Heimskringla - 04.07.1912, Page 6

Heimskringla - 04.07.1912, Page 6
6. BLS. WINNIPEG, 4. JÚLl 1912. HEIMSKRIN GCA :itr MARKET HOTEL 146 Princess St. & móti markaOnnn. P. O’CONNELL. etgandl. WINNIPEG Beztu vtnfóng vindlar og aöhlynning góð. íslenzkur veitingamaOur P S. Anderson, leiöbeinir lslendingum. JIMMY’S HOTEL BEZTC VÍN OG VINDLAE. VÍNVEITABI T.H.FRASEB, lSLEN DINGÓB. : : : : : damcs Thorpe, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stærsta Billiard Hall 1 Norövesturlandtnn Tlu Poí»l-borö.—Alskonar vfnog vindlar Glstlng og tu)Öl: $1.00 á dag og þar y fír Lennon A Uebb. Eieendnr. HaHð þér húsgðgn til sölu ? | The Starlight Furniture Co. borgar hæsta verð. I 593—595 Notre Dame Ave. Sírni Grarry 3884 A. H. NOYES KJÖTSALI Cor, Sargent & Beverley Nýjar og tilreiddar lijót tegundir fiskur, fuglar og pylsur o.fl. SIMI SHERB. 2272 13*12-12 DOMINION HOTEL 523 MAIN ST.WINNIPEG B]örn B. Halldórsson, eigandi. P. S. Anderson, veitingamaöur. TALSÍMl 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. DagsfœSi $1.25 Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynnistöflur og legstaða grindur. Kostnaðar íiætlanir J gerðar um innanhús tigla- gj skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPBQ PHONE MAIN 4422 6-12-12 Einokun. I>e ;pr þú kemnr þar í sveit soin þrlnrent er á dauóri geit. Og ó;In srnúiö öfinct t>ó. tifturog fram í hnndamó, JJl iUyríiUnxo'i. ÁriS 1911 var sögulegt ár á ís- landi. J>aS var tvígift júbilár. J>á var meö hátíðahöldum um land alt, minningarmerkjum, ræðum og rit- um minst aldarafmælis tveggja J)jóðskörunga, sem mesta blessun hafa afrekað landi voru. I júní var minst 100 ára afmælis Jóns Sig- urðssonar og í desember 200 ára afmælis Skiila Magnússonar, land- fójreta. Annar þessara mianna, Skúli fóget, hafði varið allri æfi sinni til þess, að berjast gegn hinni fornu einokun, sem lá eins og mar- tröð á landinu og hafði nær kram- ið þjóðina í hel. Og honum tókst að koma henni á knén, svo að verzlunin var frjáls gefin ölluin þegnum Danakonungs. I.engra komst hann ekki, enda mátti það mikinn sigur kalla. En er svo hafði staöið um hrið, tók við hin þjóð- lietjan, Jón forseti, og- honum tókst að koma þessum voða-dr.iug algerlega fyrir, svo að verzlun Is- lands var frjáls látin öllutn þjóð- um, landinu veitt algert verzl-in- arfrelsi. þegar minst var þessara tveggja merkismanna, varð því ckki hiá því komist, að minnast líka verzl- unarfrelsisins og allrar þeirrar blessnnar, sem það hefði i íör með sér. það vhntaði heldur ekki, að það væri gert í orði við hátíða- höldin, og afmælisbörnin vegsöra- uð fyrir að hafa útvegað landimi þetta hnoss. En þess var líka minst í verki af þingi og stjórn, þó nokkuð yrði á annan v.eg, en margur mundi ætlað hafa. því einmitt þetta sama júb'Iár, árið 1911, er af alþingi og stjórn Islands skipuð nefnd til að ‘rann- saka, hvort tiltækilegt sé að auka tekjur landssjóðs með einkarétti á aðfluttum vörum, svo sem tóbaki, steinolíu, kolum o. fl.” (Alþt. 1911 A. bls. 1232). Nefndin á með öðr- um orðum að ihuga, hvort ísland sé nú ekki nógu