetna í ríkinu. ! þess skal getið, að bæði í Ástr- alíu og Nýja Sjálajldi er það tekið fram í lögum, að enginn Japi eða Kínverji geti undir nokkrum kring- umstæðum hlotið þar brezkan borgararétt ; en í Canada er engin undantekning gerð, hvað þessa kynflokka snertir. Hér geta þeir hlotið full þegnréttindi, með sömu skilyrðum eins og menn af öðrum þjóðflokkum. ! það, sem aðallega heíir staðið í vegi fyrir samieiginlegri þegnrétt- arlöggjöf er það, að hinar ýmsu lýðlendur ríkisins, sem ant er um,. að hlynna sem mest að innflutn- ilutningum til sín, hafa gett þegn- réttindaskilyrðin miklu léttari, en þau eru á Bretlandseyjum ; því að J þar, eins og í Bandaríkjunum, er fullur þegnréttur miðaður við 5 ára d'VÖl. I>etta stafar af þvi, að tii Bretlands flytur árlega fjöldi manna úr ýmsu Evrópu löndum, sem orðið hafa aö flýja að heiman fvrir pólitiskar sakir og 'stundu fyrir verri sakir, og brezka stjórn- in vill ekki veita slíkum mönnum | full þegnréttindi, fyr en eftir svo j langan tíma, að sýnt sé, að þeir I séu vasxnir þvi, að inna þegnskyld- ur sínar sæmilega af hendi. Og brezka stjórnin fer enda svo langt, ! að taka sér vald til þess, að neita algerlega að veita þegnréttinn, hverjum þeim, sem talinn er ' a8 | vera hans óverðugur, hversu lengi, i sem hann kann að hafa dvalið í landinu. Móti þeirri stefnti hefir | enginn, en hitt er áhugamálið, aö þeir, sem ’verðitgir eru þegnréttar- ins, geti öðlast hann með sömu skilyrðum í öllum hlutttm ríkisins, Oít að hann sé þar hvervetna giltl- andi. / það er þetta, sem Rt. Hon. R. L. Borden vill fá til leiðar komitf sem al!ra fyrst. — Svertingjakona ein, Anna Bo- ston að nafni, var nýverið tekin af lífi án dóms og laga skamt frá þorpinu Pinchrust í Georgia riki. Hafði hún áðttr stungið húsmóður sina til dauðs með búrhníf fyrir j það, að húsmóðirin hafði lostið j hana kinnhest, er miðdagsverður- !inn var skemdur. Lögreglan tók svertingjakonuna þegar fasta og færði hana í fangelsi, en skríllinn réðist á fangelsið, náði konunni út og hengdi síðan ttpp i tré skamt þaðan.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.