Heimskringla - 04.07.1912, Side 8

Heimskringla - 04.07.1912, Side 8
WINNIPEG, 4, JÚI/t m2i HEIMSKRINGLA 8. BL9| Canada’s bezta Piano Heintzman & Co. Piano er hið bezta Piano að öllu ^eyti sem peningar geta keypt, og jafnframt það ódýrasta. VTegna þess vér kaupum þessi fögru hljóðfæri f stórum stfl, fyrir peninga út f hönd,og söluverðið til yðar er mjög lágt. Heintz- mau & Co. Pianos seld fyrir 50 og 60 árum eru en f bríiki og f góðu ástandi, f>yl Heintzman & Co. Pianos endast mansaldur. Eru þvf ód/run, miðað við gæði þeirra og endingu. J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS, einka eigendnr. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Ave. aud Hargrave Street. Fréttir úr bænum Hitinn hér á föstudaginn var komst upp í 112 sttg í skugga, þó dagblöðirí segðu hann ekki meiri en um 100 st. Svipaður hiti frá því þangað til á þriðjudajginn 2. þ. m., að ofurlítið kólnaði í v.eðri. Herra Wm. Christianson, fast- eignasali í Saskatoon, var hér á ferð í sl. viku, áleiðis heim til sin. Hann hafði farið suður á fasteignasala-þingið mikla, sem ný- lega var haldið í Indianapolis í 'Bandaríkjunum. I.agði upp héðan u m miðjan júní með sé.rstakri lest til St. Paul, þar sem þeim, er héð- an fóru að norðan, var haldin veizla mikil, þá dagstund, sem þeir dvöldu þar. þaðan var haldið til Louisville og þar á nv setið að veizlu Og- tafið einn dag. í Chicago var Christianson síðasta daginn, sem Repiiblikanar héldu útnefning- arfund sinn ; en ekki fékst að- gangur að þeim fundi, svo var þar margt fyrir. 1\Irs. Chrisianson og tveir synir þeirra hjóna hafa sum- ardvöl í Keewatin, þar sem herra Christianson átti dvöl um mörg ár. Christianson lét hið bezta af ferðalaginu suður og af ástandi öllu og framtíðarhorfum í Saska- toon borg. tlérra John G. Johnson, fíólin- kennari, að 510 Marydand st., fór úr borginni á þriðjudaginn var, og verður að heiman 6 vikna tíma, — yfir heitasta tímann ; kemur til baka um miðjan ágúst. Hann aug- lvsir kenslu strax og hann kemur aftur til borgarinnar. þann 27. júní gaf séra Rúnólfur Marteinsson saman í hjónaband þau herra Ilarald K. Pálmason og ttngfrú Jórunni Elizu Sigurðsson, dóttttr kaupmanns Stefáns Sig- urðssonar frá Ilnausum og kontt hans. Brúðkaupið fór fram að heimili foreldra brúðarinnar, að 813 St. Paul ave. hér í borg, að mörgum boðsgesttim viðstöddum. Næsta sunnudag verður talað um s a m v i n n u í Únítarakirkj- unni. — Allir velkomnir. Nýkomið bréf frá hr. G. P. Thordarson, dags. Reykjavík 5. júní sl., segir að Vestur-íslending- um hafi verið sérlega vel tekið og svnd hin mesta góðvild í hvevetna Veðráttu segir hann hina ákjósan- legustu og reglulegt Manitoba sól- skin, en golan köld, þegar af hafi stendur. Herra Thordarson býst við að koma vestur aftur í byrjun næsta mánaðar. Herra Jón Sigurðsson, frá Mary Hill var hér á ferðinni um síðustu helgi. Sagði hann útlit þar vestra í méðallagi. Herra Halldór Metúsalemsson, sem um nokkur undanaengin ár hefir unnið fvrir Bánfield húsgagna félajgnð hér I borg,, hefir nú yfir.gefið þá stöðu og bvrjað húsabyggingar á eigin reikning, og gerir einnig akkorðs-smíði fyrir aðra. Herra Hernit Christopherson frá Baldur P.O., var hér í sl. viku. Á mánudagsnóttina 1. þ.m. and- i aðist að heimili tengdasonar síns, j hr. Kolbeins þórðarsonar, í Trans- cona, Jón Sigurgeirsson, úr heilai 1 sjúkdómi, 63. ára gamall. Jarðar- j för hans fer fram kl. 4 í dag (4iið- vfkudag). þeir herrar B. J. Austfjörð kaup maður í Hensel, N. D., og tengda- faðir hans Eggert Vatnsdal, komu til borgarinnar í sl. viku. Herra Vatnsdal var á leið vestur til sona sinna, Friðriks og