lengi búið að njóta þeirrar blessunar, sem af- mælis-skörungarnir Skúli fógeti og Jón forseti útveguðu því með verzl unarfrelsinu, hvort ekki sé mál til komið, að stúta þessu verzlunar- frelsi, sem nú sé komið yfir fimt- ugt og hátt á sexitugsaldur, og lögleiða aftur einokun að meira eða minna leyti. Og- nefndin sezt á rökstóla. Og einmitt meðan hátíðahöldin til minningar uan Skúla fógeta standa sem hæst, og hin unga íslenzka verzlunarstétt er að safna fé í minningarsjóð til heiðurs frumföð- ur verzlunarfrelsisins, einmitt þá sitja æðsti fasti embættismaður stjórnarráðsius og fjórir alþingis- menn með sveitta skalla við að sjóða saman nýja einokunarhlekki á landið. Og um áramótin eða skömmu fyrir þau, er fyrsti hlekk- urinn fullg>er, á annan vantar að eins smiðshöggið og um hinn þriðja eru stjórninni gefnar bend- ingar, hvernig fara eigi að því að smiða hann. I.engra er auðvitað ekki komið enn, af því nefndin er ekki þess um komin, að leggja hlekkina á landið. Til þess þarf löggildingarstimpilinn á þá, en hann er í vörzlum konungs Og al- þingis, svo nefndin gat ekki meira að gert, en að ráða til, að honum yrði sem skjótast á smelt, að minsta kosti á fyrsta og annan hlekkinn. Seinna mætti svo bæta við þriöja hlekknum — og svo náttúrlega einum og einum til á- fram, jafnóðum og “tómhljóð yrði í skúffunni”. Nefndin leggur sem sé til, að lö.gleidd sé einokun á kolum, stein- olíu Ogr seinna meir á tóbaki, ef skýrslur, sem stjórnin á að útvega sýni, að upp úr því megi hafa tals- verða peninga. Ekki á þó landið sjálft að reka einokunarverzlunina og hafa þannig aðalhagnaðinn af henni, heldur á að selja einstakl- injrum einokunarréttinn í hendur um 15 ára bil gegn ákveðnu gjaldi í landssjóö. þegar sii leiðin er far- in, skyldu menn nú ætla, að borg- arar hins íslenzka þjóðfélags yrðu látnir sitja fyrir að fá þessi gróða- vænlegu réttindi. Ó, nei, öðru nær. þeim er ekki einu sinni aefinn nokkur kostur á, að bjóða í þau, heldur hefir nefndin flýtt sér sem mest mátti verða, að koma þess- um feita bita út fyrir pollinn, og þecrar gert samning við erlendan auðkýflng í öðru ríki um að selja honum einokunarréttinn á kolasöl- unni gegn árlegri þóknun i lands- sjóð, er næmi til jafnaðar um 2 kr. fvrir hverja smálest, sem seld er i landinu. Og engum öðrum en þessum eina manni hefir vrrið jref- inn kostur á, að bjóða í einokun- arréttinn. Um einokun á steinolí- unni hefir nefndin einnjg verið að semja og gert heiðarlegar tilraun- ir til að koma henni líka í hendur útlendrá auðkýfinga ; en þeim 'samninjrum er ekki enn lokið, og er ráð fyrir gert, að þeim vergi á- fram haldið af þiniji ojr stjórn, unz hlíta m,egi við helsið. Fi’rsti hlekkurinn i einokunar- fjötri nefndarinnar er þá kolaverzl- J unin. Hún ber fyrst niður einmitt j þar, sem flestum öðrum mundi síð ast koma til hugar. því eins og J allir vita, eru kolin aíltaugin í j öllum hinum helztu framförum. | Að selja verzlun þeirra í einokun- ar-hendur, er því að vissu lev'ti j sama sem að skera á hásinar þjjóð- j arinriar, svo hún komist ekki úr ; sporunum. Kolin eru afltaugin í beztu sam- ; göngufærumtm ba-ði á sjó og landi, I bæði á eimskipiim með ströndum fram og- til útlanda, og til lesta- ferða á járnbrautum, þegar þær | koma, sem bráðlega hlýtur að ! verða. En upp af bættum sam- i göngum spretta svo margar og margháttaðar framfarir, að líkja | má við limar trjákrónu, sem I hvíslast í allar áttir af einum | stofni. þá eru kolin afltaugin í þeirri ; grein fiskiveiða vorra, sem álitleg- ust er og arðvænlegust, eimskipa- útgerðinni. Hún er e'nn hvítvoð- ungur að kalla, Og þyrfti því góðr ar aðhlvnningar við, til að eflast o<r þroskast. En í stað þess nauð- synlegs stuðnings fær hún svo þessa sending, þennau einokunar- uppvakning, sem rrrilliþinganefndin hefir magnað, til að taka fyrir krerkar henni og kyrkja hana í iæðingunni. — Alveg eins o,g ein- okunin gamla gerði við skúturnar hans Skúla fógeta. Enn eru og kolin afltaug í iðu- aði allra þjóða, og svo hlýtur og að verða hjá, oss, eigi nokkur veru- legur iðnaður að rísa upp í land- inu. því langt mun þess að biða, að vatnsaflið íslenzka, bvort sem er beinlínis eða breytt í rafmagn, vergi alment notað til iðnaðar. Og víða verður því alls ekki við komið, einmitt þar sem skilyrði fyrir vexti og viðgangi iðnaðar annars eru bezt, við hafnir og skipaleiðir. þar munu kolin jafnan verða lífsskilyrði fyrir iðnaðinn. Og iðnað er ekki síður nauðsyn- legt að skapa nú í landinu, ett’það var á dögum Skúla fógeta. En hvað varð iðnaðarstofnun hans að aldur.tila? Var það ekki einmitt einokunin?’ J ú, sannarlega var það hún. Og sannarlega mundi kolaeinokunin nýja lika verða til þess, að * * kæfa margan efnilegan íðnaðarvísinn í fæðmgunni, eða jafnvel fyr : drepa sjálfa hug- myndina eða fyrirætltinina í höfð- um manna, áður en hún eiginlega fæddist eða kæmi til framkvæmda. H'iin mundi því ekki einungis stór- um þjaka þeim framfarabörnun- um, sem komin væru á legg eða farin að stálpast, heldur myrða allan fjöldann af þeim í móðurlífi. Loks eru kolin allvíða aðalelds- neyti landsbúa og sem slík afl- taugin í svo margskonar öðru íramförum, og ættu og mundu verða enn betur, ef sala þeirra væri frjáls látin. Eitt af skilyrð- 'unum fyrir verulegum framförum í landbúnaðinum er þannig, að menn hætti að brenna áburðinum, sauðataðinu, og afli sér í þess stað kola til eldsneytis. þá eru og betri húsakynni meginskilyröi fyrir við- unanlegu heilbrigðislífi í landinu. En verulegar hýbýlabætur, hvort sem eru timburhús eða steinhús, eru óhugsandi, nema kol séu höfð til upphitunar þeim. Svona mætti ler.gi halda áfram upp að telja og sýna fram á, að ko.lin mvndi ým- ist undirstöðusteina eða þá horn- stafi í svo mörgum framfarabygg- ! ingum, að þær mundu sumpart hrynja og sumpart aldrei komast i upp, ef þeirra ekki nyti við. En af j því má öllum vera ljóst, hve fár- i ánlegt Lokaráð það væri, að leggja hömlur á öílun þeirra, með ' þvi að hneppa kolaverzlunina í ein- ! okunarlæðing, og láta erlendan I auðkýfing halda í endataugiria. Að því er steinol una snertir, þá er nægilegt að benda á, að hún er aðalljósmeti manna um land alt, og afltaugin í