þórðar, kaup- manna í Wadena, Sask. Hann er nú kominn yfir áttrætt, en er enn- þá ern og ungur í anda og fær um að ferðast einsamall eftir vild. Að sunnan fréttist, að séra Hans B. Thorgrimsen sé um það að flytja frá Akra. Hann hefir tekið að sér aS þjóna norskum söfnuði í Grand Forks borg, N. Dak. í síðasta blaði var rangt sagt frá um veitingamenn á Market Hotel, er sagt var að tveir Is- lendingar, N. Halldórsson og Jón Friðfinnsson, ynnu þar stöðugt. Halldórsson er veitingaþjónninn, en Friöfinnsson vinnur á skrifstof- um Union I,oan & Investment Co., sem auglýsing þeirra hér í blaöinu ber með sér, og er þar að hitta á hverjum virkum degi frá kl. 9—6. DÁNARFREGN. f Swan River, Wan., andaðist 15. júní úr innvortis sjúkdómi Að- alsteinn Kristjánsson Skagfjörð. t Fæddur 10. sept. 1885, var því 26 ára, 9. mán. og 5 daga gamall. ] Hann lá í rúma 2 mánuði á Swan ; River sjúkrahúsinu. Hann var : mesti efnisimaður til líkamsburða, j og óbilandi kjarks og áræðis til ; alls. það er sár söknuður fyrir aldr- I aðan og hruman föður, ásamt ein- ! um bróður, og í heild sinni fvrir j alla, er höfðu þekt hann og kynst j | honu . Hann kom alt af og all- | staðar vel fram. Minning hans lifi ; sem lengst. þökk fyrir 9 ára satúiylgd minn íramliðni vinur. E. Breiöfjörð. Aldinalönd. það hafa verið miklar eftir- ! spurnir eftir aldinalöndum ð sið- astliðnum tveimur árunum, og | tnikið af þeim keypt. Almenningur j | veit; að bæði eru þau einkar arð- j berandi, og svro hæg til vinnu, og | að þar er íoftslagiö svo milt og í holt, að fjÖldinn sækir þan,gaS af j þeim ástæðum. Aldinalöndin hér í j Canada eru bezt í British Colum- j hia sunnanverðri, og hið fræga j Kootenay héraö er alþekt, sem ! ágætasta aldinahéraðið í þessu landi. Heimskringla leggur það ekki í vana sinn, að hæla löndum eða jóðum, þó auglýstar séu í blaöinu, jen í þessu tilfelli er það henni á- nægja, að mæla með aldinalöndum þeim, sem hr. F. D. Iþarris býður i til sölu á öðrtrn stað í blaðinu. Auglýsingin mælir raunar bezt með sér sjálf, og ættu því landar að lesa hana og skrifa síöan Mr. Harris eftir frekari upplýsingum. það bezta við tilboö hans er það, að líki ekki kaupandanum landiö, fær hann peninga sfna aft- ur, eða getur \ralið sér annað ó- selt land, ef hann kýs það frekar. Ahættan er því engin. — Verkfall uppskipunarmanna i Lundúnum stendur ennþá, þó í nokkrir verkfallsmanna, aðþrengd- j ir af harðrétti, hafi neyðst til að bvrja að vinna aftur. Meirihlutinn hefir nú gert kröfu til þess að mega mæta konungi og leggja mál sín fyrir hann. Konungurinn hefir tjáð sig fúsan, að mæta sendinefnd frá þeim og kynna sér málin frá báðum hliðum. Von margra ti") að þetta muni Ieiða til sátta. Kennara vantar fyrir Elfros S. D. No. 2463. Skóli byrjar 1. ágúst. Umsækjendur til- greini kaup og mentastig. A. KRISTINSON, Sec’y-Treas. Elfros, Sask. þeir herrar, Pétur Hillaman og sonur hans, frá Akra P.O.,\ Berg- þór þorv'arðsson og Björn Stef- ánsson, frá Hallson, N.D„ voru ! hér í borginni í sl. viku. Segja þurkatið mikla syðra og mikla j þörf á regni. Herra H. F. Bjarnason hér í borg, sem um tíma hefir þjáðst af botnlangabólgu, gekk undir hold- skurð á almenna spítalanum hér þann 13. júní. Lækningin tókst á- gætlega, og er nú hr. Bjarnason kominn til heilsu aftur. L. NICLIOWSKY SKREÐARI Gerir égæt föt eftir máli. einoii? hreinsa, preasa og bæta föt. 612 Ellice Ave. Sherb. 2513 20-12-lU Ice C’ream Aldir.i. sætindi. svalardrykki, vÍDda oít vindlinga.bezt er í borginni—einnig máltfðir seldar. OpiÖ á sunnndögum JOE TETI, aidinasali. 