mótorbátaútveg vorum, sem virðist eiga fullerfitt uppdráttar, þó ekki séu lagðar einokunar-hömlur á hann. En það j er eiiis og nefndinni liaii ekki ver- i ið sjálfrátt. Hún á að heita fjár- hagsnefnd, og reynist þá svo hag- ; sýn og framsýn, að hún leggur í ! einelti einmitt þann af atvinnuveg- j um vorum, fiskiveiðarnar, sem er I í mestum uppgaugi, og mestan ! arðinn gefur bæði landsbúum og landssjóðnum. það er eins og i henni hafi leikið svo mikil öfund á hinu miklu framförum í þessari | grein, að henni hafi fundist nauð- svnlegt, að halda aftur af þeim. | Og svo leggur hún til steinoliu- j einokun,, til að koma kyrkingi í I mótorbátaútveginn, en kolaeinok- | un til að hnekkja eimskipatitgerð- j inni. Orr hún hefir lika verið komin á flugstig með að leggja líka til í einokun á salti, en hætt við það j að sinni, svo enn er þó ekki nema | bríment á geitinni. Vel að verið, j piltar, eða er ,ekki svro ? Gaman að eiga marga stjórnvitringa af því taginu!! Hér við bætist svo verðfall á útfluttum saltfiski, sem kolaeinok- unin getur vel orðið valdandi, eins °g þegar hefir verið bent á í einu íslenzku blaði. þegar saltfisks- farmar eru sendir bieint til Spánar, þá er títt, að skipin sigli með kolafram upp til Islands. En þeg- ar kolaeinokunin er á komin, er loku fyrir það skotið. þá er hætt við, að þau verði að sigla galtóm aðra leiðina, og eykur það farm- S-jaldið fyrir fiskinn að svo miklum mun, að kunnugir álíta, að þetta muni geta numið alt að 2 kr. á hverju skippundi, sem auðvitað kæmi niður á framleiðendunum ; þeir fengju þeim mun minna fyrir fiskinn. * ) En þetta þarf ekki einu sinni til. því af kolaeinokunni mundi skjótt leiða almenna hækkun á farm- gjaldi með öllum skipum, sem aft- ur mundi koma fram í verðlækkun á öllum íslenzkum vörum, en verð- hækkun á útlendum vörum, að sama skapi og hækkun farmgjalds- ins næmi. Og sjálfsagt yrðu far- gjöld förir farþega líka að hækka að miklum mun. þetta virðist liggja í augum uppi, þegar athug- að er, hvernig siglingum til ís- lands og umhverfis strendur þess er háttað. Skip, sem sigla eftir fastri ferðaáætlun milli Khainar og Islands, verða iðulega að sigla tvívegis kringum alt Island í sömu ferðinni, og eru þá heilan mánuð á leiðinni. Ef skipin ættu að hafa nægar kolabirgðir meðferðis til svo langrar ferðar, mundi rúm fyrir aðra vöru stórum skerðast og drjúgt skarð verða höggið í tekjurnar af fartngjöldum. Til þess að komast hjá því, hafa útgerðar- félög skipanna nú kolkbirgðir á ýmsum stöðum á Islandi, þar sem þau geta tekið kol eftir þörfum. Og kol til þessara birgða geta fé- lögin nú keypt á Skotlandi og lát- ið skip sín flytja þau við hentug- leika, þegar þati ekki haia full- fermi, sem oft getur fvrir komið með skip, sem bundin eru við fasta ferðaáætlun. Með.þessu móti verða kolin félögunum fr.emur ó- dýr, oa kosta þau í rauninni lítið meira en innkaupsverð þeirra á Skotlandi. En þegar kolaeinokunin væri á komin, væri þessi leið úti- lokuð. Jtá yrðu skipin jafnan að birgja sig með kolitrn til allrar ferðarinnar, og neita um leið mikl- um farmi, sem þau annars gætu tekið, eða þá, að þau yrðu að kaupa kol til viðbótar af .einokun- arkaupmanninum á íslandi fyrir 20—25 kr. hverja smálest (lágverð nefndarinnar), sem þatt annars gætu kevpt á Skotlandi fyrir 7 kr. (7 sh. 9 d.), því svo var verðið þar um miðjan júlí 1911 á einmitt þcim ko;um, sem nefndin hefir mið- að lágmarksverð sitt við. Og strandferðaskipin, sem alt af sigla tnilli íslenzkra hafna, ættu einskis annars úrkosti, en að kaupa öll sín kol af einokunarkaupmanninum. Afleiðingin af þessum aukua kostn- aði hlvti að verða hækkun á öll- um farmgjöldum og fargjöldum, og> þyrf.ti sú hækkun ekki að nema miklu á hverri smálestinni, og á hverjum farseðlinum, til þess að hún samanlögð næmi eins miklu, Fljót Gufuskipið “PINAFORE” fólks og vöruflutnings skip The Armstrong Trading Co. Skipstjóri Aámundar Fieeman fer frá Oak Point, á þriðju- dags »g Fiistudags tnorgna til Siglunes, Norrows og Blttff. Allar frekari ttpplýsing- ar við viðvíkjandi tlutningi á fólki og vönim, fást hjá Jóh. Halldórsson OAKS.POINT, MAN. ÍSherwin - Williamsj * ) Árið 1909 var útflutt af salt- fiski 37 mil. pd. (þ. e. 115,625 sk,- pd.), og gerði maður ráð fytir 2 kr. verðfalli á öllum þeim fiski, sem vel gæti orðið aíleiðingin, tiæmi það rúml. 230,000 kr. á ári. (Framhald). P AINT fyrir aiskonar húsmálningu. Prýðingar tfmi nálgast nú. DáUtið af tíherwin-Williams ... húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — Brúkið X ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið rnáiar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokknrt annað hús mál sem ISúið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN QUALITV tiARDWARE Wynyard, - Sask. C.P.R. Lfirtd til sölu, í town- sliips 25 til 32, Ranges 10 til 17, að báðum meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lðnd fást keypt með 6 eða 10 ára borgun- ar tfma. Vextir 6 per cent. Kaupendum er tilkyntað A. H. Abbott, að Foam Lake, S. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðsmenn,alls heraðsins að Wynyard, Sask.. eru þeir eirtn skipaðir umboðsmenn til að selja C.P.R. lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara ert þessara framan- greindu ntanna, bera sjálfir ábyrgð á þvf. Kaupið pessi lönd nú. Verð þeirra verður bráðlega sett upp KERR BROTHERS OENERAL SALES AOENTS WYNYARD :: :: SASK. 4 Sögusafn Hejmskringlu hennar, og litla, fallega hundinn, er trítlaði viö hlið húsmóöur sinnar. Grænar káljurtir stóÖu alt af upp úr græna prjónapokanum, og í vasa sínum hafði hún alt af allra handa meðul, plástra og sápu. því aö í staö þess, aö aðrir gefa fátækum matvæli, gaf hún sápu í stóra þvottabalann. Ilenni var illa viö allan ó- þverraskap, en hún var óhrædd, sem læknir, viÖ sjúk- dóma og sár ; hjátrúarfull var hún, og hún mat þá menn mikils, er hún vissi aö iðruðust þess, er þeir höföu illa gert. Dauða hennar bar alveg náttúrlega aÖ. Henni haföi oröið kalt einu sinni, er hún var að tína grös ttppi á fjalli nokkru. Hún hafði haft óráÖ frá því fyrst hún veiktist og þangað til hún dó, — svo fólk þóttist viss um, aö illir andar, er hún hafði barist