577 SARGENT AVE. WINNIPEG Líeknarnir mæla meÖ oss Búðin sem læknirinn y?ar mælið með er búðin som þér ættuð að verz’a við. Hvenær sem þér meðala óvisan eða tilvísan að lata gera eftir. Verð vort er eins sann- gjarnt eins og vörur vorar e- u ytir burða góðar. Það borgar sig að vérzla við CAIRNS DRUG & 0PT1CAL CO. Cor. Wellington & Simcoe St. Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: Miss Finna Jóhannsson. Miss Elín Johnson. Mis Guðríður Sigurðsson. G. S. Snædal. Halldór Amason frá Höfnum. Syeinbjörn, Kjartansson. F. Johnson. The Union Loan & Investment Company FASTEIONASALAR Kaupa oar selja hús lóöir oe bújaröir. Útvega peninKaláu. eldsábyröir, o.fl. Leísrja og sjáum leigu á smá og stórhýsum. línnnen Petur»»on Jón FriMnn»»on, JohnTait FrankO Ander»on E, J. Stephemon Thorl. Jónatson The Union Loan & Investment Co. Ódýr skófatnaður. Verzlið við þá búðina sem gefur beztuvörurnar fyrir lægsta verðið. Derið saman verðið og gæðin hjá mér, við hverja aðra skóbúð neðanbæjar,og mun eng- in betur bjóða: Unífbarraskór mjáksólaöir............... 25c Barnastlgvel með sterkum léöursólum uppistæröTH................. 75c Pamaskór................................ 65c Barnastígvel. nr. 8 til 10í4. 81.25 Barnaskór “ .... .... 1.10 Uuglingsstúlkua stígvel, nr. 11. til 2. 1.40 *• Oxfords “ 1 50 “ skór ‘ 1.25 Kvenna stlgvel af öllum tegundum. 2 00 “ Oxfords “ 1,50 11 skór “ 1(0 Karlmanna stlavel............. 1.75 Drengja “ uppí stœrö 5.... 150 KOMIÐ OG SKOÐIÐ ! A. C. GARDNER SKÓSALI. 7G1 N0TRE DAME AVE- Acnie Electric Co. J. H. CÁRR, Ráðsmaður. Allar tegundir af rafleiðslu og aðgerðum. —Sérstakt athygli veitt fbúða stórh/sum. Áætlan- ir gerðar fyrir byggingamenn og akkorðs menn.—Allar tegundir af rafmagns áhöldum til sölu. Full ábyrgð á allri vinnu. 160 PRINCESS ST. 45 Aikins Bldg.221 McDermot Ave.Phone G.3154 DR, B. L. HURST meölimur konunglega skurölæknaráösins, útskrifaönr af konunglega lækoaskólanum 1 London. Sórfræöineur í brjÓ3t og tauga- veiklun og kvensjúkdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Buildin&’. Portage Ave. ( gagnv- Eato ís) Talsími Main 814. Til viötals frá 10—12, 3—5, 7-9. D0MINI0N BANK ilorni Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir vidskiftumverz- lunar manna og ábyrguiust aff Refa þeim fullnægju. <Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir i borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er full'rygging óhnl - leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðar og börn. QEO. H. MATHEWSON. Ráösmaöor Plione Garry 3 4 5 O 204 Chamber of Commerce. Sími Garry 2884 PÁIIL J gerir Plumbing og gnfu- hitun, selur og setur upp ailskonar rafmagns áhöld til ljósa og annars. bæði f stórhýsi og fbúðarhús. Hefir til sölu : Rafmagns straujárn, r a f m . þvottavélar, magdalampana frægu Setur upp alskonar véiar og gerir við þær fljótt og vél. 761 William Ave Talsfmi Garry 785 THEAGNEW SHOE STORE 639 NOTRE DAME AVE. V I Ð HORN SHERBROOKE STRŒTI S Selur alskyns skófatnað á læg- sta verði. Skóaðg’erðir með- an þér bíðið. Phone Garry 2612. 6-12-12 TILKYNNINC JOHN J. SWANSON, sem til margra ára hefir tmniS viö J, A. Banfield’s húsgagnaverzlun hér í borginni, og HINRIK G. HIN-t RIOKSON, sem síðast vann fyrir New York Life lífsábyrgSarfélagiS, hafa nú byrjaS fasteignasölu og ■‘Financial Business’ undir nafninu J. J. Swanson & Co. Off er skrifstofa þeirra í Suite 1. Alberta Block Horni Portage Ave. og Garry St. (áSur skrifstofa Th.Oddson & Co.) þeir vænta þess sérstaklega, aS vinir þeirra og kunningjar meSal íslendinga láti þá sitja fyrir viö- skiftum sínum, er undir starfssviÖ þeirra heyrir, og lofa aS afgreiSa öll viSskifti, sem þeim verSa falin, hlutdrægnislaust og röggsamlega, (eatons VERÐ BINDARÁ-ÞRÆÐI. Þaöskiftir enffu hvernÍK upp- skeran veröor 1 ár, skortar á biud- ara þræöi er fyrir sjáanlegur vegua þess hvaö iftið er fyrir hendi af vinnuefni. Tryggiö ykkur þráöinn í tlrra, gleynuö ekki skortinum 1 fyrra sumar. Diamond E Golden Mamlla Binder Twine. 