á móti alt sitt líf, heföu aö lokum yfirbugað hana. Hún heföi víst séö eitthvað í skóginum, er hefði heillað hana. Engin erfðaskrá fanst aö henni látinni, svo hin mikla og fallega eign hennar, er nefnd var Hirsch- winkel, féll til fjarskylds ættingja, er enginn hafði heyrt nefndan á nafn, eöa vissi nein deili á. H'ann kom ekki til aö taka við arfi sínu , og meö mestu herkjum fréttu menn að hann héti hr. Markús og ætti stóra verksmiöju nálægt Berlin. J>aö leit helzt út fyrir, aö hann áliti nýju eignina ekki mikils virði. Haun leigði hana og leiguliði hans bjó niRri í húsinu, en uppú á loftinu héldu mýsn- ar til. Kona leiguliðans, frú Griebel, ypti ö.xlum og sagði, að kóngulóin myndi einhvern góðan veðurdag fylla öll skráargötin með vef sínum, því hvorki henni né kústinum hennar var nokkurntíma leyfð inn- ganga. 1 efri hluta Thuringer skóganna skiftast á gras- engi og kartöflugaröar. Mjó dalverpi þenja sig oft Bróðurdó. ttir amtmannsins 5 í langri línu milli skógi þaktra hæða ; smá stöðu- vötn, lækir og lagðir vegir fléttast hvað innanuro annað. Hirschwinkel var aftur á móti afsíðisliggj- andi skógarland ; — nokkurs konar eyland, þar sem sttmarvindurinn gat eftir vild leinið um kornakrana. Herragarðurinn lá spottakorn frá veginum baka til við skóginn. J>að var því náttúrlegt, að ókunn- ugur maður, er fullan klukkutíma hafði verið á gangi eftir brautinni, staðnæmdist við silfurtæran lítin læk, til að fá sér að drekka, þar eða alt útlit var fyrir, að hann ætti ennþá langa leið fyrir höndum. Vatnið var iskalt. Ferðamaðurinn fylti ferða- silfurbollann sinn og drakk hann í botn, og hélt síö- an leiðar sinnar. Hann var í gráum jakka; jTfir- höfn hans hékk á vinstri hlið, en á þeirri hægri bar hann leðurhylki. Iæit helzt út fyrir, að hann væri fótgangandi ferðamaður, því hann fylgdi veginum og virti með ánægju fyrir sér fegurð skógarins. Hingað til hafði hann ekki mætt einum einasta raanni. Ilann sá fiðrildi fljúga grein af grein og grængresið, er óx meðfram veginum, hreyfast, er smá, vilt skógardýr hlupu hrædd innanum }feð og dreifðu með því blómilminutn ennþá betur út í loft- ið. Nú lagði kartöflu-lykt á móti honum ; meira að segja, honum fanst það vera af soðnum kartöil- um „• og hér um bil fjórðung stundar hafði hann lieyrt vatnsnið á hægri hönd sér, án þess þó að sjá vatnsfall. Nú tók skógurinn að verða strjálii og grasslétta kom í ljós ; eftir henni miðri rann lækur, og við hattn, lengra f burtu, stóð sögunarmyltia. All- staðar var Iandslagfð fagurt mjög. Göngumaðurinn herti ganginn. Hann gekk út á mjóa brú, er lá vfir lækinn, eins og til að virða enn betur fyrir sér náttúrufegurðina ; en hann g«ætti þess eigi, að brúin var illa smíðuð og holótt, því á með- an hann naut útsýnisins sem bezt, skrapp fótur 6 Sögusafn II« íjml s k r i n g 1 u hans niður um rifu, er var á milli borðanna. Hon- um hraut blótsyrði af vörum, og hann reyndi óþol- inmóðlega að losa sig, en hvergi var grindverk, og liann hafði ekki svo mikið sem reyrstaf til að styðja sig við. Ilryggur og reiður leit hann í kringum sig, ef vera kyttni, að hann sæi eitthvað, er hann gæti hvílt þunga sinn á. I þessum svifum kom kvenmaður fjTrir hornið á mylnunni og gskk hratt að brúnni. Ilún bar hey- bagga á höfði Og studdi hann með annari hendinni. Hún virtist vera ung bóndastúlka, er hræddist ó- kunna maiininn ttppi á brúnni, þýí strax og hún kom auga á hnnn hægði hún á sér. ‘Heyrðu þarna! Flýttu þér, barnið mitt’, kall- aði hann óþolinmóðlega. Nú hreyfði hún sig eigi úr stað. Hann muldraði eitthvað um stirðbusaskap bændafólksins og reyndi síðan á nýjan leik að losa fótinn. þá er stúlkan sá, að maðurinn var alls ekki bræðilegnr, heldur í tianðum staddur, hikaði hún ekki lengur, heldur gekk i áttina til hans. ‘Ertu nú loksins sannfærð um, rið ég er enginn Hannibal ?’ mælti hann, án þess að g.efa henni frek- ari gaurn. ‘Sjáðu til, þú verður að hjálpa mér ttpp úr þessari holu. Stattu grafkjTr við hliðina á mér, svo ég geti hvflt handlegginn á herðunurn á þér’. Án þess að mæla orð frá munni, gekk httn nær ; en er hann ætlaði að leggja hönd sína á herðar henni, reif hún hev úr bagganum og lagði á milli herða sinna og handar hans. Andstyggilegt! þessi bónda- stúlka hlaut að vera tilgerðar-róða. Hann dró að sér hendina. ‘Kærir þú þig ekkert um að hjálpa mér?’ spurði hann glaðlega. ‘Nei, sannarlega ekki ; en malarinn og vinnu- maður hans eru ekki heima og koma ekki heim fyrir miðnætti, og malarakonan er veik’. Bróðurdóttir amtmannsins 7 ‘Svo1 ég yrði þá sem refur í gildru, ef þú ekki , kendir í brjósti um raig’. Ilann laut enn betur áfram, svo hann sæi undir skýlu þ,á, er hún bar til að verjast sólarhitanum, og sem skygði á allan efri hluta andlitisins ; en neðri parturinn var enn betur hulinn í klútsendunum, er lágu úr hnútnum undir hökunni. J>að var þvi ó- mögulegt að sjá, bvort stúlkan var fríð eða ófríð. ‘Jæja, stúlka mín, því verður ekki hjálpað, þú verður að lítillækka þig til að hjálpa mér’, mælti hann og hló uppgerðarhlátur. ‘Ef til vill ertu nunna og gerir þetta af eintómum mannkærleika?' Hún svaraði engu, en studdi vinstri hendinni á mjöðm sér, svo að hún stæði fastara fyrir. Hún var h'á og gröttn og hreyfðist ekki úr stað, | er hann stttddi hönd sinni á herðar henni og revndf óþolittmóðlega að ná fætinum upp. — íllún hevrði fyrst stunu, svo blótsyrði og svo stökk hann alt í einu upp á miðja brúna og stappaði niður fætinum, til þess að fullvissa sig um, að fóttirinn væri óbrot- inn. Stúlkan hélt leiðar sinnar. ‘Heyrðtt, að eins eitt orð! ’ kallaði hann á eftir henni. ‘I?,g má ekki vera að því ; fiskurinn skemmist’ ; , og hún sneri sér við til hálfs, til að sýna honum fisk, innan i netinu, er hún bar á handleggnum. ‘Væri þá ekki liægt að fá annan í staðinn?’ ‘Nei'. ‘Nei? Jæja, en þakklæti------ ‘Geymið það’. ‘þú ert stuttorð og gagnorð, barnið gott’, sagði hann hlæjandi, um leið og hann fleygði burt silki- vasaklútnum, er hann hafði þurkað rykið af fótum sér með. J>ví næst flýtti hann sér til hennar. ‘þú virðist vera nokkuð þverlynd’,' mælti hann ?««t..t—t..t«é?..t«.f—t—t««i i liiiiiilÍéj

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.