550 fet 1 pundi, Putt á hvaöa járnbrautarstöö sem er fyrir, í MAN. 5ASK. ALTA. 8:828 3 4 CENTS HVERT PUND. Vi prósent afsláttur ef vagnfarm- ar eru keyptir. Afsláttnr þessi er oss mögulegur, meö þvf aö senda pöntunina beint frá verksmiöjunni á staöinn. Sameiniö ykkur um pant- anir svo þér getiö hagns'tt hiö fá- gceta tilboö vort, Verðið innibindur allan kostnað. 100 dollara niöurborcun skal fylgja hverji vagnsfarm pöntun, af- gangnrinn borgist viö afhendinvu ef afgreitt er á stöö sem agent er á, ef si ööin heflr enginn agent, veröur alt að borgast fyrir fram. EATON C° WINNIPEG UMITED CAMADA liuip ■LUIJIIUII imílíL ; CANADA Borið á borð á hverj- um degi alt árið um kring af fólki sem reynt hefir allar tegundir brauðs og á endanum tekið aðeins CANADA BRAUÐ. ; ; PHONE SHERB. 680 ; BRAUD JOHN G. JOHNSON Fíólin Kennari 510 Maryland Street., Winnipeg Tekur nemendur fyrir lága borgun. Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 South 3rd Str., tírand Forks. N.Da.h Athygli veitt AUONA. EYRNA og KVERKA 8JÚKDÖMUM .4- 8AMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI. — Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGEON M0UNTAIN, N. D. Ashdown’s fyrir Stór og ‘Ranges’ Hvers vegna ? Af því þér fáiö þar fullgildi ltvers dollars. SjáiS Main Street glugga vora þessu til sönnunar. þaS bezta, sém hægt er aS búa til oe meS sanngjarnasta verSi, — KomiS og skoSiS þessar eldavélar vorar : PREMIUM STEWART, 9-18 ....... Sérstakt verS $33.25 HOMESTEAD, 9-18 ............. Sérstakt verS 29.45 PERFECT, 9-18 ............... Sérstakt verS 22.80 PERFECT, 8-14 ...... ........ Sérstakt verS 20.00 þessae allar brenna kolum eSa viS. Vér ábyrgjumst, aS hver ‘Range’ baki óaSfinnanlega. Komið og skoðið vörurnar í vorri nýju eldavéla geymslustofu á öSru gólfi. þar er vanda- laust aS ganga í valiS. Ánægrja vor aS sýna ySur vörurnar, ASHD0WNS SJÁIÐ GLUGGANA. ---------------------------------------------------uz J. E. Briggs A. G. Carter THE JOHN E. BRIGGS INVESTMENT CO. Ef þú vilt fá gott fbúðarhús, f alla staði fyrstu tegundar, findu okkur að máli. Vér getum bygt fyrir þig hús fyrir |3,000 til $10,000 gegn litlum niður borgunum. f hvaða hluta borgar- innar sem þú óskar. Vér látum í húsum hin allra beztu ‘furnace’ fáanleg, og tvíklæðum með bygginga pappfr hvert hús.og höfum öll liúsin undir eftirlit bezta bygginga meistara borgarinnar (ekkert kák bjá okkur). Vér erum að byggja nokkur falleg hús, á Banning stræti, skamt frá Sargent Ave., hafa þau 4 svefnher- bergi og öll upphugsanleg þægindi, og öll verða þau afgirt. Kaupandinn hefir þvf ekkert að gera nema að flytja inn. Vér erum einnig að byggja á Ingersoll st. 100 yards frá Notre Dame. Vér þykjumst þess fullvissir að þetta tilboð vort muni falla mörgum þeirra f geð sem vilja losna við að vera leiguliðar, vit- andi jafnframt að húsinn eru beztu tegundar. Litlu húsin sem hin stæru eru öll smfðuð nndir sama eftirlits, þau verða ekkert hófatildur. Kjallararnir verða hinir traustustu, 18 þuml þykkir steinvegir, 6Yz fet frá gólfi, sem alt er steinlagt, og yfir höfuð, allur frágangur hinu bezti. Finnið okkur, oss er ánægja að tala um alt það er að húsum lýtur. THE J0HN E. BRIGGS INVESTMENT C0. 1001 McArthur Building Phone Main 3866 7b ■K Auglýsið í Heimskringlu.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.